Heimskringla - 08.12.1910, Blaðsíða 1

Heimskringla - 08.12.1910, Blaðsíða 1
XXV. ÁR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 8. DESEMBER 1910 NR. 10. Leade^Lights. i Vér getum búið til atakonar -t skrautglugga t hös yðar ó<lyr- 4. ara og fljötara e:i nokkur i önnur verksmiðja 1 borginni Vér sýnum yðar myndir og kostnaðar éætlanir. JWestern Art Glass 1 Works. ^ 553 SARGENT AVK. | 4 ■%. ♦**♦•*• Fregnsafn. Mítrkverðusru viðhurðir hvaðantefa __ Keyrslumaöur Tolstoi greitia, sem um mörg liöin ár haföi veriö dyjrgur þjónn húsbónda síns, tók sér svo naerri lát greifans, aÖ hann Jagöist á leiði hans, opnaði æöar með beittu eggjárni á báöum úln- liöum símim, og lét sér blæða út til ólífis. Hann fanst á leiðinu ör- endur. — Gamli Carnegie gaf fyrir nokk- urum tíma ljí milíón dollara til þess að byggja listaskóla í Pitts- burg, Pennsylvania. Nú hefir hann á ný bætt $2,800,000 við fyrri gjöf- ina, og hefir þá alls gefiö naer 4*4 milión dollara í þessu augnamiöi. Meira hefir enginn maður áður gefið til mentaþarta þar í borg. — AStlaÖ «r, aö 3 þús. nemendur geti haít þar stöðuga ókeypis kenslu. __ Tuttugu og fimm verksmiðju- atúlkur brunnu til dauðs í fyrri viku í borginni Newark, N. J., og *nargar slysuðust að medra eöa minna leyti. það var pappírsgerð- arverksmi ðja sem brann. Kosningar til enska þ'ngsins standa nú yfir, og hafa sjaldan ver- ið sóttar al meira kappi en nú — beggja hálfu. Af stjórnarliðum bafa þeir ráðgjafarnir Winston Churchhill og úoyd George sér- st.i lega skarað fratn úr. Hvoru- lV,0ggja eru af[,urg.a mæiskumonn stjórnmálagarpar hinir mest-u. Hafa þeir farið um þvert og enói- "langt h.ngland og Skotland og haJclið þrjár og fjórar ræður á Af íhaldsmötinum hefir mest borið á foringjanum Halfour lávarði og Austin Chamberlain. Frítolla og tollverndunar stefnurnr ar, asamt be'mastjórn íra og af- iiamt lavarðadeildarinnar hafa ver- tð aðal þrætueplin, _ All-margir Canadamenn eru í kjöri. I?e7.t kunnir eru : Joe Martfn j sem sækir endurkosningar, og Hatnar Greetv wood, sem talinn er líklegt ráð- nerraefni, en sem féll við síðnstu osningar. — þegar þingið var rof- ið hofðu stjórnarliðar 275 þing- inenn, en andstaeöingar 273. Kn þar ai') au > hafa þingmenn vetka- ■mannaflokksins 0g íra fyljjt st,jórn innd að malum. _ FuHttaöar úr- sl,t kosmnganna veröa ekki kttnn íyrr en 1 næstu viktt, c„ öll lík ndi benda til, að stjórnin haldi velli.— Meöal þingmanna þeirra, Rem voru kosnir gagnsóknarlaust, voru þeir Toseph gamli Chamberlaiu 0(r ],.jg_ rtogi íhaldstnauna J. A. Balfour lá- -varðtir. - Toronto borg viröist standa lang-fremst hvaö drykkjuskap viö- af b°T*u™ í Kssu landi. Teht svo ti aö 20 þús. maJ1.na scu að staðaldri 1 vinveitin^astof- •unttm á kveldin, og tvö þúsund blindfttllir. Og samkvnetnt skýrslu séra B. II. Spence hara hátt á ní unda þúsund karlamanna verið •settir í svartholið fyrir að vera •drukknir árið sem leið. — Kkki viröist vanþörf á endurbótum þar. — Kkki linnir á ólátunum hjá kvenfrelsiskonum ensku, og nú viö kosningabaráttuna hafa 4 verið sendar í fangelsi i tvTo mánuði, 2 :t