Heimskringla - 09.03.1911, Síða 5

Heimskringla - 09.03.1911, Síða 5
i M M h K H I N (i i VINNIFEG, D. MARZ 1911 RÆÐ A B. L. Baldwinsonar niðurlag frá 2. bls. um, aö þingiö viti ekki aS eitis það, aö Gimlikjördœmið sé til, heldur einnijr um sta-rð þess og auðsuppsprettur, og framtíðar- möjruleika og þarfir, — sívaxandi þarfir íbúanna þar. Opinberra verka ráðgjafmn veit af tilveru Gimlikjördæmisins. Ejj hefi á liðnum árum orðiö að fara marjrar ferðir til hans í fjárbóna- erindum fyrir kjöröæ-mið, og oft hefir honum fundist ég jrera kröfur fram úr lióii. }<;n þaö verð ég að segja honum til verðugs lofs, að hann hefir yfirleitt tekið kröfum mínum v-el ojr sýnt viðleitni til þess að uppfylla Jxer. Eg hefi jafn- an jyert þaö að rejrfu, að f.«ra ekki fram á neitt, sem álítast mðetti ó- sannjrjarnt, ojr í rauninui aldrei beðið um nema lítinn hluta þess, sem éjr hefi álitið kjördæminu bera ojr fyrir þá skyldu-vanrækslu verð éjt að bjðja kjósendur mína fyrir- jftfningar, Mér hefir stundum fundist stjórn in ekki jrera sé.r fyllilega grein fvr- ir því, hvað hún skuldar Glimli- kjördæminu í ratin og. veru, ojr hve mikið henni bera að láta af mörk- Utn til almennra umbóta {>ar, ojr Jxess vegna leyíi ég mér að benda yður á nokkra af inntektaliðunum, sem þaðan kotna, í fyrsta lag.i tel ég þaf 15 ]>ús- nndir manns. Ríkisstjórnar tillag- ið Jxúrra ve.gna, 80 eents á mann, er 12 þúsutid dollars á ári. ]>ess utan íær stjórnin fyrir timburtöku leyfi, heytökuleyfi, skotleyfi, \ ín- söluleyfi og giítingaleyfi. Mikið af þeim flóalöndum, sem seld eru, liggja innati Gimlikjördæmíisins, og þannig leggtir kjördæmið drjúga fúfgu í fylkissjóðinn árlega, — að ógleymdum ]>eim landfiáka, setn háttv. ])ingm. fyrir Gladstone kjör- dæmið gat utn að stjórnin hcfði selt fyrir 400 þúsund dollars. Sá landflákj var klipinn út úr Gimli kjördsvmitiu og vcrð haits var ]jví tillag frá þvi kjördæmi í fylkissjóö inn. Einnig vihli ég.mega mintva op- inberra verka ráðgjafiuta á. að fyrtr hvern dolíar, setn liann legg- ur til vega eða framræzlu i Gimli- kjördæmintt, fær liann 3, 5 eða jafn vel 10 dollars til baka i auknu verði þeirra flóalanda, sem seld eru, — öll llóalönd i bygðum hér- itðum voru hækkuð í verði um einn dollar ltver ekra þánn 1. .sept. sl. þetta er bein aíleiðiag þess, hve ríflega hann hefir Iagt til umbóta í þeim héruðttm, og fyrir vaxandi starfsemi íbúanna, sem þeini ltefir verið gerð mögule.g fyrir bættar samgöngttr og aðrar umba'tur, setn gerðar ltafa verið. Eg er þess ftillviss, að Gimli- kjördæntið leggur svo m'ikiö lé ár- lejja beint og óbeínt í fylkissjóðintt aö ég tel engar þier kröfttr ósann- g.jarnar, sem ég geri eða kattn að gera fyrir þess hönd. Og ég þykist ekki biðja ttm medra, en þvi sem svarar vöxtum af því fé, sem stjórnin fær frá kjördæminu, fyrir þau lönd, sem hún hefir selt og selttr innan takmarka þess. — Ég segi þess ve.gna, að ég krefst 25 þúsund dollars fjárveitinigar á ári írá Opinberra verka ráögjafamtm til nmbóta í Gimfikjördæm.ni. — Kjördæmi mitt er átTtiindi hluti fylkisins, og meira þó, — þess vegna bið ég um áttunda hluta iþess fjár, sem hann nú biður þing- ið að veita til styrktar sveitum og ólög.giiltum héruðum. TALþREÐIR. Vinir vorir andspænis hafa gert talþráðastarfsemi stjórnarinnar að ágireiningsatriði,, og