Heimskringla - 08.12.1910, Blaðsíða 2

Heimskringla - 08.12.1910, Blaðsíða 2
S! WINNIPEG, 8. DES. 1910. HEIMSKRINGIA Heimsknngia Pablished every Thursday by The Heiniskrinela Nrwsi Piiblistiin? Co. Ltd Verö blaösins í < anarta o« handar |2.00 um Ariö (fyrir fram boraraö), tíent til Íí-líinas $2*0 (fynr fram Sorgaö af kaupeudum blaösins hér$1.50.) B. L. BALDWINSON Editor <k Manaarer Office: 729 Sherhrooke Street. Winnipeg P.O, BOX 3083. Tal.ími 3512. Rannsóknin. A5 Winnij.eg vaeri siSspiltasta borgin í Canada og aS yfirvoldin tækju í heimildarleysi tolla af hin- um ólöglegu j útnahúsum borgar- innar, voru aödróttanir sem Tor- onto-klerkurinn, Dr. Shearer, lét sér um munn fara við eiua af guösþjónustugjörðum sínum fyrir sk'ömmu. Að sönnu höfðu Winni- peg guðsmennirnir látið slíkt í veðri vaka, þó þeir hafi ekki orðið jafn berorSir, sem meðbróðir þeirra í Toronto. Ummæli þessi vöktu auðvitað hina mestu eftirtekt, o.g að undir- lagi Evans borgarstjóra skipaði Campbell, dómsmálaráðherra fylk- isins, Robson dómara til að rann- saka, hvað haft væn í þessum á- burSi. en nú eru þau 49 á tveimur stræt- um. En þegar þannig er komiS, rísa préstarnir upp, sem bandlóðir væru, og taka að hamast á móti þessari voSa-svívirðing, að halda opinber hús í hópatali og þaS í jifn siðferöisgóSri borg og Winni- peg hefðd verið. — þeir gættu þess lítið, að Winnipeg hafði alt af far- ið versnandi eftdr að þeir höfðu breinsað Thomas stræti. þeim skifti engu, hve mörg hús væru pútnahús, og hve margar stúlkur færu glapstigu, ef aS eins hinar föltnu konur væru ekki einangraS- ar frá öðrum konum og húsin mvnduöu ekki nokkurs konar ný- l -ndu út af fyrir sig, — það var of áberandi bg þaS gáiu þeir ekki bolaS. — Eftir betta takp þeir aS ofsækja Evans borgarstióra, Daly lögregludóma ra, lögreglustjóra.nn o. fi.; og öllu lúal-gri bnrdaga- aSferð hefir vart átt sér staS en sú, sem gttSsmennirntr viöhöfött. T>ess tttan ertt þeir ábvrgSarfttlíir fvrir óorði því, sem Winn'reg befir hlotið út í frá. þeir básúntiSu spillinp-u borgarinnar frá prédik- tinarstólunum og fengu presta sunnnn úr nandaríkjnnum og víS- ar að til aS gera slíkt hið satna.- Winniueg guösmennirnir hafa því T.ert alt. sem í beirra valdi hefir staSiÖ, til aS vinna á móti þeim mö'.tnttm, sem af ítrnsta megni hafa reynt aö bæta siöferSi borg- arituiar, og vakaS yfir heiðri og sóma hennar í öllum greinum. sóttar af meira kappi en nokkru sinni áðttr. BáSir flokkarnir tntinu vinna af mættt. Prestaflokkurinn með E. D. Martin. nteð þá einu stefnti, aS eyðileggja starfsetm lóg- regltistjómarinnair í þesstt vændi'S- kvenna-máli. .— Gerum nú ráð fyr- ir, að Martin verði ofan á. Ilvað þá ? Stúlkurnar verða að ltkind- ttm reknar úr þeim stað, settt þæt eru nú í, og dreifast tim allan b.i;- inn, sem áður var. Alt sækir i sama horfið, spillingin eykst. 