Heimskringla - 20.10.1910, Page 1

Heimskringla - 20.10.1910, Page 1
XXV. ÁR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 20. OKTÓBER 1910 NR. 3. I Leaded Lights. i | * i Vér getum búið til alskonar X skrautglugga f hösyðar ódyr- X ara og fljótara en nokkur önnur verksmiðja 1 borginni 4- Vér sýnum yðar myndir og t kostnaðar áætlanir. I Western Art Glass { Works. í * 553 SARGrENT AVE. X Fregnsafn. M trkverðustu viðburðir hvaðanæfa. — ‘‘Góöra vega félagiö” í ZTam- toba ætlar aö biöja Manitoba- stjórnina aö veita hálía tnilíón dollara til að leggja góða vegi, og sé þaö einn þriðji bluti fjár þess er varið verði til veganna. Ennþá hefir félagiö ekki auglýst prógram sitt nákvæmlegia, í þessu tilliti, en ætlar aö gera það á fundi sveitar- stjórnanna í þessu fylki, sem hald- ast á í St. Bonifaoe þann 24. nóv. næstk. Hugmyndin mun þó vera sú, aö fá svedtimar til að lesrjjja fram tvo þriðju hlufca þess fjár, sem til vegagerðæ gangia, riióti ein- um þriðja hluta frá stjórndnni. — Sennilegt er og, að tilgangurinn sé, að gera upp fáeina aðalvegi, þ«r sem þeirra er engan vegin brvciiust þörf, og eingöngu innan þeirra takmarka, sem undir form- legri sveitarstjóm eru, og mega þá héruðin, sem enga svei'tarstjórrt hafa, béiast víð að verða algerlega ■útundain. — Ameríkumaðurinn WalterW'ell- man byrjaði ferð i loftfari yfir At- lanitshaí á laugardaiginn var. Hann Xagði upp frá Atiantdc City, N.J. kl. 8 um morguninn í loftfari miklu, sem sérsta-klega var smíðað til 'þessarar feTÖar á kostnað fclaðsins Chicago Herald og tveggja annara stórblaða (í N«w York og I.ondon). Hoftéar þetta er 223 fet á Lengd og 52. feta bre tt. Farþega rýmið í því er 156 feta langt, og í gólfinu er geymslustaðúr fvrir 9 þúsund gallon af gasólín olm. T.vær hrevfivélar kný;a loftfarið á- fríun. Með Wellman í loftfarinu eru þessir menn : _ Melwin Vani- ma.n, F.. Murray Simons, J. K. Irwin, Albert I.ouis Haud og John Attbert. Alls eru því 6 rnenn í leið- angrd þessum, með mánaðar vista- forða, en búast þó við að komast vfir hafið á 6 til 8 sólarhringutn, ef al't gengur gredðlega og slvsa- laust. — Svo hefir allur undirbún- ingur undir ferð þessa farið lágt, að enginn virðist hafa orðið fiatis var, fvr en hlöðin giátu þess, að þessir 6 fullhtigar væru la"rðir af stað. J>vkk þoka var á, þegar jæir hófu flu'gið á laugardagsmorgtin- inn. I.oftskeytatækí vortt á farinu, og hvert skevtið rak annað frá þeim, er sagði, hvernig ferðin gengi. Wellman lagði Leið norðnr með ströndum til Nýfundnalands og þaðan beint út yftr hafið áleið- til Englands. Skeytin sýndu, að flughraðitm var fyrst 15 mílur á klukkustund og sfðítr 25 milur, og að við greiðarí ferð væri búist, cf undanhald yrði. XJm hádegi á stininud/aiginn voru þedr komnir 300 mílur frá Atlantic City, og þat með sýnt, aö skipifí haföi bokast áfram milli 10 til 11 mílur á kl.