Heimskringla - 16.02.1911, Blaðsíða 6

Heimskringla - 16.02.1911, Blaðsíða 6
6 WINNIPEG, 10. FEBR. 1911. HBIMSKKIN GLA Piano sala. Ekkert ltiíimili sptti að vera Piano laust þ;tr sem þcssi sala biður slíkt tækifærk Pianos sem áður solilust ii $450.00 oru uý boOin fyrir frá $25. til $90. og moð v«gum itorgunnr skil- málum. Þáu hafa verið ofur Ittið brúkuð. Aðoins fúein til sölu. Pantið fljrttt. Cor Portage Ave. & Hargrave Phontf' Main 808. .... IIWII—■ «11111 ■■milflMBfflM Fréttir úr bœnum. Islenzku Júngmennirnit í Mani- Æoba þinginu hafa verið skipaðir í Hxxssar nefndir : B. h. Baldwinson — þingmanna frumvarpa (Private Bills), prent- 'imar (PrintinK), I.agabreytinga <fLaw Amendments) og járnbrauta •talsíma o? ritstma (Railways, TeJepJiones & Telegraphs) neíndir. T. II. Jolinson— Einkaréttar og 'kosninga (Privileges and Elec- 'tions), lítgabrevtinga (LawAmend- ments), fylkisreikninga (Pufclic Ac- «oun.ts) og bókasafns (bábrary) iitfndir. PUnnig átti Johnson saeti í nefnd beirri, sem helir með höndum aö •jskipa állar nefndir í þinginu. 'Öndvegistíð hefir veriö hér í ltKtrginni undanfarna daga. Rign- injgarskitr kom á sunnudagskveldiö <>g er slíks eins dæmi í febrúar- .mánnöi. ■Á föstudagitm 10. b.m. andaöist tstö hei.mili sínu í Selkirk Guðjón OuSjónsson (Goodman), trésmiö- ur. 52 ára aö aldri. llann var ætc- AÍkir úr Eyjafirði, en hafði dvalið Jhér vestra tæp 10 ár. Banameinið rvax lífhimnubólga. — Guöjón heit- «n var tvíkvæntur ; fyrri konu -sína. misti hann heima á íslandi, og með henni eignaðist hanti fjögur böm. Tvö þoirra eru hér vestra, •og er aunað ]>eirra Mrs. baufey Qrtuens, kona 1‘. M. Clemens öiyggingameistara. Seinni konu smm kvongaöist hann fyrir tveim- Tir mánuöum síöan. —Guöjón heit- ÍMi var dugnaöartnaöur og vel lát- •inn af öllum, st-m hatin þektu. — Jaxöarförin fór frain frá heimili tfttgdasonar hans, aö 498 Mary- rland St., á þriðjudaginn, og var liann jarðsunginn af séra Steingr. X. Thorlákssyni í Brookside graf- reit. í>ann 7. |>.m. andaöíst að heimili mna i Argvk bygð kottan Vigdís Siguröíirdótlir Nordal, kona Rafns ISordals, bónda þar, eftir langvar- oztdi sjúkdómsJegU. Ilennar mun nánar getið síðar. LITLI KGFINN A NKSI. rBæj irstjórnin í St. Bon face hafn ttTú á fundi á, mánudagskveldiö til- Taatk Vínnipeg borgar um að sjá íjoenum fyrir ‘power’. Ifefir þessi ákvörðun St. Boniface vakið undr- ta hina mestu, því tilboö VVinnipeg v-ar að allra dótni hið ákjósanleg- asta. . VAii.i Landar ættu að fjölmenna á 'fnjrrablótiö í kveld (miövikudag). J*aö veröur huldiÖ í Oddfellows- SKjr.inni á Kennedy stræti, rétt fyr- ír norðíin Portage Ave. Veitingar ■verða hinar V>e/.tu og skemtanir íyrirtak. Ilóflö hefst kl. 8 að kvæld iœn, og kostar aögangurinu $1.50 fyrir hvern þátt-takanda. —• Fjöl- Muatmið, landar góðir, þess mun •ykknr ekki iðra. KNGINN' FUNDUR í stúkunni lleklu næstkamandi föstudags- .kveld. B.M. Á anenningarfélagsfundi