Heimskringla - 01.12.1910, Blaðsíða 1

Heimskringla - 01.12.1910, Blaðsíða 1
iftðbt* XXV. ÁR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUOAGINN, 1. DESEMBER 1910 NR. 9. 4- 4- t t * >■ -ý t t Leaded Lights. | Vér gettun bíiið til alskonar t skrautglugga f hús yðar ódyr- a. ara og fljótara en nokkur t ðnnur verksmiðja í borginni Vér sýnum yðar myudir og } kostnaður ftætlanir. T # -f f Western Art Glass [ Works. 553 SAKGENT AVE. T t- -f Fregnsafn. M trkverÖnsr.u viðburftir hvaðanæfa TU Islendinga 1 Wynyard, Sask. M«r bætti vœnt um, ».f> ?eta átt fund tueö se-. flestuhm Islendij. um í Wynyard, og þeu i áÖruiu, er þaneaö Reta sótt sér aö tm-inalausu. NaSSTA LAU GARD AGS iéVEL l'>, ♦• desember, — t-1 :.Ö raeöa um þátt-tóVi Ve. t- ur-tslendin^a i u,» ára af- mírlis minningu Jóns S-l- urBssonar, — ísijnns þióö- skorunjrg OR freis^hetj,,. -®* L. ÉaídwÍnion — I>au fá ekki að giftast, — þaö er dómsákva/öi, sem priusissa Sul- kowska,'veröur aö lúta, þó hún :,é eigandi aö nær 5 milíónum doll-iru virði í eignum, sem nú eru í ums-á fjárhaldsmanns, sem stjór.iar ei<ui- unum, samkvæmt ráöstöfun dóm- stólanna. Astæöan fyrir giltingar. fcannimi er sú, aö unnusti prinsess- unnar sc 'þurfamaöur. þaÖ er þý'k- -ur maöur af góðum æt'.um, ereifl ▼on Schmettow. Raöir hans i milíón dollars. Kn svo er sonurinr. evðslusamur, aö hann hetir eytt ollum eigmnn filður síns, sem hann gat kotiiist yfir, þar til giatr.li -maÖurinn lokaöi pyngjj tni, s.- J pilturinn fær ekki meira tneðan knrl er á lífi. Mælt er aö .>vxkir bankaetgendur muni þó hjalpa hon- ™ fram úr vandræðunuui, svo aö iiann nái í stúlkuna cg þessar 5 milíónir hetinar, og geti svo lifað Tólepna, bar t/il karl faöir hau> hrekkur upp af. — Mælt er að nýja stjómin i fortúgal eigi í erjum við hermetin >á, scni hjálpuöu til að steyp.i Manúel konungi af veldisstóli. þen 1iafa gert margar kröfur og harö- ar, sem bedr heimta að stjórnin uppfylli, og neita að legja niður vopn, fvr en hún gatigi að því aö veita allar krafirnar. beir segjast muni setja 10 þúsund voonaöa he*- nienn á land í Lissabcn og hefji tafarlaust aöra uppreist, el stjórr- in ekki láti tafarlaust aö kröfun- um. Fyrirliöi bermanna þessara er einn af foringjum sjóherstns, að t sfnv Machulo. Hanu v tr o<r eittn af leiötogum uppreistarinn ír. — Ungfrú Grace, dóttii W’illiatti McKenzie eiganda C.N.R. brautar innar, er trúlofuö frönsKum flug- utanni, gre'fa T. de Lesseps. Ilauu er nú í Toronto á heimili unnu-tt uttnar. Ttau ætla bráölega aö ferö. *st að gatnni sínu, ásatnt forel.lc um brúöarinnar, utn Mexico og Mið- og Suöur-Ameríku og baðau i'l Kvrópu, bar sem f ireld.nl brúö guntans væutanlcga eru, og verð.i bau bá látin k\nna»t tengdadott- ur sinni. Ur. Crippen var htngdur á !'