Heimskringla - 17.11.1910, Page 6

Heimskringla - 17.11.1910, Page 6
Bls.,6 WINNIPEG, 17. NÓV. 1910. HEIMSKR.INGLA PIANO varðveitsla I Piano kaup skyldu jafnan gerð með hinni mestu vara- semi. pess vegna er hyggi- legt, aö rei'ða sig eins mikið á oröróm smiöanna og bað, hve hljóðfærið virðist hafa góðan tón — og miklu meira — eins og hitt, hvað það kostar. Heintzman & Co. á- byrgjast hvert Piano um 5 ára tíma, og ábyrgð beirra þýöir það sem hún semr. Komið og talið við oss um Fiano mál. _ r 1 ie»C,___ ___ J. W. Kully. }. Redsnond, W. J. Ross Cor Portage Ave. & Hargrave Ptime: Maia b(tó. ar landa sinna, sem heimsókn þessi op skrautgripur sá og fjársjóður. sem hann og kona hans hefðu hér þegið, bæri vott um. Hann þakk- aði -gestunum fyrir hönd sína og konu sinnar fyrir ektj aðeins heim- sókn þessa og gjöfina, heldur miklu fremur fyrir hlýhug þann, sem það hvorttvreggja vottaði. Nýtt $500.00 pianó var þar í salnum, og var það g.efið þeim hjónum í minningu um silfurbrúð- kaup þeirra, af nánustu skyldmenn um þeirra beggja. — Gestirnir skemtu sér i íbúð þeirra Bárdals hjóna, í Bardal Bloek á Sher- brooke St., við söng og hljóðfæra- slátt og rausnarlegar veitingar fram yfir miðnætti. þess er fólk beðið að minnast, að Menningarfélagsfundir verða framvegis haldnir á þriðjudags- kvreldum, en ekki miðvikudags- kvældmn, eins og verið hefir að undanfornu. Næsti fundur felagsins verður á þriðjudagskveldið kemur þann 22. þ.m. í Únítarakirkjunni. I)r. Clafur Stephensen flytur þá fyrirlestur “Um heilann”. Umræð- ur á eftir. Allir vrelkomnir. Song Recital Söng Samkoraa—Song Recital—verð- ur haldin í vikudaffinn Fyrstu Lútersku kirkju mið- 30. nóvember 1910, af Mrs S. K. liALL, og séra II. B. THOR GRlMSEN, með aðs‘oð Miss OLGA SIMON- SON, Yiolinist, og Mr. S. K. HALL, Ac- companist Piógram veiðnr birt í nasta blaði* ■3Bsmsæmzz?.íZ2msil Fréttir úr bœnum. Herra Thurber Magnússon, frá Spanish Fork, Utah, sem kom 1.1 Vinnipeg fyrir rúinum 3 mánuð- um, fór héðan aftur heim til sín, til Spanish Fork, á ‘föstudaginu var. Hann kvaðst hafa unað hag sínum all-vel síöan hann kom hing- að, þ}rkir bqrgin hrtin og rósöm, en strætin Ijót. þeim mörgu kunn- ingjum, sem hann hefir aílað sér hér nyrðra, bað hann blað vort að bera beztu kveðju sina. Séra Oddur V. Gíslason hefir | sett upp ‘rMassage’’ stofu, að 369 ] Sherbrooke St. Hann byrjaði starf sitt þar í byrjan þessarar viku. Ilann vonar, að íslendingar, sem þurfa á nudd-lækm:*gum að halda, fmni sig á ofangreindum stað. Fyriríestur flytur S. B. Beae- dáctsson á Gimli 23. þ.m. Ræðu- efni hið sama og hann hiefði hér í borg fyrir skömmu. TlL LEIGU Magnús Thorarinsson, sem nv- lega var á Fort Rouge Hotel hér í Winnipeg, á tslandsbréf á skrif- stofu Heimskringlu. Almennur kjósendaíundur verður haldinn á North West Hall, horni Ross og Isabel stræta, þRIÐJl - DAGSKVELDTÐ þann 