Heimskringla - 08.09.1910, Blaðsíða 4

Heimskringla - 08.09.1910, Blaðsíða 4
4 Ef*. WINNIPEG, 8. SEPT. 1910. HEIMSKEINGtA oooooooooooooooooooooo c, Til þess að fá best SMIDI og beztan tón og ! FÁGAN me ð sanngjörnu S verði á S PIANOS Farið þangað S sem fullnæg- S ing er veitt í g öllum tilfell- S Cor Portage Ave. & Hargrave g Phone: Main 808. cooooooooooooooooooooo Fréttir úr bœnum. Þann þriðju þ. m. lést hér í borg landi vor Pétur Melsted úr tæringu Hann var 24 ára gamall. sonur herra Vigfúsar Melsted bónda í í Thingvalla Nýlendu. Pétur sál hafði verið hér vestra sfðan hann uar 10 eða 12 ára gamall. Hann var hæfileika maður og drengur góður. Tæringu sykina fékk hann fyrir 2 árum og búinn að vera frá verkum nær árlangt. Hann var jarðsettur á Mánudagin var, Allir meðliuiir stúkunar Heklu, nær og fj[a:r,eru vfnsamlega beðnir að borga Ársfjórðung gjöld sfn til stúkunnar sem ailra fyrst. Eins ættu allir ,þeir meðlimir sem mögulega geta að sækja fundi stúkunnar, og gera eitthvað fyrir okkar góða málefni.Já muna það,að við verðum að vera vakandi og vinnandi,og trúir okkar félagsskap, | komið öll á næsta fund áföstudags- J kvöldið 9 þ.m. og komið með menn I «g konur, pilta og stúlkur, sem vil- J ja gjörast meðlimir stúkurinar. Til skemtana verður á fundin- : um leikur, sem ekki hefur verið J leikinn áður með öðru fleira. B. M. Long, 020 Maryland St. Winnipeg ö. Sept. 1910 í Foam Lake bygð andaðist úr Hjartveiki þann 80. ágúst sl bónd- in Bernharður Jónsson, 58 ára gamall, hann varð sjúkur á laugar-1 dagin 27 ágúst, hann eftir skilur ekkju og fósturdóttir gifta. Til hagnaðar fyrir Mrs. Hallfriði ekkja eftir Jón Sál Helgason, sem dó af slýsi hér í borg í fyrra sumar var reiðhjól hins látna selt með! hlutaveltu, þann 80. ágúst sl fyrir forgöngu þeirra herra Ólafs Vopnij og Þórarins Olafssonar. Inntektirl af þessu urðu $70.50 og koml ekk junni vel að fá fé þetta þvf liún | stendur upp með 2 börn, einmana [ og alslaus. Felix Finnson, tin- j smiður frá Selkirk hreppti hjólið. Þessir eigabré'f að Heimskringlu. | Mr. Gfsli Magnúson úr Huua-1 þingi. Mr S. Brynjólfson. Miss R. J. Davidson, Miss Thora And- erson, Miss (xuðrún Christjánson. Fasteignasali Sveinbjörn Árna- son hefir flutt skrifstofu sfna 1 Room 810 Mclntyre block á Main St. Síma númir þar er Main 4700 en hús númir lians að 508 Beverley St. Sherbrooke 2018. Dr. Magnús Hjaltason, frá Oak Point var hér í þessari viku. kvað nú unnið af kappi að járnbrauta lagningum norðu frá Oak Point um bygð íslesdinga og þar norður um landið til Gypsumville annars eng- iu markverð tfðindi, Jóhannesína er fundin. Stúkan Hecla ætlar að hafa Tombólu í næsta mánuði þar verða góðir rnunir, góðar skeintanir og gott kaffi, nánar auglýst sfðar. Lesið það. Nokkur ungmenni f Stúkunni Heclu ætla að hafa bögglasölu og dans í Goodtemplarasalnum efri þann 19 þ. m. kl. 8. að kveldi — Johnson’s Orchestra spilar. Inngangur 25C. Miss Jóhanna Olson. Piano kennari, byrjar aftur að veita nemendum tilsögn að heimili sfnu 557 Toronto St. TIL LEIGU 3 ágæt herbergi með Ijósi og vatni, að ÍX)7 Selkirk Ave. 15 á mánuði. Th. Johnson. 