Heimskringla - 08.09.1910, Blaðsíða 2

Heimskringla - 08.09.1910, Blaðsíða 2
2 Blft WINNIPEG, 8. SEPT. 1910. HEIMSJUINGLA ______ Heimskrmgia Published every Thursday by The Verö blaösins f Canada og Bandar fí.00 nm árift (fyrir fram borqrafi). Bent til Islands $2.U) (fyrir fram borgaö af kaupendum blaösins hér$1.50.) B. L. BALDWINSON Editor & Manager Office: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg P. O. BOX 3083. Talsfmi 3512, Fréttir. — 2 f>ús. kaupamenn frá aust-! ustu fylkjunum komu til Winnipeg einnd agfsl.viku, frá þeim fylkjum hafa nú komið 9 pús. manns í sum- ar til þess að vinna að uppskerunni 1 Vestur-Canada, auk allra f>eirra þúsunda sem komið hafa frá Ont- ario, Alls er talið að um eða yfir 20 þús. kaupamenn hafi sókt bænda vinnu hingað vestur á f>essu sumri og má það teljast mikill fjöldi þeg- ar til f>ess er tekið að uppskeran í f>e8su fylki er miklu minni en þeg- ar l>est gerist þó hún hinsvegar sé tals vert betri en útlit var fyrir að verða mumdi, fyrir nokkrum vikum. — Col. Roosevelt hefir auglýst srefnu sína f stjómmálum Banda- rikjanna og skipað sér á bekk með framsóknar mönnum Republicana- flokksins. Stefna hans er f 18 liðum. þús. fleiri en tekin voru á tilsvaT- andi tfmabili f fyrra. í Júlf voru tekin 4,260 heimilisréttarlönd, af þeim tóku Bandaríkjamenn nálega f>úsund, meira hluta þeirra tóku menn frá Dakota og Minnesota. — Nýlega var kona ein f Medi- cine Hat, Alta dæmd í 9 mánaða fangavist fyrir meinsæri. Hún liafði tekið heimilisréttarland og svarið að hún væri ekkja er hefði fyrir fjölskyldu að sjá. En stjórn- in komst að f>vf að hún átti mann á lífi austur f Bandarfkjum, að hún hafði yfirgefið hann fyrir þrem ár- um og að eina barnið.sem þau hjón áttu, var í umsjá föður síns. Kon- j an var þvf hvorki ekkja nö bafði j fyrir fjölskyldu að sjá. Bóndi hennar kom fram í rétti, og bar móti henni og bar henni fremur illa sögu. — Georg Callath, féhirðir Err- sahasaloa í Ungverjalandi strauk þaðan nýlega með 12 þús. dollars af borgarfé. Hann var tekinn fast- ur f New-York f sl. viku og verður sendur heim til sím í f>essum mán- uði til að standa fyrir máli sínu f>ar | :— Séra L. S. C. Brown í Kansas U. S., drap 2 konur f sl. viku og svo sjálfan sig á eftir. — I ráði er að Laureir stjórnin láti framlengja Inter Colonial jám- brautina frá Quebec til Toronto með 200 miljón dollars tilkostnaði. Vegalengdin um 500 mílur kostn- aður því f 40,000 á mfluna. Einhver kunningi Heimskringlu hefir sent blaðinu eintak af “The Prince Rupert Optimist,” dags 20. águst sl. og sé honum þökk fyrir. Þetta er sérstök 24 sfðu útgáfa með myndum af mönnum húsum ofl og er fragangur yfirleittgóður. “Fram- fara og tækifæra útgáfa”, er eintak þetta nefnt og með f>ví er efni rit- sins lýst sem er lysing á Prince Rupert borg og framförun f>ar og gróða möguleikum. Af myndunum að dæma er útsýni far fagurt og hús mörg skrautleg og svo sýnir myndin af sj.