Heimskringla - 29.09.1910, Síða 4

Heimskringla - 29.09.1910, Síða 4
4 JBl* WINNIPEG, 29. SEPT. 1910. HEIMSKRIN GIA ..To z theHonorable The Legislative^Assembly of the Province of Manitoba in Parliament assembled. fítilwn of the imáttsigntá oí the‘,®anadian J'Hffrage ^ ^ Jp* ** ^ / JkssotiatMro” aná othrrs hutuMjj shnwlh: THAT^WHEREAS : All just Government derives its power from the consent of the j?qverned. ^AND WHEREAS : ' VVoman is subject to all the laws of the lancW>eing punished for crime, ‘paying taxes on property. and taking her part in the commercial and economic social structure, THEREFORE RESOLVED that woman should have the fuli franchise extended to her on the same basis as that of man, WHEREFORE YOUR PETITIONERS HUMBLY PRAY that your Honorable House may be pleased to pass an Act fully enfranchising all women, whether married, widowed or spinster (on the same terms as man) and as in duty bound your petitioners will ever pray. (Promoted by the Icelandic Woman Suffrage Associations of Manitoba) NAMES OCCUPATIONS ADDRESSE8 BKnaskr&in hér að ofan er sam- eiginlegt verk kvennréttindafélag- anna Islenzku f Winnipeg, Gimli og Argyle. Hún gildir fyrir Mani- toba og er til J>ess prentnð hér og 1 öðrum blððum ísl. og enskum að allir geti séð hvað hún fer fram & og hvers vegna. Ennfremur til þess að allir sem jafnrétti kvenua eru hlyntir innan pessa fylkis viti af því að hún er til og geti hj&lpað m&linu ftfram með pvf að rita sj&lfir nöfn sín undir hana og f& aðra til að gera það. Þessi félög hafa með höndum bæn- arskr&rform, sem rúma fr& 75 til 80,000 nöfn, auk þess rúms sem blöðin gefa og einnig m& hagnyta. vestur að hafi (mishermi að hún væri farin, og &tti leiðrétting pessi að vera xomin fyrir viku sfðan). Þeir sem næstireru Gimli og Argyle kvennréttindrfélögunum gerðu vel að snúa sér til þeirra f þvf efni. Bænaskr&in er sft sama að öllu leyti. Þess skal og hér getið að nokkur stór félög eins og t. d. W. C. T. U. og verkamannafélagið f Manitoba hafa heitið pessu m&li óskiftu fylgi sinu. Þingmannsefni slðara flokks- ins hafði það á dagskr& sinm við sfðustu kosningar hér f Winnipeg, og W. O. T. U. býst við að vinna að samskonar bænaskr& verði þvf gefin tfmi til að &tta sig og koma f>vf f verk, ALLIR 21.&rs gamlir konur sem karlar mega rita nöfn sín undir bænaskr&na. „Hið fyrsta fslenzka kvennrétt- indafélag íslendinga í Amerfku” vill hér með vinsamlegast skora & alla sem unua þessu m&Ii,að hj&lpa til að fylla upp pessi bænarskr&r- form. Hvert blað rúmar 25 nöfn, og ætti þvf sérhver einstaklingur að senda eftir eins mörgum blöðuui og hann treystir sér að fylla út og senda eftir þeim til. M. J. Benediktson, 593 Victor Mt. Wpg. Man. Karolina Dalman, 538 Victor St.Wpg. Man. Miss. H. Kristj&nson, 533 Agnes St. Wpg. Man. Mrs. G. Péturson,706 Simcoe Bt. Wpg. Man. Mrs. G. Pálmason, filS Agnes St. Wþg. Man. Einnig m& fylla út eyðu þ& er Heimskringla og önnur blöð gefa og senda annaðhvort ritstjórum nefndra blaða eða ofannefndum kouum 6r félaginu það. Þeir sem kunna að skrifa M. J. Benediktson eftir bænaskr&nni, eru vinsamlega beðnir að merkja f>au bréf með litlu svörtu merki í einu horoinu og verður þeim þ& svarað jafnvel í fjarveru hennar, þvf til stendur að hún fari 