29. þessa m. Vonað að sem flestir íslenzkir kjósendur í 4. kjördeild sæki fuud þennan. Stúkan Ilekla hefir kaffiveiting- ar á föstudagskvellið í þessari j viku. Góðtemplarar eru alvaflega 1 áminlir um að fá sér sopa. sjö herbergja hús, horni Ross og Sherbrooke stræta. Ritstj. vísar á. SlHlisalia Herra Eiríkur H. Bergmann, að Gardar, N.D., biður þess getið, að hann hafi nú með höndum næga pcninga til þess að lána gegn fyrsta veðréitti í löndum. þeir, sem vildu fá skildinga, ættu að finna Eirík, og þiggja féð. I.iesendum er bent á að lesa aug- lýsinguna í þessu blaöi um söng- samhomuna miklu í Fyrstu lút- erskn kirkjunni. þann 30. þ.m. þar syngia þau Mrs. S. K. Hall og s’n Hans Thorgrimsen, en Mr. S. K. Ilall spilar á otgel og Miss ( 1 ;a Simonson á fíólin. Alt betta íólk er svo vel j:ekt, að kirkjan ætti að verða full. Sjá prógram í næsta blaði. þarn 8. ji.m. gaf séra Friðrik J. Bergmann saman í hjónaband að heitnili sínu, 259 Spence St., j>í\u herra Jóhann Kristmundsson frá Árdal og ungfrú Tónasínu Guð- mundsdóttur frá Mikley. KAPPR.EDA. Á fundi stúkunn- ar Skuld í kveld (miðvikudag) fer fram kappræða, og er kappræðu- efn ð j>etta : “Munidu Vestur-ís- lendingar gera rétt með þvi, að flytja alfarnir til íslands?” Búist er við fjölmenni á fundinn. Siifurbrúðkaup. þau herra Páll S. Bardal og kona hans urðu fyrir óvæntri heimsókn seint á sunnudagskveldið var. þá voru liðin 25 ár frá því þau gengu í hjónaband, og þeirra mörgu vinir mintust þessa at- burðar með þvi, að nær hundrað manns heimsóttu þau að þeim ó- vörum kl. 9 um kveldið. Séra Jón Kjamason afhenti þeim hjónum siifurkassa skrautlegan fyltan með fögrum silfurpeningum, og flutti u m leið lipra og hlýlega fagnaða,'- kveðju til jyeirra hjóna. Herra P. S. Bardal þakkaði gjöfina, kvað sér koma hún og heimsókn gestanna mjög á óvart og aldrei hefðí hann áður fundið' til þess eins og nú, hve lítill hann væri og ómallegur þessa örlætis vina sinna. Kvaðst hafa verið þannig settur um mörg liðin át', að hann hefði ekki getað beitt sér fyrir félagsmálum landa vorra etns og hann hefði viljað geta gert : befði því ekki getnð búist við, að sér væri veitt sú eítirtekt eða hann væri aðnjótandi Jæss hlýhug- -OO— Hver sem veit nm núverandi í heimilisfang herra Karls Neilson, ' sem kom frá íslandi til Winnipeg j>ann 15. júní sl., er beðinn að ! senda tilkynningu um það hið j -*"* /"1 ( ^í\ TT l 'DUÍ fyrsta til Magnúsar Guðbrands- V-jX tl 1»vl YjV/iKvl i- j sonar, að 616 I.tpton St./iWinnipeg í tjaldbúðarkirkju 22. Nóv. 1910. kl. 8 að kveldi. 1. Piano Scló. 2. Quartette — karlmannaraddir. Sér Lárus Thorarensen—Ræða: ísland. Duette—Aleix Johnson cg Mrs. Louise Johnson. Ræða—Séra F. J. Bergmann. Sóló—Alex Johnson. Quartette — karlmannaraddir Kaffi ókeypis í salnum. Arðinum aí samkomunni verðar varið til að gleðja fátæka um jólin Inngangur 25c. Kvenfélagið. I 3. 