ötta stærsti að frurn- býlingútlit sé þar ekkert. Ekki sézt á blaðinu að neinir Islending- ar sem þar í atkvæða stöðum, og er það tæpast von. þvf f>areruekki svo vér vitum nema 2 eða 3 landar, það er leitt að hvorugur þeirra hefir fusdið köllun hjá sér til f>ess að rita Isl. bl(>ðunum hér, svo mik- ið sem eina línu um bæ þann eða landið þar umhverfis því það gæta þeir gert, sér að kostsaðar litlu og mundu slfkar greinar verða vel f>egnar af lesendunum því miklum fjölda Islendinga leikur hugur á að fá ljósar fregnir af Btaðnum, ásig- komulagi öllu þar, að vinnuvegum og framfara vonum. Það er lftill efi á að nokkrir íslendingar flýtji þangað f nálægri framtfð og væri þá vel ef f þeim hópi yrði einhver sem fyndi hjá sér menningu og nenningu til f>ess með penna að varpa ljósr yfir bæ f>ann og ásig- komulagið þar. 1. ) Að nema burtu öll pólitfsk á- hrif auðfélaga landsins. 2. ) Fullkomin og fullnægjandi opinberun á starfsaðferð allra auð- félaga. 3) Lagabann gegn notkun á fé auðfélaga til afskifta f stjórnmálum. 4. ) Umsjón stjórnarinnar á höf- nðstóls myndun allra félaga sem xeka millirfkjastarf. 5. ) Að stjórnendur og ráðsmenn auðfélaga beri persónulega glæpa ábyrgð gerða sinna. 6. ) Aukið vald þeirra nefnda eða stjórnardeilda sem eiga að hafa tilsjón með auðfélögum og milli- ríkja verzlun. 7. ) Endurskoðun eða breyting tolllaganna samkvæmt tillögum sér- fræðinganefndar sem stjórnin setji til að íhuga þau mál. 8. ) Stigbreytilegir inntektaskatt- ar og dánarbússkattar. 9. ) Endurskipun á fjármálum landsins á þann hátt að komið verði f veg fyrir það hræðsluæði sem grípur þjóðina á ýmsum tímum út af fjármálum hennar. 10. ) Að nota þjóðarauðæfin til þarfa alls fólksins. 11. )Viðhald nægilega mikils land- og sjóhers til þess að tryggja frið við aðrar Þjóðir, 12. )Að auka starfssvið akuryrkju- máladeildarinnar bæði f alríkinu og í hinum ýmsu sérstöku rfk,jum og að byggja Búnaðarskóla og til- xaunastöðvar er fjalla um allar starfsgreinir sem landbúnaði fylgja 13. ) Að gera ákvæði um vinnu- samninga og vinnuskilyrði með vinnulaunalöggjöf og löggjöf er takmarki vinnu barna og kvenna, og ákvæði um strangari tilsjón með hreinlæti á vinnustofum og umbætur á öllum útbúnaði til varn- -ar meiðslum á verkamönnum áverk- stæðuin og við vöruflutninga yfir alt ríkið. 14. ) Akveðin skiftingá valdi sér- stakra rfkja og alríkisins. 15. ) Akvæði um útnefningafundi, í sambandi við kosningasvika lögin. 16. ) Að auglýsa gjafir til kosn- ingasjóðs ekki aðeins fyrir kosnig- ar, heldur einnig að þeim afstöðn- um. 17. ) Að reknir séu úr þjónustu rfkisins allir óhæfir og svikulir þjónar. 18. ) Bann gegn þvf að rfkisf>jón- ar veiti milliríkjaverzlunarfélögum mokkra þjónustu eða að þeir þyggi laun frá þeim. Öllu þessu vill Koosevelt koma f framkvæmd og að pvf kveðst hann setla að vinna af öllum mætti. — 33,416 heimilisréttarlönd hafa verið tekin 1 vestur Canada á fyrstu I 6 mánuðum þessa árs, f>að eru 11 — Þeir Bryan og Roosevelt hafa báðir auglýst að þeir ætli ekki að sækja um forsetaembættið í Banda- rfkjunum við næstu forsetakosn- ingar En þð eru mikil líkindi til f>ess að Roosevelt komist ekki hjá að sækja og að hann verði næsti forseti Bandarfkja. — Fyrir 35 árum var