Heimskringla - 01.12.1910, Blaðsíða 3

Heimskringla - 01.12.1910, Blaðsíða 3
:* Bls WINNIPEG, 1. DES. 1910- HBIMSKRINGLA Svertingja hatrið í Bandaríkjunum. þó nú séu yfir 40 ár síSan svcrt- ingjarnir í Bandaríkjunum fengit frelsi sitt og borgaraleg réttindi, viröast þeir hafa unnið lítiö á aö afla sér liylli eöa virðing hinna hvítu meöbræöra sinna á þessu tímabili ; öllu heldur hefir hatur og viöbjóður hinna hvítu farið vaxandi, heldur en hitt'. þieitn finst þaö öröugt, að skoöa sverttngjana sem jafnoka sína, svertingjana, er þeir fyrrum litu niöur á sem skyn- lausar skepnur, og sem ái þann hátt fyltu vasa margra ]>eirra meö of fjár, — en sem nú heimta borgun fyrir vinnu sína, og cngir refjar, — svertingjana, sem þeir gátu fariÖ með eftir vild sinni. jalnvel lamið til dauða, ef þeim svo sýndist. Aö þeir nú þurfi aö skoöa þá sem sína borgaralegu meðbræöur og jafnoka, þaö linst hinum hrokafulla Bandaríkj,mai,ni harla þungbært. Og þegar paö svo í tilbót hefir sýnt sig, að svert- ingjar hafa lítt kunnað með frelsi sitt að fara, hafa hvað eftir annað drýgt stórglæpi og smánað og sví- virt hvítar konur, þá befir viö- bjóður og hatur hinna hvítu auk- ist og fer alt af vaxandi. En þó vitanlega aö svertingjarn- ir séu margir hverjir gallagripir, þá ber þess ekki að neita, aö maro-ir þeirra eru friðsemdarmenn og nýtir og duglegir borgarar, og það hefir oftlega sýnt sig, að það eru hinir hvítu menn, sem blasa að kolunum en skella skuldinni á hina og ofsækja þá svo miskunn- arlaust fyrir. Nú er svo komið, að nærfelt hver svertingi, sem drýgir glæp, er l flátinn án dóms og laga, og þó sumir af glæpum þeirra verðskuldi dauðahegningu, þá cru meginþorrinn smáglæpir, sem fvrir engum dómstóli mundi va’-ða meiru en eins árs fangelsi eða minna. Mest af glæpum þeim, sem svertingjarnir drýgja, eru á hvit- um konum, sumir alvarlegir, aðrir smámunir einir. þannig befir það sýnt sig, að af því að svertingi dirfðist að yrða á hvíta hefðartnev á "stræti úti, að hað var nægur glæpur til þess, að hann var hengdur á næsta símastaur. FLest af þessutn ofbeldisverkum gegn svertingjunum haía drýgð verið i Suður-Baitdaríkjum, og standa þar rikin Texas og koutst- ana fremst í llokki. í Texas hafit um 30 svertingjar verið líilauur án dóms og laga síðan um ára- mót, og í Louisiana vfir 20. Ails er talið, að um 200 sverringjar hafi lífiátnir verið í Bandarík]un- um án dóms og laga síðatv tiiii áramót, auk annara smærrt og stærri misþyrminga. — Stundum hefir sannast síðarmeir, að þeir sem líflátnir hafi verið, hafi rej nsr al-saklausir. þanttig var því t. d. varið með svertingjann Henr3r Davis, sem var brendur á bált í Texas ríkinu um miðjan júní t sumar. Ilann var ásakaður um, að hafa á næturþeli brotist inn í hús bónda eins og svívirt konu hans. þó hann þrætti fyrtr að hafa framið glæpinn, var han't mö- stöðulaust tekinn af skrilitim og brendur á báli. Síöarmeir sannað- ist það, að það var hvítur maöur, sem glæpinn drýgöi, og fékk hanr að eins tveggja ára fanga.ist, þó svertingjanum saklausum vröi þa ð dauðasök. Anneir sverttngi var hengdur í Louisiana fyrix það, að haf-v rænt kossi frá hvítri eldabusk t, sem vann á sama húsi og hann. Sam- bjónn hans, hvítur, sem vingotí átti við eldabuskuna, komst aö þessu, og hann og aðrir félagar hans hengdu svertingjaun fvrir koss-stuldinn. Dæmi þessu lík eru aigeng. 