Heimskringla - 08.12.1910, Blaðsíða 4

Heimskringla - 08.12.1910, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA WINNIPfvG, 8. DRS. 1910. V »n. 4 ROBLIN HOTEL 115 Adelaido St. Winnipeg Bezta $1.50 á dag hús I V'estnr Canada. Keyrsla óKeypis milli vagnstöðva o« hússins á nóttu oa degi. Aðhlynninig hiusbez'a. Við skifti Ialendinea ó«kast. OLAFUH O. ÓLIFSSON, íslendingur, af- areiðlr yOur. HelmswkjiO hann. -- O. ROY, eigaridi. ^ Farmer’s Trading Co. (BLACK « BOIÆ) HAFA EINUNUIS BESTU VÖRUTEGUNDIR. Einu umboðsmenn fyrir :— “SLATER” Skdna góðu. “FIT-RITE” Fatnaðiim. “H. B. K.” prjónafélagið. “HELENA” pils og ‘waist’ kvenfatnaði. Bestu matvWrutegundir. “ DEERING ” aknryrkju verkfæri o, s. frv. Beztuvörur Lágt verð Fljót og n&kvæm afgreiðsla. Farmer’s Trading Co., THE QUALITY STOHE Wynyard, Sask. JIMMY’S HOTEL BEZTU VÍN OO VXNDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRA8ER, ÍSLENDINGUR. : : : : : damos Thorpc, Efgandl MARKET HOTEL 146 PRINOESS ST. P. O’CONNELL, elgandl, WINNIPEQ Beztu teaundir af vinfönguin og vind am, aðhiynning góð húsið endui bsett Woodbine Hotel 466 MAIN 8T. Stmsta Billiard Hall 1 NorövestnrlandÍDD Tlu Pool-borö.—Alskonar vfuonvindlar QUtánx og fœOi: $1.00 á dag og þar yflr Leunon & Hebb, Eiffendar. JOHN DUFF PLUMBER.GAS ANDSTEAM FITTKR Alt * -k vel vandaö, ag veröiö rétt 664 No '9 Dame Ave. Phone 3815 Winnipeg A. S. TORBERT * S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy’s Hótel. Beata verk, Affret verkferi; Rakstur I5c en HArskurður 25c. — Öskar viðskifta íslendinga. — A. H. BARDAL Belur llkkistur og annast um útfarir. Allur útbúuaður sA bezti. Enfremur aelur hann aliskouar minnisvarða og legsteina. 121 Nena St. Phone 80*> SKÍRNTR. Orkunýting og menning. Eftir Quðm. Einnbofjason. (Framhald). get ekki meö vööva-ork i minni skiliö í sundur írumefui ' vajtnsins, því fjarn fer því að ég gieti gripið súrefni.s-eindirnar anu- ari heudi og vatnsefnis-eindirmr hinni, og skilið þær að eins 03; reiða liunda. En óg get beitt orku minni til þess að snúa raísegulvé', off með fulltingi rafmagnsstraums skilið eÆnin að, eins og áður var sýnt. — Ug get ekki hoppað upp i loftið og tekiö fuglinn fljtigandi, sem mig langar í, eai ég get dregið upp boga, lagt ör á streng og skotið fuirlinrn. Fyrir vöðva.orkuu-i fékk ég form-orku bogans, fyric fonn-orku bogans fékk ég hreyfi- orku örvarinnar, og hún var það, sem skilaði örvaroddinum mn a0 hjarta fuglsins. Svona má fyrir hverja tegund orku sem er, fá hverja aðra er vill, ef tilfæringar eru naegar til að breyta einni orku í aðra, alveg eins og fyrir hvaða my.it scm er, má fá jaifngildi hennar í hverri mvnt er vill, ef menn snúa sér til víxlara, sem hefir nægilega góð viðsliítasambönd. Allár vélar, hverju nafni sem nefnast, eru til- færingar til að breyta eitini orku i aöra. Iin á hvaða orku mað ,v þ-arf að halda, og í hvaða maeli, fer eftir því, livað nraður vill fratu- kvœtna, eöa hvers maður uvll njóta. Auð.s-ætt er, að til þess að eiga hagkva>m viðskifti við náttúruna, þarf að þekkja lög hettnar og vita nítkvæmlega verðlag hverrar orktt, en það er, eins og áður er sagt, fast. Náttúran býður fram allan sinn orkuforða og maldar e’’ki í móiun, þótt mennirnir fan með