Heimskringla - 17.08.1911, Side 5

Heimskringla - 17.08.1911, Side 5
HEIMSKRINGEA WINNIPEG, 17. AGÚST PjII. 5. I3LS. SKOTMOTIÐ Jóhann Aust nann vinnur fræ<»'an siffur. Eins og getið var vm í íytra Llaöi Heimskringlu, byrjaSi her í borjj hiö árlega skotmót, scm haldiS er hér fyrir alt Vestur-Can- ada, frá Fort William og-vestur aS Kvrrahafi ; og komu hér sam-' an 200 manns, sem byrjuSu fvrsta ágústj Brátt kom þaS í ljós, aS C orp. J. V. Austmann mvndi .e.tla aS láta til sín taka. J>riSjudag3morg- uninn (1. ágúst) var liann i öílum Corp. J. V. - .c-oi'M AN N. skotþrautum meS þeim hæstu og tók peningaverSlaun allstaÖar. En á miövikudaginn, þá er sL.ot- iS var um silfurbikar mikinn, er liinn frægi Blackburn haföi geíiÖ, varS hann hæstur og hlaut því bikarinn og 12 dollars í peningum, sem voru fyrstu verölaun. Ea ö«n- ur verSlaun voru 10 dollars i jien, ingum og hlatit þau maöur íiÖ nafni Craigmile. Svo var skotiS allan fimtud.ig- inn, bg virtist Austmanu eintægt fara fratri eftir því sem lengur var skotiS, þó márgir væru nú iumir aS verSa þreyttir og tapa sér, sem höfSu þó §koti5 vel T fvrstu. ló- hann setti ttpp sömu tolnr svo áS segja í öllum skotþrautúm. ilatm var annar, þriöji, fjórftr éöa ltrrrti, °g þegar fariS var aS tclja -satrau á fimtudagskveldiö, livet hefSi hæstar tölur, aS ölln SamanlógSu, kom þaS f ljós, aS hann haföi 449 vinninga (points), og er þaS 59 hærra, en nokkurntíma • hefir gert veriS í Manitoba sLSan Manitoba Riffle Association var stofauS. Hann hafSi fengiS .33 mörk tir hverjum 35 mögulegum, •— sTíkt hafSi aldrei komiS fvrir áSnr. Fyrir aS vinna hæstu tölur, rSa þaS, sem nefnt er á enskti “The Grand Aggregate”, hlaut Jólinnn titilinn skotkappi V e s t u r- C a n a d a , og þar meS ivlgcli silftirmedalia frá landsstjóra Catt- ada og heiSursmerki úr guITi frá skotfélagi Manitoba (M. P. Tt. A. Gold Bádge). Á föstudaginu vann hann enn tvo silfurbikara og peningaverÖ- laitn í því, sem kallaö er “Extra Series”. Arinan þennan silfutbikar á hann þó aS eins i félagi í.tefi öSrum, þar sem skotiS var í flokkum (teams). J>aS, sem J. 'V. Austmann haíöf upp úr krafsinu, er því á jiessa leiS : Skotmeistari Vestur-Can- ada, silfurmedaliu frT lamWtióra Canada, Manitoba Riffle Associ.t- tion Gold Badge, tveír silftir1irk.tr- ar og hluti i þriSja og í'O Tq'M.rrs í peningum, og voru þaS nuvrí verSIaun, en nokkur annar fékk á skotmóti þessti. Gamlir “professional” rirfil sk.,t- menn halda þvi . fram, aS á jófn- um aldri eigi Austmafin engan sinn jafningja f heimi. J>eir se_>ia, aS engum sé fnllfari.5 fram f skot- listinni fyr ett þeir sétt 25 til 50 ára gamlir. I SfSastliSinn mánudag fór Aust- mann héSan til Fort William og revnir sig þar f þessari viku ; svo þaðatt til Toronto og skýtur þar, og 'aS síSustu til Ottawa og \>o ð'- ur þar á hinu mikla skotmóti, sent byrjar 21. þ. m. Jóhann Victor er fæddur í Wittni- peg, og verSur 19 ára 18. þ. m., og er einn af 10 börnttm herra Snjóífs Jóhrrtinessonar Austmamis