reynt að tclja sér og fylkisbúutn trú uin, að liún hafi bakað fylkinu fjártjón, þó að skýrslur talþráðanefndarinnar sýni að inntektir fyrir talþráðagjöld hafi orðið yfir 000 þúsund dollars á árinu, en starfskostnaður að cáns 600,000, og hreinn i-róði af tal þráðuntim hafi orðið yftr 110 þús- andir dollars, að fráteknum öllum vöxtum af iniistæðuténu. Háttvirt- ur leiðtogi andstæðinga staðliæfði i ræðu sinni, að kaupin á talþráð- tinum hefðu verið gerö án sam- þykkis fylkisbú.a, að °í mikið befði verið borgað fyrir klerfið og að það loforð þefði okki verið ofnt að lœkka notagjöldin. fý.t óg segi, að fyrsta staðhæfingin sé algerlega ó- réttmæt, því að þingið veltti stjórninni lagaheimild til þess að kaupa hvert það talþráðakerfi í þessu fylki, seim hún gæti fengiö, að borga fyrdr það ekki að eins þáverandi markaðsverð, helditr ednnig 10 prósent ttmfram fyrir ]tað sem nefnt var “good will”. það Var á vitund allra þeirra, sem sitia hér megjn í þin.gsalmim, og allra fylkisbúa yfirleiít, að stjórn- án hafði þá í huga, að kaupa eign- ir BeU félrtgsins, og 10 prósenta liöurinn vaT settur til að bæta því félagi npp fyrir d.nkaleyfis missir sinn hér í fylþinu. Frá mínu sjón- armiði, er k a tt p v er ð þess kerf- is ekki aðalatriðið, heldttr hitt, að kerfið var gert að þjóðeign, og að það hefir reynst vœnleg tekjugrein fyrir fvlkið. Eg lýsi því yfir sem sannfæringu minni, að innan 2 eða 3. ára fái fylkið árlega hálfa milí- ón dollars gróða af Starfsemi þess- arar nytsömu þjóðeignar. Ivkki er ]>að hcldur satt, að t;ota gjöluLi hafi ekki lækkað úti uin allar bygðir fylkisins, þó sú lækk- ttn hafi ekki oröið eins mikil og flestir mutnt ltafa gert sér von ttm. ()g ]>Lgar ]æss er gætt, að alt* það efni, setn þarf t-il talþráðalagniuga, er nú fjórðungi dýrara en það var á fVrri árum, og aö öil v,erkalaun hafa hækkað að sama skapi, — ]>á er ekki ltægt að búast við, að notagjöldin lækki aö svo stöddu. En til er önntir hL ð á þessu máli sem ekki hefir verið íninst á, og það er vaxandi notendafjöldi. þeg- ar ég fyist fékk talþráð á skrif- (stofu mína ltér í i>org, þá var uotaverðið $50.00 á ári, og ég gat I talað við 4;000 manns í borginni. | Nú b >rga ég ennþá sama verð, $50.00 á ári, en get talað við 17 þúsund tnanns í borginni, svo aö ég hefi fjórum sinnum mpiri not talþráðanna nú, cn ég haiði þá, og 'fvrir santa notngjald. f rattn íéttri má því segja, að talþráöanotin scu nú fjórttm sinntttn ódýrari en þau [vortt |>á. Eg er því fyllilega sam- ] dóma því, setn st jórnarformaður- inn sagðt um kveldið, að ekki Ueröi nteð rétlu atmað ftmdið að talþráðakerfinu cn það, a'ð stjórn- in ltelir ekki liaft við að leggja þræðina eins ört um fylkið eins og pantanir hafa borist. Bændurnir í Mari.toba borgttðu fvrir nokkrutn árttm $30-00 á ári fyrir not tal- þráðanna, og áttu þá kost á sant- b«ndi víð að eins 0 þús. manns í öllu fvdkinu. Nú borga þeir $20.00 1 á ári með samhandi við 37 ]>tts. manns. ]>eira haía því notið t\ö- faldrar lækkunar á talþraðanotum sínum. korniilödurnar. I Eg gvrt enga kröftt til að ltafa | þá þekkingu á þessu máli, sem | veiti mér rétt til að legg ja dóm á það. Stjórnin tók komltlöðttkaup- in á dagskrá sína fyrir margítrek- aðar kröfur bændítnaa í þessu f\lki A þessu fyrsta starfsári heftr íylk- iö beðið 26 þús. dollars skaða af starfimi. lín liðna árið var minna ett me-öal uppskeruár. 