Heimskringla - 16.02.1911, Blaðsíða 3

Heimskringla - 16.02.1911, Blaðsíða 3
WJt 1MSKKIX6CX WINNIPEG, Ifi, FEBR. 1911. Bl». ;i Eftirmæla-farganið —OG — Saga Vestur-íálendinga. (Eftir Jön Eixarsson.) Bravó fyrir Vestur-íslendiii,i;um! mætti margur Austa^vérinn hrópa, þegar hann les íslenzku blööin okkar hérna vesMtt hafsms, þ. e. a. s., ef lesarinn er nógu trú- aöur til )>e.ss, að ál'ta *tlt satt og rétt, sem þau fly'J-1 um framUðna, unga og aldn.’- Ivn sé lesannn hulgsandi maö<r> sem v’eit ofurlítið “vestur” fy*r nefbrodd sinn, þá er hætt við hann álíti þetta d a u ð a-1 s fimbulfamb um hvern skussar1' scm frá fellur hér vestra nær h' aÖ eiga heima unddr ein- hve»l|m sérstökum tölulið and- Pe/ar þjóðplágu, en í röð sann- kdanna og verulegra mannyfir- 'burða okkar hér gagnvart frænd- unum heima þar. því miður hlýt- ur að vcra erfitt að lesa J>es.si rósaljóð og hugsjóna manngildis- lýsingar þannig, að triiin verði ekki eins og reir af vindi skekinn, jafnvel áður en lestrinum oftast nær er lokið. Eius og ílestum cr kunnugt hafa nálega öll mentuðu Jijóðanna bliið sagt mikið og margt fagurt utn 'hinn nýlátna, merka og marg- frxga rússneskft rithiifund I, yov Nickolaievitch T o 1 s t o i. Allir vita, að þar misti rússneska Jijóðin framúrskarandi gáfu og umbótamann, og um leið 'haia oðrar þjóðir tnist þar mikilmenni, sem skikli ]>eim eftir eftirdæmi, setn fæstar þeirra vita sína eigin sonu giefa. Ctn þe.tta ber auðvit- nð, flcstum saman, og því rífast menn 3-firleitt ekki mikið um það. En hvað' kcttuir þessi maðureft- irmælum íslendinga við ? Ekki lif- undi baun! Eg bara mintist svona á þennan mann, scm vist dæmi þcss, að s u m i r eiga skilj tð, að þeirra sé að.miklu og góðu ge'tið ef’tir að þeir eru fluttir í annan heim, að eins til eftirdæmis fyrir bræðurna, sem cftir lifa. En hafið þið tekið eftir því, að þar sem áminst þjóöanna blöð llytja langar og veglcgar dánar- minningar um þenna stór-mikla mann, þá ber þeim flestum saman um, að þessi maður hafi þó sína 'galla, og mörg þc-irra draga eitt- hvað J>ess konar fram á sjónar^ sviðið einnig. Hvað kemur okkut það svo við ? Bf til vill ekki hrær- anda hfut. En við gætum svona hinscgín bent á þa'ð, live dæmafátt eða helzt alveg dætnalaust Jxvð er í blöðunum okkar, að sjá mælt eftir fráíallna landa nokkuð anuað en eintóm djásn og dyrð og fyrir- myndarljóma, scm verkar á and- sjón manns líkt og snjóbirta a veikhygö augu. Maður vcrður annað tveggja blindur fvrir því, sem maðttr les, eða blindur fyrir þeim, setn eftir lifa, þegar maður ber satnaa hið ömurlega ástand þeirra allra við Jjessa mistu per- sónu, sem nú hvarf sjónum okkar. Við spvrjum sjálLv okkur ; Ilvern- líf i ósköpunum gat þcssi mikla Ftvanneskja lifað svona innan ttm utan við hóp okkar og viö skyldum aldrei verða varir við þessa yfirbttrði ívr en nú, en he\'fö 11 m stundum rætt um liana ú a:vn~ 1111 hátt af skyldum og