Heimskringla - 16.02.1911, Blaðsíða 1

Heimskringla - 16.02.1911, Blaðsíða 1
Talsími Heimskringlu Garry 4110 Ileimilis talsími ritstjórans : Garry 2414 XXV. ÁR WINNIPEG, MANITOBA, FLMTUDAGINN, 16. FEBRÚAR 1911- NR. 20. Skulda/dómur. SkattskyUllnál Canadian I’aci •fic járnbr^iarklagsins, sem verið lieflr b'ir leyndarráöscíómstóli Br.eta /ðsta dómstóli brezka veld isinsl nm nokkurn undanfarinn tím'1 var leitt til lykta þatin 3. þ 4. á þann hátt, að jártlbrautar- /íapið vann sijnir í óllum atriðum þetta þrætumál var um þaö, hvort Canadian Pacific járnbraut- arfélaginu bæri að borgfa skatta aí . óbyjrðum löndum sínum í Vestur- | Canada, 0? það var sett fyrir leyndarráðsdómstól iin með sam- komulaRÍ boggja málsaðila, til þess að fá lapaloga vissu i þessu efni. Málið var sótt fyrir hómd Al- j berta og Saskatchewan fylkjanna. j því var haldið fram, að 20 ára j undanþáiga C.P.R. félagsins frá : skattgreiðslti :etti að teljast frá þeím tíma, sem lörnl bau, sem fé- : Íagið fékk, hefðu vcrið mæld, og 1 samkvæmt því_ vacri skattsktild fé- | latrsins við Alberta f\lkið orðin 26 milíónir dollars. Félagið, hinsvegar, hélt sér við 16. er. í samningutn þcim, sern það . •Sferði við rikisstjórnina árið 1881, j :sem hljóðar svo : — “Canada Kyrrahafsbrautin og :illar vagnstöðvar og vagnstöðva- lóðir, verkstæöi,! byggingar, starfs-, svæði (yards) otr aðrur eignir, vagnar og önnur starfstæki, sem nauðsj’nleg eru og notuð við bvgg- ingu og starfrækslu hennar, og höf- nðstóll félagsins skal vera um ald- ttr og æfi undanþegið skattgreiðslu iil ríkisstjórnarinnar, eða nokk- nrra fylkja, sem hér cftir verða mynduð, eða nokkurra sveitafé- | laga innan þeirra ; og lönd féla.gs- ins í Norðvesturhéruðunum, þar til þau eru annaðhvort seld cða búið á þeim, skulu einnig undan- j þegin skattgriiðslu um 20 ár cftir veitingu þeirra frá krúmmni”. Nit hefir æösti dómstóllinn dænit að 20 ára skattirriiöslu undan- þágu tímabil félagsins bvrji frá þeim degi, scm eignarbréí stjórnar- 1 innar til félagsins sé dagsett fvrir I bverjum sérstökum scktíónar fjórð j ungi eða sektíón. Kn það hefir ver- ið regla félagins á liðnum árum, að taka ekki þcssi citr"arbréf fvrir íicdnum landskika, fyrr eti það ann- aðhvort hefir þurft sjálft að nota hann, eða það hafði silt hann, og það mun óhætt að fullyrða, að , það ha.fi eimþá ekki tekið ‘patent’ fvrir miklitm hlnta af löndum sín- um í nefndum fylkjum. Svo virðist, seiti löudin verði skattskylcl strax og C.P.R. félagið hefir selt þau, eða jjefið eignarbréf íyrir þeim, en það gerir' félagið aldre', fyrr en það liefir fengið þatt Jxirguð að fnllu. Domuriim virðist því bcnda til þess, að sá bóndi, tcem kítupir land af C.P.R. fólagimt þtirfi ekki aö borga svciUirskatt því fyr ,en hann hefir borgað það að fullu, — þó það taki hann •0 ára tíma, — og íengið fullkom- ið afsalsbré.f