Heimskringla - 08.09.1910, Blaðsíða 3

Heimskringla - 08.09.1910, Blaðsíða 3
HEIMSKHINGSA WINNIPEG, 8 SEPT 1910. BIs. 3 The Northern Wine Co. LIMITED. Selur sérhverja góða tegund af Whisky, vínum og bjór o.fl. o.íl. Við gefum sérstaklega gaum familíu pömun- um og afgreiðum þær bæði flótt og vel til hvaða hluta borgarinnar sem er— Gelið okkur tækifæri að sýna ykkur að svo sé. Við óskum jafnframt eftir sveita pöntunum- Afgreiðsla hin bezta Talsímar JJJJ Jma.n 215 Market St. D. W. McCUAIO, W. C, GRAHAM, F. B. MACLENNAN, Commissioner Commissioner Commissioner Aðal skrifstofa: 227 Garry S5, WINNIPEG P. O. Box 2971 Commissioners tilkynna hérmed M. nitoba bændum að þeir hafa feiigið fraintíðar skrifstofu til starfsnota og að öll biéf skyldu sendast Comuiis- sioners á ofan nefnda áritun. Beiðniform og allar upplýsingar sem bændur þarfnast til þess fá kornhiöður í nágrenni sin ,, verða sendar hverjum sem óskar. Commissioners Ó3ka eftir sarnvii na Manitoba bænda í því að koma á fót þjóðeignar kornhbV'ðum í fylk.nu, • •• ROBLIN HOTEL 115 Adelaide St. Winnipeg Bezta $1.50 á-dag hós i Vestur- Canada. Keyrsla óaeypis milli vagnstöðva og hússins á nóttu og degi. Aðhlynninig hins bezta. Við- skifti íslendinea óskast. OLAFl'K O. ÓLAFSSON, íslendlngur, af- greiOir yöur. HeimsækjiO hann. — O. ROY, eigandí. JlMaMYTS HOTEL BEZTU VÍN OG VINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRASER, ISLENDINGUR. : : : : : Jamcs Thorpe, Eigandi MAfíKET HOTEL 146 PKINCESS ST. P. O’CONNELL, elgandl, WINNIPEG Beztu tegundir af vinföngum og vind um, aðhlynning góð húsið endurbætt Farmer’s Trading Co. (BLACk & BOLE) HAFA EINUNGIS BESTU VÖRUTEGUNDIR. Einu umboðsmenn fyrir :— “SLATER" Skóna góðu. “FIT-RITE” Fatnaðinn. “H. B. K.” prjónafélagið. “HELENA” pils og ‘waist’ kvenfatnaði, Bestu matvörutegundir. “ DEERING ” akuryrkju verkfæri o, s. frv. Beztuvörur Lágtverð Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Streista Billiard Hall 1 NorOvestnrlandÍDQ Tln Pool-borö.—Alskonar vfnog vindlar. Gisting og fæöi: $1.00 á dag og þar yfir Leunon & Hebb, Eigendnr. JOHN DUFF PLUMBER, GAS AND STEAM FITTER Alt » ’-k vel vandaö, og veröiö rétt 664 No '9 Dame Ave. Phone 3815 Winnipeg A. S. TORBERT ’ S RAKARASTOFA Er í Jimmy’s Hótel. Besta verk, ágæt verkfæri; Rakstur 15c en'Hérskuröur 25c. — Óskar viöskifta íslendinga. — Fljót og nákvæm afgreiðsla. Farmer’s Trading Co., TIIE QUALITY STOKE Wynyard, Sask. S. K. HALL TKACHER OF PIANO and HARMONY STUDIO: 701 Victor St. Haustkensla byrjar lst Sept. 9 Meö þvi aö biöja refinJega nm “T.L. CI(iAR,,' þá ertu viss aö fá ágætan vindil. (UNION MAPE) Western Cigar Factory Thomas Lee, eigandi WinnnipeR Einkennileg erfðaskrá. Fyrir skömmu andaðist Col. Ro- bert St. George Dyrenforth gam- all hermaður og gróðabrallari — Hann hat'ði verið talinn einrænn og lítt gefinn fyrir kvenmenn. — Konan hafði ytirgefið hann og við dætur sínar átti karl í brösum. Dótturson sinn hafði karl tekið til fósturs og gefið honum sitt nafn og dreng snáða þennan, sem mi er 12 ára, arfleiddi Dyrenforth að auð- æfum sfnum ef hann að öllu leyti uppfylti skilyrði þau er erfðaskráin fer fram