Heimskringla - 23.02.1911, Blaðsíða 2

Heimskringla - 23.02.1911, Blaðsíða 2
Bls. 2 WINNIPBG, 23. FEBR. 1911. HEIMSKRINGLA Frá San Diego, Cal. 27. jan. 1911. Ilerra ritstjóri. Eji hefi séð minst á flesta hina helztu bœi hér í Kaliforníu í ís- lenxkum blöðum, en maa jió ekki til, að ég hafi séð neitt að ráði um San Diego, ajj datt því í huj? að senda þér nokkrar límir, úr því éjr er hér staddur. Síðan ég fór að dvelja vetrar- lanjj-t í I.<xs Anjjeles (eða San Ped- ro), hefir mér oít komið til hujiar að skreppa suður til San Diejio, og sjá, hverni-ji hann liti út, þessi vamli bær, sem svo mikið var lát- ið af fyrir fajiurt landslan oji ynd- islejjt lofulaijr. Oji jregar ég svo frétti, að þar var se/tur að maður sem var góðkutiniivii minn heíma á Islandi, en étji ekki hafði séð í 10 ár, stóðst éji ekki mátið lengur, stakk dóti mía-u í töskuna oji tók mér far með næsta eitnskipi, er þangað fór. Sjóleiðin frá I/Os An- geles er um 100 tnílur orr farin á 6—8 kl.stundum. Landleiðin lítið eitt lengri. 'Jxessi kunninjii minn, sem ég nefndi, heitir Guðmundtir Eiríks- son, og er ljósmyndari. Hann er ættaður úr Arnessýslu, og ólst upp hjá þorsteini föðurbróður sí'.ium í Haukholtum í Hrunamannahreppi. Kvæntur er hann Oddfríði Hall- dórsdóttur, frá Miðhrauni i Hnappadalssýslu, systur séra Lár- usar á Breiðabólsstað á Skógar- fámennur enn og hæjjfara. En árið 1867 kemur aýr maður til sögunn- ar. Hann hét Alonzo Eras- t u s II o r t o n , og er hann al- ment kallaður íaðir San Diego. Ilorton þessi kom frá San Fran- cisco og var víðförull æfintýra- maður. Óðara en hann kom til Sait Diego, tók ltann að prédika ibúunum, að þeir hefðu bygt bæ sinn á röngum stað og ættu að flytja hann sem fyrst 3 mílur sunn- ar. Bæjartnenn tóku þessu sein- logia og sögðu honum, að bær situt myndi verða kyr, }>ar sem hanti alt af hefði verið, lönjiu eftir að hann og fjölmargir aðrir ‘Yankees' væru dauðir og grafnir. ]>egar Horton sá, að hann gat engu tauti við þá komið, hugsaði hann sér að byggja sjálfur bæ á þeim stað, er hann álcit hinn eina rétta, og tók ]x-gar til starfa. Innan þriggja ára vorn íbúarnir orðnir 3 þúsund i nýja bæntim, og er það aðalbaerinn nú (gamli bærinn er að eins eitt íti úthverfunum), íbúatalan er nú rúm 40 þúsund. — En nú mun þykja nóg komið ;ui sögu bæjarins og bezt að hætta við hatta. Naumast verður ofmikið látið af fugtirð landslags og útsýnisiné veð- urblíðu í San Diego. Bærinu stend- ur á lágum hæðum, sem hallar að- liðandi niður að fl<>aniim, en fagrir dalir og frjóvir liggja upp til fjall- anna að ttorðan og austanvcrðu, með hjöllum og hálsum á milli. j Er útsýni af þeim svo fagurt, að I óvíða mun eiga sinn líka, og er j það allra mál, er hér koma. Ýms- | Meira um miðsvetrar samsætið í Leslie. Kinliver ‘Oddur' hefii skrifað grein í Heimskringlu, sem út kom 9. febr. sl., og hljóðar hún um miðsvetrarsamsætið á I.eslie, sem haldið var 20. jan. sl. Lítur út að þessi ‘Oitdur’ sé einn aí þessum 30—40 mönnum, sem hann segir að haíi sótt salnsætið frá Candahar og Wynyard. ‘Oddur' virðist óánægður með móttökur |>ær, er I.eslie búar veittu þessum vestanmönnum. En vegna þess, að ég, sem þessar lín- ur skrifa, lít öðruvisi á málið, þá leyfi ég mér að gera ofurlitla bt- hugasemd