Heimskringla


Heimskringla - 09.02.1911, Qupperneq 1

Heimskringla - 09.02.1911, Qupperneq 1
Talsími Heimskringlu Garry 4110 Ileimilis talsimi ritstjórans : Garry 2414 XXV. ÁR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 9. FEBRÚAR 1911 NR. 19. Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæía. '— Aukakosningin í Russel kjör- íór sem viö var að búast, aiS F. Y. Newtoa, Conservative þi&gmannsefnið , var kosið með mikiutn meirililuta. Verða þvi stjórtmrliðar jafnmargir á þessu þingi og síðasta. — Cronje, hian frægi hershöfðingi Búanna, andaðist á sunnudaginn Var, að Klerksdorp í Transvaal. ‘ Sex matuis létu lífið í járn- bruutarsiysi á G.T.P. brautinni ná- ^*fft Paxís, Ont., sl. sunnudag, og ijórir meiddust til tnuna. —• McCurdy, Canada-maður, aíau^ yfir Florida sundið yfir til ^uba á föstudaginn var, og þótti vel að verið. —- Jarðskjálftarnir á Filipseyjum ihalda áfrum og valda stórtjóni tQe'ð degi hverjum. Kldfjallið Mount Taai hefir gosið hvað eftir atuiað, og hefir bráðin hraunleðjan *a-^ið í straumutn niður eftir fjalls- kfiðunum ofan á sléttlendið og sjöreyðilagt alt sem fyrir varö. — Kínjug hefir sjórinn fióð inn yfir íanddð hér og þar ogi ollað stór- tjóni. — J,«5 eru ekki einungis sem eyðilagst hafa, heldur •hefir fjöldi manna mist lífið. 1 fyrsta jarðskjáMta kipnum fórust 400 manns, 300 hundruð i þeim n*sta og á föstudaginn var fórust OOOimaiuts. Fólkáð hefir flúið und- > vörpum beimili sín og hræðsl.tn hefir gagntekið alla. Handaríkin og flein þjóðir hafa sent skip fólkinu til hjálpiar, baeði með matarforða, ojf, hjúkrunarkonur, og reynt a þann hátt að linna neyðinni og bísta úr brýnustu þörfum. ' Japanskt gufuskip, Bando kfiiru, fórst nýverið f Kvrrahafnu adri skipshöfninni, 77 tnanns. ~ Voðastormur eerysaði við ’Spánar-stresndur á fimtudaginn er var, og fórust þar fjöldi fiskibáta, stórtjón varð á eignum tnanna. Tuttugu og fimm lik rak á laud ^amdaegTtrs. Sama dajntui varð járnbrautarsly's nálægt Valenica og létu 3ö manns þar lífið. ICIdfjalliö Vesúvíus lætur ó- íriðloga, og er búist við gosi á, stundu. Neapcl búar standa •á öndinni af ótta, því fjallið er ör- skamt frá borginni. ~ I’tjátiu og þrir mcnn mistu lífið við dynamtt sprengingu • i ostudag, í námunda við borgina ew J«rsey í Bandaríkjunum. ~~ Eitt bið' merkasta morðmál, komið hefir fyrir uú í Iangatt kitna, stendur nú yfir í St. Pét- arsborg á Rússlandi, og er taiið þaS muni vekja enn meiri uftir- tekt en Steinheil morðmálið fræga 1 Farís fyrir rúmn ári síðan. Við ttiorðmál þetta eru menn og kon- '*>r göfugustu ættum riðin. I)r, atttchenko, eimt af kunnari lækn- ttttt borgarinnar og Patrick De /acy gredfi, eru ásakaðir utn að tafa mvrt barúu Vasilli Boturlin. vmnig er kona De I.acy, sem jafn- f'amt var svstir barúnsins og rilla læknisins, grunuð um hlut- °ktt í glæpnnm. Ástæðan fyrir ttiorðinu er talin sú, að hinn stóð til að erfa föður siiin, ? Prríkan, cn ef hann skyldi falla , a’ g^kk allur auðurinn til systur ^ans, konti De Lacy. Dr.Pantchenr- ° játaðí fyrir réttinum, að hann 'ær* valdur að dauða barúnsins,— bjarnason & TH0RSTEINS0N Fasteignasalar Kaupa 8e]ja ]ön(]t llfj8 OK iððtr víðsvegar um Vestnr- anaila. Helja lffs og elds- ábyrgðir. lana peninga út á fasteingir °g innkalla skuldir, Öllutn tilskrifum svarað fljótt áreiðanlega. Wynyard - - Sask. hieíði byrlað honum dyptheríu- gierla, sem drógu hann til dauða.'