1>að er alt, sem unnið er við kosningu Mr. Martins. — Látum okkur ald- rei detta í hug þá kcnniíig, að fara að “betra” konur þessar. Slíkt lætur vel í eyrum, en mun reynast ómögulegt í framkvæmd- inni. Betrun sú, sem hér er átt viö, er að taka stúlkurnar úr hús- untim og rev na að gera þær að vinnukonum. En sti stúlka, sem til íleiri ára héfir lifað í iðjuleysi, mttn una þtim skiftum illa, að fara að skúra gólf og þvo þvott, eða gera önnttr stritverk. llún mttn fijótlega ganga úr vistinni og taka upp sína fyrri iðju. Aftur á móti, ef Evans verðtir kosinn, mun stefna lögreglustjórn- arinttar ríkja, — stefna, setn (tniöar að því að v'ernda konttr og dættir borgara bæjarins, og bæta úr þeirri spillingu, sem heimskuleg vandlæting og ákafi klerkanna steypti borginni í. þó rannsókninnd sé enn ekki lok- ið, mun lítill efi laika á þvi, að þar fara prestarnir halloka. þeir menn, sem aödróttunum | ] Vaneouver borg er svipað fyr- þessum var aöallega beint aö, eru jrh<-,mulag og hér er nú og befir Ivvans borgarstjóri, f)aly lögreglu- ';rienst ágætletra, og prestarnir þar dómari og McRae lögreglustjóri. þeir eru meimirnir, sem bera lög- gæzlu borgarinnar á herðunum, og þar af leiðandi þeir, sem ábyrgðin hvílir á. En allir eru þeir þraut- reyndir heiðursmenn, sem vilja ekki vamm sitt vita. Við rannsóknina hefir til þessa ekkert það komið fram, sem getui á einn eða annan hátt sett hinn minsta biett á neinn af mönnttm þessum. Kn hins vegar kom það í ljós, sem öllum var kunnugt, að það tar að undirlagi þeirra, að vænddskonur bæjarins söfnuðust á einn stað ; töldu þedr það eina ráöið til verndar heiðarlegu kven- vortt svo hygnir að sjá, að það j v'ar bænmn t'l tróðs, og þögSu, — en berm eioinleikum voru klerkar I vorir ekki gæddir. þetta er í stuttu máli saga I málsins, eins og komiS hefir fram j viS rannsóknina. Af þeim mönn- ttm, sem yfirheyrSir hafa veriS, má geta ttm þessa : Hon. Colin H. Campbell, dómsmálaráSherra ; W. Sanford Evans, borgarstjóra ; Daly, dómara ; McRae, lögregltt- stjóra, og Iæach, siSferSisttmsjón- armann. — Allir þessir voru sam- mála um, aS e'ntngrttn vændds- kvenna frá almenningi væri heppd- legasta stefnan, otr jafnframt, aS fólki og íirring sjúkdóma, sem lóiu j ógjorndngttr væri, aS reka þær tir dag-vaxandi. þeir vissu sem var, aS þaö vár ógjörningur aS losa borgina með öllu viS kvenfólk þetta, margra ára reynsla haföi sýnt aS svo var. Eftir aö pútna- húsin á Thomas stræti voru rttdd, fyrir nokkrttm árttm, fyrir ötula framgöngu prestanna, sem töldu bænttm, eins og klerkarnir héldtt fram og telja auövelt, — ticrtta meS beim hætti, aS fá lögunum breytt. Lögin heimila, aö brjóta ttpp htis, sem grtinuS ertt aS vera ópíums-knæpur eöa spilahtis, en pútnahús er earnstætt lögttnum aS brjóta ttpp eöa aS afla sér santt- þau smán fyrir borgina, dreiföust ; aM þeim með ofbeldi. stúlknr þær, sem í þeim vortt, ut nm borgina, og fjölgaði þeim óð- Einniig- ber þess aS geta, aS ef um, sem tóku aö stunda þann at- in li;Sf )leimila; aS «ka húseigend- vmtuivtg, — þó lögreglan gerði sitit ýtrasta til aS losna viö þær, bæði meS því aS reka þær úr borgdnni, sem aökomnar voru, og senda hinar í fangelsi eða betrun- arheim'li, þá kom þaS fyrir ekk- ert, — þeiin fjölgaði óSum. Og, sem verst var, fjöldí uppvaxandd stúlkna voru táldregnar og sví- virtar og fvltu svo þann hópinn, sem rak atvinnuveg þennanm. l'm- kvartanir bárust lögreglunni dag- lega , aS vændiskona v<æri nágranni sinn, o. s. frv., e:i þegar átti aS biSja hina sömu að koma meS sannanir eSa bera vitni, þá vildii beir vera lausir allra mála-.