- stund til jafnaðar. — A sunnudags kveldið kom loftskeyti frá skipínu, er sagði, að ekki yrði með vissu ákveðin hin rótta afstaða skips;nS) en að það væri einhversstaðar frá 300 til 800 mdlur frá landi, °g hefði valið sér þá leið yfir hafiS, sem skip alment færu um. Líklegt jivk- ir, að fleiri fregnir berist ekki frá Wellman og ]»eim félögum fvrr ett ]>eir komast vfir pollinn, eða að gufuskip á leið þeirra senda fregn- ir af þeim. Eftir að þetta var stílsett, koin sú fregn með loftskeyti (á þriðju- daginn), að skipið Trent, scm var á leið frá Bermuda eyjum htfði kl. 5 þamh morgun bjargað Wellman og félögum hans á breiddargráðu 35.43 og lengdargráðu 68.18. VToru ^ þeir þá í lifshæittu á hafi úti. En hækkunarkröfu sína eingöngu á loftfarið var skilið eftir. auknum vinnulaunum, heldur «nn- . , r ... r ig á því, að framför aútímans _ Óvanaleg hjonavigsla for fram krefðist mikilla umbóta j öllu í Ottawa þann 6. þ.m. Bruðgum- i4rnbrautastarfimi) OR a8fé til i„„ var i handjárnum meðan vigsl- umbóta f ist ekki á aauan an for fram. Hann hafði crðið j hátt en þann aS hækka nutnings- uppvis að þvi, ao vera vasaþ.ionir, ^jöldin. var dærruliir í 5 ára fangelsi fyr, ir glæp sinn. En svo stóð á, að j _ f ráði er, að Bandaríkjastjórn hann var kominn fast að giftingu, færi póstgjald á bréfum niður í 1 þegár þjófnaðurinn komst imn um Cent fvrir hverja hálfa úu/.u, í hann. t.nnusta hans vildi ekki stað tveggja centa nú. Sagt að bregða heiti sínu. Eftir að hnið póstmáladeildin borgi sig svo vel, vat að dæma hánn, var farið með j ag niðurfærslan verði möguleg inn- hann úr fangelsinu í handjárnum an skams tfma. til St. Josephs kirkjunnar o« gift-j ur þar. Hann var svo tafarlaust j — Kínverjar eru vaknaðir til fluttur þaðan í fangelsið í King- meðvitundar um, að þeir ættn að ston, til 5 ára veru. En brúðarin fá þinghundna stjóm. SamVvæmt fór sína leið þangað sem hún átti, þeirri ósk hefir keisarinn iskipað að beima. Aðstoðarmenn við -ifting- mvnda “Senate” og valið sjálfur tma voru fangavörðurinn og spæj-: alla menn í þá málstofu. J>essi ari sá, sem hafði komið upp um málstiía tók til starfa þann 4. |>. brúðgumann og fengið hann ilætnj m. og var sett af keisaranum með an til fangavistar. tilhlýðilegri viðhöfn. 1 innsetning- . , ■ arræðu sinni gat hann þess, að - Russastjorn er t þann veg að þjó5in kref5ist þinRræ5iS) OR ba5 láta grafa sktpaskurð mikinn ttl hann senatorana a5 nndirbua þa5 að tengja Baluc og Caspian h.dm vgl OR vandle£ra Nýtt þin,rh4s á við Svartahafið. Skurður hessi bvfrffja br451e}ra j 1>ekin bor}J) verður sá mesti sinnar tegu.idar i stórt QR vanda5) svo a5 ekkj heimi. Vegalengdn oll er 152;. tnil- i skorti húsntfEði þefraV þinsrbundin ur, o.g er svo til ætlast, að hin stjórn kemst þar á fót Kosninga- stærstu vigskip geti fanð vtðstoðn G£_r kjörgenffis skilyrði eru umþá laust eftir honum. 