þrjá mánuði ,og 93 verið' sektað- :ar frá 40—100 skiflinga eða hálfs- tnánaðar til mánaðar fangelsi fyr- ir óspektir. lín 103 konur slttppu rneð áminmngu 0g naeturgisting á svartholinu. Kkki vfrðdst þetta benfla á neina afturför í kveulegu skapferl’, þær konur, sem sektað- ar voru, ktisu fangavistinia, og Siöfðu sent eftir prjónum sínum og bandi, til þess að prjóna edgin- mönnum og elskhugum sínum sokka í inniverunni. — Abraham Ruef, hinn illræmdi f járglæframaður og stjórnmála- þjarkur i San Franrisco, sem dæmdur hafði verið til 14 ára fangavistar fyrir klæki sína, en sem heimtaði nýja rannsókn í mál- inu, — hefir verið synjað um þá beiðni sina og verður þvi að út- taka hegninguna, sem harnt var í dæmdur. — þessi 14 ár. Aðstoðar- maður hans í fjárglæfrunum, lyr- verandi borgarstjóri Schmit, sem dæmdur var til frmm ára hegning- arhússvinnu, leikur lausum hala í Kvrópu. — Kry-ninig Georgs konungs hefir nú verið kunngerö meö stjórnar- auglýsingtt. Krýningardagurinn á aö veröa 22. jvtní. Drotningin verð- ur ekki krýn.d hinn sama dag, heldur viku síðar. — Skósmiöur einn í Hadersfev í Dantnörku, Böttcher að nafni, mvrti dóttur sina í ö aeöi fyrir skömmu. — Hafði komdð seint heim um nóttina og fundið dóttur sína á ferlt, og manni, sem hann grunaði um að hafa vingott viö hana, haföi hann mætt viÖ húsiö. þetta fylti skóarann af bræöi mdk- illi, svTo hann tók hníf einn mikinn og rak í hrjóst dótttir sinnar, og af því sári dó hún. Kn faðirinn var handsamaður. — F.kkja Iveó Tolstois liggur hættulega veik, og eru litil líkindi til, að henni auönist að lifa mann sinn margar vikur. Httn lagðist stræx eftir jaföarför hans og hefir hrakað tneð degi hverjum. Iíún er rútnlega sextug. — Nýafstaðið manntal í borgum Bandarík janna sýnir hlutfallslega meiri vÖxt í bæjum, sem hafa und- ir 100,000 íbúa, en í þ-cám stærri.—' New York borg hefir 44^ milíón í- búa, en New York rikið, að borg- inni meðtalinni, 9J4 milíón., Ríkið Illimois telur 5J4 milíón -búa, en aftur Oklahoma að eins rúma hálfa aðra milíón. Borgin Seattle á Kyrrahafsströnd, þar sem all martnir landar ertt búsettir, telur 237,194 innbyggendur. — Dómsmálaráðherra Canæda befir náðæð morðm^iann Robert Parkier, sem hengja átti 12. þ. m. Var það aldttr mannsins, sem varð honum til l»rs. — Uppreistin í Mexico hefir ver- ið gersamlega bæld niður, og upp- reistarforinginn, Francisco Mom- tanaz, flúið land. — Dr. Frederick Cook, sá sem fyrstur þóttist hafa fundið noröur- pólinn, hefir nú játað, að verið getá að svo sé ekki. Segist hann hafa vtrið orðinn nær frávita af ltungri og vosbúð og líkttr því miVlar til, að fundttr pólsins hafi veriö ímyndun ein. — Ilr. Cook er nú í Liondon og kona hans hjí honum, en börn þedrra eru í frönsku klaustri. Ráðgerir hann að koma til New York 22. des. Hann segist hafa dvalið lengst af síðan hann “hvarf’’ í Ixmdon, og hafi aklrei tekið á sig neitt dulargerfi. IIius vegar hafi hann gengdð unddr fölsku nafni fyrst í stað, en bráð- lega hætt þvi. Ilafi kallað sig sfnu fulla nafni lengst af, en Fólk hafi ekki trúaö' því, og sagt sem svo : Við