á laug- strðagiitm kemur (18. febr.) talar Sig. Júl. Jóhannesson læknir “Um btaðamensku”. bandar ættu að líöJmenna þangað, þvi ætíð er gaman aö hlusta á Sigurð. TTerra Oísli Thorgrímsson, frá "Rofla, N Dak., kom hingað til Borgarinnar um helgina. Hann tjrýst við að dvelja her t borginni í s-íku. Ungtniennafélag Únítara heldur fund í kveld (miðvikudag). Meö- litnir boðnir að fjölmenna. Hannyrðaskóli ungfrú Gerðu Ilaldórson, aö 112 Kennedy Block á Portage Ave. — gegnt Eaton búðinni — er nú tekinn að starfa. þáð borgar sig fyrir ungar íslenzk- ar,stúlkur, að sœkja skóla }>eniian. Kenslan er ódýr en síór-ágæt og gagnleg ölluni konum. Mælsku ■samkepni. Eins og til stóð fór mælsku- samkepni Stúdentafélagsins íratn sl. tnánudagskveld lyrir fullu húsi, sem undantekningarlaust skemti sér vel. Samkomunni stýrði heiðursfor- seti íélaigsins, Dr. B. J. Brandson, en í dótnnofnd voru }>eir .prestam- ir Friðrik J. Bergmajm, Guðm. Árnason og Runólfur Marteinsson. Auk ræðanna, sem' haldnar voru, skemtu stúdentarnr áheyrendun- um með söng og hljóðfæraslætti ; var sérstaklega gerður góður róm- ur að frumortutn visum,' sem þeir létti fylgja hverjum ræðumanni úr garði, — sína um ltvcrn. Ræðumennirnir, setn um verð- lattnin keptu, voru 7, o,g urðu hlutskarpastir þeir Jón Árnason m.eð “Bindindi” og Gordon l’aul- son meö ‘‘Frjálsræði”. Illaut Jón 1. veröl. (gullmedaliu), en Gordon 2. (silfurtnedalíu). En þrátt fvrir þaÖ, Jió dótn- nisfndin dætndi }>essum tveimur verðlaunin, Jiá stóöu ræður sumra liinna tnun framar að liugsiin og lærdómi, en málsnjallasta mun mega telja þá, — og Jón talaði fegtirst tnál Juirra allra. Aö voru áliti vár ræða sú, sem Miss Thorsteina Jaekson hélt utn ítalska stórtnennáð Savonarola, sú lærdómsríkasta og skipulegast framsett af öllum ræðunum ; eittn- ig talaði luín blaðalaust og slíkt hið satna gerði Miss I.ina Gott- fred, setn flutti góða ræðu um Tol- stoi. Iín allir piltarnir lástt mest- mognis upp úr blöðtnn. Ræða sú, sem Björn Iljálmarsson flutti um “Canadiskt þjóðerni, skyldur og ré'ttindi” var prýðisvel hugsuö og eins var ræða Stefáns Bjarnasonar “Hver er tilgangur háskólans?” Satmfara úthlutun ]>essara truelsku-verö 1 aurta, var einnig út- hlutaö verðlaunum, scm kept ltafði verið ttm áður í vetur. Hlaut Wal- tcr I.índal tvær silfurmednlíur fvr- ir frumsamið kvæði og sögu ; Miss Ililda Johnson silfurmedalíu fyrir ritgerð, og þéir Gordon Paulson og Jónas Th. Jónasson heldu kapp- ræðu-bikarmim, sem þeir unnu í fvrra, aftur }>etta árið. Að endingu er þess vert að geta, að píattó tvíspil ttngfrúnna Hmmu Jóhannsson og bártt Blöndal var prýöisvel af hendi lcyst, sömuleið- is ííólitt samspil Miss Halldórsson og Balditrs Olson. í sambandi við hina vcldttgu bindindisræðu Jóns Antasonar má geta þess, að hatin er meðlimttr stúkunnar Skuldar, og þaðan hefir hann án efa andagiftina fengið. í heild sinni var samkoman hin ánœgjulegasta. Piano kensla. Hi'rmcd tilkynnist aö ég unclirskrifuð tek að nu r, frú þessum tftna, að kenna að spila ú Piano. Kenslnstofa mín er að 727 .Slierbrooke St. Kenslu skilmúlar aðgengi legir. Tabími Garrv 2414. Siyrin M. BaldwinÁon I O G T Embættismcnn stúkunnar Ileklu ársifjórðunginn írá 1. íebr. til 1. maí þ.