Heimskringla - 23.02.1911, Blaðsíða 8

Heimskringla - 23.02.1911, Blaðsíða 8
Bt#*H WINNIPEÍG, 33. FIJBR. 1911. BJIIMBKtlXGCX Piano sala. Ekkert heimili ætti að vera Piano laust þar sem þessi sala bfður slíkt tækifæri. Pianos sem Aður seldust á $450.00 eru ný boðiu fyrir fri $25. til $90. og'með vægum borgtinar skil- málum. Þau hafa verið ofur lítið brúkuð. Aðeins fáein til sðlu. ^Pantið fljótt ICor Portage Ave. & Hargrave Phone- Main H08. Fréttir úr bœnum. þaan 10. þ.m. voru gefui saman í lýónaband í Glenboro lierra G. J. Oleson, úr Cypress bygö, og iingfrú Kristín Thompson. Ungu hjónin héldu hingaö tii borgaúnn- ar að vigslunni afstaðinni, og dvöldu hér í tvær vikur. Héðan héldu þau til Gitnli að heilsa þar upp á vini og kutmingj.t.— Heims- kringla óskar brúöhjóni num allra beilla og blessuaar. •Óvanalega margir gestir hafa verið hér á íerð undanfarna daga. Komu sumir á þorrablótið og aðr- dr á kirkjumálafundinn. — Meðal gestanna voru : Frá Leslie—Sig. Júl. Jóhannesson læktiir, Wilhelm H. Paulso-.i, C. G. Tohnson, Thom- as Paulson, Hanues Líndal. Frá Wynyard—Friðrik Bjaruason, Sig- fús Rergmann. Frá Koam Txike— Ingvar kaupmaður óison. Frá Churchbridge—G. Árnason, Magn- ús Hinriksson. Frá Ilólar—Bald- vin Sveinbjörnsso:i, Páll Guð- mu-ndsson. Frá Klfros—Alex Jón- assou, G. Árnason, Hallgrímur Grímsson. Frá Lögberg—-Séra G. Gnttormsson, Mr. og Mrs. Gísli jBgilsson. Frá Árborg—Dr. nóh. Pálsson og kona hans. Af Dakota bútnn er oss kunnugt um Elis Thorwaldson, Jónas Hall, Skapta Jó'hannsson og Tryggva Krlendsson. Islenzki Conservative klúhburinn skorar hér nveö á íslcn/ka I,iberal kihibhinn, að mæta sér í Pedro- kappspili í tjnítarasalnum þriðju- daginn 28. þ.m., kl. 8 að kveldi. Frá Islandi : Attræðis afmali ■Sigurðar Símonarsonar skfpstjóra var 18. nóv. si. haldið' með heið- urssamsæti í Reykjavík. Hann er einn þeirra, er fyrstur íslendinga stjórnaði þflskipum, og var um 30 ára bT skipstjóri á skipinti ‘Geir Zoega og þótti ágætis sjómaður. Sigurður er sagður vel ern ennþá, og sat í samsæti þcssu við spil með 'gleðipiltum fram yfir mið- mætti. Kvæði og ræður voru ílutt til heiðurs þessum sæmdar öld- ungi. ■Bræðurnir Sigvaldi Jónsson og Jónas Jónsson frá l.eslie komu hingað til borgjarininar um helgina. Jneir höfðu stundað fiskiveiðar norður við Manitobavatn undan- fárna þrjá m'án'tiði. J/cii létu all- v.el af aflabrögðum og kváðu fisk- dnn vel borgaðan. J>eir héldu heim til Leslie í fyrradag. Mr. Wr. J. I/eaeh, siðferðis um- sjónarmaður borgarmnar, hefir verið gerður að ‘Permit Inspector’ Aftur hefir Wrm. Eddie, reiðhjóla- eftdrlitsmaður, hreþt embætti 'Leach. Mr. Leach hefir verið í ■þjónustu borgarinnar nærri 30 ár. Héma voru á ferð um helgina Andreas Helgason, hóndi frá Bald- ur P.O., og Joseph Jósafatssou, frá Tantallon Sask. Báðir héldu þeir heimkiðds á mánudagdnn. Sex hundruð innflytjendur komu híngað til borgarinr.ar