Heimskringla - 16.02.1911, Blaðsíða 2

Heimskringla - 16.02.1911, Blaðsíða 2
Bt 2 WINNIPEG, 16. FEBR. 1911. Heimskringla Poblished every Thursdey by The Beiinskringla New»4 Pahlisiiing Go. Li« Verö biabsmu I can |B.OO um ártO (fyrir fram boraaO), öent til Islanuu $£.»«, ^iynr iran* borgaOaf kaupeodum bÍHhsins hérSl ..r*0 > B. L BALLWlN.->(» Bdit<*r & MttiiHtrer Otiice: 729 Sherbrooke svreeu »> iuutp< BOX 3083. Talaiml Oarry 4» 10 Manitobaþingið. Eins og'til stóö, var fylkisþing- ið sett á flmtudaginn 9. febrúar kl. 3 síðdegis, aí fylkisstjóranum, Sir Dgniel McMillan. V'at þar saman- komið fjölm-enni mikiö og fór þing- setningarathöfnin fram með hinni mestu viðhöfn. Fyrsta verk þingsins var að kjósa sér forseta, og var James Johnson, þingjnaður fyrir Turtle Mountain og forseti tveggja síð- -ustu þinga, endurkosinn í einu hljóðd. Og er hann hafði þakkað íyrir heiður þann, sem sér hefði vtrið sýndur, flutti fylkisstjórinn hásætisraeðuna, eins og siðvenja er til. Ilásaetisræðan var þannig : “Hcrra forseti og háttvirtu þing- men:i : Ég býð yður velkomna á hið fyrsta þing hins þrettánda þing- tímabils Manitoba fylkis. V:ð fráfall vors elskaða konungs, Játvarðor hins sjöunda, hefir ríkið mist mikið. Haus mörgu konung- leg.u hæfileikar gcrðu liann ástsæl- an, mieðal þegna sinna og allur hinn mentaði heimur viðurkendi verðleika háns. Tilraunir hans til að efla sátt og samlvndi milli hinna ýmsu þjóða irefa honum með réttu aukncftiið “Játvarður friö- semjari”. í sameiniug við afli aðra þegna rikisins, bjóðum við hjartanlega velkominn til valda hans konung- legu hátign Georg hinn fimta, og, biðjum þess, að stjórn hans megi verða framhald af friði og vinsæld- um j>eim, setn einkcndu hans írá- bæra föður. Hið líðna ár hefir verið vclmeg- unar ár. I>ó sumir hlutar fylkisins hafi ekki framleitt á við sum und- anfarin ár, j>á hefir samt fylkið í lieild sinni hnft góöa uppskcru, og sem vér eiguin náðarsamlegast guð'k-gri forsjón að þnkka. • LANDAMKRKIN. Stjórn mí:i hefir í þinghK’nu haft samræður vjð sambaudsstjórnina um stœkkun fylkísins og fjárhags- skilmála þar að hitand'. Kn mér þykir fyrir að verða að játa, aö engin:i verulegur framgangur í átt- ina til samninga hcfir tekist að svo komnu, KORNIILÖÐUR. Með valdi því, sem síðasta þing veitti stjórninni, hefir hún nú kom- ist yfir nokkrar kornhlöður, scm lweði liafa tckið á móti og geymt korn. Og nefnd sú, sem skj.puð var »ð stjórna þessum þýðingarmiklu þjóðeignum, gcfur skýrslu um una- ið starf, TALþRiKDlR. Starfsemi Manitoba-stjórnar taj- þráðanna hefir fallið almcnningi svo vcl i gcð undaníarið, að stjórn i:i licfir ekki gctíið fylgst mcð kröf- ■um fylkisbúa eítir þessum þarfa- tækjum. það er því i ráðd á þessu -ári, að halda áfram hinni öflugu stækkunarstcfnu, sem unnið var að áður. NÝTT þlNGIIÚS. Vegna hinna sívaxandi starfa, scm ráðsmenska fylkisins úthcimt- ir, er það