4. okt. næstk. snögga ferð Það sem næst liggur fyrir, er að f& samvinnu sem fiestra hérlendra télaga og að [>vf verða kvenréttinda- félögin og vinir peirra að vinna fyrst af öllu, enda auðfengin sam- vinna sé tfma og kröftum til þess varið. Það ætti ekki að þurfa að taka það fram, hve afar nauðsynleg sé samvinua við hérlent fólk, og að betrasé að kosta td þessað f& hana, nokkrum tima og fyrirhöfn. En fyrir fámennan útleudan þjóðflokk að fara styrklftill af stað með bæna- skr& sem varðar alla jafnt. Samt ættu íslendingar ekki að láta sitt eftir liggja að neinu leyti og vera samhuga um mXl, sem alla varð- ar 6n tillits til allra annara skoð- ana. Borgaralegt jafnrétti kvenna sem karla er lykill að þjóðm&Ium vorum, án hvers &hrif vor & [>au eru magnlaus. Þeir, sem hafa bænaskrá þessa með höndum óska allra vinsamleg- ast að [>eir sem kunna að vinna að henni með oss handfjalli hana var- lega og sj&i um að nöfn, atvinnu- vegir og heimili sé glögt ritað og á rétta staði. Vér treystum þvíað margir verði til að vinna að máli pessu, prestar frá prédikunarstólum sfnum, leik- menn frá ræðupöllumog blaðamenn í blöðum sínuui.og allir með prívat áhrifum. Virðingarfyllst. Stjórnarnefnd. „Fyrsta ísl. kv.fr. kv fgs. Amerfku’’ Winnipeg Man' Fréttabréf. Spanish Fork Utah. 20. sept. 1910. Herra ritstjóri: „Eg óska að vekja athygli les- enda Hkr.” og máske allrar verald- arinnar, á f&einum „atriðum” sem skeð hafa hjá „stjórnarráði” voru sfðan eg skrifaði [>ér sfðast, og er þá fyrst að byrja á þvf, að oss lfður öllum bærilega, og góð er tfðin. Hinir miklu hnlastjörnuhitar sem hér liafa verið f suuiar, eru nft mik- ið farnir að réna; sináskúrir f aust ri, og eins það sem liðið er af þees- um m muði, hafa unkið kælt loftið; eiðilagt rikið, og yfir höfuð að tula gert uiikið gagn. en lftin, og þvf nær öngvaw skaða. það er hér i kring, og yfir leitt, f öllu Zins-veldi. „Up here, ond round about”, kaila sumir lærðir menn J>að. en eg læt þetta kuga. — Heisufarið er gött og öll uppskeru atvinna gengur &- gætlega. Þresking er fyrir það mesta um garð gengiu og reindist uppskera korntegunda f góðu með- allagi, vfðast hvar; sykurrófur Ifta lfka mikið vel út, og rerður byrjað & uppskeru peirra nú í þessari viku- Hveiti verð í haust, hefir verið og er enn, 80—90c bush, eh hey er fr& 8—12 dollara tonnið. Ytírleitt eru allar lífsnauðsynjar í háu verði, nú sem stendur, og lfkur að það muni verða framhald að þvf, ef ekki kemur nein ófyrirsén breiting á lönd og lið. Pólitískar hreifingar eru hér nú allmiklar, og undirbúningur undir kosningar í november. Sýnist að petta svo kallaða bindindism&l, ætli að verða aðal spursm&lið sem þrætt verður um í baust; bindindismenn eru nú hinir áköfustu og vilja ekk- ert annað en algret vinsölubann yfir heila ríkið. Democratar sem allareiðu eru búnir að halda flokks þing sitt, hafa sett bindindism&lið sem einn helzta lið, & stefnuskrá sína, en Republikanir hafa ekki haldið sitt þing ennþ&; svo vér vit- um ekki en, eða upp á víst, hver stefna þeirra kann að verða, en þó er lfklegt, að hún verði lfk, að því leiti sem vfnsöluna áhrærir. Vér sj&um nú hvað setur. Yfirleitt liður löndum hér í um- dæminu bærilega. Það hafa nú öngvir dáið & meðal J>eirra fyrir nokkra tfð, og