Heimskringla - 17.08.1911, Page 4

Heimskringla - 17.08.1911, Page 4
4. BE3, WltíNiBEG, í?. ÁGÚSX ÍDlÍ. tíUlMBÍCKÍírGBJf Islands fréttir. Túnasláttur var langt kominn víðast hvar á landinu í sífiustu viku júlí, og var grasspretta í löku meðallagi sunnanlands og norðan. — Illkynjuð sótt, svokölluð hlóð sótt (Dysenteri), hefir gengið í Reykjavík undanfarna mánuði. Hún gerði vart við sig skómmu eftir nýár, lýsti sér í uppsölum og niðurgangi, en var eigi slæm i hyrjun, og þess vegna ekki hugsað um sóttvarnar ráðstafamr gegn henni. En er áleið, varð veikin verri viðfangs og lagðist ínj'ig þungt á börn og gamalmenni. Hafa mörg börn dáið úr uenni. — Miðstjórn Heimastjórnar- flokksins hefir samþykt eftirfar- andi ályktun : ‘‘Miðstjórn Tleima- stjórnarfiokksins telur sjálfgefið, að flokkurinn haldi fram' óbreyttri stefnu um sambandsmálið, eu ætl- ast þó, úr því sem komið er, ekki til þess, að því máli verði ráðið til lykta, án þess að það verði sérstaklega borið undir kjóscndur, og væntir þess jafnframt, að þúig- mannaefni flokksins lýsi sömu skoðun við undirbúning kosmng- anna í haust”. — Halldór þorsteinsson skip- stjóri hefir gefið Heilsuhælinu, öOO kr. gjöf þ. 18. þ.m., í minningu brúðkaups s:ns og Ragnhildar Pét- ursdóttur úr Engey. — Björn Jónsson, fyrv. ráðh., hefir, svo sem kunnugt er, áttvið allmikla vanheilsu að búa undan- farið öðru hverju. Tók hann því það ráð í vor, að sigla til j ess að leita heilsubótar. Síðar í maí hefir hann haft sjúkrahúsdvöl hjá ein- hverjum frægasta taugalækni Dana, próf. Viggo Christiansen í Hellerup (við Khöfn). það, sem að honum hefir gengið, er megn taugabilun, fátíð veiki með þeim hætti hér á landi, og sögð stafa af of ógætilegri meðferð, langvinnu hlífðarleysi við sjálfan sig, einkum að andlegri áreynslu' Ráðið við veikinni er m. a. gagngerð livíld, andleg og líkamleg, svo og svo langan tíma. þeirrar hvíldar hefir hr. B.J. eigi getað unt sér fyr en nú í vor og sumar. En árangurinn líka sá, að heilsan fer æ batnandi, og fullyrðir læknirinn, að hann muni fá fulla heilsu aftur og cngm hætta á samskonar vanheilsu framar með réttri meðferð. B.J. er von heim aftur með haustinu. — Danska ríkisþingið a:tlar kenslumálastjórn sinni tæp ‘J4 J>ús. kr. til þess að skifta milli ritliöf- unda og listamanna. Af því fé hef- ir Jónas Guðlaugsson fengið 200 kr. — Lögin frá alþingi voru stað- fest af konungi á ríkisráðsfundi þ 11. júlí. Stjórnarskráin þó undan- skilin að sjálfsögðu, en ' æntan- lega hefir þó ráðherra trygt sér staðfestingu hennar — er til kem- ur. — Enn eitt frumvarpið kom og eigi til greina — frumvarp til laga um lengingu á fresti j-eim, sem gefinn hefir verið ísl. stúdent- um við háskólann til að taka próf, gilt til embætta hér á landi. það kom í bág við frumvarp um forgangsrétt háskólakandídata héð an til embætta. — 60 ára stúdentsafmæli átti Stgr. Thorsteinsson rektor nú í vor, útskrifaðist 1851, þá tæplega