Heimskringla - 09.03.1911, Síða 2

Heimskringla - 09.03.1911, Síða 2
Bls. 2 WINNIFEG, 9. MARZ 1911 HEIMSKEINGCA’ Fj ármálaræðan. Ilon. Hugh Armstrong, fjármálaráSgjafi Mani- toba fylkis, flutti fjármálaræðu sína fyrra þriðjudag. Að oins ei:ni sinni áður i stjórnarsögu f\lkisius hafa fjárhagsskýrslur þess sýnt jafnmikinn tekjú- afgang og nú, og það var á næstliðnu fjárhagstíma- bili, þegar tekjuaíigiangurinn nam $624,118.67, en nú var hann $612,380.22, sem er ekkert smáræði. Enda kom þessi mákli tekjuaí'gangur bæði stjórnar sem mótstöðuflokknum á óvart, — hvorugir höfðu búist \ið atinar eins fyrirmyndar búsýslu. 1 up.phafi gat Ilon Armstrong þess, að þó akur- yrk juafurðir fylkisins á hinu liöna ári hefðu, ekki ver- ið jdú miklar og sum undaníarin ár, þá hefði þó arið í heild snni verið hagsældarár fyrir fylkið, og upp- skeran vel viðunanleg, fskýrslur þær, sem hann hefði í höndum sýndu, að á árinu heföi fylkið gefi af sér 39,916,393 bush. ai hveiti, 42,647,766 bushels af höfrum, 32,960,038 bush. af grjónum og 410,928 btish. af hör. Auk þess 134,000 bushels af öðrum kornteg- undum) 2,091,408 buslwls af ýmsikonar rófum, tæp 5 milíón bushels af kartöllum og 175,006 bushels af ýmsu kálmeti. Eða alls hefðu sáðkndur fylkisins giefið af sér $70,500,000. Auk þess hefðu bænda- aíurð't', svo sem smjör, ostar og alifuglar numið $1,761,863, sem til samans gerði $72,261,863, sem fylk- ið hefði geíið af sér a árintt. ‘ Iðnaður, kvað ræðutnaðurinn, liefði einnig tekið drjúgum framforum á árinu, þó mest í Winnipeg. — Iðnaðarframleiðsl.v þaðan á árinn hefði numið $36,- 000,000, og á öðrtim stöðum i fýlkinu hefði hún nmn- $25,000,000, og næmu því unnar iðnaðarvörur í fylk- inu $61,000,000. En be/ta. sönnunin fyrir vexti og framförum fylk- isins er jafnaðarreikningtir bankanna. Arið 1904 var hann 294 milíónir dollara. Arið 1909 nam hann 770'/2 milíónum, en nú er hann 953J4 milíónir, og er það 25 prósent aukning á einu ári. Ilvað tolltekjiinum viðvíkur, þá voru þær árið 1909 3}i milíón dollars, en 1910 tæp 5fá milíón doll ars, sem sýnár 60 prósemt aukning. Við áætluðum í fyrra, að tekjur fylkisins mttndu nema $3,426,000, en reynd'.n varð sú, að þær urðu $3,847,321, — eða $421,000 fram yfir áætlun. Vitan- lega er þessi ttiikhi aukning tveunu að þakka : Fyrst landsölu, sem ávalt er örðugt að áætla, hve mikil muni verða, þegar fjárhagsáætlunin er gerð, en scm í þesstt sambandi einnig sýnir aukian fólksflutning inn í fylkið ; ttpphæð sú, sem þessd tekjugrein fór fram úr áaetlun, var tœp tvö huridruð þusund dollars. — Hin tekjugreinin, sem fór fratn úr áíetlun var : lylkis- talsímarnir. þeir gáfu af sér $111,000 meira en á- tetlað var. — Vms.ir aðrar tckjugreinar urðti einnig mciri en áætlað var. Aftur var ein tekjugreinin, setn reyndist minni ett við var búist, og það var íjárgreiðslan frá satn- bíiudsstjórninni. Ilún var áætluð hin sama og næstliðið íjárhagsár, nefnilega $838,247, en raunin varð sú, að við að eins fenguni $770,281, eða 67 þús. <d( 1’ ars minriia, og heklur sambamlsstjórain