— Jafníramt játaði hann, að haía cítlega hjálpað höfðingjakonum um svipað eitur, þe.gar þær vildu losna við mm sína og njóta j friðla situta, cða þegar þeim var auðs von við fráfall einhvers 1 skyldtnennis, að stytta því þá stundir með eitri. — fnessi játning hefir vakið feykilega eftirtekt, og er óséð enn, hve margir geta dreg- ist inn í þetía, ntál. Hvað De Lacy greifa viðvíkur, þá telur hann sig ítl-saklausan, og hið sama segir ^ koua hans, þó hún hins vegar hafi j oröið að játa sig frillu Læknisins.— j Rússakeisari kvað veita gaitgi ; málsins hina mestu eftirtekt, og er j talið, ptð hatm geri þaö meðfram , til þess, aö stoppa rannsóknina, ef of nánir vinir hans skyldu þurfa að bendlast við málið — um of —, sem hæglega ga-ti orðið, ef öll kurl kæmu til grafar. — Edward F. Mylius, enskur blaðamaður, var sl. fimtudag dæmdur i árs fangelsi fyrir að hafa útbrei'tt blaðtð Liberator með ó- hróðurssögu utn Georg kotumg. — 1 blaöinu var sagt, að konungur- inn hefðd, þegar hann var ungur liðsforingi og ekki erfðaprins, 1 kvongast dóttur landsstjórans á eyjunni Malta — núverandi Sey- rnour aðmírúll — og átt tneð henui lxirn. Kn þegar eldri bróöir- inn dó, hafi Itatut kvongast hedt- núveirandi drotningu, án .þess að skiljit við komt sína og bítmsmóö- ir, — sem enn er á lífi. Útgefand- itm að þessu blaði hcitir Kdv.ard II. Jatnes, og er bhiðið gefið út í París, — en vegna þess, að lögun- utn varS ekki komiö yfir útgefand- ann, varð Mylius, sem er enskur þegn og hafði útbreitt blaðið á Eaglandi, dómfeldur fvrir að tnóðga konunginn. — Við réttar- haldið mætti Scymour aðmiráll og dóttir hiins, sem átti að hafa ver- ið gift konungínutn, og neituðu bæði iiarðiega áburði blaðsins. — Dóttirin, sem nú er Mrs. Napicr, játaði reyttdar að 'hafa séð og kynst köntinginum í æsku, cn þau hofðu alls ekki sést það ár, sem hér var um að ræða, og ekkért hefði verið }>eirra í tnillttm. Mylius hiútntaði vdð réttarhaldið, að kon- unginum væri sUlnt sem vitni, ett því var neiUtð. Atta rnerktistu lögfræðingar Kngjands sóttu ntál- ið á móti honum, þó Minr, sá sem sótti máfið á hendur Dr. Crippen forðum, væri orðflytjandinn. Myl- itis varði sig aleinn — lögmanns- lau — og þótti takast vel gegn öllum þedm lærða hóp, er á móti var, en árs faagelsi fékk hann somt setn áður. — Eftir að dóm- uriun haíði verið uppkveðinn, las dóms'forsetinn upp bréf frá kon- uttgi, }xir sem hann tók það fram, að hann hefði aldret' kvongst neintvi anttari konu en Maríu drotningu sitini. — Sléttueldar ollu 100,000 doll- ars tjónd um síðustu helgi í Okla- homa. Jxtð voru mest olíusvæði, setn brunnu. — Síðustu skýrshir Saskatche- wan stjórnar sýnn, að }xtð fylki heíir á sl. hausti uppskorið 145,- 071,603 bushels korntogunda, þar af 72,666,399 bu. hveitis, sem nam 15% bu.,af ekru að jafnaði. Skýrsl- j an ber einnig með sér, að Saskat- j chewan fylki sé nú annað inesta j kornræktarfvlki í Norður-Amieríku, I — að eins M'nnesota er á undan þvi, með rúmlega 94 miliónir