Heimskringla - 09.02.1911, Blaðsíða 2

Heimskringla - 09.02.1911, Blaðsíða 2
■aXXSKKIVGCX S WINNlPívG, 9. FERR. 1911. Aríðandi tilkynning frd A kuryrkjutmáladeild M anitoba-stj órnar. Htr meö eru allir liluiaöeijpaudi (ylkxsbúar aðvaraðir um það, að tramvejiis verður þess stranglega Vrafist, að aliar fæðdngar, gifting- ar og dauðsföil sé innritað h]4 aveáta- Ojr bæja-skrifurum, eftir því löj; skipa fyrir. Skjalasafn 3þv«rs lands þessu viðvíkjandi er meira áríðandi og nauðsynlegra iyrir framtíðina en flestir gera sér j Irogarlund, og ætti því að vera avo rétt og fullkomið, sem frekast má verða. “Vital Statistics''-deild stjórnar- itutar hefir aú afráðið að krefjast «idráttarlaust fylstu löghlýðni í þessu efni, og jai'nframt að lög- tóða enn strangari reglur en nú eiga sér stað. Vér leyfum oss því að bi-ta hér jiokirar áríðandi bendingar >’úV vfltjandi skrásetning fæðinga, g’ift- jaga og dauðsíalla. Ættu hlutað- tigeaidur alnvent að setja þetta vel á minnið og fyl/gja. lögunum ná- ivæmlega við hvert tækifæri, þvi ella mega l>ear búast við málssókn Og sektum. SKRASETNING FJSÐINGA skal í hverju tilfelli gerð innan 30 daga frá því barniö fæðist, og eru þessir skyldir að skrásetja, eftir þeirri röð, sem hér segir : Faðir eða móð r, eða eiuhver annar að- standamii barnsins, eða læknirinn $em var viö fæðinguna, eða hjúkr- unarkonan, eða etf enginn þessara, þá hver annar beimilisfaðir, er.við vax staddur. Allar fæðingar skulu skrásettar hjá skrifara þeiirar borgar, kauptúns eða sveitarfélags (MuificipaÍity), þar sem barnið er tott, og hefir hver slikur skrifari ætið á reiðum höndum prentuð evðublöð til slíkra afnota. ITver, sem vanrækir eða óhlýðnast fratn- ajiskráðum ákvæðum, skal sektast $5.00 til $25.00, auk málskostn- *8ar. skrAsetning giftinga. skal eiittnig gerð innao 30 daga frá grftingank-gi. Ilverju gdftinga leyf- jsbréfi fylgir prentað eyðublað (Schedule F). Kr það skylda hlut- *6eogandi prests, að fylla rækilega imi þetta eyöublað í bvert skifti, ofr senda síðan til hlutaðeigandi >sejar- eða sveitar-skrifara. En sjálft leyfisl»réfið sendist tafarlaust til aktiryrkjumála-deildar stjórnar- tnnar, i Wúvttipeg. Eru öll slík skjol geymd þar í eldvörðum her- bergjum, og g,eba hlutaöeigendur átt þar aðgang að þfim, hvenaer sem þörf krefur. Öll slík skjöl tná senda án hurðíirgjalds í umslög- ttm, er stjórnin leggur til, og sem fylgja hverju leyfisbréfi. Giftingar með lýsingttm í kirkju og án leyfts- bréfs, skultt einnig skrásettar hjá baeja- eðti sveita-skrifurum innan 30 daga. Stjórnardeildin hefir grun á, að sumir prestar hafi vanrækt skyld- ttr sínar í þessu efni, og tmtnu verða hafðar nákvæmar gaetur á öllu slíku héreftir. Hver slík van- rækslx varðar frá $5.00 til $25.00 sefetum, auk málskostnaðar. Stjórnardeildin sendir ókeypis iverjum presti, er þess óskar, sér- prentun af lcigttnum þessu viðvíkj- ■andi. SKRASETNING DAUÐSFAI.LA. Hvert einasta dauðííall skal skrásett áður en greftrun fer fram og ætti í hverju tilfelli að vera gerð tafarlaust eftir andlát, þar sem slíku verður viðkomið. þessir skttlu skrásetja dausföll : 3. Húsfaðir eða húsmóðir, þar sem dauðsfallið átti sér stað. 3. (Hafi húsfaöir eða húsmóðir dá- ið, þá) hver annar heimilismað- uir, sem kuunugt er um dattðs- lallið. 