1 sumnm tilfellum eru glæpirnir stærri, í mörgum tilfellum líkir eins og hér var getiö. þess ber þó að geta, aö ekki hehr nema ein sverúitgjakoiia vet- iö svilt lífi, og voru til pess á- stæður ekki svo litlar, þar sent kóna sú haföi gert sér það að at- vinnuveg, að. íý-’ifa' drukna memi, sem heimsóttu' pútn'ahús það, sem hún stjórnaði, enda urðu launia sú, að henni var varpaö ’í poka og drtíkt í Mississippi lljótinul Aítur eru misþyrmingar algeng- ar á svertingj ikonum og stundum grimdarlegar, þó lítið sé unnið til saka. Einna Ijótast dæmi er ai meðferð þeirri, sem dóttir svert- ingja biskupsms í Louisiana varö að sæta. Svo stóð á, að stúlka þessi, sem var vel mentuð og vel látin, fékk síntskeyti frá einni af kunningjakonum sínum, en þeir, sem á símastööinni voru, fundu það óviðeigandi fyrir svertingja- stelpu að vera köliuð “Miss”, og rituðu því utan á skeytið nafiliö eingöngu. Stúlkan kvartaði yfar þessari ókurteisi, sagði sem var, að það væri alsiða, að titla allar ógiítar stúlkur sem “Miss”, cg kvaðst því eiga fulla heimtingu á, að sér væri sýnd hin satna kui- teisi og hinum hvítu meðsystrum sínum. þetta fanst hvítu stúlkun- um ókvæði hið mesta, sem ekki mætti líöast bótalaust. Geröu þær því aífór að húsi biskupsins og handsömuðu stúlkuna, sem þxt síðan drógti á hárýttt út úr hús- inu, alt fram á aðalstræti bæjar- ins. þar riíu þær af henní hverja spjör og bundu hana síðan alls- nakta við símastaur og húð- strýktu af grimd mikilli. En ekki þar með búið : “Kvenskörungarn- ir” slógu því nœst skjaldborg um stúlkuna, og létu hana þannig ,a-. sigkomna standa bundna við staur inn í brennandi sólarhita allan daginn, og liafði lögreglan ekki rænu eða vilja á, að bjarga stiuk- unni úr höndum ofsóknara sinna fyrr en scint um kveldið, að “kvenskörungarnir” höfðu fiestir farið htdm ti,l bús og barna, — þá var stúlkíin nær dauða eti íifi leyst frá staurnum og flutt heim til sín. En þegar þangað kom, var hús biskupsins brunnið til grttttna. Höfðu eiginmemt og synir hvítu kvennanna tekið ttpp þykkjtina fvrir þær og brent hús bisk ipsins til kaldra kola Og lögreglan fil- kyntt biskupnum, að það bezta, sem hann gæti gert, væri að hypja siir með hyski sitt sem bláöast burtu tir bænum. Lét biskup sér það að kenningu verða, þvi ella taldi hann sér og sínum bana \ ís- an. — Og allar þessar hörmungar varð biskupinn og dóttir ltans að líða bótalaust, að eins fyrir þá ó- fvrirgcfanlegu dirfsku, að o.entuð stúlka, þó af svertingja ætt væri. heimtaði að sér væri sýnd almenli kurteisi. Antiars má það dæmalaust heita i frjálsu landi, að lögreglan eða dómstólarnir skuli láta slík of- beldisverk sem þétta liggja ó- hegnd. En það hefír að öllu'm