-• iövikudaginn 23. f. m. Dóms- málaráögjafi Breta n-eitiöi að kreyta dótnsákvæöinu, þtátt fvr r nasnarskrár undirritaðar a.f mörg- um þúsundum manna. — I>ingiö á Rússlan H hæt '.: starfi bann 21. f.rnM J>egar þaö frétti um lát Tolstoi ^reifa, af Tiröingu við eitt af þjóöarinaar Miestu mikilmennum. vestra fvrir $10.00 innskriftargjal i hafa nú selt þau fyrir 1 til 4}2 búsund dollara, og löndin stíga i veröi óðfluga. — það borgar sdg að búa í Canada. — Svo hafa kvenfrelstskonur á Knglandi látið ófriðlega -unhverfis fcinghúsið undanfarnar tvær viktu að um 150 af þe’m hefir verið varp aö í fangelsi. Fvrir fáuin dögunt núðu þa-r í lurginn á for-.ætisráð herranutn og þjöppuöu svo aö hon- um, að lögreglan varö aö bjarge honum úr höndum þeina. Txer réðust og á lögregluþjóna oj veittu beim svo harða atiögu, aö þe:tn þótti uóg um. — Sjóliösmenn í ’Braziltu gerött uppreist bann 22. f.m. óelröirnar brutust fvrst út á einu h'rskipiog breiddust baöan út il annara skina í sióher lvöveldisins. Ut>p- reistarmenn sendu svæsna áskoruii til stjómarinnar tim aö hækka laun hermannanna, að ainemt vtnsar reísingar fyrir brot beirra g. egn herlöguttum, og að brevta herreglunum í mannúðlegri átt ett fctær :iú eru. Kfri deildin (Senat) var tafarlaust kvödd til i-.mdar og sambvkti að veröa . við Ktöfu*-» uppreástarmanna. Kn bmgdeildin neöri varö ekki eins flj.Sit ásátt um, hvaö gera skyldi Sk'p'n bjugg- ust til orustu og betnJtt byssu- kjöftum stnum á stjórnat bvgging arnar f. Rio de Tatieiro. Fiórir yfir- hermenn á skipunum, jieit se u trúir voru lvðveldinu, vom dreon ir strax í bvriun upphlajpstns, en nokkrutn öörum, sem líkt var um, var lilevpt í land ómeidd nn. Síö-' an bjuggu skipin sig út m 5 nægat birgðir af kolum, matvtlum og vopnum, og biðu svo á veöins svars frá stiórninni. Kn r svarið var ekki komið fctann 23. ‘. m., þa hófu |>au hæga skothríö á borgina c" h. ldu bví uw>i af og tn al' < nóttina. íbáarti.ir urðit skelkaðir scm von var, bó ntiklar skemdir yröu ekl i á bænum. KH* skotiö leoiti óvart á bóndnbyli oy dran ko:iu og 2 börn. — Kftir Jietla kotn báöum bingdeildunt sam t.i nm, aö veröa við kröfum ttppreisiarmanna Fn btir neituöu öllnm sáttum bar til búiö væri aö lögleiöa á fortn legan hátt allar Ixvr umb ecur, setn heir heimtuÖu. Vænta má ness, aö tipnrri tin .endi, l e'Tar biiiö ir aó unpfvlla kröfur hermannatma og trvgm-'a baö, aö be. tn v-grði ekki h. e-nt f.rir tipphlaujtið. — Landsala er lífleg • nvlendi' íslendinga í Saskatchewa.t. S. fc St"fússcn ltefir selt S. J. Víum 160 ekrur fvrir $4,500.00, og G. S Snidal hefir kevpt hálfa sektion fyr.'r 0,400. T. O. Tónasso i hefir og selt II. T. Ilalldórssyni hálf-i sek t'ón fyrir ónefnt verö. Og margar aörar sölur geta blööin utn. At- g.enga veröið er 4 þús. dollars og har vrr fvrir hvern