3 vanir málarar geta fengið atvinnu, nú sírax, hjá undirrituðum. Þorsteinn Þ. Þor- steinsson, 732 McGee St. W’p’g. “ Kvistir,” kvæði eftir Sig. Júl. Jóhannesson, til sölu hjá öllum íslen/.kum bók- sölum vestanhafs. Verð : $1.90. Kona sú sem auglýst var eftir í sfðasta blaði er fundin, hún er gift nú og nefnist Mrs. Geo. Barrett. Heimili hennar er að 823 Home St. hér f borg. Þrjár og hálfa ekrur lands á bökkum Assiniboine Árinnar hjá Silfur Hæð hér við borgina var í sfðasta viku seldar fyrir 22. þúsund dollara. það er 25 krónur fyrir dagsláttuna — það mundi þíka gott verð á ís- landi. A þessu ári hefir Winnipeg borg náð þeim heiðri að verða mesti Hveiti markaður f heimi,að þessum tíma hefir Minneapolis verið mesta borg f þessari grein en vaið nú að ! þoka skör lægra en Winnipeg. Jónas Pálsson Piano og tónfræðis kennari byrjar aftur kennslu fyrsta Sept. n. k. Hann býr nemendur undir próf við Toronto University, sem er bezta og áreiðanlegasta menta stofnun þessa lands. Margir af nemendum J. P. eru farnir að kenna sjálfir nú þegar og farnast vel. ÁRITUN: 460 Victor St. WINNIPEG Talsími Sherbrooke 1179. MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Fairbalrn Blk. Cor Main & Selkirk Sérfræðingur f Gullfyllingn og öllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opín kl. 7 til 9 á kveldin Office Phooe 69 4 4. Heimilis Phone 6462 •:• ❖ ❖ •:• ♦;♦ •:• •:• •:• •:• ♦:• ♦:• •:• ♦:• •:♦ •:• .;♦ ♦:• •> •:♦ •:• ♦:• .♦. ANCHOR BRAND HVEITI er bezta fáanlegt m]öl til nota í heimahúsum og annarstaðar. Það er gert úr No. 1. Hard HVEITI eftir nýjustu aðferðum. \ V •:• Sfmið 4326 eftir •:• •> söluverði þ e s 9.' ♦:• •:• •:• ♦:♦ Leitch Bros. Ý LOUK MILL5 V ♦:♦ Winnipeg skrifstofa •:• 240-4 Grain Exchange • vvvvvvvvvvvvvvvvvvvvv J, T. STOREY S. DALMAN Your Valet HREINSAR, PRESSAR, GERIR VIÐ OG LITAR FATNAÐ. Alt ágætleffa gert. Komiö þvl meö fötiu tll okkar. 690 Notre Dame Ave. Talsímí Main 2798 GE0. ST. J0HN VAN HALLEN Málafærzlumaður Gerir öll lögfræðis störf Útvegar peningalán Bæjar og landeignir keyptar og seldar, með vildarkjörum. Kkiftiskjöl $».«« Katipsainniugar $3.«« Sanngjörn ómgkslaun Reynið mig Skrifstofa 1000 Main St. Talsími Main 3142 Heimils talsími Main 2357 V\ INNIPEG DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala- og skurðlækuir. Sjúkdómum kvenna og barna veitt sérstök umönnun. WYNYARD, --- SASK. Dr. G. J. Gíslason, Physiciaii and Surgeon 18 South 3rd Str, Grand Vorkn, N.Dak Athygli veitt AUGNA, EYRNA og KVERKA SJÚKDÓMUM. A- SAMl’ INNVORTIS SJÚKDÓM- UM og Ul'PSKURÐI, — The Evans Gold Cure 229 Halmoral St. Slmi Main 797 Varanlog 1 kning viö drykkjuskap á 28 dögum án nokkurrar tafar frá vinnueftir fyrstn vikuna. Algerlega prlvat. 16 ár í Winnipeg. Upplýsingar í lokuöum umslógum. 2 ,Dr. D. R. WILLIAMS, Exam. Phys J. L. WILLIAMS. Manager W. R. FOWLKR A. PIERCY. Royal Optical Go. 807 Portage Ave. Talstmi 7286. Allar nútíðar aðferðir eru notaðar við augn-skoðun hjá þeira, þar með hin nýja aðferð, Skugga-skoðun.