orðið bráðnanðsynlegt, <tð koma npp nýju þinghúsi og skrifstofu bústað. Reynt h.efir ver- ið að fá landspildu bá, sem Fort Osborne fierskálarnir standa á, íyrir byggingarsvæði. Og ef það tekst, veröur þar nægðar nóg svœði til að bvggja eftir þörfum og þroskun fylkisins. GÖDIR VKGIR. fjöllista og iðnaðarnefnd. Nefnd þessi hefir nú þegar tekið til starfa og hafdið fundi hér og þar um íylk ið, og grandskoðað betta mikils- varðandí málefni á sem gaumgæfi- legastan hátt. Skýrslur og ráð- legginigar þessarar nefndar verða lagðar fram fyrir þitigið, svo fljótt sem auðið verður, eftir að þær hafa borist stjórninni. Mér er sönn ánægja að geta þess að stjórn mín með því að beita viðeigandi sparsemi, hefir verið fær um, lit af hinum vanalegu tekjum fylkisins, að halda áfram að veita ríflega til mentamála, sveita um- bó'ta og annara framfara, og sam- tímis standast öll útgjöld við ráðsmensku fylkisins og hinar ýmsu opinberu stofnanir þess. NÝ MALEFNI. Auk annara mák-fna, sem fyrir yður verða lögö, verðið þér beönir að íliuga breytingar á sveitalögun- um og Kings Bench lögunum. Fylkisreikningarnir og ársskýrsl- ur frá hinum ýmsu deildum f\-rir liðið ár, verða bráðlega lagðar fyr ir yður, og verða að von minni sniðnar þannig, að þær votti við- eigandi spsirse.mi með tilliti til íull- nœg.jamdi opinberrar þjónustu. Eg er þess fullviss, að starf yð- ar á þessu þingi einkennir sig í sömu gæt:ii og nákvæmri íhugun, sem að ‘undanförnu hefir einkent þing þessa fylkis". Til þess að svara hásætisræð- unni, skipaði þingið nýkosnu þing- mennina, 1. G. llarvey frá Dauph- in og J. C. W. Reid frá Deloraine. Eftir að þessum hinutn fyrsta þingfundi hafði verið slitið, héldu allir þingmennirnir með fjölskyld- um sínnm og ýmsurn boðsgestum til Royal Alexandra Hotel, sam- kvæmt boði þingforsctans, og nevttu dagverðar. Kn þingstörfum var frestað til kl. 8 á mánlidags- kveldið 12. febrúar. skamms, og ef þær tilraumr sínar hepnuðust ekki, þá kvaðst hann niundu leyta samninga við C.N.R. íélagið og reyna að íá það til að verða við óskum nefndarmatina. — Mr. Rofclin gat þess að lokum, að hann vonaði að sér tækist að koma þesstt máli í viðunanlegjt horf áður en yfirstandandi þingi yrði slitið. I samibandi við talsímamálið átti nefndin tvo fundi, — annan tneð herra Patterson, forstjóra tal- síma fylkisins, og hinn með herra Rogers, ráðherra opin'berra verka, sem fyrir höncl. stjórnarinnar átti tal við nefndina um bað mál. Af- leiðingi'ti af þessum tvcim fundum varð sú', að Mr. Patterson lcfaði að talsímanefndin skyldi leggja það til, að talsími yrði lagður norður að íslendingalljóti á þessu ári ; og Mr. Rogcrs, ifyrir hönd stjómarinnar, hét bvi, að tillög- urnar skyldu samþyktar og talsím- inn bygðtir á árinu. þetta' er .stuttur útdráttur þess, sem nefndinni og stjórninni fór á milli, og hvað nefndinni viðvíkur, þá virtist hún ánægð með árattg- urinn