frá félaginu. — Vera ttta nú sa-mt, að Heimskringla mis- skll.H þetta atriði, en nær liggnr -samt að halda, að skilningurinn sé réttur, því að það er víst, að lof- l.llu s“ltt eða sölusamningur er • u ógum ckki skoðað sem sala. a <m er fullkomin, þegar hið form lega afsalsbréf fyrir landinu er ftill- giert. Aukinn herfloti. Meðan blöðin, þjóðhöfðingjar, klerkar og aðrir góðir og friðsatn- ir menn eru að berjast fyrir og boöa allsherjar friö, og jafnframt eru að ræða um, hvertii' 10 milíón dollara friðarsjóði Andrews Carn- egic verði setn bc/.t variö, — ein- mitt.þá tr útlit íyrir að fleiri her- skipmn verði lileypt af stokkmtmn víösvegar nnt lteim allati, ett áöur voru dæmi til. lvftir skýrslu þcirr , sem flota- málastjóriun cnska lvefir látið blöö unum i té, sést það, að frá febrú- ar byrjittn til dcscmber loka 1911 •cr búist vtð að 30 ‘Dreadnoughts’ (bryndrekum) veröi hleypt af stokkuiimn ltér og þar ttm heiminn og er það satna sent einn dreki á hverjum níunda degi. Nxt setn stendur ern 38 slikir drckar á íloti, eftir 5 ára tímabil, því ekki er letigra síöatt að liinum fvrsta var lileypt af stokkunuin á Knglandi. Auk þessara stór-dreka veröltr sjölcla smærri herskipa smiðað á Itesstt ári, svo setn tundursetidlar, línuskip, trjónur og beitiskip, og ýtnsar umbætur gcrðar á eldri skipum, setti gerir þau settt ný. Af drekunum stóru, sem bygðir verða á árinu, smíða Knglendtngar lang-llesta, eða 11 af 36. Næstir verða Jijóðverjar nieð 7, Rússar ttteð 4, Bandarikin koma með 3 i viðbót við drekann ‘Arkansas’, setn uýveriö var hleypt af stokk- tinuin ; Frakkar byggja 2 og ciga 3 fvrir ; Argeiitina 2, Japnn 2, Chile 2, og ítalir, Austurríki, Braz ilía og Spánu bvggja sinn drckann hvert. Af smærri skiputiutn bvggja Kng lendingar einnig ilcst, eða 61 ; l>jóðvcrjar 50, Frakkland 46 og Rússland 30. A'ls er álitið, að $700,000,000.00 verði varið til byggiuja ttiýrra licr- skipa, smærri og stærri, á átinu viðsvcgar utn heirninn, og þar að attki fullum hntidrað milíómun dollars varið til endurbóta á gömlutn herskipum. ]n-ssi upphæð, sent þattnig cr varið til aukningiir hcrtlota hinna ýttisti ríkja vcriildarinriar, virðist óinóttnælatileg söiimut þess, að títi ítiilíóua friðarsjóðurinii hans Antl- rew Carnegie, mmti hafa litla þýö- iiigu að svo stiiddu aö tninsta kositi. Og að allar friðarræður og prédikanír vega lítiö á móti þtirri ttauðsvn, sctn stjórnendur ríkjanna álvta að traustar hervarnir haft. Og það tntiu vera þess langt að biða, að stórþjóðir heitnsins lsggi ber sinn niðttr. Jiað ltefir veriö og cr enn óbilandi trú rikj tndi st jórn- enda, að völd, og álit einnar þjóð- ar sé að tnestu cða ölltt lcyti tmd- ir herafla hcnnar komið. Og til þess að vera sem \ oldugust, er hvorki séö í skildingana eða mantvslífin. bvi Friöarkenningitt er fögtir, neitar engiutt, en að koma