þessari uppliæð eftir fyrir raítnsókn og ma-ling á flóalöndum f\ Ikisins. Kina be/.ta sönnunia fvrir auðsæhluni fvlkisfins, «ða öllti hcldttr hinu mikla áliti, scm á því er, er Jánstrau.st J.að, sem fylkið á að fagna á heitnsmark- aðnum. Kins og Jtiö ímmið, var Jxtð ákveðið, að við hreyttum fjármálastefnu vorri, hættnm að selja veðskuldahréi, tn tækjmn upp hlutahréfasölu (stock) í J;ess stað. Síðastliöið ár btiðum við í fvrsta sinni hlutabréf okkar á London markaiV.uttn. Við' fundtim óhjákva'tnilegt vegna hinnar ntiklti aukniri'gar á tal- símaberíinu og svo kornhlöðu-nýmalið, — að fara til J,ondon og bjóöa t'1 sölu milión sterlingspunda virði aí Manitoba Government Stock. ()g salan gekk svo vel, að við fiengum 103 pund fyrir hvert hundrað stertíti'gspunda virði, 3 pund yfir ákvæðisverð. þetta eru kostakjör, sem ekkert annaö af fylkjnm Canada nokkru sintti hefir kngið, og Canada sem heild ekki heldur. Fé Jtes.su var þaitnig ‘varið : Til að innleysa verðbréf frá 1909 var varið Iþ) milíón dolíars. Til tal.símabygigingar tæp 2Jý milíón dollars. Til korn- hlaða 1 milíón dollars. Til fangelsisbyggingar 100 þúsund dollars, og til uppþttrkunar votlendis var var- ið $46,000. þetta tilsamans verðttr $4,866,666.67. — Enn þá er óeytt af féau tæpum átta hundruð þúsund- itm dollars. Hlutabréfin, sem nefnd voru, eru inn- leys-tnleg á 40 árum. Hvað tekjum og útgjöldum á fjárhagsárinti við- Atíkur, þá námu tekjurnar samtals $3,847,321.58, en öll útgjöldin samanlögð hlupu upp á $3,543,044.45, og verður þá í sjóði $304,277.13. Kn við þessa upphœð ■bætist þaið, sem varið hefir verið til hinna opinberu eig»a fylkisins á árinu, og munur sú upphæð $308,- 303.09, og verður þá tekjuafgangurinn $612,380.22, eins og getið var um áðnr. það hefir verið sagt, að við ættmn ekki að teJja iþað sem tekjuafgang, sem varið væri til hinna opin- btru byggdtiga fylkisins. En Jx-tta er meginregla, sem sambandsstjórnin og allar aðrar fylkjastjórnir í Canada nota, — og J>að er ástœðan fyrir, að við fylgjum henni. Við eiigum því $394,277.13 meira í fylkissjóði, en við siðustu fjárhagsárslok, og $308,- 303.09 meira í okkar opinberu byggi:iigum en þá var. Við höfðum í fylkissjóði 33. des. 3909 $1,382,969.- 41, og með þessari $304,277.13 viðbót verður upphæð- in $1,687,246.54. — Kn hér hefir orðið breyting á : Við innleystum 1. jtilí 3910 skuldabréf Manitoba og JNorthwestern járnbrautarfélagsins, sem námu $787,- 426.67, og onnig gömlu Hudsonsflóa járnbrautar skuldabréfin, að upphæð $255,986.66, og verður J>etta tfl samans $1,043,413.33, sem við borguðum úr fylkis- sjóði. Var því í fjárhirzlu fylkisins 31. des. 1910 ,$66.3,904.86, og rná þá teljast vel að veiið. Með því að innleysa þessi skuldabréf hefir stjórnin leyst fylkið af öllum skuldakvöðum þar tU árið 1923, að hálf önnur milíón dollars fellur í gjalddaga. Eg hefi engan efa um, að sama stjórnin verður þá við völd og að mér verður hægðarleikur að geía út ávís- un fyrir þessari upphæð. Styrkveitingar og tillög stjórnarinnar á fjárhags- árinu námu ' tæpri hálfri annari m.licn doll.trs. Mestu auí fc þessu var varið til mentamála,tæpum 455 þúsundttm dollars. Til sjúkrahúsa 102 þúsundum ; t'J réttdrfars rúmtttn 2.33 Jtusundum ; til sveitafélaga 230 þúsundum ; til viöhalds opinberra stofnana 306J4 þúsund ; til búnaöarskóla fylkisins tæpum 68 þúsund'- um ; búnaðarst}'rktir 56J.2 þús., og til ýmsra annara stofnana og framfaraiyrirtækjei riimttm 10 þústmdum. Verða þá stvrkveitinigarnar og tillögin á árinu tæp hálf önnur milíón dollars. Tekjur liðma ársins námu eitxs og áöur var getið $3,847,321.51, en tekjur yfirstandandi árs eru áætlað- ar $4,140,247.06, og sem er 300 þús. dollars meira en á lAnu liðita ári. Mestur tekjuauki er áætlaður af talsímakerfmu, er áœtlað að það gefi af sér rúmlega 1J4 milíón dollars. Útgjöldin á yfirstandandi ári ertt einnig áiætluð meiri en 1910, en all-álitlcgiir tekju- afgc'ingur er búist við að verði við árslok. Tekjur fylkisins árið 1910 voru þessar : Sambandsstjórnar tillagið ......... $ 770,281.55 Skólalönd .......................... 208,157.58 Kornhlöður ....... .......... ...... 60,494.54 Talsímianotkun ........................ 961,851.55 Skattar á auðfélögum ................... 125,374.03 járnbrautaskattnr ...................... 139,374.32 Opinbtrar bvggingar .................... 196,777.43 Fylkislönd ............................ 618,848.86 • Vínsöluleyfi .....................e... 104,491.90 Kríðaskattur .......................... 73,427-86 Ixindskrifstofurnar ................... 224,201.57 Öll önttur leyfi og fieira ........... 199,583.56 Vextir og ýmsar aðrar tekjur ........... 134,457.23 Tekjur alls .. $3,847,321.58 Aætlaðar tekjur fyrir yfirstandamLi ár eru : Sambandsstjórnar tillagið ........... $ 838,247.00 Skólalönd ........................... 190,000.00 Talsímar ............................. 1,300,000.00 Kornhlöðttr ............................ 140,000.00 Skattar á auðftlögum ................... 129,000.00 Járnbrautaskattar ............... 140,000.00 Opinbcrar stof.ianir ................... 171,500.00 Fylkislönd ............................. 550,000.00 Vínsöluleyfi ........................... 105,000.00 Knfðaskattur ............................ 70,000.00 Landskrifstofur ......-.............. 230,1)00.00 Öll önikur leyfi og fleira ............. 199,000.00 Vextir og smwrri tekjur .............. 77,500.00 Aætlaðar tekjur alls .... $4,140,247.06 Áætluð útgjöld eru : þingkostnaður ........................... 90,585.00 Til framkvætn(1 aráðsiits .............. 27,060.00 FjármáJaráðaneytið .................... 406,650.00 Fylkdsritára skrifstofur ............... 13,640.00 Mienitamáladeild.in ................... 543,480.00 Akuryrkju og innflutningadcildin ...... 278,219.91 Dómsmáladeildin ....................... 445,400.00 Fylkislönd ........................... 20,560.00 Jámbraubaíulltrúi ....................... 1,100.00 Talsímar og ritsímar ................ 1,000,000.00 Stjórnardeild opinberra verka ....... 1,544,590.00 Sveitafulltrúi .......................... 