Heimskringla - 17.11.1910, Page 2

Heimskringla - 17.11.1910, Page 2
3 Bl* V/INNIPEG, 17. NÓV. 1910. HEIMSKRINGLA r' Heimsknngia Pnblished every Thursday by The fleimskrinfia News 4 PnhlishÍBe Co. Ltd Vfirö blaösins f Canada og Bandar $2.00 om áriö (fjrir fram bnr*»C), Bent til ialands $2.«4) (fyrir fram borgaCaf kaupendam blaösins hér$l.!XI.) B. L. BALLWINBON Editor & Manasrer Office: 729 Sherbrooke Street, Wiunipeg P. O BOX 3083. Talsimi 3912, Yeizlan á Gimli. þær væru ölltim kunttar, þá he£5i Sir Vi'ilfrid Laurier aö þessum tíma algerleg'a neitað, að veita Manitoba jifnrétti við önnur fylki í Canadavelch, og þess vegna væri nauðsynlegt, að vinna að því, að vfclta honum úr valdastólnum. — llins vegar hfcfði herra Borden, leiðtogi Conservative flokksins, lofað að veita Manitoba þau rétt- (erðast um vegi kjördæmisins og vegleysur þess í aprílmánuöi eftir þungan snjóavetur ; því að þá mtindi það sannfærast um það, að bciðni þess um styrkveitingar befðu á undanförnum árum verið miklu minni en nauðsyn hefði kraf- ið. Af þessum ástæðum vildi hann helzt beina máli sínu til ráðgjaf- ans og minna hann á stærð og Conservative klúbburinn í Gimli sveit hélt þeim George H. Brad- bury, ríkisþingmanni fyrir Selkirk kjördæmið (sem Gimli sveit er hluti af), og B. L. Baldwinsyni, fylkisþingmanni fyrir Gimli kjör- dæmið, heiðurssamsæti í I.ake Vitew hótelinu í Gimli bæ þann 9. þ. m. Klúbburinn hafði haft í huga að halda þingmönnum sínum siíka veizlu einhverntíma við hentugt tækifæri, og að bjóða þá þangað velunnendutn Conservative stefn- unnar víðsvegar að tir ölltt kjör- dæminu, |en varð að hætta við það áform af tveimur ástæðum. 1 fyrsta lagi af þvi, að nú sem stendur er ekkert hús til þar í bænum, sem rúmað fengi svo mik- ið fjölmenni, sem vitanlegt var að mundu sækja slíkt samsæti, ef boðsbrúf hefðu verið send út um alt það víðlenda kjördæmi. Og í öðru lagi af því, að klúböurinn vildi geta vottað herra Bradbury verðuga viðurkenningu fyrir það starf, sem hann hefir int af hendi í Ottawa þinginu ekki að eins fyr- ir Gdmli kjördæmið heldur miklu fremur fyrir alt Vestur-Canada, áður en hann fer austtir til þriðju þdngsetu sinnar, nú í þessttm mán- uði. Til þess að geta þetta, varð að hraða framkvæmdum og halda veizluna með að ei.is fárra daga lyrirvara, og þess vegna voru boðsbréf til hennar send til þeirra eingöngu, .sem búa í Gimlt og Bif- röst sveitum. I rauninni var ekki fastákveðið ttm tíma vedzluhalds- i:ts, fyr en fengnar voru fullar fnegnir um úrslit kosninganna í rrummond Arthabaska kjördæm- intt í Quebec fylki, nú fyrir fáttm dögum. Kn klúbburinn las 1 letrið á veggnum” um úrslit þeírrar kosningar, .eins og allir aðrir heil- skygnir menn i Canada hafa lestð það, — að þau boði stjórnarskifti í Canada við næstu almennar kosa ingar. þess vegna víldi klú.bburínn styrkja hendur herra Bradburys á næsta þingi, sem nú þegar hefir getið sér þann orðstýr þar eystra, að hann sé með allra' færustu þing- mönnum í Vestur-Canada, — með því að svna þaö opirtbfcrlega, að kjördæmi hans beri ftilt traust