tvítugur. — Undarlegt tímanna tákn virð- ist það, að þegar háskóli Islauds var stofnaður, barst honum listila- óskaskeyti frá konungi voruin og háskólanum í Kristíaníu, en ekk- ert frá bræðraþjóðarháskólanum í Kaupmannahöfn ; — mundu inetm þó ætla, að hann hlyti að liuna' sérstaka hvöt til heillaóska, þar sem meginið af íslenzkum stúdeut- um hefir styndað nám við har.n og lokið j)ar prófi. — þess i stað hafa dönsku blöðin farið háðtlg- legum orðum um háskólamvndtm- ina, og eru það mestu háskóla- kennararnir dönsku, sem það rita. — þann 17. júní sendu 30 áljo- firðingar Guðmundi landlækni 50 kr. símaávísun handa árstiðaskrá Heilsuhælisins til minningar uni Jón Sigttrðsson. Nokkrir aðrir þafa gefið smágjafir i sama skvni. — Dáinn er 27. júní Eggert Jre- húmsson á Isafirði, bróðir séra Matth. Jochúmssonar og þcirra systkina. — Dáin er nýfega ekkjan þórey Guðlaugsdóttir á Munkaþverá í Eyjafirði. Fréttabréf. BERTDALE, sask. 30. júlí 1911. Héðan er flest gott að írétta, eins og vant er. Uppskeruhorfur hafa aldrei betri verið og óefað verður hréyfingur í okkur hér efttr þreskinguna í haust, ef ekki verð- ur tjón af hagli né frostum áður en akrar verða slegnir. Tíngi tr víðast í betra lagi, þótt kuldatið- in í uor hamlaði fljótum gróðri.— Giftingar og mannfjölgun í beima- húsum er hér af skornum fkamti, eins og víða er kvartað uin ná á þessum síðustu og verstu tímuin ; en manndauði er hér aftur á ir.óti talsvert tregari en sumstaö.ir í öðrum bygðum, eftir blöðum að dæma. Menn u n a lifandi í þcss- ari bygð úr því eina simu hér er komið. Sé það satt, sem ileygt hefir íverið, að Dr. Sig. Júl. [óhannes- son sé líklegur til að flytja lrá Leslie og lengra vestur, er það s- o mikill skaði fyrir flokk góðfa drengja hér, að vonandi væri, að slíkt mætti aldrei rætast. Scm læknir hefir hann vitanlega grætt álit og velvild allra bygðarbúa, og sem drengur hinn bezti mun huun lengst af þektur yerða. Skelfingu mikilli sló yfir voin elskaða þjóðflokk, þegar Hkr. gat þess hér um daginn, að stjórnin í Manitoba hefði gert voldugar láð- stafanir til varnar því, að bóiu- sóttin útbreiddist e k k i. M é r datt bara í hug samt, að þetta væri einn af bókstöfunum, sem alt vilja deyða, til þess að gefa and- anum eitthvað til að lifga á eftir. þessar neikvæðu setningar í ís- lenzkunni eru annars býsna við- sjálar ; en af því að ritstjórinn hefir nú að sögn meðhjálp eftir sinni m'ynd við blaðið, væri ef til vilí mógulegra en áður að cuka eftir, hvað svona lagaðar sétning- ar þýða, áður en okkur hinum eru seldar þær ^ Hið eina, sem talið verður að skortur sé á hér í grendinni, þ. e. a. s. af verulegum gæðum Uisins, ■a er guðsorð. Við erum, cða sýn- umst vera, hér um bil alveg yfir- gefnir af kennendum orðsins, og höfum ekkert til að bera fyrir okk- ur, hvað sem í kann að skerast, nema gamalt, forlegið og móð- bannað guðsorð heiman af Fróni, eða þá smálegt “home made” gervi-orð (substitute), sem