Heimskringla - 21.07.1910, Blaðsíða 3
HEIMSKB. INGLA
WINNIPEG, 21. JÚLl 1910.
SVAR til dr. Sig. Júl. Jófajannes-
sonar (Frh. frá bls. 2).
hann orðinn engáll hjá Haísteins-
liðum, þá er hann lofaður alt hvað
aítekur, blöðin, flytja myndir af
honum, hann er settur á bekk með
þeim “útvöldu” á mannfundum ;
nú gierður að heiðursforseta Bók-
mentaXélagsins, — þó hann að
þeirra dómi fyrir stuttu gœti ekki
verið forseti þess — o.s.frv. þetta
er ekki lengi að breytast ; en það
er óvenjulegt, að menn komist í
áldt fyrir vanrækslu á trúnaðar-
störfum nema hjá Hafsteins-ldðum.
En þetta verður skiljanlegra, beg-
ar betur er að gáð, því þetta er
flokkurinn, sem aldrei úrskurðar
bankareikninigiana meðan hann er
við völd, — flokkurinn, sem kýs
mann úr sínum hóp til að endur-
skoða reikndnga bankans, en hann
gerir það al d r e i, en hiröir þó
launin, sem borguð eru fvrir þann
starfa ; flokkurinn, sem lætur opiu-
bera starfsmeiin grafkyrra, þó þeir
geri á r u m saman engin skil
fyrir' því, er þeim er trúiað fyrir ;
flokkurinn, sem borgar úr lands-
sjóði reikndnga, þó/ engin fylgiskjöl
fylgi þedm, eða að nokkur vissa sé
fyri/r, að þeir séu réttir, o.fl., o.fl.
þegar bankamálið er athugað í
samibandi við þetta, þá er von að
mönnum detti í hug málsháttur-
inn “hvað elskar sé.r líkt”.
BOTNINN.
slæ ég í þessar línur með því, að
biðja minn mikilsvirta kunningja
dr. Sig. Júl., að gera mér ekki
getsakir, sem ég hefi enga ástæðu
gefið til, svo sem "þá, að ég álíti
hann “óærlegan” mann. Ekkert
slíkt hiefir mér til hugar komið.
En hitt hefi ég lagt í efa, að hann
væri nægilega kunnugur mála-
vöxtum, og hver greinarstúfur
hans sannar mér þetta betur og
betur. lin góðan dreng o<r ærleg-
a:i befi ég alt af álitið hann, og
| geri alveg eins, þó við séum and-
! stæðingar í íslen/.kri pólitík, og þó
i ég siegi honum afdráttarlaust
skoöun mína á þeim málum.
A. J. JOIINSON.
STF^AX
í DAG er bezt að GETJAST KAUP-
ANDI AÐ HEIMSKRINGLU. —
bAÐ ER EKKI SEINNA VÆNNA.
ooooooooooooooooooooo >oooooooooooooooooooooo
KVÆÐI
flutt 'ið Girnli, Man.,á skemtiferö Goodtemplara
4. Júli PJIO.
Meðan þjððræknin fslenzka bindur vor bönd,
meðan barnshimin fslenzkan lftur vor önd,
meðan elskum vér íslenzka strönd.
Glaðir þiikkum vér sérhvern þann hamingjuhag,
si'rhvern heiðríkan, blessaðan fslenzkan dag,
sérhvert æskunnar ljúflinga lag,
sem oss minnir & alt það, sem unnum vér mest,
sem á einverustundunum huggar oss bezt,
alt, sem heimkominn gjörir hvern gest.
Og 1 dag, skal vor ánægju eiga hér skjól
móti úlfúðar næðing sem hjarta vort kól —
vermast ásthlýrri einlægnis sól.
Látum sérskoðun allra vor eiga hér grið,
látum Eddu og Bibllu hafa hér frið,
verum íslenzk og einvalalið.
Látum ginnhelgan, norrænan goðanna stað
vekja göfgi vors þjóðernis-minna oss á pað
hvar vér stöndum og stefnt skuli að.
