Heimskringla - 01.12.1910, Blaðsíða 6
Btfe, 6 WINNIPEG, 1. DES. 1910.
HEIMSKRIN GLA
PLll
Margir verða þeirsem hngsa
um að kaupa Piano til að
gefa um þessi kosnandi jól,
þvi að Piano er í sannleika
Drottning allra gjafa.
En yður ber að yanda valið
á Piauo kaupum, gerið fyrst
Bamanburð, og {>að munið fxír
komast að þvf að HEINZ-
MAN & CO., PIaNO, hefir
8<;rstakan hljóm, Ijrtma, snert-
ing og hljrtmfegurð, afl, og
list f iillu 8mfði hljóðfærsins.
Það er fremst alla Pianos f
Canada, og eins og útlendi
hljómfræðingurinn hefir sagt,
í fremstu röð beztu Pianos f
heimi —Athugið áður en f>ér
kaupið, Lélegt Piano er dýrt,
á öllu verði.
! § |plt
séra Tóhann Bjarnason ’rá íslend
in'gafljóti og séra Alhert Krist-
jánsson á Gimli báöir sn/alt meft'
þessu áhugamáli kvenfolksins. —
Samkomu bessa sóttu ýmsir jafn
réttisvinir víftsvegar að 'T býja
Íí Jf ndi, frá Selkirk og Wiau'peg.
N'æsti AIenninga.r£é"’.gsfundur
i verður haldinn í 'Cníta-- kirkjunn
■ á þriðjudayskveldið kem • bann 6.
desember kl. 8. Á p:'m fundi
j flvtur séra Guðm. Arna cn fyrir-
J lestur um bvr.ka skáldið P.oethe. —
, Allir velkomnir.
Mrs. Anna Ottenson, rrá Biver
I Park, fór 25. f. m. snög<va ferð
i tvorður t l Áxborg, í kynn'.sför til
| svstur sinnar í Geysir'.ygð og
■ annara kunningja þar ny.-*>ra. Tlún
kom lieim aftur í byrjun þessarar
viku.
&C?LIMITrr
I
Cor Portage Ave. &. Híirgrave
Phoue- Main 808.
f
Herra Tóhaun Pálsson, em búift
hefir að Marv IIill P. J., biðu*
bess e’etið, að framve/'s verð.
uósthús sitt Clarkleigh, Ih >.
Fréttir úr bœnum.
Fólksflutningalestír gaaga nú
orðifi reglulega á C.P.it. braut
inni frá Wrnnipecr alla leið ncrður
að Árborg vi'ð fslending ill)ot. Fer
frá Winnipeg kl. 9 að tnorgni á
mánudöc'tim, miðvikudögum og
föstudöyum norður. Ivu frá Ár-
btrg kl. 8 að morgni á þriðjudög-
um, ftmtudögum og laug ■. dögum,
suður. Fyrsta iestin er sagt að
hafi farið norður mánud iginn 21.
í. m. Með fyrstu lest /ð norðan
komu beir Tryggvi In 'jaldsson,
Siyurjón katipmaður Sigurðsson
ojr fleiri.
Mannalát.
Valgerður Jónsdóttir e u ;i),
| móðir Jóns kaupmanns '.'..iin:,
| Foam Lake, Sask., andnð.'st að
| iHÍmiIi sonar síns laugard ,/iun 2.i.
j nóvember, eftir langvarau i ajúk-
I dóm. Séra Rögnvaidur i’ir.irss u
! h.i' vestur á þr ðjudaginu var til
jað jarðsyngja hina látnu Að !:k-
! indum verður konu Jjessarar
minst nánar i blaðinu síða „
Lesendur erti beðair : ð lísa
hvert einasta orð í stóip augly-s-
insrunni hans G. THOMg till-
smiðs. Verðlækkun hans er 1> t> ti e
fide, oy maðurinn cr l..-cinskift
átn og áreiðanlegur. V^RZL.11'
VIÐ HANN.
Að 660 Victor St. er ejTskcna*
saumaskapur gerður og gómul föt
gcrð sem nv fyrir væga bcrguii.
— Býður nokkur betur ?
Studentafélagsfundur.
Stúdentakl.i/ið heH tr fund
laugardayskveldið 3. des. í skemti-
sal Únítara (horni Sher & Sar-
vcnt). bar á að íara fram meðat
annars fvrsta kappræðan > röðinn.
um verðlaun, — bikar þann, sem
ilr. Brandscn yaf félagiint, u? sem
eins og flestum er kun ■ igt var
t'nninn í fvrra aí þeim J. Tónas
svni og G. Pálssyni. * þtssari
lyrstu kappræðti verða þe.»' Hallg.