1 nieðal upp- skerttári má vænta þess, að starf- ið jaiai reikningana. það er oss öllum hrygðarefni, að kornhlöött- starfið Jtefir ekki borgað stg á þesstt fyrsta ári, o,g vér verðum að votta, að úr því rakni framvegis, með því að hændurnir í Manitoba geri það, scm í þevrra valdi steiid- ttr til þess að ltlynna að þessari I þjóðeigU', sem aðallega er ltaldið út i þeirrá þarfir. t þaö crti ýms öntttir atriði, sem ég hefði viljaö mdnnast á, en svo ttl. ikið er á dagskrá i dag, sent enn er óafgreitt, að ég læt Jtér staðar nema. | Eg ræð vinuttt vorttni, andstæð- ' .n.gumtm, til þess að sætta sig við það ástand, að ]>að líða langir tímar þar til kjósendur trúa þi'iin fyrir völdunt ltér í fylkinu. Allstað- ar þar sem ég hefi farið um dyJkið og átt kost á, að kynna mér al- menningsálitið, ltfcfi ég orðið ]<ess var, að það er nálejja eindregin skoðun fólks'ns, að Liberal flokk- urinn í Manitoba, cins og hann er tú skipaður, ltafi eitgait leiðtoga og enjya ákveðna stefnu, og að hann ltafi eitgtt því afkastað á liðn- um áriitn, sem veiti hOBum nokk- urn réxt til þess, að vænta trausts og fylgis fylkisbúia. þfcir söktu þessu f.ylki í inilión dollara skuld, setn þe.ir höfðtt ekkert til að s\'na fvrir, þau árin, setn þeir höföu völdin. þeir ltöfðu sjoðþurðir á hverju einasta ári, og höfðu ekkert lag á, að mæta l>i>rfuin íbúanna. ITins vegar er þaö hvervetna v:ð- tirkent, að miveratuli stjórn sé su framleitnasta, hagsýnasta, öttd- asta og sparsamasta, sem verið hefir ltér í fylkintt. Að hun l<afi haft tekjuafganga á hverjtt einasta ári síðan hún kom til valda, að þessir tekjuafgangjar nemi nú tart- nær fjórum milíónum dollars. Að luin Jtafi með siiini Jiyggilegu íjár- málastefntt orkað því, að horga af milíónir doJlara af skttldum, ,sem livíldit á fylkinu, þegar hún kom til valda. Að hún hafi jjetað varið j milíónum dollars til opinberra bygginga og annara nauðsyn ja t>m- bóta ltér í fylkintt. Að ttndir haivd- lciðslu hennar hafi fylkið tekið miklttm og varanlegtim framför- ttm. þxetta er yfirleitt skoðttn fvlk- isbtia á Roblin stjórninni. Og ég vdiit, að þess betur sem fvlkisbúar kynna sér ráösmensku ]>essarar stjór.nar, þess vinsælli vcrðttr luin ttm nlt fylkið. Menn hafa lært að líta til henrtar með virðingu og til- trú o,g þakklæti, og ég efá ekki, að þeir trúa heniti fyrir málttm situim um mörg kortiandi ár. SKRIFIÐ EFTIR BESSARI BÓK EATON'S VERÐLISTINN FYRIR V0RIÐ 1911 CÆKLINGURIN sýnir yður hveruig s^ara á penmga í kaupun til heimilis og búnaðar- í þessum ba'kling finnið þér hið lægsta verð sem liægt er á vönduðum vörum. Veið hvers hlutar er glögglega sett á myndirnar í verðlistanum og sýna þu r nákvæmlcga hvernig vörurnar líta út. Þér munið fiuna það auðvelt að panta nauðsynjar ykkar með pósti frá Eaton s. Aðeins segið okkur livað ykkur vanhagar nm og sendið borgunina þar fyrir, <*T. EATON CQ WINNIPEG cins og standur í verðlistanum. Sendið andvirðið í póst- ávísun eða Express Order innlagðir í pöntunur bréfið. Bréf yðar mun'Há okkur með skilum, og pöntuninn verður afgreidd um hæl. Við ábyrgjumst að vörurnar komi óskaddaðar á næstu járnbrautarstóð, og ef þér eruð ekki lullkoraltíga ánægðir, megið þér endursenda vörurnar og fáið þá andvit