á þriðju- daginn. íslands fréttir verði að bíða næsta blaðs. Á skrifstofu Heimskringlu e:ga þessi bréf : — ... Miss Fríða Björnsson. Miss Finna Jóhannsson (tslands- bréf). Miss María K. Johnson (íslands- bréf). Mrs. ó. F. Anderson (íslands- bréí). Mrs. S. B. Gíslason. Lárus Guðmundsson (2 bréf). Stefán Sigurðsson. Bjarni Davíðsýon, MtGee St. Forester stúkan Is? fold heldur fund í kveld (fimtudag) i húsi Jóns ólaissotvar, 770 Simcoe St. Með- litmr eru beðnir að f|ölmenna. KvenféLtg Tjaldbútar safnaðar heldur Concert þriðjudaginn þann 7. marz næstk. Prógram í næsta blaði. I O G T Á fundi barnastúkunnar Æjskan þann 4. febr. setti gæslumaður, Mrs. P. S. Pálsson, þesra unglinga í embætti fyrir komand. ársfj. : F.Æj.T.—Hansíma Iljaltalín. Æ.T.—þóra Vigfússon. V.T.—Norma Thorbergson. Kap.—Inga Jósephson. Ritari—I-ilja Goodmanson. A.R.—Elín Eggertso l Gjaldteri—Geo. Vigfússon. F.R.—Guðm. Anderson. D.—Inga Thorberirsoii. A.D.—Björg Anderson. V.—Harry Ilinrickson. U.V.—Björn Ólaísson. Um ársíjóirðungainót voru 168 meðlimir í barnastúkuimi. Á ÖSKUDAGINN. -- Giftu kon- urnar í stúkunni Sk:.!d bjóða öll- utn íslcnzkum Go'.idtemplurum heim til sín (í Good T'etnplara hús- ið) á miðv kudagskve!dið í næstu viku (1. marz). Trakteringar : K a f fi og p ö n n u I' ö k u r. LEIDRÉTTING. — Yfir frétta- grein frá “Fróðá”, eftir Hall frá Horni, hcfir af vaagá verið sett na!nið CHURCIIPRIDGE, sem ekki stóð í handritinu Jætta eru lesendur beðnir að athnga. GrULLME.N, steinsett, stórt og hringmvndað, með mynd og stof- unum V.K.V. á bakhliö, týndist á Elgin Ave. á sunnadagskveldið var, skamt vestan Ner.a strætLs.— F'intiiandi skili til 517 Peverly St. ATHUGASEIVID. Nýskeð heíir mér borlst í hend- ur Almanak Ólafs S. Thorgeirs- sonar. I “Agripi af landnámssögu ísfenidinga í Albierta” haía orðið rangfærslur á þremtir eða fleiri stöðtrm, sem þurfa lagíæringar. Eg að vísu gæti lagfæit þær í ís- lenzku vikublöðunum, ei scm ekki kæmi að tilætluðum notuin ; svo óg geri það ekki. En ef mér end- ist aldur til að rita III. kaflann, þá mun ég láta fylgja leiðrétting- nr. þetta bið ég lesendur AItna- naksins að athuga. Markerville, 30. jan. 1911. Jónas J Húnford. Piano kensla. Hérmeð tilkynnist að ég undirskrifuð tek að mér, frá þossum tfma, að kenna að spila á Piano. Kenslustofa mfn er að 727JSherbrooke St. Kenslu skilmálar aðgengi- legir. Talsími (Jarry 2414. Sirjrún M. Baldwinson Yíirlysing. Að gefnu tileíni leyfl ég mér að lýsa því yfir, að Itigólfur sálugi hróðir min:i gjöröi erfðaskrá sína að viðstöddum að eins Dr. Sig. Júl. Jóh^.nnesson og Mr. Árna Jóhaiuiiesson. J>ar var hvorki við- staddur C. Ú. Clark [riðdótnari né neinn annars. það skai enníremur tekið fram að tnér var alls ókunn- ugt um að erfðaskráin hafði verið gjörð fyr en cftir að húr. var full- gjörð. þatm sem skrifað hefir æfiminn- ingu Ingólfs sál. bróðir míns í 12. tölublaði Heimskringlu