til hans og sé samhuga honum í starfl Jjiítns í þingintt, 'Vei/.Iuna sóttu um 50 boðsgestir úr endilangri Nýja IsLvnds bygð- inni. alt frá Winnipeg Beach cg norður að íslendingafljóti, og auk þeirra nokkrir me'.tn frá Winnipeg, »em frétt höfýu um samsætið og vildu með nærvern sinni votta samhygð með og virðingti fyrir herra Bradbury. Meðal þessara Wintiipeo-gesta var Hon. Colin H. Camphell, dómsmálastjóri Mani- toba fvlkis, sfcm mætti þar fyric hönd Manitoba stjórnarinrtar, / íferra Bjcirn B. Ólson á Gimii * stýrði samsætinu og kallaði gest- ; ina til snæðings um kveldið kl. 9. Að lokinni máltíð byrjuðtt ræðtt- ' höld. Skýrði þá forseti frá til- gangi samsætisins og bauð menn velkomna. bÓMSMÁLÁSTjÓRf ÍIÖN. C. H. CAMPBELL HEFIR ORÐID. Ilon. Colin H. Campbell hélt fyrstu ræðuna. Mintist á það þýð- ingarmikla starf, sem herra Brad- bttry hefði ttnnið í Ottawa þítig- inu, og hve vel hann befði levst það af hpndi, og hve mikils hjör- dæmið mætti vænta frá honttm framvegis. Taldi víst, ?.ð hann yrði endurkosinn við nœstu kosningar, því hantt hefði langsamlega unnið til þess, að kjcirdœmið sýndi hon- um fulla cg viðvarandi tiltrú sem málsvara sínum þar eystra. þá mintist hann á stefnn og starfsemi Roblin stjórnarinnar og hvað hún hefði gert fvrir Gimli kjördæmið, og lofaði að hún skvldi framvegis halda áfram í sömu átt, að vinna að vexti og framförutn fylkisins í hvevetna. En aðalefni ræðu hans va.r um landamerkjamál fvlkisins og til- raunir Roblin stjórnarinnar að fá Manitoba fylki stækkað, og að tryggja því sömu hlynnindi frá ríkisstjórninni eins og önnur fvlki í sambandinit Iiefðn. Kn af ástæð- ttm, sern ekki væri nauðsynlegt að skýra með berum orðum, af því indi, sem Roblin stjórnin færi fratn J auðlegð kjördæmtsins og þaríir á, og fcinnig lofað því, að afnema | þess, um leið og hann benti gest- innflutningstolla af akuryrkjuverk- | unum á þann styrk sem kjördæm- færum, sem bændur í Canada ið hefði á liðnum árum fengið frá þyrftu að nota. j Roblin st jórninni, og á þær fram- Hann bað því kjósendur að hafa ! farir’ sem hoffiu «rSiS Þar á si' 12 eindregin samtök við næstt, ríkis- | arum- slSan Roblm ' stJornm kom kosningar til þess að koma Con- I ^11 vaJtJa- servative flokknum að völdum í j Hann benti á, að Gimli kjör- Ottawa, og kvað þá myndi fylli- dœmi væri eitt hið víðáttuinesta lega sýnt, hve miklu herra Bra.d- ' og örðugasta að vinna fvtir, sem hury gæti komið til leiðar fyrir | til væri í fylkinu, og þess vegna kjóseadur sína, þegar hann gæti j væri það ekki undarlegt, þó þing- haft samvinnu við góða Conserva- j maður þess gæti ekki á öllum tím- tive stjórn þar eystra. BRADBURY TALAR UMÁRANG URINN AF STARFI SÍNU. Næst talaði herra Bradbury og gerði yfirlit yfir það, sem hann hafði komið til leiðar fvrir þamt hluta landsins, sem Gimli kjör- dæmið væri í, frá því hann fvrst bvrjaöi að taka bátt í velferðar- , ttm uppfylt allra þarfir, sem fyrir ] vaixandi inhflutning og íbúatölu færu einnig vaxandi með hverju líðandi ári, þannig, að þess meira, j sem veitt væri til um'póta í