sektíó.iarfjórö un>r.. Marvir landar vorir, sem fvr- ir 6 til 7 árutn tóku sér l ind bar — Umræöttm liefir það valdið i Ottawa binginu, að skjlabörn > Pcd D.o-r héraöinit f fclherta h 'fa reitað aö svngja bjóösöng Bret". Ttati ertt born Bandaríkjamanna, sem þangaö haf.a flutt, og ha.fa I heimalandi sínu vanist viö aö svngja bjóðsöng Bandarlkjanna, og vilj a svo halda því áfram cftir aö hingaö er komiÖ. — Jrúsund mahns dniVn.tðu i ('ua.n<T Ngar f -lV-nu { Ktna sl. inanuöi í stórflóöum o<r '00 bátar tvndust. f næsta fvlki nu.'ðanviö lítust og 100 manns og uin þústt* d húsa pvöilögðuvt. Mar.gir fisHb’it ar meöfram ströndum þessnra f<lkia fórust í ofsaveöri beasu. — Lontxvinnar ri<Tn.in<T'ar höföit gert v: tnavekti svo mikla í ár <‘>g læki. iö vfirfbvddi mikiö laudflæmt <g evöilagöi uppskeru. — Mesti fjcldi háskólat' 'neivctá Rússlandi voru baröir >>g sæ.ft:i nteö sverðum til óbóta hann Jl. c g 25. nóv. sl. Stúdenta • r, ba yi menn og kcnur, söfnuðu.1 satnatt viðsvÞgar á strætum rtt þes-ta daga til aö andmæla st jórti nni inni fyrir þaö, að hún lev öi e'- ki. að nokkur virðingarmi.kí væ u optnberlega svtid hinu n le T> a mikla manni, Leó Tolsloi. Kn riddaraliö lögreglttnnar og Inr- mannaflokkar hröktu st 'dentau-' Ú'fnóðum af hverri «amko>:>i fc iirra, vmist meö sv«cö>tm hnútasvipum. Svo urön óeiröir miklar, aö aörar eins 'iafa tkk' or'öiö á Rússlandi 5 sl. 5 ár. Hallæii var mikil hjálp í baráttnniii geRn aukaþingi. — Kkkja Russell sál. Sage hof-r ákveöið, að verja nokkru af stnuin tnikla auði til þcsS að setiu á s'oin bæ í Forest IIill Gardens u I ang.eyju í New York tiki, ,r< 'ö- f. r.m Long Island járnt. autniiu. Hún hvggur á, aö by.gg a hus.t- J' tpdngu er rúmi 1500 'iólskyii.u' a 142. ekra landspildu. þat eiga aö \ cra öll nútím.i þægindi eitts og i tczt útbéinutn húsutn i siórlnrg utn, og bærinn veröur skre\ttuv n:eð listigörðum og skett: tistoír m- t'.n, svo aö í'búurnir hafa hvort t\cggja í einu : stórborgu þægíuij o. landsbygðar útsýni og loftslag. Pikkjan b<’st við, að g: a komiö lii í su í framkvæmd fyrir zifcj tr.il■ íón dollars, og l>á uppiæÖ heiir h'n þeg.ar 1 igt fram til iyrxrtælis- n.s, og þegar látiö gera alla u;.|i- drætti og samninga, se;n að vcik- inu lúta. Einnig hefir hún buiö sv«* um. aö bcta megd viÖ atj.tari e:ns upphæö, ef fctörf gerisc, til tÖ vatida alt sem bezt, og lienr loiaö aö leggja fram fé þaö .'tinig. - Ilugmvnd ekkjunnar er -'ö setja i bæ fctennan efruilitlar 'iölsk-yi :ar mcð góönm karakter, en iem get >. borgað sem svarar $25.00 huvi lugti á mánuði, eöa öll i heL'iur •<:óurborgtin í eignunum, því n-'.« :< tlast t'l aö húsin veröi tneð tín- annm eign leigtiliöanna. Mrs. Sagr hvggm;, að al("en.gir v'.kam.ii geti ekki staöiö viö aó cignas!. hús i J>essum nvja bæ nciinar, c: iafnframt lætur hún J>ess getið, aö hún mtmi síðar httgsa fvc.r hög.Tm beirra. 