Heimskringla - 14.09.1911, Blaðsíða 1

Heimskringla - 14.09.1911, Blaðsíða 1
Talsími Heirnskringlu Garry 4110 HeLmilis talsími ritstjórans Garry 2414 XXV. AR. WINN.PEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 14. SEPTEMBER 1911. Nr. 50. Kosningasvik Lifeerala Falsaðir atkvœðakassar sendir út af emfeætasmönnum Lanrier-stjórnarinnar Ófögur svik hafa komist upp um kosninfjaembættismenn Laurier- stjórnarinnar í Kómonton kjör- dæminu, sem eru í því fólgin, aÖ falsaðir atkvæöakassar hafa veriö sendir út um kjördæmiö á kjör- staöina. Atkvæðakassarnir eru þannig útbúnir, að hægt er aö opna þá eftir aö þeir hafa veriö innsiglaðir, án þess að innsiglið sé brotið. Atkvæðakassar þessir eru því svipaðir atkvæðakössum þeim, sem Ross-stjórnin sálupa í Öntar- io lét búa til ojt notaðir vortt á liennar síðustu dögum, og sem ollu þjóðarhnet'ksli. Með samskon- ar svikum ætla Liberalar nú að vinna Edmonton kjördæmið. J>að var Conservative þing- mannsefnið í Edmonton, W. A. Griesback, borgarstjóri þar í borg- inni, sem kom þessum svikum ttpp, og á fundi, sem fimm púsund manna voru samankomnir á, flctti hann ofan af svikunum, oji sýndi einn af hinum sviknu atkvæða- kössum. Hann kvað 30 af þessum fölsuðu atkvæðakössum hafa vorið senda út á hina afskektu kjörstaði of tilganjrurinn væri augljós : Liberalar g’ætu ekki unnið kjör- dæmið nema með svikum og tneð svikum ætluðit jteir sér að ' inna það. Hann kvað menn þá, sem smíð- að hefðu þessa þrjátíu fölsliðu at- kvæðakassa, vera reiðubúna að sverja, að þeir væru nákvæmlega samkynja þeim kassa, sem jiarna væri til sýnis. j í ölltt kjördæminu væru 215 at- kvæðakassar, sem kjörstjórinn hefði sent út, og af þeim væru 185 ósviknir, en þrjátíu falsaðir. ftannijj hafa emba3|tismenn T.attr- ier-stjórnarinnar fariö að í þesstt [ kjördæmi. Æjtli svipað geti ekki ! átt sér stað víðar ? Að miiista kosti ætti þetta, og; ótalmarvt srn að tindanfarið kosningabrall þess- 1 arar ófvrirleitntt stjórnar, að kenna Conservatívum í hverjtt einasta | kjördæmi að VERA Á VERÐI ojt ' vernda kjósendttr eegn þessum og öðrum kosningasviktim Liberala,— I því þeir munu einskis svífast. j KJÓSENDUR ! Getið þið fv!gt að málttm stjórn, sem í fratnmi hefir önnur eins svik og þessi ? — Oetið þið sóma yðar vegna stutt þinemannaefni hennar við kosning- arnar? — Að ætla sér að stela jjingsæti eða þingsætum er sá : stærsti glæpttr, sem hægt cr að I fremja gagnvart þjóðinni. Hvað Edmonton viðvíkur nunu I svik þessi verða pólitískur Jattða- j dómur innanrikisráðgjafans Erank Olivers^. Öll bióðin ætti að kveða upp í dauðadóm vfir Laurier-stjórninni. Laurier-stjórnin feílur. Liberalar eru óvanalega hæglátir og niðurlútir í framgöngu um þessar mundir. þeir eru skki al- veg eins uppvöðslumiklir og itá-. vaðasamir, eins og jteir hafa \ orið j utn undangengnar kosttingar. það er eins og það liggi á meðvitund þeirra, að valdadagar þeirra hér í ríkinu