— Örð- ugleikar þeir, sem lögreglan hafði viS að stfíða, voru afarmiklir, — ekki sízt fyr'r þá sök, aS eina full- gilda si'nnttnin, ef hin ákærða ját- aSi ekki brot sitt, var aS standa hana aS verki, og þaS var engdnu hægðarlei1.ttr. það sýndi sig marg- oft, að þó lögregludómarinn sak- íeldi stúlku, að skyti hún máli sínu til hærri réttar, þá var hún sýknttS, því sannanir þóttu ekki nægar. — En verst af öllu var, hinn v-axandi hópttr af kornungum stúlkum, sem leiddust út á last- anna braut, mest fyrir þá sök, aS hús þessi voru urn alla borgina og opin fyrir hverjum, sem varð til þess aS koma meS ktmningja- stúlku sína þangaS, og leika svo grátt, sem þeim sýndist. Sumum húsunum var stjórnaS af giftum konum — jafnvel mæðr- um —, sem lán«Su herbergi fvrir CÓSa þóknun, og seldu vín í ofan- , ... ,, * 1 , .,,, \\ inmpeg-buum til ometanlegs kornttngar stulk- 1 “ ur úr sínum eigin hú.sum, en marg- ar af kcnum þessum eru húseig- ettdttr. HvaS mtitu-aSdróttanirnar a- hrærir, eða aS valdsmenn b:c rarins hafi fé ólöglega af konttm þeim, sem hústintim stjórira, þá hefir rannsóknin ledtt það í ljós, að á- btirSttr sá er rakalaus ósannindi. þaS hefir komið í ljós, að konttrn- ar btrga leynilögreglufélagi hér í borginni, sem hefir ekkert við lög- retduna saman aS sælda, vissa upphæð máinaSarlega fvrir vernd. — SöniuleiSis hefir þaS sannast, að þær hafa verið stór-smiSaðar af mönnttm þeim, sem seldtt þeim htisín, en þeir menn ertt á engan hátt valdsmönnum borgariti.nar báðir eða við þá riðnir. — Einnig hefir )>að sannast, að bær hafa orðiS aS borpa sektir fvrir hina ólöglegtt vínsölu sína, — en það er á etjgatt hátt fé í vasa vaMstnanna bor<narinnar, beldur gengur í fvlk- j issjóS, Oig er lagalega réttmætt, sem sektir fvnr ólöglega vínsölu. ViS rannsókn ]>e.ssa hafa prest- arnir ekki legiö á liSi sínu, að reyna að i'æra sannanir fyrir á- burSi I)r. Shearers, en það hefir | komiö aS litlu haldi. Allar þeirra 1 sa.nnanir og stóryrSi hafa að ; mestu reynst, sem goluþytur utan j af IandsbvgSinni. Og nú bíða þetr | eftir Dr. Shearer sjálfum aS koma ! og sanna aðdróttanir sínar. En allttr þessi ákafi og ofsi, j þessar aSdróttaiiir aS saklausum j miinntnti hafa aS endingti snmst álag. Og margar ur, 13—15 ára, eftir því sem I)aly dótnari gaf skýrslu um, stigu fyrsta sporiS á lastanna braut í þessum leigu.herbergjum. Lögreglustjórnin sá því aS eitt- hvaS varS aS gera, og hú.n áleit, aS heillavænlegast mttndi vera, aS sameina allar vændiskontir bæjar- ins á einhvern afskektan staS, en fól aS öSru leyti McRae lögregltt- stjóra allar framkvæmdir málsns. AS hans undirlagi vortt strætin Rachel og MacFarlane valin, sem aSsettir þessara föllnu kvenna, án þess þó að lögreglan á neinn hátt héti þeim vernd eða vilyrðum. — ASur en þetta skeSi, voru 75 góSs, sem sé með framboSi W. Sanford Evans, borgarstjóra, til hinnar sömu tignar fyrir næida k jörtímabil. W. San-ford Evans hefir nti gegnl