3. Ef dattðsfall ketnur fyrir attnar- staðar en á einhverju heimili, svo sem t. d. úti á víðavangi, ’pá er það sfeylda hvers þess, er veit af slíku, eða verður þess var, að tilkynna það bæjar- eða sveitar-skrifara tafarlaust, og gefa svo nákvæmar upplýsingar ?r hann frekast veit. 4. Hver líkskoðari (Coroner) skal skyldur að skrásetja öll dauðs- löÚ, scm ombættislega koma honum við, áður en greftrun Jer fram, fyrst hjá bæjsr- eða sveitar-skriiara, oða, verði því etgi viðkomið, þá hjá presti þeim, er jarðar hitrn dána. All- ar slíkar skrásetningar skultt vera svo nákvæmar, sem frek- ast er unt. Brot gegn þessum ákvæðum ▼arfSa frá $5.00 til $25.00 sektum, *tlk málskostnaðar. ARÍÐANDI VTÐ WÖRUN. Prestar, læknar eða sveita-skrif- *rar mega ails eigi veita mót- töku, sem fullgildandi, dauðsfalls- skrásetning, netoa aö fyrirtnælum iaganna sé stranglega fyig*. Og það er með öllu ólöglegt, að gefa heimild til greftrunar, ef dauðs- fallið hefir eigi verið áður löglega 1 skrásett. Beej-a- eða sveita-skriiarar skulu eigi skráserja dauðsíöll, er átt hafa sér stað utan þeirra eipdn umdæmis. TIL LÆKNA. Ilver sá læknir, er síðast stund- aði hinn dána, skal innan 30 daga frá því dauðsfallið átti sér stað, gefa hlutaöeigiandi bæjar- eða svei tar-skrifara nákvæmar upplýs- ingar um, hvaöa sjúkdótnur varö hinum láuia að bana. Kn þótt læknum sé leylt, að láta þetta dragast í 30 daga, cins og lögin eru nú, þá er vonast til þess, að þeir sendi allar slikar skýrslur taí* ailxust í hverju tilfelli. UMSJÓNAJR.MENN KIRKJUGARDA. Öllutn slíkum utnsjónarmönnum er gersamloga fyrirboðið, að levfá grettrun, án þess að haía áður fengið lögmætt skírteini fyrir því, að slíkt dauðsfall hafi veriö skrá- sett. Ilafi hinn látni dáiö úr smiUna-mttm sjúkdóm, skal likið eigi grafiS fyr cn að .24 klukku- stundum liðntttn frá andláti, nema samkvæmt skriflegri skipun frá : 1. Ileilbrigðisumsjónarmanni við- komandi bæjar- eða sveitar- félags. 2. Viðkoman-di presti og eintim sveitarráðsntanni í sameiaingu. 3. Tveimur sveitarráðsmönnum í sameiningu. 4. Tveimur friðdómendum í sam- einingtt. Ilver umsjónarmaður kirkju- garða, sem vanrækir íramanskráð fyrirmæli, skal sektaður um $50.00 í hvert sinn, auk málskostnaðar. Akurvrkjumáladeild stjómarinn- ar er þakklát fyrir allar upplýsing- íir um vanrækslu eða brot gegn lögum þessum (Vrital Statistics Act) í heild sinni eða í sérstökum atriðum. þessi lög eru send kostn- aðarlatist hverjutn sem ttm þau hiður. Fréttabréf. Ilerra ritstjóri Iltimskringlu. Ka-ri vin. — Vilt þú gera svo vel, að ljá éftirfylgjandi línum rúm í þínu heiðraða blaði. Eg byrja svo á, að