friður og samlyndl virðist rfkja hjá þeim f hvfvetna. Það eru nú allir að hlakka til að fá að sjá æfisögu Oðins gamla, sem „áður en langt um lfður” verður gefin út f stórblaðinu „Thistle Ratatoskur”, og síðan f Heims- kringlu eitthvað nálægt jólunum, að oss er „fortalið”. Má þvf svo sem nærri geta, að kaupenda tala téðra blaða muni aukast drjúgum þegar „svo er komið”, þvf öllum verður sönn &nægja i J>vf, að lesa eitthvað um J>enna „Óðinn”, sem enginn hefir heyrt neitt eða séð um svo vér vituin! Ekkert ólfkleg til- gáta væri það, að „Óðinn” hefði verið stór bóndi; eða máske lands- höfðingi norður & pólnum, um [>ær mundir sem „Guð alm&ttugur bjó & jörðunni”, og að þar hefði margt sögulegt og fróðlegt skeð f þ& daga. Vér bíðum nú rólegir átektanna. Eg man svo ekki meiri fréttir að þessu sinni, og slæ J>ví botninn f, óskandi J>ér, og öllum lesendum blaðs J>íns, til „gleði og gengis”. Þinn með vinsemd. E. H. Johnson. The Northern Wine Co. LIMITED. Selur sérhverja góða tegund af Whisky, vínum og bjór o.fl. o.fl. Við gefum sérstaklega gaum familíu pöntun- um og afgreiðum þær bæði flótt og vel til hvaða hluta borgarinnar sem er— Grettð okkur tækifæri að sýna ykkur að svo sé. Við Ó8knm jafnframt eftir sveita pöntunum- Af'greiðsla hin bezta Talsimar J| 215 Market St. Maiiitoba Elevator Coiiiinission D. W.. McCUAIG, W. C, GRAHAM, f. B. MACLENNAN, Commissiooer Commissioner Commissioner Aðal skrifstofa: 227 Garry Sf., WINNIPEG P. O. Hoi 2971 Comrnissioners tilkynna héimeð Manitoba bænúum að þeir bafa fengið fra utiðar skrifstofu til starfsnota or að öll biéf skyldu sendast Commis- sioners & ofan nefuda árftun. Beiðniform og allar upplýsinRar aem beendur þarfnast til þess fá kornhlöður i n&grenni sin.t, verða sendar hverjum sem óskar. ComroissionersÓ3ka eftir samvii nu Manitoba bænda í því að koma & fót þjóðeitsnar kornhlöðum í fylkinu. STOFNSET TUR 1882 Helsti, hraöritunaf,|lstylritunar o* verzlunar skóli í Veat* ur Canada — Hlaut 1. wrniaun á St. Louím Sýning- unnf fyrlr k.enaiu3nákvwmni. o» kveld kensla. Kent með bréfa viOskiftum ef óskast, atviuna útveguO, hæfum nemeudum. Skrifið eftir upplýsiugum. WINNIPEQ BUSINESS COLLEQE. Horni Portage WINNIPEG og Fort Öt. ' MAN. t ..... ^ SUCCESS BUSINESS C0LLEGE * * * yl(A.--Ekki er þaðólfkleg tilgáta að lesendum muni þykja gaman að ritgerð um „oðin”, eins og öllu frá penna herra John Thorgeirson 1 Thistle. Lesendur Hkr. hafa um fleiri ár veitt þvf eftirtekt að þar er djúpgátaður maður, vfðlesin og margfróður — þó sýnilega sjálf- mentaður. Heimskringla telur sér sæmd f þvf að flytja ritgerðir frá penna þess höfundar. Ritstj. JÓN JÓNSSON, járnsmiSur, aö 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir viS alls konar katla, könnur, potta og pönnur fyrir konur, og brýnir hníía og skerpir sagir fyrir karlmenn. — Alt vel ai hendi leyst íyrir títla borgun. Herra Jón Hólm, gullsmiður að 770 Simcoe St„ biður þess getið, að hann selji löndum sínum gull- og silfur-muni og gigtarbMti. — Beltd þessi eru óbrigöul við gigt, ef þau eru notuð samkvæmt fyrir- skipunum Jóns. Kosta að eins dollar og kvart. HORNI PORTAOE AVE. & BDMONTON ST. WINNIPF.O. Kennir samhv. nýjustu aðferðum alskyus verzlunar fræði og Bánkastörf. Einnig hraðritun og stylritun. Betri