neytt er að eins á neyðartímum og sem ekki er treystandi, ef nokkurs þarf verulegs með. Mögulegt er nú samt, að fr^mtíðinni lukkist, að bæta úr þesu ástandi, sem auð'vit- að er sérstaklega alvarlegt vegna æskulýðsins. J. Einarsson. Dánarfregn. Sunnudaginn þann 5. marz sl. lézt að heimili sínu. 2213 Spring Road, Victoria, B. C., konan Guð- rún Árnadóttir, eiginkona Sigfús- ar Guðmundssonar (Goodman) írá Katadal á Vatnsnesi í Ilúnavatns- sýslu á Islandi. þau fluttu íra ís- landi til Ameríku árið 1887, cg settust þá fyrst að í Winnipeg ; voru þar rúm þrjú ár og lluttu svo hingað til Victoria og liafa búið hér ávalt síðan. Guðrún sál. veiktist snemma í janúar ; fyrst tók hana hastarlcg lungnabólga, sem seinna snenst upp í nýrnaveiki þá, er læknar gátu ekki yfirbugað. Hún var strax í byrjun veikindanna ílutt á sjúkrahús, og þar lá hún puugt haldin um tveggja mánaða tíma ; en samkvæmt ósk hennar, eítir að öll von um bata var úti, lcyfðu læknar að hún væri flutt heim aít- ur. Og svo eftir 5 daga legu and- aðist hún, róleg og södd lífdaga. Hún var 57 ára, er hún lézt. Guðrún sál. var góð kona, skjn- söm og skörugleg, eins og hún átti kyn til. Faðir hennar Árni var Arason. Hann bjó lengi a Sig- ríðarstöðum í Vesturhópi í Húna- vatnssýslu. Kona Árna, móðir Guðrúnar, var Marsibil Jónsdótt- ir. — þeim hjónum Sigiúsi og Guðrúnu varð 9 barna auðið, af hverjum nú eru 6 á lífi, 5 synir og 1 dóttir, en 3 eru dáin. Synir þeirra eru : Árni, Guðmuudur, Agnar, Sigurður og Friðrik ; þeir eru allir ókvæntir og til heimtlis hjá föður sínum, nema Árni, sem er einhversstaðar uppi í megin- landi. Friðrik er yngstur þeirra barna, um 14 ára að aldri. Dóttir þeirra, Mildríður, er gift kona og á heima í Seattle, Wash ; maður hennar heitir Jónas Miðdal. Af þeim þremur börnum þeirra Sig- fúsar og Guðrúnar, sem dáin eru, dóu tvö, piltur og stúlka, t.ð eins ársgömul í Winnipeg. En það þriðja, stúlka, Marsibil að naiui, sem var á lífi, þegar móðir hennar andaðist, veiktist á síðastliijnu hausti af gigt, sem kallað var, en sem síðar snerist upp í tæringu. Ilún var þannig veik allan næst- liðinn vetur, þó á ferli væri, og strax eftir dauða móður sinnar þyngdi henni mjög, jafnvel þo hun væri oftast á róli, þar til tvær sið ustu vikurnar, sem hún lifði. llún andaðist á föstudagsmorguninn þ. 23. júní í Seattle. því systir fienn- ar, Mrs. Miðdal tók hana til sín skömmu eftir fráfall móður þeirra, svo hún dvaldi þar tvo síðustu dagana, sem hún lifði, þegar liún var að fram komin, var hrað- skeyti sent hingað til föður Iiennar og bræðra, sem fóru þangað og voru hjá henni þegar hún lézt. Lik- ið var flutt hingað til Vietoria næsta dag og jarðsett við hlið móður sinnar í Ross Bay graf- reitnum. Lúterskur prestur, Rev. V'illiam C. Drahn, jarðsöng þær báðar. Hann flutti tvær hjartnæmar ræð- ur yfir hvorri fyrir sig ; aðra í kapellu útfararstjórans W. J. Hanna, og hina yfir gröfinni. Marsibil