he'.mi í framkv.emd tnuu ekki núlifandi kvnslóöutn a u ðnast. Fregnsafn. : Litli kofinn á Nesi. * ♦♦♦« Markverðustju viðburðir hvaðanæfa. BJARNASON & TH0RSTEINS0N Fasteignasalar Eftttpa og selja lönd, hús og Iððír víðsvegar uin Vestur- t'anada. fSelja lífs og elds- ábyrgðir. LÁna PENINGA út A fasteingir °g innkalla skuldir. Öllunt tilskrifum svarað fljótt og áreiðanlega. Wynyard - - Sask. — Svartidauðinn í Maitchúniiui er i engrt rexintt. Síðustu fréttir írá Ilarhin telja 4 þúsund manns hafi látist úr pestinni, þar á með- al sex kcknar, sem stunduðu þá sjtiku. Sú meginregla hefir verið tekin ttpp, að brenna öll líkin, en það er engitin hægðarleikur, því fáir vilja sitma þeim starfa, af ótta fyrir að smittast sjálfir af líkun- um. Að grafa líkin var mcð ölltt ómögulegt, því jörð var gaddfreð- in ttm þessar tntmdir, og þó þess 1 hvfði verið attðiö, var líkbrenslatt 1 álitin öruggari vörn gegn út- breiðslu plágunnar. — Til þessa ltafa það verið tnest Kínverjar, ar, setn látist ha£a úr sýkinni, en nu eru hvítir menn eintiig farnir að hrynja niður. Valdsmenn og lækn- ar standa ráðþrota og sjá cnga von, að geta bætt ur böli matma, jxtr setn sýkin hefir fótCestu fengið. Kina von yeirra er, að stemma stigu fyrir frekari útbreiðslu. Ofan á þessa voðaplágu bætist hungurs- 1 ncyð og harðæri, — svo þaö er hörmunga ár, sem yfir Manehúría Norðtir-Kína dynur utn þessar mundir. — Fyrir undirrétti í I/tindúnum var kona ein,, Mrs. Ilastings, á- kærð tittt illit ineðterð á 8 ára gamalli stjúpdóttir sinni. Við rétt- arhaldið sannaðist það, að hún haíöi iðulega látið ‘b.trnið svelta, og lient í það illri og ónógri íæðu, tins og fyrir hutul. Kmuig hafði húu haft sérstaka unun aí því, að láta barnið lara úr ltverri spjör, liinda jtað svo nakið' yfir stól á Itvc lli og letttja það síðatt tneð ól- tim eða vcttdi ; og oft varð barnið að vcra bundið vicð stólinn svo trmuniitn skift', ]tar til flagði þcsstt þóknaðist að levsa þáð. Knnfrem- ur saiinaðist það, að hún hafði citt siiut tckið glóandi járn og brent bartiiö á liöndtitn og öxlum. Dúmarinn, sein tnál þetta hafði til ítticðferðar, gat l>ess, aö þetta væri sú svívirðilegasta meðferð, sem hann liafði vitaö á barni, og taldi leitt, að lögin hciiitiluðu sér t-kki, að da ttta konuna til siimti lvegning ar og hún hcfði látið saklaust barrið þola, þvt hcfðu hýðingar- lögin götnlu ckki verið úr gildi ntttnin. hefði hann lnitt þeim i fvlsta mæl á kvenflagði þesstt ; en úr því það væri ekki í sínu valdi, þá mundi eins árs þrælkunarvitma koma að póðu haldi. — Svo var ttiikil gretnja altnennings og reiði við konu þessa, acð það þurfti heila sveit liigrcgluþjóna að taka hana úr dcStnshúsinu í fangclsið og fyrra hana meiðslnm írá liinttm æsta h'ð, en bölbcvnir fvlgdti hentti ó- spart að fangelsisdyrunum. . — Hinn frægi brc/.ki aðmíráll, Charlcs