Heimskringla


Heimskringla - 17.08.1911, Qupperneq 2

Heimskringla - 17.08.1911, Qupperneq 2
1. BLS. WINNIPEG, 17. AGÚST 1)11. HEIMSKllNGCA Heimskringla Pnblished every Thursday by The Híimskrincla News S Pablishine Co. Ltd Verft blaúsins 1 Canada og Bandar 92.00 nm Ariö (fyrir fram borfaö). 8ent til Islands $2.U) (fyrir fram borgaö). B. L. BALDWINSON Editor & Manager Otflce: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg BOX 3083. Talsími Garry 4110 Laurier hrœddur. sn- að Laurier hefir nú í miðri h ingahríðinni neyðst til þess breyta um stefnu sína Jraguvart Vesturfylkjunum, og að gefa nú það loforð, að hann skuli c í 11 r kosningarnar veita Vesturfylkjun- nm náttúruauðlegð þeirra t.l x;m- ráða, að undanskildum þeim lönd- um, sem hæf eru til búskapxr. Með öðrum orðum : Haun seg- ist nú fús til, að veita Vesturi/lkj- unum jafnrétti við Austurfylkin, að því leyti, að veita þeim nm- ráð yfir •öllum málm- og náma- löndum og tolla af timburtckju- löndum og fióalöndum, bithaga- löndum og áveitulöndum : eimdg öll vötn og vatnsafl, setn hevr-.r undir áveitulögin. Jxetta á að hafa gerst sem þeir Sifton og Scott, arformenn í Alberta og chewan, áttu nýlega með í Ottawa. þeir félagar höfðu Laurier hreinskilnislega, að á ftmdi, stjóru- Saskat- Lattricr -agt reci- procity” samningar hans væru svo óvinsælir, að þeir öfluðtt hojmm einskis fvlgis í Vestur-Canada, og að bezta ráðið, sem hann gæti nú tekið, væri það, að taka steínu herra Bordens tipp á stetnuskrá sina, og veita Vesturfylkjauum þau réttindi, sem þau krefðust og sem Conservative flokkurinn t æri búinn að lofa að veita, l'tgar hann kæmist til valda, — að öðr- um kosti mætti hann búast \ið miklum ósigri hér vestra. Laurier vissi, að þetta var satt, og leviði þeim félögum að þeir mætt.u láta það boð út ganga, fvrir >: sn- ingarnar, aö hann ætlaði :.ð uið- urkenna réttarkröfur fylkjanua — e { t i r kosninearnar, að öðru lejti en hvað búlönd snertir. þetta sýnir ljóslega, hve ótt a- sleginn Laurier er orðinn, ,tð hann neyðist nú — fvrir kosningarnar — til þess að bjóða það, sem hann hefir einatt áður neitað að veita, og að revna að draga úr .m lróðr- inum. sem orðinn er móti stjórn hans, með þvi að taka upp stefrut a^dstæðingaflokksins, það eina, sem á vantar pildi þessa loforðs er það, að alt .1 að gerast e f t i r kosningarnar. Og sjálfur segir hann ekkert um þessi loforö — til þess síðar að geta hreínsað sig af allri ábvrgð, er aí þeim leiðir, en lætnr þá Sifton og Scott bera þau út í almenning, i von um, að þeim verði þá betur trúáð. ' Öll líkindi ortt til, að ti útu- loforð þessi miði til þess tð auka Coriservat'vum fylgi i Vcstur- Caiiada, því þjóðin er í engum efa um,í að nái þeir völdum, þá • i-rða frámkvæmdir á öllum þeim lofo'rðtim, sem þjóðinni hafa gefin yerið af herra Borden, . (• landsins yfirleitt. Hvers á Vestur- Canada aö gjalda, að fá ekki að njóta i Ottawa þinginu þess ictt- ar, sem þessum hlutá ríkisins ber, að mega hafa þar fulla málsvara- tölu til móts við fylkin í A us.ur- Canada ? Stjórnin hefir ekki með