vandaJaus- nm á meðan hún liíði ? Ekki geðjast mcr að Jyvj, að les- endur mínir slái því föstu, að ég vilji annað tveggja að J>agað sé utn alla (eða þagnað, eftir því sem á stendurj eítir dánardægur þeirra — eða að öðrum kosti, að það, j sem sagt kann að vera, sé alt af : súru sortinni, því slíku fer tnjög I fjarri. Kn ég held Jxvð færi betur á því, að tala og rita heldur sann- gjarnar um fólk á mcðan það lifir, en gcrt er, og láta svo það, sem sagt er utn það dautt, beinast frekar í humátt til sannleikatis, en vanalega er gext. Eg heíi lesáð tals vert af eftirmælum á þessari hálfu öld, sem tSg kannast skárst vtð. Eg hefi séð bar mikið af hreinni og beinni heimsku og stór-mikið af bví, sem stundum er nefnt ástæðu- laus ósannindi. Að þetta sé eins nieinlaust og fjöldinn hyggur, er víst mörgtitn samu þótt ég þver- neiti. Við skulum íhuga gildi þessara cétirmæla \-fir höfuð. Gera öllum sömu skil, Ji.e. “gjalda keis- 'aranum hvað keisarans er og guði hvað guðs cr”, sem vanaloga <r e k k i gert i eftinnælum, ]>ar sem hinum fratnliðna er goldið alt i öllu, en guð látinn “slippur og snauðnr” eftir, nema þegar hon- nm er (scm revndar cr að verða fátíðara), sendur J>essi dáni dýr- gripur mftunkvnsins til eilífrar meðferðar og fyrirhafnar. Suona vfirleitt eru Jiessi eftir- rnæli eins og nokkurskonar vega- bréf liinum fratnlið’.ta, og bending til móttakanda bannig : Svona var hinn framliðni me'ðan liann dvaldi undir okkar stjórn ; ætti ekki aö lukkast miðttr hjá J>cr, ef rétt er að honttm farið. Ilið fyrsta, sem augað verðttr íyrir af því, er mælir á móti J>ess- um ósköpum, er r ú m i ð , sem [>au taka upp í blööunum frá betra lesmáli, sem nóg er til af. þar næst er h e i m s k a 11, sem t»ir- gtuæfir vitið i flestunv J>eirra. þaö er ekki mikill virðingarauki fynr mikla menn, eins og t.d. Tolstoi, að kveðin sé eftir þá “torrek" líkt og síðustu ljóðin, scm ég sá frá dömunni hérna um dagintt. I.eir- burður eykur hvorki sóma höfund- antva né ljóðhetjunnar (sbr. sögu- hét ja). Eg mætti í þessu efni minn- ast á eftirmæla-hrúiguna eftir einn nýlátinn, miög merkan Vestur-ís- l'Oitding, nvloga kveðna af hagyrð- ingtim, af misjöfnttm gæðttnn. J>að cr sanucvrlega ekki gustuk, að ‘traktéra’ s\’rgja:uli vandamenn, sem hafa meira en meðal grips-vit með því, að bjóða þecm uppá að lesa öinurlegt Ijióða-hnoð, rogluleg- an 1 e i r, eða bótt kveðandindi eða hagorða.n sé með öllu Jjolan- log, eða jifnvel ‘first class’, ef öfg- ar og öfugmæli eru þar í hrúgum og hugsunarfiækjum í hvívetna. — Hvort sem nvaður er dauðtir eða lifandi, er lronutn enginn sómi í lognum heiðri heldur, þótt tnörg- um liíenda sé oflofið ljúft eða ljúf- ast. En betta er |wvð, sem karak- tér-eðli maro-ra nxr aðaltökunum á : oflof eða oflast, cftir því, st-m menn í svipinn hvcgja að voiði betur hylli f\-rir Jtann, er í té læt- ur. Dóm,grcindar-skort nrinn er býsna almenn fátækt, ocr