óska þér og blaðinu góðs gengis og hamingju á Jtessu nýbyrjaða ári. það er ekki oft, að fréttir sjást í íslenzku blöðunutn hór vestan hafs úr þessari bygð, og íurðar tnig stórlega á því, þar eð ég hygg að hér séu eins vel ritíærir menn og hvar annarstaðar í öðrum bygð um, sem oft koma fratn á ritvöll- inn. Og íinst mér, að við sam- þykkjum það býsna vel tneð þögn- inni, sem vinur vor B. L. Baldwittr son sagði í grein sinni “Eg kom og sá”, er hann ferðaðist hér um ísl.n/.ku bygöirnar í fyrra, og gaf okkur götnlu bændunum þann á- gasta vitnisburð, að það grúfði yf- ir okkur sami þreytu og deyfðar- blærinn eins og bsttutn Church- bridge, sem B.L.B. gat ekki séð að í neinu heíði aukist í þau 18 ár, sem liðin voru síðan hann kom hér áður. — Ég get ekki betur munað, en að þá værtt í Churchbridge 5 eða 6 hús. Nú eru þar um 40 hús, og af þeim eru 5 eða 6 verzlunar- búöir. — Jæja, við erum nú lifandi — það er okkur nóg. Og jafnan er mér stór tnikil ánægja, að lesa íslenzku fréttirrtar úr hinum bvgðarlögunum, því það er í fylsta máta fróðlegt, að kynnast um- lieiminum gegn um ísl. blöðin, og sérstaklegd að frétta að gömlu kunningjunum af ættlandinu ltður vel ; því í öllum þeim fréttagreán- ttm hefi ég kannast við eitthvern af gatnla laitdinu, sem ég ber hlýjan hug til, og gleður mig að frétta af velltðan þeirra. Eg vildi frétta það sc-m oftast. Úr þessari bygö er nú fremur fátt að frétta. Líöan fremur góð yfirleitt. Sumum líður ágætlega. Ileilsttfar var gott næstliðið ár ; enginn dáið, það óg man, nema Arngrímur Kristjánsson, og var getið um lát hans í blöðunum í sutnar. — Arið sem leið var frem- ur hagsældarár, aö öllu sarnan- lögðu, í þessari bygð, þegar allar búsaíttrðir eru teknar til greina. Veturinn eftir nýár hreint ágætur, lítil frost og snjór að eins svo, að ]>að var sleðafæri. Vorið gott, þó helzt til þurt fram í júní. Eftir það skittist á fram í júlí, ýmist rigningar og hiti, svo akrar litu vel út. En annan ágúst kom hagl sem skemdi á stöku stöðum hér. En seinmi hluta júlí og í ágúst var ágæt tíð og gekk því heyskapur hér greiðlega, svo að víðast urðu > heyföng bæði góð og mikil. Hveiti- slattur býrjaðt seitvast í agúst og hédst fram uadir miðjan septem- j ber. 1 kring um 6. september gerði hér oísarok, svo að allar kornteg- j undir, sem þá voru óslegnar, lögð- | ust ilatar og var það talsverður skaöi, því fyrst baröist úr stráinu 1 svo varla var mögulegt að slá þatð ; svo gerði hér tvær írostnæt- ur, sem einnig skemdu talsvert, þó cg hafi ekki frétt að íslendingar hafi orðið fyrir þvi. Að öðru leyti Var september með bezta móti, — ekki mjög stormasamur og heldur enginn snjór, sem o£t hefir komíð htér áður. þresking úr stúkuin byrjxði hér 17. scpt., og settu þá fram þreski- vélar sínar þeir S. Loptsson kauj>- maður í Churchbridge og Sigurður E. Bjarnason aðra, og Öskar Ól- son og Guðbrandur S. Breiðfjörð hitux, og munu þeir fyrnefndu hafa haít þreskivinnu nær 8 vikur. þeir