Beresford Iávaröur, hefir að íttllti sai't skiliö við brezka sjó- lieriun, enda er hiitin nú kominn hátt á sjötugsaldur. Hann var tal- inn fróðastur mn flotamál af nú- lifandi aðmirálum Breta, og attk tæss mikið við stjórninál riðittn. — Uppresistin í Mexicó heldur stöðngt áfTam, en sú breyting hef- ir á orðiö, að stjórnarhemum cr farið að vcita betur. Ilerforinginn T.nciuc, scm stjórnaði eimti af her- deildum stjórnarinnar, beið þó ó- sig.ur á föstudaginn var í nánd vtð Mulata, sem er stnábœr nálægt landamærum Texas og Mexicó. 1 bcirri orustu létu 200 stjórnar- tn'cnn lifiö og 75 af uppreistar- mönnum. Aftur helir stjórnarher- inn tekiið tvær borgir, sem voru á valdi uppreistarmaima, og hand- tcóku 400 tnantis. Uppreistarforing- inu Francisco Madero, scra sjáMur he.fir ekki verið í Mexicó nti um tíma, sneri þangað aftur og komst kl 'kklaust iit'tt fvrir latidamæritt núna nvverið, og hafði hann með sér sveit æfintýramanna og bvrgö- ir af skotföngum. Ilclt hann með sveit sina áleiðis til borgariiitiar Ittarez, scm var cinnur borgin, cr st jórntrberitin va:in, og hygst haJttt ^ð 'taka hana við fyrsta tæki færi og gcra að ttviðstöð upproist- aninnnr. Kru þvt allar líkur til. þó stjtimarherinn ltafi ltaft betur í siðttstu viðurctgn, að gæfan snúi aftur uppreistarmönnum í vil — þorp eitt á Finnlandt, með 260 mönnum, var sópað í burt i ofviðri og stórflóði fvrra fimtudag — svo ekkcrt var eftir, dautt eð t liíaiidi, netiia steinkjallararnir, sem vortt undir húsununi. — Borgin I,os Angeles varð fyrst allra borga í Bandaríkiunum tii þess að taka kvenmann i lögreglu- liöið, og var það fvrir átta máti- uðum síðan, að Mrs. r lice We’.b- voru V't'itt réttindi sem lögreglu- þjón, þó launalaust. St, rf hennar átti aöallega að vera, aö lita cítir ungum stulkum, aö þær væru ekki leiddar afvega, og eins að hafa ttm sjón tneð skemtistöðum þeim, setn stúlkur oftast sóttu í tómstundum sinum, að ekkert fært ]>aö bar fra.m, sem ’ ill áhrif gæti haft á httgi ]>eirra. þegar Mrs. Wells haföi ‘starlaö í 3 mánuði, voru henni veitt ft ll laun, jafut 3 íilna háum karlmöitmmi, sem þeitn starfa gegna að jafnaði. — Nú fyrir skömtnu bætti lögreplusvjóri borg- arinnar 10 kvenmönnum við lög- reglnliðið, og áttu þær að starfa í sama tiigangi og Mrs. ÓYells. I,ög- reglustjórinn kvað ltana hafa unn- ið borginni meira g,agn á þessu 8 mánaða tímabili, en 10 lögreglu- ar, og að sín sannfæring væri það, að kvcninaður væri miklu hæfari að gæta siðferðds ungra stúlkna en karl-lögregluþjónn, — og væri aff irasælla hverri borg, að fækka karlmönnum í lögregluliðinu og fvll 1 skarðið með hæfutn kven- tnönnum. — Rússi enn, David Kotschiner að nai ni, var nýlega t'ekinn ifastur í St. Béturborg, sakaður um íjöl- kvani. Við réttarraunsóknira kotn það i ljós, að á tæpttm þrcmur arum hafði hanii kvongast 22 stúlkum víðsvegar uin Rússland, og voru bær allar á lífi og 36 þeirra tnæður. það, sem þótti mestum undrum sa-ta, var það, aö tnaðurinn gekk alt af undir sínu rétta nafni, og voru þvf allar þess- íir 22 konur ‘Mrs.’ I'avkl Kot- schenier. Dómarinn lýsti tindrun sinni vfir bví, að jafn Ijótur mað- ur og hinn ákarði væri (krvpling- ur) skvldi hafa gengið svo vcl í atigtin á kvenþjóöinni, — en 8 ára begningarhússvinnu kvaðst hann vcrða að dætna hattn í, svo fleiri stúlkur vrðu ekki ástfangnar í hon ■m en komið væri. Að þeim tíma liðnum miintli lítil hætta að slepp 1 honuín latisum í kvennahóp. Atján af kcnitm Davids voru 1 réttinuni, hegar hann var dómfeldttr og 25 börn, sertt hattn var faöir að, — og var grátur mtkill, begar clóm- urinn var uppkveöinn, bví vesling- tinum hefir án ef.t bótt sárt, að sjá á bak ástríkum tiginmanui og oðallvndunt föður. — Hungursneyðin í Kína fer dagvaxandi. Kftir síðustu skýrsl- um er talið, að íull hálf milíón tuantta hafi fallið tir hungri, og fullvrt er, að tvær miltónir inanna devi í viðbót, ef ekki verður brugðið drcngilega viö og hjálpað þeim bágstöddu, setn allra fvrst. Rauöakross félagið liefir revnt að bæta úr þessum hörmttngum af mætti, og mi hcfir það skorað á allan hinn mentaða lteim, að koma til hjálpar og það án dvalar. — Ilörtttungasvæðið lekur vfir 300 fcrhvrniitgsmíliir, og cru það lirvllilcgar fréttir, setn af því ber- iist : Dauðir matmabúkar liggja i jLi'ðtim fram með btautuuum og bálfdauðir attmingjar dra.gast á- frattt utn þær, leitandi að ein- | hverju, setn sefað gæti liiingrið. l'ngbörn hafa veriö drepin hrönn- tim saman, svo þau skyldu ekk; vcrða til bvrði, og jafnvel suniir, j sctn frávita voru orcSuir af bungri, lcigðu sér lík barna sinna til mttnns. Kn þær hörmungar, scm vfir vesalingsfólkiö dvnja, eru ekki hér með taldar : Frost og hríðar, sem er harla fátítt þar um slóöir, hefir nú bæzt ofa.tt á alt anuað og atikið ttevð og hörmungar fólksins. — Cnfuskipið Bradlow fórst við Argentína strendur á laugardags- nóttina tneð allri áhöfn, 60 mantis. — Bandaríkjastjcárn ætlar að' verja 125 þt’is. dollars til að kaupa flttgvélar til nota fyrir landherinn til athugunar á lattdáma'runt Mex- ico. Neðri málstofan ltefir þegar samþvkt þessa fjárveitir.gu, og nú er hún til umræ'ðu í efri malstof- tmni. -/ OGILVIE' Royal Household Flour Til Brauð og Köku G e r ð a r Gef ur Æfinlega Fullnœging ÆfrEINA MYLLAX í \VINXIPEO,-LATIÐ HEIMA- Z IÐNAÐ SITJA FYRIU VIÐSKIFTUM Y'ÐAR. \ maddaman ltefði gert sig albata með því aö strjitka um.enni sér,- þannig vortt ótal flciri vitni frnin- lekld, sem liöfðtt orðið fyrir krafta- verknm maddömu I.alose. — Kp merkasta vitnið var ltinn stór- frtegi franski læknir, setn gengttr tmdir nafninu “Mage l’aniis”. Ilattn sagði að þessar lækningar macklömunnar væru svipaöar því, sem hinir epypsku prestar og spá- mcun