Goodman var góð stúlka, efnileg og vel látin af öll- um, er kyntust henni. Hún var 17 ára og 27 daga gömul, þá er hun lézt. þessi tvö dauðsföll, svona livort á eftir öðru, var tilfinnaulegur missir fyrir Mr. Goodman og eftir- lifandi börn hans. Heimilið hefir nú tapað umhyggjusamri liúsuióð- ur, húsbóndinn orðinn ekkjumaður og börnin hafa mist móður sína, sem var þeim þó alt í öllu mcðan hún lifði. En svo varð og bitt sárið að bætast ofan á. Hún, sem stóð til að taka við húsmóður- störfunum að móðurinni latinni, varð einnig að flytja ofan í nina dimmu gröf, svo heimilið er nú húsmóðurlaust. Hvílíkur tilfinnan- legur skaði og missir fyrir það. Hvílika sorg hefir nú fjölskyldan ekki að bera. Sárin eru stór c.g gróa sjálfsagt seint. það cr ein- ungis tímalengdin, sem dregur úr þeim og máske að síðustu Iæknar. Og svo er ennfremur í sambaudi við þetta framanskráða, að Jiess má geta, að þau Miðdals iijónin urðu einnig um þetta sama leyti fyrir þeirri sorg, að verða að sjá á bak fjögra mánaða gamalli dóttur sinni. Ilún dó stuttum tíma á undan Marsibil. Mrs. Miðdal inistl þannig móður, dóttur og svstur sína á mjög svo nálægum tíma. Eins og hér að framan er á vik- ið, voru þær mæðgur báðar tarð- aðar hvor við annarar hlið í Ross Bay grafreitnum, að viðstödda mörgu fólki í hvorutveggju s’iirin, — bæði Islendingum og hérleiidu fólki. Margir gáfu blóm til að prýða með kisturnar. Og á gröf- inni, sem þær hvíla í, eru 8 glei - hulstur með tilbúnum blómum, sem gefin voru af vinttm liinna látnu. Og hefir Mr. Goodman beð- ið mig, að láta fylgja þessum lin- um sitt innilegasta þakklæti til allra þeirra, er heiðruðu niiuuingti konu hans og dóttur með nærveru sinni ; svo og fyrir hinar áminstu gjafir og ástúðlegu hluttekningu, er hontim var sýttd við þessi sorg- artilfelli. S. M ý r da 1. DÁNARFREGÍÍ. Hinn 31. júlí andaðist að Blatne, Wash., Gísli Illhugason, úr krabba- meini. Hann var fæddur 1.1. des. 1860 að Hvammi í Svartárdal í Húnavatnssýslu, og fluttist til Vesturheims árið 1893, síðast frá Finnstungu ; dvaldi hann um Liíð í Notður-Dakota og fluttist svo vesstur til Seattle, Wash., cg var núna um sl. fjögur ár í nánd við Blaine, Wash. Ilann eftirlætur tvær systur í Manitoba og bróðir heima á Islandi. Hann er syrgður af mörgum hér vestra og óefað víðar, því hann var elskaður og virtur af öllum, sem hann j.el.tu. Nú skarð er fyrir skildi, vinir kærir, skapanornir hjuggu lífsiris streng. Inst í lijarta sorgin bitrast særir að sjá á bak þeim trúa og sanna dreng. Veit ég samt, að vist að allra dómi, vinafjöld hann eftirskildi þó ; — Endurminning skærri björtu blómi, bræður góðir, það er eilífð nóg. Vinur hins látna. KENNARI getur fengið atvinnu við Minerva skóla No. 1045 í 7 mánuði, frá 1. október til 30. apríl 1912. Tílboð, sem tiltaki mentastig, æfingu og kaup, sem óskað er eftir, sendist til undirritaðs fyrir 1. sept. 1911. S. EINARSSON, Sec’y-Treas. Gimli, Man; 3ox 