vlð grein hans Ef þéir, sem fóru til Leslie frá Candaihar og Wynyard, eru eða j hafa verið óánægðir með ferðina, sem ég get efast um að þeir séu, að ‘Oddi' þessum undanteknum, — þá tnega ]>eir sjálfum sér um kenna. Við, sem fórum austur, vissum vel, að skemtiskráin yrði þrotin, og eins endurkosnir. Fyrir skrifara og fé- hirðir endurkaus nefndin E. S. Grímsson, póstafgreiðslumann að Burnt Lake, fyrir yfirstandandi ár. í skólanefnd sitja tvedr íslendinji- ar, þeir C. Christinsson og G. S. Grímsson og einn enskur, W. L. Scott. 1 Markerville skólatiefnd munu v-era tveir íslendingar af þremur, og í Tindastóll skólanefnd hala setið íslendingar að cinvörð- ungu. í stjórnarnefnd smjörgerðarhúss- ins á Markerville sdtja aö jaftíaði íslendingar eitiir, en nú fjórir og einn norskur. Johnsons Br. á Markerville ha£a auglýst, að þeir liætti að verzla. DANARFREGN. þann 31. jan. þ.á. lézt að heimili sí:tu, Iluldnhvammi í Arnesbygð, JÓNAS bóndi JÓNSSON, 85 ára að aldri. þó að Jónas sál. hafi verið hér i þeárra systkina. — Aðrir landar j eru hér : Ketill Eyjólfsson, sonur ! Eyjólfs Guðmuudsson;ir, sem áðttr j bjó á Eyjabakka í 'Húnavatns- ! sýslu, og alkunnur var á íslandi J fyrir framkvæmdir og ritgerðir við | víkjandi æðarvarpi o.ll. Ketill er | ,ntTln er kvæntur Sigríði, dóttur séra Run- j 0(, jen. rrj ólfs, áðttr prests í Sjtanish Fork, Utah, en :rú í Gaulverjabæ í Flóa. J>au hjón eru nýflutt hingað frá Sfxanish Fork. — þaðan flutti og hingiað fyrir ekki löngu síðan, Stef- án (þórarinsson) Bjarnason, ætt- aður úr Meðallandi, kvæntur hér- I ajt aj jj j.T oss lendri konu. Ilann stundar fast- ■ eignasölu. Hann hefir verið í land- og sjóher Bandaríkjanna. — þá hefir og dvalið hér um 5—6 ár SkúH Einar Lárusson, Irá Asgeirs- á í Hxinavatnssýslu. Hann er ein- bni (baslari). Systir hans heitit Steinvör og á heima í Deloraine, Man,., og var hún tdft skozkum manni, Brown að nafni. Skúli fór ungur að hoiman og hefir farið víða um lönd, enda verið um 10 ár í sjóher Bandarikjanna. Hann tek- ur það náðugt nú og mun allvel, efnaður. Kvaðst ltann mundu ha£a farið heim til íslands fyrir löngu gátum við búist j Ný.ja-lslandi síðan 1876, þá er hann við, að veitingar yröu tæ.past eins |'Þ0 “onnum vtða kunnur. Als- , , , . v ,v. lattdt var Imnn kendur við Hræ- rausnarlegar, þar sem ltðið yrðt t , , , , , , , nœr morgni, er við kæmum þang- j s æ, 1 ÞV1 a að. Og kl. var orðin 3, þcgar lest- U** b-1° >hann aUa þa ttð sem hann in kom til I/eslie, og þá voru allar !,bÍó 11 ísla,ldl' Þ-ar ndtist harnt aðalskemtauir um garð Kongnar j ko:tu stnm, Ilalldoru Asgrimsdott- fyrir lítlli stundu. Má af því ! ur- sem nu syrgtr ha.ut latinn og ttiítrka, að beðið hafi verið eftir J er 0X3 ai:) adn' okkur vestanmönnum eins le.ngi og | Jónas sál. var meödlmaður á tök voru á. Greinilega var það J vöxt, íremur granuvaxtnn, en þó tekið fram af dyraverðt, að að- ; nokkuð bredður á herðar, dökkur i á hár og skegg, hvatlegur og fjör- er seint komtt. Og matut var þar j legur í bragði og öllum hreyfmg- mikill og góður, því engin ástæða : utn, augun snör og skarpleg. — ■fvrir ‘Odd", að koma með lauía- • Skeuntilegur var hann og fjörugur brattðs og tamipínu lestur sinn. — j í viðræðum, en heflaði lítið af Sjálfur varð ég þess var, að I.esUe ; skoðnnum sinum. Sagð* hatta það | búar,- og beir, er fyrir veitingum Jtlátt áfram, sem hann meánti og | stóðu, vildu gera sem bezt við j.