^sem gjörey'“«' öllum ágískunura. — Brunskill’s Nýtýzku KJÖTSÖLUBÚÐ 717 SARGENT AVE. selur beztu kjöttegundir meö lægsta veröi, og óskar eitir viðskiftum Islendinga. — Mr. Brunskdll hefir verzlaö 5 ár í vesturbænum, og er þektur sem hreinskiftinn verzla.ri. — Peningum skilaö aftur, eí varan reynist ekki ágæt í alla staöi. Skerwia-Williains FAINT fyrir alskonar húsmálningu. Prýðingar-tfmi nálgast nú. Dáiítið af Hherwin-Williams húsmáli getur prýtt húsið yð- ar ntan og innan. — B r ú k i ð ekker annað mál en þetta. —- S.-W. húsmálið málar mest, endist lengur, og er áferðar- fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið. — Cameron & Carscadden QUALITY HARDWARE Wynyard, • Sask. Atvinna. Okkur vantar fáeina duglega umboðsmenn. í hinum íslenzku bygðum í Manitoba og Norðvest- urlandinu til að selja Stereoscopes o? myndir. Sendið 75c fyrir um- boðsmanna áhöld. Arnason & Son. 8-4 Churchbridge, Sask. A. S. ItAKllAli Selur llkkisfcur og anuast um úfcfarir. Ailur útbnuaöur sá bezti. Enfremur selur hann allskouar miunisvarða og legsfceina. 121 Nena St. Phone 306 TIL SÖLU: 160 ekrur af bezta landi, stutt frá járnbrautarstöð. — Fyrsti maður með $7.00 fær hér góð kaup. — Finnið Skúli Hansson & Co. 47 Aikens’ Bidg. Talsfmi, Maln6476 P. O. Box 833 HEUINKKIáGLU og TVÆR skemtilegar sögur fá nýir kaup- endur fvrir að nns #58.00. r --- - —% Þarft þú ekki að fá þér ný föt? KF ÞAU KOMA FRA CLEMENT’S, — ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT Réttur að efni, réttur í sniði réttur f áferð og réttur í verði. Vér liöfum miklar byrgðir af fegurstu og b e z t u fata- efnum. — Geo. Cíements &Son Stofnaö ériö 18T4 204 Portage Ave. Rétt hjá FreePresg ■ ------- Th. JOHNSON JEWELER 286 Majn St. Talsfmi: 6606 Sveinbjörn Árnason Fasteignasali. Selur hús og lóöir, eldsábyrgöir, og lánar peninga. Sknfstofa: 310 Mclntyre Blk. office hús TALSÍMI 47a». TALSÍMI 2108 [—G. NARD0NE— Verzlar meö mafcvöru, aldiui, smá-kökur, allskonar s»fciudi, mjólk og rjáma, söinul. fcóbak og vindla. Oskar viöskifta íslond. Heitt kaffi eöa teá öllum tlmum. Fón 7756 714 MARYLAND ST. Boyd’s Brauð Alt af hin sömu ágætu brauðin. það er ástæðan fyr- ir hinni miklu sölu vorri. — Fólk Vieit það getur reitt sig á geeði brauðanna. þau eru alt af jafn lystug og nœr- andi. Biðjið matsala ykkar um þau eða fónið okkur. Bakery Cor.Spence & Portage Ave Phone Sherb. 680 BILDFELL t PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 5ÍÍO selia hás og lóöir og annasfc þar aö láfc* audi störf; átvegar peuiugalán o. fl. Tel.: 2685 Jónas Pálsson, söngfræðingur. Htvegar vönduð og ódýr hljóðfæri 460 'S ictor St. Talsfmi 6803. BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, LÖGFRÆÐINGAR. Huite 5-7 Nanton Blk. Tals. 766 Winnipeg, Man. p.o.box 223 390 SÖGiUSAFN IIEIMSKRINGLU náð svo mikilli fullkomnun að hún gæti kept við Taglioni sjáltan. þegar stór hedmboð eiga sér stað i Liljudal, þá vierður hún líka að sina þessa list sína til að skemta gestunum; og hún gerir það með á- nægju/ af því húa elskar dansinn afar heitt. þú aettir að sjá hana við slík tækifæri. þ.að er eins og . masður sjái fiðrildi svífa um saliun á léttu vængjun- um sínum. Hún dansar ekki eingöngu með líkaman- «m, hún dansar einnig með sálinni, hún fyllist af andagift, og fögru, djúp-u, dimmbláu augun hennar gedsla a-f einhverjum einkennilegum eldi. Okktir er sagt að v-atnadísirnar dansi þannig í tunglskininu á græntt hólunum. En hjá Isaibellu er }>að ekki ein- gön-gu fegurð og fimni....