borgarstjórastarfinu í tvö kjöi- tímabil, og leyst þaS vamlasania hlutverk af h-endd meS sæntd. — Ilann hafði afráðdS, að verSa ekki aftur í kjöri og tveir aSrtr höfðti gefið sig fram aS berja't fyrir stefnu hans. En þessar síðustu á- rásir á ltann, ásamc vaxandi á- skoruntim, urðu til þess, að hinir tveiir dróg-tt sig til baka, og hanti gaf kost á sér í þrið'ja sinn. það má óhætt fulyrða, að k(-w- pútnahús á 30 strætum í bænum, j andi bæjarstjórnarkosningar verSa Eitts ætti að fara við bæjar- stjórnarkositingarnar á þriSjudag- inn kemur. G. T. J. Nýtt frétta-samband. það var telegrafaS frá Kauij>- mantiahö;n nú fyrir fáttm dögttm, aS “Store Nordiske” telegraph- félagiS haii í liyggju aS konta upp frétta-sambandi viS Ameríku, frá norSurenda Skotlands yfir Orkn- eyjar, Fær-eyjar, Island og Græn- land. Félagið hefir fengiS ,allar upp lýsingar í þessu sambandi og telur kostnaðinn miklum mun minni, en eí lagSur værá hafþráSur alla leið. þ.etta virSist sennil-egt, þegar at- hugaS er, aS hafþráSur er kxntinn til Islands. Eftir er þá aS leggja landþráð vestur á Snæfellsn-es, þá hafþráS vestur til Danmerkur- höfSa á Grænlandd,' um 300 tntlttr, þá landþráS suövestur ttm Græn- land til Fred-erikshaab, — itm 450 milur, þaSan hafþráS yfir til Ramah-fjarðar t. d., á I<abrador, ttm 480 mílur, og þaSan landþráS suður um La-brador ' til nyrztu stöSvanna í canadiska telegraí- kerfinu. — það er nlítill efi, að þetta yrði lang-ódýrastur telegraf- þráSur til Norðurálfu, og Islands vreena er óskandi, aS þetta frétta- sam-band komr'st k. ÚR BRÉFI ÚR ÁRDALS BYfí Ð (Dags. 26. nóv. 1910). “-----þá er nú loksi-ns þessi þtngþráða járnbraut til vor Ár- dada kornin í vinnandi ástand, og lestagangur eftir henn-i eiiis hent- ugur og viS verður búist. Iæstin k-emur til Árborgar á mánudag, mi-Svikudag og föstudag kl. 3 e.h., og staðnæmist þar til kl. 8 næsta morgun, þegar ferSin er hafin til Winnijneg. — VagnstöSvahúsiö í Arborg er nú í smíSum, en verSur naumast fullgert fyrr en eftir mán- uð. Mi-g lan-gar til aS minnast á fundinn, sem góSir Islendingar í Winnij>eg hafa boSaS þann 28. þ. m. þaS ^leður mig aS sjá, aS fyr- ir þessu nauð«ynjamáIi g-angast svo margir okkar beztu tnenn, og fyrirbyggja þannig aS llokkarigur komist þar aS. MeS þessu er feng- in rtokkur vissa fyrir, aS hluttaka Vestur-íslend-inga í þessu máli verðtir ei:ts myndarleg eins og minning Jóns SigurSssonar verS- skuldar aS hún sé. Frá mínu sjón- armiði, er þaS mestu varSand’, að sem flestir leggi til dálitla fjártiipp- j hæS til þess annaðhvort aS reisa hinttm látaa þjóðskörungf vegleg- | an minnisvarða á aldaralmæli hans eða að stofna minningarsjóð, sem ! haldi nafni hans á loíti ttm ó- komnar aldir. iíg vona, að allir sannir íslendingar, hvar á hnettin- um, sem ]>eir búa, stuðli til þess í orði og verki, a'S minning hans, sem var óskabarn íslands, sómi i þess, sverS og skjöldur, falli ekki í gl-eymskti". J>essi eiga bréf á skrifstofunni ; Miss Elisa-bet E. SfgurSsson — íslandsbréf. Mrs. Sigurbjörg Gissursdóttir — tslandsbréf. Miss FríSa Bjömsdóttir. Mrs. Sigttrbjörg (Pálsdóttir) Béring. Úr bænum Allir