1 msar storar ó4kvegin SVQ 0(r fvikja og kjör- verða notaðar parta^ af letð.nm dsemaski{tn? En Senatis á a5 með því að gera farveg betrra breiðari, beinni og dýpri en nú er. Aœtlaður kostnaður við verkiðler vfir 67 milíónir dollara. Rússar haf i allra þ.jóða mest unnið að gera út um þessi atriði. — Járnbrautamanna og rafljósa- manna verkfall er á Frakkland. um þessar mundir, og hafa ÍOO.OAO því, að nota og bæxa vatnavegi manna hætt vinnu. Stjórnin l.ofit sina innanlands, og hafa á sl. ;.0 iati5 handtaka nokkra ?i leiðtog- árum varið til ]>ess 3 þúsun ) tniH- nm jarnbrautaverkfallsmanna og ónum d.ollara. Árlegur viðhalds- varpa þ,ejm í fangelsi. Sem afleið- kostn-'ður þeirra Vatnavega er itlsr a{ þv{ bafa ýmsir verkarti.nn 6)4 milíón dollara. i hvrjað að vinna aftur á 'árnbrii.t- - Tekjur strætishrautafélagsins svo lestagangur er nokk- í Montreal frá 1. sept. 1909 t 1 31. ur- Kn TaHsarb°rí? er llóslaus, og ágúst 1910 urðu $4,281,473.74, og f*r st.iórnm ekkt að gert. Stratis- af því fær borgin $276,618 í bæjar- sjóð. vagnar ttrðu og að hætta umfcrð, er raflvsing fékst ekkt. Nokkrtró- eirðír hafa fvlgt þessu verkfa.Ui — sprengikúhtm kastað °g attuar — Glace Bay bær í Nova Scotia var nýlega tekinn lög.aki ívrir ( skaði unninn skttldir. J>að voru aðeins 16 þús. I dollarar, sem bærinn skuldáðt, en 1 “ Stanley Ketchel, mtðh.ngs- brjóskaðist við að borgal. Málið þvngdar hardagakappi heimsins, £ór fvrir dómstólana og bænnn 'ar drep.nn á langardagmn var var dæmdur til að borga, en s.nt! uti á hjarðlandd einu í Montana. ekki dóminum, svo lögtak var gert Hann átti i orðakastt vtð hest;- á ölliim eignnm bæ jaritts. j Þ«r' sem hann nn- ! svifalanst. — í Kolanáma þeim í Mexico rikí, þar sem vábrestur varð fvrir 1 “ Nv^a h«fir Bandankja.st.Torn- fáttm dögttm og lukti 150 mattns m slvgið hendi sittrn yfir sohtmt.m intú, - haía fundist 6 Ktnverjar þeirra Huveen bræðra i New áork ltfa.ndi, allir hinir vort. dattðir. - , horK- þessir, sem eru 5 að Feikna klettur haifði oltið fvrir toln. hafa eina af heimsins stærstu munnann á göngum þeim, þansem sölubuðum á Fimtu Avenue þar t þessir 6 menn vort. að vinna, svo horK ver/la «fÖ ústasm.ð.s- að þeir voru innihvrgðir í 5 só’ar- ' Prim aUskonar og forngnpi. Sa hri.nva áður en þeir fundust. Allir elm bræðrunum, sem n.ir , buð- vortt þeir orðnir veikir af htmgri inni, þegar stjornin tok lagahald a o- loftlevsi, en vonað þó að þcir,henui. var handtekmn og kærður nái fullri heilsu aftur. ”m- aö hafa svtkið Bandar,k,a- Istjórn um tollgretðslu af ínnflutt- — Stórviðri á Englandi gerði t j um varningi. Annar bróðirinn v«r sl. viku feikna líftjón og eigna þar. handtekinn á gufuskipimt Kusitan- Mörg sk.ip fórust með skipshöfnun- ia Lögsóknari stjórnarinnar segir ttm og björgunarskipin vortt ráða- tollsvik bræðranna muni nema vlif laus að veita nokkra hjálp. Fimm milion dollara. Orsökin til þessa mönnum varð þo hjargað aí cinu málareksturs er sú, að bræður gufuskipi, sem