ltanu eins og sína eign. Kn hun heldur fast við verðlagsskrána. Fleira er einkennilegt í fari nátt- úrunnar, sem hér verður að minr- ast á. fíitt er það, að hún er afar- trog til að skifta einni orktttegvnid fyrir jafngildi hennar í einlvverri annari tegund einni saman. Fyrir eina tegvtnd orktt fæst vt-njttlega. fleiri en ein önnur tegund. Náttúr- an er eins og víxlari, sem fyrir til- tekna tölu króna vill ekki borgv jafngildi þeirra í mörkum einum saman, htldur sumt af fiárhæðiniti. í tnörkum og sumt í annari mynt, og stundtim vill ekki einu sintu j víxla allri fjárhæðinni, svo eigand- ittn situr eftir með nokkrar króntir j sem hann fær tkki víxlað. fín auð- sætt er, að geti ég ekki fengið það- setn ég vil, fyrir J>að sem ég hefi, netrva sHfta því fvrir annað, bá er það, setn ég get ekki skift, eða fæ ; í þeirri mvnt, sem,. ég .get ekki not- að, mér einskis virði. Sé ég t. d staddur meö 100 kr. í landi, setn. heftr aðra mynt, og enginn vixlari . vill víxlt við mig nema 9 kr. af J því, sem ég hefi, og þó svo að ég j fái jafngildi 50 króna í þeirri mynt sem gjaldgieng er þar í landi, en 40 króna í annari mynt, þá eru þess- ar 100 kr. mér að eins 50 krón-x virði í því landi. Kalli ég n o t a - g 1 1 d i hlutfallið miUi þeirra nett- ! inga, sem ég fæ í nýtilegri mynt ! og þeirra, sem cg hefi, þá er það í j þessu dæmi 50 prósent eða V. ; Væri notagildlð Vj, þá fengi ég íyr- ir 100 kr. að eins kr. 33.33, o. ?. ; þessu er nú alveg eins fartö, þeg- a-r um orku er að ræða. Ef vét köllum f r u m - o r k tí þá orku. sem' bréyta á í áðra, én n ý 11 - ó r k u bá tegund orku, er vir þurfum á að halda, þá er nota- g i 1 d i ð — -nri‘-°1K'> ! r mn-orka. þegar vér vitum, hve mtkil frum- orkatt er, og þekkjum notagildið, getum vér því reiknað út, hv: mikil nvti-orkan er, með því að margíalda saman frum-orku ’og notagildi. Notagildið fer annars vegar eftir því, um hverjar orku-tegundír er að tefla, og hiits vegar eftir því, hvernig tilfæringarnar eru, setti notíiðar ertt til þess, að breyta a'nni orkunni í aðra. þessar tilfær- ingar, vélar eða verkfæri, má telji því betri, sem notagildi orkunnar, sein bedtt er, verðttr meira, og veit hver maður, að nuklu meit'a má með sömu orktt vinna, ef verk- færið er gott, en rf það er slæmt. A tiltekinni tímalengd getur t. d. hjólmaður farið lengri veg á góð um hjólum en slæmutn, þótt á- reynslan sé söm. Strinolíulampinn er vél til að snúiii rfnisorku steinolíunnar í liós. fífnis-orkan er þá frum-orkan, ljós- ið nýtiorkan. fín hvoratveggja orkuna má mæla. Reynslan sýnir, að á venjulegtim steinolíulampa breytast að eitts 2—3% af efnis- orktt steinolíunnar í Ijós. A þv> sézt, að hann er mjög óftlllkomin vél. Nýjustu lampar, sem breyta steinolíunui í g«s og hafa glóöar- 11 et, smia 11 m 10% af eínis-orkunni í l.jós. þeir eru því ntiklu betri vélar. Nú má spyrja : Hver eru skil- yrðd þess, að eitt orkan brevtist í aöra? það mun sjást, ef vér a*- httgum nokkur dæmi. Jörðin brunar um himingrfminn með hraða, sem nemur nálega 30 km. á sekúndunni, og hrevft-orka heniuir er því feiknamikil. Til dætn- is mundi linefastór steinn með þeim hraða eiga Orku til að sprengj 1 hús i loft upp. ef hann rækist á það. fín hreyfi-orka jarð- arinnar