snnngirn- in, það að f ira ekV'i í manntgroin- arálit, er naumast hþgra að finna en sautrmál í sorpi. Enn er það tilfæranda, hve sum- um, sem eru í sjáltíti sér góðir hagyrðirtigar og fr.amt að því s k á 1 d , hættir til að leggýc gáíu sína í blcyti í þessutn eítirmæla- störfum ()>að er að eins náttúrlogt •J>egiar ræða er um leirskáld. Eg get ekki annað en bent á einn ung- an Vestur-fslending, sem ég er all- vel kuttnugur, og sem ég álít lvk- legasta skáld-efnið okkar sem stendur, og borinn saman við ‘fjöldann’ af yngri og eldri ljóða- srniðum okkar, mætti vel nefnast stór-skáld. llann hefir þegar eytt andanskröftum stnum svo mjög að eftirmælaigerð, sem í flestum atvik- um er margorð og langdregin, að skaði er að voröinn, ]>ar sem hanu hef&i auöveldlega, á þeim miður notasœla tíma, getað bætt að minsta kosti jafn mörgum kvæðum víð hina syrpuna, J>.e. hin önnur góðtt kvæði sín. En þetta sér hanit siðar sjálfur of scint, ef ekki ifyr. þnð er ekki nóg, að eftir- mælin ltans scu hagyrtari en sumra annara. Aðalatriðið er þetta : gat maðurinn ekki kveðið annað Jjarfara, og skáldi samboðn- ara. Menn k3-111111 eftilvill að rcvna að skilja það, að ég álíti ekki f\-r- ir neðan góðskáld að yrkja eríi- ljið eftir nýta menn, í viðlögum. lin að þjóta í crfiljóða hamagaug svona hvað eftir annað, og fyrir hvern, sent hafa vill, er sannarlega ckki skáldlegt framfaraskjlyrði. — Síður en svo. Eg veit, að nokkrir hugsa ]>essu hót, vegna }>ess, se,gja J>eir, nvargt af þessum eftirmælum er góðkrisr- in hugsttn, og ekki of gótt fyrir S3’rgendur að láta tilfinningar sín- ar í ljós í ljóðutn eða ó.bnndntt tnáli. ]>etta er af og til sa.it, «n ekki medra. O f 1 o f er öldungis ekki kristilegt, eftir því scm ég Iiugsa mér eðli kristánna fruinat- riða. Jiað sannar ekkert, þótt prestttnum, guðfræðingunum sjálf- um, haetti við að fara nokkuð langt í loíi og lasti eims og öörum tnötmutn,, — ekki hót. þetta verð- ur því að citts hrakið, að sannað verði, að Kristur ltafi gert sig “sekan í”, að oflofa eða halla. réttu rnáli. Ekki meir nm guð- fræði í svipinn ! Ilins mættu rnenn og gæta, einstaklingarnir sorg- mæddu, að umlteiminum cr ckki svo gjarnt til að taka þátt í sorg- artilfmtiingum ]>edrra, að vert sé að flottaj o£an af sárunum fytir alla. Fjöldinn af blaðakaupendum lesa ekki þessi sorgarljóð, og há- vaða þeirra, sem lesa J>.ui, stcndur algerlega á sccma um þau, og oft- ast nær er ]>eim sam.a utn hinn dána. Ef til viU mælir þó á móti þessu eftirmælasukkii, fremur en nokkuð annað, það, hvað mlkilli v a n - t r ú það ollir meðal lesenda. Menn vita, að meiri lilutinn er öfg- ar einar, og þegar eftirinæli e'ða crfiljóö birtast út aí láti verule.ga tnerkra tnanna, á hvaða aldri sem er, þá er þeim umsögnum ekki trúað, og oft eru þ a u eftirmæli ekki eins gífurleg og þau, er rituð eru eftir skussana, setn þá gefur tilefni til, að tneiri skaði sé álitinn að fráfalli