Ovðinga hefðu gcrt i forn- öld. Ilann kvaðst sjálftir hafa vcr- ið í full 20 ár að revna að komast yfir þessa lækninga aðferð, en sér hcfði ekki tekist það. Ilún væri leyndardómur, en hann efaðist alls ekki ntn, að þcssi kona væri þcss- ari gáfu gædd, og kvaðst vilja gefa stórfé fvrir að vera í heunur spor- tim. Dómarintt ga.t bess, að kona bessi væri gædd svipnði leikum og snnkti Tóiitas, og hann gæti ckki séð neitt saktuemt í því, þó hútti iðknði j>essar lækningar sínar, þó ]>:er væru gagnstæðar ölltim hekmngavcn jttm. Ylcttn mættu fremur vera htir.ii jtakk- lálir. — Hroðamorð var framið í borginni Taber i Alberta á þriðju- dagsnóttina. þegar tnenr. vöknuðu þá er saga eftir Jón Trausta, setn hann kallar “Blái dauðinn”, og er lýsing á Skaptárharöindun- um 1784 og hörmungtim þeim, setn 3'fir 1 a:tcl og lyð dun-du. — Kn iitn 1 l>a atbiiröi blandar höfundurinn framtíðar drautnórum um sjálf- stæði og framfarir, sem við getum ekki séð að hafi hc>t aö gera mecí söguna sjálfa, annað en að lengjii ltana. þessu næst þýðir Ouöjón Bald- vinsson “Brota-brot” úr ritum danska spekingsins Sören Kirke- gaards, setn gefa þcim, scm ritum j hans eru ókunnir, nokkra hug- | tnynd um skoð'anir eins þess j tnesta anclans fröniuðar, sem Dan- ir haía átt. Næst kemur Jakob Tóhannesson með stnásögu, sem hamt nefnir I.ranmtir þess liðna”, og Jóhann ! Sigurjónsson með' tvö sinákvæöi. , lipurt kveðin. Ritst jorinn (V.O.) skrifar um I.eó Tolstoi og þýðir “Helgisögu” eftir hann. Aftast f luCtinu er svo “Ritsjá” og “fsl. hringsjá” eins o^ venja er til. Kimmðin er íjölbreyttasta ís- j lenzka tímaritið, sem út er gcfið, og ættu sem flestir íslendingar að' | um morguntnn, fanst einn af bezt kunnu borgurutn bæjarms, 1 Krskine, skotinn til bana í ná- j kauPa Paö °K lcsa muncla við pútnahús, er lá af- i _ | skekt, og viö hlið honvm konan, sem í húsinu bjó, og “Babe Ad- ams” var kölluð, skotin fimm skotum. Hver morðitt vann, et ekki fullvíst, ,en japattskur mat- sveinn, sem í htisinu var ltefir ver- iö tekinn fasttir, grunaður að hafa unnið ódáðaverkið. STÓRSTÚKUWNG — II011. Price Kllesori, fjármála- og akuryrkju-ráðgjafi í British Columbia stjórninnt, hélt því nv- lcga fram í þingi bar, að gamli Jamcs T. llill bcfði gefið 50 þús. dollara til l>ess að borga fvrir ferð Yesturlands bændanna til Ottawa fvrir nokkrum tímá, til þess að hulda þar frant frjálsver/.litnarkröf- um. Atti llill að hafa gert þetta i því attgnamiði, að beiua vöruflutn- ! uln> scln ingutri landsins frekar norðtir og ! hrifinn af, sttður enn austur og vestur, til þess meö því að tryggja bratit- tim sínum meira flutuingsmagn. — Ktt ekki gat ltann sannað sögu héssa, kvaðst lvafa farið þar eftir hl aða sögnum eitigön g u. — Merkflegt tnál stendur yfir i París itm þessar mundir. Kona ein, Madame La.losé, er ásökuð um ólej'filegar lækningar. Kn