kemur oss að engu haldt, því allir. lilutir á jörðunni hafa s a m a ltraða og hún. Og meðán svo er, getur hrevfi-orkan ekki breyzt í aðra orlcu. Til þess þvrfti h r a ð a m u 11 11 r að koma fram. Ilann gæti t. d. komið við það, að jörðin rækist á annan hnött. þfctta má sjá í smærri stil í járnbrautarvagni. Meðan hann heldur áfratn með jafnri ferð, or alt laust, sem í vagttinum er, kyt á sínum stað, bæði farþegar og annað. Sé nú hömlunni beitt og vagninn stöðvaður skyndilaga, breytist lireyíiotka hans í hita. fín farþegítrnir kastast áfram, þvi þeir eru lausir við vagmnn. óe hömlunni er ekki beitt á þá, þei" halda því«hreyfiorku sintti, ttn/. þeir reka sig á og hún breytist i antt- að. fín svona cr með hveria ofkti sem er. Hún breytist ekki í aðra nema stigmunur eigi sér stað. Séu tveir misheitir hlutir settir í sam- band hvor við annan, strevmir hiti frá hinuin heitara. til hins kaldari, ttnz báðir hafi náð síima hitastigi, og hita, sem strevmir þannig, má breyta í orku. fín hafi báðir hlutirnir sama hitastig, streymír enginn hiti milli þeirra, og notagildi hans er því 0. (l'l hans orka er bundin, að síntt ley*.i rftts og vatnsins, þegar það er komið í lygnan sæinn. Vatn, sem fellur frá hærri stað til lægri stað- ar, er gætt orku, sem brsyta tná í aðra orku, rfns og-vér.-hofum séð, en þegar vatnsflöturinn er orðinn jafnhár allstaðar, getur vatuið ekkt drýgt erliði lengur, þvi af sjálfu sér kemst það ekki úr jafnvæginu, þegar það er einu sinni komið 1 það. — Rafmagn streymir ekki frá rfnum líkama til atmars, nema raf- magn' þeirra hafi mismunandi þenslu. Rýmis-orkau drrfrir ekki erfiði meðau þrýstingurinn er all- staðar jafn. Verði rfnhverstáðar bilbugur á, getur hún breyzt í erfiði. — Tveir menn, s.em togast á, þokast hvergi úr sporum, með- an ekki kennir aflsmunar, en þverri orka annars, kemur brátt hreyf- ing á. Stigmunur er því nauðsynl’-gur til þess unt sé að brej’ta e :tni orku í aðra, og þar sem hann er horfinn, cr orkan bundin, 0g losnar ekki aftur af sjálfri sér. Nú er þaö svc, að sérhver orka breytist fyr eða siðar í hita, en hitinn dreifiit, streymir frá heitari hlut til kald ari, unz alt hefir íengið satrta hita- stig, en ]>egar svo er komið, cr notagildið 0. það cr t.d. engin smávegis orka, sem neytt er td •þess að ktiýja hin miklu hafskip yfir höfiu. Ilún breytist 1 hita, sem dreifist utn sjóinn cg engitt tök eru á að brevta aftur í aðra orku. Af ]>esstt leiöir, að bótt orku- forðdnn haldist óbrevttur, þá m'nkar þó sá hluti orkttunar, sem niýtilegur er, þ.e. óbundinn. Hita- dreifittgin er sá feigðarós, sem all- ar lindir orkunnar streyma að. Alt jafnar sig þar, en jöfnuðurinn er dauðinn. A jörðunni mtiitdi sakir hita- dreifin'garinnar fyrir œvalöngu hel- fjötur kominn á alla orku, ef hún fengi ekki stöðugt nýjár birgðir ó- bundinnar orku með sólargeislun- um. Vér höfnm séö, hvernig jurri. og dýr fá crku sína þaðan, en n-a lega öll önnur orka, er mennirnir færa sér í nyt, er frá sóluntii rurn- in. Á steinkolin höfum vér minst, en vindafl cg vatnsall er og sólar- ættar, og þar með hver sú orxa, sem þrfm verður breytt i. bólin hitar loftiö miisjaínt, loftið bynn- ist, er buð hitnar, og léttist b'í og stígur, en kaldara loft.ið