jafn- aCi sýnt sig, að hvað miklum o- jöfnuði og ofbeldi, sefei svertitigj- arnir eru beittir, þá vírða þeir að þola það bótalaust. Ejt hvað lítið sem þeir aðhafast, þá eru þeir látnir gjalda þess gritnmilega. — Glæpur, sem hvítur maður fengi nokkurra mánaða fangelsi íyrir, kostar svertingjann oftlega jaíu- mörg ár. — Og þetta er í landi l'relsi.sins, hinum voldugu Banda- ríkjum. Hvað félagslifi viðvíkur, þá eru svertingjarnir gersamlega útilok- aðir frá hvita heiminúm. Tieir hafa , ekki ei:iu sinni rétt til að ganga í . sötnu kirkju, fara á sama leikhús ' eða ferðast með sama strætis- vagni og hinir hvitu. |>á er og gefiifn hlu’tur, að aliir skól^r . und-' iinrték ningarlaust í Suður-Banda- ríkfunum eru lokaðir fyrir svert- ittgjum. lvngum föður getur t.il hugar komið, að láta baru sitt sitja á sama skólabekk og svtrt- ini'ji-unga, — nei, slíkt væri til of mikils mælst. Og ef hinir hvítu befðu nokkur ráð yfir himnariki. mijndu þeir óefað hóMa .þaö í sund- tir og aðskilja svertingjatia frá hinum hvítu meðbræðrttm sínum, eða öllu heldur, að senda þá í neöri staðinn, ef þefr væru ekki hræddir ttm, aö hvítir væut þar einttig. Svertirtgjarnir veröa því að hafa sína jeigin skola og.kickj ir, feröast með sérstökum stræcisvögnum, og jafnvel á skipum . þeint, tr ,um vötnin og' stórárnar fara, eru þeir aðskildir, líkt og sauðjr írá hcfr- um. þejr erti sem sé óhæfir til alls safnnevtis við hina hvítu nema sem þjónar eða þrælar, — það er hugsunarhátturinti. — það er því ekki að ttndra, þó oft vilji hrenna við, aö svertin.gjarmr hefjist ganda og jafni um kúgara sína, og hví síötir að tindra, þó oft sé all- hrqðaiegar aögerðir þeirra, þar sem þeir standa á iægra ntenning- arstiiri, sem eölileg afleiöing lftill- ar skólagöngtt, og þess utati' éiga margs aö gjalda. þegar þess er gætt, hve hatf'ð nú er rótgróið á báð.ar hliöar, mtinu þess lítil líkindi, að.,um lieilt vrói. það, sem því flestra dómi væri happasælast, væti að allir svertingjar flyttu btiferlutn til Afríku, þaðan sem þeir eru runnir. bar gætu þeir bezt iiotið stn, og har eiga þeir beima. f Banduríki- unum verða þeir alt af irestir og framandi, illn liðnir <‘g fyriíli'fhir. TGN Tf*INSSON, járnsmiðnr. af 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir við alls konar katla, könntir, potta og pönmir fvrir konur, og brvnir lintía op skerpir sagir fyrir karlmenn. — Alt vel af hendi leyst fyrir litla borgun. *----------------------------------- 4 Hókalisti. ; N. OTTBNSON’S, Rlvcr Park, W'p'g. Ljóörmeli Páls Jónssonar í handi (S) 8 Sama bók (hö eins 2eini. (3) 60 Jökulrósir 15 Izalarósir (3) 20 Hamlet (3) 45 Ljóömæli Jón« Xrnasnnar A V’iömýri,1879 (4) 90 Tíöindi Prestafélagsius í h nu forna Hó.askifti (2) 15 Xttungurinn (2) 45 Grant skipstjóri (2)' 40 E4öm óveönrsins (3) 55 Umhveríis jöröina á áttatíu dögum (3) 60 Blindi maöurHin . (3) 15 Fjwrbiaöaöi smánnn . ' (3) 10 Kapitola 11 II. Biodum) (3) 1125 EggeH ólafsson (B, J ) r i , 15 Jón Ólaíssonar Ljóömœli í skrautbandi (3> 60 Kristmfi»öi ,, * (2) 45 Kvæöi Huunesar Blöodal ' (2) 15 ManiikynssaKa (P. M.) i.bandi (5) 85 Me-tur í heimi, í b. I5 Prestkosumgin, Leikrit, eftir Þ.E., í b. (3) 3u Ljóöabók M. Markú-souar 50 Ritregiur (V. A), í b. 20 S t.idreg ur, í o. 15 . eröi, ljós 15 Vestan hafs og austar, Prjér sögur eftir L. H ., í b. 90 Vtkingarnir é HáioKandi eftir H. Ibsen 25 Porlákur helgi 15 Ofurelli. .