bu. hveitis. — Höfrum var sáð í 2,- 080,607 ekrttr, sctn gáfu af sér 63Vý mdjíónir bttshela, eða 30J£ bu. af i ekru. Bvggi var sáð í 238,394 ekr- J ur, sem gaf nálega 6 milíónir bu., j 24J£ bu. af ekru. Hör var sáð í i 396,230 ekrur, er gaf rúmar 3 milí- ónir bu., eða 7% bu. af ekru að jafttaðij — Mr. William Whyte, varaforj seti C.P.R. félagsins, hefir nýlega sagt við hlaðamann hér í borg, að Swift Current (þar sem landi vor Tóhann Gíslason býður löndum vorum að kaupa bvggingarlóðir tneð sem næst gjafverðt') verði mdðstöð starfsemi C.P.R. félagsins á komandi sumri. Jtaðan ætlar £é>- lagið að legeja járnbrautir suð- austur og norðvestur um landið,— 45 milur auðaustur, er tengist við Weybttrn brautina, og 35 milur norðvestur til að ten.gja Outlook og Edmonton brautina vdð Swift Currcnt. Mr. Whyte segir, að Swifr Current sé f aðsigi að verða stór og áhrifamikrll bær. — Edward Grimmel, alrtemdur gl epamaðttr, var nýverið náðaður af Whjbe rikfsstjóra New York rík- is, fyrdr þá sök, áð Grtmmel var talinn læknaður af glæpasýki sinni. Frá bkiutu barusboini hafði Grim- mel glæpaveginn gcngið og virtist vera forhertur og óbetranlegur, — þar til iækr.ir nokkttr, sem skoðaði hann, taldd gkepasýki hans orsök þess, að hann hefði dottið á höf- uðdö í a-sku, og beilinn mundi hafa raskast og hattskúpan dalast. Var þá Dr. Dc Witt G. Wtlcox, frá Boston háskólanum, fenginn til að skera Grimmel upp, og hafði upp- skurðurinn þann ánangur, að haim varð gersíttnlega sem annar mað- ttr, og eftir að hafa dvallð tæpt ár í fangolsi eftir uppskurðinn, voru allir sammála um, að hann hefði engia glæpa-tilhneigjng framar, og var hann þá náðaður. — Ekkjít. Ole Bull, fiðluleikarans frægít, or nýdáin, nm sjötugt, suð- ur í Wdsconsin í ‘Bandaríkjumtm. — Alment er áfitið, að til ófrið- ar muni draga milli ey-lýðveld- anna Ilayti og St. Domingo, út af laDdamerkjaþrætu. Hafa hvoru- tveggja lýðveldin dregið her sam- an nærri landamærunum, og er •búist við atlögu þá oig þegar, ef liandaríkjnnum tekst ekki að skakka leikinn og jafna miskfiðina á friðsamlegan hátt. — Hertnaa Schmitt er nýdái'nn í San Fnancisco. Hann var frægur fyrdr gildleika sinn og þc-ugd, því haítn vóg 475 pund. Hanainein hans var hjartahjlun. — Sjötíu og fimm auppredstar- trtienu féllu í smáorustu í Mexico á föstudajginn var, en að cins tiu stjórnarliðar létu lífið, og unnu þeir þor sigur. — Lýðveldið Ecuador hefir nedt- að að vísa landamerkjaþrætunni milli sln og Perú til friðitrgerðít- dómsins í Haag, eins og Banda- rikja og Argicntina stjómirnar höfðu ráðið til. Peru hafði fallr'st 4 }>að ráð, en úr bví Eeuador ekkt vdldt geira slikt hið sama erti mikl- ar líkur til, að til óíriðar dragi milli ríkjanna, ef Bandítrikin geta ekki rniðlað málttm á einhvern hátt. — Auðmenn í Bandaríkjunum og á Knglandi hafa loftvð I\>rtúgals- mönnum að lána þeim fé til að koma borskipastól ríkisins í gott Lig ; og einnig hafa enskir og am- eríkskir skiposmið’r lofað að smíða og lagfæra herskdp e'tir þörfum ríkisins. Hvgst flotastjór- inn með bessu að geta komið upp góðum fíota. — Sorglegur atburður gerðist norður í óbygðum — 75 mílur norður af Gowganda, Ont. — ný- verið. Maður einn, Wilson að