Heimskringla - 09.02.1911, Page 5

Heimskringla - 09.02.1911, Page 5
HEimSKRIN GLA WINNIPBG, 9. FEBR. 1911. BLS, 5 FrA W a r r o a d , Minn, Friðrik H. Fljótsdal .... Frá Winaipeg, Man.— lliss Gnðrún SijturÖsson Frá Sclkirk, Man. — S. J. Sturlaugsson ....., G. F. Jóhannsson ...... CX G. Nordal ............ H. Ilelgason ........... Jón Hjálmarsson ......... P. Ma^nússon ...... ..... ■Runólfur Halldórsson ...... Krákur Johnson ,........ G. Björnsson ............ Steíán Björusson ....... Mrs. Kr. St. Björnsson ... Sólvcúg Steíánsson ..... Bjarni Stefánsson ...... Stefán Stefánsson ...... R. S. Benson ............ ónefndur ............... Sigurbjörn Jónsson ..... Kristjana L. Jónsson . 0.25 H. A. Brynjólfsson 0.50 1.00 B. Kelly . 0.25 Mrs. H. A. Brynjólísson... 0.50 Guðrún Kdly . 0.25 Mrs. G. O. Goodmannsson 0.25 1.00 Stefán Benson . 0.25 Miss Hattie Goodmanson 0.25 Tónas Iæó . 0.25 O. G. Goodmannson 0.50 Inga Björnsson . C.25 O. S. Thormóðsson 1.00 1.00 Dóra Benson . 0.25 Mrs. O. S. Thormóðsson 1.00 j.OO Hinrik Johnson . 0.50 H. Thorsteinsson 0.50 0.50 B. Jóhannesson 6.25 Mrs. II. Thorsteinsson ... 0.50 0.50 Th. Thorkellsson . 0.50 S. J. Sheving 1.00 1 0.50 lien Hinriksson . 0.25 P. Thorsteinsson 0.50 I 1.00 Illhugi ólafsson . 0.25 A. Mýrdal 0.50 5.00 Stefania Benson . 0.25 S. J. Mýrdal 0.50 0.25 Jóhanues Einarsson . 0.25 K. Sæmundsson 0.50 0.50 Jóna Jóhannesdóttir . 0.25 J. Sæmundsson 0.25 e.25 Iljörttir Jóhannesson . 0.25 Ingvar Goodmann 0.25 0.25 Ingibjörg Jóhannesson 0.25 Mrs. Ingvar Goodmann ... 0.20 0.25 Jón Clafsson . 0.25 Mr. og Mrs. J. Sigurðsson 1.00 0.25 Frá Point Roberts, Wash. Mr. og Mrs. Bj. Hallgrímss .0.50 0.25 lEnrik Eiríksson . 0.25 John Helgason Ó.50 0.50 Mrs. H. Eiríksson . 0.25 Master Mac Helgason 0.50 0.25 Miss Dísa Eiríksson . 0.25 John J. Bartels 0.50 0.25 Miss Ena Eiríksson . 0.25 Mr. og Mrs. J. Jackson ... 0.50 Mr.og Mrs. B.S.Lúðvíksson 1.00 BjTon Anderson ....... 0.25 Mrs. G. SíUnúelsson .... 0.25 Jónas Saanúelsson ...' ... 0.25 jónas Swanson .......... 0.50 Mrs. J. Swanson ..... ... 0.50 Mr. og Mrs. E. Anderson 0.50 Miss Theódóra Anderson... 0.25 Miss Soffía Anderson ... 0.25 Vigfús Erlendsson ...... 0.50 Kristján Beason ........ 0.50 Miss I.illian Lúðvíksson... 0.25 Miss Margxét Lúðvíksson 0.25 Master Roy Lúðviksson... 0.25 Master JúÖus I/úðvík.sson 0.25 Magnús Maguússon ....... 0.25 Mrs. M. Magnússon ...... 0.25 Master Sic-. Tt. Magnússon 0.25 Guðmundur I. F. Mapnússon.25 Agnar Bragi Magnússon... 0.25 S. Salómon ............. 0.25 Mrs. S. Salómon ........ 0.25 Mrs. M. S. Oleson ...... 0.25 John Johnson .......... 0.50 Frá West Duluth, Minn. Guðmundur Th. Thórdarson0.50 J>órður A. Olaísson ..... 0.25 Frá P r o c t o r, Minn. Sigrún Jónasdóttir ...... 0.15 Krisi.ín b- þórðardóttir... t.10 llalldóra J>óröardóttir (Mrs. Yickers) ....... 0.25 Ivristín Ólafsd. Eiríksson 0.50 Jakob Guðmundsson ....... 0.50 Guðbjörg Guðbrandsdóttir 0.50 Ragnar E. Jakobsson ... 0.25 Krá C h i c a g o , 111. — C. II. Thórdarson ....... 