fbúatala Toronto borgar 70 f>ús., nú er hún 370 f>ús. manns — Gæslumenn á vitfyrringahæl- inu 1 Quebec eru um f>essar mund- ir fyrir rétti kærðir um grimdar- lega meðferð á sjúklingunum. Einu sjúklinganna hefir dáið af barsmfði gæslumanna. Við líkskoðnnina kom í ljós að 7 rif voru brotin og að eitt brotið hafði rekist inn í lungað. Aðrir sjúklingar hafa og verið sfór meiddir af þrælum þess- um, sem nú eru sakaðir um morð. — í ráði er að lyfta Bandarfkja herskipinu „Main”, sem sprakk 1 Havana höfn og sökk þar fyrir 12 árum. O. Rourke verkfraiðinga- félagið hefir gert Bandarfkjastjórn tilboð um að taka að sér verkið. Formaður þess félags segir vel mega lyfta skipinu fyrir það fé 8300,000, sem Cengress veitti til þess. Mað þvl að Bandaríkjast jórnin hjftlpi til með þvf að leggja til gufudráttar. báta og menn og aðra hjálp. Taft forseti hefir rætt mál f>etta við fé- lagið og hefir stefnt formanni þess á sinn fund f lok þessa mánaðar f þeirri von að geta f>á komist að á- kveðnum samningum við hann. Taft er sérlega ant um að verkinu geti orðið hraðað svo að hægt sé að sigla skipinu inn á liöfn 1 Banda rfkjunum á Nýársdag n. k. og vcrði þá skipið einskonar nýársgjöf ti! Bandarfkjaþjóðarinnar. — “Spaulding,” nýjasta lierskip Bandaríkjanna, hefir reynst a3 vera hraSskreiðasta skip í heitni; fer 32 mílur á kl. stund og getur aukiö þann hraða um 'eina mílu á kl. stund ef þörf gerist. Skipið er ætlast til að spilla tundþrbátum óvinanna í Iiernaði. það brennur olíu í stað kola. — Iloldsveikiu, sem að þessum tíma hefir reynst ósigrandí vtð- fangsefni læknisfræðinnar er nú í þann veg að blíða ósigur fyrir vís- indalegum rannsóknum. Úr bænum Lesendur ag velunnarar Heims- j kringlu eru beðnir að taka eftir j T. Baton Co. aug'lýsingunni í j þessu blaði, og að skrifa sem allra flostir og sem allra fyrst eftir gjaia bók félagsins. Með því vinna þeir það tvent að fá bókina og láta felagiið sjá að Heámskring- la er lesin. Getið blaðsins er þér skrjfið. Svo hafa sakir jafnast með Múr- steinsleggjurun og bygginga sam- kundunni hér í borg að Múrsteins leggjarar, sem verið höfðu atvinnu lausir 1 sl. 1 vikur, tóku aftur ti starfa á mánudagiu var. Herra Jóhannes Einarson, frá Lögberg, P.O. Sask. var hér í borg 1 sl. viku að selja gripi. Hann sagði nýlátin, Arngrím Kristján- son bónda í Thingvalla bygð, einn af elstu ísl. bændum þar. Hann var fimtugur að alðri og lætur eftir sig ekkju og 3 syni.Akra segir hann þar góða vestra og von um mikla uppskeru. Smjörgerðarhúsið í Churchbridge sem er bænda eign, hefir á 3 mánuðum f sumar fram- leitt yfir 15 þús. pund á mánuði og er enþá starfandi. I júnf og júll var bændum borgað 20c fyrirlivert pund af smjörtitu í rjómanum þeg- ar rjómin var sóktur heim til þeir- ra en 22c. pd. til hinna sem fluttu rjóman sjálfií að smjörgerðarbús- inu þetta smjörgerðarhús hlaut f sumar á Iðnaðarsýningunni hör í Winnipeg Gull Medalfu fyrirbesta smjör sem sýnt var, sömuleiðis diploma og tvö fyrstu verðlaun. Mrs. J. Péturson, frá Elfros, Sask, sem hér hefir dvalið 6 vikna tíma og gekk hér undir uppskurð