það er einnig sál í dans- in-itm.” Nú kom unga húsmóðirin að bjóða þeim kvöld- verð, svo samræðurnar urðu að hætta. “Svona, karlar,” sa-gði hún glaðlega. “Nú fáið þið ekki lemgur leyfi til að sitja h>ér og ra-b-ha saman. Er þa-ð kurteisi að láta okkur stúlkurnar vera einar út af fiyrir okkur..9g þú, pabbi, þú h-efir ekki einu s-inni spurt um litlu W-eudelu mína í dag. .Etlar þú ekki að koma i-nn og kissa dótturdót-tur þína?” “Jú, góða mín, n-ú kem é-g,” sagði presturinn fim leið og hann stóð upp. “Kn segðtt mér eátt, hef- irðu nckkurn mat handa okkttr, því eg er sár- svait-gur ?” “Já, þú skalt fá neykt flesk, spína-t og gamalost,” svaraði María. “Hvernig lík-ar þér það?” “Agætl-ega, harnið mitt,” sagði presturinn, sem þ<>tti gamalostur mjög góður. “þú gazt ekki fundið annað betra að gæða okkur á.’* ál-eð föðtir sinn við aðra hlið og manninn sinn víS hina g-ekk María inn í litlu stofun-a, þangað sem kvöklsófin sendi geisla sína. Alt var viðhafnarlaust, en þæ-gjilegt og skemtil-egt. Veggjapappírinn var FORLAGALEIKURINN 391 ljósleitur og skr-eyttur myndum eftir Ilolmer, sem var furðu lip-ttr við prentlist. Húsmunirnir voru skrautlausir en viðfeldnir, þar var og fortópíanó, setti Holtner hafði fengið á uppboði fyrir gott verð. A borðinu ttndir speglinum stóðu setx bolla-pör í hálf- hring utan um stærra bollapar af Austur-Indversku postulíni. Hvernig á því stóð, vissi María ekki, því. þaið hafði Holm aldred sagt henn-i, en hún ha-fði á- stœðu til að ætla að einhver dýrmæt endurminmng stæði í sambatuli við þessa bolla, því tnaður hennar haf-ði oft beðið hana að fara varl-ega með þá, og að láta ekki aðra sníertai á þeim. Hún vissi ekV;i að tnaður hennar vildi gey-ma þá sem endurminndng um eðallynda breytni. Hrygðarsvipurinn- sem sezt haíði að á enni Ilolms ttteðan hann talaði við tengdaföður sinn, hvarf strax aftur, J>egar hann var seztur hjá þessu káta og alúð- lega fólkí. Við borðið var garnalostinum hrósað eins mikið og hann átti skilið, en samt gat Lovisa ekki •dulist þess að segja, að það væri tæplega nóg af karlemömmum í honum, en María svaraði brosandi, að maður sinn vildi ekki annað kryddmeti en góða matarlyst og glaðlyndi, við það yrði maður að una. Og þetta vantaði heldttr ekki......Spaugið og hlát- urinn í unga fólkinu kom gömlu hjónunum til að brosa. /Hjartanloga ánægt með daginn og hvert við annað, skildi þetta viðhafnarl-ausa og alitðlega íólk, þó varð presturinn að lofa því að endurtaka heim- sóknina eins oft og annir hans leyfðu, og umfram alt að gera það sem f hans valdi stæði, til að bægja burtu óveðriiþví, sem yfir skólamedstaranum svifi. Endir annarar deildar. 