Heimskringla - 22.09.1910, Síða 6

Heimskringla - 22.09.1910, Síða 6
Bts 6 WTNNTPEG, 22 SEPT. 1910. HBIUSKtlNGLA Þegar þér Kaupið PIANO Þá farið til áreiðanlegs félags Vér seljatn best gerð hljóð- færi, svo seai HEINTZMAN & CO. Weber, og inörg önnur á verði sem er sanngjarnt. J. W. Kully. J. Kedmund, W. J. Rosís ^ Cor Portage Ave. & Hargrave Phone: Main 808. Fréttir úr bœnum. T. Eaton félagið auglýsir á ný gjafabækui' sfnar f þessu blaði. Félaginu er ant utn að gefa sem flestar þessar bækur til Islendiliga f hinum ýmsu nýlendum f Vestur Canada, og Hkr. er ant um að sein allra flestir sendi eftir þeiin til fé lagsiris, og geti um leið þessa blaðs svo félagið sj i að það sé lesið. Ekki er amiar vandin en að klippa auglýsinguna 0r Maðinu og senda hana með nafni og áritan þess- er vill fá béikiua gefins. Eins dug ar að skrifa eftir bókinni og tiefua auglýsinguna f Hkr. Herra Hannes Lfndal, limbur- J kaupmaður f Lesliebæ Sask, var hér & ferð um sfðustu helgi Hann sagði framför mikla þar í Nýlend- um. Uppakeran á þessu hausti segir hann verði að jafnaði um eða ] heldur ytír 30 bush. af ekru af hveiti, sem með því verði sem nú er á hveiti og verður á komandi I vori gefur bændum fullar 100 krón- í ur af ekru í glærum peuingum. jLander að hækka þar f verði, f>að j sem í fyrra fekst fy< ir $12.00 ekran j kostar nú $15.00 og tvöfaldast á- ! reiðanlega f verði innan fárra ára. j Einn íslendingur f Leslie bæ, hefir | nú keypt sé-r motorvagn og fleiri munu fyluja lians dæmi innan skams. Motorbátur gekk og eftir Stóra Quill vatni f sumar, og I ráði I að láta stóran motorbát ganga þar eftir vatninu á komandi sumri. Með pvf hetí spádómur B. L. B. ræzt f greininni „Eg kom og sá”, ! aðeins heflr hann riezt ári fyrri en : f>ar var áætlað og svo mun fara um ! aðra spádóma f þeirri grein. Gott Hotel er nö komið f Leslid bæ. Herra W. H. Paulson frá Winnipeg er nú að láta byggja sér stóra búð í Leslie bæ, þar ætlar hann að reka j verzlun, (járnvöruverzlun aðallega) og gera [>ar framtfðarbústað sinn. Góðar stöður. Geta ungir, framgjarnir metm og konur feagdö á járnbrauta eí.a | loftskevta staðvum. I Síðan 8 kl. stunda lögin gengu í gildi og siðan loftskeyta fregu- | sending varð útbreidd ;>á vantar 110 þúsund telegraphers (fregn- I sendla). I.autiin til að biria með eru frá $70 til $90 á mátiuði. Vér störfum undir umsjón telegrapti yfirmamia og öllum sem verða íullnuma eru ábyrgðar atvinnu- stöður. Skrifið eftir öllum upplýsingum til þeirrar stofnunar sem næst vð- ur er. NATIONAL TELEGRAK INSTITUTE, Cincinatti, Ohio, ‘Philadelphia, Pa., Memphis, Tenn., í Columbia, S. C., Ilavenport, III., Pörtland, Ore. PRÓGRAftl 1. Avarp forseta 2. Söngur, tvær stúlkur 3. Ræðá, G. Arnason 4. Sóló, G. Johnson 5. Upplestur, Þ. Þ. Þorsteinsson 6. Recitation, R. Swanson 7. Sóló, Ólöf Goodman 8. Óákveðið, 9. Sjónleikur (Hin sanna vinátta) 10. Veitingar, Inngangseyrir 25C. hjá J. R. TATE & Co. 522 Notre Dame Ave. Nýtt kostaboð. Verzlunarhús eitt á Main St féll til giunna í sl. viku, uin 30 manns voru f húsinn, en komust undan áður en það féll. Alfred Rolierson, Polece Insi>ect- or f Winnipeg skaut sig til batia á vagnlest t Ontario á laugardaginn var. Hann hafði verið