331. e::iv ivafsa vantar fyrir Vidir skóla No. 1460, í 3Já mánuð frá 1. september til 15. desember þ. á. Tilboðum, er tiltaki mentastig og kaup, veröttr veitt móttaka af undirrituðum til 19. ágúst næstkomandi. Vidir, P.O., Man., 24. júli 1931. JÖN SIGURDSSON, Sec’y-Treas. j Hefir þú borgað j Heimskringlit ? JOHN DUFF PLDMBER, GAS ANDSTEAM FXTTER Alt ve-k vel vaudað, og verðiö rétt 664 Notre Dame Av. Phone Garry 2568 WJNNIPEG A. S. TORBERT ’ S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy’s Hótel. Hesta vork, égæt verkfæri; Rakstur I5e en Hárskuröur 25c. — O.skar viöskifta íslendinga. — MARKET HOTEL 14 G Princess St. ó móti markaðnunt P. O’CONNELL, elgandt, WINNIPEG Hoztu vínföng vindlar og aðhlynning góó. íslenzkiir veitingamaðnr P S. Anderson, leiðbe:nir lslendingum. Woodbine Hotel 466 MAIN ST. Ht*ersta Hilliard Hall 1 Norövesturlandinr Tlu Pool-bnrð.—Alskonar vfnog viudlar UlNtlng og fwðl: $1.00 á dag og þar yfir li«nu»» A lletib Eigondnr. JIMxMY'S hotel " — * * \ 1 BEZTU VÍN OGVINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRASER, ÍSLENDINGUR. : : : : : Jcimcs Thorpe, Eigandl Hversvegna vilja allir minnisvarða úr m&lmi. (White Bronze)? Vegna þess þeir eru mikið fallegri. Endast óumbreytanlegir öld eftir (>ld. En eru samt mun billegri en granft eða marmari, mörg hundruð úr að velja. Fáið upplýsingar og pantiO hjá J. F. LEIFSON QUILL PLAIN, - SASK. Hyland Navigation and Trading Company S. S. WINNITOBA. Til St. Andrews Locks é þriðjudögum og fiintudögum, kl. 2 15 é laugardög- um, kl. 2 30 e.h. Til Hyland Park, á mánudögum, þriöju- dögum, fimtudögum og föstudöguin kl. 8 15 aö kvöld. Farseölar til St. Andrews Locks $1.00 til parksins75c; Höru fyrir hélfviröi. Sl S. HONNITOBA. Fer þrór feröir ó dag kl. 10.15 f. h., 1.45 e. h., og 7.30 e. h. A laugardögum og hel#idögum auka- ferö kl. 4.45 o. h. Fargjald 50c. Fyrir böru 25c. RED RIVER 0G LAKE WINNIPEG FERÐIR. Miövikudaga—Til Selkirk og vlöar. Af staö frá VVinnipeg kl. 8 o. h„ til baka 10.30 um kvöldið. Föstudag—Til Selkirk, St. Potor og víöar, frá Wiunipog kl. f. h., til baka 7.30 f.h Laugardag:—Vikulokaför um Winnipeg-vatn. Afstaö frá Winnipeg kl. 9 að kvöldi, til baka á mánudagsmorguninn kl. 6. Fargjald Til St. Andrews iMícks, $1.00; Selkirk, $1.25; St. Peters, $1.50; til ármynnis $2.(X); Vikulokaför $3.00, Skipin leggja frá enda Lusted strætis. Takiö Hroadway, Fort Rouge eöa St. Honiface strwtis- vagna á noröurleiö. og fariö af ó Euclid Áve. Skrlfstofu talsími M. 248, 13 Bank of Hamllton, Sklpsal< víarl al shnl M. 2400 Æ)ttareinkennið 151 þegar hann var búinn að skoða hann : “Heilafl''g”, sagði hann alvarlegur, “og það mjög slæmt. það lítur svo út, aö hann hafi fengið samskonar ílog áð- ur, en sem hann hefir haldið leyndu. J>að er stór æð í heilanum, sem hefir sprungið af of miklu að- rensli blóðs. Ég má enga von gefa, — hann lifir ekki til morguns”. J>að reyndist rétt, sem læknirinn sagði. Um