SigríSar konu hans. BróSir J.V., Ingvar Emil, sem líka var á skatmótinu, gekk c-kki líkt þvi eins vel, eins og ekki var heldur von, því bæSi er hann yngri og ekki líkt þvi eins vel æfSur. I>ó kom hann svo vel fram, aS senda á hann til Ottaxva ásamt fleirum þann 18. þ.m., til aö halda uppi heiSri Manitoba ; og þar mætir hann bróSur sínttm. Vér óskum þeim bræörutn sig- ttrs í ferð sinni og heillrar lteim* komu. . ] 5. B. BENEDICTSSON. Eg hefi veriS á örfáum minút- um aS athuga, aS hvaS ’rtiklu leyti ég ætti aS taka leiðrétting þína til greina, og komist aö 'peirri niðurstöSu, aS lítils þyrfti meS. Sem stendur er engin Frevja til og hefir ekki veriö síðan í júlí f fyrra, aS ég sökum heilsuleysis hætti aö geta gefiS hana út. Samkvæmt undirrituðum samn- ingi af þér, fékst þú leyfi ttl aS hafa auglýsingu á kápunni fvtir [ sérstaka vinnu, — vinnu, sem aS ! mestu leyti var svikist itm að gera. Að þú skrifaðir undir þann samn>ng, sýndi að þú gerðir ekk- ert tilkall til blaösins sem eigdttdi þess, og a'ð það var að eins at- vinnugréin mín, sem hélt áfiam meSan ég gat unniS að henni, og ekki lengur, þess ber rattn vitni. A5 þú settir bréf og blöð Freyju föst, eða tókst þau sjálfur, var ekkert nýtt. En vald þitt í því efni stóð ekki lengi í þetta sian.— “Frevja Prt. & Pttbl. Co.” lt.-fir aldrei verið til, þó ég lofaði þér að kalla það svo, — þaS helir aid- rei veriS löggilt. — J>ú hefir í fleiri ár ekkert viliaS fvrir Frevju gerá, nema fvrir sérstaka borgnn, og vill svo til aS ég hefi slíkar kvitteringar í höndunum. Skyldi baS ekki fremttr sýna ábvrgStr- lausan vinnttmann en meSeigauu.i ? Yiðvíkjandi því, hverjum þeir, sem ennþá skttlda Freyju, borga hana, ætla ég aö láta þá sjálf- ráöa. En komist ég að því, riö þaö fari t'l þín, máttu Hta vel e'tir vinnúlaunttm þínttm. HingiS til hefi ég ekki ónáöaö bisr í peninga- sökum eöa á neinn hátt. T.'t ég hvgj>-, aS Canada lögin séu rveggja handa járn, þá ttm hjón er aS ræða. Viövíkjandi samning þeim, cr þú talar utn, er það að segja, .ið ég skrifa aldrei undir haun eins og hattn nú er. Eg skoða hann álíka mTkið mér í vil og árás'r þínar á Fre'-’tt og handha'gt vitni -11« til- gan«> þinn, ef ég þarf á að halda. En svo þekkir þú mig, að skiln- aSttr var þér auSfenginn, heíöir þú farið að eins og maður og er cnn þá, jafnvel þó ég hafi margt b!ak af þér borið, og f\-rir það f.ætt Áiömu dómum og þú, þó >'g \ a ri éngtn sök í drengskapar- eða \Tn- áttu-rojfi þíntt. Ef þú bvggttr, aS þú getir sa-rt mig með blaSadeilum, er baS mts- skilningur þinn. J>ví bergmáliS þaSan er mér bærilegTa ou rær- vera þín. Far vel. M. J. Benedictsson. ræktun tæringar gerla, undir tim- sjón færustu sérfræSinga. J>egar nefndin hafði stariaS í þrjú ár, var því slegiS föstu, að' með því aS smitta kvikfé með tær- ingar-gerlum úr manni, fékk kvik- fénaSurinn berklaveiki, sem að engu var frábrugöin hinni vana- legu kvikfjár berklaveiki. Nefttdin hafa sameiginlega framkvæmdar- nefnd, er mætti einu sinni á ari til að