vitna- leiðslan liefir öllti htldur sýrnt, að það 'erit kraitaverk, sem konan ger- ir, líkust því sem Kristur f irðwlri, því hún gerir máttvana og krefta albata með því að fara höndttm um þá. Eitt af vitnumim var lög- regluyfirmaður. Bar hann það, að kona sin lteföi haft staur-handlegg, og hefði hún farið til vmsra frægra lækna, ett árangurslaust. þá hefði hún farið á futtd Madömu I.alose, sem hefði að cins strokið hand- legginn lítillega. Sama kveldið hefði handleggurinn verið hreyfan- legur og næstada'g hefði hann ver- ið alhcill. — Annað vitn!ð bar það, að það hefði verið brjálaö, en að Eimreiðin. Fyrsta hefti af sevtjánda árg. Kitnreiöarinnar hefir borist oss í hendur nýverið, og er ]>aö fj'T skrúðugt aö éfni, svo enga ástæðu sjáum við til að efa, að þetta ný- bvrjaöa ár Kitnrciðarinnar mtini standa liinnm aö baki. Fyrst rí ður Mattli. skáld Joeh- utnsson fratn á ritvöllinn með “Ljóðskáld Svía á 19. öldinni”. Fyrst nxeð stuttan inugang i ó- bundnu tnáli, og svo meö heilmik- iö af þýddutn ljóðum eftir skáld ];au, sctrt hann hefir orðið mest 1 hugfanginn af. þýðingarnar eru iiestar góðar, sumar ágætar, svo citgin ellimörk etu enn sjáanleg á ljóðadísinni lárviöarskáldsins okk- ar. — Sá af þessuin sænsku skáltl- Matthías virðist mest er Gustav Fröditig, og helir hann þýtt fimtán kvæöi eítir liattn, sem öll eru í þesstt hefti. — Be/.t þeirra álítum við “Bannaður arfréttur’’ og “Gyðiiigurinn gang- atidi”, bæði prýðisvel kveðin. Ilin skáldin, sem Matthías þýðir eftir, eru : Karl Snoilskv, Anders Österling, Sven I.idman, Sigurdur Agrell og Ossian Nilsson, og gcðj- ast okkur mjög vel að kvæðinu “Svíþjóð" eftir hinn síðastnefnda. í kvæðinu ‘ Eftirmáli” eftir Sven Lichruut er þessi vísa : “Ilver nautn var stolin. ölltt illa varið ; því ttrðu lífs vors dagar fáir, þungir. Yér vildtim njóta alls — og alt er íarið, og erum þó svo ungir ! —” Næstur ljóðunum kemur Guðtn. Ðjörnsson land,lækttir nteð ‘,Um ný orð”. Kr það sérstaklega orðið ‘yfirréttarmálaflutningsmaður, sein hann vill fá breytt, — telur ltann ‘yfirlögriiaðitr’ tnundi láta bezt í munni. Goodtemplara vtröur sett á mið- vikudagskveldið 15. þ.m. kl. 7J£, í efri sal Goodtemplarahússins. A- ríðandi að allir fulltrúar komi í títna, því strax á eftir þángsetn- ingtinni verðttr farið úr salnum of- Central Congregational kirkjuna, þar seim c>ll bindindisfélcig ixejarins ætla að halda samtalsfund. A föstudagskveldið verður Golcl Meclal Contest og nörar fieiri skemtamr í efri sal Goodtein) 1 tra hússins. Inngangur og fyllið saliun. 25c. Kotnið WALL PLASTER “EMPIRE” VIÐAR- TaGA VEGGLlM. “EMITRE” CEMENT WALL VEGGLtM “E.MPIRE” FINISH VEGGLÍM. “GOLD DUST” VEGG- Lt M • ‘ SACKETT’PLASTER BOARD. SKRIFT*) OSSOfí FÁID VORA Á Æ TL UNA R BÓK. Co., Limited. WIHHIPEC. - MAHITOBA.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.