5.00 Júlíana Thórdarson....... 5-00 Frá Minetonas, Man. Thórdur Johnson ......... 1.00 Samtals ...... $103.85 Áður auglýst ... 486.65 Alls innkoniið ... $590.50 Islands fréttir. Herra A. J. Johnson, sem lesenti* um blaiðsins er að góðu knnnur fyrir ritgjörðir sínar, þá er hanrs dvaldi hér restra, heíir nú fengið skrifarastöðu við lÆndsbankann í- Reykjavík. Heimskringla óskar konum góðs gengis í liinn nýjis stöðu. þann 13. des. sl. lét I.andsbank* ínji í Reykjavík halda uppboð á útistandandi sknldum bamiaverzl- unarKmar I ólaísvík. J>ar voru að nafnverði 29 þús. kr., en seldust lyrir 1 þús. og 70 kr. Jóh. Jó- hannesssoti, bróðir Sigurðar læknis í Leslíe, Saak., key.pti skuldirnar.; í orði var, er siðast fréttist, að biændaverzlunin mtmdi höfða skaða bótakröfu á hendur I.iuuisrKinkan- um lyrir sölu skukkmna. Hafið Kommóða (Dresser) vanaverð $30.00, en söluverð nú $ 15.9B Draghólfid er 46 þuml. á lengd og spegillitm 28 og 37 þuml. Ruggustóll úr mahogony, vanaverð $2 25, söluvei ð nú $1.56 Járnrúm, vanaverð $7.00, nu $4.95 Auðgast og prýtt Heimilið á Febrúar Söluverði voru? Þér farið á mis við ágætustu kjörkaup í sögu verslunar vorrar, ef þér hafið ekki komið í búð vora. þetta er engin úthreinsunarsala á gömlum vörum, heldur alt ágætarjný- ar vörur, er vér fengum með miklum afslætti og getum því selt með svo óviðjafuanlega lágu verði. Borðstofuskápur úr bestu eik. vanavrerð $47.5o, söluverð nú $31.25 8ÉRSTAKT VILDARVERD $5.00 undirdínur fást nu fyrii $2.15 Borðstofuborð, dregið í snndur, vanaverð $16.50, nú $ 12.15 Jarnrúmstæði, áður $3.25, nú $2.75 Borðstofuborð, dreg.ð í suudur vanaverð $10.00, nú fyrir $6.85 Hér sýnum vér mynd af góðum legubekk, vanaverð $6 50, en vér seljnm hann nú fyrir $3.75 Þrjátíu og fimm prósenta afsláttur á upptroðningi húsgagna. Vér gefum 25 prósent af öllum vorum fögru silki, baðraullar og ullar hengitjöldum og 10 prósent afslátt af aðgerðum á úttroðnum húígögnum, ef efuið er keypt hjáoss. Detta er mikill afsláttur, notið því ækifærið meðan vor mikla sala stendur yfii. Kostnaðaráœtla.nir ókeypis. Best úttroðuingsverk eftir fyrirsögn. J. A. BANFIELD TELEFÓN, GARRY 1580-1-2 492 MAIN STREET <3 Eldhússtólar, vanaverð 60c. nú seldir fyrir aðéins 39c. STUTT T/INOLEUM' STYKKI MED LAGU VERÐI. SkrautlitaÖ ‘Linoleum’, 6 feta breitt, rósótt og dílótt, í ljósum ag dökkum litum. J>essar lengdir eru alt aö 50 íetum. Vanavexð 40c til 75c hvert yarð. Söluverð 25c. yarðið. STUTTIR ‘BRUSSELL’ GÖLF- DÚKAR. 5 til 20 yards 1 irtjpr. MiXið litaval vefnaSarskratit úr að velja. — Virði $1.25 til $1.50 hv. yard. Söluverð, vard. 50c. AI.GENG $2.00 o? $2.25 ‘AXMIN- STJ'.R GÖI.FTEPPI. Vér höfum ennþá mikið nrval af þessum dvtkum. ]>að cm be/tti kjörkaup, sem nokkni sínni hafa verið boðin i Wi-nnipcp. Sutmim fylíja samst;vðir köjrurdiikar. Söluverð : $1.00 Allar póstpantanir afgreiddar fljótt og vel. Sendið anflvirði jafnhliða pöntunum. 502 SÖGUSAFN HEIMFKRINGLU Hajva furðaöi það, aö þarná vax líka nalná'ð ísa- bella Ehrenstam. En svo mundi hun alt í einu eftir nokkru, því hún tautaði við sjálfa sic .’ ■— “Fvrri kona fööur míns hét líka Isabtlla. — í/g sit hér á líkkistu nöfnu minnar’’. "ísabeUa’’, sagði nú Hólm, og tók hendi sinui jfir um haau. "Komdu með mér’’. L'nga stúlkan hlýddi honuin stracc. — Hann fann #ð hún skaE frá hvirfli tál ilja. “þjúist þú mikið?” spurði hann. “Nei, nei, en mér er svo kalt”. Hólm tyíti heöni upp á efstu likkistuna, sem hlað- ið var upp við vegjgann undir icluji«ganum. "Stattu nú fast viö vegginn”, sagði haun. "Ég ftr á undan”. Svo skreiÖ hann í gegnum gluygaopið oc náði sér íotfestu í stiganum, tók svo í handlejrgi ísabeillu ojr Afó hana upp til sín. Fáum au'gnablikum síðar stóðu þau baði í kirkiuoarðinum. ’Hóini tók kápu sí’.ia og sveápaði henni um Isa- beiiu. Svo tók hann gluggann og lét á sinn stað, tn stiganum kastaði hann út fyrir kirkjugarðsv®Kg- cun. Við hlið Ilólms reikaði ísabdla yfir kirkjugarð- tnn, og áður en langt leið, voru þau komin á stiginn, se‘n ki heim að Marienlundi, er grilti fyrir á tnilli tijanna. . ^4 þú þreytist að' ganga, ísabella” sagði Hólm, þa ei yelkomið, að é.g haldi á þcr”. yei, nei”, svaraði hún. "Ég cr aÖ sönnu nokk- '■ niattvana, en vona þó að geta fylgst með þer. þ’. V1,;ur minn- Ef þú vissir, hve voðalega ég hefi •jjjaos^ þessa daga, sem menn haía álitið mig dauða”. FORIvAGALEIKURINN 563 "llvað þú, ísabella. Jm hefir þú haft meövit- t.nd ? ’' “Jú, Já, — það var voðalejgt. Eg haeyrði, hvern- ig menn töluðu um dauðú. minn, og ég fann heit tár faila á enni mitt. — J>að ver herbergisþerna mín, sem gict yfir mér. — Ég fann, þegar ég var tekin og lögð t þtssa þröngu líkkistu, óg heyrði klukknahljóðið og glamnð í þ»im, sem voru til staðar víð útför mína. liöggin, sem þessttr þrjár moldarrekur framleiddu, þcgar þær duttu ofan á kistuna, létu illa í eyrutn unnutru Eg heyrði prestinn segja : Af jörðu ertu Vomin, og að lokum skildi ég alla fögru líkra'ðuna, stm prófasturinn flutti yfir mér”. “ó, hamingjan góða. J>að hefir vcrið voðalegt. — Og svo eftir það?" "Eftir þ-að heyrði ég ekkert. — Eg hœtti að þjást — ég hafði mist meðvitundina og vissi ekkert, fyr en ég fann, að hendi annars kom við hálsinn á mér í þvi skjni að taka gtillfestina, siem skreytti hann. ]>á faust mér edns og verið væri að rífa hjartað út úr bijóst; minu, — lífsafltð kom aítur, ég dró andann þungt, dauðadáið var horfið, með veiku hljóði settist ég upp og þrtif í hanfllegg ræninjgjatts —” “Hann datt niður, eins og hann hefði orðið fyrir fcidmgu, — Á samn auignabliki hieyrði ég máJróm þ.nn, og fann að þú tókst utan ttm mig. Guð sendi þig til að forða mér frá hinum voðalegasta dauð- flaga, sem til er, nefnilega ItungTirdauða í grafhvelf- invu. þú aetlar aö fara með mtg heim til þín, svo aö ég geti fláið me'ðal vina minna, dáið reglulagnm dattða, því ég vil ekkf lifa. Og seinna, þegar þú ert saimfæröur utn, að ég er áreiðanlega dáin, þá hylur iitt lík mitt djúpt niöri i jörðttnni. Að eins þar get- ur mitt sundurmarða hjarta fundið frið og lækaingu, en hvergi annarstaðar”. lalaðu