Þrumi andans ið hugræna, helgasta lag
yfir hóp vorra landa hvern þjóðræknisdag
sem það fossanna bergmáli brag.
Aðeins styrkur og dugnaður, starfsemi og þor
getur strftt móti dauða — þeim innlenda hor
sem hér læðist í llfsmálin vor.
Ef vér sofnura, vér hverfum, vér sökkvum f kaf
en ef sfstörful vökuui, oss birtist það haf
sem er gullfágað ársólu af.
Já, þá lftuin vér liaf það, sem geislarnir gljá
eins og glitrandi sóllog þvf Islandi frá
sem að þrá vor og þjóðræknin á.
Það er fegrað og aukið af ástmagni þvf,
sem að íslenzku lijörtunum þróaðist í—
það er vorsjón vor vakin á ný
Tengjumst bræður og systur, þeim böndum í dag
sem oss blessa f samúð — í fslenzkum liag.
Hljómi Islands vors helgasta lag.
Þorsteinn Þ. Þorsteinsson
8
O0000-0000-000000-00000-00C0000000-0-00000-00000000
ÍSLENDINGA
DAGURINN
íslemdmgadagurinn verður hald-
inn í ár eins og að undanförnu í
Riv>er Park. Eins og prógarmmið,
sem prentað er á öðrum stað í
blaðinu, ber með sér, fara sams-
konar skemtanir og íþróttir fram
eins og að undanförnu.
Fyrstu sundverðlaunin eru silfur-
bikar, sem kept verður um á
liverju árif un/. sá sami hefir unnið
hann þrisvar, þá verður bikarinn
hans eign ; ömiur verðlaun eru $10
og þriðju $5. þeir, sem ætla sér að
taka þátt í sundinu, eru beðnir að
gera nefndinni aðvart hið fyrsta.
II. B- Skaptason og Victor And-
erson ráða fyrir aflraun á kaðli á
milli kvæntra manna og ókvæntra
°g eru þeir, sem vilja taka þátt i
henni, beðnir að snúa sér til þeirra
— Sömuleiðis verða glímustjórac
settir, sem hafi eftirlit með glím-
unum, og verða þeir, sem vilja
taka þátt í þeim, að snúa sér til
þeirra.
Strætisbrautafélaigiö sendir tvo
sérstaka vagna til Selkirk fyrir
Islendinga þar, sem vilja sækja
dagdnn. Fyrri vagninn fer frá Sel-
kirk kl. 7.50 og sá síðard kl. 9.30.
Fargjaldið fram og til baka verð-
ur 50 cents. Farmiðar til sölu hjá
íslenzku verzlunarmönnunum í
Selkirk.
Menn eru beðnir að muna, að
frá kl. 4 til 6 verður gengið inn í
garðinn um nyrðra hliðið ovverða
menn þar til að leiöbeina fólki.
G. ÁRNASON, skrifari.
TakrÖ eftir.
NaJnlaust -bréf með $4.00 liefir
borist ritstj. Freyju, frá einhyerj-
um kaupanda Freyju a-ð Swan
River P.O. Hlutaðeigandi biður
: um mynd samkvæ-mt auglýsingu í
! nefndu blaði og viljum vér með á-
- nægju fullnægja þeirri auglýsdnigu
j undir eins og vér vitum, hver fief-
ir sent peningana. það hefir sým-
j löK-a gleymst, að setja nafnið und-
ir bréfið, en aif því eins stendur á
j að því er skuldir snertir við
Freyju af fleirum en einum þar,
, getum vér ekki skrifað öllum. Nóg
er þó, ef hlutaðeigandi vill svo vel
! gera og senda os's linu með nafni
sínu. Virðngarfylst
M. J. Benedictsson,
ritstj. Freyju.
♦ SœKaKKXXKXXXíKXXXXiKKX**®**
I North-West |
kjötmarkaðurinn 1
Hofir altaf nægar byrgðir ^
§ af ágætu kjöti, fiski, kálmeti §
1 ofl. |
j| Vörurnar eru geynniar á ||
§ köldum stað yfir sumartfman |j
H og skemast þvf aldrei.