■'kálds. (E. H.) 1 b. 1.50 Ólöf í Asi (3) 45 Smæiinvjar, 5 sö^ur (E. H.), i b- 85 SkcmtiaÖKur eltir S. J. Jónaimesson 1907 *2ó Kvæoi eltír suma frá 1905 ^5 “ Ljóð.iiæli eftir samu. (Meö mynd höfund- - ariiK'5 1 rá 1897 25 ^Safn ’ti^ sögu og ís!. bóknienta í b., J11. biudi og þaö .'uui tit er komiö al pví fjóroa (53c) 9.4 íslendingasag i eftir B, Meisted I. bindi í‘ buudi, ok pao sem ut er komiö af 2, b; (25c) 2.85 Lýsiug ísiauds eftir 1». Thorodda«n 1 b.vUic) 1.90 IV árg. 20c; V. árg. 20; VI. 45; VII. 45: VIII. , árg. .55: IX.árg. 55; X.árg. 55; XI. árg. 55; XII. árg. 45>|; XIII. árg, 45: XIV. árg, 55; XV. árg. 30: XVi.árg. 25; XVii,árg.45; XViii ■ t árg. 55; XiX, árg. 25. ‘ Alt sögusafn þjó^ vi jan selt á $7.00 Bækur Sögufölagains fá áskYifencur fyrir nœrri hálfviröi,—-$3.80. Umboösmenn inínir í Selkirk eru Dalrnan bræöur. Þess skal getiö viövikjandi bandinu á Forn- aldarsögunum Noröurlanda, aö þaö er mjög vandaö, handbundiö skrautband, vel frá gengiö eins er meö Bréf Tómusar Sæmundssonar. Tölurnar í svigum tákna burÖargjald,er send- ist meö pöutuuum. Ilerra Jón Hólm, gulTsmiður að 770 Simcoe St., biður þess getið, að hann selji löndum sínum gull- og silfur-tnuni og gigtarbelti. — Bieltd þessi eru óbrigðul við gigt, ef þau eru notuð samkvæmt fyrir- skipunum Jóns. Kosta að eins dollar og kvart. Sendið Heimskringlu til vina yðar á Islandi lliinitok Elevator Commlssion 1). VV. McCUAIG, W. C, GRAHAM. F. 11. maci.ennan. Oommissioner Commissioner Commissioner Aðal skiifstofa: 227 Garry SL, winnipeg Feruir ioi rilsl- nzkir rtmnafiukkar, er Finnur Jónsson *.af ut, 1 uandi (5c) 85 Alþingi.>vstauur uinu forni eftir Sig. (tuö- mundbon. i b. (4cj 90 Um kristDÍlökuna áriö 1000, eftir B. M. Olseu (6cj 90 Sýslumauuuælir eftir Boga Benediktsoo 1. og Jl. b innbundiO (&.>) 8.10 íslcnzkt fornbréfasafn,7. biudi innbund- 10, .íh.afhb. (I 70) 27.80 Biskupa-iö^ur, II. b. innbundiö (42c) 5.15 LanclfræOissaga isJands eftir Þ. Th., 4. b. íiinbuiuliö ( j.íC). 7.75 Rithöfunda taj á lslaudi 14u0—188*2, ef- tir j. h., í bandi (7c) 1.00 Uiiphaf alJshi-rjamkis á íslandi eftir K. Maurer, í b. (ícj 1.15 Auöfrajöi, e. A. C I., I buudi ((Jc) 1.10 . Presta og piófasbaiul á Islandi 1869, 1 b (9c 1.25 B. Thoiarinsöon JjiKlm.œJÍ, meö mynd, í b. 1.50 'Bókmeutastt^a lsloudínga eftir F.J.,1 b.(12c)1.80 Noröurlaudas ga titir P. Moisted, i b.(»c) 1.50 Nýp.xdda bibilau (35c) 2.6.) Hama, t ódýru bandi (33c) 1.60 Nyjati ðlam. n lö, í vönduöu bandi (lOc) 65 Sauia, lotlýiu baudi vbc 1 3o Nýkomnar bækur, Kóralhók P. Gnöjónssonar 90 Satna bók í baudi 1.10 övartfjolíasynir (5) 60 Aldamót (Matt. Joch,) 20 Harpa (4) 60 FerCHiiiinningar. í bandi (5) 90 Bóudinu “ &5 Minningarit (Matt. Joch.) “ 35 Týndi faöirinn “ 35 Nasreddin, í bandi 35 Ljóönm li J. PórÖBrsoaar (3) 45 Ljóömœii Gestur Pálssou . 