kjöi- 1 dæminu, þess meir vxtt jtarfir þess. j Srærð kjördæmisins væri 260 jTownships, eða 9,360 fermilur, eða jifngildi 37,440 heimilisréttarlanda, eða alls 7,790,400 ekrttr. Kjördæm- j ið væri víðáttumeira, en alt kon- málum þeirra fyrir 16 árum eða I mt/gsríkið Belgía i Kvróptt. — bess meira. þá var ekkert ljósker nein- | vegna. væri það alt of umfangsmik- staöar við vatnið. Hann hefði gengist fyrtr þvi, að fá ljósker sett j því svo vel færi. við skípaleið sjómannanna' beim til , kjördæminu, þó kiðarvisis í myrkri. J)á hefði hann j og gengist fyrir því, að fá bryggju bvgða að Hnausum, og á sama ári, sem hún hefði verið bygð, j hfcfði mæling verið gerð fyrir sín j tilmæli fvrir bryggju að Gimlibæ. ' Á þeim árum hefðu fiskimenn átt við bág kjör að búa. Bapdaríkja- fiskifélögin hefðu haft fiski-einveldi j í Winnipeg vatni, og hefðu þá tek- j ið um 10 milíónir pttnda árlega úr vatninu, ,en ekkí hefðu þau borgað fiskimönnttm nema 214c fyrtr hvern ; hvítfisk, sem þá var nær 5 punda I þvngd að meðaltali, það var !4e j fvrir pundið, en nú væri þeim borgað -5 sinnum meira fyrir vetði ; sítta. Kn með þeim takmarkalattsa uppaustri fiskjar, sem félögin hefða haft, hefðu þait rerið að smátæma j vatnið. Jxau hefðu farið til Banda- ! ríkjanna með allan gróðann af fiskiveiðunum, en íbtíarnir hér j vestra hefðu fengið sultarlaun fvr- ;r veiði sína. þetta ástand befði hann ekki getað þolað, sér fvndist ! að auðæfi Canada ættu að lenda í höftdiim Canadamanna sjálfra, og j bess veeTta hefði hantt gengást fvrir bví. að fá takmarkaða stvmarveiöi | Bandaríkíaf'élap'anna, en levfa tbú- | umtm mnbverfis vatnið óhindrað- an rétt tíl vetrarveiðí. til bess að sem mest af fiskiauðlegð Winnipeg vatns gæti lent í þfcírra hendur, en íiictr minst í henduT utanrikis attð- fc'laga. Hanti bað kjósendur sína að t-> huga þetta mál, og að misskilja ekki þá viðleítni, sem hann hefði haft tiil þess, að verða þeim að góðu liði til að auka ágóðann af ið starf fyrir einn mann, að hjón t T.n.mlið í Gtmli það væri metið afarlágt, væri að minsta kosti 75 milíón dollara virði á vfirstand- andi tíma, og verðgildi þess færi óðfluga vaxandi. Auðlegð kjördæmisins væri meirt en svo, að liægt væri að gera á- ætlanir tim hana, htin fddist í trió- sem rarðvegsins, í gras- og korn- tegtindum, í timbri og námum, ;tg síðast en ekki sízt í þeim tf.tr- mikltt fiskiveiðum, sem vötnin i kjÖrdæmimi gæftt af sér. Skýrslur sýndu, að fiskiveiðar frá Manitoba væru virði ein miltón dollara t ári, og að miestur hluti þeirra va ri fenginn innan þeirra takmarka, sem mvnduðu Gimli kjörrlærtiið. T>'fctta mikla kjördæmi gæti fram- fleytt meira fólki en nú væri alls í j öllu Manitoba fvlki. Hann íiikaði ekki við að seg'a, að í kjördæmi sínu gætu btiið hálf milíón manna og lifað þar góðu lífi. Kjördæmið legðí eins mikið af mörkum árlega . til auðlegðar fvlkisins eins og nokkurt annað kjördæmi í Mani- , toba. Kn nú væri að athuga, hvort 1 Oimli kjördæmi legðj nokku'ð til fvlkissjiðsins, til að vega upp á j móti því, sem það þægi úr h inutn : til vogabóta