si'ðarnefndu voru lýá þeim, er þetta ritar, um mánaöamótin nóv- ember og desember, þá komið bæði frost og snjór mikill, svo ekki j varð hægt að ljúka við þresking hjá þeim 5 íslenzkum bændum, er þá var óþreskt hjá hér í bygð, og er slíkt skaði mikill og leiðinlegt að sjá korn sitt í fönnum, þegar aðrir eru aðidtfl ytja sitt til markaö- ar og fá pettinga fyrir, og geta um leið skift þeitn fyrir hvaða vöru ' sctn cr. — Eg veit ekki betur, en aö í verzlunxtnum í Churchbridge . nxogi fá allar vörur, setn bændur I þárfnast. Fyrir hveiti var borgað allra fvrst frá 70 til 83 ceuts No.2, | og fyrir hafra 25c bu. Uppskera varð : af hveiti frá 11—30 bú. af i ekru, og af höfrutn frá 30—60 bu. 1 Syo má sogja, aö tneðal hveiti- uppskeran hafi orðið titn 20 bu. af 'ekru, og ltairar um 40—50 bu. til jafnaðar, og er þetta talln fremur góð uppskera hér, því margir höfðu gamla akra. Kn vcrið getur, ! að einstöku hafi fextgið svo lítið 1 meira, eða þá mlnna. — Ifaustið ágiætt, og heyskap lokið eftir hveitisláttinn, og má ég ftillyrða, að heyskapur varð í betra lagi, og ágætur hjá sumutn, og víst flestir I bitnir að hlaða því upp fyrstu dag- ana af októbcr. Fáir landar urðu fyrir þeirri hepni, að fá þreskt úr stúkum. þrcskivélaskorturinn er hér bagalegur, og ckki nema ttnt tvent að gera : hætta að sá eða fjölga vélum. Ilér ætti allri þresk- itigu að vera lokið fyrir miðjan nóvember. A5 berjast með hnúum og httefutn við að þreskja í frosti og snjó, er ómetanlegur sfcaði fy*» ir báða hltitaðeigendur, ekkert j verk í því og mikil brot og sketnd- ir á þreskivélum, — auk þess sem þreskingán verðttr bæði mikltt j kostnaðarsamari þeim er þreskir, og tnáklu ver gerð, og þess vegna einnig kostnaðarsamari þeirn, sem j þreskt cr fyrir, því að i flestum til fellum hxkkar þreskingargjaldið, [jegar við l>essa örðugleika er að stríða. Jxxð fer að vatvdast málið, | þegar ekki er um annað að v-elja ! en annaðtveggja að fá þresking j sína gerða síðast allra míuxna eða að fá alls ekki þreskt. Tekið skal það fram, að ég á- lasa löndum okkar ekkert fyrir það, þó þeir skari eld að sinni j köku, eins og við allir mundum j gera. Loptson og Bjarnason höfðu j eins mikið og 6—10 daga vinnu fyr ir einstaka bændur, allan tímann í 1 12 mílna fjarlægð, svo að v-ið, með ! ekki eins dags vinnu, gátum ekki j biíiist við, aö þeir fleygðu frá sér þeim stóru tíl þess að hjálpa þeim litlu. Með þá ólson og Breiðfjörð var nokkuð öðruvísi. þeir ttnnu fyrst fyrir marga íslendinga, og svo enska í krtng um bá, svo að verksvið þeirra varð heldur stórt til þess, að þeir íengju fullnægt öllum innan takmarka þess. Ett þeir gerðtt alt, sem þeim var unt, til þess að þjóna sem flestum. þá kom anitar sterkari op- tók í tattm- ana og sagði : “Hingaö og ekki lengra”. Um þetta leyti pöntuðu sér gasólin vél þeir synir Sigurðar Jónssonar (þeir höfðu ekki fengið þreskt). Ilvermg þeir haga ferðum sínum næsta haust, er alt undir I hjálpsemi