lélcgra tnannsins en hins, setn mikht mciru nýtilcgu hafði afkastað í lífinu. Eitt má til að minnast á enn. Lesendurnir íj’rirgefa/ það jaínt og hitt, sem hér er á tlrepið : þaö er tilhneiging prestanna í áttina til þess, að vcra hlutdrægir í dánar- frcgnum. Hafi Iiinn látni verið duga’.idis lúterstrúarmaður aö fjár tillögum, er honum jafnan ritin orðfögur tlánarfregn af viðkom- attda presti. Sama virðist að vera að kotna upp á tetlingr.m hjá hin- um trúarstefnunum. Eg vísa í þessu til hinna prentuðu mfilgaigna þessara flokka, og segi svo eigi meira um það að sinai, því þetta I er að eins það sem hér er kallað I ‘business’, og æfinnlega verjanlegt. En ég haíði minst á s ö g u V e s t u r-I slentlinga í Í3\rir- I sögninni hér að ofan. Kemur mál þetca henni nokkuð við? Við skulum sjá cil. Eitt aí handhægustu foröabúrun- | um, sem hægt er að leita til, þeg- ar ræða er um eíni í sögu etu- hverrar þjóðar, eru blöð og tíma- rit hennar, ný eða gömul. En til þess að sanngjarn söguhöfundur geti neytt þeirra sogu-eína er það nauðsynlegt, að hann viti upp á hár, að þessi rit-gögn sé áreiðan- leg, og-að frásaguir þeirra um einu eða aunan mann, ltís eða lið- inn, hafi. eigi sveigst út frá sann- leikanum íj-rir ílokksinet, í gegn- um trúhliðarlegt, pólitiskt né ann- að óskylt meðliald, eða íyrirtekt, eða það, setn hér i landi þæt.ti fegra mál, ‘business’. í samræmi við það, setn hér að ofana hefir sagt verið, get ég etgi 1 1 annað en halddð því fratn, að hver, setn tekur sér fj-rir að rita óhlut- dræga sögu Vestur-íslendiuga, megi alvarloga gæta sín fyrir ýnisti því, er ritað helir verið, sem æfiminningar utn menn, liðna og 1 i f a n d i , hér vestra. Kynna sér persóuulega alstöðu höfutidar- ins gagnvart söguhet junni, ljóð- hetjunui, eða hvers oyns hetja, sem það kann að ltafa verið, áðnr en hann slær því föstu, að hér séu upptækileg sannindi um að ræða, setn rétt sé a.ð taka með. Eí til vill geta þó eftirmæli eftdr liíandi menn (æfiágrip), sem talsvert ltefir verið ritað af í ýtnsum ritum vor- um, verið varhugaverð- u s t. Sem sagt, þetta mikla fræöi- forðabúr er ein ískc-ggilogasta íjár- hirzla, sem sagnfræðingurinn kynni að leita til, — því miður. Og tæki sagnfræðingurinn upp í sögu sína nokkur meðal-erfiljóð til þess eins og að sýna hástig skáldlistarinnar á ákveðnu vestur-íslenzku tíma- bili, þá vrði þar bágttr kaili til af- lesturs f\’rir nldanna sonu fyrir framan okkur. En þaö m\-ndu þeir álíta sjálfsaigt að taka upp, sem þrásamlegast halda því fra.m, að skáld hverrar þjóðar sé eáginloga gráðumælirinn, setn bezt sýni rnenningarstig henuar, og meára að segja m y n d i menninlgarstig hennar. llerra trúr ! Ef við, allir Vestur-íslendingar, ættum um ó- komnar aldir að vera rnetnir og viktaðir á hortittavog samtíðar leirskáldanna okkar, hvort sem þeir eru karl- eða kven-kvns ! — Skvldi ekki vera sælli meðvitund, að eiga von annaö