og annara þarfa. Nokkra inntektaliði gæti hann bent þeim á, sem þess væru verðír, að þeim vœri veátt eftirtekt. í fvrsta lagi væri þess að geta, að fvlkið j fengi árlega frá ríkinu neískatt, j sem næmi 80 cents fvrir livtrt I mannsbarn i fylkiuj, og hann á- ' artlaði, að nú væru full 15 þúsund j ttiann'S í Gimli kiónt.i in:i*n Ft‘>’ hefði og fylkið inntektir fyrir ým- ískonar leyfi, og auk þess feng! umsjón á fylkisfördunum, að ttitd- anteknutn lithnn hluta af bbvti- ■eigin starfsemi þeirra. Hann hefði það ákveðna upphæð á hvet jtt ári jafnan verið vinvcittur fiskimönn- fyrir það, að ríkisstý rnin lietir alla , um nuindi halda áfram að * verða j»að og géra alt, sem í hans 1 valdi .stœði, til að bæta hag þeirra. Herra Bradbury mintist einnig á 1 vmislfcgt fleira, sem hann hefði j unnið f þarfir Vesturl mdsins, og j var góður rómtir gerður að máli ' hans. löndum, og '>innrr f.rr fyjkjf á= , kveðna upph»»,5 á árl lil stj'’trrtar- kostnaðdP, feínS <)£ hin önnur fvlki !f sanibandinu. Rciknngurinn sfvði ' þá svcna : Fylkissjóðnrinn íeitgi j árlega fyrir Gimli kjördætni nef- j ska.tt, sem næmi 12 þúsund doll- j ars, eða um 50 þúsund á kjör- j tímabilinu ; svo fengi ]>að tals- verða peninga fyrir heyleyfi, viðar- tökttleyfi, skot- og veiði lavfi, gift- inigaleyfi, vínsöluietfi, úlfadráps- skatt og sveitaskatt. Alt þetta mundi nema sem næst 75 þúsund sem sér væri sýndur með tilboð- , chdlars á kjörtímabili hveriti. þess inu að vefa i þessu samsæti, iafn- utan væri rétt að minnast ]tess, framt því, sem hann þakkaði kjós- J að frá Gimli kjördæmmu hefði eudunpm fyrir þá tiltru, sem þeir kotnið þalt Muiiitcþa <>g North hfcfðu sýnt sér ttieð því mikla at- j Westiern jártibraUtarlönd, sem kvæðattlagni, setn þeír hefðu veitt stjórnin seldí hýlega fyrir 400 þus. séf við síðústú kosningar. Ilann dollars Í þéni'.igttm. þessa t!pj>li;eð kvað sér .skylt, að gera Gimli kjör- hefðt láimli kjördæmið lagt til fyikissjóðins, ’BALDWÍNÖÖN REÐIR UM Á- IIUGAMÁL GIMT/I KJÖR- DÆMIvS. þá talaði B. L. Baldwinson. Kvað sér skvlt að veita klúbbn- ' um þakklæti fyrir þann heiður, dæmi að umtalsefni, og það ser- staklega af þeirri ástæðu, að hér væri viðstaddur einn af ráðgjÖfúm stjórnarinnar. En svo værí h.áttað, að ettiginn þingmaðúr ætt.i nokk- urntíma kos’t á, áð tala við alt stjórnarrráðanéytað i einu, hversu áríðahdi' 'mál, sem hann hefði að flvtj'a, heldur yrði hann að tala við hvern ráðgjafa sérstaklega, og þá ttm þau mál, sem sérstaklega hevrðtt nndir drfldir þeirra. Kn r.ú stæði svo á, að sig langaði til að bfcttda á nokkur atriði í sambandi við Oimli kjördæmið, .sem hann vild-i láta alt ráðaneytið vita, og þess vegna gripi hann þetta tæki- færi til þess að skýra máliö, svo að hinn viðstaddi dómsmálaráð- gjafi gætd flutt stjórnarhræðrum sínum fréttirnar og upplýst þá um ástaud kjördæmisins, þarfir þess og kröfttr. Vér gleddumst all- ir við nærvcrtt ráðgjafans aðibfcssu sinni, en enn meira mundttm vér gleðjast, ef alt stjórnarráðið vildi og attk þess ætti l kjördæmið sinn þátt í þeim pclt- ingum, sem