1 i
——■—
Geo. Richards
634 Logan Ave. jg
Talsími Main 2264 j|j
k æ
r
Oke iypis rian o rynr y< 5ur
LESIÐ ÞETTA:
£ TEFNA þessa félags hefir ver-
ið, að “fullnægja, eða pening-
um yðar skilað aftur”. Og nö
gerum vér það bezta tilboð sem
nokkrir Pfanó salar hafa nokkru
sinni gert f þessu landi. Það
veitir yður frfa reynslu hljóðfær-
isins og kauprétt á þvf með
«HEI LD5ÖLU vi'rði og vægum
afborgunu m ef þess óskast. Vér
biðjum ekki um 1 cent af yðar
peningum fyrr en þér eruð alveg
vort “LouisStyle“ Piano, fegnrsta
Seut yftur tU reyfislu í &nœgoir. -
Þetta er
hljófcfæri
.30 daga
Tilboð vort
Fillið út og sendið meðfylgjandi “ COUPON ” og vér sendum
yður strax sýnismyndir af vorum ýmsu hljóðfærum með verði livers
þeirra. Þér veljið Pfanó, og vér sendum yður |>að tafarlaust og
borgum flutningsgjald; þér reynið það i. 30 daga ókeypis. E f ti r
það >;etið þér sent pað oss á vorn kostnað, eön keypt það af oss með
heildsölu verði. þjp þetti ekkt «o'.t boð ?
W. DÖHERTY PIANO & ORGAN CO., LTD.,
Western Branch, Winnipeg, Man. Factories, Clinton, Ont.
COUPON
W. Doherty Piano & Organ Co.. Ltd.,
288 HARORAVE STREET', winnipeo, manitoba.
Kmru herrar! Sendiö mér straz sýnismyndir af Piano tepundum yðar, meö’verö-
lista o< upplýsingnm um ókeypis reynslu-tilboð yéar, tr sýuir hverui^ é« «et rVynt
Píanó-iö um 30 da«a, mér kostuaOarlaust.
NAFN_
Aritan.
THE DOMINION BANK
HORNI NOTRE DAME AVENUE OO SHERBROOKE STREET
Höfuðstóll uppborgaður : $4,000,000.00
Varasjóður - - - $->,400,000.00
SPARISJÓÐS DEILDIN:
Vér veitum sparisjóðs innleggjendum sörstakt athygli, og borg-
um hæztu vexti á sparisjóðs innleggjum af $1.00 og yfii\ —
Barna innlegg velkomin. — Seljun peningaávfsanir á ÍSLAND.
II. A. HKIGIIT. RÁÐSMAÐUR.
Með þvt að biðja æfiníega um
“T.L. CIGAR, þáertu vissaö
fá ógætan vindil.
T.L.
(UNION MADE)
Weatærn t’igar
Thomas Lee, eigandi
Faetory
Winnnipeg;
Yitur maður er.vark^“fv.fATdríia e!n;
»rosgi^aiCTl|||||, m | £on'£u HREINl OL. þer getið
jaína r-eitt yður á
DREWRY’S
REDWQOD LAGER.
það er léttur, freyðandi bjór, gerður eingön-gu
úr Malt og Hops. Biðjið ætíð um hann.
E. L. DREWRY, Manufacturer, Winnipeg
A. S. UARIIAL
Selur llkkistur og annast um útfarir.
Allur útbnuaður sá bezti. Enfremur
selur hauu al.skonar miunisvarða og
legsteina.
lZtNenaSt. Phone 806
Miðsumarsamsœti
heldur St.Skuld miðvikudaginn 27.
þ. m.—þar verður gaman á ferðum
—alskonar skemtanir—alskonar
veitingar Ice Cream o.s.f. Allir
fslenzkir G T. velkomnir, byrjar
að afloknum fnndi um kl. 8.
Komið f tfma. Umsjón hafa nokk-
ir giftir menn f stúkunni.