þótti sumum nóg um. Hann var : tnenn að vestan, hvað veitingar prýðilega vel viti borin t og fékst þar dvelja um skemmri I snerti. Og þeir, sem ern svo ó- j oft við dularíullar hugmvTtdir. , ... v . . v ,. . , i ceKto uam ai uyiaverot, ao ao- strond, en nafrænka Stgurðar tr auðmetm og listamenn eiga þar .. . - _. . , , .. , ), , . . v. „ , gongumtðar kostuðu 50c fvrir þa, Barðarsonar (homoop.), Th. John- skemti- og hvildar-bustaða. Bænda- _ __._A ,_________ r,______ _ ____t _ soaar gullsmiðs í Winnipeg og j býli eru einkum í dölunum og á láglendinu. Jarðvegur er írjór og vatnsveitingar (Irrigation) um alt. Ýmsir stnábæir eru í grendinni, hver öðrum snotrari, bæði frá náttúrunnar hendi og alls konar útbúnaði og þægindum fyrir ferða- tíma. Flestir eru ]>eir I baðstaðdr um lciö. Fjöldi fólks i sækir hingaö árið um kring, og fer j aðsóknin stööugt vaxandi. Slíkt tná raunar segja um alla Suður- i KaUforníu, enda segir máltækið | þar : ‘‘FerÖametuiina höfum við t liinn af aðalatvinnuvegunum hér er ávaxtarækt, einkum apj>elsínur, i sítrónur og vínber. Eru sítrónur lesnar nær árið um kring, en apj>- j elsínur helzt um miðjan vetur og j ; mitt suniar. þá er garðrækt, fiski- 1 veiðar o. s. frv. Saltgerð er og I nokkttr. — Flestum mun kunnugt, i hve mikið orð fer af veðtirblíðu í Suður-Kaliforníu, en alment mun hún þó taUn jafnmest í San Diego, s v o jöfn, að óvíða mun slíks dæmi. Veðurathtigaitir um 38 árin siðtisrtu sýna, að meðal árshiti er framfæmir, að þeir burftn þar að fara á m:s við veitmgar, þeim mönntim færi það hezi að sitja heima. Ýmstim öðrum aödróttimum læt ég ósvarað, til dærnis ttm matar- horð og diska og fleira, sem ‘Odd- ur’ kveður hafa verið óhreint, — veit ég að I/eslie menn, eða for- stöðunlenn samkvæmisins, gera j það sjálfir, og það er þuim næst. því jafn ósanngjarnri grtín og ‘Odds’ getttr hann ekkt búist við að nokkur taki við með þöjin. T. H. Be r g Ilaföi hann um tima brtfaviðskifti við suma af lærðustu möntium ís- lands. Fréttabréf. þar 61 stig (Fahrenh.). Meðalháti i siðan, ef hanu ' hefði ' e'kki 'verið i Íanúar « 54 stig, on í júlí 67 stig ; hræddur við kuldann þar. En ekki kcgst/i hitastig ijíinuar 32 stig (ör- gat ég stik mig urn aö hlægja, í s'aldan) hæsta 1 Íu4í 88 («uni^ ]>egar ha:tn kvartaði t.m, að sér I sjaldgæft). Langoftast er ! hitinn milli 50 og 80 stig. Regn fyttdist sttittdum of kalt hér í San | Diego. — Ekki er mér kunnugt, að fleiri landar séu í þessum bx. S a n D i e g o (Jakob helgi) — öðrtt nafni Sunnuhöfn (The Harbor df the Sun), er ekki að eins elztur hær í Kaliforníu, heldur á allri vesturströnd Bandaríkjanna. þar var reist hið fyrsta krossmark, hin fyrsta kirkja bygð og hið fyrsta pálmaviðartré ræktað, sem allir ferðamenn fara og skoða enn í dag.