ákveöa reglúgerð fvrir stmeig- inlegu starfssviði félaganna éi árt hverju, og ákveðiS, að hver íull- trúi ynni aS þessari hugtnvnd heima hjá sér og kæmi því í gegn svo fijótt sem auðiS yrði. Var svo fundi slitið, en gestirnir segir þó í hinni nýútkomnu skýrslu settir að veitingum, sem Winnipeg sinni, að í rattn réttri séu þrjár. félagið haföi ttndirbúiS. Sketntu tegundir af tæringar bakterium : allir sér viö vinsamlegar umneöar ein t mönnum, önnur í griputn og og skildu meS samhygS og eiuing þriöja f ftiglum. | viövíkjandi sameiginlegu málefni t flestum tilfellum er tæring cSa(l3e'rra- berklaveiki hjá möhnum tilkomin R i t a r i n n. af tæringar bakteríum úr mönn- um, en ekki gerlttm í>ripa eða fugla. En samt sem áSttr ertt l.in- ar síÖarnefndu bakteríu tegundir, sérstaklega þó gripa-bakterian, oftlega valdattdi tæringu í it'«>nn- um. Gripa-bakeríurnar eru stund- um orsök lungnatæringar, en vr.na leorist er þaö innýflatæring, sc-tn þanc>aÖ á rót sína að rekja, eg gætir þess mest hjá börnuiu. Áiit, ið er, að þeim bakteríutn sé rsut niður með fæöunni. P.S. — Lögberg er vinsamlega beðið aö taka þessa grein upp. KVENFÓLKIÐ Á ENGLANDL I Ilvað húðsjtikdómnum ‘Lupus’’ viövíkur, þá eru þeir nokkurskon- ar berklaveiki í hörundinu, <>g or- sakast hann af bakteriu, sem er uá- skyld gripa-bakter unni, en þó ekki alv'eg samkynja. I Tæring í svínum er aö jainaði samkynja tæringu í kvikknaöi, eti þó má finna allar teguudir tæting- ar baktería í svínum, og eru þau öllu móttækilegri fyrir smittun cn önnur dýr. MeginatriSi nefndarskýrslun.tar ern, að í mörgum tilfellum sé berklaveiki i mönnttm og dvrum hin santa, og að menn smitti siæn- dýrin og þau aftur mennin v. Menn fá tæringu úr gripum i mjólkinni, i sésstaklega þó börn ; einnig meS því, að neyta kjöts af tæriugar- slúkum gripum. Tæring hjá fuglum ltefir uæstum ekkert sakaS mennina. Aftur gæt- ir þeirra bakterfa nokkuS h;á dýr- um, þeim þó næstum eingöngn,, bevsrSttr til að verSa piparmevjar, sem eru kjöt- eða alætur. | vegna þess að karlmenn skortir í r ,. , , , . . „ eivinmannsstöSuna. Neindm endar skyrslu s’.na l'.teS því, að skora alvarlega á biö cp-! Aö «r öllu þesstt liggur j inbera, að ltafa nákvæmt «ltirlit brezku stjórninni þungt á lijarti. ; með kjöt og mjólkursölu, og ytir-1 SíSasta manntal í Bandaríkjun- leitt með kvikfénaSi bænda, þvt að ttni svnir, að konttr eru '.Teiri i I þaS sé einasti vegurinn til nö farð- 1 New York, New Hamshire, Massa- ast að Tnenn fái tæringu af dýrun- j chusetts, Rhode Island og Ntw tttn. — F.ins það, aS tæringarveik- Jersev ríkjuntim. Kn afttir í ölluin ir menn sétt ekki látnir hiröa ríkjunum samanlagt eru cl,8i5,- flfipi- j 097 fleiri karlmenn ett kventnenn. Mjólk úr kúm, sem hafa júira- 1 vesturríkjunum sérstaklega eru tæringu, er fttll af tæringar bakt- karlmennirnir i meirihluta. Hinar ensku manntalsskýrslur í sýna Ijóslega, hvers vegna ei'ska j stjórnin hvetur ungar enskar stulk i ttr til aS flytja af landi burt til j nýlendanna. Skýrslurnar