fellur að, þar sem hið hrftara víkttr ; af því verða vindar.' Sóldrhitinu breytir vatninu í gufti, hún stígur í loft upp, kólmir þar, þéttist og verður að tirkomu. það, sem fell- ur á hæðum oc fjöllum, safnast i l ndir, læki og ár. Og alt streymir það að einum ósi, — í hafið. (Meira). Leyndarmál Cordulu frænku Nýjir kaupendur að heims- kringlu sem borjga fyrir einn ftr^ang fyrirfram, fft skáldsögu þessa og aðra til, alveg ókeypis. tr THE POMIMON BANK 'BORSrÍ NOTRE DAJfE AVENITE OG SRER'BRÓÖKÉ STREET Höfuðstóll uppborg.tðiir : ^4,0oo,0uo.« >0 Varasjóður - - - ^ít,400,000 00 Vé ' óskum eftir viðsltirutn verzhtnar mamtn og ftbyriturnst ntt K*(H þ*iiU fullniegju. ðparisjóðsdeild vor er sú ruomsin seux uoAkur b.nki tietir i bortrnui. íbúendur þeasa hluta bor<rarii-,nar ónka ad skiftH við ntofnuri 'smu þeir viitt »a er ttJtjerlegn tiyetr- N»fn vort ei full i\guine óiiiu,i le.k.i, Byijið .spaxi tuuieKK t-yrir ejaUa ýóar, kotnu yðar ok bo«u. H. A. BKIOHT, RÁDSMADUR. Vitur maður er varkár með að drekka ein- göngu HREINT ÖL. þér getið jafna reitt yður á DREWRY’S REDWOOD LAGER. það er léttur, íreyðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops. Biðjið ætíð um hann. E. L.JDREWRY, Manufacturer, Winnipeg Með þvt aö biöja eafínlega um “T.L. CIIMR,” |>A artu rLs aö fA Ageetan vindil. (UNION MADE) Wenlern l'igar Fnrtory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg STRAX í DAG er bezt að GERAST KAUP- ANDI AÐ HEIMSKRINGLU. — ÞAÐ ER EK.K1 SElNNA VÆNNA. Manitoba á undan. $ \ ! Manitoba heftr víðáttumikla vatnsfleti til uppguíunar og úr- fellis. þetta, hið nauðsynlegasta frjógunarskilyrði, er því trygt. fínnþá eru 25 gtilión ekrur óbygðar. Ibúatal fylkisins árið 1901 var 225,211, en er nú orðið um 500,000, sem má teljast ánægjuleg aukning. Arið 1901 var hveiti og hafra og bygg framleiðslan 90,367,085 bushela ; á 5 árum hefir hún aukist upp í 129,475,943 busbel. Winnipeg borg hafði árið 1901 42,240 íbúa, en hefir nú um 150,000 ; hefir nédega fjórialdast á 8 áxum. Skattskildar edgnir Wininipegborgar árið 1901 voru $26,406,770, en árið 1908 voru þær orðnar $116,106,390. Höfðu meir en þrefaldast á 7 árum. Flutningstæki eru óviöjafnanleg,— í rfnu orði sagt, eru i fremsta flokki nútíðartækja : Fjórar þverlandsbtautir Uggja um fylkið, fullgerðar og i stníðum, og með miðstöðvar í Win- nipeg. 1 fylkinu eru nú nálega 4 þúsund milur ai fullgerðum járnbrautum. Manitoba hefir tekið meiri landbúnaðarlegum og efnalegum framförum en nokkurt annað land í heimi, og er þess vegna á- kjósanlegasti aðsetursstaður fyrir aUa, ai því þetta fylki býður beztan arð af vinnu og fjáríleggi. Skrifið eftir upplýsingum til: — JOS. HARTNfíY, 77 York Street, Toronto, Ont. JOS. BURKfí, 176 Logan Avenue, Winnipeg, Man. A. A. C. UaRIVIERfí, 22 Alliance Bldg., Montreal, QuebeCj J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba. J. J. GOLDEX, Deputy Minister af Agriculture and Immigration, Winnipeg. t 494 SÖGUSAFN IIRIMSKRINGLU og svo fór ég að bera saman kringumst’æðurnar þá og nú. fín það var ekki um það, sem við ætluðum að tala. Hjarta þitt er sundurmarið, sagðir þú. Segðu mér frá sorgum þinum, og geti ég losað þig við eina þrfrra, skal ég glaður leggja lii mitt í söl- uraar”. “Stjernekrans greifi hefir beðið mín”, sagði ísa- bella. r‘þú manst ?.