mörg ár f lögregluliðinu hér, en skrapp ný- lega’austur f kynnisf >r til ættingja og vina í Ontario. Hann var stór maður vexti og hinn hermannleg- asti og vel látinn af öllum er þektu hann. Eiigin ástæða er gefin fyrir J>essu tiltæki. Þær Mrs. Gnðrún Búason og ungfrú Leva Oddson, komu heim aftur til Winnipeg úr Evropuferð sinni á þriðjudag í sl. viku þann 13. þ. m. I síðustu Hkr. var þess getið að landi vor H. Goodman hefði unnið 2 og 5 verðlaunahjólreiðarn- ar 10. þ. m. í Sýningargarðinum (ekki Rever I’ark) þessi H. Good- man er Haraldur Kristjánsson Guð- mundsson, málara. að 601 Bevrly 8t. hér f borg. Tólf menn tóku þátt f þessum hjólreiðum. Good- man reiið hjóli frá þeim Sigurdson | ■& Matthews. Herra Þórður Jónsson frá Minni- ■ tonas Man var hér f borg f sl. viku I til þess að selja heimilsréttarland l silt þar vestra. Hann hetir búið þar vestra 10 ára tfrna og hefir farn-1 ast vel. Fyrir landið fekk hann gott verð. Hann á húseign í Minnetonas bæ og hyggur á að selja það einnig og flytja úr héraðinu á komandi vori. Uppskeruna í Swan Riverdalnum aegir hann þá beztu er komið hafi þar nokkurn rf-.a. Mikill fj’öldi verksmiðjueigenda frá Austur Canada eru um þessar mundir að ferðast um Vestur Can- ada. Þeir voru hér í borg á Mánu- daginn og Þriðjudaginn í sl. viku og var haldin veizla mikil f Alex- andra-Hotelinu að kveldi 13. þ. m. Borgarstjóri Evans flutti þar fróð. lega ræðn um framleiðslu mögu- leika f Winnipegborg og gat þess meðal annars að árið 1890 hefði vöruframleiðslan frá verkstæðum | borgariiinar verið 18 miljónir doll- ! ars virði, en 5 árum síðar hefði hún | orðið 36 miljónir og nú I ár væru | hér yfir 240 verksmiðjur og iðnað- I arstofnanir sem framleiddu nær 40 j niljón dollars virði af varningi 6r- lega. Verksmiðjur Winnipegborg- ar borguðu daglega 14 þús. dollars í vinnulaunog þess utan væri heild- söluverzluu borgarinnar við Aust- urfylkin 1 (X) miljón dollars virði á , ári. Höfuðstóll framleiðenda hér f borg kvað hanli vera 20 miljón i dollar8. Járubrautirnar að austan og sunnan flyttu árlega inn í I WTinnipeg 2 miljónir tons af varn- ingi. Borgarbúar væru á yfir- standandi tíma að verja nálega 4 ! miljón dollars til þess að tryggja borginni ódýrt ráfafl til knúnings vinnnvéla og gæti iunan skams tfma selt hér 17 þús. he-ta afl á ári með lægra verði en fáanlegt væri í Ont- ario fylki. ifivo hvað hann borgar- búuin ant um að korna hér á fót öflugum iðnaðarstofnunum að þeir verðu 25 þús. dollars árlega til }>ess að auglýsa borgina út 4 við, svo að auðmöunum gæfist kostur á að kynnast ástandinu og framtfðarút- liti hér. Að hér væru efni til þe3s að borga fyrir þær vörur sem frammleidd-1 ar yrðu mætti mar^a af þvf að á sl.: ári hefði kora uppskeran í Vestur Canada verið 1U0 miljón dollars 1 virói, og sama yrði á þessu áii. Kaupendur Heimskringln geta með tilhjálp þessa blaðs fengið keypt viku útgáfuna af blaðinu „The Mail and Empire”, sem gefið er út 1 Toronto borg, fyrir að eins 15 cent frá þessum tfma til ársenda 1910 Og fyrir 50c fyrir árið 1911. Mail and Empire er eitt af elstu j og stærsatu og áhrifamestu blöðum f Canada og betra fréttablað fæst ekki. Nýir kaupendur að Heims- ■ kringlu geta fengið með