sýna nefnilega þaS, að kvenfólkiS á E'.tg- landi, Skotlandi og Irlandi ei | 1,178,317 fleira en karlmennirntr. | Og þegar þess er gætt, aS á öllum j Bretlandsevjum eru einar 40 miií- j ónir manna, þá er þessi mismurur íhugunarverSur. VandkvæSi talsverð hafa lilottst af þessu ástandi, sem valdiö liafa brezku stjórninni allmikillar á- hyggju. Samkepnin milli mattna og kvenna í ýmstim atvinnugreiuum, hefir haft það í för meS sér, t-ð aS kaii])gjald hefir lækkað og hefir þaS vitanlega valdiö óánægju hjá karl-verkalýSnum, því eins og kunmtirt er, geta konttr itimiS mörg hin sömtt verk og maSttrinn, og komist vel af meS kaupgjuld, sem karlmennirnir gætu ekki lifaS af. RvStir því kvenfólkið í tnörg- ttm tilfellum karlmönnttnum frá atvinnu. Einnig hlýtur afleiðingin af þess- um meirihluta kvenlýSsins að verða sú, aö f'ö1d'”n allur er nauð Frumsamdar, þýddar og endurprentaðar sögur og æfinlýr og annað til skemtunar og fróðleiks 64 blaðsfður, með sérlega drjúgu letri og göðti til aflesturs ÓDÝRT RIT FYRIR 35 CENTS. Innihaldið skemtilegt og fróðlegt Eg hef sent byrpu til útsölumanna minna út um allar bygðir. Þeir sem eigi ná til þeirra bið ég senda pantanir til mln og mttnu þær str.ix afgreiddar. Með loforði um að Syrpa verði vinsæl og velkominn gest- ur á hverju íslenzku heiutili, er ég yðar með virðing t.g vinsemd. ÓLAFUR S. TH0RGEIRSS0N 678 SHERBROOKE ST. WINNIPEG I The Golden Rule Store Jtefir l'"g-verð á vörmn sfnum sem ntun tryggja henni marga nýja vini og draga þá eldri nær henni. Yeitið oss tækifæri til ] ess að gera yður að varanlegum viðskiftavin. Yér viljnm fá verzlun yðar. En vér væntum þess ekki ef þér getið sætt betri kj'irum annarstaðar. . ÞAÐ BOnGAR SIG AÐ VERZLA VIÐ Tbe GOLDEN RULE STÖRE J. COLDSTINE CAVALIER, NORTH DAKOTA Berklaveiki. eríttm, og einnig finnast tærmgar- bakeríur í mjólk úr dýrttnt, tetn engin vtri tæritfjrarmerki svna. 1 brezku nýlendtinum er því háttað á sama veg. J>ar e.r karl- lýðurinn langt um fjölmennari. — Raimsókn otr eftirlit er þvf bráö- j T>ess vegna er brezku stjórnami nauSsynlejrt ; og mjólk úr :æring-I svo hugarhaldiS, að ungar stúlkur arsjúkitm kúm, kittdum «íða geit- flvtji burt úr heimahögumtm til bæknisvísindin eru alt aí <"S komast lengra og lengra í raiuj- sóknum sínum á berklaveikinm, — uppgötva ný mikilsvarándi atrtfíi og kollvarpa röngum og skaSleg- ttm kenninjrum, sem áSttr \ óru ríkjandi. HiS nýjasta í þes.sa áft- ina er sú niSurstaSa konttn«rlegu ensku rannsóknarnefndarinnar, >tm hrindir kenningttm D'r. Poberts Koch, hins nýlátna þýzka læknis. J>aS var fvrir elleftt árum fáfian, að Dr. Koch kom með þá stað- hæfingu á læknafundinum í Iðmd- únum, að berklaveiki hjá mönnttm °jr dýrum væri óskyld, og tuenn • jrætu þvt ekki fengiS sýkin i frá dvrunum, né dýrin frá mönattnttm. AI þeipt ástæðum væri möuiiuni óliætt að drekka mjólk og eta I jöt af bcrklaveikum. J>essi staS- hæfini; Dr. Koch þótti stórmerki- lee, en þó hann væri heimsffæeur læktn'r, vortt margir