tveggja á hlut- drægni Landnámssögu, sem slepti öllu því lélegra, cða þá að skilja ekki eftir neina sögu i lífimt. Ég hefi eigi mikið haft um Landnámssögu Vestur-lslendinga I að segja, en því voga ég að slá út, ' að það, sem ritað kann að verða ) af þess konar efni, muni ekkí. reyn- | ast þeim mun áteiðanlegra, sem | höfundurinn er lærðari, heldur fer ! í því efni, sem Öðru m e s t eftir vöndunar-eðli höfundartns, það, hvort hann ritar satt vegna sög- , unttar, eða hattn ritar söguna til þess að ná áliti og velvild vissra málsaðila, sem enn kunna að vcra á líti. Að ölltt öðru jöfnu stendur 1 lærður maður mjklu betur að vígi, sérstaklega vegna þess, að venju- lega hefir hann, livort sem er, I frcmur ritstarfastöðu en hinn, sem veujulega hefir líkamlega vinnu að i þre^’ta við, sem að ýmsu leyti fer i miður saman. Til Guðm. Friðjónssonar. Ei iurða er það frændi, þóct fenni á þína glugga, er kot þú átt í kali og koll á Veðramóti, — eða þótt þú þrammir þungan oft cil jarðar, klakabrynju klædtlur, með krappa freðna skóna. Ei er það frekar undur, þótt oft þú voíur sjáir í hríðum og hrævareldum, með hrímstorkin augnalokitt. Sár yiir systurfalli sér löngum harmar valur, á svölum sandi lóan svngur sjaldan “dýrðin”. En svo áttu sólskinsbletti, en saint enn lleiri skttgga. þti áct þér rósarunna, eu runna þó fleiri af þistlum. þú átt gull og gámscein og gnótt af dvergasmiði. þú rík-ari ert en Ræsir, þótt réði álfum fjórttm. þótt sýnist þér sólin hærri, á sorgin eins sinn þunga. Hér skelhir á skúr tneð högl- tttn, hér skræltta vænar rósir. Ei er hér alt sem sýnist, ótal hcr lt-3'tiast sttákar, — þeir hjarta þess eitri ata, er ugglaus fratnhjá gengur. Ilér eru aldingarðar og Eden í fögrum blóma, græn trén til himins gttœfa, girnileg á að líta. Við eplanna óspart nej’tum, okkur þú mátc ei dæma ; forhoðna tréð er fegurst, það flestum bcr ávöxt sætan. Eg girnist með ]>ér ganga urn grund hjá ell'arstraumi, og undir háttm eikum, þar ótal þrestir kvaka, — og með þér árla morgttns ilminn teiga úr rósum. Ég vil vera Árdís og ávalt vaka hjá þér. S j ö f n. J» a k k a r á v a r p. Ileiöraði ritstj. Ilcimskringlu. Viljið þcr gera svo vel að lána eftirfylgjandi linum rúm í blaði yðar. Viö undirrituð viljum með fáttm orðiim láta viöurketmingu okkar og þakklæti i ljósi til allra þeirra, sem á einu eða annaii liátt hafa greitt fram úr erfiðleikutn okkai og örbirgð, síðan við komuin alls- laus heiman irá Islaudi í sumar er leið. Viljum við fyrst tilnefna lút- erska kveníclagið á C.imli, setn sýndi okkur það frábæra höfðing- lyndi, að gefa okkur $25.00. — þat næst hjóitin átfr. og Mrs. E- Guð- tnundsson, sem auk }>ess að taka prýðilega á móti okkur og halda okkttr á aðra viku, gáiu okour $3 í pcningum. — þar næsc Mrs.Anna J ónatansson $2, attk annara gjafa og óútrciknanlegs liðsitittis ; Mrs. Illíf Johnson $1.50, Mrs. Guðl. J. Frímaivn $1, Mrs. G. V. Jónasson