ÍROBLIN HOTEL
115 Adelaide St. Winnipeg
Brzta $1.50 á-dttc hús í Vestnr-
C.tnhdn. Keyrsla ÓKeypis milli
VH^'nstöAvtt o« hátsins a nótt'i og
dej;i. AAh'ynninig hins bez ». Vid-
sttifr Isle>id'»i-n óslrsst. OI.AFUR
O. ÓI.AFSSON, fslendlnttiir, af-
greifiir yOur. Heimsiekjiö hann. —
» O. ROY, eigandi
Immm»»»m»«»
KENNARA
vantar við Geysir skóia. Kcnslu-
tími 9 mántiðir, írá 1, sep-t. nk.
(að þeim d-egi meðtöldum). Kenn-
-arinn hafi 2. eða 3. “próf. certifi-
cat-e” fyrir Maiiitoha. Tilboð, sem
tiltaki kaU'P ásamt æfhi'gu, sendist
undirrituðum fyrir 39. júli næstk.
Gieysir, Man. 4. júli 1910.
B. JÓÍIANN'SON.
JIMMY’S HOTEL
BEZTU VÍN OO VINDEAR.
VfNVEITARI T.H.FRASER,
ÍSLENDINOUR. : : : :
Jamcs Thorpe, Eigandl
KENNARA
til Laufás skcla vantar fyrir 3
mánuði, b-yrjar 15. sept. næstk. —
Tilboð, sem tiltak* mentastim á-
samt æfingu og kaup, sem óskað
er eftir, sendis-t undirrituðum fyrir
1. ágúst næstkomandi.
Geysir, iMan. 4. júlí 1910.
B. JÖHANNSON.
MARKET HOTEL
Ufi PRINOKHS ST
P. O’CONNELL, eigundl, WINNIPEU
Beztu regunQii a( vi»fOai;um og v »41
m. acH-.iyiiinr.g tiM hóni'' end • b»-rt
i .......... —
Woodhine Hotel
m MAIN ST.
StflRjstR Billiard Hall 1 Norftv©stnrlaudf» o
Tiu Pr»oLK.»rft.—AI-AoHHr vlnog vipdl»»*
(iiatin . og fieði: $1.00 á d«g og þar yffr
!,eii«im A jitbú,
Figendnr.
JOhN DUFF
pi M HEH. H AJS ANDSTEAM
Firi'EK
Alt - “W v^l vamlaft, v«**ftift rétt
«84 .\« • Ave. Phot)f*.HH15
'Y«in,i|,eir
Giftingaleyfisbréf
selur- Kr. Ásg. Benediktsson
486 Simcoe st. Winnipeg
A. S. TORBERT ’ S
RAKARASTOFA
Er 1 JimmyV Hótel. * Bosta verk. Aawt
vcrkfæri; RaKstur 15c en Hárskurftur
25c. — Oskar viftskifta íslendinga. —
330
SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU
yfirgafst mág. þú ert orðinn harður, harður eins og.
steinn, Jakob”.
“Ég kem ekki til að ásaka þig fyrir það, sem þú
hefir áður brotið”, saigði Jakcvb dimmraiddiaður. —
* Ég hiefi fyrirgeíiö þér. — þú spyrð mig, hvort ég sé
ekki siekur líka, en það bemur ekki þessu máli við,
ég hefi ekki -brotið á móti þér. Fyrrum elskaði ég
þig umfram alt aanað á jörðunni, og þú sveikst mig,
en”, bætti hann við og brostj beiskjulega. “þú
kallar það máske glæp, að ég vfirgaf þig, þegar ég
kom að þér í annars manns faðmi, en þá máttu ekki
gleyrna því, að ég gai þér líf, þegar þú fiettir fötun-
um frá brjósti -þínu og sagðir mér að reka í þig
hn-ífinn’ ’.
“Ég hefi aldrei ásakað þig fyrír það, að þú yfir-
gafst mig”, svaraði Jóhanna, “ég verðskuldaði ekki
annað betra, en ég hc4d að hegning mí:i fvrir þessa
svnd sé orðin svo ínögnuð, að þú þurfir ekki að vera
lengur reiður. Og nú kemur þú og krefst dóttur
okkar, sem þú hefir ekkert skeytt um í mörg ár, og
þegar ég segi : dóttir okkar lifir og er lánsöm, þá
svarar þú : hún lifir og er — svívirt”.
iViesalings konan huldi andlit sitt og grét.