Tur.sson oe Baldur Jóns; n sakj-
erdur, en verðlauna-hal'ar verja
tuálið. Verður vanclað 'il kapp-
ræðunnar, o? er þess v t nst, að
sim flestir meðlimir sæxi 'tindPnn
v; verði kcmnir á staðin.; 1. 8.
KOLooVIÐ
Alskonar Kol og Við selur
J. W. THORGEIRSON að
590 Cathedral Ave.
Phone 7691
SILKSTONE KOL selur
hann fi S5.00 tonnið, þau gefa
jafnan hita eins , og korð af
bezta eldivið, eru hrein og
jafn ágæt til matreiðslu sem
húshitunar.
Tamarac $7.50
korðið
Þegar þér þurtíð að kaupa
Gott smjör
Ný egg
og annað matarkyns til heim-
ilisins, þá farið til
YULES SB'“
941 Notre Dame St.
Prices always reasonable
Dr. G. J. Gíslason,
Physiciau and Surgeon
18 South 'Srd Str, Orund Forka, N.Dat
Athyf/li veitt AUONA, EYRNA
off KVERKA S.1ÚKDÓMUM A-
SAMT TNNVORTIS SJÚKDÓM-
ÚM off Ul’PSKURÐT. —
Blaðið Free Press, dags. 28.nó\\,
p. :.tir þess, að Björn O. iljörnsson
bóndi í Mikley hafi nýskáð drukn-
h‘j í Winni[>eg vatni. Bjó.n hafði
b\nn starfa, að flvtja (>óstin:i
n 1 i Islendingafljóts og eyjannnar.
K; nn var á ferð milli lands og
evja.r jjajin 21. nóv., en íst í.i pun .-
tir, og sagt að sleðinn, *.m vat
d ejriitn aí hundum, hafi *okkið of-
_____________ ;n um fsinn og með honu.n Björn
Herra Jóltann Straumljörð fra j ,,rír hundamir, en einn hundur-
Otto P.O. var hér á ;erð i sl. !'ri' ha,Cði slitið síp úr akivgnim op
viku, að finna börn sín hér og aðra j k(,mst hedm. — Björn sal. var
vini og kunningja. Mó honuni , ’ 'rnleKa 50 ára gamall >g hafðl
kc m oy ein dóttir hans annlækn I h< póstkevrslu á htnd. sl. 4 ár.
inga erindum. þau héldu
is aftur um helgina.
.eitnleið
IL nn eftirlætur ekkju mörg
börn uny. Hann var 'æddur cg
t'Dpaliitn í Alotártunpti í Álpta
hreppi í Mýrasvslu á ísi . .Ji, og á
unpkomin börn bar i lt.-t .fiinn. —
Lík Björns sál. hefir ftri fist, en
frepnir af bvf óljósar ennbá.
íbúar V'innipog borg..,r hafa U
viku tíma skotið saman 1*4 niilíó»>
króna ($359,000 rúml.) tii arðs
fvrir TJugra itmtina krist.le/a £é- ,
lagið hér í borg, til þess aó geta J T*afo,(í er læðin að mim i,t þessa
bvgt sér veglega bygging'i er sé j j a<-burðar.
samræmi við stefnu þess og starf. j —
í fyrstu var upphæðin buttdin við
350 þúsund dollara, en samskotin
urðu ttálepa 10 þús. betur. — það
vtrður ekki sagt, að ,>að mann
félap sé efnaloga fátækt, - em kipp-
ir upp með frjálstim saciskotum
annari eins upphæð á vikutima.
Tilkynning.
Mánudagskveldið 5. d.semtar
næstkomandi fer fram * tsning
fulltrúa fTrusteies) s.'.knanna
Ileklu og Skuldar fyrir Ⱦ; tkotn-
andi ár, í el'ri sal Good ■ >nr>Iatn-
hússins. — Allir meðlitt. r téðr.t
stúkna h-ér í bæ eru áiu .tur utn,
•>ð sækja lund bennan.
Stúkurnar hafa útne. ■<+ þessa
tnenn til að vera í kjöri
1. Arinbiörn S. Barda'.
2. Asbiörn Eggertsson.
3. Ásmundur Jóhanns, a.
4. Bergsveinn M. Long.
5. Biörn E. Biörnsson.
6. Gttðm. Arnason (or-stur).
7. Guðm. Árnason (kan;jit..).
8 Gunnlauptir Tóhann,s
9. Tóhann Vipfússon.
10. Tóhaitnes Sveinsson.
11. Tón Trvgvvi Bertrm.i.:u
12. Kristián Steánssoti
13. Maenús Tohnson.
1 *. Glafitr S. Thoreieirssi.'i.
15. Sveinn Pálmason.
lfi. S\v,in SWainson.