ðir enduigóldið. Fáið því verðlista voin strax, og lærið að panta LiMiTFD nauðsynjar yðxir á þenuan CANADA sParnaðar hátt. Ungmennafélögin. Af því það’ virðist vcv.v að vakna til meðvitundar hjá ættjarðatvin- utn. hér vestra tilfimiinp um, að til ætti að vera tneðal lslendinga hér frjáls, víðsýn og þjóðleg Ung- inennafélög — eitthvað í líkingu við Unjjinennafélögin heitna — og þessir tnenn láta sig dreyma um, að slík;ir httgsjóndr ættu að geta veriö tnogtilegar til iramkvæmda, — ]>á vil ég benda þessum mönn- um á, að eitt slíkt Ungmennafélag er til í virkileikanum, lifandi og >tarfandi hér í Winnipeg. og með- l.tnir þess taka fúsltga í hönd hverjttm þeim, sem vill vintta að framkvæmd þeirra lntgsjótta tneðal ísk-ndiii'ga. Mig langar til aö fara fátttn orö- titn tim þetta Ungmennafélag, því opkiberLejya hefir aldrel verið niinst á þrtð. ]>ess stærsti gall: er ef til vill sá, að það heíir aldrei aug- lýst sig, og er þvi ckk eins víð- þekt tfns o<r vera skylJi. Fyrir rútmt hálfu öðrti ári síðatt tóku nokkur nngtnent.i í íslenzka Úttítarasöfnuðinutii sig saman um að mynda Ungmeiiuafélag, og var hugmyndin frá byrjun sú, að gefa öllum, sem vildu, vera fslenzkir, kost á að jjerast tneölimir. Einu skilyrðin, setn sett voru, var : ald- urstakmark, sannur vilji á að efla viðhald íslenzkrar timgu og að vinna eftir frerasta megni, að frjálslyndi og víðsýni í öllum skiln- ingi, og þá strax var tekið inn á steifnnskrá félagsins, að stxuida í- þróbtir og likamsæfingar, knatt- leiki o. s. frv. þes.sii fé-lagi lvefir vegnað vel frá byrjun. það hóf göngtt sína með eitthvað 30 itteðli.ttmm, og hefir sú tala farið sífjölgandi síðan, og eru nú eitthvað utn 80 staríandi með liintr í félagintt. þar í eiti ótaldir nokkuð margir meðlitnir félagsins, setn fyrir styttri eða lengri tíma ertt fjíirverandi itr bænttm, ojr jjeta ekki heitið starfandi meðlitnir, þó þeir ltfildi trygð við félagið og Itorgi ársgjöld sín. Fttndi heldur félagið eintt sinni í viku, fyrsta og þriðja hvert mið- vikudagskveld og annaö og fjórða hvert laugardagskveld í mánttði. A miðvikudagsfundttni;m er lesið blað félagsins og rætt ttm ritgerð- ir í þvi. þar fara cinnig fram kappræður, söngur, upplestur o. s. frv ; þá ertt og líka öll störf fé- lagsins ' ttkin til ihugttnar. — Á laugardagsfundumitn fara fram skemtíinir og líkatnsæfingar ein- göngu, — að vetrimtm ittni í fund- arsainmn, en að sumrmtt úti undir bertt lofti. — Attk þessa heldttr fé- lagið við skantahring á vetrum og knaifctleikum að sttmrinit ]>að, sem cg vildi aðallega benda á, er að blanda ekki ]tessu ITng- mennaíélagi sam«n vtð ‘Bandalög- in’, því þar er engintt skvldleiki á milli. Sálmasöngur o« bænir eru alveg ó]>ektir gestir hjá þessu Ung- mennafélagi, og ekki vildi ég held- ur láta bera það saman viS Helga rnagra, sem er klúhibur, sc.nt | að eins örfáir mtnn geta tillieyrt, j og þar sem matur virðist vera j æðsta ImgsjónSiii hjá stofnendmmm i — og dollarinn mátti sín mikils ! strax í byrjttn. það þarf engin heimspekisleg rök í til að sanna, að Ungmennafélög ! með íslenzkar httgsjónir, sem efla I ást til inóöurmálsins, ætrjarðar- innar og ala víðsýnis og bróður- kærleika, geta árt sér stað, og ]xtr sem cinnig er munað eftir að styrkja likamskraftaiia um leið og andJegi sjóndeildarhrtngurinn er stækkfvður. Við getum sýnt það, og sýnt aö það er bráðlifandi. K< mið og sjá- 1 iö ! II. Pétursson. Agóði af samkomum, setn hakln-1 Eg fyrir mitt leyti er vongóður ar vortt lteialínis fyrir bygg* ngar- ' utn fljótan og heppilegan sigur ; sjóðinn ................... $ 505.33 þoð hefir oftast giengið í gegn, sem Gjafir frá meðlimum | Roblin stjórnin hefir viljað og stúkminar ................. 