4. 5. 6. 7. 8. BAZAAR ♦!• v *$♦ •* * ♦!♦ %• ♦!* ♦♦♦ *!♦ v :♦♦:♦♦:♦♦:•♦> ANCIIOH BIIAND HVEITI er bezta f anlegt mj'Sl til nota f heimahúsum og annarstaðar. Það er gert úr No. 1. Hard HVEITI eftir nýjustu aðferðum. Sfmið 432(5 eftir söluverði þess. Leitch Bros. LOUK MILL5 Winnipog skrifstofa 240 4 (Ikain Exchang-e Takið eftir. Ungir menn í Fyrsta lúterska söfnuði halda sinn annan allega KONZAAR þann 22., 23. og 24. ; jiessa mánaðar. Fvrsta skemtunin verður algcr- lega “musicar’. Skemtunin annað kveldið verður hreyfimyndasýning, ncr sú þriðja á að vera algeriegn ÍSLENZK ; }>á vrerða sungnir ís- lenzkir söngvar af færasta söng 1 fólki, sem völ ,gr á, og fluttar ræð ur af leiðandi mönnum. Undir eins á eftir hverri sam- komu verður til sölu allskonar varningur með gjafverði (ekkeit dýrara e.n 25c). Einuig fara fram mar skonar skemtanir, sýningar 1 og fleira. þar verður tækifæri til ?.ð hevra heimsfræga söngmenn. svo sem Melba og Caruso á vél (Audophone), sem framlciðir tón ana eins náttúrlega eins og að Hstamaðurinn væri persónulega viðstaddur. sér að hafa til sölu söngva og flest hað, músík. þessi deil l umsjón manna, sem þeirri list og geta ________£ I þeir ætla alla nýustu er lýtur að ; verður undir eru útfarnir í spilað söngv'ana, ef menn vilja. í aldina deildinni verða til sölu allir tegundir af aldini og brjóst- svkri. Sú deild er í höndtim Mr. E. Goodman, og er það nægilegt meðmæli. Einnig verður á hverjtt kveldi hreyfimyndasýning og “Illustrated Song”, og margt fleira, sem ekki er pláss að telja. það er ætlan ungu mannanna, að gera þennan Konzaar fnllkomn- ari og stórkostlegri en í fvrra. Aðgangur : Eitt kvöld lOc, brjú kvöld 25c. Aukasýningar 5 og löc. Komið snemma, og hafið með yðttr smápeninga, og gleymið ekki börnunum Jheima. Fimtudaginn þann 24. þ.m. held- ur fetmkvæmdarnefnd stórstúku Goodtemplara Bazaar til arðs fyr- ir útbreiðslusjóð Reglunnar. Baz- aarinn setndur yfir eftirmiðdag og kveld fimtudagsins í Gocdtempl- ara húsinu, og um kveldið verður einnig Concert í sambandi við Baz- aránn í efri sal hússins. Inngangur að Concertinu verður 25c. Alt eft- irnónið og að kveldinu verða veit- ingar seldar í neðri salnum, þar sem Bazaarinn verður haldinn. þess er óskað, að sem flestir landar komi og noti }>etta tæki- færi að íá góða og ódýra mum, sem þar verða seldir. Margir mun- irnir gætu orðið ágætar jólagjafir, svo sem máluð taflborð í umgerð, máluð my:id af Vestmannaeyjum, hækur, smámyndir, kassar o.s.frv. Einnig er búist við, að Concert |>að, sem þá verður haldið, verði með þeim allra beztu, sem haldin j hafa verið. Enginn, sem kemur á Bazaarinn, er skyldaður til að sækja Concertið. í Herra B. M. Long, að 620 Mary- |land St., veitir móttöku gjöfum j fyrir Baziaarinn. Eins má koma j j>eim til hvers annara úr fram- kvæmdaraefndinni sem er. Fundaboð. Ég undirritaður meðráðamaður