Fyrir hönd fulltrúanefu ' n'nnar
G. ÁRNASON,
varas tari.
REV. DR. 0. V. GISLASON
HANDLÆKNIR
369 Sherbrooke St.
Dr. J. A. Johnson
PHYSICIAN Bnd SCRUEON
HEUSEL, 3ST. 33.
S. K. HALL
TEACHKR OF PIANO and HARMQNY
STUDIO^ 701 Vlctor St,
and
IMPERIAL ACADEMY OF MUSIC
AN1) ARTS
Dr. RaJph Homer, Dircctor.
290 Vaughan St
MARTYN F. SMITH,
TANNLÆKNTR.
Fairhairn Blk.
Cor Maln & SelkirV
Sérfr'vðingnr f Grullfyllingu
og ."llum aðgerdum og tilbfm
aði Tamia. Tennur dregnar
án sársauka. Engin veiki á
eftir eða grtmbólga. —
Stofan opm kl. 7 til 9 á kveldin
Office Phone 69'44. Hcimilis Phone 6462
Dr.M. Hjaítason
OAK P9INT, MAN
TTL SÖLU:
lf>0 ekrur af bezta landi. stutt
frá járnbrautarstíið. — Fyrsti
maður með $7.00 fær hér grtð
kaup. — Finnið
Skúli Hansson & Co.
47 Aíkens* Bldg.
Talsími. Main647ð
P. O. Box 833
ATVININA
petur góður, lípur landi rcnf)ið vtfi
að selja brau ð fyrir l’erícction
líakeries, homi Ellice oy Sitncoe.
r-Arvri>
ítið góðum byg-yingum, norðanti.
í Nýia íslandi, fæst í skifnim fyrit
! ús og lóð í Wínnipeg. V.enn smti
;• i til Guðm. Strand 557
7<,ionto St.
i
GEO. ST. <TOHIT
HZALLENT
mJlap(Erzli;maðuk
GERIR ÖLL LÖGFRŒ»IS STÖRF
ÚTVEGAR PENINGALAN,
Ræjar ou landetgnir keyptar og seld-
ar, með vildarkjörum,
Skiftiskol $3.00
Knupsuniningar $3.00
Sanngjftrn ómakslaun. Reynið nng.
Skrifstofa tono Matn S«.
Tíilslml Maln 5IA2
llcimils talsimi Main 2357
INNIPEO
Herra Steíán Arngrímsson, frá
3Iozart, Sask., var hér > fetð í
siSustu viku, á leið í kynmsferð
til ættinpja op vina í No.ður Dak-
ota, o? bjóst hi:nn við að dvelja
þar máiiaðartítna.
Horfið! Hlustið! Hugsið!
K v eiir11 i ndatél agi ð “ ^ t tjtirvon”
á Gimli hélt skemt;funl mikinn
bar í bæ á föstudaeskvelclið var
Áðvan}riir var ókeypis o? aðsóknin
varð svo mikil, að húsið, sem j
rúmar 4 briðja hundrafi manns, j
var svo béittskipað, srt marpir
nrðu að standa. Tuttu'u stvkki
voru á nrógramminu, s"m tals-
vert Iön'\ þar á meðal 3 -æður.Ok:'
3 upnlestrar, bá söncjur cg hljóð-
færasláttur. Samkoman varaði
lanpt fram yfir miðnætti op fór
að Öllu levti mjöp vel fra t. Sýnt
var, að kvenréttind-ahre /finyin á
marva öflttra fvffrjendur þar i
bvyð, ekki síður meðal I arla en
kvenna. Til dacmis tö'.aöu beir |
TIL JÓLANNA
FRÁ ÞESSUM tíma til miðnættis á aðfangadagskveld jóla,
sel ég í búð minni 674 SARGENT AYE., við hornið á
Yictor St., hvern þann hlut sem kaupendur vilja kjósa
sér, með 25 per cent afslætti frá vana verði.
ý
i
*
Y
I
****** **•
ANCHOR
BR A N D
HVEITI
er bezta fáanlegt mjðl til
nota f heimahúsum og
annarstaðar. Það er gert
úr No. 1. Hard HYEITI
eftir nýjustu aðferðum.
Sfmið 432G eftir
söluverði þess.
Leitch Bros.
LOUR MILL5
,',*if8tofa
” Excihange
I búðinni eru 8 ÞtJS. DOLL-
ARS yirði at alskonar völdum og
vöndnðum gull og silfur varn-
ingi, klukkum og vasa úrum á
öllum stærðum og gerðum fyrir
karla og konur’ Einnig alskonar
krystalsogöðrum skrautvarningi.