hjá Dr. Brandson fór heimleiðis í sl, viku —heil-heilsu. Herra Jóhannes Gillis, frá Vita, j P.O. Man, var hér í borg í sl. viku | og lét vel af ástandinu og uppskeru liorfum f bygð sinni. Hann kvað j Bandarlkja auðmenn hafa nýlega i sétt á fót afar mikið verkstæði f : Vita, til þess að reka þar algerlega | nýja attvinnugrein. En hún er sú, að vinna upp alt það nálgresi sem vex þar í fenum og á votlendi f grend við Roseau Ave. og gera úr bindara tvinna og dýra mottur og annað þess háttar, málgresi þetta hefir engum áður hugkvæmst aó til nokkurs yrði notað. En nú er sýnt að það er auðsuppspretta þegar réttilega er notað. Gras þetta er sfvalt, stinnt ogoddarþess fram mjóir eins og nálar, það vex frá 2 til 4 feta hátt og er vfðast þar sem flóar og votlendi eru. Mr. Gillis sagði landgæði svo mikil þar sýðra að hann undraðist að ekki væri þar hvert land fyrir löngu til ábúðar og víst taldi hann að þess yröi ekki lángt að bfða að landið tækist alt upp og væri þá vel að land- ar vorir næðu mestu af þvf.Landið er um 60 mílur suður frá Winnipeg og 30 mílur austur. Frá Churchbridge voru hér á ferð í sl. viku þeir bændur Jón Arnason og James Johnson. í Safnaðarfundur Foam Lake safn- aðar þann 17. júlí sl. fundargjöm- ingur frá sfðasta fundi lesinn upp og samþiktur. Bréf frá ritara Tjaldbúðarsafnað- ar iesið og tekið til umræðu tillaga frá J. Einarsyni studd af G. E. Guðmundsyni að rítara safnaðar- ins sé falið að svara bréfi ritara Tjaldbúðarsafnaðarins er fundur- inn hefur nú rætt viðvfkjandi mið- lunar umleitun kirkjufélagsins á þann hátt að Foam Lake söfnuður sjái sér ekki fært Bem stendur að senda fulltrúa á fund þann er boð- aður er f Tjaldbúðinni 3. águst næst komandi á hmn boginn sér söfnuður þessi ekki að miðlun geti átt scr stað í þessu máli svo fram- arlega sem báðar hliðar telja sann- leikann sfn megin hvor fyrir sig, leggurhann þvf til að stefnunum sé haldið framvegis og málin skfrð á siðprúðann hátt eftir göngum hinna starfandi flokka, Breytingartillaga frá C J.Helga- syni studd af J, Einarsyni að öllu úr uppástúngu J. Einarsonar eftir orðin 3. águst næstkomandi séskpt og í þess stað sett að þessi söfnuð- ur álfti æskilegt að samkomulag kæmist á með báðum málspörtum svo framarlega sem minnihlutinn þarf ekki að láta af sanngjörnum kröfum sfnum samþykt með öllum atkvæðum. TJppástúnga frá S. Sigurðsyni st. af J. Einarsyni að presti sé borguð þau umsömdu laun samþ. Uppástúnga frá J. Einarsyni studd af G. E, Guðmundsyni að skrifara sé falið á hendur að birta þennan fundsrgjöming í fslenzku blöðunum s. þ, G. Bildfell. James R. Kerr, gamall hermað- frá Englandi nýlega komin til Canada með konu, og börn, var f sl. viku sendur f 2 mánaða fangelsi fyrir að berja konuna sfna, Hún hafði beðið hann að kaupu brauð fyrir^börn sín. En hann svaraði með þvf að slá hana á vángan. Dómarin kvað mann þennan vera Jlreska hernum til vanvirðu og hann kvast mundi sjá til þess að har.n yrði sendur til baka til Eng- lands þegar hann kæmi út úr fang- elsinu. Karl bað að losast undan fanga vist af því að hann tapaði eftirlaunum í hernum ef bann færi í fangelsi. En þeirri bón var ekki sinnt. Til bæjarins kom í síðustu viku J. V, Austmann — Skyttan fræga. 