einu orði látið neitt uppskátt rm þaö, hvers vegna hún nú rauf þingtð rg rauf trvgð við alla fylgjendur sina þar. Alment er litið svo á, að þetta séu neyðarúrræði, og því neitar stjórnin ekki, að svo sé. En í hverju liggur neyðin ? Hún bciir hlotið að vera afar-brýn og að- þrengjandi. Ef stjórnin vissi, að ; hún hafði öruggan meirihluta í þingi, — meirihluta, sem hún gat trevst á til þess að koma þar fram málum sinum, þá var ]>:ng- rofið ónauðsj-nlegt. Nú þó enginn viti með vissit i:>n ástæðurnar fyrir þessu ttltæki stjórnarinnar. þá benda vmsar likur sterklega á þær, og meðal annars þessar : í fyrsta lagi. — Hnevksl- ; ismál það, sem um tíma hefir staðið yfir í þinginu út af þeim 68 þúsund dollars, sem Ilon. Pi.ink Oliver, innanríkisráðgjafa, áskotn- aðist einhvernveginn, — var kom- ið á þann rekspöl, að' sönnuuum : í því varð ekki haldið levndum fvrir almenningi mikið lengm- Menn frá Edmonton og öðrutn i stöðum voru komnir til Ottawa ; til þess að gefa upplýsingar í því máli, og áttu að hafa mætt fyrir rannsóknarnefndinni tveimur eða þremur dögum eftir að þingið var rofið. Sá þeirra, sem fyrst setti mál þetta í hreyfingu, var þar t il staðar og hafði átt samræður við Sir Wilfrid um það, og mun hann þá hafa sannfært stjórnarformeiin- inn um, að hann hafði næg gögn með höndum til þess að festa sök þar sem hún átti heima. Stjórn- arráðsfundur var þegar kallaður otr þar samþvkt að rjúfa l ingið viðstöðulaust, Há.vaðasamur hafði fundur sá " Verfð'í meira lagi og sundrung mikil. -Með því aö rjúfa þingið varð komið í veg Ivrir frekari rannsókn í þessu máli, — fvrir þessar kosningar. í ö ð r u 1 a g i. það hetir iim langan tíma verið á vitoiði manna, að stjórnarráðið er eius og hús á sandi bvgt og sjálfu sér sundurþykt. Hvað á milli bi-r, veit enginn utan ráðgjafarnir, vli nóg er sundrungin til þess, að vera alger skortur á einlitig i'g sameining. Undir þeim kringum- stæðum er ekki við því að búnst, að stjórnarformaðurinn treystnt til að stjóriia. '*’* 4 í þriðja lagi. Siðnn (o)l- miðlunar samningarnir haf t lvgið til timræðu í þinginu, hefir óviu- sæld þeirra orðið þeim mun Ijós- ari, auðsæari og magnaðri, setn þeir hafa verið ítarlegar grand- skoðaðir og þær afleiðing.tr, sem af þeim hljóta að verða, orðið þjóðinni kunnugri. Uppruna’ega hafði stjórnin ætlað sér, að drifa samningana með atkvæöa-aíli gegn um þingið. En andstæðingarnir voru þéttir fyrir, og attk þess gerðust nokkrir I.iberalir andsi.eð- tngar samninganna, svo að iylgi stjórnarinnar fór þverrandi með degi hverjum, og engin trygging fyrir, að hún yrði í meirihluta, er til ful'naðar-atkvæðagreiðshi vrði gengið með þá. Mun því r.'tða- ftevtinu hafa þótt «*á kostur bezt- úr, að láta þjóðina skera >r rt.il- ím. Ráðgjafarnir í Ontario stjórn- inni, sem létu síðustu altnennar , kosningar að mestu afskiftalausar, 1 hamast nú um fvlkið og telja al- gerlega áreiðanlegt, að þaðan fái , Conservative flokkurinn rumlcga | 60 þingsæti af 86, sem fylkið lielir | í Qttawa þinginu. — í Quebec (cl- i ur Bourassa sér vís 17 sæti fyiir I