þeir, sem ckki féllust á hana og andmæltu J.enni Jtegar i upphafi. A Enjrlandi var svo slipuS nefnd af frægum læknum til aS rannsaka þessa staShæfing’.i Dr. Kochs. Nefndin settist á rökstóla áriS 190], o«r nú loksins fvrir fá- um vikum síðan hefir hún lokið rannsóknttm sínttm, eins og stutt- lega var getið í Ileimskrinelu. J>ær spurningar, sem lágu fyrir nefndinni, voru aðallega : Er berklaveiki hjá mönnttm og dýrutn samkynja ? Geta menn smittast af dýrunum og dýrin af mönttun- ttm ? Á hvern hátt má þetta ske, ef svo er ? Og hvaða menn eru móttækilejrir og ómóttækile'rir ivr- ir slika smittun, ef sl k smitttin ætti sér stað ? Störf nefndarinnar vortt tttn- svifamikil, því ekkert var tilspar- aS, a'S gera rannsóknina sem ná- kvæmasta og fttllkomnasta. Ttl- ratinastöS var komiS ttpp, þar sem berklaveikin á 'kvikfé var rannsökuÖ og vísindalegar tilraun- ir gerðar. Mörgum rannsóknar- stofnunum var komiS á fót fxrit “mikroskopiskar” rannsóknsr og um, verður stranglega að halirta aS selja eða neyta, að hegningu viSTagðri. Undir því er velferð og lif ttng- barnanna frekar öllu öðru tvO'.niS. NEFNDARFUNDUR vár haldinn 30. júní í fundarsal ,_ __________ _______ Únítara af íslenzku kvenréttiuda-j auöveldlega komið til að stýra félögunum í Manitoba tíT a,ð ræða pólitíkinni, ef þeim værtt þau rétt- nýlendatina, því þar bíði þess álit- I leg mannsefni og atvinna. YerSi þvi útílutningur kvenna bæöi heimaland’nu og nýlendumtm til heilla. Ein áhættan er enn, og \ún er sú, aS verði konum veittur kosn- j inga og kjörréttur á Englandi, ' sem þær nú eru aS berjast fyrit, i yrðtt þær í meirihluta og rraettt því um, hversu fara skvldi trteþ bi.'tt arskrár nefndta félftgá tibr jafn- rétti kvenna. Fj'rir hönd kvenfr,- kvenfél. ‘Sigurvon’ á Gimli mæt.ti forseti þess I>orbjörg J. SigurSs- son ; íyrir hönd kvenfr.kvenféb ‘Vonin’ í Argvle mætti forseti þcss Mrs. María II. SigurSsson, og fyr- Ir hönd Winnipeg kvenfr.kvottfél. mætti. útbreiSslustjóri þess lr. J. Benedictsson, gjaldkeri þess Mrs. Gtiðrún Pétursson, ásamt r.okkr- indi veitt. En það er meira en stjórnmálamennirnir vilja hættu. brezkti eiga á ttm fleiri félagskonum úr því íé-j lagi. Fundinum stýrði M. J. Beued’i'ts son. Ritari fundarins kosinn í einn hljóSi Mrs. J>. J. SigurSsson, ftá Gimli. | Ftmdarstjóri lagði málefniS fvr- innl' ir fundinn, ásamt vinsamlegn bréfi 1 — ,uffbelmo frá Mrs, Muir, forseta tVomett’s I.abor Union, sem ásamt Mrs Fr. Graham og Mrs. Chisholm, ic.-sef .t W.C.T.U., hafði vTeriS boð'ið »S vera viðstöddtim, en ekki get.itS komiS sökum fjarveru ; Mrs. M'r.ix gat heldur ekki komiS, því hús hennar var þá í sóttveröi. En í Fréttir. — Stjórnarbj'lting geröist : lýS- veldinu Ecuador á laugardaghm var, og þaS meS skjótri svipatt. Alfaro stjórninni var hrundiS af stóli og bráSabyrgSarstjórn sett í stað'inn, meS forseta senatsi'is í ríkisstjórasessinum, iinz nýr lýö- veldisforseti verSur kosinn, sem verSa mun Estrada, sá er >ekst fvrir áð kollvarpa Alfaro stjórn- arinnar