á. Það sem drengurinn þarf að gera til að hljóta arflnn er: Hann verður að forðast kven- menn. Hann verður að hafa tekið latfnu- skólapróf 14 ára. Hann verður að iðka leikfimi dans og s'ing. Hann verður að hafa iltskrifast af Harvard háskólanum 18 ára gamall. Hann verður að þvf loknu að dvelja 14 mánaða tfma við Oxford liáskólann. Hann verður að ganga á liðsfor- ingja skólanní West Point útskrif- ast þaðan og gerast hermaður. Hann verður að leggja stnnd á lögfræði. Hann verður f sumarleyfinu að ferðast um Frakkland, Spán, ítaliu Grykkland, Þýzkaland Danmörku og Rússland, í þeirri röð sem hér er talið. Hann verður að vera Protestant Episcopalian. Hann má enga nmgengni hafa við vissar persónur þar á meðal ömmu sfna og móðursystir. Hann verður að lifa þar til hann er 28 ára. Hann má ekki giftast niður fyr- ir sig. Mörg af þessum skilyrðum er ómögulegt fyrir drenginn að upp- fylla, hann getur t. d. ómögulega tekið latínuskólapróf á tilteknum tfma þvf hann hetir ekki gengið á neinn slíkan skóla til þessa, sama er að segja með fullnaðarpróf fri Harvard og það að hann verði að verða 28 ára. Amma drengsins kona Dyrenforth gamla hefir mót- mælt erfðaskrá þessan telur karl- mann sinn ekki hafa verið með öll- um mjalla er hann samdi hana, segirdrenginn veikbygðann og komi þvf ekki til mála að hann geti fylgt fram skilyrðum erfðaskránnar. Sömuleiðis gerir hún kröfu til eignanna þar sem hún var aldrei skilin frá Dyrenforth á lagalegan hátt. — Dóttir hennar sem karlinn útskúfaði fylgir henni að málum, en hin dóttirin, móðir drengsins, ei dauð úr tæringu fyrir átta árum síðan. Erfðaskrá þessi hefir vakið undr- un hina mestu, er hún talin sii ein- kennilegasta erfðaskrá sem komið liefir fyrir í manna minnum. En hver endirinn verður er óséð annars er alment álitið að hún verði dæmd ógild af þeirri ástæðu að gefandinn hafi ekki verið með öllum mjalla þegar hann samdi hana. FRÁ DULUTH Hinn 28. ágúst mánaðar dó hér á fátækraliælinn f St. Louis County Jón Jóelsson, 93 ára gamall. Hann hafði dvalið þar sfðastiliðin 6 ár og mest af þeim tfma f rúminu, blind- ur og heyrnasljór. Jón heitinn mun hafa verið fæddur á Daða- stöðum í Reykjadal f þingeyjar- þingi, var búinn að vera hér í Amerfka um 37 ár, mest af þeim tfma hér í bænum. Hann stund- aði fiskiveiðar lengi hér framanaf, var sund maðnr góður á yngri árum, grenjaskytta var hann á ís- landi og fékkst einnig við jfirn- smíðar. Jón heitinn var hraðvirk- ur, snarráðnr og glaðlyndur og lét stundum jafnvel fljölina fljóta f fyrri daga. Jeg veitað margir hér f Ameríku og heima á íslandi kannast við Jón heitinn. Jóelsson og þessvegna er hans getið hér, af mér sem þekkti hann bæði hér og heima á íslandi. S. Magnúson 2. Sept. 1910. I. Þorskabftur. búin er, björtum skálda hökli, í ljóði sfnu, málar mér, mynd af, Eiriksjökli. |iVVViiVSi^i^iNiVNiVVVVWVAi«ii>V<iVVVNi««**V«VV^VVVVVNSa| Miðnætursól. Ljósgjafans kjarni með lítskrúð frítt, Ljómar við úthafsins sjónhvörf blftt, Við miðnæturskeyð er þar mest um d/rð, A mildum hásumarstundum. Þú voldugi sólhnöttur liugfró mér býrð, Ilrifinn eg lifi mig í þfna mynd; Hún greipist 1 roðans rós á hvern