Sömuleiðis alskonar demants og
öðrum steinhringum, og signet
og einbaugs hringum, fyrir karla
og konur
Eg hef valið vórurnar án tillits
til inkaupssparnaðar og með því
eina augnamiði að geta full-
nægt þörfum og smekkvísi við-
skiftavina. 20 ára verzlunar og
viðskiftasamband við íslendinga
heíir verið mér öruggur teiðar-
vísir í vali varningsins.
Eg hef ásett mér að selja, UM
ÞESSI J-ÓL hvern einasta hlut
í buð minni svo ódyrt að hvergi
fáist jafn vandaðir hlutir með
jafn lágu verði, þessvegna
kostar hjá mér hvert Dollars
virði aðeins 75 eents.
Allar aðgerðir verða samt seld-
ai fullu verði eins og áður, því
vinnulaun eru þau sömu.
Utan hæjar pantanir afgreidd-
ar fljótt og samvizkusamlega, og
vörurnar seldar með sama af-
slætti og til boejarmanna. og send-
ar kaupendum kostnhðailaust,
hvort sem er í Vestur Canada.
E]g hef gert það að fastri lífs
reglu að skipta svo við landa
mína að þeir hefðu aldrei nrn-
kvörtunar efni, og sama gildir
enn. Eg ábyrgist allar vörur
sem eg sel og sínni tafarlaust
öllum umkvortunum.
Þessi vilkjör gilda einnig fyrir gullstáss verzlun mína í
Selkirk hæ.
Komið sem flestir, sem fyrst og skoðið vörurnar og sendið
pantanir til
674 Sargent Ave. — G. THOMAS WINNIPEG, CANADA. Phone Sherh. 2542
UlL
Þarft þú ekki að fá
þér ný föt?
EF ÞAU KOMA FRA
CLEMENT’S, — ÞÁ
VERÐA ÞAU RÉTT
R'Htur að efni, réttur i sniði
réttur í áferð og réttur 1 verði.
Vér höfum miklar byrgðir
af fegurstu og beztu fata-
efnum. —
Geo. Clements &Son
Stofnaö áriö 1874
264 Portage Ave. Rétt hjá FreePress
Th. JOHNSON
JEWELER
28H Main St. Talsfmi: 6606
Sveinbjörn Árnason
Fnst eignasiili.
Selur hás og lóðir, eldsébyrgðir, og lánar
peninga. Skrifstofa: 310 Melntyre Blk.
offieií
TALSÍMI 470<».
hús
TALSÍMI 2108
—G. NARD0NE—
Vorzlar með matvörn, aldiui, smá-kOknr,
allskonar s»tiudi, mjAlk og rjéma, sOtnul.
tóbak og vindla. Óskar riOskifta íslend.
Heitt kaffi eða teá Ollum tlmum. Fón 7756
TM MAKYI.ANI) ST.
ÖIl
sagan
um tindra vinsældir Boyd’s
brauða verðursögð í áorðum,
þannig;—
Hreinleiki
Ljúffengi
Hollnsta
Smekkgæði
Fullnæging
Þau eru gerð f stórn hreinu
bakarfi eins og góð brauð
ættu að vera, af beztu bökur-
um í lándiuuv biiðjið alstacar
nm þnn.
BakeryOor,Spence& Port.aRe Ave
Phone Sherb. 680
BILDFELL & PAULSON
Union Bank ðth Floor, No. 5SÍO
selja hús og lóéir og annast þar aö lút*
audi stórf; átve#?ar peningaláu o. fl.
Tel.: 2685
BONNAR, TRUEMAN
& THORNBURN,
LÖGFRÆIÐINGAR.
Suite 5—7 Nanton Blk. Tals. 766
VVinnipeg, Man. p.o.box 223
DR.H.R.ROSS
C.P.R. meðala- og skurðlækuir.
Sjúkdrtmum kvenna og barua
veitt sérstök umönuun.
VVYNYARD,---SASK.
The Evans Gold Cure
229 Balmoral St. Slmi Main 797
Varaníegl kning tíö drykkjuskap á 28
dftgum án nokkurrar tafar frá vinnu efkir
íyrstu Tikuna. Algerlega prlTat. 16 ár
< Winnipeg. Upplýsingar i lokuOum
umalógum.
! iDr. D. R. WILLIAMS, Bxam. Phy»
J. L. WILLIAMS, Manaccr
W. R. FOWLER
A. PIER0Y.
Royal Optical Co.
307 Portage Ave. Talsími 7286.
Allar nútlðar aðferðir eru notaðar við
angn-skoðun hjá þeim, þar roeð hin nýja
aðferð, SkngKa-skoðun.^sem Rjðreyðt.
öllum áRÍskunum. —
Anderson & Gariand,
LÖGFRÆÐINGAR
35 Merchants Bank Building
PHOMK: MAIN 1561.