íslenzkir Conservativar í bauittm eru mintir á fun-d þann, sem forseti íslenzk-a Conservac-ive Kli.bbsin-s augl-ýsir í þessu blaði. j Fundurinn v-erður haldinn í ÍIní- i tara samkomusalnttm á föstudags- j kve-ldi ð kemur (9. d-es. ) og byrjar j kl. 8. ,FéIagsm-enn ættu að -gera sér I far um að fjölmen-na á fund þenna, og einnig æt-tu þedr islen/.kir Con- j servativar, sem búa í b-ænum og ; ekki eru þegar fé-lagsmenn, að sækja þennan fund og gerast með- i limir. Nýlega hefir verið fe’dttr dómttr yfir ritgerðnm, kvæðttm og smá- | sögttm þeirra, er kep.tu ttm v-erð- 1 laun í "Literary Soci-ety” Wesley skólans. — Tveir íslendingar stóðti i þar fr-em'stir ; hlaut Walter I/'ndal I gullmed-a-líu fyrir beztu ritgerðina, ■ en Lawrwnce Jóhannsson sömu I verðlaun fyrir beztu smásöguaa. íslendingar h if-a stofnað tafifélag | hér í borg og eru þeg-ar um' 20 meðfimir í íélaginu otr margir fleiri væntanlegir. Fundi-r félagsins verða fyrst um sinn í Goodtemplarasíiln- j um neðri á þriðjudagskt'eldum. t ! stjórn félagsins ertt : -Ólafttr J. j Ólafsson formaðttr, Sve nn Oddson 1 skrifari og Friðrik Kristjánsson í féliirðir. Allir ísknzVir taflmenn j eru vtlkomnir á f. ndi félagsins. ________________________ T.iesendtim er bent á attglýsingar I þeirra G. Thomas, Jeweller, og J Th. Johnson, Jeweller, í þessu j blað-i. það er ekki í verkahrinig ; þessa blaðs, að gera upp á m-il’i i mann-anna, en að eins að benda ! löndum vorttm á auglýsingarnar oi> mælast til, að þeir lesi þær og ! skffti við landa sína. Framkoma hans ER STEFNA HANS Endurkjósið borgarstjóra W. Sanford EVANS Lið i starfs tíminn eru beztu meðmælin. Ilerra Leifur Jónsson, frá St. | Adelard, var hér á f-erð fvrir hclg- ina.. Dvald-i hattn í nokkra daga hér í bænum í landkaupaerin-dum. Fullvrt er, að D. C. Cameron verði fylk-isstjóri í stað Sir Da'.iíels I McMillan, þ-egar tímabil hans er I útrunnið, sem verður innan skams I — D. C. Catneron var liberal þiug- : mannsefmð liér í borg við síöustti ! Dominion kosningar, en féll sem j kunnugt er, fyrir Alex. jja-ggart. T.Sarfar er hér mjög stilt, en ! nokkuS tekiS aS kólna allra sein- j ustu dagana. Snjór komiun nógttr : til þess að fara á sleSttm um alt. Herra Chr. ólafsson, itm-boSs- mttSur New York Life fjlaig-sins, liefir flutt skrifstofu sína í nýju I.ögbiergs byggiuguna. Bvsna slæm kvefv-eiki gengiir nti hér í bænum, og hafa marg-ir orðiÖ [ lasnir. Skarlatssótt er og tölu- J j verS, bæði hér í borginni og út ! um fvlkið hér og þar. Allir íslenzkir kjósendur ættu aS nr-eiSa atkvæöi með' fjárveitingunni (400 þúsund d-ollarsl t:I Alm-enna I spít tlans. þa'S er brýn nauSsyn á ! 1 htnni, og vonar því He'mskr-ingla j j aS allir landar, sem kosniagarrétt i hafa greiSi h-en-ni a-tkvæSi sitt. í n ikkrttm síSustu blöSttm hefir staðiS, í bókalista hr. N; Otten- | sens. River Park, aS Fornaldarsög- ur NorSurlanda í 3 bindum í gyltu vönduSu bandi kosti $4.00. þotta ' er ekki rét-t, átti aS vera $4.50. — ! T,iesendur eru beSnir aS veita þessu j athygli. — Stúkan SkULD hefir SOCIAL fund í þessari viku á venjulegum tím-a í n e S r i salnum. — Allir Goodtemplarar