3,600.00 Samtals ................ $4,014,944.90 Framfarit á hinu liðna ári hafa verið mjög tnikl- ar eins og ég gat tim áðnr, en þaðj sem sérstaklega er vert að minnast á í því sambándi er hi:i gríðar- inikl.i framför á talsímakerfi íylkisins. Stjórnin hof- ir þar, í gegnum talsfmanefndina, ekki legið á liði sínu. þer eru framfarir auðsæíir. Eg ætla mér ekki að hrófla viö andmæltim þeim, setn geg.n talsíma kerlinu haf«i gerð verið á liöniim tímuln, en að eins geta þess, að alt hendir til, að almenningur sé fylli- lega anægður með, hvernig þeirri starfsemi er tilha.g- að af stjórnariiefndinn’i'. Og hví skylrli almenniiigur t-kki vera |>aö ? SaniKimli stjórnarinnar og ncfndar- intKir er þannig varið, að stjórnin hetur fé til hygg- inga og starfrækslu, en nefndin greiðir aftur fvlkis- sjóð' fé af staifsemi kerfisins. Árið sem leið veitti stjórnin nefndinni 650 þús./ en inóttók aítur unt 962 Jnis. ddlars, svo það voru allgóð skifti. J>ví hefir verið haldið fram, að með vaxandi starf- selni tíilsímakerfisins, ætti talsímagjaldið að lækka, og í fljótu hragöi sýnist J>etta mjög eölilegt ; því svo mun því víðast hva-r varið með verzlunarfélög, að •J;ess meiri viðskiftd, sem Jrau gera, J>css ódýrar geta þau selt. Kti hér er að nokkru leytl öðruvísi hátt- að. Kostnaðurinn við vöxt kerfisins er svo mikill, að aukiii innkoma ést upp, ef svo mætti segja ; eftir því, sem talsimanotend.iim fjölgar, Jx-ss meiri starfs- krafta J>arf og }>ess fleiri talsíniastöðvar. Kinnig ber þess að geta, að alt efni í talsíma, vírar, staurar og önnur tæki, eru í mun hærra verði en fyrir 3 árum síðan, svo nemnr frá 15-25 i>rósent. Kinnig eru vinnnlaun hærri en áður var. Alt J>etta gerir það að verkum, að ekki eru tiltök að svo stöddii, að lækka talsímagjaldið. Jx-giar s-tjórnin tók við talsímakerfinu í janúar 1908, voru sveitatalsímar — drei.fðir út um belztti bvgðir — hálft annað þúsund, en nú, eftir þriggja ára bil, sem stjórnin hiefir haft með kerfið að gera, befir sveitatalsímiinum fjölgað upp í 10 þúsund. — Árið 1908 voru í Winndpeg 9,000 talsímar, nú eru þe:r 16,200 og þannig er starfsetni kerfisins aukin í hverri annari grein tiltölulega. — Að við sétun fullvissir um enn tneiri framfarir á ]>essu ári, en nokkru sinn.i áður, sést be/.t af því, að við áætlum talsímatckjurnar $1,300,000.00, og búumst við að verja einni milíón til talsímalagninga og annara framfara J>ar að lútandi. í lok ræöu sinnar mintist ræðumaður á kornhlöðu fyrirkomulagið. þotta væri fyrsta starfsár ]>eirra undir umráðum stjórnarinnar, og væri þvi lítdl reynd komin á, hvernig þær mundu gefast. Á }>essu ári hefði 26 þvtsund ddllars tap orðið á starírækslu þarra, en það mnndi að mestu uppskerubresti að kenna, og í góðæri mundi starfsemin hafa borgað sig, og að öllum líkindum gert betur. Hann kvaðst hafa hinar beztu vonir um framþróun þeirra og fram- farír, ef bændurnir styddu þær af mætti, — undir því væri íramtíð ]>eirra komin. Stjórnin hefði tékið milíón dollara lán til að by.ggja og kaupa kornhlöður og flestir mundu vera sammála um gagnsemi þess fyrirtækis. Kæöa B. L B'ddwintsuu . f jyi þinginu 2. maiz. VESTAN FRÆ KYRIR VESTEIi DUA Ilerra forseti: — það er ekki tilgangur minn með j }>vi að halda áfram umræöum um j f járlagafrumvarpið, að eyða tíma 1 j þingsins nema örskamma stund.