höfum heyrt þá sögu áður. — T)r. Cook leggur mikla áherzlu á, að þó sér hafi yfirsézt uni ttpp- götvun pólsins, sé eng n ástæða til að kalla sig mesta l)Tgara og svik- ara veraldarinnar. ITafi sér yfir- sést, þá sé það af vankunnáttu í sambandi við hörmungar ]>;er, setn hann varð að þola. — Hann gerir því kröfu til þess að vera skoöaðttr sem hetðarlegur með- borgari o.g tna ður, þó sér ltafi mis- liepnast. — Og livað sem mn Dr. Cook má segja, þá hafa allir lokið npp einum munuí um það, að hanti sé dugnaðarforkur og dreng- ur góður. Hann sest að líkindum að í New York og stundar iðn sítia sem læknir. — Pearv hefir Kst því yfii-j o_ð hann leggi trúnað a þessa skýrslu mótstöðumanns síns. Merkilegur dómsúrskurður var kveðinn i;np f N,ew York ný- verið. Fimtán ára gömul ítölsk kona og móðir haföi ekki gengið á barnaskóla', eins og aldur heunar heimtaði, og hélt hún, að sem móðir væri hún undanþegin skóla- skyldu. Skólaráðið klagaöi, 0g nú Fundarboð ISL. CONSERVATIVE KLÚBBURINN heldur fyrsta fund sina á þessum vetri NÆISTA FÖSTU- DAGSKVFLH (9. þ. m.) í samkomusal tlnítara (horni Sherbrooke og Sargent). — Skorað er á alla meðlimi klúbbsins, að mœta á þessum fundi, því þar veröa gerð- ar nauðsynlegar byrjunar-ráðstafanir íyrir starfi klúbbs- ins á þessum vetri. Gl'eymiö ekki að koma í tíma, kl. 8, og með setn flesta nýja meðlimi. J. GOTTSKALKSSON, forseti. Winnipeg, 7. des. ’10. hefir dómarinn ákveöið hana skylda að ganga á barnaskóla, — þrátt fyrir það, þó hún sé gift kona og móðir. — Margar fieiri ítalskar konur eru jafnaldrar henn- ar og jalinvel yngri. Veröa þœr all- ar að hlýöa dómsúrskurði þessum ov ganga á barnaskóla. þær mega liafa ungbörn sín með sér í skól- ann, ef þær vilja. — Dómsúrskurð- ur þessi hefir vakdð gremju meðal Itala í Bandaríkjunum yfirleitt, og lvafa þeir skotdð máli sínu iil hœrri réttar. — Scott foringd í sjóiði Canada lagði af stað frá Nýja Sjálandd, á skipi sfnu “Terra Nova’’, áleiöis til sttðurpólsins þann 30. nóv., og bvst Scot* við að ná pólnum í desember 1911. — Daginvt áður lagði hinn japanski sjóliðsforingi Shirasi af stað í sömu erindagerð- um á skonnórtunni “Kainan- maru". Álit fróöra manna er, aö honum muni aldrei takast að ná suðurpólnum, því útbúnaður hans sé ónógur í alla staö:. Aftur hefir almenningur góöa von um, að Scott muni auönast aö ná tak- tnarHinu. Leslie bréf. Ilerra ritstjóri B. L. Baldwinson. Kæri vinur I þaö er langt siöau “Kringla’’ þín hefir fiutt fréttir héðan svo nokkru nemi. Samt ber hér ýmis- legt til tíöinda í bygðinni, og ekki síöur á Lesl'e en á öðrum stöðum bygöarimtar. Bærinn hefir mikið breyzt að útliti og svip síðan þú varst staddur á miðsvetrarsam- kvæminu í fyrra. Stórt og vandað gistihús hefir Feriö bygt, og var þess stór þörf. Eini agnúinn á því er sá, að eitursala er í sambandi við þaö. Hafa ýmslr fengið að kenna á því þegar, þótt ekki sé langt liCiö. Menn hafa siöan drukk ið frá sér vit og sjálfsstjórn, eytt fjármunum sínum, vanrækt störf sín og heimilisskyldur, í einu orði sagt, orðið að nýjum og verri tnönnum. Atkvæðaigreiösla ttm vínsölubann