ð við töluðum dálítið ttm það í salnum í Liljudal?” “Já, ég man það mjög vel. Og hverju svaraðir þú?” “Geturðu efast um ]>að ? Ég auðvitað færðist undan”. “Og foreldrar þínir?” “Hafa skipað mér að giftast grrffantim, eða yfir- gefa heimili sitt innan átta daga. — 0, herra minn, það eru voðalegir kostir”. •'Á”, sagði Móritz og hleyptt brúnutn. “þau ltafa þá ekki minstu ögn af miskunnsemi, þessi til- finningarlausu —” Hann þagttaði alt í eimt eins og hatm væri hrafrdd- ur við að segja of mikið. “Segðu það sem þú meinar”, sagði Isabella, “því að viS þig get ég talaS hiklaust meS fullit trausti, og þess vegua máttu segja tru'r hugsanir þín- ar fcins og þær eru, án þess a5 vera hræddur ttm, aS þú særir mig. Já, þú sgrfr satt, þau eru tilfinning- arlatts, köld hiirS og eigingjörn. þau hafa enga satti- hygS mcð sorg minni, þau hika ekki við að fórna barni s'nu fyrir hleypidóma sina, hégómagirnd og dratnb. það er erfitt fyrir mig, að verða að flýja til ókunnugra manna til að leita þeirrar hliittekning- ar, sem ég ltefi árangurslaust reynt að finna hjá for- eldrum mínum”, “SegStt mér nákvæmlega, hvaS skeð hefir”, sagði Móritz. T'ORUAtGALEIKURINN 495 ísábella sagtði honttm frá bonorði greifans, hve reiður hann hefði orðiS yfir neituninni, sömuleiðis hina gritnmti skipun föður síns, og svo hinar árang- urslatisu tilfraunir sínar við að leita aðstoðar tnóSttr sinnar og bróðtir. “þú séyð nú”, saigSi hún grátandi, “aS allir ertt á móti mt'tr, og ég á því ekWi annaS fyrir höndttm en deyja”. “Grát’tu ekki, ðsabella”, sagSi Móritz með svo liluttekningairrtkri rödd, aS ísabelfa gat ekki anztaS en treyrst hcnmim. “Ettnþá hefir þú ekki rátaS í neina sérstai.a ógatfu. HefirSu gleymt því, setn ég lofaði þér ? fíg skal kotna í veg fyrir að þú verðir þvittgoS”. “Móritz”, hvísla>Si ísabella og hcrfði í augu hon- um, “ó, er þerta dramttnur ? Getur ]>ú hjálpaS mér?” “ísabella”, sagSÍ Míóritz, sem nú réð ekki lengur við tilfinningar sínar, “ég get og skal hjálpa þér, ég sver það, einu stúlkitnni sem ég hefi elskað, ísabella, — við elskttm hvort annaS. Ilvers vegna eigttm viS að dylja það ? Augit þín hafa sagt mér það. Sálir okkar hafa leitiast vití aS sameinast, löngu áSur en viS sáttmst ; þær liafa leitaS hvor annarar nveS sterkri löngun, eins og tvær hugarástir þrá að satn- einast, og runtt.u saman í eitt í fyrsta skifti, sem viS litttm hvort í annars aargtt. ÁSur en ég sá þig, ísa- l.ella, fantt ég eánhvern tómledka búa i htiga mínum, sem ég gat ekká orSiS af meS. fíinhver óljós grttnur sagSi nu'r, að ég mundi einhverntima finna þig, og að i þér findi ég þá fögru hugsjónatnytid, sem tnig haíSi dreymt um. Ó, ísabella, hvers vegna litur þú ttndan ? SvaxaSu mér og segðtt, að ég hafi ekki ver- ið of djarfur. SegSu a>S yið elskum hvcrt ,'itiuað”. ísabell.i leit aftur uptj). “Móritz”, hvfslaöi hún, <‘þú talar satt. Við elskum hvort annað”. 