siiul, Og rjóðast í skrautblómalundum. Djúpljóssins speglast í dimmbláum mar, I draumavœrð samhljóma bylgjunar þar, Sólaldan fellur f sæbáruarm, I|samstreymis blikperlukransi. Hvíla þar ljúft með barm við barn, Brosir þá ægir mótlífsins glóð, Dumbrauða efdhafsins ilstrauma flóð, Yðar i liraunsogsins dansi. Lffshrunnur djúpi og ljóss kraftsins stöð, Lfð þú að unnarbrjóstum glöð; Hraða þér ei þitt huliðsmagn, Hjarta mitt að þér dregur Rafloga bjartar rennur vagn, Á röðulteinum um heið loftið blátt, Mín undrandi sálmænir eftir þér hátt Árdagsins gulllegi vegur. Á snarbröttum hömrum við hyldjúpan sjá, Hef ég oft dvalið og starað þig á Augu mfn teigað þá aflstrauma gnótt Er f Þínum geisladans kvikar Heilög og varðrfk er vordrauma nótt, Vatin er bygðin í svefnhöfga þrytt, Ylm bylgjan hefur sig um hana breytt, Einn drekk eg sélskinsins bikar! JóHANNES STéFáNSSON Orðsnildina, bezta ber, bragur margt, um gétur, vera má, en óvfst er, öðrum takist betur. Snjöllu og löngu ljóðmælinn lysta verk,—einstaka— fyrr, þau ætti frændi minn, fylstan heiður taka. II. Láttu á prenti leika séí ljóða gyðju þína, hvar sú mesta frfða um fer, fagrir geislar skfna. THE DOMINION BANK HORNI NOTRE DAME AVENUE .OG SHEKBROOKE STREET Höfaðstóll uppboigaður : $4,000,000.00 Yarasjóður - - - $5,400,000 00 Vér ósitum eftir vidskiftun verzlunar mannv ok ábyrcumst nK irefa beim fulinægju. A’paiisjóísdeiid vor ei'sú stæi sta sem i.okaur b nki hefir í borginm. Ibúendur þ»ssa hluta borgarii nnr óska að skifta við stofn m sem þeir vita »A er algerlega tiygg. Nafu voi t er f.ill i.xgving óblat- jeika, By j ð spari luulegg fyrii' sj.ifa yðar, ko'nn yðai og bð n. II. A. líltM.HT RÁÐSMAÐUR. Bókmentunum, legðu lið, listum hreifðu góðum aldrei verður of míkið, ort af snildar ljóðum. Alt þnr til, að eilff hel. nm þig beygir ftngur kvæðin, fyrst, þú kveður vel, kveddu Borgfirðingur. Héð in á Snndi Sendið Heimsknnglu til vina yðar á Islatidi. Yitur maður er varkár með að drekka ein- göngu HRltlNT ÖL. þér netið jalna reitt yöur á DREWRY’S REDWOOD LA ER. það er léttur, freyðandi b.jór, gerður eingöngu úr 'Malt og Hops. Biöjið ætíð uin hann. E. L. DREWRY, Manuiacturer, Winnipeg 386 SÖGUSAFNIHRIMSKRINGLU “pað getur hann ekki,” sagði presturinn með áJtafa. “Bændurnir eru ekki þrælar, og það ketnur ekki jaröeigandan.um við hvort þeir vilja menta börn sín fcða ekki.” “Auðvitað getur hann ekki beinlínis íyrirboðið það,” svaraði Holm, “en hann getur komið * í veg fyrir það. þeir eru háðir honum. Hann getur sagt þeim upp leigunni, og tekið edgnir þeárra upp í skuldjr, sem hann kann að eiga hjá þeim...Ö', hann hefir þúsund tækifæri til að hefna sín.Og prófast- nrinn, sem er rakki hans og hinna auðmannanna, lætur ekki si'tt eftár liggja aö styðja hann. Hann tekur hjátrúna og trúgirnina sér til aðstoðar; hann segir hinum fávísu að minn skóli só áliald djöfulsins; hann *egir þeim að það sem ég kenni sé veraldlegt og syndsaimliegt, það sé að eins eitt sem sé nauðsyiilegt o.s.frv..Og þú sannar það, að með jaín voldugum mótstöðumönnum verður minn skóli að engu. Barún Ehrenstam snýr sér að Stjernekrans greifa í óðinsvík og leitar hans liðsinnis, og af því þeir eru mjög satn- rýndir, þá mun greifinn veita það. Báðir þessir voldu.gu herrar muntt beita áhrifum sínum á aðra velmiegiandi menn í sókninni, og að síðustu £æ eg van- þakklæti og hatur að launum fyrir þessa fyrirhöfn mína, bæði lijá háum og lágum. Taktu bara eítir, það verður endirinn.” ‘;Guð batmi það,” sagöi presturinn gramur. “Við skulum gera alt sem við g.