fyll'ið fengi frá ríkinii | fyrir stjórnarkostnað og ríðs- mensku fylkislanda. þetta ‘vi'Ti stórt tillag frá einu kjördæhti, en ; þó væri það enn ótalið, sem mest j varðaði málið, ett það væri verð- hækkun sú á bleytilöndum fylkis- ins, sem orðið hcfði fvrir bær um- bætur. st-m gerðar hefðtt verið < j kjÖrdæminu, á parti af fylkisfé og á parti af sköttum íbúanna, og sem hefði svo' aukið innflutning fólks í fylkið, að eftirspurnin eftir flóalöndum þess hefði vaxið að miklum mun. þau lönd hefðti ver- j ið hækkuö i verði um einn dollar hver ekra frá 15. sept. sl. — þetta þýddi, að fyrir hverja Section, sem stjórnin seldi, fengi hún nú 640 j dollars meiri peninga, en hún fékk j áðtir, og þessi veröaúkning væri bein afleiðing af þeim umbótum, j sem gerðar væru í kjördæmiuu. I Fullur þriðjungur af því fé, sem fylkissjóðurinn fær árlega fyrir flóalönd, er frá Gimli kjördæminu. i Svo að í raun réttri leggur Gimli kjördæmið drjúga fúlgu í fylkis- sjóðinn árlega, og á því sann- j gjarna heimtingu á, að fá aftur af j fylkisf'é meira til umbóta en bað ; hfcfir nokkurntíma fengið að þess- um tíma ; og það væri að eins fyr- ir feimni og hæversku þingmanns- í ins, að hann ekki hefði gert hærri i kröfur til fjárveitinga til kjördæm- isins, en raun hefði á orð'tð. Hann kvaðst mundi auka þær kröfur I framvegis, og bað ráðgjafann að fiytja þá íregn til stjórnarbræðra sinna, að Gimli kjördœmið verð- j sktildaði alla þá ltjálp og umönn- ! un, sem fylkisstjórnin gæti veitt því, og að það legði svo mikið til fylkissjóðsins á hverju ári, að i styrkvfcitingar opinberra verka deildarinniar, til vegabóta og ann- ara þarfa, værtt enigar náðargjafir, helclur lítilfjörleg þókntr.t fyrir fé það alt, sem kjördæmið leggur til fylkisins. Næst mintist þingmaðurinn á þá ákæru, sem borin var á hann á ræðupöllmn við síÖustu kosnmgar, ;vð haturseldur hefði iafnan brunn- ið í brjósti hans til Nýja Islands og Ný-lslendinga. Nú taldi hann bað viðeigandi að svna bcim og sa'.tna, hvernig sá eldur hefði brunn ið, þau ár, scnt hann lvefði haft þann heiður, að vera þingmaður þeirra. þrjú næstu árin áður en hann náði kosningu árið 1899 hrf'Si kjör- i dæmið fengið úr fylkissjóði alls $2,803.17, eða $911.00 á ári. Kn á j þeim 7 ártim, sem hann var mál- j svari þeirra hs f'ii hann £ ngið fvrir kjördæmið $21,103.98, eða rúm- ; lega $3,014.85 á ári, eða talsvert j betur en þrefalt það sem áður var. ;Menn gætu af þessu séð, að hat- I iirseldurinn hjá sér hcfli orðið þeim að meiru liði, heldur en ást- anblossi T.iberal stjórnarinnar, sem þeim hfcfði þótt svo vænt nm fvrir örlæti hennar við kjördætnið. Sér fvudist, að fólk í bivgðimti Iieffii átt að ni.eta læssar miklu styrk- veitincar Rob’in stjórnarinnar. Kn í stað þess hfcfðu þeir, fvrir ein- hverjar huldar og óskilianlegar or- I sakir, sýnt henni megnan fjand- skap við kosningarnar 1906, með því að fella sig við þær kosningar : með miklu atkvæðamagni. Hann efaðist ttm, að þeir gætu siáh'r | gfcrt sér nokkra grcin fvrir þvi hvers vegna þeir hefðti gert þett.a. Og undarlegast af ölht