Heimskringla - 08.09.1910, Blaðsíða 1

Heimskringla - 08.09.1910, Blaðsíða 1
XXIV. ÁR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 8. SEPTEMBER 1910 NR. 49 Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. — Strætirbrautaverkmenn f Col- umbius Ohio ger?u verkfall í sl. viku og létu ófriðlega grýttu hvern þann vagn sem gerð var tilraun að láta renna eftir strætunum og sprengdu aðra í stykki með dina- mit. Lögreglan og herlið var hvatt til áhlaups á þá sem töku þátt í <5- eirðunumog voruþámargir meidd- ir og mesti fjöldi tekin fastur. En- ginn lét þó lífið f þeirri viðureign. —^ Glenn Curtiss einn af mestu fluggörpum Bandarfkjanna fór 31. ágúst sl. f flugvél sinni 60 mflur vegar, yfir Erie vatn, frá Euclid Beach til Cedar Point, f Ohio rfki, þessar 60 mflur fór hann á 1 kl. stund og 18 mfnútum. Meðal hrað- inn varð þvf 45 mflur á kl. stund. En yfir 20 mflur af þessari vega- lengd var hraðinn svo mikill að hann nam mílu á mfnútu hverri. 40 þús. manms liorfðu á flug þetta, sem er það lengsta er yfir vatu hefir farið verið. — Monaeohefir fengið sjálfstjórn að nafninu til. Prince 8á sem að þessum tfma hefir verið f>ar ein- valdur stjórnari hefir gefið út nýja stjórnarskipum í samræmi við kröf- ur fólksins, eins og getið var um hér f blaðinu fyrir nokkrum vikum. íbúarnir hafa skifst í 4 flokka og er einn þeirra lang stærstur. Hann myndar þar hið fyrsta þingbundið ráðaneyti, og Prince in hefir veitt stjórninni 200 þús. dollars á ári til meðferðar. En n/ja stjórnin hefir peningannaengin not að svo stöddu og veit ekki hvað við þá á að gera, þvf að Monte Carlo spilfélagið legg- ur héraðinu miklu meira fé eu þörf er á til umbóta enda er héraðið gamalt og svo ræktað og umbætt að litlu eða engu þarf þar við að bæta. Jafnaðárreikningur nýju stjórnarinnar er því á þessa leið; Inntektir — 200 þús. dollars Utgjöld engin. Tekjuafgangur 200 þús. dollars. — Kóleru s/kin hefir borizt frá Rússlandi og Italiu yfir til Austur- rlkis. Mikill fjöldi manna í Vfn- arborg hetír fengið sýkina. Hún barst hingað með ferðafólki frá Ungverjalandi. — Þýzkar vinnukonur á gisti- húsum og bjórsölusvæðum hafa tekið upp það ráð að bera hraðmæla á fótum sér til þess að komast að hve rnikinn gang þær verði að hafa yfir daginn. Ein slík kona f Mun- ichborg sem ekki trúði á áreiðan- leik mælisins, keypti sér menn til þess að telja spor þan, sem hún varð að ganga á bjórsölusvæðinu frá kl. 10 að morgni til miðnœttis Þeim taldist liún taka 58 þúsund spor á þessum 14 kl. stundum og hvert spor jafnast upp f 27y2 þml. Var því gangal konunnar 25 mflur yfir daginn. Út af þessu segir eitt af dagblíiðum borgarinnar að þetta jafnist á við 8 stunda göngu her- manna og sé ljóst dæmi þess hve mikla áreynslu þessar veitingakon- ur verði að þola. Þrátt fyrir að það að laun þeirra eru litlu meira en svo að þær fái fætt og klætt sig af þeim. — Nokkru nánari fregnir eru fengnar af ræðu þeirri sem Vilhj&l- mur keisari flutti fyrir skömmu f Köeningsberg. Þar sem hann hélt því fram að hann héldi keisaratign