étum til að eyðileggja á- form óvina okkar. Eg vona að við eigum líka vini. Eg skal tala við sóknarfólk mitt, og segja því að’ láta ekki hræöa sig, og þú að þínu leyti ættir að snúa þér að fyrverandi lærisvefnum þínum, hinuin únga barún Ehrenstam og systur lians, þau hljótá að geta i;aft áhrif á föður sinn.” “ó, tengdafaðir. Að því er Georg snertir, þá mun hanm 4 allan hátt styðja föður sinn að þessu máli — FORLAGALEIKURINN 387 ég þekki hann. það gietur enginn maður haft dramb- samara né harðneskjulegra hugarfar en hann. það sem ég kendi lionum, bar sömu ávexti og að sá korni i klett. Mér var ómögulegt að blíðka hugarfar hans; ámngurslaiist reyndi ég að vekja hjá honum göfugri og frjálsari skoðanir. Ilann befir íetað í fótspor föður síns, og tamið sér aðjverða stórbokki í orðsins fylsta. skilningi. það var líka alveg, eðlileg.t að það gengi þannig, því öll þau frækorn, 4 sem ég sáði í þetta ófrjóa og harða hjarta, vortt jafnóðum eyðilögð af íoreldrunum, áður en þau festu rætur. “það er fræðslu sonar míns, sem þú átt að sjá um,” sagði barúninn alt af; “siðferði hans og annað uppeldi skal ég hjá um.” Undir slíkum. kringumstæðuhm verðvtr þú að viðurkienn.a, að eg er ekki orsök í allri þeirri spill- ingu sem þessi unglingur hefir tamið sér.” “Sannarlegia—en ég skdl ekki hvernig þéi gazt hald- ið úit að vera kennari við slík kjör.” “þiað var aðallega vegna Isabellu. Ilún er sann- ur engill..hin eðallyndasta, grandhreinasta og þess utan hin göfugasta stúlka sem ég þekki. En einmitt þess vegníi vat hún olnbogabarn foreldranna, þau dró- u taum drengsins og létu það koma niður á systur hans. þauhafa aldrei umgengist’hana ástúðlega. A- valt varð hún að lúta í lægri hluta, og að síðustu varð hún jafn einurðarlatis og ung skógardúfa; en þá k-om hún til mín og ég. þurkaði burt tár hennar með hlut'tekningu. Eg leiddi þessa ungu og göfugu sál inn í hedm ícgurðarinnar og listanna, og þar broskaðist hún ágætlega. þú trúir því máske ekki, en eg má þó fullyrða það, a ð hún er afarauðug af þekkingu. Hún,er vel heima í ýmsum úrlausnarefnum sem menn ætla að kontmni sé ofurefli að skilja; hún t. d. þekkir dauðu málin eins vel og hin íifandi, og jafnvel fræðikerfi heimspekinnar eru hetini ekki ókunn. Hún hefi* sem barn og sem úngfrú setið við fætur mína, 388 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU og með óviðjafnanlegri námfýsi rannsakaði hún, spurði eftir og lærði alt sem ég gat kent henni, og enn þá kemur það fyrir að hún læðist burt írá strautlegia heimilinu sínu, til að heimsækja mdg og lesa með mér Herminias Stanzer hjá Tasso, sam- ræður Rómeos og Julíu um tunglskinsnóttina hjá Shakespeare eða eintal hins deyjandi Ajax’s hjá Sofokles.” “Agæt stúlka,” sagði presturinn lilýlega. “það hlýtur að vera skemtilegt að liafa slíkan nemanda, sonur minn.” “þú heföir átt að sjá hana,” sagði Holm frá sér numinn af fögnuði, “þegar hún, eins létt og morgun- vindurinn, sem sveiflar sér tim top.pa trjánna, þaut út að kofunum þar sem fátæklingarnir bjuggu, hjálpar- lausir í, nauðum S'taddir....