sén taldir. þeir vita, að gagnskiftasamningamálið hefir orð- ið flokki Jteirra að falli í Lvert skifti, sem það hefir verið gert að aðal-kosningamáli, og þeir ronna grun í, að svo verði einnig nú, — enda benda allar líkur í þá átt. Jteir vita, að stefna Lauriers í þessu gagnskiftasamningamáli er ekkert annað en dulklædd landráð og að það er í fullu samræmi við aðra sviksemi í stjórnarfari l.ib-, erala, sem nú hefir gengið svo j langt, að mikill hópur öflugustu stuðningsmanna I/aurier stjórnar- arinnar á liðnum árum hafa nú sagt skilið við hana og vinna af kappi móti henni í þessum kosn- ingum. — Meðal þeirra má neína alkunna þjóðmálaskörunga, svo sem Joseph jMartin, fyrrtim ráð- gjafa hér í fylkinu og síðar stjórn- arformann í British Columbia og nú þingmann í þingi Breta á Eng- landi : ITon. Clifford Sifton, fyrr- um ráðgjafa í Manitoba og síðar í Laurier-stjórninni ; Sir Geo. Ross, fvrrum stjórnarformann í Ontario; Sir Mortitner Clark, fyrrttm fvikis- stjóra í Ontario ; Senator Tamcs McMullen, einn áhrifamesti íáberal í Ontario ; Dr. Kirkpatrick, fyrr- um verzlunarumboðsmaður Can-1 honum snúið. Bourassa, Nation.tl- ista leiðtoginn, hefir fvlgi meiri hluta íbúanna. Katólska kirkj- an er snúin móti honum, nf jrví hún óttast, að sérstaka skólafyrir- komulagið þar verði afnumið und- ireins og Canada innlimast í Bandaríkin, en þá innlimun telur ] hún vísa, ef gagtiskiftasamningarn- j ir ná fvlgi þjóðarinnar. það roá þvn ganga að því alveg gefnu, að Quebec fvlki verður móti Laurier í þetta sinn. — Nova Scotia fvlki er og í miklum meirihluta móti I.aurier í þesSu máli, og sama er að segja um hin Strandfylkin. — Ontario fylki lofar Conservatív.im 40 fleirtölu þingmanna, og 'fani- toba og British Columbia auka Conservative liðið nokkuð frá þvf sem nú er. Með Quebec og katólsku kirkj- una á móti sér, með járnbraitta- og önnur starfsfélög á móti sér, og með þrjá fjórðu hluta l.ænda- flokksins á móti sér — má ætla, að nú sé Laurier hv'íldin vís. Hinum skynbæru kjósendum í Canada dylst ekki, að hvert ein- asta atkvæði, setn nú er greitt meö Laurier-stjórninni, er atkvæði með framhaldi þeirrar eyðslusemi og bruðlunar á ríkisfé, sem jafnan hefir einkent stjórn hans, — er at- kvapði með framhaldi þeirrar van- hirðu og sviksemi í stjórnscmi hinna ýmsu deilda, sem valdið licf- ir svo mörgum stórhneykslum, að margir öílugustu af fyrri ára bðs- mönnum hans hafa yfirgefið fiokk- inn ; og síðast, — er atkvæði með þeim landráða-tilraunum, í luiar- gerfi gagnskiftasamninganna, scm kjósendurnir vita að leiðir til simd ttrliðunar hins brezka veldis. ið í þesstt Marokko þrætumáli ; og verðttr liklega endirinn sá, að kalla verður saman stórveldafund til nð ráða fram úr málunum, eða að Frakkar segja þjóðverjum strið á hendttr. Englendingar og Rússar fylgja Frökkum að málum, en Austurríkismenn og Spánverjar þjóðverjum. — Franskir og cnskir bankar hafa hætt öllum