sinni samkvæmt boði guðs og að hann ætlaði sér að stjórna rikinu eingöngu samkvæmt eigin geðþótta og án tillits til vilja þings eða þjóðar enda bœri hann ábyrgð gerða sinna fyrir guði einurn en ekki fyrir mönnum eða þingum. Þ/zku blöðin hafa lmrðlega and- mælt þessari skoðun og er svo að sjá f sumum þeirra að þessi ræða keisarans geti leitt til uppreistar í ríkinu. Reynt er að koma á ábyrgð- um fyrir þessa ræðu á herðar hér- aðsstjórnarformanninum, en hann hveðst ekki um hana hafa vitað og eng;\n þ tt eiga f henni. En sjálf- ur hafði keisarinn ytírfarið hana áður hún var fengin blöðunum ti) meðferðar. — Rússar hafa keypt 1V2 miljón dollars virði af hergögnum frá Frökkum en f hverjum tilgangi það er enn ekki látið uppskátt. — í sl. viku komu til Montreal 6171 innflytjendur á 10 gufuskip- um, flestir frá Bretlandi og til heim- ilisfestu í Vestur-Canada. — Mrs.Martin Cerm í New-York borg sneið annað eyrað af bónda sínum f bræði sinni af þvl henni þókti hann vera of milóður. Hún hótaði að sneiða hitt eyrað af ef hann þegði ekki. Magnús Brynjólfsson, LÖGMAÐUR. EINATT VIÐ STARFIÐ MagnetRjómaskilvindan HVERSVEGNA? Af þvi hún er sterk og stff, hefir “Square gear” stóra skál, einstykkis fleyt- ir (hæghreinsaðan) með tvístuðningi - sem varnar eyðslu. MAGNET ham- lan stöðvar skálina á 8 se kundum án skemda. Börn geta unnið með MAGNET sem sýnir að hún er vel- gerð létt snúin og að eng- in núningur er á pörtum hennar. “Canadian Machinery” segir;—“Eitt atriði f MAG NET' vélum er hin óvið- jafnanlegu “Patent” liamla það er stálspöng umvaflnn skálinni og stöðvar vélina mjög fljótlega með litlum þristingi þetta er ágæt hamla og gerir útbunað vélarinnar full- komin”. Það er ágætt að eiga áreiðanlega vél þvf þarf ekki að undra þó vér segjum einatt viB starfið, tvisvar á dag f 50 ár. SPYRJIÐ NÁBÚA YÐAR SEM Á MAGNET IIANN MUN SEGJA YÐUR HÚN BREGÐIST ALDREI. THE PETRIE MFG. CÖ., LIMITED wiNNieea, MAN. Ú-TIBÚ : Calgary, Alta., St.John, N. B., Montreal, Que., Van- couver, B.C., Refina, Sask., Victoria, B.C., Hamilton, Ont. Það slær að norðri myrkva, því svart er suðri í, því sólin hneig að myrkvið, með glæsi-menni þvf, sem hvíldar nýtur Sléttunnar breiðu brjóstin við. og býr hjá mömmu sinni, í þögn og helgum frið. Vér grátum þig, sem sofnaðir svona undur-fljótt, og sárast að vér máttum ei bjóða góða nótt! -— Og vegna þess að æfin þfn var sólbjört sigurför, vér söknum þyngra og dýpra, og berum stærri ör. Það er sem stöðugt dimmi í öllum áttum þeim, sem Islendingar byggja, og festa stofn, um heim. Hver soðbolli nær elli, og situr hæst á núp, en silfurkerið gleypir lii§ mikla, þögla djúp. Þú fæddist drengur, Magnús, og drengur góður varst. Þú drengskap norræns göfug-manns f svipnum þínum barst. Og hver sem leit f augu þfn og átti með þér stund hann enn af hjarta langar að komast á þinn fund. Vér mænum alt af lengra en ljósið jarðar nær, þá Ijósþrá burt úr sál vorri engin vantrú þvær. Og er ei von vér höldum 1 lengstu lög í þá, sem lýstu bezt og skemtu, er sorta & æfi brá?