þeirra komið. Eitt með framförttm hér má ! telja að 3 bændur hafa bygt sér í sumar mjög myndarleg hús með vatnsþró og miðstöðvarhitun. það eru betr Björn Thorbergsson, Kon- ráð Eyjólfsson og Kristján Krist- j jánsson. Báðir þoir fyrtöldu hafx j þó orðið fyrir miklum tilkostnaði l af veikindum, sem lagst ha£a á heimili þeirra, því læknishjálp er , hér afar-dýrkeypt. Margir eru bún- ir að byggja sér góð htis og sumra þeirra verið að einhverju getið. Gripamaxkaður var hér ágætur næstliðið ár, frá —4c. Mest af I gripum mun haia farið fyrir 3—3Jý í oents pundið á fæti. þedr, sem ! seldu milli 80 og 20 gripi, fóru | heim með laglegan skilding í vas- ! anum. Jóhannes Einarsson, að Löglxerg ! P.O., mun hafa keypt mest alt hér um pláss, og fyrir mitt leyti álít ég hann góðajx og samvizkusamaa kanpanda. Hygg ég að leitun verði á þeim gripakaupmömtum, sem borga hærra verð fyrir gripi en þeór hítiíi lofað, þó gripirnir hækk- ! uðu litið eitt í veröi. En það hefit Jóhannes gert. — Yfir höfuð hahi j miklir t>eningar komið inn í þessa bygð fyrir gripi. Ein ágæ-t tek jugrein okkar bœnda I er frá smjörgerðarhúsinu í Church- I bridge. ]>aö starfaöi i rúma 5 mátt uð'i og bjó til mörg þúsund pund 1 aí sinjöri, — ég man ekki hve ' mörg, en ég hygg það verði stðat ! auglýst í blöðunum. Til dæmis má ■ nefna, að einn bóndinn fékk nálega | eátt hundrað dollars eftir mánuð- inu í surnar, og var það dágóð inntekt ofan á aðrar tekjugreinar jaf búi hans, sem voru talsverðar. Yfir höíuð eru margir hér efna- ■ lega vel stæðir, þó nokkrir, sem ég kalla ríka, eftir íslenzkum mah- kv-arða, og jafnvel írekar. —• B.L. j B. sagði í áðurnefndri grein, að tinn bóndi hér hefði sagt sér, að j hann vildi ekkj skifta við bændur i ! Saskatchewan bygðinni vestra. En [ ég hygg hér vera 3 eða 4 slikn, j setn ekki vildu skífta að óséðu, og | jítfnvel fieiri, — þvi 3—4 ba-ndux hér eiga 4 góð búlönd og mikxð af j lifandi pcningi, nautum og hestum, og enda sutnir talsverða peninga., teði á bönkttm og í útlánum, og ! það svO, að þair gætu keypt og i borgað fv'rir eitt land í viðbót, e£ j þeir kærðu sig um það. — Enginn tná taka þetta svo, að ég sé að ég sé að hlaða ofltóli á þessa j menn, síður en svo ; cg segi aðeins j satt og rétt, eins og ég bezt veit, og reiöubúinn að sanna J><iö hve- j mær sem er. Mér iinst það réttlátt — eftir mínmn tilfinningum — að þá eiausinni á því 24. ára tímabili, sem við elztu bændurnir höftun bú- jið hér, sem við teljum fram, þá j verðum við ekki vísvitandi uppvís- ir að tíundarsvikum. þó tnun það I frekar verða ofan á en hitt. Ég hefi oít lesið í íslenzkum ftétta- j greiuum úr hinttm ýmsu bygðar- l lögum um framfarir og uppgang ! bændanna, scm mér þykir, alt af Igatnan og fróölegt að frétta utn.—• I Og læt ég svo úttalað um okk,xr likiimiegu framiarir. Svo að endingu ætla ég að minn- | ast svo lítið á andlegu framíarirn- , ar; Og mér til stór-hrygðar verð ; ég að játa, að við erum mikið aft- ' ar í framtalinu þar. Jarðvegur 1 hjartna vorra er stóruin mun liarð 1 aTÍ en hveitiræktar jarðveigurinn.