beið tjón sem ttemur \ftt 16 miHónum dollars. En tjóniS nm gjörvalt landið og á sjónum i;cm- ttr fleiri tugum milíóna, — aS niannskaSanum undanskildum, er ekki veröur til peninga metinn. — William Pierce Frye, Ba:t.da- ríkja senator fyrir ríkið Maine og einn af kunnari stjórnmálamömi- ttm Bandaríkjanna, andaðist aö Lewiston, 5Iaine, 8. þ. m. Var uin sextugt. — Tveir brezkir hertogar 'tin væntanlegir hingaö' til Can ida inn- an fárra daga. Eru þaö hertogarn- ír af Sutherland og Desborongh ásamt aðmírál Chiirlt's Beresf'.rtl lávarði. J>eir ætla til Alberta i\ lk- is og þaðan til British Columbia. Hertoginn af Sutherland, s:m cr einn af ríkustu mönnum En.rlunds, á eignir miklar í Alberta og vt'Sar í Canada. — Sir John French, einn af hraustustu hershöfðingjttm Breta í Búastríðinu, hefir verið gc-rSur yfirmaður liins brezka “Im]>eri tl Genaral Staff”, samkvæmt sk.pun konungs. — Nýja járnbrautarstöS á aS fara aS byggja í Chicago, s. m a aS kosta 20 milíónir dollars. Jarn- brautarstöð þessi verSur sameig- infeg fyrir sex járnbrautafélög og veröttr kölbiS ‘‘Union Depot”. — Sir Samttel Walker, T.ord- Chancellor fyrir írland, and iðist f Dublin 13. þ.m. Hann var 79 ára gamall, og þótti atkvæðaim.Sur fyrir margra hluta sakir. ÆFIMINNING Marconi, sá er fann upp loftskeyta aðferSina, ei um þessar mundir hér í. Cana.la, og er að koma fullkomnara skiptt- lagi á loftskeytastöðvarnar á Aiist urströndinni. Honttm tókst að senda loftskevti frá Quebec til Poldhu á Cornisb ströndinni, sl’pt er 2,622 mílur vegar, og er ’paS ltin T bréfi s'nu hvatti hún kvenráttinda- lmesta fjariægS, sem loftskevti hef- félögin til aS halda áfratn og ir teklst a5 sellda tl! I1651811- | kvaSst viss ttm fylgi margra I ~ Þ*r fréttir berast frá Japac, kirkjufélaga og aS verkamanna- hvirfilbylttr hafi gevsaS ásamt . félögin Yæru ákveðin með. J>essu næst var bænarskrármál- iS tekiS til timræSu og rætt rll- itariega. Tillaga á Mrs. J>. J. SigurSsson um, að i lögin vnni að nefndri bænarskrá úausts hvert í st’nu kjörd.æmi og þaS sem þau gætu. ' •>. síðan saman til að yfirvega ... angurinn flóSum um strendur landstns 26. júlí sl. og orsakað voða matintjóu og stórskemdir á eignum nianna. Yfir 500 manna segja stjórnar- skýrslurnar að farist hafi, þar af um 200 fiskimenn, er stuntluSit . , . jVeiði meðfram ströndunum. Mörg • an./’t:xíl’ sklP for'tst eða ráku á land. Auk alls þess tjóns, setn varS á sjón- um, sópaði fellibylurinn fjölda og gera frekari raðstafamr, — \ ar , . . , . . ,.v « , ,. , ,, TT .. httsa t burt, vtða tim latidtð. I studd af Mrs.'M. IT. Stgurðsson v, . „ , . .... K .hofuSborginnt Tokio og og samþykt af öllum. tagrctm- | intt hrundu og fttku um 1200 Itúsa. I>ar næst, að félögiu ættu aÖ IIeildsöltti....og iSnaSar-hluti bvrg- KÁRI THORARINSSON. Eins og áður hefir verið getið í íslenzku blöSunum, andaðist á al- menna sjúkrahúsinu í Winnipeg þ. 14. júní sl. Kári Thorarinsson, frá Mozart, Sask., fáttm döguin cftir ttppskurS, sem gerður var á hon- um