á., voru settir í embætti 3. þ.m. af umboðsmanni Ki. Stefáns- syni : » F. E.T.—Páll S. Pálsson. Æi/T.—Sumarliði Matthews. V.T.—Valgerður Jósefsson. G. U.T.—Lína. S. Pálsson. R.—Bjarni Magnússon. A.R.—Guðrún Magnússon. F.R.—B. M. Long. Gjaldk.—Gísli Magnússon. Dróttseti—Ragnh. Anderson. A.-Dróttseti—V. Vigfússon. Kap,—Soffía Vigfússon I.V.—Meth. Jósefsson. Ú.V.—M. E. Magnússon. Meðlimatala í byrjun ársfjórÖ- ungsins 305. í sjóöi stúkunnar $138.17. í sjúkrasjóði $201.50. Umboðsmaöur fyrir næstkom- andi ár verður Mrs. Natina Ben- son. B.M. Strætisbrauta félagið í Winnipeg hefir á sl. ári haft $1,205,000 inn- tektir af vagnagangj sinum hér í borg. Af þessari uppltæð borgar það í bæjarsjóð 5 prósent, og aö auk $20.00 á ári af hverjum vagni. Félagið hefir 225 vagna, svo að vaguaskatturinn verður þús. dollars. En alls borgar félagið bænum $63,293 skatt af inntektum | síðasta árs. Inntektir félagsins síð- an 1903 hafa árlega verið sem hér segir : — 1902 $ 199,728.80 1903 287,279.20 1904 407,542.20 1905 551,650.60 1906 727,726.00 1907 861,857.40 1908 899,632.60 1909 1,069,782.80 1910 1,265,874.00 þ»ctta sýttir stöðuga og lirað fleyga framför, og má því fyllilega vænta, að iuntektirnar á þessu yfir standandi ári verði talsvert yfir 5 tnilíón krónur, — a1t í 5 centa peningum frá almennitvgi í þessari borg. — Winnipeg er að verða stór. Litli kofinn á f íesi. •-------------------------* | Hefir þú borgað ^ Heimskringlu ? ♦-------------------------♦ £g tek saumavinnu. Eg nndirrituð tilkynni ltér- nieð að ég geri ale-ky is kjðla- saum og aðgerðir og breyt- ingar ú kjólum. Verk-stæði 729 Sherbrooke St. yfir Heiinskringlú. Gnðríður Sigurdson, Heiðruðu menn og konur. I'ig, sem hefi um langa hríð alið aldur minn úti á landsbygðinni, gladdist mjög síðastliðið kveld í bindindLsmanæi-salnutn við þá sjóti að tvær konur, ungar og mjög myndarlegar, komu fram á ræðu- pallinn, — sjón, setn ég í mörg ár ltcfi þráð. Af hverju ? Af því ég hefi sannfæringu fyrir því, að kon- tim sé' veittar eins fagrar og göf- uga.r sálir eins og karlmönmtm. Og því skyldu þær þá ekki mega nota þessa gttðsgáfu jafnt karl- mönnum, sér og öðrtnn til fræðslu og leiösögu gegnttm lífið ? Öll öfl þarf að brúka. Nóg er verkefnið. Grescent VEIW | heitir 200 lóða landsvæði f SV IFT CERRENT, Sask. íbúar þar ij , bæ nú 2500 og óðum að fjólga. I Svæðið er nýmælt út f byggingar j ióðir, og er eina mflu frú aðal stræti bæjarins, ú austurbakka Swift Current úritinar. Ágæt'ega j sett og liggur hútt en hallar litil lega að ánni. Járnbraut liggur meðfram þessu svæði og tiú er j verið að mæla tvii tinnur