‘þangað kom fyrst, og fyrst- ttr aí hvítum mönnum, svo sögur fari af, Juan Rodriqves Cabrillo, árið 1542. Kom hann frá "Nýja Spáni’’ (Mexico) og ætl- aði að kanna lönd þau, erctil norð urs 1-ægju og miklar sagttir gengu af, og sem enn var alment álitið að væri Indland. En saga San Di- ego byrjar þó eiginlega ekki fvrri J fjöljiun en rúmum tveim öldum síðar, eða með komtt Junipero Serra, sem var munkitr af Franeiskusar ! cillu fari reglu og í fylgd tnéð landkönnun- ! næstu ár. armönnum var 1. júlí íellur að meðaltali 43 daga a ari. Ilöfnin hér er einkennilega falleg, 22 fermílur að stærð, innilukt af þurlendi á alla vegu, Iikt og stöðu vatn, að undantekínni innsiglittg- unni, sem er fremttr löng og þröng Ganga höfðar út í útbæinn beggja vegna, og er hitm syðri í Mexico, því San Iliego liggur einar 15 míl- ur fyrir norðan landamærin. Fylgd ist ég einn daginn með herra Ei- ríksson og konu hans til smábæjar eins fvrir stmnan Ununa, til þess að fá dáUtla hugmynd um bœjar- lífið í Mexico. Var ferðin hin á- nægjtilejiasta. I/angmestum framförum hefir San Diego tekið á siðustu '5—6 ár- um, og ínúatala tvöfaldast á því timabili. Er það mikið að þakka vatnsgeymslustöðva (Re- ' servoirs) og auknum vatnsveiting- um. En einkum er búist við, að fratn með risafetum Fé hefir verið veitt til Jónas sál. var ættaðui' úr Mý- ! vatnssveit, og þar var hatm að mestu íram undir þrítugt. Aldrei j gat hatin neina verulega tncmcun af námi feagið, ]>ó að hann væri eitt- hvað hjá tv-eimur prestum þar. En alt mttn hann lutfa lesið sem hann kom höndum yfir,- F.n maður burfti ekki anttað en tala við hann og heyra, hvernig haun lék sér ?.ð mörgum hugmyndum, sem öðrum þótti kannske erfiðar og þungar, eða sjá glamjtann í augnm hans, ' eða heyra hin hnittilegn orð hans og svör. Maður sá strax, að þarna var fluggáfaður og djúphugs íindi maður. Hann var andans tnaðnr og bjó sér sjálfur til sinn eigin hugmynda heim, frumlegan og of•: íráhrugð- inn því, er aðrir hugsuðn. Enginn var h-anu veifiskati, en öít l'ítt við | alþýðuskap. IIan:i var ttiaður hteinskilinn og j drengur hinn bezti. Naut hann jafn j an virðingar sveitunga sinna, þótt - hann væri beim andsta'ður í mát- j um. Sýndi það sig í vor er leið. er ! þeir tóku sig saman og héldu þeitn MARKERVILLE. (Frá fréttaritara Ilkr.). 1. febr. 1911. þessi fyrsti mánuður ársius er nú Uðinn og hefir verið all-harður, þfcgar gert er sanngjarnt yfirlit yfir tíðarfarið, því þó að stöku dagar fiafi komið endur og sinnum þá hafa þeir meir en borgast með kulda og frostum. Snjór er enn ekki mikill, því engar stórfann- k0111,1 hríöar hafa komiS' 1 «^2 « | hjómtm gnllbrúðkaup og færðu ÚUÍt f>rÍr t*ím g.jafir. Vissu gömlu hjónin snjó en undaníarið. Veikindii hafa verið hér um lengri tíma, á sumum heimilum 'þung, af ekki af því fyrri, eit hús voru full af gestum og sest var að nýrri brúðkaupsvei/lu. Jónas sál. lét eft- dóttur, 89 ára að aldri og etnn j son, Jón hónda Jónssoa í Huldu- ; hvammi. sem kristniboði. það ! að hæta innsiglinguna og annara 1769, að hann steig á j mannvirkja við höfnina, og þá er land þar sem nú er nefnt “gamli j ekki minna um vert, að í smíðum nar—tn-,” (Old Town). Söng hann j er ný jámhraut héðan til Arizona, beerinn hitta fyrstu messu 15 dögum síðar. Sjxænski fáninn var reisttir og byssum skot-lð. það var upj:haf bins fyrsta bæjar á vesturströnd Bandaríkjanna, eins og þau eiu nú takmörkuð. Tímarnir liðu. Stríðivoru háð og blóðugir bardagar. Ýmsir höfðu yfirráð. Fyrst Spánverjar, þá Kalifomíu lýðveldið og síðast Bandamenn.lStóð ég í gær á blett- inum, þar