Nationalista flokkinn, og Conser- : vatívar delja sér vis 13 sæti þar, ■ svo að af 65 þingmönnum frá því fvlki, er búist við að Conserv.t- ; tivar fái að minsta kosti 30. Strandfylkin eru talin viss að veita Conservatívum aukinn liös- afla, og Vestur-Cariaada. mun et'.ir kosningarnar standa sem na’st eins og nú er, eða máske vitund betur í hag Conservative dokksins Að ölltt satnanlögðu er fastlega búist við, að Mr. R. L. Aorden verði næsti stjórnarformaöur mtð sem næst 25 fleirtölu í þingimt. Liberölum ér alls ekki ókuunugt um þetta ástand, en væntau’.cga revna þeir í lengstu lög að dylja ótta sinn. En niðurlútir aru þeir nú þegar orðnir í meira lagi, og ekki alveg eins uppvöðslusnmir eða þrungnir gorgeir eins jg þcir hafa verið við fyrri kosningar. — þeir finna glögt, hvar s<órinn kreppir að, og búast við að ’ erða að ganga stjórnarvaldslega ber- fættir eftir þann 21. september næstkomandi. Friður veri með þeim. . Reciprocity. Hvers vegiia? : ! ■' —,;j Hvers vegna he.fir Lam-ter-stj;,iftí- in, ’án nokkurrai* aðvörttnar til sinna eigin vina, að minsta kostij nevðst til að rjúfa þingið og ganga til almennra kosni'.iga á mið.jfi kjörtímabilinu, í miðri }>;ng- setu og án þess að hafa íol.gið fjárveiting þingsins fyrir nauðsvn- legum ttpphæðum til þess sð borga stjórnarkostnaðinn fram að þeim tfma, sem kosning.tr íara fram ? Einhver knýjandi ástæða hefir nevtt hana til þessa. Undir vanalegum kringumstæðum hc-fði stjórnin átt, að minsta kosti, f^<5 fullgera þessa yfirstandandi þmg- setu og setja fjárlagafrumvarp sitt gegntim þingið til endilegs úr- skurðar. Ennfremur hefði hún ntt að brevta takmörkum kjördæm- anna í samræmi við fbúatólu hinna ýmstt hhita ríkisins, eins og nýafstaðið mt. ’ntal sýnir hani oð vera. í Vestur-Canada er orðiri svo mikil brevting á íbúatölunni, að 10 eða 15 ný kjördæml iiefðu mvndast, ef vanalegum rcglum hefði verið fylgt. Aldrei hefir það áður komið fyr- ir í sögu Canada, að þing hafi \cr- ið rofið á þennan hátt, öllum að óvörum og í megnri óþökk abra fylgjenda stjórnarinnar og tbúa r „t. í fjórða lagi. það l’cfir ekki farið leynt, að Quebec i\1ki er óðuin að ganga úr greipum Sir \Jilfrids. Ýmislegt ber til þess. En uoallega þó herflotamálið, cða stefna hans í þvi. Ef hann liefði dregið kosningarnar fram á cnda lijörtimabilsins, þá er sjáaalegt, að alt það mikla fylki myndi verða í uppnámi gegn honum, og við því mátti hann ekki eða stjórn hans. það hefir því að sjálfsögðu verið talið hvggilegt, úr því scm ráða var, að rjúfa þingið nú þeg- ar áður en lengra færi. í einu orði sagt : stjóruin var orðin óttaslegin. Hvervetna halði risið móti henni britngarðar v.in- trausts og óánægju á siðari árurn, e.ftir því sem hneykslunuturn í stjornarfari hennar hefir fjölgað | og syndapoki hennar þyngist, svo nú er hann orðinn óbærilegtir og stjórnin sér sér ekki fært, f-ð r'ia lengur undir homim. —þess vegtta var þingið nú rofið. J>að ertt sannar fregnir af þvf, i að þingrofið kom fylgismö-.mum : stjórnarinnar eins óvænt eins og þrumuskúr úr heiðskíru loíti. — ( Margir