fer fram hér 12. ctes ; er búist við liaröri hríð í sam- bandi við það. Vínmenn eru þegar teknir að halda fund með sér, — leyndlega þó ; — málefni þcirra hef- ir aldrei getað horft opnum aug- ttm í birtuna, o.g satna virðist ætla aö verÖa upp á teningnum í þetta skifti. — það er sorglegt, að sumir mestu atkvæöa'mennirnir hér — sem að öðru levti eru nvtir menn og uppbyggilegir — skuli fylla þatm flokkinn, sem befir þá stiTnu, aö troða niður gott sið- ferði, viöhalda verzlun, sem uudir öllum kringumstæCum hlvtur aö rvra manng'ldi þeirra, sem fyrir á- hrifum hennar veröá. — F.kki meira um þetta atriði nú. ViÖ munum biðia þig fyrir rtim i Kritti'dtt fvrir eina eöa tvær rit- gerðir ttm málið áður .en langt liðtir. Já ég var aö talá ttm breytingu á svip og útliti bæjarins. Sú breyt ing er ekki eingöngu á yfirborðinu, ekki einungis í vexti og bvgn'ittg- ttm, heldur einnig i andlegtt tillitl. Sál bæjarins viröist ætla að vaxa fttllkomlega í hltitföllum við lík- amann, ef svo mætti aö oröi kom- ast. Við höfttm fengiö hingað tnann frá Winnipeg, sem flestum er aö þvi kitnnur, aö taka þátt f fé- lagsmálttm og leggja rtflegan skerf til gleði og ánægjn satnborgara sinna ; J>aö er W. II. Pattlson. Hann hefir bvrjaö járnvörtiverzlun og bygt stórt og vandaö hús til j verzlunar og íbúðar. Viö Leslie- ; menn erum talsvert upp með okk- ur aí því, að hafa fengiiö hann | hingað. Kristján Johnson, kjötsali jrá i Winnipeg, hefir og flutt hingað og bygt sér hús. Verzlun hans hefir genriö mjög vel siðau hann byrj- aði. Smjörgeröarhús var byg.t hér í vor, og dró þaö mikla verzlun að bænum. þaö er eina smjörgerðar- húsiö í þessari bygð. Er það aö hálítt eign þess, er verkið vinnur, en að háMu edgn verzlunarmanna bæ'jarins. Fr útlit fyrdr, að þaÖ ætli aö hepnast mjög vel. Aöal- forgöngumaöur þess fyrirtœkis var Stephan kaupmaöur Stephansson, sem í öllu heftr unnið bænum gagn og veriö honum uppbyggi- legur, nema í vínsölumál'nu. þar eru áhrif hans því skaölegri, sem j jtau eru meiri. Svo er um alla ' ntikla menn, þegar þeir beita sér fyrir gott málefni, hlytur starf þeirra aö veröa til framkvæmda og bLessunar, en þegár ógæfan beinir starfi þeirra í öfugar áttir, þá er hætt við, að stórtjón leiiði af starfi þeirra. Stephan er ein- hver hæfileikamesti maðttr hér og hefir unnið Leslie bæ ómietanlegt gagn, en í þessu máli mætti bær- inn segja, ef hann hefði mál og hugsun : “Og þú líka, sonur minn Brútus! ” Tvö kaffihús hafa komið upp síð- an þú varst hór og ei:t aldina- verzlun. Götur bæjarins hafa verið bættar og jafnaöar, og gangstéttir lagöar. Bæjarstjórnin er aö semja um kattp á slökkviáhöldum og strætaljósum, og núna um mánað. armótin verðttr byr'jað á að byggja bæjarráðshús og fangaihús. — Já, fanigahús er eitt af :iauö‘synlegu bö!i bæjarins síöan eitursalan komst á. Fyrir jólin eigum við von á, að hér komist upp prentsmiöja og blað. F.r áformað, aö þaö veröi bæöi á íslenzku og ensku til helm- inga. Útgefandinn og ritstjórinn verðtir Styrkárr Yésteinn Helga- son og fær hann nokkurn styrk frá sttmum ver/1 inarmi'mnttm bæjarr.is til