og 51. tölu blaði Lögbergs bdð ég að gera svo vef að opinbera nafn sitt. Sveinn G. Kristjánsson. ... Við undirritaðir vottum það hér með, að þegar Ingólfur sál.Christ- iansotv gjörði erfðaskrá sína voru tngir viðstaddir nctna hann sjálfur og við, og bað hann okkur að hjálpa sér til þess ótillvaddur aif nokkrutn manni. i Iæslie, 9. íebr. 1911. Sig. Júl. Jchannesson. Árni Jóhanneson. Garry 2458 er talsLmanúmer Ásbjarnar Egg- ertssonar, ráðsmanns Goodtempl- arahússins, en btistaðui- 688 Agnes Street. Gróðavon. það er að yorum dómi cngin á- stæða til að efast um, að það hafi gróða í för með sér að kaupa hlut i BUICK OII/ félaginu. Félagið er örugt og eignir þess eru á hinu olíu-auðgasta svæði Caliíorníu. J>að er Jæss utan með slíkum vildarkjörum, að féiagið býður hluti sína almenn'ijtigi, að engum ætti að vera ofvaxið að kaupa þá. Hver hlutur kostar að eins 75 cents, og að kaupa n< kkra hluti með því verði, og mcð jafnvægum borgunarskilmálum eins og boðnir eru, ætti cngum að vcra skota- skuld úr því. Við ráðleggjum því löndum vor- um að gerast hluthaiar, því að við erum Jjess fullviss,r, að það verður )>eim til auðiegðar með tímanum. Sjálfur er D. D. Buuk, forstjóri félagsins, valinkunnur sómamaður og gagnkunnugur öllu vfðskiftalífi Bandaríkjanna, og maður, sem all- ir bera fult traust til. það ætti því að vcra fullkomleoa örugt, að legg.ja sparipeninga sína dnn í félag sem slíkur niaður veitir forstöðu. Við ráðleggjum lesenotim vorum að lesa með athygli auglýsing fé- lagsins hér í blaðjnu. Jtað getur orðið þeim tiil ómetanltgs góðs. Bezt væri fyrir þá, se-tn ætluðu sér að kaupa hluti, að snúa sér til K. K. Albert, sem er íslendingur og eanka-um/boðsmaðHr félagsins fvrir Canada. Skrifstciu hans er : 708 McArthur Bldg., W nnfipeg. Æfiminninor o • Hinn 27. sépt. sl. haust andaðist að hetmali sonar eíns Sigurðar Pét- urssonar í Árnesbygð hedðursöld- ungurinn PÉITUR ARNASON. — Hann var fæddur í jauúar 1833 í Elivogum í Skagafirði, og var því á 78. aldursári, þeirar hann dó. Pétur sál. ólst tu>p hjá foreldr- um sínum, [xir til hann var 16 ára gamall. þá íór hanh til séra Hall- dórs prófasts að Hofi í Vopnafirði. Dvaldi iiíuin J>ar eystra um 5 ára tíma, en flutti þá aftur til Skaga- íjarðar. þar giftist hatui Unu J/or- valdsdóttur, og bjuggu J>au aö Ingveldarstöðum á Reykjaströnd, þar til þ<iu Uuttu vestur tim haf árið 1876. þau voru þ.i mcð hin- um fyrstu iaiMÍnemum hér. Pétur nam lahd þar sem heiti’ í Sandvík i Arnesbygð. J>ar misti hann konu sína fyrsta veturinn úr bóiusótt- i:ini, cr þá geysaði, rg sem hjó svo tilfinnanlegt skarK í fvrsta landnemahópinn og tætti svo tniklu á hörmungar þr.iira ára.