þeirra höfðu áríðandi laga- frumvörp, sem þeir þtiritu að I koma á framfæri fyrir kjördæmi | sín, en sem nú verða að bíða bctri , tíðar. Engir þeirra áttu von á 1 kosningum svo snemma, <>g vnnt því ver undir þær búnir cn clla. þeir sjá vantrausts atkvæði al- mennings stara sér i augu. þeir, sem aðhyllast tollmiðliin, gera það af því, að þeir álíta hana miða til þess, að gera lifs- nauðsynjar alþýðunnar ódýrari en |>ær nú eru í Canada. Sérstaklega er það bændafiokkurinn, sem cfi- ugast virðist mæla með tollmiðl- un. Bóndinn virðist ætla, að ef þessir samningar ganga í gildi,. þá fái hann að mun hærra verð fyiir vörttr sínar, — vörttrnar, sem hann framleiðir úr jörðunni o-r af henni ; svo sem gripi ailskvas, kornvöru allskyns, egg, smtór, osta, kjöt og kálmeti, ttll ?. fl. Kn bóndinn hefir ekki upplvst ;il- þýðttna ttm það, hvernig það <et- ttr lækkað verð á lífsnauðsv-iijum hennar, að verða, — ef sam ting- arnir ná staðfestingu, að borga honttm hærra verð fyrir afurðir af löndttm hans, en áður var. Ekki heldur hefir hann sýnt neitt rök þess, að löggilding samningattna fái orkað þvf, að hækka \ erð á búsafurðum. Tökttm til dæmis smjör og egg, sem hvorttveggja selst í nágr tmia ríkintt Norður Dakota hálftt veröi við það, sem algengt er hér f Vestur-Canada. Á þessu sumri hafa eggin í Norður-Dakota verði í lOc verði tvlftin og smjörið írá lOc til Í5c pundið. Hér nyrðra liafa eggin verið frá 16c til 20c tvlftin og smjörið frá 20c ti! 28c pundið. Lága verðið á þessttm af- ttrðttm í nágrannaríkinu orsaktst af því að framleiðslan er l.mgt- ttm meiri en eftirspurnin. Með öðrum orðttm : heimamarkaðttcimt er of hlaðinn. Ef tollmiðlun nær staðfestingu, þá tapa 'C attada bændurnir þeirri tollvernd, setn nú trvggir þeim gott verð fyrir egg og smjör Með afnámi tollsins verður eggjum og smjöri Pan ta-. ríkjanna haugað hingað iun til Canada í svo stórum stíl, -tð þcss- ar vörutegundir falla hér tafar- laust í verði niðtir í það, sem þær eru suður frá, að núgildandi flntn--, ingsgjaldi viðbættu. Jietta lakkar verð þessara nauðsynja í Cauada, en það hækkar ekki verð þeirra til bænda, heldur þvert á móti Jækk- ar það ttm nálega helftng. Canad- ísktt bændttrnir líða því beint tap á eggjum og smjöri við tolltniðl- itnarsamninginn. Að því er snertir gripi, þá liefir tollmálanefnd Bandaríkjanna gefið Washington þinginu þær upplýs- ingar, eftir ítarlega rannsókn málsins og samanburð á verði. ltf- andi penings i Canada og Banda- j ríkjunum, að verð á þeim sé hærra í Canada en sttnnan l’numt- I ar : — Nautakjöt : þar $3.00 til $5.00 100 pund, en hér $3.50 til $5.60. Kálfar : þar $3.00 til $4.50 ; cn hér $3.50 til $5.00. Mjólkurkýr : þar $25.00 til $63.00 — hér $30.00 til $75.00. Lömb : þar $5.80 til $5.60 $5.50 til $6.20 100 pd. Sattðir : þar $5.50 til 6.60 ; liér $6.00 til $7.25 100 pd. Svfn : þar 5.90 til $8.50 ; liér $6.50 til $9.25 100 pund. Ilæns : þar 21c, hér 29c. ■þessi samanburður er frá Od- densbttrg í New York ríki og 3 res- cott í Canada. Mjög sviprtðnr mtimir er á verði lifandi penings og kjöts