henni Mail | and Empire blaðið til 1. janúar i 1912, með því að senda fyrifram borgun $2 50 til þessa blaðs. Betri kostaboð getur blað vort ! ekki gert að þessu sinni. I er staðurin til að fá góð föt gerð | eftir máli úr frægustu dúkum og j fyrir lægra verð en slik föt eru | gerð fyrir neðar í borginni. Vé höfum mesta úrval af fatadúkum ! og ábyrgum hverju spjör, íslend- | ingum boðið að koma og skoða vör- urnar. Vér óskum viðskifta við þá J. R. TATE & Co. Skraddarar Miss. Friða Bjðrnson, sem um ! nokkurra ára bil hetír dvalið vest- [ ur á Kyrrahafsströnd, kom til borg- arinnar í sl. viku. Blöðin segja að Roblin stjórnin hafa n/lega keypt 500 ekrur lands á b'jkkum Rauðár f St. Vital og St. Norbert sveitum 2V2 mflu fyrir sunnan suður takmörk Winnipeg- borgar fyrir $175,000. Þessi stað- ur er einn hinn feuursti umhverfis borgina og er ætlaður til nota fyrir Búuaðarskóla fylksisins, sem nú þegar hefir alt of lfttð landrými til þess að geta stundað starf sitt eins og þörf gerist. Ottawa stjórnin hefir skipað að mánudagur 31 okt. n. k. skuli vera haldinn almennur þakkargerðar og hvfldardagur í Canada. Giftingar — herra Hallsteinn | Skaptasou og ungfrú Atina Free- ; man, f 1. Lút. kirkju 13. þ. m. og 15. þ. m. þau William Pettigrew og Sarah Sigurdson. Þaiin 11. þ. m. lézt f Graínd Forks f Norður Dakota, merkisbóndinu Bálmi Hjálmarson, úr Hallson bygð þar í ríkinu, Pálmi sál. var faðir herra Péturs Pálmasonar að l’ine Valley hér í fylkinu. Hann hafði búið fjölmörg ár þar syðra og var háaldraður maður. ♦------------------------------ Þann 24 þ, m.verður að for- falla lausn opnuð ný fslenzk Hattabúð á horninu á Sargent og Victor og verða þar seldir n/ir hattar af nýjustu gjörð einnig gjörðir um gamlir hatt- ar sem nýir væru og vonum við að Islendingar láti okkur njóta þjóðernis okkur og komi ,að lfta á okkar hatta áður en þeir gjöra kaup sin annarsstaðar. með virðingu Mrs. H. Skaftfeld Miss Jóh. Jónson ♦------------------------------ Leikurinn,- sem leikinn verður á j samkomu kvenfélags únftara I mánudaginn kemur, er eftir þýzka | leikritahöfundinn G. E. Lessing, | sem er eitt af frægustu leikrita ! skáldum Þjóðverja. I leiknum | blandast saman gaman og alvara, 1 kostir og gallar peráónanna. Mun j ið eftir að koma. Leikurinn er ! þess virði að hann sé sóttur. Næstkomandi sunnudag þ. 25. þ. m. verður ekki messað í únítura- kirk junni hér í bænum, vegna þess að prestur safnaðaríns verður f jar- verandi við innsetningu séra Al- berts E. Kristjánssoar á Gimli þann dag. Þeir herra Sigurður Sðlvason frá Westbourne og J, S. Skagfjörd frá Leifur P. O. Man. voru hér á ferð f sl. viku. Hann sagði grassprettu heldur ríra þar nyrðra en nýtingu ágæta. v ANCHOR B R A N D HVEITI er bezta Uanlegt mjöl til nota í heimahúsum og annarstaðar. Það er gert úr No. 1. Hard HVEITI eftir nýjustu aðferðum. Sfmið 4326 eftir söluverði þess. Leitch Bros. LOUK MILL3 Wiunipeg skrifstofa 240-4 Grain Exchange Þeir herrar Guðm. Sigurðsson I frá Narroos og J. K. Jónasson frá Dogbreek voru hér f l>org f sl. viku j Jónas var að vinna að þvf að fá sæmilega akbraut gerða frá Dog Creek P. O. austur að nýju C. N. járnbrautinni, um 16 mflur vegar. Norðan við Tp. 22 gegnum Ranges 