viSskift- ttm við þýzkaland, og neitað þjóð- verjum um öll lán, sem áður voru á prjónunum. Horfurnar ertt Jiví núna ófriðlegri en nokkrtt sinni áð- ur, og hervæðast Frakkar rtú í óða önn. Royal Household Flour Fregnsafn. ada til Cuba ; Hon. F. E. Gilntan, þingmaður í Quebec ; Lloyd Har-[ ris ríkisjringmaður og \V. M. C.cr- trtan ríkisþingmaður. Allir þessir í menn hafa alla æfi tilheyrt Libelal ! llokkmtm, en hafa ntt snúið v ið honum bakintt. Sömuleiöis aug- lýsa blöðin lista yfir menn í i.ttndr- aðatali, sem jafnan hafa fylgt Lattrier -að málum, en eru nú cin- ! dregnir móti honum, og birtir Heimskringla í }>essu blaði ofurlít- ið sýnishorn af Jteitrt lista. Meðnl Jtessara manna ertt lögfræðingar, bankastjórar, verksmiðjueigettdur og bændur, og eru langflestir úr bændafiokknum, því þeir skilja J>8Ö bændurnir yfirleitt, að þeir líöa tjón við það, að þessir samniugar nái staðfestingu. Einnig ertt marg- ir verkamenn og leiðtogar þeirra, sem snúist hafa gegn stjórninni, ! þvi þeir sjá, hvæ voðalegt \ innu- ! tjón leiðir af samningttm fyrir cun- adiska verkamenn. En Jtað eru ekki gagnskiftasamn ingarnir eingöngu, sem orsaka írá- fall þessara manna úr flokknum, heldur einnig rótgróin sannfæring fvrir því, að rotnun sé komin í flokkinn og alt stjórnarfarið. þeir ( finna sárt til J>ess í hjörttim sin- um, að I.aurier hefir svikið livert einasta loforð, sem hann gerði þjóðinni fvrir kosniugarnar 1836, 1 og að hann ætlar nú að krýna 1 sinn pólitiska glæpaferil með því, að svíkja Canada iindan brezku krúnttnni undir dulargerfi iragn- skiftasamninganna. — Alt )>etta vita I.iberalar. þeir vita, að það eina fylki í sambandinu, sem frain að síðustu kostiingum fylgdi I.aur- ier dvggilega, er gersamlega n'óti M ukverðustu viðburðii hvaðanæfa •I*,t,,I**f**!*,í,%*v"*'**,*t**í*,I**t,v,t,*t*,Fv*f**í*,t,*t**t,*í*,t**t*%,*J**t*,f,,t**í**t,,í*,t*vv*t*,t**Fv,!*"t* ♦>♦>•>•:••>•>•;••>•>•>•>•>♦>•>♦>•>•>•>♦: I Pólitískur fundur verður haldinn í I PEARSON’S HALL PEARSON’S HALL Selkirk I MANUDAG 18. SEPTEMBER, 1911 ! ♦> -------------------— v • ♦> V *J* Borg&rstjóri Evans, frá Winnipeg og Geo. H. Bratlbury, Conservative þingmannsefni, *** ♦I* tala á fundinum. Þingmannsefni Liberala er boðið að mæta á fundinum. ♦> — Marokkoþrætan hefir mi bng- ið alvarlegt titlit. Samningstilboð Frakka, sem Englendingar stttddu, báðu þjóðv'erjar um vikufrest til að ílutga. Að )>eim fresti liðuum svöruðu þjóð\Terjar á þann liátt, að koma fram með atinað suiun- ingstilboð, gagnólíkt -þvf, scin Frakkar höfðu komið tneð c'g mjög ósanngjarnt í kröfum síttum. Heimtuðu J>jóðverjar fvrir h< nd ýmsra verzlunarfélaga sinna stór- ar fjárupphæðir fyrir tjón það, cr viðskifti þeirra hafa beðið í Mar- okko, og áskilja sér rétt til ttð skerast í málefni manna í Mar- okko, þegar þeim svro sýnist. Eun- fremur heimta þjóðverjar verzlun- arhlunnindi og ítök í Frónsku- Kongo. Með J>essum kröfum s:n- um