hefði þa<S ! verið, að e;nmitt á svæöimi, sem j bá var fyrirhugaö að 1-eggj t járn- braut frá Oimli og norður að j Flióti, ocr sem Rcblin stiórnin hafði lofað að stvrkja með stórri fiárvfcitingu, til þess að trvggja j bvggingu hrautarinnar, — einmitt i á því svæði hefði hann beðið mest- j an ósigtir á hverjttm kiörstað. — j Stjórnin gat ekki skilið þann ósig- ! ur n-ema á eínn veg, þann sem sé, j að fólkið á þessu svæði hefði verið { andvígt stefnu stiórnaritinar, — og I liess vegna h-efði líka máliS legjf) i I dáj. Nú hins veœar þcfðtt kjósendttr á þesstt sama svæði sýnt, að þeir j værtt járnbrautarmálinu samþykk- j ir, og að þeir vilcht mt fá járn- l hraut norðttr um landið, og þess j vfcgtia hefði líka stjórnarformaður j fyjkisins, Hpn; R. P. Roblin, tekið ' a sig það ómak, að farn persónu- le-wa á fttnd umboðsmann<s C.P.R. félagsins og fá hann til að lofa bvggingu braiitarinnar rtorfittr j þangað að Fljótimt. Og í þé'ssu sambandi vildi hann benda á, áð I ]>©gar Roblin stjórnin kom til valda, þá var engin járnbraut í öllu kjördæmintt. Nú eru bangað komnar fjórar járnbrautir, sem eiga að liggja eftir endilöngu kjör- dæminu. Alt ]>etta hefir gert verið á stjórnartíma núverandi Conser- I vativc stjórnar, og það er fttllkom- lfcga óhætt að fullvrða, að allar framfarir, sem orðið hafa í þesstt 1 h 'raði, sem nú myndar Gimli og Bifröst svfcitir, hafa orðið síðan sú ! góða stjórn tók við völdum. Fyr- 1 ir 12 árttm vortt lönd í gr«nd vtð Gimli hæ, sem höfðti á sér hvgg- ! ingar, brttrtíi og gtrðitigar og aðr- ar timbættir, seld fvrir 125 dollara. Nú ef land þar að jafnaði metiö lö dollara hver ekra. Landverð hefir því hækkað 100 prósent á hverjti ári síðan Roblin tók að j stjórna, miðað við lnndv'erðið, ! sem var um siðustti afdamót. Ræðumaður kvaðst bví sam- j þykkur, sem Hon. Campbell hefði sagt, að stjófain hefði aldrei neit- að um, að veita það sem um ltefði verið beðið til þarfa í kjjrdæminu, j eins og sýnt hefði verið með því, að í þau 7 ár, sem hann hefði vér- ið þingmaður, lrefðtt veiriagarnar orðið yfir 3 þúsund dollara á áíi. f þfcsstt satnbandi væri fróðlegt að íhttga, hvað íbúarnir hefðtt lagt til sjálfir af sköttum síatim til þess að hjálpa sjálfum sér til veg.t bóta. Ræðumaður kvaðst hafa skýrslu úr þeirra eigin sveitabók- tim, som sýndtt, að á 15 árum, frá 1887 til 1901, að báðum þeim ár- um meðtöldum, hefðu þeir sjiálfir — í öllu Nýja íslandi — lagt til af skattfí sínu að eins $4,166.44, eða nákvæmlega sörnu upphæð á nefnd- utn 15 árum, eins og Roblin stjóra in ltfcíði vfcitt niefndum sveitum á sl. 4 mánuðum ! Kn hann bað gestina að gæta þess, að pening- um befði verið ríílega mokað til umbóta í Nýja Islandá í sl. 20 ár, en nú væri sá tími kominn, að líta yrði eftir högum manna í öðrutn bygðarlögum innan kjördæmisins. Járnbrautin frá Oak Point til Gypsumville lægi að jafnaði 16 mílttr vegar frá ströndum Mani- toba vatns, og til þess að íbúarn- ir ttifcðfram því vatni gætu haft nct af þeirri braut, þá yrði nauð- synlegt, að gera fjórar akbrautir nteö hæfilega löngu