af starfi sínu. Nefndarmennirnir héldu heiml -ið- is á mánudaginn. Sveita talþráðapjöl Kftir F. C. Pnfrlson, (forvmun stjórnarni f ular Mani- ioba fylkis ialþráðanna) Járnbrautarnefnd. Frá Nýja íslandi komu hingað | til borgarinnar á íöstudaginti var j 14 tnanna nefnd, í þeitn tilgangi að , bera upp vankvæði sín og kröfur ! um járnbraut fyrir ívlkisstjórnina, og reyna að ilá því áhugamáli Ný- ísknd'inga borgið. í nefnd þessari voru : Sveinn Thorvaldsson, Bjarni Marteinsson, Jón Sigvaldason, Thorvaldur Thorarinsson. O. G. Akraness. Tómas. Björnsson. Kinar G. Martin. Baldvin Jónsson. Jóhann Brícm. Gunnl. G. Martin. Joscph AleLcnnan. Finnbogi Kiunbogason. Gunnar Helgason. það eru að eins fá ár síðan far- andsali Bcll talþráöaíéfagsins ferð- aðist all-mikið meðal biænda i hia- um framfaramestu sveitum fylkis- ins til þess að reyna að fá svo marga jx'irra til að panta tal- þræði, að félagið gicti scð sér fært að leggja talþræði tim bygðir þeirra, sem liefði að minsta kosti tíu notendur á tíu mílna löngu svæði, sem þráður vrði lagður um. Og afleiðingin varö sú, aö að eins tveir baendur lofuðust til að nota þræðina. Fleiri hluti þeirra, sein boðið var að fá talþráð til afnota, litu á talþráð svipað cins o" íiU'nn líta á mótorvagna, að það va-ri dýrt j k'ikfang. Síðiir var gerö ítarlegri | gangskör í þessa átt, o < þá, árið 1904, var íyrsti sveitatalþráður fagöur til l’ortage la l’rairie, *4t þá kostuðu afnot hans $30.00 nm árið. Næsta ár haíði tala 'þessara 25 notenda áukist svo, að þeir urðtt fullir 80. Bændurnir reyndust fljótir til að viðurkenna ]><>rf og Ixvgindi talþráðaiina í öllttm grein- um búskaparins, og nú er svo komiö, að stjórnin hefir ekki við, að l:'g j i talþræöina edns iirt og sókst er eftir þeim. Öllum er í fersku minni, hve vel stjórninni tókst að ná etgnarhaldi á öllu kerfi Btll félagsins í Mani- toba. það nægir að minna á, að við árslok 1907 vorti 1508 sveita- þr. milu afnist sem mest á alla n tendurna. Kostnaöurinn við að halca svcdtalmum í starfandi ástandi er h'áð'Ur somu skiiyrðum eins og la^inán/a^ostnaöurinn. þess stærra, sem svæðið er, þess meiri við'halds kostnaöur kemur niöur á hvcrt i máltól. það kostar minna að ! senda mann og hest 6 míluy út frá [ miðstöð, til að gera við talþráð, en að senda haivn i 10 mílna fjar- lægð. Hitarnir og brumuskúrirnir a sumrum og snjár og frost á vctrum, illir vegir og óhentugt tíð- arfar, — miðar alt til þess að auka viðgcrðar- og viðhalds-kostn- aðinn á þráðunum og málbólunum — það er því auð'sætt, að til þcss. að gcta reiknað kostnaðinn við lagningu sveitaþráða, verðum vér að byggj i á sl. þriggja ára reynslu Fyrir þr.otnur árutn var kostnað- urinn við balþráðacfnið, vin'.tu og alt annað, sent lýtur að því, að koma á starfandi talþráðakerfiýrá 10 til 25 prósent lægri en hann nú er. Fyrir þremur árum voru flest- ar talsimalínurnar lagðar í þeim héruðum, sem