gjafir og Mrs. S. Siginundsson gjafir. — Sömttleiðis þessar konur í Winnipeg : Mrs. Ástríðnr þ.Jóns- son $2, Miss Sarah Jónsson $2, Mrs. F. Stefánsson gjafir og Mrs. G. S. Skagfjörð gjafir. — Einnig btr okkur að minnast tneð inni- legu þakklæti á 10 króna gjöf frá kvenfelagiau “Osk” á Isafirði, sem það lét eitta af félagskonunum færa okkur í fvrravetur, þegar við átt- um bágt. Allar þessar velgerðir biðjutn við guð að launa þessum heiðurs- konum, og leggja blessun sína yfir ]>ær, efni þeirrj og félagsskap. Gimli, 3. febr. 1911. E. G. Tónasson. Einar Jónasson. bAKKARÁYARP. það hefir dr.egist lengur en skyldi aö votta lijartans þakklæti mitt öllum þeitn, setn sý-ndu mér hlut- tekningu í veikindum eiginmanns míns sál., Sigurðar Guðmundsson- ar, og þeim, sem síðan hann lézt liafa scyrkt mig tneð gjöfum og annari hjálp. þó ég gcti ekki tilgreint nöfn allra þeárra, sem mér hala liösint í raunum mínum, finn ég mér sk3-!t að tilgreitia þá, sem mest og bezt liafa sýnt ntíUinkærleika og orlæú í gjöfum t:l mín : — Tjaldbú ðarsöfn u ður .....$50.00 Loftur Jörundsson ......... 25.00 Mrs. Jóna Goodman (safnaö) 10.00 Mrs. Forman (safnað í mat og peningumj ............ 10.00 Mr. og Mrs. Sigurgeir Sig- urðsson .................. 5.00 Iljörtur bróðir tninn ...... 5.00 Guðbrandsína systir mín ... 5.00 Mrs. Áslaug Ólaísson ....... 4.00 G. P. l'hordarson (matvöru) 10.00 Mr. og Mrs. Olafur Bjarnason (matvara) ............... 5.0® Baldv. Baldvinsson, Maryland 3.00 G. Eggertsson (matvöru) ... 3.00 Ólafur Vopni (saínað eldivið) 5.00 Samtals ...... $140.00 þctta og margt íleira biö ég guð að launa þessu góöfi fólki, þegar því tnest á liggur hjálpar og al- gæzku hans. Winnipeg, 29. jan. 1911. Sólrún Sigurbjörg Guðmundsson. 629 I.ipton St. Góðar stöður. Geta ungir, framgjarnir menn og konur fettgið 4 járnbrauta eða loftskeyta stöðvum. Síöan 8 kl. stunda lögin gengtt í gildi og siðan loftskeyta írega- sending varð útbreidd oá vantar 10 þúsund telbgraphers (íregn • sendla). Ivaunin til að birja með' eru frá $70 til $90 á máttuði. Vér störfuin undir umsjón telegrapn yfirmanna og öllum setn verða fitllnuma eru ábyrgöar atvinnu- stöðnr. Skrifið eftir öllum upplýsirgum til ]>etrrar stofnunar sem næst vð- ur er. NATIONAL TELEGRAF INSTITUTE, Cincinatti, Ohio, Philadielphia, Pa., Memphis, Tenn., Columbia, S. C., Davenport, IU., Portland, Ore. JÓN JONSSON, járnsmiður, aB 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir vi5 alls konar katla, könnur, potta og pönnur fyrir konur, og brýnir hnífa og skerpir sagir fyrir karlmenn. — Att vel af hendi leyst fyrir litla borgnn. SÖGUSAFN IIEniSKRINGLU FORLAGALEIKURINN 571 .'72 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU FORLAGALEIKURINN 573 iVII. Ilelen ennþá einusinni. r T.y,eim Jögutn áður cn ísabella dó, hafði Móritz t1'1 peningaupphæð hjá Eberliarð, setrt nægöi til \.and,ast kostna®nn af hitini