millibili frá vatninu austur að brautinni. Og þetta mundi kosta 15 til 16 hús- ttnd dollara, og yrði að véra hið fvrsta áhugamál stjórnarinnar. — Ný-Í.slenclingar, sem .einir hefðu j setið að mestu af fylkisfjárveiting- unum til kjördæmisins á liðnttm árum, yrðu því að hafa ])olinmæði þó þeir fengju ekki eins mikið og þeir óskuðtt eftir meðan verið væri að fuflgera þetta nauðsynja- verk í vesturhluta kjördæmisin.s. Hins vegar vildi hann fullvissa kjósendurna tim það, að han:t mundi gera sitt itrasta til þess, að útvega þeim sanngfarnan styrk til nauðsynlegra umbóta, eins á komandi árum eins og beim liðnu. Og þar sem stjórnin væri nú, fyrir sím hvggilegu fjármálatilhögun, búin að sópa mestu af skuldum fvlkisins af því, og þar sem við þvi mætti búast, að tekjuafgangar RrMin stiórnarinnar mundtt hér eftir n lpast hálfrar milíón doll- ara mark á ári, þá mundi hún hafa nóg fé til þess, að mæta öll- tim sannigjörnum kröfttm kjósend- anna ; llstaðar í fylkinu. Síðast sneri hann sér að Hon. Campbell og tjáði honum, að sér væri ant um, að járnbrautin frá Gimli til Íslendingaíljóts yrði bvgð sem al’.ra fyrst, og i síðasta lagi innan tveggja ára. Einnig væri sér ant um, að þeir, sem byggju á því svæði, sem brautin ætti að liggja um, fa>ru að sýna eitthvert lífsmark með sér og láta bera á því, að þeint einnig væri ant tun, að trvt'gja sér járnbrautina. þá g'fcti h’nn ligt niður ])in«manns- starf sitt ánægður, þegar braut sú væri fengin, og með þeirri meðvit- uncl. afi eins og Roblin stiórnin Jiefði vfcrio su Iang-bezta stjórn, sem nokkrtt sinni hefði verið hér í fvl’ intt, svo hefði hún einnig gert meiri t'l umbóta fyrir Ojmli kjör- dæmið heldur en nokkurt annað 1 k'j ’rdæmi í fylkinu, og að undir hínni föðurlegtt handleiðslu beirrar stiórnar heíðí ]>essi hluti fvlkisins | te.kið tiltöltilega ttteiri framförttm en nokkur annar, þó allstaðar ; hffðu orðið hraðskreíðar framfarir á sl. 12 ára tímabili. ! þar næst töluðu ýmsir héraðs- me-im og Jétu í Ijós þann einlæga | ásetning siittt, að vinna af ýtrasta j nifcigni að því, aí? Rpblin stjórnin 1 Tnættl vcr.f öHn yöldin, og að Laurfer stjórnínni vrðí sem | fvrst kollvarpað. þeir sögðust j j Vérfl víð pfln bútiir, hvenær sem í kall ð kæmi. Meðal þeirra n ta n s vei ta ma nna, Rfcttt tölnðtl, Vortt þeir Marinó lög- maðuf tiannesson, frá Winnipeg, og PáJl Reykdal, frá Lttndar, sem af áhttga fyrir velgengni Conserva- tive flokksins hér í fylkinu hafðt komið alla leið þaðan að vestan til ]>ess að taka þátt í samsæti þesstt. Kltikkan að ganga 3 um morg- j ttninn var ræ>ð'iihölcltim lokið, og stóðu menn þá ttpp frá borðtnn, niettir líkamlega og andlega. Veizlan fór vel fratn, og svc sögðu oss þeir mörgu, setn þar j voru viöstaddir, að ekki befðu , þeir ; ahiiáð sítttt notíð meiri fróðleiks eða skemtunar en í þett.i skifti. 1. Að hr. B. L. Baldwinson, hint* núverandi þingmaður Gimli kjördæmisins, hefir aldrei ritað' í bréfi til mín hina tilfærðu setningu, né nokkuð það, setn gefi á nokkurn há.tt ályktun t:l að álíta, að þedr félagar Svednn Thorvaldsson og J óhannes Sig- urðsson séu “óvinir” framleng- ingu Gimli brautarinnar. 