496 SÖGUSAFN HfíJMSKRINGLU Hún féll í faðm hans og lagði höfuð sitt á öxl hoitum. “það er þá satt”, sagði ungmennið um leið og hann kysti hana. “Jni elskar mig, tsabella. Komi nú mótlæti lífsins, — ég hræðist það ekki. Hér á þessttm staS, þar sem lífsbeiskjan kvaldi httga minn fyrir mörgum árum, hefir guS í staðintv veitt mér hina niestu ánægjn, sean ég h.efi nokkru sinni þekt”. “Móritz”, hvislaði ísabella, itm leið og hún í hálfgerðu meðvitundarleysi fann koss hans á vörum sínum, “ó, Móritz, það væri sanuarleg sæla að tnega deyja í faðtni þínum á þessu augua/bliki”. “Hvað þá? Deyja?” sagði Móritz, um leið og hattn stökk á fætur. “Talaðu ekki um að deyja, elsku stúlkan mín. I.iftð er fagurt, oig við skulttm 1 fa livort fyrir annað. Viltu deyja um leið og þú byrj tr aS lifa, þvi líf án ástar er ekkert líf ? Nei, eins víst eins og aS stjörnurnar glitra í hinvnhvelf- ingunnd, þá skujum viS lifa, — lifa til að njóta eins tnikillar, eins hreinnar gleði og nokkrum dauðlegttm manni hefir nokkrtt sinni auðnast að njóta. fíintt sinni grét ég yfir lífinu, hataði mennina og fvrirleit forsjónina, og þó hafa þessar tilfihningar legiS í dvala í huga mínum, eins og eldurinn lifir undir öskunni. fín á þessu augnabltki ertt þær dauðar, eySilagðar af ofurafli ástar tinar. Jwer skulu ekki koma i ljós aft- ur, fyrst mér hepnaðist aS ]x-kkja sælu ástariunar. Og þú tal ir um að devja, tsabella ! ” “Fvrirgrfðu mér, Móritz ! ” kallaSi unga stúlkan lirifin og fleygSi sér í fhSrn hatts. “J>etta var van- þakklátt orS, sem skauzt yftr varir mínar, án þess áö eiga heimili í sálu ininni. fíg segi eins og þú : Við verSum aS lifa — ltía til aö njóta sælttnnar, sem sálir okkar hafa þráð. J>ú ert tnér alt í þessum heimi. Jtín vegna skil ég átiægS viS föSur, fnóöur cg bróSur, við þína hlið vil ég tæma bikar ánægjunnar FORLAGALEIKURINN 497 og einoig sorganna, sc það nauðsynleigt. Nú verða allir skuggar, allar sorgir að flýja, af því þú elskar Síðustu geislar sólarinnar sloknuðu, «n þau veittu því ekki eftirtekt. Tunglið fól sig bak viö skýdn, en þau sáu það ekki, og kvöldgolan söng í skóginum, en ]xiu heyrðu það ekki....... þau voru ánægð,.....en í fárra feta fjarlægS lá hcfndin í felum. “ísabella”, sagði Móritz loksins, um leið og hanu tók upp kápuna hennar, sem hafði dottið á jörðina, og lagði hana á herðar hennar, “J>að er orðið fram- orðið. þú verður að fara brfm. Jtað getur veriS varasamt að dvelja hér kngur”. “Ntina straix?” sagði unga stúlkan og kit í kring um sig. *“Já, þú segir satt, það er orSiS dimt, við verðum að skilja”. “Já, en þú vexSur að lofa mér að finna mig á morguu um þetta leytí í Liljudals skemtigarðinum, í laufskálauum, þar sem við fundumst fyrst. þú manst víst eftir honum, þeim sem er á hólmantim lengst til hægri handiar". "Heldurðu að ég hafi glevmt í hvaða laufskála það var?” sagði ísabella brosandi. "Já, Móritz, ég skal finna þig þar annað kvöld eftir sólsetur". “■Og þá vona ég að geta fært þér góðar fréttir", sagði Móritz. “fíg skál tala við föður þinn í fyrra- máHð. þú' mátt trúa mér, ég hefi góð meðmæli, sem hafa áhrif á hann”. “fíg vona að guð gefi það, Móritz”, sagði ísa- bella hauggin. “fín þó þér takist að koma í veg fyrir giftingu mína og Stjernekrans greifa, sem ég nautnast þori aö gera mér v.on um, þá færöu pabba aldrei til aö samþykkja giftingu okkar. Hann vildi heldtir vita mig deyja en giftast þér". “Hver veit”, sagði Móritz brosandi.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.