kl. 10 um kveldið fór andardrátturinn að réna. '1 íininu milli stunanna lengdist, og að síðustu hvarf ’ifið án sjáanlegs dauðastríðs. Kfukkan 2 um morguninn lá ofursti Kelmscott dáinn í rúmi sínu, og hinir óviðurkendu og óþektu synir hans voru hinir réttu erfingjar að óðalinu. En annar þeirra var nú á leiðinni til Kap, eti hinn var í Tavistock fangelsinu og var ásakaður um morð. Á hinu heimilinu—í Chetwood—þar sem þessar fregnir voru lesnar með jafn miklum áhuga, lagði Elma Clifford blaðið á borðið ; hún var náföl í and- liti og leit til móður sinnar, — frú Clifford hafði ná- kvæmar gætur á Efmu, til þess að geta séð, acer áhrif fregnin hefði á hana. Svo opnaði Elma var- irnar, og talaði eins og í svefni tvær stuttar setning- ar ; fyrst sagði hún : “Hann hefir ekki gert það, ég veit það” ; en í síðara skiftið sagði hún með eðli- legum ákafa : “Mamma, mamma, hvernig aem alt gengur, þá verð ég að fara þangað”. “Hann verður þar efalaust", svaraði frú Cliffoid eftir nokkra þögn. J>að var eins og fögru augun hennar Elmu væru dreymandi, þegar hún sagði : “Já, auðvitað, ég er alveg viss um, að hann verður þar. En ég verð að vera þar líka, til þess að vita, hvort ég get ekkert hjálpað þeim”. “Já, góða stúlkan mín”, svaraði móðirin, og 152 Sögusafn Heimskringlu strauk hendi sinni ástúðlega um hár hennar. Hún vissi það nefnilega, að þegar Elma talaði með þess- um róm, þá gat ekkert veraldlegt afl hamlað henni frá því að fara. XX. KAPÍTULI. Misgáningur. pegar Cyril Warring var tekinn fastur í Dover, varð hann alveg frá sér numinn af undrun. Ilanr. vissi, að það var Guy en ekki hann, sem lögreglan vildi ná í, og að Guy hefði gert það, áleit hann al- veg ómögulegt. Jiegar Cyril sté upp á bryggjuna i Dover, var honum strax heilsað af lögregluþjóni, sem sló hendi sinni á öxl honiim og sagði : “Með leyfi að spyrjh, heitið þér ekki Warring?’’ Cyril svaraði strax : “Jú, nafn mitt cr Warr- ing”. Honum datt alls ekki í hug, að þessi maður ætl- aði að taka hann fastan. “J>á er það einhver, sem óskar nærveru yðar”, svaraði réttarþjónninn, um leið og hann tók í liand- legg Cyrils. “Við höfum fengið skipun um að taka yður fastan, vinur minn, svo _3jér gerið réttast í því, að fvlgja okkur umsvifalaust”. “Að taka mig fastan”, endurtók Cyril og hristi af sér hendi mannsins. “J>að hlýtur að vera mis gáningur’’. Lögregluþjónninn brosti : “Ójá”, svaraði hann fljótlega og dálítið háðslega. “J>aö er alt af mis- Ettareirikennið 153 gáningur, þegar við tökum einhvern fastan, við finn um aldrei þann rétta strax, en í þetta sinn er um ekkert ógát að tala. Ég þekti yður af myndintii undir eins og ég sá yður. Taka Gny Warring íast- an, sem er grunaður um vísvitandi morð McGregors, sama sem Mtmtague Nevitt, hinn 27. þessa mánaðar í Mambury, Devonshire”. Cyril hrökk við, þegar hann heyrði þessi nöfn, og það styrkti grun lögregluþjónsins. “Já, en það tr samt sem áður misgáningur”, sagði