brautar- j stæði meðfram landinu,3 brýr ligg- j ja yfir úna, fast við landið, 1 jáín- j brautar og tvær keyrslubrýr. Lóð- j irnar eru 30x100 fet, við 20 feta “lane” Hver lóð kostar $40.00 ef j keyptar fyrir fyrsta apríl n. k. j Hornlóðir kosta $45.00 noxkuð er, þegar selt af lóðunum og iítnan j tveggja ára þrefaldast verð þeirra eða meira. Kaupskilmálar ern $10.00 niður borguu og $10.00 á hverium 3 mánuðum, rentulaust til' fsl. kaupenda og eigandi lóðanna i borgar alla skatta af þeim fram til j 1. janúar 1913. Landsvæði þetfa er áfast. við prf- vat bústaða hluta bæjarins, þari seljast lóðir frá 200 til 300 dollara! á vestur bakka árinnar. SWIFT CURRENT er óðum að vaxa og verður stór bær innan skatns. Lóðir þessítr eru verðmæt- ar og áreiðanlegt að þær fara f hátt verð. Þeir sem fyrst senda pant anir fá bezta úrval úr landspild- unni. Þetta tilboð er gert sérstaklega fyrir þá Islendinga sem kunna að velja festa kaup f þessum lóðum meðan þær fúst með lægsta verði og þeir verða látnir sæta betri skil- málum, en aðrir kaupendur. þeir sem kanpa fleiri en eina lóð fá af- slátt af frámangreindu yerði. Sendið pantanir sem fyrst á með fylgjandi beiðniformi til Jóhann Gíslason Moose Jaw, - Sask Herra JÓttA.VS OÉSI.ASOS Mík*so Jaw, Síi'sls, Hór innlacr/'ir M.fyrir... épr hi* yfur aí* volja fyrir mig í CKESCKNT ! YElW” NAFN.............................. HElMlLt............................ Daíf> .............1911 Kennara vantar Alt undir komið að beita aflinu rétt. A5 endingu þakka ég yður öll- um, körlum og konum, fyrir s»tg- urnar, sem þér sögðuð okkur á- heyrendunum. Ennfremttr vtl ég láta þá ósk mfna í l jósi, -að mega tala við yðttr og fræðast af yðttr um hugsjónir þær, sem hel/.t vaka hjá vður viðvtkjandi mannlífinu. Með virðing. 1. H. b índa I. W’peg, 14. febr. 1911. að Háland- skóla No. 1227, 6 mán- I aða kemsla, byrjar 1. apríl til 1! ág.úst. Skólafrí ágústmámið. Byrj- ar aftnr 1. september til 1. nóvem- ! ner. Umsa-kjendur tilgreini hvaða j mentastig þeir hafi og Itvaða kattp þeir I>iðja ultt. Tilboð veröa að vera komin fyrir 25. febr. Ilove r.O.., I. febr. 1911. S. EVJ CbFSSON. Kennara vantar SPURNING. — Ilvað er áritun ratttla ríkispúkans John Rocke- fellers ? Kaiipandi TTkr. Svar: New York City, U.S.A. Ritst j. Vantar vinnukonu. Góð vinnukona getur fengið á- i gæta vist með ágætu kaupgjaldi : með því að snúa sér til Mrs. Arni | Eggertsson, 120 Emily St. hér í j bænum. Talsími : Garrv 3139. | fvrir W A b b II A I, J, A S.D.No. j 2062. Kenslutími sjö (7) mánuðir j (almanaksmánuðir), með tveggja J vikna skólaírii. Byrjar 20. apríl næstk. Umsækendur tilgreini I mientastig gildandi í Saskatchewan og æfingn som kennari, eánnig kamp, sem óskað er eftir. Tiiboð- um veitt móttaka til 15. marz. — óskað eftir, að ttmsækjandi sé fær umi, að leiðbeitta börnum í sfing. Ma jnús J. B o r g f o r d, 2-3 Sec’y-Treas. Kennara vantar fyrir Thor skóla No. 1430, sem