— Nokkru seinna giftist Pétur sál aftur, Guðrúnu Siguiðiíirdóttur, ættaðri af Skaga í Eyjafiröi. Eftir 5 ára búskap í Sandvík fluttist hann til Winnipeg, bar sem hann dvaldi um briggja ára tíma. Flutti hann |>á aftur til Sandvíkur og bjó þar þá eitt ár. J>á flutti hann að Árnastöðum í Árnesbygðinni, og bjó þar það sem eftir var af bú- skaparáninum. Af þei.n 15 árum, sem siðan eru liðin, vat Pétur sáJ. tvö ár hjá stjúpsyni s:num, Haf- sterini Sigurðssyni, í Keewatin, Ont., þar sem eftirlifandi kona hans dvelur enn. Sjálfi,r festi hann ekki yndi þar eystra, og hvarf því aftur til átthaganna í Nýja íslandi og fór til sonar síns, Sigurðar, sem þá var giftur J>órv.nnd Krist- jánsdóttur og b jó á Á rnastöðum niinu fyrra beimili hans). Iíjá þeim dvaldi hann síðan til dauða- dagvs. Átti hann þórunM mikið að bakka fyrir alúðlepa aðbúð og hjúkrun í clli sinni og lasleika. Sýtidi hún honum jafnan hina ná- kvæmustu umönnun og gerði hon- um kveld æfinnar eins friðsælt og blítt eins og í hennar valdi fram- ast stóð. 'Péitur sál. var meðalmaður vexti og hinn gerfilegasti í sjón og á velli, áður cn cJlin náð: að setja ín mörk á hann. Hanr. var hinn af örlæti hans hér á frumbýlings- iðjusamur starfsmaður. Brjóstgóð- ur var hann mjög, o^r nutu margir af örlæti hans hér á irti býlings- árunum. Hann var vinsæll maður og sannur vinur vina sirna. þess vegna fylg.ja honum nú hlýjar kveðjur margra vina, cr blessa minningu hans. A.E-K. Ég tek saumavinnu. Ég undirrituð tilkynni hér- með að ég geri alskyns kjóla- saum og aðgerðir og breyt- ingar á kjólum. Verk-stæði 729 Sherbrooke St. yfir Heimskringlu. Guðríður Sigurdson, Róbert, 10 ára garnall, var að lcika sér með öörutu drengjum, þegar móðir hans, sem hafði hlust að á viðræður þeirra um stund, kadlaði á hann. ’Rot'ert minn’, sagði hún í sorgblöndnum róm, ‘ég hélt það mundi aldrei koma 11 þess, að ég heyrði þig Llóta.— Eg j blótaöi ekki, mamma, cg sagði að I eins ‘djöfull’, ]>að er ekki að blóta. I — Jæja, sagði móðiriu, má vera að það sé ekki blótsyrði, cn það cr þá að hafa helgidóm tim hé- góma, og þaö cr litlu betra. •------------------------- | Hefir þú borgað ^ Heimskringlu ? ♦------------------------♦ TIL LEIGU uppbúdð stórt oig gott herbergi í húsi með öllum þægindum — heiit- ugt fyrir 2 menn — að 644 Sim- coe Strcet. KENNARA VANTAR fyrir Bjarmaskóla í Bifröstsveit. Verður að hafa 2. eða 3. flokks kemiaraleyfi. Kenslan byrj'.r 15. marz og varir 4 tnánuði. Umsækj- endur tilgreini æfingti og kaup, sem óskað er eftir, og sendi tilboð sín íyrir I. marz. Ií. L. JOIINSON, Sec’y-Treas. Arilal, Man. Kennara vantar fyrir Thor skóla No. 1430, sem hef- ir 2. eða 3. flokks kennaraleyfi. Kensla byrjar 1. apríl og varir til ársloka. Umsækjandi tiltaki menta stig og kaup og sendi umsókn til undirritaðs fyrir 20. marz 1911. Brú P.O., Man. EDVALD ÖLAFSSON, 9-3 Sec’y-Treas. Kennara vantar að Háland skóla No. 1227, 6 inán- aða kensla, byrjar 1. apríl til 11 ágúst. Skólalrí ágústmánuð. Byrj- ar aftur 1. september til 1. :ióvem- ber. Umsækjendur tilgreini hvaða mentastig þedr hafi og hvaða kaup þeir biðja um. Tilboð verða að