75 Háldánar rírnur 30 Maxirni Petrow (2) 45 Leyni-sainbandiö (2) 40 HÍnn óttalegi leyndardÓHir (2) 50 Sverö og brtgall (2) 30 VValdimer Níhilisti 75 Ljóöinwli M. Joch I,-V. bd . i skrautb. (15) 4,00 Afinwlisdagrtr Guöm Finnbogasonar 1.00 Bréf Tómarar Sotmundsson . (4) 75 Sam a f>ók 1 skrautbanrii (4)1.15 í lenzk-ensk oröabók, G. T. Zoega (10) 1.80 Fornaldarsögur Noröurlanda, í 3 bind- nm. í vönduöu giltu batdi {15) 4.00 Gegnum tirim on boöa 90 Hlkisiéttindi íslauds 5< Systurnar f rá.í-íramKdal s:> (Efinfýn nafma böriiuin • S Vísnakver I’áls löguians Vídalins 1.25 Ljóömæli Sig. Júl. Jónauuesson 1.0( Söi<ur frá Alha’ubra 30 Miuningarrit Tijmplara ( rönduöu bandi 1.6« Sama bók, í bandi l-5< Pétur blásturbd 'iir 10 Bækur sögl délagsins Reykavík; MorÖbrófabækliugur 1,35 Byskupasögur, 1—6, 1,9« Aidarfarsbók Páls lögmanns Vídalin 4.5 Tyrkjarániö,I—IV, 2,90 Guöfrœóingatal frá 1707—'07 1.1' .Jóu Arason 8c Skipiö sekkur 60 Jóh. M. Bjaruason, Ljóöinæli 55 Muöur og Kona. 1.25 Fjaröa mál 25 Bema .mái 10 Öddur Lögrnaöur 95 Grottis LjóO. 65 AudrarHnur 50 Líkafróusrfrnur .3.7 Jóhanm Black rírnur 25 Reimarsríinur 3s Álaflékksrlmur 25 Rímur af Gísla Sárssyni 35 Dular, Smásögur 5<1 Hinr.k Heilráöi, Saga 2 u Svölda ár rlmur , á5 Pjóövinafé), Almanak 1911 20 Andvari 1911 7.5 Œílsaga Benjamin FranklÍDs v 4 5 Sögusafn pjóöviljaus I—II árg. 35c; III árg. 20c P. O. Itox 2971 CommissioDpi'S tilLynna hé með M nitobs btemhim að þeir hafa fengið fia tiðar skrifstofo til staifsnota ok að öll b éf skyldu sendast Commis- s’oners é ofoii nefnda áríti n. Beiðniform og allar upplýsingar sem b-mdar þarfnast til þess fá koruhlöður í nágrenni sin j, verða sendar hve jum Sem óskar. Commissioners óska eftir sam vinna Manitoba bænda í þvi að korna á fót þjóðeitJiar kornhl''.ðum i fylkinu. SUCCESS BUSINESS C0LLEGE *MP* ho.ími po^rxas \vs. & sjmícm sr. winnip íj. Kenntr samhv. nýjnstu aðferðnni alskyns verzlunar fræði og Bánkastörf. Einnig hraðritun og stylritun. Betri verz- lunarskóli ekki til f Vestur-Canada. Ivenslu stof- iir ]>ar finst í borginni. Nemendur geta byrjað hvenar sem þeir óska. Skrifið eftir upplýsingum eða símið MAIN 1 GG4 Selur súrhverja góða tegund nf Whisky, vfnum og bjór o.fl. o.tl. Við gefum si rstaklega gaurn familfu pöntunum og afgrciðmn þær bjeði fljótt og vel til hvaða hluta _ borgarinnar sem er— Gefið v * iJ okkur tækifæri að sýna óskum Jítfn ykkurað svn sé. framt eftir sveita pöntunum—Afgreiðsla hiu bezta. Taísímar Main 1673-6744 215 IISÆ^IFiIKZET ST. HHanuHunMHHumBBHaMaEHUH \ LDKEl SKALTU geyrna til morguns sem hægt er að gera § f dag. Pantið Heimskringlu f dag. gg' 8a—a ft'ÆPWTgw .oia.o & a a 482 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU “Og ég fullvissa þig um íþaö, að þú skalt fvr slita alt hárið af höfði mínu, en ég láti þig draga mig upp að altarinu. þú getur misþyrmt mér, eti æði þitt hræðir