velkomnir. Winnipeg á að vera hrein, ekki saurguð. E. D. riartin fyrir borgarstjora. Jtann 25. nóv. voru gefin saman í hjón-aband þau herra GitÖjón GuSjónsson (Goodman) héðan úr l bæ og Miss þtiríötir Evjólfsdótt- j ir til he'milis í SeBirk bæ, þar I sem hjópavígslan fór fram. Mannalát. þann 29. nóv. sl. lézt að Canda- har, Sask., öldtmgurinn SigurSur I.axdal, fyrrum v-erzlunarþjónn á Akureyri á íslandi, nær áttræSur aS aldri. Ilann reis úr r-ekkju um | morgttninn meS vanalegri heilsu, ! osr gekk út til aS saga viSarkubb í cldastóna, en féll niSttr viS verkiS bráSkvaddur. Jarðarför hans fór fram áð Leslie bæ á stmnuda-ginn var. J>ann 28. nóvemb-er síSastliðinn audaðist að heimili dót-tur sinnar, 752 Baverly St. hér í borg, eftir margra ára sjúkdómsþjánmgar, heiðnrskonan Ilelga Ingibjörg Sig- j fúsdóttir, 00 ára gömul, kona j Sigurðar Ó1 tfssonar, sem n-ú lifir að syrgja kontt sína, ásamt 6 full- orðnttm börnum. þau hjón biuggu j ttm möre ár á ÁnastöSum í ViSir- 1 nesbygð í Nýja Íslandi. TIL KJÓSENDANNA: — SíSan ég ávarj>aSi yður síSast og óskaöi eftir aðstoö yðar við í- höndfarand'; borg-arstjóra kosningu j — hefir sú breyting orðiS á, aS bæjarráösmennirnir Waugh og Harvey hafa dregið sig í hlé, sem gagnsæRj.-ndtir mínir, og -eftirlátiS sem mót-kandídat minn borgar- stjóra Evans. Ég bauð mig fram samkvæmt ítrekuðum áskorúnttm kjós-endanna sem tirðu æ fieiri og fieiri, þar til nú, aö þeir nema yfir tvö þústtnd. ]>aS er sérstaklega eitt öSru frem- ur, sem liggttr mínttm áskorendum þungt á hjarta, og þaS er EIN- ANGRUN VjENDISKVENNA í FIMTU KJÖRDEILD. ]>cssum ófögntiS-i hefir liigrcglustjórniji þröngvaö upp á kjördeildina. Borg- arstjóri Evans hefir játaS þátt- töku sína í því, scm einn af með- limum lögreglttráSsins. Landslögin heimila hvergi, aS pútnahús séu við líði, hvorki í ^amsteypu eða öðruvísi. ]>essi ráðstöftt-.i lögregl- untiar var gerð ^n þess, að kjós- endurnir værn á einn eða annan hátt spttrðir um, hvaS þeim sýttd- ist ráölegt, eða að heimildar þeirra væri leitaS að fratnkvæma þetta. Ég fyrir mitt leyti er sannfærö- ur ttni, að kjós-endur Winnij>eg borgar hafa ekkert meShald meS þessari ráSstöfun eða þola spilling þesstt ltka, — einnig að þeir eru andvígir þessu gjörræSi lögreglunn- ar, aS haía án vdttindar og vilja þeirra og þvert á móti landslög- unttm my-ndaS pú-tn-ahúsa nýlendu. Og ég er þess eittnig fullviss, aS | þessí “spilling” getnr hvorfiS, ef yfirvöldiu einhttga gangast fyrir | liví. þaS er hin eina rétta stefna, og fvrir lunni mun ég berjast af j mætti, verSi ég kosinn. Og þess j vegna skora ég á alla rétthugsandi I menn, að gefa mér atkvæði *;tt og j vinna á þann hátt bttg á þesstt j t jóSarböli. ASa-lbaráttan verSttr ekki milli j Evans og mín um borgarstjóra- j lieiSurinn, heldur um þaS : Á AD' iieiðra LÖG CANAHA OG FRAMFYLGJA þEIM ? Lg fylgi ! fast fram a f n á m i “TÍIE SEG- ÍREGATED AREA”, og hvers ! annars pútnahúss í borginni, hvort j heldtir þaS er í “nýlendunni” eSa , annarstaðar innan vébauda borg- arinnar. E. D. HARTIN j Aðalnefndarstofa : 281 Donald St.-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.