— j Eg viöurkenni, að það er harla lítil þörí fyrir ‘bakbekkinga’ J>essa megin þingsalsins að taka til máls, J>ví að það er tæpast ætlandi til l>ess, að }>eir geti varpaö nokkru Ijósi á stjórnarathafnirnar umfram það, sem finst í skýrslum hinna I ýmsu stjórnardeilda, sem þegar ! hafa verið lagðar íyrir þin.gið. Og j ég sé ekki betur, en að }>egar ráð- gjafarnir eru búnir að flytja ræður j siriar og gera þinginu grein íyrir ! g.erönm sínum, þá sé í raun réttri mest a£ því sagt, sem hægt er aö j segja stjórnarathöfiiunum til skýr- j in.gar. þeir eru málunum manna j kunnug.astir og þekkja betur hin j ýmsu atriði, en hægt er að húast i við að aðrir þingmenn geri. þess vegtia hefi ég ekki staðiö upp í 1 þeirri von, að geta var.paö auknu i Ijósi yfir starfsemi stjórnarinnar, lieldur til þess að lýsa velþóknun minni á fjárhagsástandinu og þeim I nAkla tekjuafgangi, sem fylkisfé- j hirðirinn var fær um svo Ijóslega að sýna að orðið hefði á síðast- liðnu ári. Eg verð einnig að lýsa velþókn- un minní á virðulegri framkomtt vina vorra til vinstri hliöar yðar. j þeir hafa á þessu þingi farið gæti- lega i aöfinslum sínttm. þ.eir skilja að vísu stöðu sína þannig, að 'þedr sétt kosnir til þess að andmæla stjórninni og að finna að öllum störfiun hettnar, hvernig sem þeim j er varið, að misskilja þau og af- skrætna eftirþví sem hæfileikar þeirra levfa. En jafnframt virðist i svo, sem þeir taki þetta nærri sér. j ]>eir hafa sýn'liega ekki orkað því, að koma fullkomnu skipttlagi á | ílokk sinn, og sýnilega ekki átt i kost á, að bera sainan skoðanir síttar. }>ess vegjta eru þa-r nokkttð ! sundurlausar, og það svo, að þeg- j ar leiðtogi þeirra reynir aö gera j .300 þús. dollars tekjuhalla úr 612 þúsund dollars tekjuafgangii fylkis- j féhirðisins, þá andmælir fylgjandi hans, háttv. þingmv fyrir Gladstone kjördæmið, þeirri skofjun, og telst |>ess fús, að viðurkenna, að út- gjöld og inntektir rtkisins á síðast- liðna árinu séu jafnmikil. I Oss er anndrs ekkiert nýtt að heyra það frá vinuin vorum, and- : stæðingunum, að hinir árlegu I tekjuafgangar, selti orðiö hiafa síð- an núverandi stjórn kom til valda, j værtt árlegar sjóðþttrðir. Á hverjtt ári síöan ég haföi ]>ann heiður, að eiga sæti ltér.í þin.ginu, hafa þeir j reynt að telja fylkiisbúum trú utn, að allir tekjuafgangarnir, svm nú j eru orðtúr hátt á F|ÖKI)U MILÍ- ON DOLLAKS samtals, hafi ekki j verið annað e:t áfratnhaldandi tekjuhallar, og þrátt fyrir þaö, að j stjómin hefir á þessu tímabili borgað niilíónir dollars af jteiin 1 skuldum, sem áður hv.ldtt á fvlk- ! inti, og auk þess varið miliónum dollars í opinberarybyggdngar. En fylkisbúar vita, að þetta verður j ekki afrekað með eintómum sjóð- , þrirðtim, og þeir vita einaig ]>að, að fyrir viturlega fjármálastefnu stjórnariivnar og