ekki þannig, tsabella”, sagði Hólm og 564 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU viknaöi viö. "J>ú átt aö lifa og getur enu or'ðið lánsöm”. “Lánsöm?” endurtók hún með beisku brosi. “þú vei7.t ekki, hvað þú ert að tala um, vinur minn. — Vti7.tu hvcr var orsökin til veiki minnar og dauða- clásins ?” “það var sagt að það heíði veriö taugaslag”. "Já, menn sögðu það, en þeim skjátlaði. — J>að var eitur”. ‘ Ebitur”, kallaði Hólm ákafur, og slepti hendi huinar. "þú trt ekki með öllu ráði, vesalingur”. "Styddu mig, Hólm, — ég er svo magnlaus”. lsabella reikaði. "Fyrirgefðu mér”, sagði hann, "það greip mig sIík geðshraering, að ég vissi ekki hvað ég gerði. — t>g þú segir, að )>að hafi verið eitur?” "Ég sjálf'*. "Hamingjan góða. það hefir þá verið sjálfs- morð. Og hvar fékstu eitrið?” "Ég átti sterkt ópíumsduft, og saman við það r.Jandaði cg arseniki, sem ég hafði náð í af tilviljun. i' n þess að nokkur saá það-, helti ég' duftimt í vínið, sem drckkast átti um leið og faðir minn auglýsti trú- lofun mína, meðan lukkuóskirnar flutu af vöruin gestanna”. ‘ ‘Guö minn góður. þaö hefir þá verið af þeirri ústaeðti, að þú brauzt glasið, þegnr þú ltafði tæmt það ?" “Tá”. "Og hver var orsökin til þessa örvilnunar ásetn- ittgs ?” “Jað skal ég scinna segja þér. þaÖ er hræöileg- saga, — en nú er ég svo þreytt, og svo erum við nú komin heim til þín. I.ofaðu mér aö sofa í þínu her- FORI.AGALEIKURINN 5C5 bcrgr, en láttu engíinvita, að Maríti mtdanskilinni. sun er vinkona min, hver þcssi föli gestur er, sem þú hcíir liutt hingað frá gröfinni”. Hólm svaraði ekki, hann tók hanst á handlegg sinu, t-ins og htin væri barnið hahs, hir bana upp á sitt eiglð herbergi og lagði ltana á rúroið. Svo fór hann ofan og vakti Maríu, til þess að seg)a henni frá leymkirmálinn, og fá hana til að fara upp o> hugga og hlysrna að ísabellit. þaö voru liðnir J>rír dágar. Vínnufólkið í Marien- lundi talaði sin á milli eingöngu um kyndardóms- L-lla herbergið, sem enginn máttj koma iruv í nenu hásoo'ndurnir, cr lokuðu sig þar inni, ýmist bæði eða að eins aJMiað, dag som nótt. Vinnufólkið gerði ýmsar og óteljandi tilgátur, etv all.tr langt frá siUinleikanum. Sökum þess að ísabella fékk ágæta aölijúkruu, naði kun smátt og smátt heilbxigði situu. Hún var að sönnu nokkuð magnþrota ennþá, erv kinnar hennar höíðu þennan föla lit, sem mcnn segja að allir ]>eir, sem faliið hafa í dauðadá, beri til æfdoka ; eti að ö'óru leyti hafði fegttrð hennar engan hitiekkir beðað \ið betta. Limir hennar vortt orðnir j.Jn liðttgir og áöur, og göngulag hennar var jafn yndislega fjað- uunapnað og nokkrtt sinnt fyr. Klædd í einn af skrautlansn kjólunum hennar Mariti, lá ísabella kveld nokkurt á legubekknttm í herberri Hólms. Glugginn var opinn, og sutnarblær- ititt Cutti ilminn, setn hann fékk lánaðan hjá blómttn- utn í garðinum, in:t í lterbergið. Ilólm sat við hlið hennar og hélt i hendt hennar, meðan þau með lágri röddu töluðu saman um alvar- b-g málefni.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.