valt um í ofveðrtnu þessir. e5,a verzlun þeirra, fékk ný- og gat enga björg veitt mönnutn ,e.ra 3 skrautker, sem voru vh t til sínttm ; tuttugn menn voru á skip- toillgrei5siu 4 $L107.00, en sem intt °g fórust 15. Ymsir hlutar af ; voru $38,000.00 virði. Bræðurnir mörgum skipttm hafa rekið á laud j voru látnii* lausir gegn 50 þttsuttd og hendir það til, að þau skip hrxfi dollara tryggingu fyrir hvorn farist. — Einnig varð ofveður mik ið.á Florida skaganum og 4 Cttba eyju. Skemdir urðu litlar í Florida en tóbaksuppskeran í Cuha cr þeirra. — Vagnaverkstæði mikið er ver- ið að byggja í Port Arthur. Fé- sagt að hafi skemst mikið og al- 11»*«. sem stendur fyrir þvi vtrki. hefir lagt 10 þústtnd dolara trvgg- ingarté í bæjarsjóð til trygg'.ngar því, að 300 manns verði veitt stöðug atvinna á verksmiðjunni, þegar hún er komin i starfandi á- stand. Bæjarstjórnin veitir íélag- inu talsverð hlvnnindi til bess að reka statf sitt þar í bænum. gerlega eyðilagst á sutnum stöð- ttm. — Einatt er talsímakerfi Matti- toba fvlkis í framför. J>rjátíu og fjórir hópar manna eru nú stöð- ugt að leggja talsíma um alt fvlk- ið, bæði í hinum ýmstt smábæjum cg ú'ti um landsbygðirnar, þar seitt næg tala bænda er til að nota þræðina. Nú eru yfir 33 þúsund fónar í fvlkinu, þar af 15 þúsund í Winnipeg borg. Áætlað er, að 2000 fónum verði aukið við nefnda tohi áðttr þetta ár er liðið, og verðttr attkningin þá 40 prósent á árinu. — Roosevelt hefir nýlega látið þess getið, að hann sé íús að r.vkja um forsetastöðuna við næstu kosn- ingar, ef flokkttr sinn sýni sér tin- dr.egið fylgi, og vinni að þvi, að Suðurríkin fylgi sér að máhim ekkd siður en Norðurrikin. Hatm hefir nýlega ferðast suður í Georg- ■— Nu er Bandankjast orntn farin, , ... x ^ , ía rtkt og mætt þar goðtttn vtð- ao lata rannsaka beiðna verUa-1 A. ,* , " „ , mannafélaganna ttm flutnings-1 tok'im: Nu er aUalað að hann gjaldahækkuu með jánthrautum j' verðt forsetaefm Repubhkanflokks- ' 1 tan t.. A ttnacrtl l/ /t f.»» » e austurhluta Bandaríkjanna, og ,, . ins við næstu kosningar járnbrautakongar hafa þegar farið til Washington til þess að ílýta fvrir þessu máli. j)a5 eru stjórn- endur Baltimore o.g Oháo og New York Central járnbrautanna. Báð- um bar þeim saman í vitnisburð- — Vesalings piltur einn í Hunts- viUe í 'Ontario: varð nýlega fi-rir því ólátti, að fá ást á stúlku þar í bænum. Foreldrum stúlkunnar geðjaðist illa að þessu og vönduðu um það við dóttur sína, en hún eldrahúsin og fá sér vinnu og verustað þar i bænum, svo húu gæti óáreitt mætt unnustanum, þegar henni litist. Svo var jiað eitt kveld, að pilturinn var har á leið, sem ekki var fjölfarið, og hafði faðir stúlkunnar legið þal’ ívrir honum. Gamli maðurinn tók piltinn, batt hendur hans og fætur og makaði hann allan i volgri tjöru, velti honum svo upp úr dún og fiðurbing og barði hann svo með nautasvipu, þar til hann v,ir