þess fyrirtækis. Væntum vér nð blaöútgáfa hér verði bæmim til milrilla framfara'. Styrkárr er kunnttr að þvf öllum þeim, sem Jekkjt hann r é t t , aö v;t,i stór- gáfaðttr maöttr. Sttmir lil-<Sas,. hafa horn í siðu hans vegna skoð- ana hans, en ég lteld fvrir mi:t lev-ti, aö bygöarmenn hér séu yfit- leitt frjálslyndari en svo og skyn- samari en svo, að þeir geri það að stórri grvlu. Kg held að sá sann- leilur skiljist flestum, aö það aö vera nýtur og sannttr maðttr heyr- ir ekki sérstaklega til neinttm sér- stökum stjórnmálaflokki né sér- stakri trúmáladeild. þegar safuast er saman viö gröf látins manns, há er það etns og sálir mannantta dragist: samm, — nær hver ann- ari ; þá er oins og þeir skilji livor annan fttllkomlega, og þá geta þeir tekiö þanrtiig saman höndttm, aö aillur maöttrinn — innri maöur- inn — finsit á bak við handtakiÖ. ftá er ekkert aö því spurt, hverju maðttr trúi, — á þeirri stundinni erttm vér flestir sannir menn, en þá er þaö um seinan. Á meöan menn lifa viröist þaö vera hnefa- rétturi:tn einn — hnefíiréttiir f ein- hverri mynd — sem veröttr aö rvðja þeim braut. ITafi þeír ekki nógtt sterkan hnefa, eiga ]>eir vana lega l’tils liðs að vænta. Talsvert kapp á sér staö á milli bæjanna hér meö brautinni. þvk- ist bar hver um sig vera góðttr fyrir sinu hatt, eins og þar segir. -X Royal Household Flour Til Brauð og Köku Ger’ðar Gef ur Æfinlega Fullnœging EINA MYLLAN í WINNIPEG,— LÍTIÐ HEIMA- IÐNAÐ SITJA FYRIR VIÐSKIFTUM YÐAR. þetta kapp er þeim til góðs, það er að segja á meöan það getur gengið vinsamlega, — vinsamleg samkepni er undirstaöa' heil- brigðra framfara. Sannleikurinn er sá, að F'oam Lake, Leslie og Elf- ros eru — og líklega verða — þfningtar yfirleitt. Finn brrinn hefir það, sem anm'ar hefir ekki, en þegar alt’ kemur til alls, er víst mtinurinn sáralítill. Unpskera var hér góð og verð all-hátt. Hveiiti af ekrnnei ttm 30 'bttshel og, hafrar um 70 að meðal- tali. ■ögrynnii af landi hefir verið brotið og undirbúið til næsta árs. Auömaðttr einn frá FnHandi hefir kevpt liátt á annað þústtnd ekrur af landi í grend við Leslfe.og látið vinna þar mörg htmdruð ekrttr. Irttnd hér skamt suWtir af bænttm, sem er alveg óunnið, er nú komið upp í $25.00 ekran. Vegir í bvgð- inni hafa verið bygðir og^bættir i ár, svo ttndrttm sætir, og bvriað er á að leggia málþræði á stöku stað. Á Wvnvard er vcrið að bvggia sjúkrahús, og t'l orða hefir þaö komiö, aö hér yrði bygt ann- að f vetur. þana 15. jii.lí var vei/ln mi'ril og ríkmannleg hnldin aÖ heimili þeirra hjóna Fgils og Gtiölaugar Anderson, sem btia hálfa mílu frá T.eslie. Var bað brúðkaupshátiö beirra ttngfrú Línu Anderson, dótt- ur beirra hjóna, og herra P. S. Pálssonar, bróöur Jónasar Páls- sonar, söngkennara í Winnineg. Um 60 manns voru þar santan- komnir, og var enginn nrélendu- bra<rnr á neintt. Var þaö mál flestra, að fegurri hrúöur hefött beir s*aldan séð en ungfrú Ander- son. T>ess var getiÖ trndir boröum. aö sikömtrt og vamivirða værf það mikT fvrir einbtia bvgöarinnar — srtn vér köllum baslara — að láta Winnir-eg mann nema béöan á hrott