hagfeldast var að vinna í <>g ]xir sóm notcndur voru flcsbir og í incstu þéttbýli, og í mestu þéttbýli og næst aðal mið- stöð fvlkiskerfisins. Fyrir þremur árum var fitil reynsla fengin fyrir því, hvað þaö kostaöi, að leggja sveita talþráða- línur, þar sem aö víðáttan er tn k- 11 og vcgir jllir <>g á sumum stöð- j um ófierir yfirferðar. Fyrir þremtir árum voru fáat I tniðstöðvar í Maiiitoba, scm vcittu tneir cn dagnot talþráð- anna. Nú, hinsvegar, er hæði dag- j | og nábt-þjónusta veitt við tnargar j j tniðstöðviir og með ærnnm auka- j | tilkostnaði á livert máltól. i Fyrir þremtir árum var kostnað- í ur við póstgjald og annati kostnað j I í sambandi við innheimtu nota- j ! r jaldsins af svcitaþráðum óþekt- i j ur. En rcynslan hefir sýht, að það j í kostar ntt frá 5 til 10 próscnt, að j ! innheitnta gjöldin. ! Fyrir þremur ártint var kostnaö- , urinn við að uiidirbúa, prenta og j j senda út talþráöa nafnlxckurnar j i minna en helfingur þess, sem það i kostar nú á hvern notanda aö j ! meðaltali. BUh'FSr AU) FÆHIU YtíUli URÆHÆ h LIJVW McKenzie’s Bráð þroska st. FRÆ Valift fyrir vestriö Kwktaö fyrir vestriö Kezta í vestrinu Kezt fyrir vestriö ■-T AF SÉRHVERJOM 'kandi kaupmanui. L>ið eftir Ffi®VERSRÍsðY<>HKM í LURÚf). • Kiöjiö ætiö um 'wm M*KB**'*> Ef Laupmaöur ir það ekki þá pa: beiut frá okkur. KaupiOekKPR'K^ hef- þaö . E. icKeozie k LIMITED. Krandon,Man Calpary,Alta VESTUli-GANADA Bl'ÆU&VA URÆHÚS larncy, Manitou, Minncdosa, Mel- ita, Mordeu, Rapid City og Wava- ncsa 300 hvert ; Baldur, Belmont, Klgin, Klkhorn, Gladstone, Glen- boro, Min.to, Morris, Newdale,Oak River, Shoál I.akc, Strait Cláir og Trchernc 200 hvert ; Alexander, Cartwright, Cypress River, Darl- ingford, Dominion City, Kmerson, Gilbcrt Plains, Griswold, Holland, Macgregor, Aliatn:, Selkirk, Stonc- wall og 50 önmtr miðstöövasvæði með minna eit 100 máltól hvert. Litli koíirin n Nesi. Að þúa og þéra. Sigurgcir Kinarsson. Nefndin, ásamt þingmanfni kjör- talþræðir dreiföir tim hcl/tu sveit- dæmisins, hafði tvo fundi með j ir fylkisins, en síðan hefir þcitn Hon. Roblin yfirráðgjafa og ráða- j fj'iliraS upp í tíu þúsund.ir, sem nú nevti hans ; hinn þriðja fundinn | eru í hústim bænda hct í fylkinu. Stjórn mín gcrir sér fyllilcga grein fyrir, að vegir ern be/.ta skil- yrðið fyrir liygging og framþróun 'fvlkisin.s. Góðra vega umsjónar- maður — tindir eftirliti stjórnar opinberra verka — hefir vcrið skip- aður til að hafa umsjón með vega- bótnm. Starf hans Leíir vcrið vel mctið af almenningi og talsverðar framfarir hafa ]>egar orðið. IÐNSKÓLANEFNDIN. Mikill hluti af ibtium fylkisins getur ekki fært sér í nyt hið nú- verandi fyrirkomnlag á æðri ment- un fylkisins. Til þess að ráða bót á þessu, ltefir stjóm min skipað J sínar tneð Mr.Rogcrs ráðherra opinberra verka, <>g fjóröa fundinn mcð Pat- terson, íorstjóra Manitoba talsím- anna. Og er þetta hin fyrsta