nær dauða en lífi. Siðan ski| aði hann hontim að Aýja úr hænum innan sólarhrings. Fyrir þetta vi,r bóndi dæmdúr í $18 'útlát og tnáls- kostnað. En ungu hjúin gifta sig daginn eftir eins og ekkert hefði i- skorist. En ekki var gatnla tnar.n- inum boðið i veizluna. — Foringjar Frelsishersins haf.i ákvefið, að senda til Canada á næsta áxi 15 þúsund verkamenn og vinnukonur. — Enn á ný hefir fellibylur ætt vfir Cuba evju, og valdið eigna- tjóni, sem nemur mörgum milión- um dollara, aðallega. á vesturhlutri eyjarinnar. þúsundir fólks hafa tai>að aleigu sinni og er húsvilt og allslaust. Fvrst varð þar fellibvl- ur á sunnuda.ginn var, sem geröi stórt.jón, e.n létti af seint um kveldið. En á þriðjudaginn kotn annar ennþá skæðari og vataði meira en sólarhring, með afskap- legu regnfalli. Öll uppskera i fjór- um vestlægustu fvlkjunum er ger- samlega eyðilögð, og fjöldi íbúðar húsa hafa fokið og hrotnað og sum flætt burtu. í Havana Lorg einni er skaðinn metinn vfir mili- ón dollara. Mesti fjöldi skipa hcfir og farist í ]>essu ofsaveðri, og ailir menn, sem á þeim voru. þetta er taMð mesta skaðræðisveður i al’.ri sögu evjarinnar. — Félag eitt á Englandi hefir af- ráðið, að ha.lda úti gtifuskipa-linu rni'lM Englands og Hudson fioaus strax og járnhraut er hygð að ein- hverri höfn við flóann. Félagið, sem stendur fyrir þessu fyrirtæki, hefir haft umboðsmann sinn, um nokkurn undanfarinn tíma, til ]>ess að rannsaka ástand alt við fióann og einnig hér í Vestur-Canada, og hann hefir sannfærst um, að nóg verði að starfa fyrír öfluga gutu- skijvalinu milli Englands og flóans Félagið ætlar bráðlega að láta byggja sum af gttfuskipunum til þessara £?rða og kaupa hin. Öll eit>a skipin að verða stór og traust og hraðskreið. um sínum, og hvorugur Lvgði svraði með því, að yfirgefa for- Fjár-útvegun. Einar Benediktsson, skáld og fyrrum sýslumaður, hefir vtrið að rev ttia að mynda ifélag af brezkum auðmönmim til þess að rannsaka auðlegð íslands og að reka þar gróðavænleg fvrirtæki. Svo er að sjá á íslands blöðum, að félagið sé þegar myndað og heiti “Thc British North Western Syndicate, Limited”. Herra Einar Benediktsson hafði samið og gefið út á Knglandi “Prospectus” tiokkurn, eða skýrslu itm auðlegð landsins, og segir bl. Reykjavík, að skýrsla. þessi hafi átt að fara mjög leynt, og sérstak- lega vakað yfir því, að þær kæmn ekkf í hendur mönnum á íslandi. En sú saga er fremur ótrúleg, því ekki erti landarnir austanhofs svo gerði.r, að þedr mundu þvkkjast við E'inar fvrir það, þó hann hældi landi sínu o,g þeirra, eða tehli fram til fróðleiks og íhugunar er- lenidum auðmönnum kosti þess og fjárgróða möguleika þar. En htns vegar getur blaðið þess, að mönn- um mttni verða nýung að frétta, hver ógrytt&i auðs séu samankotn- in á Isltndi, og hve mikið af auði þeim er í umsjá herra E.B., og hvílík gullnáma islenzk verzlun sé nú sem stendur. Herra Jón ólafsson hefir þýit kafla úr þessum “Prospectus'’ ’ar. E.B., og fvlt með þeim tvö blöð af Reykjavík, nr. 41 og 42 þ.