2. Að ég hefi ekki sagt við nokk- ttrn mann, að B. L. Baldwin- son hafi sagt eða skrifað svo,. né hcldur gefið í skyn með orði eða viðmóti, að B. I,. Bald- winson hafi þetta álit á hin- titn sögðu kattpmönnum. 3. Að ég skora á sögumanninn, að segja til nafns síns, eða ef hann ekki vill gera það sjálf- ur, að ritstjóri Heimskringlu birti nafn hans í blaðinu. Ilnausum, 12. nóv. 1910. Bjarni Marteinsson. ATIIS. — Af því að hiÖ tim- rædda bréf var prívat-bréf, vil ég ekki auglj'sa nafn ritarans. Eg reit grein mina til þess að sýna, að orðrómurinn um þá Svein og Jóhannes væri ekki á rökuni bygð- ur, og til þess að fá nain mitt leyst úr öllu sambandi við ftcgn- fna. B. L.. B. LEIÐRÉTTINGAR. — í kvæð- inu eftir Margréti sál. Glafsdótt- ir, eftir Kristjönu Hafliðason, cr seinasta hendingin í fyrsta erindi prentuð þannig ; '‘unz þreytt ég hníg að velli heim á slóð”, en átti- að vera svona : — unz þreytt óg hníg að velli heims á slóð. — I kvæðinu um ísland eftir scömir konu er seinasta hendingin í öðrtt erindi preiituð : “geislum kveldsól— ar við ægi”, en á að vera : p-eisl- um kveldsólar við sæ. í þriðju htndingu t tólfta erindi : “guðlegri náð alt að geyma”, en á að vera : af guðlegri náð alt að geyma. Og seinasta hending í títinda erindi : ‘því sorgin og hérv’stin dvi;i”, en> átti að vera : þá sorgin og hér- vistin dvín. JÖN JÖNSSON, járnsmiður, að1, 790 Notre Dame Ave. (hornj Tor- onto St.) gerir við alls koBatr katla, könnur, potta og pönnuf fyrir konur, og brýnir hnífa og skerpir sagir fyrir karlmenn. — Alt vel ai hendi leyst lyrir litla borgtin. I Shenrifl-Williams PMNT fyrir aUkonay þúsai&lningv. Prýðinerar-tfmi náljjast nú. Dúlítið af Shervriíi-Williams húsm&li getur prýtt húsið"yð- ar utan og innan. — B rú fcið ekkerannað m&l en þettar — S.-W. húsmálið málar mestý endist lengur, og er áferðar- fegurra en nokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið jnn og skoðið litarspjaldið. —, Cameron & Carscadden qualitv iiahdware Wynyard, • Sask. Til ritstjóra Hkr. í ritgerð, sent birtist í ITeims- kringlu 10. þ.m. undir fyrirsögn- inni “Vinsamleg bending”, stendnr 'þetta : — “ K'nn vinur minn í Nýja tslandi hefir nýl.'ga tilkynt mér mcð bréfi, að sá ororómur sveimi þar neðr t, að ég hafi átt að rita það i bréfi til hcrra Bjarna Marteinssonnr, skrifara Bifröst sveitar, að þeir fé- lagar, Sveinn Thorvalclsson kattp- maður vicð íslendingafijót og Jó- hain,nfcs Sigurðsson kaupmaður a Gimli væru svarnir óvuvr ];css, að járnbrautin yrði framlengd frá Gdtnli bæ norður að Jiiverton vtð Islendingafijót’’. í tdlefni af þcsstt vil ég leyfa mér að lýsa yfir : — A. SECALL (áður hja Eaton féj.agitt-^, Ecsti kvennfata Skraddari Loðskinna fötum veitt sérstakt athygli. I Hreinsar, Pressar, Gerir við. Fjórir (4) alfatnaðir hreins- aðir og pressaðir, samkvæmt samningum, hvort heldur er karlmanna eða kvenfatnaður, fyrir aðeins $2.00 á mánuði. Horni Sargent og Sherbrooke

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.