2966.50 unttið að, og ]xtð þó tun meira G jafir frá utanstiikxi fólki 368.60 . væri að ræða en þennan brauta.r- ----------------------------------stúif, enda voru uindirtektir hennar Samtals $3840.43 Til L. I h. (Sbr. Þorr tblðtskvæðið) Ilvaö er það, er sést á síðtt sagnalestttrs, hvíttt spekLi? Kr það roði eldsumbrota eða máni á jöktilfeldi ? Sumir meina að sé hér kominn, sveipaður skrúði röðnlhalla, <>g af blundi endurvakinn ítur-skáldið Möðruvalla. * ) Austan af ísaláði ttpprunnin hvaö oss sunna, ómar og ljómar lýöum listfetijji t snildargengi. — Hvaðítn er röðttll runninn ? rekkar með hyggjtt ]>ekka spyrjt, en spurning svarar spjaklahrund, ljóöum btinddn. * * M. K. * ) Bjarni Thorarensen. * * ) Ljóðabók B.jnrna Thoraren- sens. (Bjarni var afi L.Th.). Árið 1906, Að é'g set Itessar tölur ltér, er niest af því, að ]h'ss var áður get- ið í Hkr., í illkvitnisgrein, sem Mr. Sigtr. Agústsson ritaði, að G. T. hefðu snýkt niest af gjöfunum fcl G. T. hússins hjá utanstúktt íólki. þessar tölur hrekja þá staðh-æfing algerlega, ltvað stúkuna IleLlu stKTtir. Eittnig er vert að jjeta ]x'ss, að f.vt'.r titiin það, setrt hér er talið, |>á tóku nokkrar systur úr stúk- titttii Ileklu og kevjxtu níit httndruð dollara (tianó, o<g gáfu húsitm það, og ]>ó ]tær siifnttðti fyrir |>að ineð samkomtim og ýntstt fleirtt, ]>á ir þ«ð víst, að swrri lirlniiuginit. af borgmt ittii tóku |>;er úr sínmn eig- in vösttm. þsi'r gerött saivnark'ga VeL Að endinmt er niér Ijúft að geta jtess, að stúkan Ilel la er innilega liakklát ölktnt |x tii, setn styrktit hatia með fjárframlögmn lil ]>• ssa fvrirtækis. Guð lamii þeim öflulii ltjál .iaa! B. M. LONG. Fréttabréf. iþegar stúkurnar Hekla og Skukl [ réðust í að byggja hið veglega Goodtettiplara .liús, ]>á varð 1x4111 jþað strax l.jóst, að þær mttndtt jekki geta komið því í framkvæmd, .itettirt að leita saniskota Itjá fólk- intt. Svo var kosin tíu manna |nefnd í ltverri stúkn til að saina féttit, — og hóparnir lög.ött af stað. Nefndin frá stúkmirti Hekltt hafði kontið sér santan mn, að fara sein minst út fyrir stúkmta ; skemtileg- ast og bezt vtðiigrtttd.i, að dollur- nttmii vari setit tnest safnað hjá meðlimunmn sjálfmu. En jncir fáu af utanfé-lagsfólki, setn nefndin fór til, tóku ti.céndínni mæta-vel og studdti saniskotin drengiíega tneð gjöfum sínum, Samskotunum licfir verið lvaldið áfram á ltverju ári síöan þnu vorti fvrst byrjuð, ]>ar tíl nú, að við í Hekl'tt vonttttt, að samskotuntim geti verið lokið. 