392 1 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU þRIÐJA DEILD, FJÓRÐI KAFLI. I. Endurfundir. “Nú, nú, Bergholm minn góður, nú er h-erbergið í góðu ásigkomulagi. Mjólkurtrogin flutt burtu, blæjurnar hengdar upp og litli legubekkurinn fluttur þavigaö inn. — Ileldurðu að hann komi í da-g?” þa-ð var frú Bergholm sem talaði þessi orð um ’edð og hún kom inn í daglegu stofuna úr eldhúsinu, liiedt og r jóð, eins og hún átti að sér, þegar httn vann að biúverkunum. , “Hver er það, sem vonast er eftir ?” spurði Holm, sem var nýkominn þangað. “ó, það er satt, ég hefi alveg gleymt að segja- þér frá þvf,” sagði presturinn. ‘‘það er fyrverandi nem- andi minn, Morits Sterner.” “Un-g-i rithöfundurinn, sem hefir samið fallega leikritið er allir dáðust að í fyrrahaust?” “Já, einmitt hann.” ;‘það verðvtr innd-ælt að kynnast honum,” sagði Holm. “En það er mularlegt, að í hv-ert sinn sem þú eða aörir nefna þetta n-af.n, finst mér að eg hafi heyrt það fyrir löngu síðan, en hvar og nær get ég ekki munað.” Lesari-nn man að líkindum eftir því, að Morits hafði a-ð -eins ednu sin-ni séð og talað við Holm fyrir 14 árttm síðaan. Ath-urði þei-m h-afði Holm alls ekki gleyrnt, en nafni drengsins var han-n búinn að gleyma og að öðru leyti gait hann ekki grunað, að drengur- FORLAGALEIKURINN 393 inn, sem hann áleit ofurseldan skortinum og rteyðin- ni, hefði getað unnið sig upp í það sæti mannfélags- ins, se-m Morits nú var staddur í. 1 hvert skifti sem hann heyrði þetba n'afn, vaknaði einhver óljós endurmiinniiig hjá honitm, en aldrei hafði honum dott- ið í hug isli, grátandi drengurinn, sem Ge-org og hinn dram-bsami, grimmi faðir hans sy'’-ndu svo mik‘a rang- snleitni að -honum ásjáandi. En Bergholm pr-estur, se-m Morits hafði sagt frá þessari fyrstu heimsókn sinni í Liljudal, þekti og hafði lengi þekt ástæðuna til þess, að Holm eins og kannaðist v-i-ð þetta nafn. Sam-t hafði hann ekkert sagt og ætlaði ekkert að se-gja, því hann gladdist in-nilega með sjálfum sér yfir því, að - geta veitt tengdasyn-i sínum þann óvæmta fögnuð að kynna hann Mor-its við tækifaeri. Presturinn haíði mjög gaman af a-ð gera möanum bilt vdð, láta mönnttm kotna á óvart eitt og annað ‘Mítli þeir þekkíst—hvað ætli þeir segi ?” spurði hann sjálfan sig og b-rosti ánægjulega að Jæssum hugsun- um. ‘‘-það verður gaman að sjá undr-un Holms, þegar hann í ]>essttm ágæta leikrita höfun-di J>ekkir litla, grátandi, svanga og kalda drenginn, sem hann einu sinni sýndi svo aðd-áanlega góðvild.” þett-a var httgsun p-restsins, og þannig hafði hann hugsað í mörg ár. “Morits heimsækjdr okkur ein- hvern tima,” sagði hann við sjálfaa sig, “og J>an-gað til sk-al J>etta leyndarmál vera geymt." Einni-g í þetta sinn fór presturinn undan í flæm- ingi og gaf -ekki glögt svar. “Eg v-eit ckki hv-ar þú hefir getað heyrt þetta naín áður en þú komst'á okkar heimili, ensíðan hefir þú oft lieyrt mig og dætur mínar hafa }>að um hönd. það er sarnt sem áður ekki ómögulegt að þú hafir séð hanu, því hann átti heima hér í grendinni J>egar þú flu-ttir í Liljtidal. þó fór hann héðan nokkrum

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.