Jakob horfði á hana þegjandi.
"þú varst að spyrja”, sagði Jóhanna að stund-
arkorni liðnu, “hve lengi ég hefði verið svo aðgætin,
að álíta brot dóttur minnar ógæfu........... O, Jakob.
Mínar eigin þjáningar, mín eigin bitra reynsla hefir
ken-t mér, að engin stærui ógæfa er til en glæpirnir.
pess vegna hefi ég ávalt beðið guð, að varðveita
Helenu frá synd, og ég hefi heldur ekki haft ástæðu
til að efast um sakleysi hennar, — og geri bað ekki
enaþá, þrátt fyrir þinn vonda grun”.
“Jœja, hítffðu þá þína skoðuni og vertu ánægð
með hana, þú svikni svikari”, sagði Jakob h-áðslega.
“En vei honum, þrælmenninu, sem hefir reytt rósina
forlagaleikurinn
331 332
SOGUSAFN HEIMSKRINGLU
FOK LAG-A LEIK UiR IN N
333
mína....... þessa rós, sem ég, hintt friðlausi, hinn fvr-
irlitni, úrhrak matmfélagrins, — hefi svo lengi þráð
að festa við brjóst mín........ þessi rós, sem var hin
eina, er ég vonaði að forlögin mundu leyfa mér að
eiga. Vei honum og bölvaðri ættinni hans. Ég
skal ofsækja hana”.
Hatrið logaði á svip Jakobs. Rauða skeggið,
illskulegtt auigun unddr loðnu brúnunum, írrófgerða
hárið, sem farið var aö grána, medra af sorg eu elli,
— alt þetta studdi að því, að gera hann ógeðslegan,
hræðilegan..
“Jakob, Jakob”, kallaði Jóha-nna óttaslegin,
“'gættu að, hvað þú ætlar að gera, og framkvæma
ekkert án yfirvegutiar. Er það mögulegt, að þú eiu-
göngu fyrir grun þinm ætlir að cifsækja hann, scm
hefir gert dóttur þína að því sem hún er”.
“Já., einmitt fyrir það, að hann hefir gert hana
að því, sem hún er”, sagði Jakob grimdarlega, “ein-
mi-tt þess vegna ætla ég að ofsækja hann, Tóhanna ;
étg trúi því, að þú sért tœld og þrælmennið hafi lát-
ist gera alt af eöallyndum hvötum, og þú sért nógu
trúgjörn til að treysta honum. IJn mig skal hann
ekkt tæla, það sv-er ég. Ég skal krefjasit voðalegra
reikningsskila a.f honum, og vekja hjá honum skjálfta
íyrir forlögu-m bróður síns”.
“Guð minn góður”, sagði Jóhanna lafhrædd. “j>ú
hefir þá myrt hann ? — þetta grunaði mig”.
“þeigiðu, kona”, sagði hetlarinin og sta.ppaðd nið-
ur fótunum. “Láttu aldrei eitt orð nm þennan grun
komast yfir varir þinar, annars kynni mér að detta
í hug, að loka þeim fyrir fult og aít”.
Nú heyrðist létt fótatak í stiganum, dyrnar voru
.opnaðar, og inn kom Helen, skinandi af æsku og
fegurð.
Húo tók ekki eftár betlaranum, sem hafði þotið
| út í horn, en gekk boina leið til móður sinnar, sem
1 stóð á miðju gólfi lireyfingarlaus.
“Góðan morgun, eslku mamma”, sagði hún kæru-
, leysislega. “Kg vildi ekkþaka fram hjá án þess að
koma- up.p. og v-ita, bvernig þér liði. Ég sé að þér
; líður betur, og því fer ég strax aftur. Ég þar{ að
flýita mír, skal ég segja þér, því ég ætla á æfingu.