— 1 sktd tekið fram, að bctri sáðttxanu hugsa ég ekki hægt að fá, því að j hann á að verðleikum mikið lof og j ( akklæti skilið. það er ekki hon- 1 ttm að ketrna, þótt sumt ai útsæð- j inu falli í grýtta jörð og skrælni i upp, stimt utan hjá vegánum og | verði fótum troðið, og sumt kafni af áhyggjutn og sorgum. En nokk- ttð fdlur einnig í gó'ða jörð og ber hundraöfaldan ávöxt, — og ég j vona til drottins, að það reynist i meiri hlutinn. Séra Iljörtur Leó er í einu orðt ! ágætur prestur, og það hygg ég vafasamt, hvort nokkur hér vestra ; tekur honura fram í prédikunar- stcli. — Safnaðar-félagslíf okkar er j að tnínu áliti í all-góðu lagi, þsg- | ar litíð er til þess, að hver ger r j það af eigiu hvötum, sem látið er af tnörkum í þaxfir saftuiðarins. — i það eru tveir söfnuðir í þessum j bygðum, þingvalla og Lögbergs,o.r | vitina saman með sama prest i broddi fylkingar, og ekki liægt að segja attnað, en að hantt viðhaldi ölltt saman t einingu andans og bandi friðarins. Btxndalagsfélög eru í báðum þess- um bygðum, undir forstöðu prests- ins, og giengur eftir vonutn með | góðttm árangri, þegar litið er til j erfiðleikanna, scrstaklega snjóa og | frosta, sein battna öll ferðalög, ; einkanlega fvrir börn og unglinga. j Guðsþjóaustur eru haldnar hér I annanhvem sunnudag, þegar því | verður við komið. Fáein orð um minnisvaxða Jóns j Sigurðssonar : Eg er með minnis- j varða, sem væri landi og þjóð til | sóma, en ekki með neinum stór- j kostlegum íburði. Svnist betra, að j verja hcldur afganginum annað- : tvegg.ja í frímerki, eins og biskup j Islands tók fram og færði rök til ; eða þá eins og vinur minn Magnús Ilinriksson bettti á, til minningar- sjóðs, sem gæti komið einhverjum nauðlíðandi til hjálpar. M.H. er skynsamur maður og ráðgóður. Hans hugmynd er góð. Mér dettur í hug að spyrja : Væri það á móti minningarsjóðs- I hugmyndinni, að verja afganginttm í í ekknasjóð ? Eiakanlepa ef haJtn 1 er enginn til áður. Hvort það vrði mikið eða lítið, að vöxtum sjoðs- ins, eða jafnvel hluta af sjálfum sjóðnum, vrði varið til hjálpar fá- tæktim ekkjum, sem mistu menin síaa í sjóinn frá mörgum bórnum, og sem stæðu uppi eánmama og ráðþrota, — nema að því levti, sem guð vekur upp góða menn til hjálpar þeim. Mig rekur einatt tniíiai til ársins 1882, eina hörm- ungarnótt á Akranesi, litlu eftir nýárið, þegar milli 10 o«r 20 konur urðu ekkjur, og sumar bágstaddar. I F.ftir mínutn tilfinningum gæti af- iganginum ekki orðið betur varið, og enginn sjóður á íslandi, frá mannúðarinnar sjónarmiði, barf- ari. Og í tilbót mundi sá sjóður verða styrktur austan hafs og vcstan. Mér datt í hug, þegar ég las í HeimsVringlti hiö ágæta kvæði ‘‘Eiríksjökull” eftir góðskáldið, sem nefnir sig “þorskabítur”, — einnig sá ég í vísu til þess sataa, þessi orð : "kveddu Borgfirðiagur" — hvort ek.ki mutti þetta