sparsamk-ga með- j ferð hennar á fylkisfé, þá hvfla nú j ekk*i aðrar veðskuldir á fylkinu en J ]xer, sem gerðar hafa vcrið fyrir j falþráðakerfið, kornhlöðurnar og framræ/lu ílóalauda. Hfiffltid MeKcnzi' ’s ftæ 'ÍÁÍ,:. McKENZIE ’S tR(E FYKIR VEriTKlD : i it’ íæsthjá hverjum dug andi kaupmanni. LITIÐ eftir frækassa voröm f hverri bútð. Ef kauíirauöur þinn hefir J>aö ei>ki pautiö þaö BÍ.INT fiá okJkur. Brófsujald færir ykkur <*kk- ar n.ikla fallega fræ- bækling. & A.k.It. ckBiszie Col.td Brandoii,Man Calgary,Alla VESTUR ('ANAl)A STŒRSTA FRŒHUS og atik þess liafa stol'naðir verið þeir skólar, settt ég hefi nefnt. að meðtöldum Jíi'maðarskólanum með kensludeild fvrir konur. títjórnin hefir því stórmn aukiö útgjöldin til mentamálanna iitnfram ]>að, sem nokktirntíma hefir áður verið hér, og á ylirstandamA ár.i biðttr hún þiugið að veita fullar 640 þús. dollars til mentaþarfa, en sú upp- hæð er að eins 100 þústtnd dollars mitini en öll íylkisinnitektrin var á síðasta stjórnarári Liberala. Eg elast ekki um, að innan tveggja eða ]>riggja ára íeggi ]>essi stjórn I til mentamálanna einna fult eins : háa upphæð á hverju ári eins og mm öllum fvlkisinntektuniim [yiir . 12 árum, og eins miklu og Iáberal stjórnin lagöi þá t.il allra deilda til að annast þarfir fylkisins. Annars er það þýðingarlaust fyr- ir rnig, að fara frekari orðum um þetta. Mentamálaráðgjafijiin hefir skýrt þinginu svo ljóst og röksam- lega frá strafsem; deildar sinitar og hverju liann ætlist til að komið verði til leiðar á komandi árum, að enginn getur hætt við þær upp- lýsingar. Fylkisbúar eiga í honum öttilan, hvgginn og framsækjandi þjóðmálattiann. Hann skipar sæti i sitt, sem stjórnandi mentamálanna |j í þessu f \ 1;i, sjálfum sér til satmd- ar og fvlkinu til mikUla hagsbóta. Fvlkisbúar tnega öruggir trevsta ]>ví, að metitamálum þeirra er ó- liætt tmdir stjóru bans. FLÓ A-LÖNDIN. verka ráðgjafinn er að vinna afar- þarfleg.t og dýrmættt verk fyrir fylki vort með þessari framræslu- starísemi sinni, og ég get ekki að því gert, að tnér finst að aðfinslur andstoeðiniga vorra á framkvæmd- um núverandi stjórnar beri þess. vott, að þeir séu í hjörutm sínum algerleiga ánœigðir með gerðir henn- ar, þó þeir finni það skyldu sína* að láta það berast til kjósenda sinna, að þeár vilji ekki beiniínis- samþykkja að svo sé. OPINBKR VKRK. Viiiiir vorir í andstæðingaflokki hafa gert ýmsar athugasiemdir við ráðsmenskuna í hintim ýmsu stjórn ardeáldum. það eru þessar aðfinsl- ur, sem ég vildi mega lítillega at- j hiiga, af því mér finnast þær ekki á rökum bygðar. mkntamáladeildin. Ein af aðfinslunum er sú, að al- þýðumentun fari hniignandi í íylk- inu, af því að stjórnin leggi minna Meðaltalið verður sem næst $1.50 í engri grein hafa andstæðingar lagt sig eins fram ti.l aö ófrægja geröir stjórnarinnar eins og í með- ferð heiuiar á flóalöndum f.ylkisns. Ar eftir ár er oss sagt, aö þau séu seld fyrir miklu minna en fkefileg.t verð, og sýnt fram á það, að þau mvndu seljast fvrir hærra verð, \æru þau geymd óseld nm nokktir komandi