viö botnlangabólgu. Hann veiktist á heimili sínu þann 3. ntaí og að kveldi sama dags var h.mn fluttur á Wynyard sjúkraltús’S. J>atm 24. s. m. var hann fluttur til Winnipeg, og naut hann þar lækn- ishjálpar Dr. Brandsons. Iliinn var fluttur á sjúkrabúsið í Winni- 1 peg þann 4. júní, livar hann lézt 8 dögum síðar, aS kveldi þess T4. júní. Kári sál. var fæddur á Ytii- Rauöamel í Snæfellsnessýslu 12. ágúst 1864. Foreldrar hans voru J>órarinn Árnason og Gróa Jóns- dóttir. BræSur J>órarins voru 1 Magnús, sem eittsinn bjó í Dal í I Miklaholtshreppi í Snæfellsncs- nessýslu, faðir Magnúsar Sr.iit.Ii, taflkappans íslenzka í Ameríku, og ! þorgils, sem lengi bjó í Klaustur- ! hólum i Eyjalireppi í Snæfeilsnes- j sýslu, faðir Björns og Maguásar • Jiorgilssona, sem nú eru í \\ Luni- j peg. Faðir Gróu sál. var Jón Ard- résson á J>órólfsstöðum í aliSdöl- um í Dalasýslu, þjóðhagasmiSur. MóSir Grótt sál. var GuSbjörg j Magnúsdóttir. Systkin Gróu sál. voru mörg ; ein af systrum hettn- ar er Ragnhildur, háöldruð kona i Shoal Lake bvgöinni, kona ]>or- steins Ilördals. Bræður Kára sal. eru : Sigurður Jtórarinsson, 250 Toronto St., Winnipeg ; Arni, í Austur-Selkirk ; Magnús, í Bl.iine, Wash.; Jón og þórarinn heima á íslandi. Kári sál. ólst upp hjá forcl.lrum s'num og mun hjá þeim hafa \ er- ið, unz þau ásamt Magnúsi >vni sínum íluttu til Ameriku 1883, cg settust að í NorSttr Dakota, fjor- ar míltir fvrir vestan Akra y.óst- hús. Tiremtir árum seinna, 1885, kom Kári sál. til Ameríku ->g usnt land í NorSur Dakota, áfast \ið land Magnúsar bróður síns. 'J ók hann þá foreldra sína til s’n, og voru þau hjá honum til dauSa- dags. í 20 ár bjó Kári sál. á heiniilis- réttarlandi síntt, þar til 1906, að hann ílutti til Saskatehewan á heimilisréttariand, sem hann hafði tekið í grend við Mozart. Kári sál. var dugnaöar og frnm- kvæmdarmaðtir, og kom meiru i verk á heimilisréttarlandi sinu, m altnent gerist af einyrkja. I.and þaö, setn hann tók í Dakóta, og annaS, sem hann kevpti, voru e. i- ið viSfangs, en homtm tókst aö brej’ta meirihluta þeirra í blóm- lega akra ; og á þeim lönJttm, sem hann hafði ttmráS vfir i Sas- katchewan, sáust miklar umbæt- ur eftir þatt 5 ár, sem hann haíöi dvaliS þar. Kári sál. þótti ekki viS allra skap, og lét oft koma hart móti hörðu, ef því var aS skifta. Fm hann var trúr vinum sínttm, og rétti þeim oft hjálparhöttd, er þeir leituðu til hans, þegar þeim lá mikið á. MóSir sinni, setn lé/t á heimili hans háöldruS, revndist hann nákvæmdur og dyggur sorittr Hann hafSi óþreytandi vilja L. a5 búa vel í haginn fvrir þá, scm hann tók trvgS viS. Lík Kára sál. var flutt á i'itfar- arstofu A. S. Bardal, og var þrr ltaldin liúskveðja af séra Röguv. Péturssyni. SíSan var þaS ílwtt suöur til Dakota og jarösett á heimilisréttarlandi, hins látna s.tm- kvæmt beiSni hans sjálfs. “Wo.>d* men’s lífsábyrgöarfélagið sá ttm útför hans samkvæmt reglura fé- lags sfns. Thorleifur Jóakimsson.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.