1 bæ bessttm á aö vera l..ð tnesta hreitil'æti. Allir, sa.i* Vilja fá bar heimili, veröa að wm.a uu'l,r rannsókn, er sýni, að beir se<. i aila staöi he'öarlegir bc.rgurar - MeÖ því hvgst hún trvgg.a það, aö barinti verði siöferöisgóöit *. — Kvenfrelstskonur réötst 22 nóv. sl. á íbúöarhús As><iiths for- sætisráöherra Breta. fc>oka var mikil svo aö þær komtu'. aö hú •mt án fctess aö tekiö . - j» eftir fcjcim. jxer grýttu héisiö n eö ste’.- - um og iárnrusli, cg hvjjja óÖru, sem hönd á festi, bru<.j hvern glug.ga í húsinu og létu svo ófriÖ- lcga, að heimilismenn ur ia skelk- aðir. Lögreglan kom að : bessum svifum og ráku konurnar á flotta. en fáar voru teknar fastai'. — Tvær mílur upp í lof .ð flaug T. Armstrong Drexel í Bmiadtl- ohta þann 23. nóv. sl., e'a, hatm komst 9970 fet j;pp frá jorðu, og lengra ekki, þótt hann rc/ndi ti. bess. Hann haföt áset' sér að komast 10 þústtnd fet, ett þú ekkt skorti netrta 30 fet á fctá ve-aienod, l>á var loítiö fcxtr uppi cröiö svo létt, aö 100 hestafla ví.i't, sem knúöi loftfariö áfram, vanri ekki j aö koma því hærra. Rnd i vrtr þj kuldinn orðinn svo miktl!, «tö flttg maöurinn átt hágt meö aö styra vélinni, og hafði hann þó bttiö stg út til að þola mikinn UuJ.ía - - Letta er hæsta flug, sem nokktt.• maður hefir gert, eftir þ ’í sem "birograph” mælirinn sýuJl. — Brezka þingið var uppleyst seiut í nóvember mánuð og al rnenuar kosningar stanc'a nú \l.r Jxu í landi. Islands fréttir. -X Royal Household Flour Til Brauð og Köku Gerðar Gef ur Æfinlega Fullnœging EINA MYLLAN í WINNIPEG,— LÍTIÐ HEIMY- IÐNAÐ SITJA FYRIR VIÐSKIFTUM YÐAR. Nýlega voru enn dæmd 11 nfc tneiðyröamálttm þeim, sem ráð- giafi hefir höfðað gegn ritstjóra Lögréttu. Var hann svknaður i 2 þeirra, en dæmdur í 9 • 320 kr sekt alls og 165 kr. málskostnaö. Tóhannes Tósepsson og lélaga * hans hafa verið uudanfarið suöur i Stuttgart og s<-nt list s'na í leik- húsi einu l>ar. Eftir bfööu *t baöat aö dæma vekur Tóhan tes mikla aödáun meö sjálfsvörn sinnl. þ.u vega að honttm, segja blööin, h’i* m.estu svaðilmenni meö blikand' hnifum, og nevta allra brdgöa tii fcess aö kortta Tóh. á kné, mverða allir sem einn að ‘‘bíta í grasið ' Mestiir fangbragðs bersjtkar þtu um slóöir, I.udvig Grammet, ‘‘hit.n fceelteimski Ilerkúles”, freistaöi -tö leggia Tóhannes hvað eftir anna'U en stóðst eigi mátiÖ lengur en ” mín. og 15 sek. eitt sinuiö og 1 min. 40 sek. annað sinni. í viöræöu, sem ritstj. tsjfoldnr fvrir skömmu átti viö Kinar Tón.s son 1 'stamann í Khöfn, lét hatin fcess getið, aö enn væri tógur títni til þess, að gera vegleg.v stand- mvnd af forsetanum tnnan 100 ár.t afmælis hans, “en ekki :ná þnð dragast mikið úr J>essu” bætti hann viö. Frú Disnev Leith, hin góökunnj brezka kona, hefir ritað ein.car hlý lega grein um íslenzkar giítnur i skozkt blað, sein kemnr út i Abe* deen. Lætur hún mikiö aí fcgurö glímunnar og fimleika glitnt.manna — það vortt fcieir Hallg.