lmnn gremju- lega ; “eftir því sem þér segið. Yður skjátlar, það er ekki ég, sem menn vilja ná í. Nafn mitt er Cvril Warring, og Guy, það er bróðir minn, enda þótt hann sé lieldur ekki sá rétti ; hann getur ekki hafa myrt Nevitt, því þeir voru beztu vinir. En það kemur ekki þessu máli við ; en ég er Cyril, cn tkki Guy, ,%vo það er ekki ég, setn þið viljið ná í”. “Ó, jú, þér eruð það nú samt. Ég hefi mynd af yður í vasa minum, — sko, þetta er maðurinn, sem við eigum að taka fastan”, sagði lögregluþjónn- inn. “Já, þetta er mynd af broður mínum”, sagði Cyrilj “Ég skil ekkert í þcssu. J>að er ómögulegt að bróðir minn sé svo mikið sem grunaður um morð”. Lögregluþjónninn brosti : “Nú, jæja, ef það er ekki mögulegt, að bróðir yðar sé sá rétti, þá dugar. Ef ég væri í yðar sporum, myndi ég ekki tala jaín mikið, því það, sem þér segið hér, verður notað stw sönnun gegn vður við réttarhaldið. J>ér ættuð að fylgja mér rólegur til lögreglustöðvarinnar, — taktu í hinn handlegg-inn, Jim —, svona, það er rétt. Nú skulum við bráðum fá að vita, hvort þér eruð sá, sem við áttum að taka fastan, eða það er bróðir yðar”. 154 Sögusafn Heimskringlu “Já, en ég er bróðir hans”, sagði Cyril. “J>ér hafið enga heimild til, að taka mig eftir þessari skip- un. J>etta er ekki mitt nafn, ég er ekki sá inaöur, sem yður er skipað að taka”. “Nei, auðvitað”. svaraði lögregluþjónninn bros- andi. “En verið þér nú ekki að hindra lögregluna í störfum liennar. Geti ég ekki tekið yður samkvæmt skipun, þá get ég tekið yður sökum grunsemdar, af því þér eruð svo líkur þeim, setn við eigum ,ið t.aka. J>css utan verðið þér að gæta þe ss, sem þér segiö, svo það komi yður ekki að baga við réttarhaldið”. Eftir þessar aðvaranir fylgdist Cyril með þeim til næstu lögreglustöðvamia, ásamt stórum hóp fflanna. J>að var ekki eins hægt að losna eins og Cyril hafði ímyndað sér. Eftir stutt réttarhald varð nið- urstaðan sú, að þetta væri maðurinn, sem lögreglan vildi ná í. Lögregludótnarinn kvaðst ekki ætla að gera sig sekan í samskonar afglöpum eins og í Lc-f- rey-málinti. Ilaginti eftir fivaðst hann senda benna grunaða inann til Tavistock. Svo var Cyril sendur til Tavistock, án þess haiin vissi, hvað við sig ætti að gera, eða livaða glæpur það var, sem hann var ásakaður um, ef það á' auuað boriS var glæpur. Á leiðinni duttu honum í liug ýmsar spurningar : Var Nevitt í raun Jg veru dauður ? Og væri hann það, — liver hafði (^epið hann ? Var þaö sjálfsmorð, sem orsakaðist af ta]>i hans í Rio Negro námafélaginu ? ESa var það verulegt morð ? Og — það sem merkilegast var af öllu — Iivar var Guy ? IIví kom hann ekki og saun- aði sakleyTsi sitt ? J>ví Cyril var enn ekki búinn að fá bréfið og peningana ásamt vasabókinni. Við réttarhaldiÖ daginn eftir varð Cyril ljóst í fætur öðru sór, að hann væri sá ákærði. Formað- hver'ri hættu hann var staddur. Hvert vitnið á

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.