7, 8 og 9. w. I m. Verkfræðingur verður bráðlega sendur þangað norður til þess að mæla út brautar stæðið og gera áætlun um kostnað- inn við brautina. í fréttum sagði hann járnbrautina nú teinlagða norður undir Lundar Pósthús. Ferra Jóh. T. Paulson, akur- yrkjusali í Leslie var hér í borg alla síðustu viku. f verzlunarerind- j um. Hann fer heimleiðis eftir helgina. í fréttum sagði hann að Magnús P. Magnússon, sonur Páls Magnússonar bónda þar, heði nýlega fótbrotnað fvrir ofan ökla- lið. En vonað að hann græðist að | fullu bráðlega. Læknar segja hundrað scarlet- sóttar sjúklingar nú hér í norður- bænum. Samtfmis þessari fregn var sú l>æn send til bæjarstjórnar innar að hún beri undir samþykki bæjarbúa að veita 350 þús. dollars til að byggja nýjan spftala í Norð urbænum. TIL LEIGU 3 ágæt herbergi með Ijósi og vatni, að 907 Selkirk Ave. 15 á mánuði. Th. Johnson. C. N. Ry. fél. er mælt að ætli að bygKja 2 miljóna dðllars Hotel á horni Main og Water St. þar sem nú eru rústir gamla Northern Pac- ific Hotelsins. Miss Jóhanna Oison. Piano kennari, byrjar aftur að veita nemendum tilsögn að heimili sfnu 557 Toronto St. Byggingarlóð var í sl. viku seld á Portage Ave skamt fyrir vestan Main St. fyrir 4000 dollars hvert fet framhliðarog önnur lóð, 40 feta breið var seld á Norte Dame Ave [ skamt frá Portage Ave á bak við j Queens Hotel, fyrir 100 þús.dollars. Það er enginn afturkippur í land-1 sölu hér í borg, þvert 6 inóti fara góðar byggingalóðir stöðugt hækk-1 andi. Frida B jörnson, sem n/flutt er hingað til Winnipeg frá Blaine Wash, og nú býrað696 Simcoe St, biður Heimskringlu að flytja kveð- ju sfna og bezta þakklæti til allra þeirra Blaine-búa, sem lifin hafði kynni af, og si'rstaklega til Mrs. Lfndal og barna hennar, sem hún dvaldi hjá, er blaðið beðið að flytja alfiðarfylsta þakklæti hennar fyrir margar velgerðir og góða sambfið, meðan hfin dvaldi þar vestra. Dr. G. J. Gíslason, Physlclait and Surgeon 18 Soutli 3rd Str, Orand Forks, N.Dal Athygli veitt AUQNA, EYRNA og KVKRKA SJÚKDÓMUM. A- SAMT INNVORTIS SJÚKDÓM- UM og UTPSKURÐI, — Anderson & Garland, LÖGFRÆÐING A R 35 Merchants Bank Building PHONE: main 1561. KAUPIÐ Heimskringlu. Sex Bricklayers - sem gengu fir félagi sínu meðan stóð á verkfall- j inu hér f borg fyrir skömmu, og reyudu þá að mynda nýtt félag, hafa nfi af Bricklayers Union, ver- ið sektaðir um 100 dollars hver. í Dr. M. Hjaltason, Oak Point, Man. j. T. STOREY S. DALMAN Your Valet HREINSAR, PRESSAR, GERIR VIÐ OG LITAR FATNAD. Alt ágwtleara gort. Komiö því nieö fötin til okkar. 690 Notre Dame Ave. Tals'mí Main Slisrwii!-WiIIiams PiINT fyrir alskonar húsmálningu. Prýðingar-tfmí nálgast nú. Dálftið af Sherwin-Williams húsmáli getur prýtt hfisið yð- ar utan og innan. — B rú k ið ekkerannað mál en þetta. — S.-W. hfismálið málar mest, endist lengur. og er áferðar- fegurra en nokkurt annað hfis máfsem bfiið er til. — Kotnið inn og skoðið litarspjaldið, — Cameron & Carscadden QUALITY HARDWARE Wynyard, • • Sask. Atvinna. Okkur vantar fáeina duglega umboðsmenn í hinum íslenzku bygðum í Manitoba og Norðvest- urlandinu til að selja Stereoscopes og myndir. Sendið 75c fyrir um- boðsmanna áhöld. Arnason & 5on. 8-4 Churchbridge, Sask. A H. IIA Kl>.4 li Selúr llkkistur og %nnast um útfarir. Allnr útbnuaönr sA b**zti. Enfremur selur h«nu al.skouar rainnisvaröa og legsteina. 