sveitarráðsins í Bifröst, fyrir deild 2, álít heppilegt og nauðsynlegt, að fundir séu haldnir í deildinni til að ræða sveitarmál og gera greiu f.yrir starfi rnínu þann tíma, setti ég hefi verið meðráðamaður, og með því ég álít, að fundir þessir ættu að vera haldnir fyrir útnefn- ingu meðráðamanna og oddvita, þá leyfi ég mér hér með að boða til funda á eftiríylgjandi stöðum og dögum : í GEYSIR SKÓLAHÚSI Laugardag 26. Nóv.1910 kl. 2 eftir hádegi. í bændaf.'lags samkomuhúsinu í Riverton, VIÐ ÍSLENDINGAFLJÓT, Mánudag 28. Nóv. 1910 kl. 2 eftir hádegi. Ég óska og vona, að kjósendur deildarinnar fjölmenni á fundina. Með virðingu, TÓMAS BJÖRNSSON. Notið tækifærið! Eg sel með góðu verði mi’ ið af bókum og blöðum á íslenzku, dönsku, norsku og ensku. Sigmundur M l.ong, 790 Notre Dame Ave., Winnipeg. Dr. G. J. Gíslason, Phy.slclati and Surgeon 18 fimilh Hrd Str , Qntnd F’orks. N.Dn.’ Athyyli r.eilt AUQNA. KYRNA og KVKliKA SIÚKhÖMUM A- SAMT INNVOliTlS SIÚKDÓM- UM og U TPSKURÐI — ÚT Á LAND. Fjölskylda, sem kynni að vilja. flytja út á land, getur fengið fritt húsnæði, eldivið og mjólk á ís- lenzku bóndabýli skamt £rá Gintli bæ, niður við vatnsbakka. Maður- inn getur haít þar atvinnu við skógarhögg allan veturinn, tneð kaitpi. Tilboð þetta er hið ákjós- anlegasta. þeir, sem vildu sinna boðinu, ættu að finna herra Árna Eggertsson fasteignasala, sem gof- ur fullar upplýsingar. Dr.M.Hjaitason 0AK P0INT, MAN BUÐIN Á SARGENT. KeDnið únglingunum að nota vel tíman. Það gerist best með því að þau beri á sér vasa úr. Eg sel vönduð Kvenn-úr fiá $2.50 og upp. Eg sel $10.00 Konu-úr fyrir $6.00 þau eru í gullþynnu kössum, með áoætu gang- verki ábyrgð fygir hverju úri. í Drengja úr sel eg fyrir $1.25 og þar yfir. I G. THOMAS 674 Sargent Ave. Phone Sherb. 2542 Gull og Silfur Smidur Þegar þér þurtíð að kaupa Gott smjör Ný egg og annað matarkyns til heim- ilisins, þá farið til YULES SCE 941 Notre Datne St. Prices always rensonable Anderson & Garland, LÖGFRÆÐINtíAR 35 Merchant.s Bank Builtling PHONE: M.VIN 1561. 1bNNARA vantar, fyrir The Narrows S. I). No. 1450, frá 2. jan. til 30. júní 1911. — Umsóknir, er tiltaki katip- hæð og mentastig, verða að vera komnttr til undirskrifiaðs ekki sið- ár en 1. desember næstk. The Narrows P.O. Man. 19. okt. 1910. J. R. JOHNSON, Sec’y-Treas. Giftingaleyfisbréf SELUR Kr. Ásg. Benediktsson 486 Simcoe St Winnipeg. Alskonar Kol 02 Við selur J. WT. THOKOEIKSON að 590 Catiiedral Ave. Phone 7691 SILKSTONE KOL selur hann ft $5.00 torinið, þan gefa jafnan hita eins og korð af bezta eldivið, eru ltrein og jafn ágæt til matreiðslu sem húshitunar. SENITH COKL selur ltann á $9.00 Tonnið. T.ægsta ve>ð á öilum eldivið. Símið eftir ttpplýsingum. S K. HALL TEACHFR OF PIANO and HARMQNY STUDIO; 701 Vlctor St’, aad Iraperial k démy cf Mnsic And Arts. Dr. Ralph Homer, Director. 