mig ekki. Gerðu mér það ilt, setn þú vilt”. Hún stóð upp til að fara. “Vertu kyr, Isabtlla”, þrumaöi barúninn. “Vertu kyr,. Ég skipa þér það”. ísabella settist aítur á legubekkinh, án þess að segja eitt orð. Barúninn pekk lengi þég'andi fram og aftur utn gólfið, og reyndi að bœla niður æði það, sem sauS i huga hans, og sem vanalega vaknaði við hve litlu mótstöðu, sem hann mætti, hjá hverjtim sem hel/t, nema Georg, vald hans yfir sér varft hann sjálíur ,ift vifturkenna, þó það væri honum á móti skapi. Loksins stóð (hann kyr og horfði fast á dóttm sí:ia, sagði svo í köldum og rólegum róm, sem hrædili Isabellu meira en æðið, sem áður var í honum : “þú heíir átta daga umhtigsunartíma. Ef þú ekki innan þess tíma hefir ráðið við þig, að hlýðnast skipun minm, þá £erð þú burt af hedmili míntt, og mátt ekki eftir það stíga fæti þíniim yfir minn þrösk uld. Hugsaðu þig vel um. þú veiz.t að ég stend við orð min. Faröu”. Róleg, en föl sem marmaramynd, stóð tinga stúlk- an upp, er hún heyrði þessi grimmúðgti orð. ]>rysti hemd nni að hjarta sínu og sagði ofnrlítið skjálf- rödduð : “Ég skal hlýða þér, faðir minn, og yfirgefa heiru- ili þitt. þú átt þá einu barninu lærra og einni b<>h- an fleira til að hvíla á samvi/.ku þnni. II.eimtiriuu er stór. það finst ef tfl vill heímili, sem veitir hinni útskúfuðu viðtöku”. Barúninn svaraði engu, en benti bara á dyrnar. Isabella g«kk hiklaust í burtu. FORLAGALEIKURINN 483 “Ö, þessi djörfung hverfur, hugsa ég”, tautaði barúninn við sjálfan sig. “Og ef hún óhlýðnast, þá má ég til að framkvæma dóminn”. þe,gar ísabella kom afttir inn í herbcrgi sitt, hné hún grátandi niður á legubekkinn og huldi andlit sitt í sessunum, “Útskúfuð aif föður mímim, hrakin burt af æsku stöðvum mínum”, sagði hún viö sjálf i sig. “Ój guft minn góður, það er voðalegt”. “Og hann kemur ekki, — hann, sem fullvissaði mig um, að h.tnn skyldi vaka yfir vtlk-rft minni, og eyCile gja áf >rm þeirra, sem vil'a ráða ýfir forlögum m num ? Hvers ve.gna kemur haun ekki ?” “Ég ætla að flýja til mömmu og Georgs. ]>au elska mig ekki, en þau hafa tnáske meðlíðan með mér óg reyna að bægja burt þeirri ógæfu, sem yfir mér vofir. J§., ég ætla strax að finna þau”'. Hún stóð upp, þurkaði tárin af augum sér og hringdi. “Anna”, sagfti hún við herbergisþernuna, sem inn kom, “vei/.tu hvort mamma er heima?” “Já, hrn er í herhergi sínu”. “Farðu oían og spyrðu hana, hvort ég geti feng- ið að tála vift hana í einrúmi stundarkorn”. Herbengis]>ernan fór og k,om brátt aftur með þati skilaboð, að móðiiin væri albúin að taka á móti dóttur sinni. Tíu mínútum síðar gekk tsabella inn, í sérher- 1 beryi móður sinnar. Frúin að hálfu leyti sat og ,að hálfu l’oyti lá á legubekknum, itneð tár í augum, sem þátimans tízkunnar skáldsaga, er hún var að lesa í, hafði framleitt. . ... ' 484 SÖGUSAFN HElMSKRfXOLU þegar ísabella kom inn., lagði frúin • bókina á borðiö, þurkafti sér um augu og benti ísabellu aft setjast á legubekkinn. “þú finnur mig í meignri geðshræringu, ísabella mín”, sagði frúin lágum