fvrirhugttðu ferð. 1T nnllfVar ckkert‘.sem 1>att hann við föðurlandið. a '11111 sárar til þess nu en nokkrtt sinni áðttr, 'kk T!'naUa hann stóe 1 hcimmtirn, og hann lattgaði * aö kindast neinum nýjum böndum, hugsjón- anna timar voru honum horfnir. ILann haföi þiáðst a‘ því, a5 V;efa svikinn. , llann Reymdi því skoðanir sínar hjá sér ogJ>jó str til sinn eigin heim, Jxir sent hann leitaði huggun- ur gegn liirtingum forlagantta. \ eröld þessi var hvorki holdleg í orðsins lökustu þýðingu, tté crúfræðisleg í kristilegri þýðingu. Hún \ar, ef maðttr nta segja svo, liæði fagttrfræðileg og luufræðileg. Móritz f\’rirleit hina ruddaleglt ánæg.ju holdsfýsn- a“ba, jafnframt og hann hratt frá scr httggttn trúar- 3»Uar. Eina fegurðin, scm hann viðttrkendi, eina m'>utntn, sem hezt diigöi honum, ekki til að gleytna, hVl hað var honttm ómögulegt, beltlur til að draga 1,T Sarsai>ka sorgarinnar, íanst hvorki á jörBunni né á -nnutn, heldur á tnktnörkunum milli þeirra, ....... t. n V.ar kvorki sannreynd né trú, hvorki alveg líknm- te^ nC andleK- en íftlnt aí fivoru, . hún var skáld- Móritz fanst sem föðurlandið brynni undir íótum sínum. þar hafði hann orðið fyrir svo mörgum þjattiitcrum, og ekki fundið þá huggun, sem hann leit- aði að. þar var alt svo kalt, þoktikent og sagga- tíkt. Nei, hann vildi hvíla sig í ítalska sólskinintt, láta goluna frá Hesperida kæfa enni sitt. Hann iþráði Italíu, fegurðarinnar heimili, land nýtizku listanna, föðurland skáldsagnaskólans, og Ifdlas, vöggu fornaldarskólanna. þar ætlaði haitn, 1 ems og N’ikander, að yrkja, dreyma og sj-ngja,— í þai a'tlaði ltann að rev’na að fullkomna listgáfu sína, og eí ttnc væri, að gle\ma þjáningum sínutn og sorg- itm með köílum. Við gettim ekki allstaðar fylgst með Móritz. Til- | Hangur okkar er að efns sá, að groina frá ýmsum at- vikum, er standa í sambandi við sögu þessa, sem tyrir hann komu á ferðalagi hans, er stóð yfir í nokkur ár. Móritz hafði ekki revnt að fá sér neina samfylgd. Iiann ferðaðist aleinn, og einveran átti líka btv.t við Haitn eins og á stóð. Móritz var kominn til litils bæjar í suBurhluta Svíaríkis. Af því kveld var komið og veður slæmt, ákvaB’hann að vera þar ttm nóttina. þegar þjónustustúlkan kotn inn til að búa um túmið, sagði Móritz : “Sjáðu um, að ég geti komist af stað kl. 5 í fyrramálið”. “Svo sncmma?” sagði stúlkan. “Eg hélt að þú værir kominn í því skyni að sjá leikinn annað kveld”. “Hvaða leikur er það?" “það er leikur, sem nokkrir leikarar og leikkonur •rá Stokkhólmi a\tla að sýaa. — F.n ef þú vilt, þá skal ég sækja auglýsingattta ofan”. ‘‘Cerðu það, stúlka mín”, sagði Móritz, “þá get eg séð, hvort hann er þess virði að fresta ferBinni”. Stúlkan fór og kom brátt aftur með auglýsing- iina. Hún var undirrituð af þremur helztu leikendunum við ktnunglega leikhúsið, hr. X. og konu hans, og — Heltn Roos. Meðal annars vortt atiglýstir þættir úr leikntitm ‘Rafhjartað’, eftir Móritz Sterncr. ’ A ", tautaði unglingurinn við sjálfan sig. jTIún er þá hérna þessi stúlka, sem er orsök að sorg minni, þ'-í ]>að var til að ltefna vanvirðu dóttur sinnar, að Jakob leiddi svívirðinguna yfir ísabellu”. “Eg verð a V sjá ltana, ég verð að merja hana með fyrirlitningu minni, hatri mínu”, sagði hann trjTHtgslega. “Híut skal ekki gleðja ]>essa góðtt bæj- arbtirt mcð leik sinum annaðkveld, það skal ég sjá tim”. þernan Hafði gengið út fáein atignablik, en kom nú aftur. “Hej-rðu”, sagði Móritz, “veiztu hvar leikendurn- ir frá Stokkhólmi halda. til?” “Já, tveir eru hjá bæjarráðsmanni Wennberg, en títin ]xirra er hér í gistihúsinu. ]>eir verða hér að e’tts tvo tlaga og fara svo til Gautaborgar”. “Hver þeirra er hér?" “]>að er tmg stúlka, settt ég man ekki hvað lieitir. Htm er i herbergi hins vegar við salinn”. “Farðu ofan og segðtt hetini, að hér sé maður, • tm \ilji tfá að tala við hana”. Stúlkan fór og Móritz gekk á eftir henni inn i salÍT’n, sem var á milli herbergis hans og leikmær- ir>nar “Nú, hverju svaraði hún?” spurði Móritz, þegar stúlkan kom altur. “Hún sagðist ekki geta tekdð á móti karlmönn- ’.m ttm þetta leyti tlags". “lir hún einsömul?” spurði Móritz. "'ún er líklega ekki háttuð?” "Nei, hún sat við borðtð og las í bók”. “Móritz sagði ekki meira, en gekk umsviíalaust að hcrbergisdj-rum Iltlenar, lauk þeim upp og gekk Ú’ll. I.d>meyjan, sem var klædd skrautlegum kveld- falnaði, sat og las. Hún sneri bakinu að dyrunum, og af því hún hélt, að það hefði veriö ]>ernan, setn itm kom, leit hún ekki aí bókinni. Moritz stóð stundarkom lirej-fuigarlaus á miðju gólfi, og horföi á fallega vaxtarlagáð hennar Ilelenar t.g þvkka hárið, som féll niður að mitti. Loksins leit lnin við og þekti hann. llún hljóðaði oíur lágt og stökk á fætur. Roði og föi\t lituðu kinnar hennar á vixl með ljósshraða. þegjar.di horfði hún á ]>etinan háa, dökka ungling, sem leit mjög gremjulega til hennar. ■“Ilcrra Stemer”, stamaði hún loksins ; “þessir samfttndir —”. “þessir samfuntlir, Helen”, sagði Móritz gremju- leg titn leið og hantv settist á legulfekkinn, en hún s:óð kvr við borðið, “tninna þig á löngtt liðna tíma, þegar þu gazt litið í attgu mín án ]>es.s aö roðno.: I-'að vat um það leyti, sem ég ekki ]>ekti heiminn, þegar ég trúði á vald saklevsisins og á þann guð, s«m varðveitti það, — utn það le\-ti, sem é-g áleit þig '■erða listinni til prýðis og sömuleiðis kj-nferði þínu, Jx'gar ég gladdi mig vcð þá fölsku von, að þ-ú j-rðir það, st-m ég ætlaði að gera þig að, vanvirðulaus hrúðitr listarinnar. En það hefir runnið mikið vatn lil sjávar síðan, og þú stendtir nú fratnmi fj-rir mér sem fallin'kona, setn er nevdd til að líta niður”. “Hamingjan góða. En livað þú ert bituryTtur, Móritz”, sa.irði Helen með skjálfandi röddtt. “Ff érr er bituryrtur, Helea, þá kemur það af þ\*í

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.