í Buffalo, N.Y. og Tor- onto, Ont., sem sýnir, að CaHada- markaöurinn er betri en Bailda- ríkjamarkaðurinn á þessum vöru- tegundum. Canadisku bændtf.'iiir geta þvi ómögtilega haft ■ ncinn hagnað af því, að tollur sé u kinn af þeim gripategundum, -.ent htr ertt nefndar, þar sem Cutiaila bændttrn r fá hærra verrð fvrtr þær hér en Bandaríkja bændtir svðra. A árunum 1907, 1908 og 1909 kevpti Canada frá Bandartkjmtum sauðfé fy’rir 1% milíón dollars, en seldtt þangað í staðinn sauðfé ívr- ir 560 þúsund dollars. Með c’iðrum orSum : borguðu þannig yfir 3 dollars fyrir hvern 1 dollar, sen þeir fengtt þaöan fyrir sauðfé. — Bandaríkja markaðurinn getur þvi ekki hjálpað Canada bændttnntn 1 il að fá hærra verð fyrir sauðié sitt, en þeir fá heima fyrir. Á ártinum 1907, 1908 og 1003 seldu Bandaríkin ost til útlauda fyrir 4 milíónir dollars. þeir þns fa ekki að sækja ost til Canada, þar sem þeir ertt keppinautar v irir í þeirri vöruverzlun á crlenditm mörkuSum, og ekki mtindtt ]>eir borga oss hærra verð fyrir osta, en vér fáttm annarstaðar. E:tda seldi Cattada til útlanda ú sl. tveimur árum osta fvrir 43Ij r.til- íón dollars það er viðurkent, að Canadamenn búi til mikltt belri osta en Bandaríkin. þessa vegna er eftirspurn mikil erlendis og Cmt- ada fær þar hærra verð en Banda- rikin fvrir osta sína. til ut- milíóii- á Sallla 1 il 40 þús- mun Mr. Borden og félagi l.ans Roche og Arthur S. Meigaen, —. koma sigri hrósandi af hólmi, og sækja báöir um endurkosuingtt í Halifax borg eiga heiöurinn af því kjördæmum s’num, Marquette og, að hafa sem þingmann sinn stjórn- ; Portage la Prairie. — Dr. Roche arformann Canada um loknum Aftur seldtt Bandaríkin | landa egg fvrir meira en 4 j ir dollars á sl. 3 árttm. En j tíma seldu Canada menn ] útlanda fyrir að eins tæp und dollars. Verzlttn hesta milli Canada og Bandarfkjanna hefir á sl. þreitiur árum verið þannig : Innflutt norð- ur 59,081 hross, flutt suðiir 74,498 hross. Verö á hestum er hærra í Canada heldur en syðra, en lika viðurkendir miklu hraustara kvn og þolnari til vinnu. Afnám lolls á hestum mundi hafa hrossakaupa afleiðingar : Vér fengjutn Kkgri tegund að sunnan fyrir betri að norlðan, og verðið myndi mtian fárra ára jafna sig svo, að ea'.tnd- iskir hestar gengjtt engtt Iia’rra verði en sunnan-hestar ; en blöud- ttn kvnjanna hefði þau áhrif, o'o Canada hestarnir úrkynjuðust og vrðu lakari. Canada bændur geta því ekkert grætt, er til Icngd tr hetur af tollafnámi á hest.itm, — ' heldur þvert á móti beðið teint , tjón af því. , En — segja bændttrnir, eða ]>iir, | ; sem þykjast tala í þeirra naftti —, I bóndinn fær hærra verð fyrir kotn- tegundir sínar. Og á þeirri verð- j hækkun græðir hann meira, on scm nemiir tapinu, setn hann verðar | fyrir á smjöri og eggjum. — En ennþá hefir enginn getaö s.’nt cg ' sannað, að tollmiðlunin miði til þess, að hækka verð á hveiti t-ö'a I öörtim korntegundum. Bandarikja- | bændur segja, aö það hafi þau á- hrif, að lækka verð á hveiti s’tiu. Taft forseti neitar því, segir oð hveitiverðið sé algerlega ákveðið i