rómi. “þú vei/.t aö taug- ar minar eru orðnar ærið veikar upp á síðkastið. Eg hefi ekki getað lesið þessa skáldsögu eiftir Balzai: án þess að vikna og fella tár. Hann lýsir s.vo dá- samlega lífsbaráttu ógœíusiimu kvenhetjunnar sinnar En það er sátt, þú komst til að tala við mig um eittlivað”. “Maimma”, sagði ísabella og fór að gráta “sýndu mér nú meðaumkun. Ef þú berð nokkra velvild til mín, þú sýndu það í verkinu”. “En, ham.ingjan góða, blessað barnið mitt”. sagði barúnsfrúin óþolinmóð, “hvað gengur að ? bú vei/t, að mér er lítið gefið um rauuatölur. þær liafa óheilnæm áhrif á tattgar mínar. En hvað helir komið íyrir ?” “Stjernekrans greifi hefir beðið mín”, “Hefir hann 'gert það?" spuröi frr.in sigri hrós ; an-di. “Nú ég gat þess til, að þetta mundi veröa j endirinn á leiknum. Eg óska þér allrar hamíngju, j góða ísabelli, og gef þér mína mófturlegu blessun til þessa ráðahags”. “Ó, martima, 'en hvað þú talar grimdarlega, og þó veiztu, að ég yil heldur devja, en giftast þessum liataða manni”. “þvættingur. Ég vil ekki heyra þig tala þannig", sagði móftirin óþolinmóft. — “Deyja ? Jú, það cr ! bklegt. Ef datiðinn kæmí í raun og veni, þá mytid' ir þú flýja á brúðarbekkinn,hugsa ég, svo frama'tlega að ekki væri um annað að velja. Gáðu nú að. Notaðu nú skynsem: þina og hlýddu foreldrum þín utn. En umíram alt, láttu mig engan harmaprát heyra, þaö er svo taugaskellandi”. FORLAGALEIKURINN 485 “þú ert eins ósatingjörn og pabbi”. “þú veizt ekki, hvað þér er fyrir beztu, og þess vegna verðum við að ráöa fyrir þig. Trú þú mér, ég vil velferð‘þína. Ilverju svaraftir þú greifanum?” “Að ég skvldi aldrei verða konan hans”. “því svari veröur þú líklega að breyta, kæra Isn- bella”, sagði frúin háðslega. “Hvað segir faðír þinn um þetta?” “Hann segist reka mig í burtu, ef ég ekki inn.in átta dagia . samþvkki að giftast greiifanum. i’ , mamm«, hafðu nú ineðaumkun og vertu miskunn- söm, ef þú vilt ekki neyða mig til hins sí'ðasta”. Hún flevgði sér niður fvrir fctur móður sinnar. 1 g vætti hvíta morgunkjólian hennar meft tárum sínum. “ísabella”, sagði frúiin með veikri röddu, “ísa- bella, S’tattu upp. — Ó, guð minn góður, þetta er óþæg.ilegt ásigkomulag. þú eyftileggur hvíta kjolinn minn meö tárum þínum. 0, réttu mét flmvatns- flöskuna, sem stendur á boröinu. Stattu þó upp, manneskja’. Unga stúlkan stóð tipp, þurkaði tárin af atignm sínum og síigfti með titrandi röddu : “Mamma, þú græ'tur yíir skáldsögunni, sem þá ert að lesa, en fyrir liina takmarkalausu sorg dóttur þinnar áttu ekki eitt hluttekningarorð. þú hrekur mig burtu meft hörku”. Frúin fann sannleikann í þessari samlíki-.tgr og sárnafti. Lét samt ekki á ]>ví 'bera og sagfti eftir litla þögn : “ISa.belTa, þó ég viídi koma í veg fyrir þennan ráðahag, bá veiztu að é.g get það ekki. Faðir betnn 1 breytir afdrei áformum sínum, hvað sem á gengur, og aö öðru leyti verð ép að segja þér það, að ég er eins mikið áfram una, að þ*s*i gifting fari fram ains jog hana”.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.