290 Vaughan St. TIL SÖLU: 160 ekrur af bezta landi. stutt frá járnbrautarstöð. — Fyrsti maður með $7.00 fær hér góð kaup. — Finnið Skáli Hansson & Co. 47 Aikens’ Bldg. Talslml, Maln 6476 P. O. Box 833 GE0. ST. JOHN VAN HALLEN Mftlafærzlnmnðttr Gerir öll lögfræðis störf Útvegar peningnlán Bæjar og landeignir keyptar og seldar, með vildarkjörum. SUil't isk jöl $3.00 KaupNuniuingar $3,00 Sanngjörn ómakslaun Reynið mig Skrifstofa 1000 Main St. Talsími Main S142 Ueimtls talsimi Main 2357 Vt INNIPEO MARTYN F. SMITH, TANNLÆKNIR. Fairbairn Blk. Cor Maln & Selkirk Sérfræðingur f Gullfyllingu og öllum aðgerðum og tilbún aði Tanna. Tennur dregnar án sársauka. Engin veiki á eftir eða gómbólga. — Stofan opin kl. 7 til 9 á kveldin Offioe Phone 89 4 4. Heimilis Phone 6468 Þarft þú ekki að fá þér ný föt? KF ÞAIJ KOMA FRA CLEMENT’S, - ÞÁ VERÐA ÞAU RÉTT R' ttnr að efni, rétt.ur í sniði réttur I áferð og réttur í verði. Vér höfum miklar byrgðir af fegurstu og beztu” fata- efnum. — Geo. Clements &Son Stofnaö áriö 1874 204 Portage Ave. Rétt hjá FreePress BMMMWMHHflMBfflBKBWMBMHWMBK I 1 Th. JOHNSON j JEWELER I 286 Main St. Talsími: 6606 | 0SaCSSI3SESBðBSE3SanQBB>2HnBilSnBBKl Sveinbjörn Arnason Fast cigmtMHli. Selur hús og lóftir, eldsábyrpbir, og lánar peninga, Skrifstofa: 3Í0 Mclntyre Blk. office htís TALSÍMI 4700. TALSÍMI 2108 —G. NARD0NE— Verzlar meö matvöru, aldini, smá-kOkur, allskonar sætiudi, mjólk og rjéma, söinul. tóbak og vindla. Öskar viöskifta íslond. Heitt kafli eða teá öllum tlmutn. Fóu 7756 714 MARYLAND ST. Hver sneið er góð. r HafiS þér nokkurn tíma et nt að borSa þungt og lím- oent brauS ? SMkt brauS var illa bakaS. þaS var ekki Boyds brauS. Sérhver sneiS af Boyds brauSi er pcrS í bezta bakaríi, úr bezta mjöli og ySur .mun geSjast aS því, biSjiS ætíS um þaS. Bakerv Cor.Spence& PortaKe Ave Phone Nherb. 680 BILOFELL i PAULSON Uuiou Bank 5th Floor, No. 5^0 selja hús og lóöir og annast þar aö lút- andi störf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 Miss Jóhanna Olson. Piano kennari, byrjar aft.ur að veita nemeudum tilaögn að heimili sfnu 557 Toronto St. BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, LÖGFfiÆÐINUAR. Suite 5-7 Nanton Blk. Tals. 766 Winnipeg, Mau. P.O.box 223 DR.H.R.ROSS C P.R. ineðala- ogskurðjækuir. Sjúkdómum kvenna og barna veitt sérstök umönnun. WYNYARD,------ SASK. The Evans Gold Cure 229 Balmoral St. Sími Wain 797 Varanleg 1 kning viö drykkjuskapá 28 dögum 4n nokkurrar tafar frá vinnueftir fyrstu vikuua. Algerlega prívat. 16 ár 1 Winnipeg. Upplýsingar í lokuöum umslógum. ,Dr. D. R. WILLIAMS, Exam. Phys J. L. WILLIAMS. Munagtír W. R. FOWLER A. PIERCY. Royal Optical Co. 307 Portage Ave. Talsfmi 7286. Allar Biitíðar aðferðir eru notaðar við anen-skoðun hjájiaim, þar með hinnýja aðferð, Skugga-skoðuu,_Bem KfÖreyði. ölium Agískunum. — I

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.