verz- lunarskóli ekki til f Vestur-Canada. Kenslu stof- ur [>ar fiust fborginni. Nemendur geta byrjað hvenar sem þeir óska. Skrifið eftir upplýsingum eða símið MAIN 1 GG4 414 SÖGUSAFN HFJMSKRINGI.U “pú ert að gera að gamni þínu, herra minn,” sagðá ibán,. “ívg hefi ekki séð þig neraa i þetta eina skáíti, þegar þú bjargaðir lífi mínu, og þá gaf ég þér akkert blóm. þú verður því að giera gleggri gnein fvrir þessu.” “þessu tolóiui,” bætti Morits við, “kastaðir þú niður á leiksviðið á Vonunglega leikhúsinu þann 20. september í íyrra, J>egar ungur höfundur og ung leik mær lótu sjá sig þar,í fyrsta sinni.” “Hvað þá,” sagði ísabella með ákefð. “Getur það verið?! Ert þú höfundurinn ? ” “Já, og ég er þér þakklátur fyrir það, að þú lézt í ljósi sajnsinni þitt.með leikrsrtinu.” “ö, fyrst að þetta er þannig, þá veit eg að þú heitir Sterner,” sagði Isabella mjög ánægjulega. “hg hefi margsinnis þráð að kynnast þér. Hugvit þitt hreif bmig þannig, að mig dreymdi um “raíhjartað viktim saman.” “F.n það er satt,” sagði hún við sjálfa sig um leið og hennj varð litið á skrautgripinn sem hún hélt á í hendi sinni, “er rafhjartað í nokkru sambandi við...." “Við það sein þú heldur á,” sagði Morits. “FWki á annan hátt en þann, að ég gaf leikritinu sama nafn, eins og ég neíndi aðal-persó:vuna í kikritinu þínu aafni. Morits vildi ekki særa tiilfinningar Isabellu með iLeinna ásöknn gegn föður hennar, og þagði því um sögu rafhjartans. “Mitt nafn,” sagði Isabella og roðnaði. “þú hefir J>á geymt endurminningarnar um litlu stul\una sem þú bjargaðir." “Avalt, úngfrú mín.” “Og þenna ómerkilega grip hefir þú gcy.at öfi þessi ár við brjóst þitt?” “Já, ungfrú mín. Hana hefir aldrei þaðan fa‘ið FORLAGALFIKURINN 415 Isabella þagnaði og kit ofurlítið feimin. Morits horfði á hana þegjandi. Hvað ætli þau haíi hugsað um á þessu augna- bliki. “í sanmleika sagt, herra minn,” 'sagði Isabell.i glaðlega og leit upp. “þú hefir kynt þig á ovana- legan hátt. Að koma fram fyrir unga stúlkn baði sem bjargvættur Ivennar, og sem andríkur höfuhuur, sem him hefir þekt og dáðst að....það er mikiö, mjög mikið. Meira en nóg til að vekja áhuga beu- nar.” “Fg heíi ekki komið fram fyrir þig, tingfrú, í ] ví skyni að vekja áhuga með því sem ég iieli sagt, held- ur hefi ég faTt það tiil sem afsökun fyrir því, ið eg levfði mér að standa kyr og ávarpai J>ig. Fg von- tala um umburðarlyndi ? A ég þér ekki að þakka að aði að þú myndir umhera mér það.” ‘ó, herra minn, hv.ernig dettur þér 1 hug að óg lifi enn?” “þetta leyndarmál hefði aldre>i farið yfir mínar varir, ef óg heföi ekki álitið það skyldu mína að ski’.a þ r grip þessum, Sem ég hefi gieymt við brjó.st mitt öll þeasi ár, í þeirri von að tilviljanin léti fundnm okkor bera einhverntíma saman.” “þúí leyfir mér þá að fuifa þenitia grip í minni geymslu ?" spurði unga stúlkan áhyggjnleg “Hvernig ætti ég að geta bítpnað Jxið? Ilann’er þín edgn.” “O, hvað ég er J>ér þakklát...Fg skal geyma hann sem endurmitiningtt um minn eðallynda lífgjafa, stm en<lurmiiiningu um (>e.ssa stund, sem é'g glevtni aldrei.” Moríts hneigði sig þegjandi. “Fn segðu mér eitt,” sa>gði Isabella, “ertu hér að ein« á snöggri íerð, eða dvelurðu um tíma hér í nágrenninu ?” 