750 manns képtu að skotspæni f Ottawa. En svo var veður ilt meðan þeir voru þar að þeir liefðu ekki eins vel og í Toronto skot- kappinu, þó vann Austmann nokk- ur smá verðlaun þar og varð þar jafn Lieut Blackburn, Engin Vestanmanna gerði reglulega vel af því veður var svo svart að tæpast sást í markið. Austmann for til Xiagara fossins til að skoða liann og þókti mikið til hans koma. Ekki var hann hrifin af Ottawa borg. Þókti strætin mjó og byggingar engu betri en hér vestra að undanteknuin þinghúss. byggingunum, sem honum þóktu fagrar. Einnig dáðist hann að skipalokun um þar, sem taldar eru þær mestu sinnar tegundar í lieimi, Nýlega er látin í Gardar bygð N.D. Gestur Kristjánson.einhleyp- nr maður 36 ára gamali'. Hafði dvalið þar í bygð um nokkur ár og var vel kyntur maður. Ekki er þess getið hver sýki varð honum að bana. Iíerra Sveinn Björnson, lö<ríræð- inigur írá Presho, SuSur Dakota, kom.til borparinnar í þessari viku. Ilann ætlaói í kynnisför vestur í Saskatchewan nýlendur. Herra Bjömson lauk lagaprófi við Há- skóla í Indiana ríkinu á síSasta ári. í síðasta blaöi uröu tvær villur í frejfngrein frá Argyle nýlendu. 1. Joseph Samuelson, átti aö vera Danielsoni; 2. Kirkjan. að,Brú kost- aði nær 5 þús., ekki 15 þús. dol- lars. þetta eru lesendur beÖnir að athuga. Þessi mynd sýnir Winnipeg-búB. T. EATONI69. WINNIPEG LIMITED CANADA pér getið keypt allar nauðsynjar yðar frá þess- ari búð með lægsta verði. Sendið nafn yðar og fáið gefins verðlistabók. Bókin er 275 blaðsíður sýnir yður verðið á og myndir af fatnaði, mat- reiðslu og hitunar stóm og öllum varningi sem þér þarfnist til haust og vetrar nota. RITIÐ NAFN YÐAR OG NAFN ÁRITUN....... ARITUN............ i SUCCESS BUSINESS C0LLEGE HORNI PORTAGE AVE. & EDMONTON ST. WINNIPEG. Kenoir samhv. nýjustu aöferönm alskyns verzlunar fræöi og Bankastörf. Einnig hraörkun ojr stylrítun. Betri verzlunarskóli ekki til 1 Vestur-Canada. kenslu stofur þar finst 1 borginni. Nemendur geta byrjaö hven- ar sem þeir óska. En kenslu tíma biliö birjaö 1. Sept í dag, Skriíið eftir upplýsingum eða símið MAIN 1 6 6 4. BUÐIN Á SARGENT. UAI TÍMA SEL EG L5 steina karlmanna vasa úr fyrir $5,00 ólik- legt að slíkt tœkifæri haldist lengi. Ábyrð fylgir hverju Ori. G. TH0MAS 674 Sargent Ave. Gull og Silfur Smidur Phone Sherb. 2542 |H| WINNIPEG BUSINESS GOLLEGE. STOFNSETT 1SS2 'Helsti hraðritunar, Stylritunar og verzlunar skóli í Canada. Hlaut. 1. Verðlaun á St. Louis Sýninguni fyrir kenslu aðferð og sýnishorn vinnu. Dag og nátt skóli og sérstök tilsögn—Atvinna útveguð hæfum nem- endum. Tilsögn veitt með pósti, ef óskast. ------ Skrifið oss eða Símið Main 45 -- WINNIPEG BUSINESS COLLEGE. HORNl PORTAQE AVB. OO FORT ST. WINNIPEO, MANITOBA. íl»jMEM|MlMl«|Ml»|M|MlMlM|M|M|M|M|MlMlMTMrMTMrMlMlMl»l«lMl«lMl«lMlMlMlMlMlM □□□□□□ Anderson & Garland, LÖGFRÆÐINGAR 35 Merchants Bank Building PHONE: main 1561, Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.