á. Fyrst er þar rætt um stærð landíúns og íhúatölu, hnattstöðu þess og vegaLengd frá Skotlandi. Er íbúatalan gerð 80 þús. manna, húsettir, og svo sag&, að annar eins mannfjöldi sé þar samankom- inn af útlendingum er sttinda fiski- veiðar. Eftir því ættu har að vera 160 þúsund manns að sutnaríag- inu. \. Royal Household Flour Til Brauð og Köku Gerðar Gef ur Æfinlega Fullnœging EINA MYLLAN f W’INNIPEG -L.ÍTIÐ HEIM.V- IÐNAÐ SITJA FYRIR VIÐSKIFTUM YÐAR. J>á er annar kaflina um landsins geysimiklu nátttiruauðæfi og hið ágæta lcftslag og um góðan efna- hag landssjóðs og hið góða láns- traust hans, og um löngun stjórn- arinttiar til að £á auðsuppsprett’ir landsins hagniýttar, öllum landslýð til hagsældar. Að landið sé svo auðugt af náttúrlegutn auðsupp- sprettum, að auðið ætti að vera að græða stórfé á þeim á fáum 'árum. Að aðalauðsuppspretturnar séu landhúnaður, fiskiveiðar, nárna gröftur og vatnsafl. Að öll við- skiftaupphæð verzlunar landsins sé yfir 36 milíóttir króna, og að af þeirri upphæð nemi útfluttur fisk- tir 10 milíónum króna. Næsti kaflinn er um málma, og sagt að gull sé i jörðu á stór’i landssvæði, einnig sé þar kopar, kol, brennisteinn, og af hinu síðast nefnda svo mikið, að ísland liafi byrgt alla Kvrópu af því á iyrri árum. þá er skýrt frá því, að stjórnin þurfi á fé að halda til að hagnýta auðæfi landsins, og að hún mundi fús til að taka n.cr tveggja milíón króna lán árlega gegn 4 til 4Já prósent vöxtum. Svo mvndi og bæjarstjómir og sýslunefndir — sem á landinu eru 30 að tölu — 'þ’?TK,Ía milíón króna lán á ári með 4J£ prósent vöxt- um. Skýrt er frá því, að eitt af fyrstu störfum stjórnarinnar, er lánið væri fengið, myndi verða að bygg.ri höfn f Reykjavík, er kosti nær 2 milíónum króna. Einnig hafi hún í hyggju, að leggja járnbraut til hins frjósama ttndirlendis sunn- anlands, um 60 mílur á lengd. Sé brautarstæði það þegar mælt og Leyfisskrá tim það að verða veitt. Höfundurinn segir, að ísland hafi að líkindum framleiðslumesta fiskimið i veröldinni, og að fiski- floti landsmanna sé nokkur hundr- uð talsins. F.n til þess að hafa full not fiskimiðanna, þurfi botn- vörpun.ga, og væri það stór gróða von. J»á er kafli ttm landbúnaðinn, og þar sagt, að jarðvegur íslands sé ákaflega frjósamur, og að þar sé miki'l jarðrækt, en aðeins ræktað- ar 20 til 30 ferhyrtt.mílur af 40 þúsund, sem ræktanlegar séu tald- ar. Aðalágæti vatnsleiðslitnnar þar heima sé, að árnar beri f-atn með sér Leir, sem sé ákaflega frjóg andi. Grasið sé ágætt að -æðttm og verði yfir tveggja feta hátt á flatlendintt. Af kartöflum megi rækta feiknamikið og sé 12- eða 15-föld ttppskera af þeim aloeng. Fjárkynið sé mjög arðsamt, svo að ein fjölskvlda geti lifað af arð- inttm af 35 til 40 kindum, er hvcr kosti 16 til 17 shillings. Tarðir