vera komin fyrir 25. febr. Hove P.O., 1. febr. 1911. S. eyjClfsson. Kennara vantar fyrir W A L I/ II A L L A S.D.No. 2062. Kenslutími sjö (7) mánuðir (almanaksmánnðir), með tveggja vikna skólaíríi. Byrjar 20. apríl nœstk. Umsækendur tilgreini mentastig gildandi í Saskatchewan og æfingu sem kennari, einttig kaup, sem óskað er eftir. Tilboð- um veitt móttaka til 15. marz. — óskað eftir, að umsækjandi sé fær um, að leiðbeina börnum í söng. Magnús J. Borgford, 2-3 Sec ’ y-T reas. Holar, Sask. Kennara vantar við Diana skólann, No.1355 (Mani- toba), í 8 mánuðd, frá 1. apríl til 1. desember. Gott kaup borgað (mánaðarlega, ef óskað er). Um- saekjendur sendi tdlboð fyrir 15. marz og nefni kennarastig og æfing kenslu og kaup. Magnus Tait, skril.-féh. Box 145, Antler P.O., Sask. 9-3-11. A. Segall (áður hjá Eaton félaginu). Besti kvennfata Skraddari Loðskinna fötum veitt sérstakt athygli. --------------------<♦ Hreinsar, Pressar Gerir við. Fjórir (4) aUatnaðtr hreina- aðir og pressaðir, samkvæmt samni&gutn, hvort heldur cr karlmanna eða kvtnlatniiÖiií, fjrrár *ðeéns 4 tnáMðl. Horni Sargent og Sherbrooke Hannyrðir. Undirrituð veitir tilsögn í alls kyns hannyrðum gegn sanngjarnri. borgun. Starísstofa : Room 312 Kennedy Bldg., Portage Av., gegnt Eaton búðinni. Phone: Main 7723. gerða iialdorson. Lagveros SALA. Við undirritaðir tilkytuium bér með Wild Oak og Marshlaiid búum að við höfum lágverðs sölu á skó- taui, lérefti og dúkvarningi frá 15. lebrúar til 1. marz. A þessu tíma- bili verður 20 prósent afsláttur veittur á öllu því, sem. k.eypt er af þessum vörum. Langruth Trading Co. J. jr. BILDFELL PASTEIGNASAI.I. Unlon Bank Sth Floor No. 520 Selur hús og lóöir, og anna þar aö lút- andi. Utvegar peuingalán o. fl. Phone Main 2685 1 Th. JOHNSON 1 JEWELER 1 286 Main St. Sfmi M. 6606 | Dr. G. J. Gíslason, Physlclan and Surgeon 18 Sovth 3rd Str, Orand Forkx. N. J)at Athygli veilt ALÍONA, KYHNA oy KVKHKA S.IÚKLÓMVM A- ÓAMT INNVORTÍS SJÚKDÓM- UM og UVPSKURÐI. — Dr. J. A. Johnson PHYSICIAN and 5URGBON BLETSTSIEXLi, 3ST. 3D. “KVISTIR” kvæði eftir Sig. Jfil. Jóhann- esson, til sðlu hjá ðllum fs lenzkum bóksölum vestanhafs Verð: $1.00 TILBOÐ. Við undirskrifaðir tökum að okk ur alla grjótvinnu, sem við getum af hendi leyst eons fljótt ojj vel nokkur petur pert. Við seljutn prunn undir hús, hlöðum kjallara, steypum vatnskeröld op fran^stétt- ir, perum stcinsteypu í fjós, o.fl. Jacob Frimann Herpr. Hallgrimson Gardar, N. Dak. Þegar þér þurfið að kaupa Gott smjör Ný egg og annað matarkyns til heim- ilisins, þá farið til yules ar 941 Notre Dame St. Prices always reasonable Sherwin - Williams PAINT fyrir alskonar húsmálningu. i Prýðingar-tfmi nálgast nú. Dálftið af Sherwin-Williams húsmáli getur prýtt húsið yð- ar utan og innan. -— B rú k ið ekker annað mál en þetta. — S.