sem John C. Freemont dró fyrst fána þeirra á stöng, sigri hrósandi og völdum, 29. júlí 1846. Jþar Uggur enn æíagömul spönsk fallbyssa. (það var annars með hreytilegum hugsuuum, að ég skoð aiði hina ýmsu sögustaði og rústir í gamla bænum í g'aer). A öllum þessum tima hafði kristnihoðinu miðað vel áfram norður með ströndum Kaliforníu, en ekki hafði bærinn San Diego vaodð að sama skapi, og var hann og Uggur nokkur hluti hennar um Mexico. Eimreiöar ganga þegar á nokkrum hluta hennar. Járnhraut þessi styttir landledðina austur að Atlatttshafi nm fleiri hundruð míl- ur og til Panama 2—3 hundruð mílur. Að öllu samaulögðu mun erfitt að finna unaðslegri aðsetursstað frá náttúrunnar hendi en einmitt San Diego og þar í grend. Eg var að hugsa um, að skýra dálítið frá tilraunuin þeim, er hinn frægi loftfari Glen Curtiss er að gera hér um þessar mundir, en af því að slíkt hirtist óelað í öllum blöðum, sama sem daiglega, sleppi ég því, ettda munu nú lesendur meir en ánægðir. Ég hætti því og bið velvirðingar. Svo held ég þá aftur norður til P é t u r s mins h e 1 g a (San, Pedro) á morgun. Sigurður Magnússon. Jarðarförin fór fram að Arttesi 8. fehr. þ.á. og söng séra Magnús J. Skaptason yfir líkinu. M.J.S. ÍSLENZKAR BÆKUR Eg undirritaður hefi, til sölu ná- lega allar íslenzkar bækur, setn til eru á markaðinum, og verð að hitta að Mary Hill P.O., Man. — Sendið pantanir eða ifinnið. Niels E. Hallson. veiki þeirri, er kölluð var lattdfar-j ir sig ekkjuna Ilalldóiu Asgrims- sótt á íslandi. Ilefir hún lagst mjög þungt á suma, einkum ttng- linga. Engir hafa enn dáið úr veáki þessari hér meðal Islendinga, svo ég viti. Ferðamenn fra Winnijæg komu hingað þann 23. f.m. þeir herrar : Kyrrum ritstjóri Eggert Jóhanns- son og séra Rögnvafdur Pétursson — Eggert haíði hér litla viðdvöl, en hélt áfratn vestur að hafi. Séxa Röo-nvaldur var hér um kyrt í vdku, fór héðan 29. f.m. áleiðis til Saskatchewan. — þann 28., á sunnudag, flutti hann messu í lút- ersku kirkjunm á Markerville fyrir milli 40 og 50 manns. Var 'það er- indi bæði ve! flutt og hugðnæmt. Lagði hann til grundvallar elskuna til jiuðs og náungans og samhygð og meðaumkun við alla menn, og útskýrði, hvemig hinni sönnu sani- hygð væri varið. Eg álít það sé sannur gróði fyrir a 11 a , hvaða trúarflokki, sem þeir tilheyra, að hlýða á slíkar ræður. þær eru holl andleg nautn, öllum þeim, sem í anda og sannledka vilja vera Jesú sannir eftirhreytendur. þó að íslendingar haf. heldur fækkað nú undanfarið í þessari bygð, þá samt halda þeir enn hlut sínum með hluttöku í stjórn hinna ýmsu sveitarmála. Eins og lög skipa fyrir, fóru fram í byrjun þessa árs kosningar í vega um- sjónarnefnd f sex kjördeildum, og náðu sæti í henni þrír Íslendingar; í 5. kjördeild G. S. Grímsson, MarkerviUe ; í 4. kjördeild Sigurð- ur Grímsson, Bumt Lake, og ófeig- ur Sigurðsson, i Sólheima, í 3. kjör- deild ; hann og G. S. Grímsson FRIÐRIK SVEINSSON húsmáling, betrekking, o.s.frv. tekur nú að sér allar tegundir aí Eikarmálning fljótt og vel af hendi leyst. Heimili ; 690 Home St. JÖN JÖNSSON, járnsmiður, að 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir við alls konar katla, könnur, potta og pöunur fyrir konur, og brýnir hnífa og skerpir sagir fyrir