hafa þjóðverjar sýnt sig vilj- uga, að troða illsakir við ná- granna sina, en engan miðlunar- veg fara. Sáttatilboð það, scm Frakkar gerðu, var aftur á móti mjög sanngjasnt og var það áiit ílestra, að J>jóðverjar mættu vel við una að taka því. En stærilæti þeirra og drotnunargirnd var meiri en svo, að þeir yndu J>ví, að Frakkar settu J>eim skilmála, scm þeir vrðtt að hegða sér eftir. þcss vegna komu þeir fram tneð sínar samningskröfur. Franska ráða- neytið tók J>essar kröfttr þjóðverja til grandgæfilegrar ihttgunar og neituðu, eftir lattga ráðstefnu, að ganga að þeim. — þannig haf r all- ar samningstilraiinir að engu orð- .*•:*♦.♦•:* — Ríkið Maine í Bandaríkjtiii'im hefir til margra ára haft aðilutn- ingshann á áfengi, en samkcæmt j nýafstaðinni atkvæðagreiðslu er ; banttið upphafið og vínsala hafin að nýju. Var bardaginn harðsótt- [ tir af andbanninga hálfu, en bann- vinir töldu sér sigurinn vísan, setn áður, en raunin varð þeim óinmr. — Eitt hundrað og fimtán iiótel sóttu ttm vínsöluleyfi daginn eftir að úrslit atkvæðagreiðslunnar vortt kttnn orðin. — Englendingurinn William T. Burgess sýndi þann fræknleik, að synda yfir Ermasund milli þess 5. og 6. þ.m. Var hann 22 klttkku-! stundir og 35 mínútur á sundinu, j tinz hanu náði ströndum Frakk- ( lands. — Að eins einn maður hefir j unnið þetta þrekvirki áður, ng var það Capt. Matthew Webb, en 36 ' ár ertt nú síðan. Burgess þessi Kf- ir gert 19 tilraunir til að ná þessu takmarki, en allar mistekist J>ar til nú. Sundið var 60 enskar míl- i ur, frá Dover á Englandi til smá- þorpsins Le Chatelet á Frakk- landi. — Vatnavextirnir miklu i Kína eru í rénun. Hefir stórfljótið Yang- Tse Kiang fallið aftur í farvcg sintt og er nú nokkurn veginn ntcð feldu. En tjónið, sem af vatna- vöxtunum hefir leitt, er svo gífur- legt, að tekur mannsaldur að bæta. Tugir þúsunda manna rnistu lífiii og emi fieiri eru bjargarlaus- ir og nðfram kotnnir af hungri og vosbúö. Hið frjósama land, þar sem vatnið flóði vfir, er cvðitnörk ein, og bendir Jtað til, að öitnur Iinngursneyð vofi vfir höfði lanns- tnanna, lík þeirri, sem geysaði á vetri var. Hins vegar má búast við, ef tíðarfarið r-erður hagitætt Jtað sem eftir er sttmarsins, að takast megi að rétta við jarðar- gróðttrinn að nokkrn, þó c-kki verði svipað því, sem á rndan flóðinu var. — Uppskerubrestttr er sagðttr í ýmsum öðrum héruðttm í Kína, Jtar sem engir vatnavextir hafa J>ó orðið til að eyðileggja akrana. Evmdarár er í væudum fvrir Kínverja, ef ekki batnar vel í ári. | — Persíu-uppreistin er enn í al- glevmingi og tekur nú óðum að halla á Muhamed Ali, afdankaða keisarann. Nýverið stóð orusta mikil skamt frá höfuðborginn Te- heran, og beið Muhamed þar mik- inn ósigur. Féllu 200 af liðsmönn- um hans, og sjálfur komst hann með naumindum undan á 'iótta. Allar vopnabyrgðir hans lentu í höndttm stjórnarhersins. — Kina vonin, sem \Itthamed hefir nú við að styðjast, er