121 NenaSt. Phone BOb TIL SÖLU: 160 ekrur af bezta landi. stutt frá járnbrautarstöð. — Fyrsti maður með $7.00 fær hér góð kaup. — Finnið Skúli Hansson & Co. 47 Alkens’ Bldg. Talsfmi. Main6476 P O. Box 833 “ Kvistir/’ kvæði eftir Sig. Júl. Jóhannesson, til sölu hjá öllum íslenzkum bók- sölnm vestanhafs. Verð : $1.90. H KIÍINKKI \6IJ' 08 TVÆB skemtileRar sðgur fá nýir bnp- eudur fvrir að t-int *5Í.O<> Þarft þú ekki að fá þér ný föt? KF ÞAU KOMA FRA CLEMENT’Ö, — ÞÁ VERÐA ÞAU Rl-TT Réttur að efni, réttur í sniði réttur f áferð og réttur í verði. Vér höfnm miklar byrgðir af fegurstu og b e z t u fata- 'efnum. — Geo. Clements &Son Stofnað áriö 1874 204 Portage Ave. Rétt hjá FreePreSs Th. JOHNSON | ,.«0.1 JEWELER 28(5 Main St. Talsfmi: ——B— Sveinbjörn Árnason Khni eigiiHMali. Selur hús opr lóöir, eldsábyrgöir, og lánar penin«a. Skrifstofa: 3IO Mclntyre Blk. offlce TALSÍMI 470(L btís TALSIMI 2108 —G. NARD0NE— Verzlar með matvöru, aldini, smá-kökur, allskonar sætindi, mjóik og rjéma, söinul. tóbak og vindla. Óskar viöskifta íslend. Heitt kaffi eða teá öllum tlmum. F6u 7756 714 MARYLAND ST. Boyd’s Brauð Alt af hin sömu ágœtu brauðin. það er ástæðan fyr- ir hinni miklu sölu vorri. — Fólk veit það getur reitt sig á geeði brauðanna. þau eru alt af jafn lystug og nær- aadi. Biðjið matsala ykkar um þau eða fónið okkur. Jlakery Cor.Spence & PortaKe Ave Phone feherb. 680 BILDFELL i PiULSON Union Bank 5th Floor, No. 520 selja hús og lóöir o«r anuast þar aö lút- andi störf; útvegar pemurfaláu o. ö. Tel.: 2685 Jónas Pálsson, söngfræðingur. tJtvegar vönduð og ódýr hljóðfærj 460 ictor St. Talsfmi 6803. GE0. ST. J0HN VAN HALLEN Málafærzlumaður Gerir öll lögfræðis störf Útvegar peningalán Bæjar og landeignir keyptar og seldar, með vildarkjörum. HKIftÍHkjöl ÍIiOO KaupHanininzHr $14.00 Sanngjörn ómakslaun Reynið mig Skrifstofa 1000 Main St. Talslmi Main S142 Heimlls talsimi Main 2337 WINNIPEG BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, LÖGFKÆÐINOAR. Suite 5-7 Nanton Blk. Tals. 766 Winnipeg, Man. p.o.box 223 DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala- ogskurðlækuir. Bjfikdómum kvenna og barna veitt sérstök umönnun. WYNYARD, -- BAÍ8K. MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Fairhairn Blk. Cor Maln & Selkirk Sérfræðingur f Gullfyllingu og öllum aðgerðum og tilbfin aði Tanna. Tennnr dregnar &n sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Btofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Office Phone 69 4 4. Heimilis Phone 6462 The Evans Gold Cure 229 Halmoral St. Sími Main797 Varanle«l knini? viö drykkjuskap á 28 döffum án nokkurrar tafar frá vinnueftir fyrstu vikuua. Al*ferle<fa prívat. 16 ár í Winoipear. Upplýsin*ar í lokuöutn umslógum. LDr. D. R. WILLIAMS, E.xam. Phy» J. L. WILLIAMS. Munagt-r vV. R. FOW LER A. PIERCY. Royal Optical Go. 307 Portage Ave. Talsími 7286. Allar nútíðar aðferðir eru notaðar vid angn-skoðun hjá þeim. þar með hin nýja aðferð, Skugga-skoðun.^sem gjðreyðw öllum ágiskunum. —

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.