nefnd, það er þingtnanni k jcirdæmisins er kunnugt um, setn fvngið he-fir að bera upp kröfur sínar fyrir ollu ráöneytinu samankomnu-. það, sctn að nefndin fór fratn á við stjórnina, var það, að fá járn- brautina frá Gimli framlengda til ish'ndineafljóts. líf að C.P.R. fé- lagfð vildi ckk: gera það fyrir rík- isstvrkinn rinan, þá að úr fvlkis- sjóði vcrði vcitt alt að 50,000 doll- ars viðbót. Kn C.P.R. félagiö fckki leggji braiitmu undir ncinttm kringumstæðum, þrátt fvrir tvö- faldan styrk, þá fór nefndin þess á lcit við stjórnina, að hún gcrði samninga við C.N.R. fclagið og fengi það til að leggja álmu úr Gross Islc braut stniti norðaustur nm hmdið, að Arncs, Ilnausa og R ivérton (Fljótinu). A stjórnarfundi varð sú niður- staða, a'ð stjórnin ekki sæi sér f.ært, að vík ja frá já rnbrautastcfmi þeirri, sem hún hcfði haft siðan húm kom til valda, og sem er í því fólgin, að veita enga peninga til járnbrautafélaga. Og með því að C.P.R. félagiö hefir þcgar neitað því tilboði stjórnarinnar, að á- byrgjast félaginu vexti af því fé, sem það legði í þcnnan 25 rnílna brautarstúf, — þá gat Mr. Roblin þess, að hann gæt: ekki veitt ncfndinni ákvcðna trvggingu fyrir framlcnging brautarinnar að svo komnu. — Hann tjáði sig fvHilega skilja þá nattðsyn, scm sveitinni væri að fá iárnbrantatsoottann, og hann væri einlæirlera sammála nefndinni um réttmæti bcss. .sem hún færi fram á. ITann lofaði því, að endttrnýja samninga tilraunir við C.P.R. félagið innan ! þessi breyting hefir orðið ívrir öt- ulleik stjórnarinnnr, og jaínframt fyrir þá sannfæringu bxmlnnini, að j þeir stæðu ekki viö að vera án talþráðar, ef han:t /iengist með j nokkurnvoginn sanngjörnu verði. i Tilkostnaðttrinn við lagning tal- : þráðar ttm svcitir, og verð það, scm afnot þeirra verða að seljast | fyrir, hlýtur aö <vera ínikið íhugun- artíni ba'ndaflokkinum í fylki i-ins og Manitoba cr, sem nú þegar hef- ir bygt talþráðkerfi, sem hefir ! kostað nær 2 milíónir d< llars, og 1 sem krcfur hundruð starfsmanna, Ixrði á aðal skrifstoíum og út utn j alt fylkið til að viðhalda þráðun- i um í góðu lagt. ; Talþráðalínur eru bygðar á j ‘sedrtis’ viðar staura, fcng.na 'frá i Rainy River héraðinu. T>vcrslárnar ! cru gerðar í British Columbitt <>g j glerhctturnar eru fengnar fráPitts- j bitrg eða frá Bretlandi, og þræð- irruir cru gerðir á Knglandi og í i Austurríki. Máltólin og skiftiskíf- j urnar eru búnar til í Moatreal. —- | j Kostnaðuriii'U við talþráðal igning j j fyrir fyrsttt 25 notfcndttr út frá að- j ; alstöðinni er lægri en fyrir næstu ! 