----- í þá, sem voru ljúfir, sem blessuð saklaus börn, en borið gátu þungann og haldið uppi vörn — Sem drengir sannir glöddust en dugðu eins og menn, sem dygð úr feðra sveitum ei tapað hafa enn? Jú, það er von vér elskum þá fáu frjálsu menn, sem fornmönnunum lfkjast: að kjassa ei málin tvenn. Sem hvorki veita Jave négamla Mammon grið, er göfgi norrænt mótmælir að fornum, helgum sið. — Eg man þfn augun fránu, svo hrein og heið og skær og hvassa og milda tungu — sem skeð það hefði 1 gær. — Það var nú aðeins hending við hittumst nokkur kvöld í hópi góðra vina á sannri skccnti öld. En sfðan er mér hlýung í hjarta til þín æ, þótt horfinn sértu, vinur, of dauðans kalda sæ. En hvað mun þeim, sem næst þér og nánast standa á braut — mun nokkuð geta mýkt þeirra djúpu sorg og þraut? Já, lffið, það er eilíft og á sér eillf ráð, það aldrei getur dauðinn frá starfs síns krafti máð. Það byggir upp og lffgar, sem lamað er og mótt unz Ijúfust hvíldin friðar — Ó, Magnús, góða nótt! Þorsteinn Þ, Þorsteinsson. — N/lega hefir fundist f Reno bœ f Nevada, feikna mikil kopar- náma. Menn voru þar að vinna að strætisbrautargerð og urðu f ein- um stað að grafa djúpt f jörð niður, komu þeir þá í námu þessa, kopar- lagið er 10 feta þykt og svo hreint að lftill sori er f því. Það er lalið vfst að það nái langt niður í jörð- ina og að hér sé um mikla auðlegð að ræða. — Nýlega hefir fundist Silfur og blýnáma hjá Hamilton Ont æðin er 2 mflna löng og 100 feta breið og 40 feta þykk. Hún er metin milj- ón dollars virði. Nokkur hluti af landi þessu er eign sýslunnar en meiri hlutinn er bænda eign. — Canadastjórn hefir ákveðið að setja frfmerkjasöluvél í Pósthúsin f Ottawa, Montreal, Toronto og Winnipeg, og sfðar í fleiri pósthús hér f rfkinu. Vél þessi er fundin upp og smíðuð á Englandi og er nú svo fullkomin að stjórnin telur það áreiðanlegt að hún vinni verk sitt óaðfinnanlega rétt. Alls hefir stjórnin gert kaupsamning um 50 af vélum þessum. — Bandaríkjafélag eitt, hefir boðið 2 miljónir dollars fyrir eyju eina f St. Lawrence ánni skamt frá Montreal. Félagið ætlar að nota liana til geitaræktar og afla þannig skinna til glóagerðar á verkstæðum þess f Bandaríkjunum. Nokkrar Katólskar nunnur eiga þessa eyju sem ýmist er nefnd Sankti Pals eða Nunnu eyja- Lfklegt þykir að samningar takist. -X OGILVIE*! Royal Household Flour Til Brauð og Köku Gerðar Gef ur Æfinlega Fullnœging eina myllan í winnipeg.-l.ítið heima- IðNAÐ sitja fyrir viðskiftum yðar. — Loftsiglingamaður McCurdy sendi á Sunnudaginn var,loftskeyti ofan úrsk/junum til NewYorkborg ar. Hann hafði þá komist meira en mílu upp í loftið, og þaðan sendi hann skeytið til þess að láta vita hvernig sér liði. Þetta er í fyrsta sinni að loftskeyti hafa send verið frá nokkurri flugvéltil jarðar. — Brezkir Social Democratar hafa samið ávai p og sent það ti) allra helstu staða á Indlandi í því ávarpi kæra þeir Brezku stjórn- ina um harðstjórn, ofbeldi og þjófn að þar í landi, segja að Indverjum hafi í síðastliðna mannsaldra verið svoþjakað afa Brezkum yfirvöldum að