ímur o? Sigurjón, sem hún sá eigast viö. Fjárhagsnefnd fcjæjarstjóntartnn?’- í Rvík hefir lokið viö fjártagafrtim- varp 'bæiarins 1911. Kitir frurt'- varpinu veröa baö tindir 300,000. sem bærinn barf aö fá í tekjum ti! aö standasT áætluö giöld, í fvrra I voru baö 175,000 í frumvarnino |(uröu í áætluninni 160.000) og i hitteðfvrra 140,000 kr. ASallindin til 1-ess aö auka tekjurnar ætlasi fj'trhagstt.efnd til aö verði niður jöfnunin. Vill hún láta jafna niött’’ næsta ár 99,000 kr., — í 'vrta 89,* 000 kr. Látin er nvlega húsfrú Krist-'n Stefánsdóttir, kona Ingvars bónda Grímssonar í Laugardalshóltim, — af barnsförum. Hún var dóttir sr. Stef tns Stephensen, fyrr. prests á Mosíelli. Dó frá 6 börttum t æsku. Botnvörpungur sá, er Fálkinu tók hér á iögunum í lanilielgi viö Geröar, neitaöi og neitaði langa kn,i sekt sinni. þar kom þó að lokutn, að hann reyndist tvísaga, og var hann svo sektaöur um 1801 kr. cvg afli gerður upptaekur. Botnvörptingurinn Chiei'.atn, si er ræ-ttdi valdsmönnunum a Breiða- firöi, hefir nú veriö sektaður uitt 125 pd. Sterling (2250 Kr.) fyrir landhelgisbrot ö, en hitt er óúc- kljáð en.n, hvaöa refsingu ’tann fæ» íyrir valdsmantvarániö. “Recital u 1. fcsendur eru mintir á I! t CITAT, fctc.rra Tónasar Pálssonar og Th Uhnson í Goodtemplara ijlnum 1 vcld (fimtudag) 1. des. — Rétt er a * b'.-nda á, að þar spila l .-ö ung n ct.ni, sem bvrjuöu nám s.tt hiá T.’r.asi Pálssyni og hvs. i haía ttotið tdsagnar nema hjá iionutn fc rtð eru bau Stefáti Söl . >scn og Gt ðrún Nordal, — bæöi ‘lá Sel I rk. T>au hafa bæöi tenglö beztu e” l’unnir v ð öll undange .:,nt próf J'j eága nú að eins tvö pr >t ótekin hvort Jx-irra, þar til þau i a!a náö ‘ proessioanal” fullnámv. þatt hafa bæöi tneö höndum mústk i tsltt Selkirk bæ, og attk þ;ss .->pila> átefán á leikhúsinu þar ; bæ, eti ('•uðrún spilar í kirkju þar. Bæfct ertt þau bess verö, að mtsfvlli ’-eröi til aö hlusta á þau, c T vi' 1 að gefst áhevrendum tæcifæti ni að sannfærast ttm kenslti hæfileikj bess manns, sem einn 'ichr kent beim baö, sem fcxut ktta-ta í tón íræði O" hljóöfæraslætti. 1 rógram J>essa R e c > .’ . s t r sem fyl<Tir : ) Overture : Golden Scpt. t Scfclepegrell—Ensembl;. 2. Piano Solo : Sonata i’t jfc.Moz art—Miss Guðrún No.-lal. 3. Vioíin Solo : (1) Cavatina, Raff ; (2) Mazurka <>p. 19 Wedaiawski—Magniis Magnús son. 4. Piano Solo : (1) Mar nc Grot esque, Sinding ; (2' 1 tude tr F., Kullak—Stefán S '’vason. 5. Violm Solo : 11. Trovatore, Verdi—Ijattgi Oddsotv 6. Piano Solo : Improniptu on 142 No. 3, Schubert—MiasGuö rún Nordal. 