25 notcndur lengra út frá miðstöð. í Kostuaðurinn eykst eftdr því, sem 1 starfssviðf'ð er st-ærra utnmáls, og við það hækkar byggingakostnað- i urinn á hvern notanda að meðal- j tali, og einnig viðhaldskostnaður- ; ituv. I/andslag og aðrar kringutn- | stæður attka lagningarkostnaðinn i stnndum svo, að Itann vcrður tvö- ' falditr á við ]>að, sem er á öðrunt stöðum, þnr sem þéttbýli er meira og vegdr góðir. Af þessu leiðir, að þeir, setn bezt eru scttir í hcraði, verða að bera sin,n hluta af þess- um aukakostnaði, scm vcrðttr við það, að leggia þræðina um strjál- bygðari og öröu~Ti héruð, svo að lagniuoiarkostnaði'rinn á hverja i Fvrir þremttr árum var engin revnsl i íengin til að sýna kostnað- inn við starfrækslu miðstöðvanna í hæjum, sem hala láa talþráða- notcndur í bæjunnm cn marga not- T j ciidur í umliggjatidi héraði. Fvrir þreinur áruni voru verka- 1.inn talþráöaþjóna, aðgcrðar- | manna, og fyrir keyrslu og ánnan : kostnað í sambandi við starfsemi ; svcitaþrá'ðanná, að minsta kosti 20 próscii't inintii cn nií á sér stað. Fvrir þremnr árum voru tal- j þráöanotcndur í Manitoha niinna en hdfingur |x’irrar tölu, scm nú er. svo að talþráðanotin cru ttú : orðin tvöfalt verðmætari hverjum notiinda en þá var. I’riggja ára reynsla í ralþraða- lagningu og starfra'kslu hcfir sýnt, i að það cr • ekki miigulegt að út- í vikka talþráðakerfin í stórutii mið- ! stöðvíisvæðum, og þar seni str jál- hygt er, ncma mcð atiknum til kostnaði á hverja þráðtníltt — um- fram ]xið, scm vcrið licfir fraitt að þcsstim títna. Allttr tilkostnaður i við laguing og starfrækslu eykst eftir því, scin notendatalan fjólgar, , og uppthaldlaus þjónusta eykur I kostnaðinii' á hvcrn notanda, og j þe.ss flciri, sem noteJidtirnir cru, ; þess dýrmætari er þjónustan j hvtrjum cinstökiim notanda. I.agningakostnaðurinn fer vax- j andi á hvert máltól, cftir því scm j miðstöðva-héruðin sta-kk a, og o( ! kostnaðurinn við þjónustu og að- j gcrðir eykst við sta-kkun mið- ! stöðva svæðanna, og ef vcrðgildi ! þráðnotanna vcx með fjölgnn not- : cndanna, þá cr það rétt og sann- gjíirnt, að notagjöldin séti miðuð við kostnaðinn og við notagildi talþráðanna. þetta má ákvcða incð því, að taka tillit til kcrfisins í hcild sinni, og að gera fyrir vaxtagrciðishi og varasjóði, á- byrgöargjaldi, þjónustu og að- gerða- og viðhalds-kostnaði, og að ákveða svo notagjaldið samkvæmt stærð hvers miðstöðva héraðs. íhugun þess, hvað séu sanngjörn notagjöld, er ekki bundið cdngöngu við fylkdsstjórnar þræðina. Svéíta- fé'lög þau, sem starfrækja sín sér- stöku kerfi, verða að ráða íram úr satna vandamálinu. íhttgun eftirfarandd miðsfeöðva- flokkttnar veitir lmgmynd um til- tölulegt notagdldi og stærð bænda talþráðakerfisins, scm tengt er hverjtt miðstöðvasvæði. þessi eru miðstöðvasvæði mcð þráðafjölda : — Winnipeg 15 þús., Bra.nd°it 15 hnndruð, Portage la Prairie eitt þúsund, Neepawa og Virden 500 hvórt, Boisscvain, Carman,Dauph- “þú eða þér" cr fvrirsögh grein- ar, setn ‘Hörður’ skrifar í I.