Livferpool, en alls ekki hér eestan hafs, og að það muni haldast eins og nú er. Líkindin fvrir því, að hveitið hækki í verði í Canada \ ið tollmiðlunar samningana eru ekki mil;:l, þar sem Bandaríkin hafa á árttnum 1907-8-9 sent til útla'tda nálega 244 miliónir bush. hreitis, og á sl. ári sendtt þeir til Canada yfir 12 milíónir bttshela. þieir eru vorir skæðustu keppinatitar i hveitiverzlun á heimsmarkaðmtm. Kn þeir vilja fá Canada hveiti, sem er beztu tegundar, til ]>ess að blanda saman við sínar I.tkari hveititegundir, svo beir geti Ie.pt við oss með vörugæðin, og fengið þannig hærra verð fvrir liveiti sitt. Canada bændurnir eni ein- færir ttm, að koma eigin kornteg- ttndum sínum á heimsmarkaðinn í Liverpool, möluSti og ómöhiðti, án þess að láta þaö ganga gegn- ttm greipar stinnanmanna, 'ig 1 eir ættu að gera það. Með því skapa þeir atvinnu fvrir sina eigin með- borgara og stttöla þannig oð efl- injg og þroska landsins. Glen Campbell verður aftttr þingmannsefni Conservatiea i Dauphtn kjördæminu. Á þeim þing- um, sem hann hefir setiö, heiir hann verið kjördæmi síntt til m.k- ils sóma, er dugnaðar og Itæ.fi- leikamaður hinn mesti og dretigttr góður. — Islenzkir kjósendur í Dauphin kjördæminu, sem ern margir, ættu að fvlkja sér r.m Glen Campbell, því betri ]>:ng- manni eiga þeir ekki völ á. -- I.ib- eralir hafa útnefnt Robert nokk- ttrn Crttise, óreyndan og óþektan pólitíkus, og mttn sá vart sækja gttll í greipar Glen Campbeils. llutn illræmdi T. A. Bttrrows, sent iilrt eitt skeiö var sambandsþingmaður fvrir Dauphin, en sem hina mestu fýlttför fór fvrir Campbell við kosningarnar 1908, — trevsti sér ekki að etja við Campbell að þessu sinni, þó að Liberalar v.vru til með aö útnefna hann. Mi af bví marka, að ekki gerir hann sér háar vonir um, að Liberalar sigri í Dauphin kjördæmintt. * * * Mr. W. H. Sharpe, er Lisgar- kjördæmiö vantt úr greiputn I,ib- erala við kosningarnar 190.3, ht-fir aftur verið útnefndur merkisberi Conservativa í því kjördæmi. Mr. Sharne er ræðttskörtmgur mtk,U og atkvæðamaður á þingi. I.ibcral kandídatinn verðiir J. h'r mk Greenway, sá hinn sami, er hinar verstu hrakfarir fór fvrir Sharpc við kosningarnar 1908, cg mun honttm engtt betur farnast við komandi kosningar. Mr. Jsharpe mun endttrkosning nokkurnvegi’.tn viss. að kosniiigun- hefir til fj,ölda ára' verið þingmað- ur fvrir Marquette kjördæmið, og hefir verið einn í fremstu röð sam- bandsþingmannanna. Mr. Meighen. er tingtir maður, framtakssamur og mikilhæfur. Hann kusu Con- servatívar í nefnd þá, er ranusaka átti fjárglæfrana, er bornir voru á innanríkisráðgjafann Hon. I'rank Oliver. Bæði Dr. Roche og Mr. Meíghen aðstoðuðu Mr. Borden i vesturför hans, og það, að Jeið- togi ilokksins skyldi velja ]>i til þess, sýnir ölltt bettir hætileika þeirra. — Aö þeir verði baötr end- urkosnir, vírðist gefið. • * * Jafnaðarmenn hér i Winnipeg hafa útnefnt þingmannsefni. Sá,. sem fyrir því óláni varð, heitir R. A. Rigg, og er formaðtir ívrir iðn- aðar- og verkamanna-sambaudintt hér í borg. Naumast kemur til mála, að hann fái itema sárlitið lylgi, því kjósendur hafa margsvnt það, að þeim er lítt gefið um jafli- aðarmenn, þegar til hosnmga kemur. Mr. George 11. Bradbttrv sakir ttm endurksoningtt í Selkirk kjör- dæmintt ttndir merkjum Conset'va- tiva flokksins. Á þeim ]iirigum, senj jh inn hefir setið,' hefir hann látið mikið til sín taka, og ýerið .