megi kaupa fyrir nær þvi ekkí neátt. Höfundurinn segist hafa borgað minna en 200 pund sterl- ing £yrir eina jörð, er sé 3 fermíl- ur að flatarmáli með 6 bændabýl- um á. Niðursuðu megi hafa á sauðakjöti, silungi, rjúpum, laxi og öðrum fisktegundum. Iðnaðttr sé sem næst enginn i landinu. lín höfiiðattðlegð íslands sé vatnsaflið — Dettifoss, sem sé mestur allra foSSa í Norðurálfu, hafi 170 þús- und hestöfl, en með stiflum geti hianti veitt 720 þústtnd hestafla. Foss þessi sé metinn yfir 16 milíón króna virði, og að af honum megi hafa árlegan arð, er nemi hartnær 12 milíónum króna. Höfunduritn segir að margir fossar séu á ts- landi og eigi hann marga af heim, og einn þeirra, til dæmis, hafi 50 'þúsnnd hestafla. J’á er þess getið, að Islattd sé fjarskalega auðugt að málmum, og kveðst höfundurinn eiga itök £ nokkrum slikum málmberandi eign- um. Laxvedði segir hann svo góða, að með einu sjávarfalli hafi feng- ist yfir 700 laxar i einni kvisl, sem renni úr einni af sínum eitrin lax- ám, og höfðu þó net þau rifnað, sem girtu kvislitia. Silungurinn segir höfundurinn að verði svo stór á íslandi, að hann vegi um 20 pund. — Hann kveðst haía> ke\>pt helfinginn af nokkrum sam- Laegum jörðum, sem alls hafi sex mílna langa laxveiði-á, og hafi goldið aðeins 9 þúsund krónttr fvr- ir allar eignirnar til samans. Knn- fremtir gettir hann þess, að hattn hafi á sl. 15 árum kevpt og fengið umráðarétt vfir fjölda dvrmætra í fasteigna, sem hann teltir úrvalið úr öllum fasteignum landsins. Margt annað fróðlegt er í þess- ari auðaefaskrá, en hér er s'Tit ein- ] göngu það, sem lýtur að áliti þvt, sem herra Kinar Bettediktsson hef- j ir á landinu, cg hve arðvænlegt hann telur það fvrir brezka auí menn, að verja fé sínu til gróða- fvrirtækja á Islandi. En svo er í*ð skilja á Jóni ólafssvni, að honum þvki nokkttð gevst farið i hinum ýmsu gróða.áætlunum, og maður eins og les það milli lítianna, að hann efist um að uppgrip auðs verði eins mikil eins og áætlanir 1 herra E.B. gefa í skvn. Nú er sem Vi.kafast verið að ræða mál þetta í hinum vmsu islenzkn blöðutn heima. En algerlega neit- j ar stjórnarráð íslands að eiga nokkurn þátt í þessti með Einari, | — vill auðsælega ekki bera ábvrt>ð á öllu oflcfinu og ýkjunum. Til sölu eða i býtttim við fasteign í Winni- peg, eru 2 góðar bújarðir i Alfta- vatnsbygð, nálægt vagnstöðvum. Nánari upplýsingar að 847 Home St., Winnipeg. fALL PLASTER “Empire” veggja PLASTUR kostar ef til vill ðgn meira en liinar verri tegunclir, —en ber- ið saman afleiðingarnar. Vér búum til; “Empire” Wood Fibre Plastf “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Gold Dust” Finish “ “Gilt Edge” Plaster of Pari og allar Gypsum vöruutef undir. — Eiqum rér að senda J yður bœkling vorn * BÚIÐ til einungis hjá MANITOBA CYPSUM CO. LTD SKRIFSTOFUR OG MILLl’R I Winnipeg, - Man. I

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.