I þetta kvöld ákceðttr auðnu mína sem leikmær. En
í hamingjan góða, þú svarar mér ekki, ........ bú ert
1 sorgmædd og horfir svo undarlega á mig. _______ Hvað
gengur að þér?”
Móðir hennar svaraði ekki.
Helen k'it fljótlega í kring ttm sig í herberg-inu og
j sá nú betlaraimi, þar sem hann stóð og hallaðist upp
' við dyrastafitni.
Snöggvast litu þau hvort í annars augu, faðirin
og dóttirin. Jakob þrýsti hendinni að hjarta sínu,
| en viðbjóð b-rá fyrir á svip Helenar.
“Veitir þú betlurum mótttöku hérna, mamma?
, Ilvaða erindi á þessi maður ?
Enginn svaraöi. Foreldrarnir stóöu þegiandi sitt
I hvoru xnegin við hina blómlegu dóttur sína, sem
j hefði getað oröiö sameinmgarband á milli þeirra, ef
Ahqrfatidi, sem þekt hefði öll atvikin, er fyrir
, þessar, svo undarlega smeinaðar persónur, höfðu
| komið, hefði orðið fyrir miklum áhrifum af að lí-ta
; á þennan þögla hóp.
1 Til annarar hliðar þessi kona, sem í rauninni var
. dauf og kærulaus, en var nú í mjög æstu skapi sök-
um tilfinninga þeirra, sem orð maniis hennar höfðu
vakið hjá hemti ; voðaleg hræðsla um skort á dygð
dóttiir sinnar, sem hún elskaði svo inndlega, hafði
, gripdð hana ; því hver getur efast um það, aö ó-
! mentaða fólkiö finni jafnsárt til ógæfu bama sinna,
eáns og hið mentaða. Á hina hliðina hinn tötrum
klæddi faðir, sem svo lengi hafði þráð, aö þrýsta
dóttur sit ni að brjósiti sínu, saklausri og óflekkaðri ;
ó. amkvæmar hugsanir börðust utn i huga hans —
viðkvæmni, sorg og fyrirlitning — af því að hann
fann d ttur s’na n-ú á þroskaskieiti íeigurðariiinar og
fjörsins, en vissi jafmframt, að skrantið og prýðin,
s-.m umkringdd hana, var keypt fyrir sakleysi henn-
ar. Og að síðustu, mitt á milli foreldramna, hirv
unga, ía»ra, yndislega stúlka, með undrun og óró á
svip sínum, yfir því að sjá hinn ógeðslega, trvllings-
lega, óþekta föður sinn. Alt þetta í sameiningu
hlýtur að drapa upp fyrir hugsjóö manna hina ó-
samræmilegustu og einkennilegustu mynd, sem unt er
aö hugsa scr.
Helen sauf þögnina fvrst.
“Mamma”, sagði hún. “þú svarar ekki. Hvern-
ig á óg að skilja þetta ? Hver er þessi maðtir ?
“Helen”, satgði móðirin með sorgkvalinni raust,
“hann er —
Jakob gaf- benni bendingu að þegja.
Móöirin þagnaði aftur.
“Hann kemur líklega til að betla”, sagði Helen
undrandi, og þú átt ef til vill ekkert til að gefa hon-
I 11 m, Sjáðu hérna., ég skal gera það þá 1 þinn stað”.
Urttga stulkan tók lítdnn siifurpening upp úr
| Pyngju sinni og réttd hinum ímyndaða hetlara haiin.
Blóðið þaut fram í kinnarmar á Jakob, stórkost-
leg umbrot áttu sér stað í httga hans, en hann þagði
| og hrinti hendi dóttur simnar frá sér.
Á sama' augnabliki voru dyrnar opoaðar og inn
kom Georg Ehrenstam.
“I>að er voðalega langur tími, sem þú læ-tur bíða
þín, He-len”, sagði hann. ‘‘Flýfctu þé dálítið, hest-
j arndr eru órólegir og svo máttu ekki koma of seimt á
æfisngiuna. — Á”, bætti hamn við og brosti þegar
hann sá silfurpeningnn í hemdi hennar. “Ég sé að