í röð hinna nvtustu þingtnanna. í Selkirk kjördæmintt ertt flestir ís- lenzkir kjósendttr saniankoinr.ir, Og'^eftu þeir að stvðja að alefli uð I kosningtt Bradburys. b' j hann cr | þraiitreyndur heiðtifsmaðitr og dreffvur hinn bezti, sem hverjtt kiör dæmi væri sómi að hafá fyrir biti"rmatm sinn. — Kj«>sið lirud- bttrv, drengir góðir. ■>». * * # Laurier-stjórnin hefir skip tð eft- irfafitindi menn, sem “Returning Manitoba við komattdi kandídöttim hans. Officers” í kosningar : í Brandon kjördæmi— JohnGrant ; Rattrav, kaupmann að Bipestone. 1 Dauphin kjördæmi— K Iwin James Ba'vden, lögmann í Dau- fin. í Lisgar kjördæmi—Chas. \Vahn, | agent, í Gretna. í Macdonald kjördæmi—Wm. 11. Fielding, bónda, að King Edward. í Marqiiette kjördæmi— A.rclii- bald R. Tingley, málafærsluinánn, að Russel. t Portage La Prairie—Charles Ileath, fasteignasala, í Portage la l’rairie. 1 Pt|pvencher kjördæmimt—Nap-, oleon Comeault, bónda, í St. Jean Baptiste. t Selkirk kjördæminu—F:* R. Colcleúgh, Selkirk. Leiðtogar flokkanna hófu h'-or ttm sig kosningabaráttuna á þriðjtt- daginn 15. þ.m., Mr. R. L. Borden í London, Ont., en Sir Wilfrid að Simcoe, í Norfolk kjördæminu. — Fjölmenni mikið var satnankomið að hlusta á Mr. Borden, og var ræða sú, sem hann flutti það, snildargóð og greip httgi allra, sem heyrðu. Mr. Borden ætlar sér nð halda 20 fttndi í Ontario fvlki, fer því næst til Quebec og sjávarí.vlkj- anna. Lattrier ferðast mest ttm Qttebec og Ontario. * * * Pólitiskur ftindttr, sem haidinn I \'ar á sunntidaginn að St. Hya- i cinthe í Qttebec og 24 .þi'isuitdí manns sóttu, mttn lengi verða við- brttgðið, sent fáda'ma skamma- fundi. þar mættustvþeir á 'æðtt- pallinum Ileriri Bourassa, leiðtogi Nationalistanna, og ITon. Rttd- olphe , Lemiettx, hintt nýútnéEndi flotnmáfáfáðgjafi Lattrier stjórit- arinpar. látla pólit>k ræddu þyir, en ræöur þeirra voru þess rikari af neraómtlegum aödrót'tunum cg skömmum, og munu naumast til fleiri skammar og smánarvröi í franskri tungú, en þau, sem þeir tVeir herrar völdtt hvor ÖÖruirt. Kn áhcyrendurnir vorti htigf.tngnir og létu hið be"ta vfir góöri skcmt- an. Báöir eru menn þessir nfbutSa mælskttmenn. — Bourassa ferðast nú um Qtiebec fylki bvert og cndi- lano-t o<r hamast gegn Lauricr og Pólitískar-fréttir. R. B. Bennett, Conservative leiö- toginn í Alberta fvlkisbinginii, Iief- ;r verðið útnefndur ]j;n>inanttsefni flokksins við sámbandskosningnrn- ar, fyrir Calgary. * ■» # 1 Sotiris-kjördæminu hafa C.on- servatívar útnefnt gamla þing- manninn sinn Dr. Schaffner, og mttn honum farnast vel víð kom^ andi kosningar sem að ttndait-1 förnu. — Liberalir hafa útncftit A. M. Campbefl, hinn sama :,g féll’ fvrir Dr. Schaffner við siðustit kosningar. * • * Liberalar