sú, að nokkrir ræningjahöfðingjar komi til liðs við ltann með sveitum sínutn. Er sagt, að þeir ltafi gefið honttm á- drátt, og á þeirra náðir hefir hann nú leitað. — Annars er megn óá- nægja með Persum yfir stjórninni, sem að völdum situr, og sjálf er htin sundurlynd og atorkufítil. Má því vel vera, að Muhamed Ali ttik- ist aftur að ná keisarastólnum,1 sem hantt var flæmdur frá. — Gufuskipið Tusopel fórst við Peru-strendur á miðvikudaginn var og druknuðu þar 82 menn. — Skipið var farþegaskip frá Chile og hið vandaðasta. — þýzki flotinn heftr undaniarna daga haft heræfingar úti fyrir hafnaraorginni Kiel. Hefir Vil- hjálmur keisari verið J>ar við- staddur og mikið verið um dýrð-j ir. þjóðverjar ltafa nú mesta her- skipaflota i heitninum og orýðis- vel búinn. — Ríkisritari Canada hefir latið það boð út ganga, að J>egar her- J toginn af Connaught komi hingað j til lands og taki við landsstjóra- embættinu, verði titill hans : | “Hans konttnglega hátign 1 ertog-i inn af Connaught landsstjóri Can- Til Gefur brauð oj: Ítsjí æfinletra köku gerðar. full- næging. /Mr- EINA MYLLAN í WINNIPEQ,—LÁTIÐ HEIMA- IÐNAÐ sitja fyrir ytðskiftum yðar ada ’, en ekki “hans hágöfgi", sem áður var titill landsstjóranna. — Eftir J>essu eiga allir sér að hegða í ávarpi sínu til hins nýja lands- stjóra. — Rússneska stjórnin hefir gert gangskör að því, að bola Gyðing-'1 um frá verzlun og iðnaði }>ar í landi og þar með neyða þá til að yfirgefa atvinnugreinar þær, sem þeim hefir bezt fénast á, en Jiað er sama sem að gera J>eim lattd- vist ómögulega. í mörgum tilícll- um, þegar boð hefir verið gert í fyrirtæki og Gyðingar hafa boðist til að framkvæma verkið fvrir lægstu upphæð, — þá hefir ein- hver af umboðsmönnum stjórnar- innar gert enn lægra boð, sem fvr- irsjáanlegt var að ekki var h.egt að standa við nema sér í skaða,— en svo síðar fengið fyrirtækið öðr- ttm í hendur til framkvæmda, en ríkissjóður hefir borgað þeim ríf- lega uppbót, svo þeir fengjtt sem nam því upprunalega boði, er J>cir gerðu, er hærra buðu en Gyðing- arnir. — IMeð þessu móti hvgst Riissastjórn að geta svift Gyði'ig- ana möguleikunum fyrir dvöl Jteirra á Rússlandi. — Francisco J. Madero, r.igur- vegari Mexico uppreistarinnar, var í einu ltljóði útnefndur forsetaofni frjájslvnda flokksins við komandi forsetakosningu og útnefningu sem varaforsetaefni hlaut Frattcisco Wasquez Comez hershöfðingi. — Madero lofaði því um leið og hann tók við útnefningunni, að yrði hann kosinn forseti, skvldi itann ekki sitja nema eitt kjörtímabil að völdum. — þessi yfirlýsing er talin mjög þýðingarmikil í Mexico, því að undanförnu hefir það revnst ógerningur, að hafa þann mann úr forsetasætinu, sem eintt sinni hefir þangað komist, nema með upp- reist. þannig var því varið með Diaz gamla. Ilann hafði }>ann sið, , að varpa Jæim í fangelsi, sem á móti honum sóttu, ttnz kosningar vortt tttn garð gengnar. En að kjósa mann, sem