ár. I\Iér dettur ekki í hug að n.eita því, aö þítu seldust tneð hærra verði'eftir 10 ár, en þau hafa selst fyiír eöa seljast fyrir nú. Kn ég hefi ]>á skoöun,, að'það eigi <-kki að vera fvrsta tnarkmiö stjórnar- innar, að halda löndum þeim, þar til þati komast í það hæsta verð, sem hiigsanlegt er, heldur heri henni aö leggja á'herzlu á, að fá ]>au hygö sem allra fyrst, svo að þau verð'i arðberandi og skattgreið andi í hinum ýmsu sveitmn fylkis- ins, og svo að ibúarnir með starf- semi sinni geti haft þeirra sem bezt not, til hagnaðar sjálfum sér og fylkísbúum í lieild sinni. Kn. það er annar liðttr í sam- bancA við stjórnsemi þessara flóa- landa, sem vinir vorir, andstæöing- arnir, ekki hafa fundið ástæðu til að minnast á, og en.ginn á þessu ]>ingi hefir enn þá hreyft við, og það er uppþurkun ílóalandanna. undir stjórn ráðgjafa opinberra verka. — Jægar þessi stjórn kom til valda, þá voru tvö uppþurkun- arhéruð í fylkiuu, en nú eru þau orðin 19 talsins, og ekrufjöldi þeirra er setn næst tvær milíónir, eða nákvæmleg.a talið 1,860,736 ckr ur. Kostnaðurinn við framræzluna er frá 96c til $1.90 á hverja ekru. fé tdl þeirra mála nú, í tiltölu við fólksfjölda, heldur enn f.yrri stjórn gerði. Ég get ekkj litið eins á mál þetta. Árið 1899, sem var síðasta stjórnarár Liberala hér í fylkinu, a hverja ekru. En verðaukní.ng þeirra við uppþurktin,iina nemnr fullum $10.00 4 ekru að meðaltali. Tökum t. d. framræzluhérað No. 2, þar vortt flóalöndin einkisvírði, veittu þedr til mentamála. $154,508, : enginn vildi kaupa þau neinu verði þá var íbúatalan rúmar 193 þús- unhir. A síðastliðnu ári varð mentamála kostnaðurinn 520 þús- undir dollars, að Rúnaðarskólan- um meðtöldum, og íbúatalan um 500,000 manns. þetta er stærri upphæð á hvern mann, að meðal- tali, en nokkrn sinni fyr í sögu fylkisdns, og orsakast af þv*> með vaxandi tölu íbúanna hefir skólum stórkostlega fjölgað. þess utan hefir þessi stjórn skapað uýj- ar mentastofnanir, sem krefjast mdkilla fjárútláta, svo sem Rúnað- airskólann, Ruthenian Training skólana, Manual Training skólana, og fleiri slíka skóla, og þess utan útbýtt ókeypis 37 þúsund skóla- bókum á árinu. — Gjaldinu til allyvðuskóla hefir verið viðhaldið, — nu 7æst þar etigin ekra undir $30.00, og í sumum tiltellum eru þan eikki föl fyrir minua en. $40.00 ekran. Eg set því markið lágt, þegar ég segi, að verðaukning flóa- landanna við uppþurkun jjeirra sé 10 dollars ekran. En með þessari starfsemi hefir opinberra verka ráð gjafinn aukið landverð þessara flóa landahéiraða um fullar 20 milíónir dollara. Fyrir þetta ættu andstæð- ingarnir að gefa hontim og stjórn- inni verðskuldiaða viðurkcnningu. Eg mættd í þessu sa'm,b,andi geta þess, að ekrufjöldi sá, sem stjórn- in er að þnrka upp í þessum 19 flóalandahéruðum í Manitoba, er 200 þústmd ekrum meiri en nemur öllu þvf landi á Bretlandi, setn er þar undir hveitirækt. Opinberra þð undarlegt megi virðast, þ& hafa andstæðingar vorir ekki gert ueina. tilraun til, að finna aö starft opinberra verka ráðgijafans, uema að því