hafa útnefnt í örandon kjördæmintt A. K. Hill, kattpinmii i í Manitoba. -- ( j Marquctte kjördæmiuu hafa þp'r valið Geo. A. Griersojj,,.frá, Minne- t Souris kjördæminu—G. T. dosa. Og í Portage ía '’rairie Robinson, kaupm., Ninga. senda Iáberalar klerkinn Robcrt t Winnipeg— Thomas Seaton Patterson út á móti Arthur S. Kwart, lögmann, Winnipeg. |Meighen. Mun það í fyrsta Kinni, Sem nærri má geta, erti allir að klerkur sækir ttm satnlutnds- þessir menn skósveinar Liberal- kl'kunnar og henni auðsveipir. Mr. R. L. Borden, leiðtogi Ccm-( Mr. Wm. D. Staples, er tvö ttnd- anfarin kjörtímabil hefir setið t sambandsþinginu fyrir Macdottald kjördæmið, var útnefndur. á íjól- mennttm fttndi á fimtudagskveldið var, sem merkisberi Conservattva í því kjördæmi. Krtt lítil líkindi til annars en að hann verði enn kjor- inn, því við kosningarnar 1908 ltafði hann 800 atkvæða meirihlitta — Andstæðingur hans verður R. Woods, einn úr flokki Grain Grow- þingskosningtt í Manitobq. * * * I.iberalar hér í borg útnefndu á þriðjttdagskveldið Jas.II.Ashdown, fyrrum borgarstjóra, sem þing- mannsefni sitt við samba ndskosn- ingarnarj trúar Ilalifax borgar á samhaitds- servative flokksins, og Mr. A. B. ers manna, en sem Liberalar fylkja Crosbv, sem báðir voru þingJhll- Sl-‘r um' . Þess ljClr a' t'"K ekkt omakstns vert, að mann úr sínum cigin ttm þingmensku við komandi kostt-, Il?KK1’ uianrnar voru til ]>ess ingar, hafa fengið sem mótstiiöu- (ur'., Rjchardsun, menn sína tvo mikilhæfusttt Libcr- líta það útnefna , , ] þinginu og sem báðir sækja þur “f™ u I iitn víK lrr»tnanrií ^ ciririlíir alana í öllu Nova Scotia fyíki, — þá Ilon. A. K. McLean, doms- málaráðherra fylkisins, og Dr. E. Blackadder, ritstjóra Canadian Recorder. Laurier-stjórnin mttn einskis svífast til að reyna að fella Mr. Borden, og fylkisstjórnin hefir offr- aö henni sínum bezta manni i því augnamiði. En þrátt fyrir ]>að — Nýlega var hjónavígsla frani- . kvæmd í smáþorpinu Vanscoy, sem er skamt frá borginni fiaska- toon, Sask., — er gremju mtkilli j hefir valdið. því svo stendur á, að ! brúðguminn, sem Kelly heitir, er 47 ára gamall, en brúðurin að eins j 12 ára — barn. Almenningur álít- ur giftingu þessa glæpsamlega, cg hefir prestur sá, sem athöfnin.i fsamkvæmdi, fengið ámæli h'.'að- 1 anæfa. En hann ber því við, að ] það sé ekki sín sök, heldur ]>ess, sem gaf út giftingarleyfisbréfiS. — Dr. St tples sigtirinn j Kelly þessi, sem kvongaðist barn- var sjálfur orö'inn [ inu, segir þa$ gert með yilja cg1 samþykki bæði móðttr þess og þess sjálfs. Hin unga brúður er dönsk að upprttna og móðir henn- ar er ekkja. Biiist er við, að lög- sónn verði hafin á hendur prestin- um, móðurinni, brúðgnman'.un og þeim, sem lcyfisbréfið seldi. ritstjóra Tribune, var boðin út- agp.!d- |; nefning, en hann vildi ekki Hann vissi vísan, og þreyttur á óförum sinutn við tmd- anfarandi kosningar. M don.ild kjördæmið heldur því áfraui að vera Conservatívt. Conservatívu þingmetti irnir frá undanförnum þingum, Dr. W. J.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.