ög- bergi nýlega. þó efnið sé lítið og grcinin mcinhæg, ]>á er hún samt athugaverð. Ilann skilur ckkert í því uppá- tæki laitda vestan liafs að þúa alla án manngrcinarálits, þegar ís- lenzka er töluð, og hcldtir — eftdr j 7 ö u r annara sögit — að ]>eir hafi tckið það eftir einhvcrjutn Norðmönn- um, scm voru hér fyrlr, þegar Is- lendinguir settust hér fvrst að. Nú vill svo vcl til, að Canada- ísleudingar höföu alls engdn kynni c.f Norðmönnunt, þegar ]x-ir sett- ust þar fyrst að, og haia lítil mók haft við þá siða'.i. Og ]>ó þcir íátt latidar, sem íliittn til Bandaríkj- altna um saina Isyti, frá árunum 1872 til '78, bygig.j" svo tiokkrum , árum skifti í Norðmauna nágrenni — þá er þaö ekkert sérkcnni þeirra | aö þúa hvcr annan, og ekki .hafa ! Ca.iuula-jslfciKliiigar l.ert það af j |x im, | 1 | ‘Ilörður’ viðurkennir, að þéring- ar hali verið notaðar töluvert á 1 íslandi til að sýna stéttamun. það er hvcrju orði sannara, — að eins a ð a 1 1 e g a hcfði mátt koma í staðinn fyrir töluvert. ]>éring«r á Islándi voru og eru hafðar eingöngu til aö sýtta stétta mun, edns og upphaflega var til ætlast við innleiðslu þcss vana, sem ég skal benda á síðar. Em- bættlingar, frá stiftamtmanni, landshötfðingja eða hverju :iafni sem nefndist ofan að sveitaprest- um og próföstum, voru þéraöir. svo bættust þar við kaupmenn, búðarlokur og alt þeirra hyski ; höföingja dilkar, tugthúslimir, sem urðli fyrir þeirri æru að sigla á ‘Brimarhólm’ til að skola af sér ærulcysið í dönsku loftslagi og dönsku tugthúsi, og stöku menn, sem tirðu að sigla til Khafnar til | að læra að búa til hcstskónagla, ] af því þeir gátu ekkd lært það j lifcima, — töldu sig þar með og j þéruðu aðra, tdl þess að verða I sjálfir þéraðir. Geta m>á þess rinn- [ ið, að á Austurlandi voru liús- j bændur þéraðir af börntim og I vinnufólKi, cn það þúað af hús- 'bændttm. Nú er því svo háttað, nœr því undantekningarlattst, að fólk það, sem hefir flutt frá íslandá til Ame- ríku, licfir tilheyrt almúganu m hedma, sem aldrei hcfir þérað eða verið þérað, nctna þá af mönnutn úr fyrtalda flokktmm, sem gcrði ]>að til a'ð sýna yfirbttrði og að þeir áskildti sér A k t og R e - spekt, eins og Galdrahéðinn. það fólk hefir unað hér vdð sinn gamla vana, og ylirleitt 'haft um alt annað að hugsa en það, aö læra íslenzkar kurteisisrcglnr. þetta cr aðalorsök þess, að ls- len.dingar þíiast hcr almeiit, nema einstöku ‘Bertel’, sem fátt gettir g.ert vel, en genigur með spert stél’. T'il að sýna, að það er málfræð- loga rangt og gagnstætt nútíðar in otg Souris 400 hvert ; Carberry, i hugsunarhærri, að þéra nokkurn Deloraine, Ilamiota, Ilartney, Kil- m,ann, þ. e., ávarpa hann í íleir- tölu, verður maður að gæta aö uppruna þess vana. Vaninn er forn. Kldri en sögur tiá til, en lík- lega er það elzta skýring hans, sem stendur í ‘Konuttgs skuggsjá', sem taldn er að hafa verið rituð á tól'ftu öld, og cignuð Sverri Nor- egskonungi (Höfundur anttars ó- viss). þar er faöir aö fræða soa sinn, og leysir úr spttrningum, sem. drengurinn lcggur fyrir hann. þar segir ltann mcðal annars : “það er kurtt'isi, að ávarpa konunga og