sami maður, sem orti hið fagra brúð- kaupskvæði til Björn Jónssonar og, Ólafíu Stefánsdóttur í Kalmanns- tungu, um haustið 1881. Væri svo, þá gerði hann vd í að skrifa mér, og gefa mér áritan sina og líðan. Að cndingu óska ég öllum les- endum Ileimskringlu gleðilegs og hagsæls þessa nýbyrjaða árs. Churchbridge, 27. jan. 1911. Björa Jónsson. Jan Kubelik. Hefir nú kveldið f Hulduhvamm styst, Hlaupið er fjörið f blossa, Neistaflug sveiflast, ör sólboga hrist, Samkveiktra, brennandi kossa. Heitt er nú elskað og ærlega kyst Upp við fossa. Óminn ég heyri af dúandi dans, — Dagur er liðinn að jólum — Ofurlágt hvfslandi ástahjal manos, Y'sinn í dansmeyja kjólnm, Blfðmál um leikshléog bergmæli ranns, Erak í stólum. Öllu er snúið f hefjandi hljóm Hljóðföllnm raddaðan þremur, Heyri ég englanna rísandi róm, Rjkfur við himins ’ann nemnr. Vor minnar æsku með eilffðarblóm Aftur kemur. Heyri ég svanina svífa mér hjá Suður til heitari landa. Ymjandi lauftré og ýlandi strá. Áveðurs drúpandi standa. Heyri ég tyldur og tök út f blá Tómra handa. Hvellandi bjöllur á ótraustum ís Út heyri’ ég sjálfar sig hringja, Vatnið nm sprunguna spftist og gýs, Sporðrísa jakar og klingja. Smáfuglar ljúfir með ljóðanna dís Líksöng sýngja. Berast að eyra mér fsköld og lág Andvörp frá hjöðnuðn lunga,— Lamaður fugl er að llða í dá, Ljóðar hin deyjandi tunga, Lætur hann eftir sig ljúflinga—þrjá Litla unga. Þjótandi sformviðri strokin er grund, Steypiregn dynur á þaki, Hrekkur alt lifandi hrætt uppaf blund Hvfslandi guðsbæna kvaki. Mlfstrandi skipshöfn um bólgulegt sund Berst á flaki. Satnblandast hlátrar og sæfarbrims kast,^ Siglinga menn eru gladdir. Kallið er utan af hafinu hast Hinna sem rlla’ eru staddir.— Legga til eyra míns, laust bæðiogfast, Lffsins raddir. //. Óstyrk finn ég tauga, IJm auga Eg vökna, Óma lög og þagna, r>g fagna Og klökna, Vilja öfl, sem herða Ei verða að neinu, Veitt er.finst mér,þrekið og tekið f einu. Blóðið um mig fossar Sem kossar Mér kveiki Kaldau eld, mig treysti Hver neisti Og veiki. Dagsljós er mér hulið Og dulið Húm geimsins, Dottandi ég vaki Að baki Alls heimsins. Milli yls og kælu Af sælu Mig svimar Svellur gýgjuhljóðið Og flóðið , Þess brimar. Ómi það til stranda Og anda Minn hrffi! Allur er eg þráin -* Og dáinn o. lffi. III. Þú getur, meistari, þúsundir hæft, Þú getur Ijónið og tfgerinn sræft, Höggorminn laðað og hamið, Borg af róstum reist, Rögg úr dróma leyst, Söngvum stálið stælt, Storma niður bælt, Tryldustu þjóðirnar tamið. Eyra þfus næmi Otalræmi Söngsins sundurgreinir. Sál þfu beinir Skeytum að þeim, sem skemma Skáldanna merkustu verk,— Tónfölsum stigu þan stemma. Vfður er þinn verka hringur! Fögur er þín fyrirhyggja! Ffnar liggja Silkitaugar um fiðurfingur. Mannsandi, hver má þitt kynjadjúp kanna? Krýp ég skjálfandi af lotning! Sál þín er sálnanna drottning, Kubelik, meistari meistaranna. Guttormur J. Guttormsson

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.