karlmenn. — Alt vei af hendi leyst fyrir litla Herra Jón Hólm, gullsmiöur að 770 Simcoe St., biður þess getið, að hann selji löndum sínum guU- og silfur-muni og gigtarbelti. — Belti þessi eru óbrigðul við gigt, ef þau eru notuð samkvæmt fyrir- skipunum Jóns. Kesta að eins dollar og kvart. Minni Islands. Hvar er það, sem hraustir drengir heyja atrfð við unna dans? Hvai er það, sem sterkir stormar stæla krafta búandans? þar sem berst við mótstraum margan — marga eldraun, fámenn þjóð; {>að er okkar ættarlandi, er ég helga þetta ljóð. Mt'irg er stundin hlýjust heima, hríð þó sendist stundum kalt undau vinda-vængjum Þorra; vermir Harpa þúsundfalt fjörð og hlfð, er fjalls f dölum fuglar vorsins kveða snjalt; söm og jöfn, á sumar-leiðum, sólin blessuð kætir alt. Hugur leitar yfir æginn — eins þó hér sé glatt í kvöld —; norðurljós. við brattnr brúnir, bylgjast fram um himintjöld yfir_ hljóðum æskudölum. — Island! þó að sértu fjær, þú ert kært, um þig vér tölum, pú er sffelt hjarta nær! Wn er, ættjörð! okkar vagga, æskulíf og feðra gröf. — Vina-þel, sem verkin sýni, verði bama þinna gjöf! þroskist hvert, til gagns og gæða, gróðrar-blóm — við hjarta þér! Sjálfur gaf þér sjóli hæða sólbrosið, sem aldrei þver. Lárus Thorarensen M I N N I Jóns Sigurðssonar. Hann var eins og vormögnin högu, Sem vaka’ yfir gróandans blæ En utan um sjálfra okkar sögu Lá sveigur úr klaka og snæ. En beint gegnum ískuldans eyður Með ylinn liann til okkar braust, Svo ftur og yfirlits heiður. Að eldmóði’ f þjóðina laust. I dyngju úr sögnum og sögum Hún sofin f skamdegi lá. Hann hneigði’ ’ana að hjarta síns slögum, Hún hrökk upp og vaknaði þá. Sú hugsun, sem hratt af sér möru, Varð himinlyft stórvoq og þrá, Svo sveit milli fjalla og fjöru Sitt framtfðar ljósheiði sá. Vér settumst að vlni og vistum Og veisluglaum bar yfir höf, Og fiatir við kongssptorin kystum - Ver kölluðum þetta hans gjöf! En þeim, sem að ]>ar fitti heima Og þreytuna fyrir oss bar, Var sumum það sjfilfrátt að gleyma — Hver sat utan dyranna ]>ar? Ef langar oss lofkrans að sveigja Við leitum upp’ grafirnar þá. Svo fyrst þarftu’ að falla og deyja En fær þú ocs sæmdina hjá. Það liggur við berara, beinna Og ber okkar hugsana lag, Að sjá það þá öldirtni seinna, Er sáum vér alls ekki’ í dag. Kr. Stcfcínsson Minni kvenna. ,Meðhjálp“, sagði Drottinn ár 4 öldum, er hann konu skóp og manni gaf. Ast, sitt skærsta Ijós, þér vff, að völdum valdi, gaf haun, speki sinni af. Hún er andans dýrsta djásn og gróði — dagrenning þess lffs, sem koma á. Hæst og dýpst f sögU, ljst og Ijóði Dðmar þér um eilífð demant sá. Fegnrð ytri flestir munu skilja, færri þó, sem dýpi sálar á: ^ögult afl hins undra djúpa vilja elsku þinnar, sælla heimi frá. Líkt og von, sem verður aidrei svikin vakir hún og raungreind lengra sér. — Oft við dags og nætur drauma blikin, dulmynd sanna fyrir andann ber. Hjá þér bjó sá helgi kærleiks neisti himni frá, sem brendi alda gróm. Astarhönd þfn mann úr læðing leysti, lét hann hefjast upp frá villidóm. „Meðhjáljj" varstu, verndardísin ertu, veik en styrk, í hlekkjum en þó frjáls. Fyrir starf þitt skrýdd af samtfð sértu sigar-meni, í klafa stað, um háls. Þorsteinn Þ, Þorsteinsson

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.