hef- 1 ir 2. -eða 3. ílokks kennaraleyfi. j Kensla byrjar 1. april og varir til j ársloka. Umsækjandi tiltaki menta j stig og kaup og sendi umsókn til ; undirritaðs íyrir 20. marz 1911. Brú P.O., Man. EDVALD ÓLAFSSON, 9-3 Sec’y-Treas. TILBOÐ. Við undirskrilaðir tökum að okk ur alla grjótvinnu, sem við getum af hendi leyst eins fljótt og vel oe naldcur getur gert. Við seljum grunn undir hús, hlöðum kjallara, steypum vatnskeröld og gangstétt- ir, gerum steinsteypu í fjós, o.fl. Jacob Frimann Herpr. Hallgrimson Qardar, N. Dak. Kennara vantar við Diaita skólanu, No.1355 (Mani- toba), í 8 mánuði, frá 1. apríl til 1. desember. Gott kaup borgað (mánaðarlega, ef óskað er). Um- sækjendtir sendi tilboð fyrir 15. marz og ntínt kennarastig og æfing kenslu og kaup. M a g n u s T a i t, skrif.-féh. Box 145, Antler P.O., Sask. 9-3-11. ...... —... ■- ...........—- Kennara vantar fyrir Hólaskóla, No. 317. óskast að kennari hafi 1. eða 2. flokks kennara leyfi. Kennari verður að hafa tekið 2. flokks 'Nortnal’ próf. Kenslutími 7 mánuöir, byrlar 1. apríl 1911 og endar 1. nóvember sama árs. Tilboð sendist til undir- ritaðs íyrir 15. febrúar. John J. Johnson, 'Box 33, Tantallon, Sask. 9-2-11. Hannyrðir. Undirrituð veitir tilsögn í alls kyns hannyrðum gegn sanngjarttri borgun. Starfsstofa : Room 312 Kennedy Bldg., I’ortage Av., gegnt Eaton búðinui. I’hone: Main 7723. gerða HALDORSON. Lágverðs SALA. Við undirritaðir tilkvmtum hér með Wíld Oak og Marshland búum að við höfum lágverðs sölu á skó- taui, léreíti og dúkvarningi frá 15. febrúar til 1. marz. A þessu tíma- bili verður 20 prósent afsláttur veittur á öllu því, sem keypt er af þessum vörum. Langruth Trading Co. J. jr. BILDPELL FASTEIGN A5AI.I. Unlon Bank 5th Floor No. 520 Selur hú og lóöir, ogauna J»ar aö lút- Hndi. Utvegar peniugaláu o. fl. Phone Main 2685 Saumið Hnappa og Krókapör A allan fatnaf* yCar. í yðar eigin Saumavél. ir I>ér erert mjög fljótfclega nu»ö því The “HOLDAWAY BUTTNSEWER” sanma hnappa og krókapör á alkyns fata- efni fljófct ok traustloga.þaö má tangja vcrk- færið viö hvaöa saumavél setn er. Sauma huappa meö 2 eöa 4 augum, hindur hvert spor, hnappar og krókapör haldast á meðan spjörin eudisfc. Bórn geta sauinaö meö því. Gert úr bezfca stáli, silfraö. YerÖ $5.00 sent póst borcrað meö nákvæmu fcilsögn og 5 úra ábyrgö aö paö sauini eius og lýst er, og aö vér endurnyjum hVern pann j>art, sem eyðist eöa brotnar á pví ttinabili. Peninirum skilaö aftur ef ekki reynist nákvæmlega eins og vér segjum þaö, og algerlega fullnœg- jaudi. HÚSMŒÐUR OG SAUMAKONUR moga ekki vera án “Holdaway** hnarpa- saumarans, hann vinur 20 kvenna verk og svo nettlega og vel aö enginn handsaumur jafnast viö þaö. Umboösmmenn óskasfc 1 bygöum íslend- inga. Vorkfænö er útgengilegt. Skriflöoss um söluskilmála. ®mms6&r*A í Th. JOHNSON JEWELER | 1 289 Main St. Sfmi M. GGOfi i Dr. G. J. Gíslason, nhysiciaii and Surgeon tft SmiÚi 3nl St r , Oratid Forks, N.Dak Athygli rcitt AtíONA, KTIiNA ag KVKRKA 9JÚKDÓMUM A- SAMT INN VORTIS SJÚKDÓM- VM og UTTSKCRÐI. - k K. ALHERT, 708 McArthur Bldg. AYINNIPEG, MAN. PANTIÐ HKE. K. K. ALBEKT, 708 McArthur Bldg, Winnijæg,. Man. Snuinavél mtn er (segið nafn snsiÖsins) llún er No...... (segiö uúmer hennar) Sendiö mér **Hol«iaway Buttnsewer'’ fyrir hér innlagöa $*.