-W. hfismálið rnálar mest, endist lengur, og er Afcrðar- fegurra ennokkurt annað hfis m&l sem bfiið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið. — Cameron & jj Carscadden 1 QUALITY IIARDWARB Wynyard, - Sask. 1 Saumið Hnappa ofz Krókapðr á allan fatnaft yöar, í yðar eigin Saumavél. l^etta getir I>ér sjert mjötf fljóttlega meö þvl aö tensrja petta litla og haudhaca verkfœri á vélina. The “HOLDAWAY BUTTNSEWER” sanrna hnappa og krókapör á alkyns fata- ofni fljótt og traustlega.þaö má tcngja verk- færiö viö hvaöa saumavél soin er. Sauma hoappa meö 2 eöa 4 augum, bindur hvert spor, hnappar og krókapör haldast á meöan spjörin endist. Bórn geta saumaö meö þvl. Gert úr bezta stáli, silfraö. Verö $5.00 sent póst borgaö meö nákvœmu tilsögn og 5 ára ábyrgö aö þaö sauini eins og lýst er, og aö vér endumyjum hvern þann part, sem eyöist eöa brotnará þvl tímabili. Peningum skilaö aftur ef ekki reynist nákvæmlega eins og vér segjum þaö, og algorloga fullnœg- jandi. HÚSMCEÐCR OO SAUMAKONDR mega ekki vera án “Holdaway" hnappa- saumarans. hann vinnr 20 kvenna verk og svo nett-lega og vel aö enginn handsaumur jafnast viö þaö. Umboösmmenn óskast 1 bygöum íslend- inga. Verkfænö er útgengilegt. Skrifiöoss um söluskilmála. K. K. ALBERT, 708 McArthur Bldg. WINNIPEG, MAN. PANTIÐ HPÍR. K. K. ALBEKT, 708 McArthur Bldg, ______Winnipeg, Man. Saumavél mtn er (segiö nafn smiösins) Húu er No....... (segiö námer hennar) Sendiö mér “Holdaway Buttnsewer” fyrir hér inn ag'a $ .00 Nafn............................... Stræti og húsnúmer................. Bær.............. Fylki............ Sveinbjörn Árnason FllNt PÍgllnMltlÍ. Selur hús og lóöir, eldsábyrgöir, og lánar peniuga. Skrifstofa: 310 Mclntyre Blk. office hiiM TALSÍMI 4700. Tal. Shetb. 2018 BONNAR, TRUEMAN & THORNBURN, LÖGFKÆÐINGAR. Suite 5-7 Nanton Blk. Main WinnipeK, Man. p.o.box 223 Anderson & Garland, LÖGFKÆÐINGAR 35 Mercliants Bank Building PHONE: main 1561. NAHNES MARINO HANNESON (Hubbard & Hannegon) LÖGFRÆÐINGAK 10 Bank «f Hamilton Blda. WINNIPBO P.o, Box 781 Phone Main 378 “ “ 3142 Gísli Goodman TINSMIÐUR. VERKSTŒÐl; Cor. ’l’oionto & Notre Dauie. Phone . . Heimills Qarry 2988 * * Garry 899 WINNIPEG ANUATRÚAR KIRKJAN horai Lipton og Sargont. Sunnudatrasamkomnr. kl. 7 kvnldi. Andartruarspeki þé átsklre. AUir velkom- nir. Fimtudairasamkomur kl 8 a6 kveldi, huldar gátur ráfiuar. Kl. 7,30 segul-lækn- ingar. GEO.ST. .TOTTIST ^T-A-ISr malapœrzlumáðuu GERIR ÖLL LÖGFRŒÐIS 8TÖRF ÖTVEGAR PENINGALAN, Bmjar og landelatnir keyptar og seld- ar, meö vildarkjðrum, SkiftlskOl $3.00 Kaupaamningar $3.00 Sanugjðru ðmakslaun. Reynið mig. Skrlfstofa: 418 Mclntyre Bldg. Talsimi Main Al42 llelmlls talstml Main 2357 v, INNtPBG W. R. FOWLER A. PIERCY. Royal Optical Go. 307 Portame Ave. Talslmi 7286. Allar nútíðar aðferðireru notaðar við aucn-skoðun hjá þeim, þar með hin nýja aðferð, Skugftft-skoðuu, sem gjöreyði, öllum ágískunum. —

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.