htldri meiin i flcdrtölu, vegna þess, að þeir hafa fyrir inörgum að sjá'* — þetta sýnir, aö upprunalega til- hcyrði fleirtölu ávarptö aö eins |>eim, sem höfðu tnannaforráð. — það v.ir t'kkj Imft við ncina Bakka hræður, Gisla, Eirik, Htlga, eöa lægri stcttar fólk, vii var ætlað til að sýna st'éttaskifting eins og það gerir daginn i dag. Konungar töldu vald sitt íengiö af guös náö á þuim dögum og gera það enn; en nú er fólkið almcnt búiö að kasta þeirri trú, og sannfærast unt, að’ maðttrinn er maður, þrátt fyrir alt, hvort sem hann l>vr i konungs höll cða vinnumanua skála, og cr ekki nema cinfaldur ínaður, þó hæfilcik-ar eða mannfélagskringum- stæöur lui.fi skipaö honum hærra sa'ti en öðrum. Að hinu leytinu er ckkcrt réttara aö scgja þ é r og í ávarpi, Jicldur cn þ c r og þ e i r r a , í staðinn fyrir li a n n og h a n s , þegar talað er um sima nianninn i þriðju per- sónu. I>ess vegna er það óíslenzku- legt og raugma'li frá rótum, livað sem ‘llcröi’ sýllist, - HIT llvaér ncm vananum líður. Hfcfö réttlætir eng- an óvana, þó hún haldi honum við H’öi L n.gur eða skemur, og það má luimfœra til enska orðsins ‘y <> u ’. þaö orö er ckki grunvallarlega réttara fyrir þaö, aö vera komið t hefð ; en. til málsbótar má telja, að það gerir enga stéttaskifting, því allir eru ávarpaöir í fleirtölu, nímn guð almáttugur, sem bendir tál þess, að hann cinn hafi fyrir cngum að sjá, nema sér eiiium, fc'ftir npprunamcrking þcss orðs. J>að cr svo íátt af löndum hcr vcstra, scm gcta vænst eftir sendiherrastöðu til Noröurálfunn- ar, að það cr tæþast ómaksins vert % fyrir almenniug, aö leggja höfuð sín. í blcyti til að læra þær kurtcisisreglur, sem ‘Hörður’ b’tid- ir á, — ncfnilcga, að pera manna- tnun, þéra suma og þúa aðra. Ogt til að koma í vcg fyrir, að ókunn- ugir menn vcrði honum of nœr- göngulir, etf hann þúar þá, væri ekki úr vegi fyrir hann að kynnast hérlcndu cnskutalaudi fólki og sjá, hvernig þaö fér að fleyta sér yfir þau vandræöi, sctn af því stafa, aö gieta ckki gert ávarpslegan manftamun. J e K- Fréttabréf. MINNEOTA, minn. 4. ícbr. 1911. Ilerra ritstjóri. Eins og óg gct um síðast, var kirk juafmæli Minnesota safnaðar haldið á gamlárskveld. Afmælis- gjafir urðu svo rífar, að ki:kju- skuldin biorgaðist alveg, o.g varð ofgangur all-rífur. Ræðumenn voru margir, cr skemtu mönnum íram- yfir klukkan 12 um nóttina. Dauðsfall : G. B. Björnsson rit- stjóri og kona hans urðu fyrir þeirri sorg, 20. f.m., að missa yngsta barn sitt, Halldórti Ingi- björgu, fædda 21. ágúst 1910. — Dauðamein: lungita og heilabólga. Einnig er nýdáin hér Guðný Magnússon, ættuð úr Arnessýslu. Tíðarfar : í byrjun ársins brá til norðanáttar mcð áköfum frostum, o;it svo, að mœlirinn féll niður í kúlu. Sleðaleiði liöfðum við um tveggja vikna tíma, en nú má svo að oröi kveða, að jörð sé marauð. S. M. S. Askdal.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.