ekkert annað ráð sé nú fyrir hendi en að gera almenna uppreist mót veldi Breta þar f landi. Þeir lofa stuðningi slnum til þess að upp reist verði framkvæmd. — Rannsókn er hafin f Montre- al borg út af þvf að 20 þús. dollars af borgarfé hefir verið varið til að asflialta hið svo nefnda C. P. Ry stræti og sem átt hefði að vinnast á kostnað C. P. Ry félagsins. Eng- in í borgarráðinu kveðst vita hver skipun hafi gefið um að láta vinna verk þetta með borgarfé. — Til þess a5 lækna heyrnar- leysi og magasjúkdóm, hefir Ro- land MueUer, verkíræSingur ednn í Denver, Colorado, fastaS í 57 daga, en er nú tekin á ný aS mat- ast. Hiann hefir fengiS heyrn sina aftur en er veikur mjög. Hann vóg 148 pund áSur en hann hætti aS borSa en aS föstunni eudaðri vóg hann 97 pund. — Londonbúar hafa bvgt scr nýtt Posthús úr stednsteypu, og er það fyrsta stjórnurbygging þar í landi sem gerS hefir veriö úr því eínd. Gólfrúm hússins er 80 þús. ferh. íet og bv.ggingnkostnaSurinn varS mdlliónir dollars, og er þáS taliS langt um mintia en hægt heíSi veriS aS byggja úr nokkru öSru varanlegu bvgginga efni. Ilúsin eru 2, þó þau séu samföst og eru 7 lofta há. Fimm ár hafa þau veriS í smíSum. — Ungfrú Ilelen Duttrin, í Faris, flaug nýlega í loítbát sínum 28 mílur vegar, og hafSi meS sér einn farþega. Hún komst hæst í loft upp 1500 íet. - þingseta Frakka er nýafstaS- in. Guli maSurinn hefir sést þar í salnum á nj'afstöðnu þingi. Ilann heitir öSru naftii þingsalsdraugur- inn og hefir sézt þar nokkrum sinnum á s. 1. 60 árum. Ilann sá/.t fyrst áriS 1851 og aítur áriS 1870 áður en striðiS mdlli Frakka og þjóðverja braust út. Enn kom hann i ljós litlu áSur ea Gambetta íorseti amlaöist áriS 1882 og ein- nig sázt hann 2. dögum áSur en Carnot forseti var mvrtur. Nú þykir vlíst aS einhver óhitimingja mund vofa yfir Frakklnndi úr þvi Guli maðurinn hefir sýnt sig á ný. ■ það eru fleiri lönd en vestur Canada ^em verSa aS fá kaupafólk til uppskeruvinnu. Nú auglýsir þvskahuid eftir 250 þús. kaupa- •tnönnum til aS hjálpa viS upp- skeruna þar. Svo er mikiS verk fyrir höndum á öllum verkscæSmu líi,ndsins aS leita verður til út- •landia til þess aS fá fólk viS upp- skeruna og hafa menn veriS sendir viðsvegar út úr ríkinu til jtess að fá íólkið. — þrjár stúlkur, barnab«>rti Chas. sál. Dickens, mesta skáld- saignahöíundar sem Brezka þjóðin hefir átt, búa nú allar í Ijnglan li við mikla fátækt. Nokkrir menn hitifa tekið sig satnan um að hefja samskot til hjálpar konum þessum og biSja um 100 þtis. d'J’ats minst. Svo er til ætlast, að allir j»ir setn áncegju hafa af sögum Dickens leggi í sjóS þennan. það er áætlaS aS a£ bókum eítir h,im :éu nú meSal alþýðu 24 millión eintök. Hugmyndin er aö geía út “Charles Diekens Testunotval Sttimps” sem þeir kattpd er bæk- urnar eiga, og l’ínti einn í h»t'ja bók. Með því aS selja miös. þes- sa afíir ódýrt, svo ódýrt a5 enginn þurfi aS finna til útlátanna, tnætt’. hafa upp þessa 100 þús. dollars á skömmum títna, og tnundu vexúr af þeirri upphæö' tvægja til aS liaida piparmeyjum þessum