leyti, að þeim þykir hann spar a fjárveitingum. þó gerði háttv. þingm. fyrir Gladstone lítil- lega tilraun í gagnstæða átt. Hon- um fanst eyöslan of mikil, og því var ljóslega og vej svarað af hæst- virtum fvlkisritaramim. — tíaman- burðurinn á tillagi stjórnanna til opinberra urnbóta verður Ijós, þeg- ar þess er gietið, að á síðasta stjórnarári Liberala lögðu þeir til opinberra verka þarfa 187 þús.doll- ars. Kn á síðasta ári lagði þessi stjórn til söitm þarfa 2 milíónir og 303 þús. d. llars. Ár:ö 1899 var styrku rinn tfl sveita $39,937, — minna en 40 þúsund dclíars, og þá voru Ldberalar. hæst ánægðir með ástandið’. Á síðasta ári nam styrk- "r stjórnarinnar til sveitafélaga 223 þús. 617 dollars, eða 6 sinnum ineira en á síðasta stjórnarári Lib- erala. Kf ]>eir voru ánægðir með hina smærri iiþþltæð, þaættu þedr nu að v’era tvöfalt ánægðari með liið stærra tillag stjórnarinnar. I>ó hefi ég sjáltfur eitt ágreinings- atriði við opinberra verka ráðgjaf- ann- Er sé, að í Jx'ssa árs fiár- hagsáætliin hiður hanu, þing.ið um íniimi uppha'ð til sveitafélaiga, en hann veitti á liðnu ári. Hann bið- ur um 200 þúsund dollars. — Eg krefst ]>ess, að því kjördæmi, sem og mæti hér fyrir, sé ákveðinn, átt- undi hluti þessarar upphæðar, og í þessu samham verð ég að biðja. yöur, herra forseti, að’ leyfa mér að v.kja lítillega írá aöalmálefninu sem um er deilt. Eg geri þetta af ]xirri ástæðu, að ég á engan ann- ;m kost á, að láta kjósendur mína í himim ýmsu hlutiiin kjördœmis- ins vita, að þcir eiigi liér nokkurn málsvara í þinginu, eða að nokkur tilraun sé gierð til að verða ]/eim að liði. G 1 M L I. Gitnli kjördæmið cr það lang- stærsta, sem til er í Manitoba. það er 160 mílur á lengd, og 100 mílur á breidd, þar sem það er brtiöast. það fit'lur í sér 9 þús. fer- mílur eða 5 milíónir 760 þús. ekr- ur, og. er því nokkuð meira en átt- ""di hlutd alls -fylkisins. þetta Jttikla hindssvæði er hinn vaxandi hluti fylkisins, — nálcga sá eini hluti þess, sem stjórnin getur mt lænt á sem liæíilegan biústað fyrir i:infl)’tjendur, og, innflytjendur streyma nú inn þan.gað í þúsunda- tali á liverju ári, til þess að tryffJfja sér bólfestu, til að rækta Ianddð og til að starfa að framför og auðlegð fylkisins. Ekkert blað er í kjördæminu, sem borið geti fréttr til kjóseiidanna yfirleitt, og ekki fet af talþræð'i eða ritþræði, nema á 10 inílna svæði mílli Winni peg Beach og Gimli bæjar.— Auð- iippspretiur eru nægar í Gimlikjör- dæminu. Kunnugt er um frjósemi jarðvegsins og hinar afarmiklu grasnytjar, sem þar eru víða. þar er og góð timb.urtekja, og timbur er orðin verðmæt vara nú á dögum Málmar og ágætt grjót til bygg- i:iga er víðsvegar í héraðinu. Eng- inn veit enniþá um rnálamauðlegð þess, hve mikil hún. kann að vera. En koru,tegunddr vaxa þar allstað- ar í fuJt eins rikulegum mæli og annarstaðar í fylkinu.. Og fiskjtekja er svo mikil í vÖtnum innan kjör- dæmisins, að nemur fullri hálfri rnilíón doilars á ári. Mér er ant (Fratnhald 4 bls. 5).

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.