nafni, ttv'kvongaður, hafði farið þangað norðttr á veiðar og konan hafði fylgt honutn. jiau rcistu sér þar kofa, og bjuggit utn sig eftir föng- uin. En þegar því var lokið, fór Wilson burt úr kofanum í þeim er- indagjörðum, að koma veiðigildr- um sínum fyrir, og hugðist að vera tvo daga að heiman frá kof- anum. En aö tveim dögum liðnum var hann ókominn. Kottan lagði þá af stað áleiðis til bygða, til að fá tnenn tiDað leita hans, en komst ekki nema rútnar tvær mílttr á tveim dögum fyrir ófærð. Hún sneri því aftur til kofans kalin á fótum og höndum og gat kveikt eld við illan leik. Nokkrum dögum síðar bar mann einai að kofanum, og fann hann þá konuna mjög illa til reika. Var eldsneyti að mestu uppgengið og matarbyrgðir þrotn- ar, en konan veik af vosbúð og hræðslu, því auk kuldans og mat- arskortsins hafði ltún verið í lífs- hættu fyrir úlfum. En bezta sönn- unin fyrir því, hvað hún hefir orð- ið að líða, er, að hár hentiar, sem áður var hrainsvart, var silfur- hvitt, l>egar hún fanst í kofanum. Að mannd henrijíir hefir verið leitað af fjölda fólks, en áratigurslaust, og er talið, að hann bafi orðið úlf- unum að bráð. — R. Hill Myers, dómari í und- irrétti Manitoba fvlkis, hefir tekið við aldurdómarastöðunni í þedm rétti, sem losnaði við burtför Walkers dómara. Jafnframt tekur Myers sæti í lögreglustjórn Winni- peg borgar, eins og eb.ta dómara undirréttarins er heimilað. — Victoria Spánardrotning hefir vfirgcfið Spán og haldið til Eng- lands, og liggur efi á, að hún muni snúa aftur, ncma tveydd verði. Samfarir þeirra Alfons konungs eru hinar verstu og hafa alt af veiið svo, þrátt fyrir að ástár hafi verið álitnar þedrra i millum. — Dtotningunni hefir þótt konungur- ino ekki við eina fjöl feldur í ásta- mufittn og laus á kostum. En Al- fons hefir þótt drotningin of al- vörugefm og siðavönd. Nú upp á síðkastdð hefir ósamlyndið millt konungshjónatitva farið dagvaxandi — því konungurinn hefir, þrátt fyrir mótspyruu og ráð ráðgjafa sinna, .farið til Parísar hvað eftir annað og liLið bar í snkki og svalli mcð leikmcyjum. Dansmærin fagra, Gabv Deslys, sem áður var fylgikona Manúels, hins kmdræka l’-ortúgals konungs og sem var að- al orsökin í því, að hann misti vöklin, er nú sú, sem nýtur ásta AMons, og með henni er hann öll- ttm stundiim. En þetta var meira en Victoria drotning gat þolað, og laigði því ai stað hedm til átthaga sir.na, og þar mun hún vilja dvelja fratnvegis. En það sama vdldi htm fyrir ári síöan, en þá nevddi Tát- varvðtir konungttr, móðurbróðir luwjuar, hana tdl að snúa aftur til matuts sins og bama. En hvernig Georg konungi ferst við hana, er óvíst enn. Alfons og Victoria hafa idgnast þrjú böm, tvo syni og eina dóttur, sera Beatrice htvtir, og sem er á fyrsta aldtirsári, og er httn nú i fvlgd með móðttr sintid — Victoria var fyrir 4 árum talin með fegurstu prinsessum Evrópu, en nú er hún niðurbeygt skar. Miðsvetrar samsætið í Leslie. Svo sem augiý-st haíði verið, vat haldiö truðsvetrarsaxusæti i Leslie, 20. jan. sl. Var þar saman- komitin mikill fjöldi fólks, þó að sögn ekki cins margt sem í fyrra vetur. Fvrir ótíð, scm lengi haiöi haldist, munu færri hafa kotnið en annars heiði orðiö. Og fyrir sömu ástæðu