7 Viol n Solo ; Conc;. -o No. f Adagio & Roudo, i.: li—Miss Clara Oddson. 8 Biatto Solo : II. Trjvatore— Stefán Sölvesott. 9. Overture : Eagles nett, Isen m an—En sem.'ol e. Chas. G. Thorson) haföi fyri Its- arinn til skilningsauka. Margar barflegar upplýo '<j <r og bendingar gaf fvrirlesat.nn um fc>roskun ow heilbrigði pessa da- samlega líffæris. Fundurinn var vel só tur, og •oerðu menn hin:t Isezta rónt aö er indintt, og var ílytjanda greitt Ixikklætisat.: væöi. T>ar eð efni fvrirlestursms v*r svo sérfræöilegt, urðu engar mm ræöur á eftir. Naesti fundur veröur haldinn fc>a:in 6. þ.m. (næsta briöjttda«s kveld). A fcjeim fundi flytur séra (Tttðm. Árnason erindi urt þýzka skáldið Goethe. Friðrik Sveins.son, rit. uHún iðrast” Nokkrir stúdentar ! tslenzka sttídentafélaginu hafa nú um tfctn i veriö að undirbtta leik, setn þear hafu ákveöiö aö gefa aimenndng* kost á að sjá þ. 10. og 2. fc>essa tnánaðar (desember), í samkomu- húsi Goodtemplara. Lei' annn <-r nýkominn og hefir al Ir.u verið svndur fvr. Aðgöngum ðar fvrte lt kinn, er nefnist HtJN IDRAST, hata begar veriö pretiaó.r og stndir út til að seljast. íslendingar ! Sýniö stú 1 ntunum sama velvildarhug og fvr með bv( aö koma, annaöhvort kce'diö, eöa bæði, ef vður svnist. þér \ itiö, aS starf Stúdentafélagsins, sem tniöa.c að því, að miklu leyti, : ö hjálpa n,emendum áfram við ' ámið, er bess viröi að fc>ér hjá’inð. T>é>r burfiö ekki aö óttast, a-ö þaö verð aö kasta oeningum vöar a glæ, að sækja samkomuna, því góö skemt- un er yður ábyrgst. Nákvæmari auglvsing birtist í næsta blað<, og verður i'á einnig birt aðalefni úr leikritinu. Menningarfélagsfundur var haldinn fc>ann 22. nóv.mber.— A }>eim fundi flutti i r. ölafur Stephensen fyrirlestuur '' Utt' heil a n :i . Fvriilesarinn geröi gr;.n Iv.r sl oöunitm, er mtnn befö t ltait á heilanum <á fyrri öldttm, ait (rá t .ö Aristótelesar. Ivn aöal: n f\i ir- lestursins var lvsing á bv gg.ngtt heilans, og skýring á þvi, *r i:ut .fc- arrannsóknir hefött leitt i ’.jós vtfc- víkjandi starfi hinna ýrt's.i heila- stööva, er kæmi fram ■’ vntsu.n sálar- o« líkamfcegum athoft' ,ir., — alt frá því er Brocco up< gó-v *öt hað, að viss felling á lielattu-.n réöi vfir talfærum manna, <*g sc:*i ensiöan viö hann kend. —• \geljtt vppdrátt a>f heilanum (gerö.m WALL PLÁSTER “Empire” veggja PLASTUR koatar ef til vill fign meira en ltinar verri tegundir, —en ber- ið saman afleiðingarnar. Vér búum til: “Empire” >Vood Fibre Plaster "Empire” Cement Wall “ “Empire” Finiah “ “Gold Dust” Finish “ “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg- undir. — Eiqum vér «ð sendn J y ð ur bœkling vorn * BÚIB TIL EINUNGIS HJÁ MANITOBA GYPSUM CO. LTD KttlFSTOí'UR OO MU.LUR I Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.