1 tdlefni af því liafa allir gjafalistarnir verið gerð- ir ttpp, og voru le«nir á sniaasta Hekluíumlt, og sýttrt. þeir, að þess- ttm upphæðunt hefir nefiulin tekjð 4 tnóti : — IINAUSA, MAN. 22. febr. 1911. Ritstjóri Heilnskringlti. Eg slejxpi formála fyrir jjessn bréli. Finst hann ekki «ga við. ]>að ertt aðallega þrjú tnálefin, setn hngir tnanna hér nú snúast mn, end a ertt það eiigin stnámál, og sum þeirra tneina hvorki meira eöu mintta etv líf eða dauða fyrir þetta bygðarlítg í framtíðinni. það er fiskiveiðamál, járnbrautarmál og telefónmál. ]>att hafa öll reynst hinar beztu, þegar nefndin bar áetta mál fyrir hana 11. og 12. ]>essa mánaðar. I Telefón málinu er nú ráðið tíl lykta þannig, að loforð er fengið fyrir, að lina verði lögð hér um áðtir en þetta ár er liðið, svo >þa virðist ekki ajinaö eftir en <taka drenj ilega móti henni meö fjölda áskrifenda. Sem stendur ertt hér niestu \ andra'ði tneð að konti vetrar- veiddum fiski á niarkaðinn. Snjö- þvn.gslt eru svo titikil, að brautÍT ertt nar ófarar fyrir þung og stór ;vki, alla leið lengst norðan -.d 'atn.nu. ]>r;r siijoplógar hafa ver- ið stníðaðir í þessttm raánttði (áö- ,lr óþektjr ,hér). þcir hafa oröiS að nokkrti l.ði ett ekkt fullnægt þörlitini, verða að eins brúkaðir á vatn nu, og ]>urfrt vattalega 2—4 teain’ við hvern þ.irra. Fiskjsöht- samitingstími er útrmiiiinn hjá tnörgtint í Jxt'tt,t sinit, o,g lártittgtrr sagður ‘fallinn' í verði, og lítið "’it- lit fvrir, að’ állur fisknr af vatninu náist intt fyrir 15. n«'.stkomandi tnánaðar, ]><> verð haldist á hon- unt til þess tíma, svtn vandséð ei að verði. \ eiðin beíir orðið' i nv.*ð- all igt að vöxtunmn, en’ hvítliskur, og þó einktrin jtikkur með minna ntóti. í famn otðuni : vetur þessi helir verið hiiin erfiðasti, hvað atv nnit af vciðiskajt suertir. Ileflsnfar hefir mátt gott heita, netna hvað nú gengttr víða< kvef- vei .i og snertur af inflúenzu. I íðarfar hetir skifst þattnig ]>essa tvo mánttði, se*tn eru af ár- inu, að í jantiar hafa verið ttjtpi- haldslausar fannkomur og hörknr, en í febrúar sífclt viðri. frost- blíð- Líöan maima yfirleitt í góðm erfið viðfangs. Fiskiveiðamálum er þannig vartð, að ittlit er fyrir, að enn í langa tið sýnist sitt hverj- t,m ; óvíst enn, hvort fiskifélöjoin að starfa á yfirstandaiuli þingi. fái leyfi tfl að veiða í vatninu það lítur út fyrtr, að þið 3 na*sta stmtar, og engin von unt að frystihúsa eigettdur fái að taka fisk næsta sttmar til að verz.La með, þó mörgttm sýnist sanngirni ma*la með því, sé fiskifélögtmmn veitt sumar-\r<eiðileyfi. í þessu efni vaða menn hér í vdllu og svíma, sem stendur. Gott þykir okkur löndum ykkar aö sjá ]>að, að j'kkur íslenzkts þngmönnunum er ætlað talsvert þit þið Mr. Johnson ætlið að hafa fuliar hend- ur af verkefni yfir þingtímann. O. G. A. Líkt er að segja um járbrautar- málið. Flestmn sýndst hej>pilegra, að fá C.P.R. hrautina. framlengda frá Gimli til Riverton, heldur en C.N.R. frá Gross Isle, en allir eru srtmmála mn, að annaðhvort sé bráðnauðsynlegt og taka með þökkum hverja leiðina, sem farin verðnr, en — fjöldinn ófctast drátt á framkvæmdunum, sem von er, því hann hefir svo oft orðið fyrir vonibrigðum, og bíður nú með mik- illi óþreyjtt eftir úrslitum málsins. ISLENZKAR BÆKUR Eg undirritaður hefi, til sölu ná- Lega allar íslenzkar bækur, setn tií eru á markaðinum, og verð að hitta að Mary Hill P.O., Man. — Sendið jxantanir eða i fittnið. Nfels E. Hnllson. JÖN JÖNSSON, járnsmiður, afi 790 Notre Dame Ave. (homi Tor- onto St.) gerir við alís konm katla, könnur, potta og pöttntvr fyrir konur, og brýnir Iiníta og skerpir sagir fyrir karlraenn. — AJt vel ai bendi leyst fyrir ktle

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.