voru allar jámbrautalestir langt á cítir áætlun, sömuleiðis lestin, sem rennur frá Yorkton til Lamigap, og sem Iflíros, Mozart, Wynyard og Candahar-búar þurftn að fara með til samsætisdns. Lcst- in köm til Leslie um kfi 3 um nóttina, og voru þá 30—40 með hennd frá Wj-nyard og Candahar, því flestir frá EUros og Mozart sneru aftur, er lestin kom svo seint. Áður um dagvnn var bútð að skrifa vestur til þessara bæja, að bið.ja fólk að koma, og var lofast til að hafa til mat, þó ekkd vrði hægt að fresta skemtiskránr.i svo lengi. jtegar austur kom, var oss tekið tveim höndum og aðgöngvmiðaf voru strax á boðstólum fyrir hálf- virði (50 cents). þó urðu nokkrir að borga $1.00. Hvort þeir hafa litið út fyrir að þurfa meira að borða en aörir, eöa álitið hefir verið, að þeir mundu brúka gólfið svo mikltt meira en alment gerist, veit ég ekki, en tvöfalt urðu beir að borga. Fyrir þessa miða átti hver að íá kveldmat og skemta sér við dans alt til morguns. Jióttust nú margir góðir af, að hafa haldið áfram, því auðvitað fórtt margir mest til bess, að fá að borða is- lenzkan mat, sem allir vita að ekki er ætíð á boðstólum, en alt nóg af dönsum, svro ekki þurftu me:in að leggja mikið á sig til að fara á dans. J>á ætla óg að minnast á veit- ingarnar með nokkrutn orðum. — Jt’ögar við höfðum verið nokkra stund í salnum, var farið að bera dansfólkinu kaffi og brauð, og íengu þá allmargir að vestan kaffi, þó þeim væri fyllilega'gcfið í skyn, að þe:r mundu ekki þurfa þess þat eð þeir fengjtt að borða strax er kalffidrykkjunni væri lokið. Borð eitt mikið stóð út við vegg i norðaitsturhorni salsins. Var þar á allskonar matur eða matarleifar, og var þar hver diskurinn ofan á öðrum, óhrein pollapör, hnífar og gafflar, skeiðar og því um líkt, hvað innanum annað. En á bekk, sem var meðfra'tn borði þessu, rað- aði dansfélkiö sér, og þama áttu nú vestanmenn að næra sig eftir ferðalagtð. Eftir talsverðar rysk- ingar fengtt e.itv r 8—10 sæti við •borðið, og urðu flestir að brúka óhreinu diskana og hnífapörin, scm Royal Household Flour Til Brauð og Köku Gler ðar Gef ur Æfinlega Fullnœgmg EINA MYLLAN í WINNIPEG,—LATIÐ HEIMA- : IÐNAÐ sitja fyrir viðskiftum yðar. /'■ \ þar voru fyrir. J>eir, er eigi kom- ust að borðdnu, ttrðu að láta sér nægja, að seilast inn á milli þeirra sem við borðið sátu, og ná sér þannig 1 bdta og bita, —- og revndu nú allir að nærast eftir iþví sem föng voru á. Kkki létu menn held- ur á sig £á, þó að molnaði út úr tönnum þeirra eða þeir fengjtt tanaipínustingi af að tyggja hið afarsterka og þykka laufabrauð, sem þar var á borðum. Mun mörg um hafa hugnast vel að því, sér- staklega þedm, cr vanir voru laula- brauði hedma á Fróni. Hangikjöt, svið, kæía og margt fleira var þar á borðum, hvert öðru betra og hönduglegar matreitt. \ Nokkrir þeir, er óframfærnastir voru, komust alls ekki að, og urðu því að vera fyrdr utan hina htsil- ögu kveldmáltíð. Lögðust þeir flestir til svefns, mjög ánægðir yf- ir ferðalaig.inu og sváfu til morg- uns, og hefir þá eflarust dreymt margt fíiilegt um næsta þorra- hlót. Um morguninn vöknuðu þeir með bctri matarlyst, cn þeir höfðu haft tun langan tima, og fengu sei | því morgunverð á veitingahúsi