sat i fangelsi með landráðakæru yfir höfði scr, kotn Mexico búum ekki til Irtgar að gera. — Madero hefir heitið vmsum öðrum mikilvægum utn- bótum, nái hann kosningu. Meðal annars, að titrýma öllttm einokttn- arfélögttm úr landi og veita engu auðvaldsfélagi nein sérréttindi. — lyítill vafi mun vera á því, að Ma- dero nái kosningu, þrátt fvrir J'.tð, að prestaflokkurinn er hotittm attd- vígur og hefir útnefnt forsetaefni úr sítiiim flokki. Forsetakosniagin fer fram seint í október. — Fyrsta sinni í sögu Tvrklands veitti soldáninn sendinefnd ivetma áhe\Trn fyrra miðvikudag, og lof- aði að gera alt, sem i hans valdi stæði til að betra kjör tyrkneskra kvenna. Konur þær, sem í þessari sendinefnd voru, höfðu þvkkar slæður fyrir andlitunum, en voru ] að öðru leyti búnar eftir nýustu tízkii. — Áð Tyrkjasóldán skyldi veita konunum áheyrn, þykir stór- ] tíðindi, og er þar stórt spor stig- j ið í menningaráttina, ef haitn ] beitir sér að nokkru fyrir auknum réttindum kvenþjóðarinnar ; þvf til þessa hafa konur á Tyrklandi \ verið réttlausar með ölltt og að eins eign manna sinna og feðra. Er þvi sannarlega kominn fími til umbóta. — Ilitsmæðra óeirðirnar á Frakklandi eru í engri rénuu, og eru það matsalarnir, sem versta’ útreiðina fá, þrátt fyrir það, Jjó ] herliðið hafi komið þeim til hjálp- ar. Matvörubúðir eru brotnar upp , og rættdar daglega, og þess á i milli berja konurnar og hjálpar- menn þeirra á matsölunum c-g her- liðinu. — Nú hafa þessar óeirðir breiðst út um alt landið, og er næstum hver borg og bær, sem ttú er í uppnámi af þeim völdum. — Kröfur húsmæðranna eru, að fa verðið á lífsnauðsynjum lækkað, en hvernig það má skc, láta J>ær sig engu skifta. 1 héraðinu Dun- kerque er ástandið hvað verst f þar eru blóðugir bardagar á degi hverjum, og engu tauti verður við neitt komið. Sex manns hafa þsr drepnir verið i þessum óeirðum og fjöldi liggur í sárum á sjúkrahús- ttnttm. — Enn sem komið er hefir franska stjórnin ekkert ráð fandið til að bæta úr þessum van-lræð- ttm. — Franskur flugmaður, M. Hel- les að nafni, flaug nýverið 777 mílur á 14 klukkustundum, *.,g er það mesta hraðflug, sem til Jxtssa hefir gert verið. — Ivóleran á Tyrklandi hefir breiðst út, þrátt fyrir allar fvrir- skipanir og varúðarreglttr stjórn- arinnar, og eru það mest hermenn, sem sýkina hafa fengið. Sextíu rnanns ltafa dá>ð en J>rjú hundruð sjúkdómstilfelli eru kttnn. BJARNASON & TH0RSTEINS0N Fasteignasalar Kaupa og aelja lðnd, hús og löðir vfðsvegar um Vestur- Canacla. Selja llfs og elds- febyrgðir. LÁNA PENTNGA ÚT Á FASTEIGNIR OG INN- KALLA SKULDIR. Öllum tilskrifum svarað fljðtt og áreiðanlega. WYNYARD SASK. VEGGLIM L kaldar sumar og lieitar vetrar bvQfr. ingar, notið og ‘Empire’ teg- undir? af vegglími. Vér höfum ánægju af að senda yfur v e r 81 i s t a og fræðslu bæklinga vorra. Company, Ltd. Winnipeg, Manitoba

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.