viS þægtleg l'tfskjör. Áskorun utn þessa hjálp hefir þegar veriS gerð í tímaritinu Strand Magazine.” — Kornhlöðu ncínd Manitoba stjórnarinnar heðr nú þegar kevpt nokkuS á annaS httndraS korn- geymsluhlöSur hér í fylkintt síSan síSustu kosningar fórtt fram og heldur stöðugt áínun að attka við þá tölu eins ört og hægt er aS komast aS sanngjxrnum kaup- samningum. Auk þess er nefnd- in að láta byggja 10 nýjar korn- geymsluhlöSur. Nefndin er að gera samninga um kaup á nálega öllum kornhlöðum í fylkinu að tindan'teknum þeim sem eru eign hinna miklu mölunarfélaga. - Elding varS 4. mönnutn að bana nála-gt Larmoure, N. Dak. á föstudaginn var. J>eir sváfu úti í tjaildi. Höföu veriS viS þreski- vinnu. — í Malokai eyjtt í Havvaii eyja klasanum er stórt holdsjúkrahæli, og þaðan hafa Bandaríkjastjórnin- ni borist skeytd um aS sú upp- götvan hafi gerS veriö en gefi von um aö innan skams tima fynnist óbrigSul lækning viS þessum voðalega sjtikdóm. þaS var Hansen lœkni, sem, áriS 1879 fyrstur manna fann frumögn þa sem mytiöar holdsveikina. Nú liafa 3 Itandaríkjalæknar, eftir margra mánaSa ýtarlegar og uppihaldslausar tilraunir viS holds veikisstofnunina á Malokai eyju, fundiS aðferS til aS rækta frum- (ögn þessa án nokkurs sambands við mannlegan líkama. Læknttm þessum hefir tekist aö rækta frum- ögn þessa í litlum glerhólkum og j tilraunum þeirra er mi svo langt |komi5 að frumagnirnar bafa fætt 'íté sér afkvæmi sem nú er í briöja liS. Fjórum sinnum hiaía læknar þessir tekið holdsveikisfrumagnir úr líkömum sjúklinganna og aliS þá upp í glerhólkum sínum á kjötseySi eggjum og “Amoeba” úr iSra.nu úr gttinea pig. Auk þess- iara lækna ltefi Bandarikjastjórnin j sent eftir Clegg íækni, sóm fyrir j ári síSan gat þess í Manilla borg , aS hann hefði uppgötvaS aðferS j til þess að rækta þessa frumögn, | sérskilda frá mannaholdi og fengiS [ hann til þess aS fara yfir á Malo- j kai eyju, til þess að aðstoða hina læknatta við rannsóknir þeirra þar. i þessi markv-erSa uppgötvan Band- I aríkja læknanna er fyrsta sporiS í I áttina til þess aS finna óbrigSula Tæktting viS holdsvedkinni. MeS þvi að næst liggur fyrir að finna j vökva þann sem spýta megi inn í j hold manna ýmist til varnar eða lækningar sýkinni, á sama hátt og nú er gert við ýmsa aðra sjúk- j dóma. ]>eir sem þau varnar og kekninga lyf hafa fundiS, hafa haft nákvæmlega sömu aðferS edns og j Bandaríkjalæknarnir að finna fyrst frumögn þá er orsaka sjúkdótninn og síSan aSferö til að ala hana ! upp og láta hana axlast og síðast lvd til aö eiða henni. ’EMPIRE” VEGGJA PLASTUR kostar ef til vill ögn meira en ltinar verri tegundir, —en ber- ið saman afleiðingarnar. Vé" búum til; “Empire” áVood Fibre Plaster “Entpire” Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Gold Dust” Finish “ “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsnm vöruuteg- undir. — Eiqum vér að senda £ yður bœkling vorn • BÚIÐ TIL EINUNGIS HJÁ MANITOBA GYPSUM CO. LTD SKRIPSTOPUR OG MILLUR I Winnipeg, - Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.