þeir kölluðu hana Iálju- dalsengilinn og hún verðskuldaði líka það nafn. það var ekki eingöngu ölmtisan gem linaði sorgir þeirra, heldur einnig orðin se.m streymdu frá vörum hennar... ...þessi huggunar og hngsvölunar orð, er höfðu sömu áhrif og balsam á svíðandi sár. Og svo hefðir þú líka Jitt að heyra til hennar þegar htin sat við píar.ó- ið og lék hugsjónadrauma sína á það, án annara á- heyrenda en mín. þeir tónleikar líktust mest sttinutn kvöld andvarans í laufum trjánna, eða hinum inndæla ómi hinnar andvarpandi .Eolushiirpu. Stundum vorn þessir tónar háværir, tryltir, sem hugarflug vtt- skertra manna; stundum í fullkomnu samraemi, feg- urðarauðugir, aðlaðandi, tælandi.” “Ef ég á að dœma eftir orðum þínum, sonur minn, þá hlýtur þessi stúlka að vefa einhver hia á- gætasta á jörðlnni,” og hún er jafnframt íögttr - - eins fögtir og sagan segir hina grízku Aphrodite hafa verið. Slík stúíka hlýtur að hafa sterkar ástriðar.” bætti hann við talandi við sjálían sig. “Ástríður! —Já tengdafaðir, ég er hræddur atm F OR L A G AI.EIK URINN 33,9, að þti getir rétt til,” sagði Holm. “þær sofa nú samt én þá á botni hjarta hetutar, og hingaö til hi-j'-r hin innri þrá að edns gert va.rt við sig í löngun ettir þekkingu, i eldlegum áhuga fyrir fegurðinui; en finni hún nokkru sinni fyrirmynd drauma sinna, j,.i \ aknar hjá henni djtip, ofsaleg, ótakmörkuð ást. Húnmindi þá geta, eins og indvtrska meyjan, gengtð > i'.dbáli^ með unnusta sínum, eða edns og María Tegnérs, leitað að honum um 1 ind og höt )\m ’.tún iiefir ekki ennþá fundiS sinn Prometheus.” “það er sagt að barúninn vilji gifta nana Stjerne- krans greiía,” sagði pnesturinn. “Já, það ltefir komiö til orða, en til allrar lnkktt fyrir Isabellu, virðist hann ekki fremur lineigður ívrir þenna ráðahag en hún, ef hann hefir ekki skift skoðun nýksgia. Eg er fyllilega sannfæröur ttm að hún vill heldur deyja, en rétta þessum úttaugaða slarkara hendd sína; því enda þótt hún sé hrædd við foreldra sína, þá er þó lundarfar hennar fast og ósveigjan- legt. Hún vill ekki láta kúga sig.” “Hún heíir þá engin áhrif á foreldrana.f’ sagði presturinn eftir litla þögn, “og getur því ekki styrkt skólaun þdnn.” “Niei, nei, barúninn mundi mæta slíkum meðmæl- ttm með fyrirlitningu,” svaraði Holmer. “Ef það væri tmdir benni komið', þá væri engin hætta á ferð, því hún hefir oftar en einu sinni hvatt mig til þessa 'fyrirtækis, sem hún hefir lofað að styðja "með því að kaupa bækur handa börnunum. En, eins og ég sagði, foreldrarnir taka ekkert tillit til vilja hennar. þau skilja hana ekki....hún er þeijn ráðgáta.......og af öllum hennar hæfileikum er það áð eins einn, sem þau mota nokkurs.” “Hvaðarhæfileiki er það?” spurðá presturinn for- vitinn. “það er dansinn hennar. 1 þeirri lis>t hefir hún

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.