bezta kvenkost bvgöarinnar. Fiöldi fólks fvl-gdi ungtt hjómtnttm á jirnbra 111,arstööína ttm kvelTiÖ, o<t meö heillaóskitm o<r hrísgriÓTta- hríönm. HornleiVaraflokkitr bæiar- ins kvaddi hau hjjámfagurni kveö'tt nnd,;r forttstti herra Siguröar F. P j trnasonar. Ff þú skvldir verða á ferð hér í vetttr, þá komdtt ttm líkt l.evti og i fvrra. Við ætlum þá að lralda miðsvetrarsamkomu, og revna að va:i.da til heitntr betttr en í fvrra ; enda hafa okkur bæzt all-miklir kraftar stðan. Um stjórnmál er hér lítið rætt. Samt líðitr nú óðttm að kosning- ttin, og mtinu Islendi-.tgar þá hafa í hvg'giti að koma að manni af sín- um flokki, enda ætti þeim að vera það hægðnrleikitr. það var að eins fvrir mistök, að ekki var Ííl-nd- ingttr kosinn hér síðast. Sttmum þótti þú bera oflof á þessa bvgð í blaði þfntt í fyrra, e:t J>að munu þó flestir já.ta, að hén sé hjarta íslen/.kra bvgða hér vest- an hafs. Vel er það til fallið af ykktir Winnipeg íslendingum, að hrittda áleiðis minnisvaröa hugmvndinni á j 100 ára afmæli Tóns Sigurðssonar, I en blessaö'r farið þiö nú ekki að j vekja upp aftur tslendingadags- j rifrild'ið gamla. Annar ágúst hefir I 1>egar íengið svo mikla festu bæöi I hér og heima, aö sá digttr ætti aö vera sjálfkjörinn j>jóöminnin"ar- dagttr. Föa er noVkttr svo blindur að neita bví, að íslendingar fengtt stjórnarbót, sem í virkileika komst i gildii 2. ágúst 1874? Og hvað var ]>að aðalLega, sem Jón : Sigurðsson vann ? Hattn með öðr- ttm ágætismönnum þjóðarinnar vann þann sigur, sem þá fékst. það, sem þá fékst, var ávöxtur ai lífsstarfi hans. það var sá grund- völlur, sem síðar hefir verið bygit á. Lútherstrúar-menn minnast oft- ar siöabótan'nnar, J>eirra umbóta, sem Luther kom á, heldnr en fæð- ingar hans. I stjórnmálum ætti það að vera eins. Hlutdrægur þykir mér þú þar setn þú viðurkenmr ekki, að Aust- ur-Isle:idingar eigi neinn skrípa- myndasmtiö. K-g held þó, ef þú leit-ar vel í öllum kynnum sam- vizku þinnar, að þú hljótir aÖ við- urkenna, að “Kjötpottur íslands” sé mesta meistarverkið, sem enn hafi birzt eftir nokkurn Islending.. Og þótt myndin væri nafnlaus rýrir það.ekkert -gildi hennar. Sum heimsfrægustu kvæöi eru nafnlaus. Kg má ekki vera aö því að skrifa lengra núna. þinn einl. Sig. Júl. Jókannesson. Ung stúlka nœr 2 rœningja á 2 sitt vald. Sú var Lilly Strafford, dótt- ir Straffords greifa, aö Hart>- ford. Hennar fráhæra httg- rekki verður séö aö eins meö því að koma og sjá leikinn “HÚN IÐRAST", sem ís- lenzka stúdentafclagið sýnir í G ood templ arah ú si n u Glevmiö ekki aö kaupa aögöngumiða yðar í tíina, — aö eins fá'r ó- seldir. W4LL PLASTER “Empire” VEGGJA PLASTUR kostar ef til vill ögn meira en liinar verri tegundir, —en ber- ið saman afleiðingarnar. Vér búum til: “Empire” riVood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finisli “ “Gold Dust” Finisli “ “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg- nndir. — EÍQum vér að senda ^ yóur bœkling vorn * BÚIÐ TIL EINUNGIS HJÁ MANITOBACYPSUMCO. LTD SKRIF8TOFUR OG MILLUR I Winnipeg, - Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.