Iwejarins eins fljótt og þess var kostur. Eftir morgunverð hugðust j margdr að láta “guðaveigar lífga sálaryl” ; tókst mörgum það og ; furðanlega, og voru sumir orðnir full-glaðværir, er járnbrautarlestin . kotn að austan kl. 12.30, þó engin 1 yrðu slvs af önuur en þau, að nokkrar flöskur brotnuðu og dýr- mæti þeirra rann niðttr og fór til spillis, og var það eigendum mikið sorgarefui. Héldu nú flestir heini, glaðir í anda, og mcð þeirri ósk, að þeir þvrftu ekki oftar að fara slíka fvluför til miðsvetrarsamsat- is Leslie búa. Að endingu vdldi ég óska þess, ef samskonar samsæti vcrður haldið þar næsta vetur, að forstöðumenn þess reyni meira til að gera gesti sína áitægða, en raun varð á í þetta skifti. O d d u r. I O G T Jxvnn 3. febr. fór fram innsetivLagj embættdsmanna st. Skuldar fyri* ársfj. frá 1. febr. Jtessir voru sett- ir í embættin af umboðsm- Asb- Eggiertssyni : — F. E.T.—O. S. Thorgcirsson. Æ).T.—Ásm. P. Jóhannsson. V.T.—Guðrún Johnson. Ftn.—Gunnl. Jóhannsson. Gjaldk.—Marteinn Swainson. Ritari—Sigurðuf Oddleifsson. I •Drórtseti—Margrét Hallson. A. R.—Magnús Johnson. A.Dr.—Jónína Johnson. G. U.T.—Mrs. G. Jóhannsson. I.V.—Swain Swainson. Ú.V.—Jóhanttes Johnson. Umboðsmaður st. fyrir næsta átT ó. S. Thorgeirsson. Organisti—Sigrlður Friðriksson. Útgeíendur blaðsius ‘lStjarnan”:i Carolina Dalman og R. TH. New- land. Meðlimatala st. í byrjun ársfþ, 217. JEttu að verða um næstu árs- íj.mót um 300. UORRABLÓT. Fundarboð \ ér undirritaðir leyfum oss hérmeð að skora A sðfnuði þá er úr hafa gengið Kirkjufél- aginu, og aðra, er kunna að vera þeim samm&la að kjóoa erindrekn, einn eða fleiri eftir þvf eetn þeim sýnist, til að koma saman á fund f Tjald- búðarkirkjn,l6. febrúar næst- komanda kl. 2 e.h. til að ræða sameiginleg velferðarm&l. F. J. Bergmann Loftur Jörundson SlGURÐUK SlGURÐSON Elir Thorvaldson Sigfús Bergmann 3 Nú fcr að líða nálægt viðburðin- j um þeim, í tilbreytingalítilli sögu j }>ossa vetrar. Alt hefir lika verið búið undir | eftir föngum. Skáldin eru að yrkja minnin, sum þegur búin, og ræðu- monn þegar fengnir. 1 þetta sinn verða þoir allir úr hópi upprenn- andt ungra námsmanna, sem hver eru öðrum efnilegri og vænta má að bæði kunni lag á að skemta og fræða. Hljóðfærasláttur er ávalt stór- j atriði við slik satnkvæmi. Fvrir ; honum hefir verið hugsað og heill hópur manna ráðinn til að leika á ýmiskonar hljóðfæri, svo ekkert verður tilsparaðr hvorki í því né öðru. Höllin — Odd Fellows musterið á Kcnnedy stræti, rétt fvrir norð- an Portage Avc. — hin prýðileg- asta. Fjórir saldr ; tveir niðri, ann- ar borðsalur, hinn samræðusalur, með hljóðfæri, — og danssalur og skemtistofa uppi. Ilúsið nýtt og ljómandi fallegt. íslendLngar viljutn vér allir vera, og fjölmenna daginn þann ! Aðgönguskírteini fást hjá II. S. Bardal, bóksala, og öllum moðlim- um klúbbsins. Verð sama og í fyrra : $1.50 fyrir manninn. Helgi magri. WALL PLASTER “EMPIRE” VIÐAR- T.aGA VEGGLÍM. “EMPIRE” CEMENT WALL VEGGLÍM “EMPIRE” FINISH VEGGLÍM. “GOLD DUST” VEGG- LlM- ‘ SACKETT”PLASTER Bv ARD. SKRTFID OSS OG FÁID VORA AÆTLUNAR BÓK. laniíoba Gypsuni Co., Limlted. WINHIPEC, - MANITOBA.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.