416 SÖGUSAFN HFIMSKRINGLU “Fg er sem stendur gestur hjá fyrverandi kenn- ara minum, Dergholm presti,” svaraði Morits. Meðan samtal þettai átti sér stað höfðti þau bæði staðið, en nú settist Isa'bella á svarðbekkinn og bað Morits að setjast hjá sér. Morits settist hjá henni. “Hve lengi ætlarðu að dvelja hjá blessuðum prest- inum?” sp'iirði Isabella. “það er óákveðið. F,f til vill mánuð eða eitt- hvað nálaegt því.” “ForeJdrar mínir eru ekki heima sem stendur,” saigð® Isal>ella, “og þess vegna get ég ekki boðið J>ér inm, en ég vona og óska að þú gerir okknr J>á ánægju að heimsækja okkur. Pabhi og ma.mma koma heitn annað kvejd....F,g vona því að fá að sjá þig annan dag frá þessum.” “Fg skal með ámegju koma, ,ef þú vilt ábyrgjast mír eitit,” sagði Mordts. “Hvað er það?” “Að ég verði laus við alt þakklæti fyrir þann greiða sem ég gerði þér sem barni. Eg vil ekki að því efni sé hreyft með ednu ofði. Viltu lofa mér því,,ungfrú Isabella?” “þetta er mwlarltg. krafa,” sagði ungai stúlkan, “en ef þú vilt ekkd heimsækja okkur undir öðrum skilyrðum, J>á verö ég að samþvkkja hana.” 1 þakka þér fyrir.” “Fn,” haetti Isahella við, “þú verður þó »ð lofa mér því, aö seðja forvitni mína, eða réttara sagt hluttekningu mína, sem þú hefir vakið hjá mér, mefi þvi að segja mér dálítið um æfiferil þin:i. Mig lanigar svo mikið til að þekkjíi þann mann, sem frá mikdlli, fátiækt, írá lága bóndakofanum, hefir háfið sig upp á lífsdns háa tind, því ég skal segja J>ér það, Sterner, að ég viðurkenni ekki aðrar hæðir en þær, FORLAGALFIKURINN 417 sem vísindin, listirnar eða dygðin setja menn á, og J>að eru hessar hæðir sem þú hefir náð.” “Enganveginn,” svaraði Morits rauplaust, “ég hefi aðein-s gert ófullkotmiar tilraunir til.að ná þaint ...Gg að því er þetta, efni snertir,” bætti hann. við brosandi, “þá hefir þú, ef orðrómurinn segdr satt, s.jálf, þrevtt við að ná sama takmarki....vTið stönd- um kanske jafn ofarlega.” “'Nei, nei," sagði Isabella. “þú gerir oí m.ikið úr mér. Fg elska líka það fagra; í mintim augum eru vísindin og ,listin miklu meira virði en glampinn, sem auðurinn og ætlernið Vieita; aðalseigin sálardnnar er |>að sem ég dáist inest að; — en )>rátt fyrir mína tnil lu löngun veit ég sárlítdð. Fg er aðeins þreklítil kona, sem hefi lesiö mikiö, en ég heíi, ekkert framúr- skairandi hugvit tdns og þú, hr. Sterner. Fn við erum komin langt frá efninu.” “þiig lamgaði til að kynnast æfiferli minum, ung- frú ?” “J'á, ef þer finst það ekkd of neergöngult.” “Drengurinn, sem bjargaði lífi þínu, ungfrú, var, eins og þér heíir verið sagt—um það leyti ekkert. an- nað en ómentaður, rtKldalegur bóndadrengur. Kða, var þér ekki sagt ]>etta>á þenna hátt?” “Jiú,” svaraöi Isabella og roönaði, “þar.nig var mér sagt það. Mínum mar.g ítrekuðit spurndngum var ávalt svarað á Jnessa leið: ‘það var bóndadreng- ur, sem hefir ekki gent vart við sig síðan, og við höf- um ekki getað fundið hann þrátt fyrir aJla eftir- sptirn okkar’ ”. “það hala líklega verið foreldrar þíndr sem svör- uðti þannig ?” spurði, Morits m.eð svo mikillj beiskju í rómntim að Isa.bella gat ekki annað en veitt því eftirtek't. Nú skildi umga stúlkan alt. Af því hún þekti hitt harðýðgislega, gjörsamlega tilfmningarlausa lund-

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.