(J0 Nafn................................ Stræti og húsnúmer .. .......... Ba>r.............. Fylki ........... Dr. J. A. Johnson PM VSICIAN anU SURGEON HENSEL, 3ST. X). HAKNES MARINO HANNESON (Huhbard & Hannenon) LÖGFR ÆÐINGAR tU' Bunk of Itumilton Blkltr. WINNIPKG R-O. Bm 7»1 Phone /Vlaln 37» “ 3142 Gísli Goodman TINSMTÐUR. VEKK8TŒHI; Cor. Toionto & Notre Dame. Rhone . . Heimili* Garry • • Garry 800 Leyndardómurinn hinna miklu vinsælda BRAUÐA felst f tilbúningnum og bök- uninni. Aðeins hið allra bezta efni er notað af beztu brauðgerðar mönnum þessa lands, til þess að búa til BOYD’S BRAUÐ og hin allra fullkomnasta bíikun er viðhöfð. Jú, það er tilbúningurinn og Itökunin sem gerir Boyd’s brauð gott. BAKEKV. Cor, Spence St. <fc PortageAve. Phone Sherb. 680 vwv. •vvvvvvv winnipeg andatrlar kirkjan horni Lipton og Sargeut. Stmnudagasamkomnr. kl. 7 aö kveldi. Audartrúarsixiki þé dtskfrö. Allir velkoiu- nir. Fimtudagasamkomur kl 8 að kveldi, hnldap gátur ráöuar. Kl. 7.30 segui-hekn- ingar. 1 Sveinbjörn Árnason l'»8teij:n»Hitli. Selnrhús og lóöir, eldsábyrgöir, og lánar peninga. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk. offlce hú» TALSÍMI 4700. Tal. Sheib. 2018 Þegar þér þurtið að kaupa Gott smjör Ný egg og annað matarkyns til heim- ilisins, þú farið til YULES KCE 1)41 Notre Dame St. Prices always reasonable Sherwin - Williams PAINT fyrir alskonar húemúlningu. Prýðingar-tfirii núlgast nú. Dálítið af Hhenvin-Williams húsmúli getur ]>rýtt húsið yð- ar utan og innan. — B r ú k i ð ekker annað múl en þetta. — S.-W. Iiúsmúlið múlar mest, endist lengur, og er úferðar- fegurra ennokkurt annað hús múl sem búið er til. Komið inn og skoðið litarspjaldið. — Cameron & Carscadden QUALITY HARPWARE Wynyard, - Sask. BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, LÖGFRÆÐINGAR. Suite 5-7 Nanton Blk. Main 76<i Winnipeg, Man. p.o.box 223 Anderson «Sc Garland, LÖGFRÆÐINGAR 35 Merchants Bank Building PHONE: MAIN 1561. GEOIST. JOHNT AT-A-TSr MALAFŒRZUPMAItUH GERIR ÖLL LÖGFRŒDIS STÖRF ÖTVEGAR PENINGALAN, Busjar ott landelanir keyptar og seld- ar. meÐ vildarkjörum, SklftlskOI $3.00 Kaupsainnln|>ar $3.00 Sannftjörn ómakslaun. Roynið mig. Skrifstora: 418 Mclntyre Bldg. Talsfml Main 5142 IleKnlls talsiml Maln 2357 WINNIPEG W. R. FOWLER A . PIERCY. Royal Optical Co. 307 Portage Ave. Talsími 7286. Allar nútfðar adferðir eru not.aðar við aiign-ekoðun hjá þeim, þar með hin nýja aðferð, Skugga-skoðun,.sem KJÖreyðb öllum ágiskunum. —

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.