Heimskringla - 14.09.1911, Blaðsíða 7

Heimskringla - 14.09.1911, Blaðsíða 7
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 14. SEPT. 1911. 7. BLS', “Innlimun verður afleiðing gagnskiftasamninganna. ’ ’ SEGIR BANDARÍKJA BLAÐIÐ “BATTLE CREEK REVIEW” <. SEPTEMBER. Islandsbréf. (Framhald frá 18. júlí). 16 Laufásveg, Reykjavik, 21. ágúst l'Jll. Háttvirti ritstj. Hkr. MÝRA-, BORGARFJARÐAR- or HtJNAVATNS-SÝSLUR. J>ann 8. júní fór ég með gufubát frá Reykjavik til Borgarness í Mýrasýslu. Er þar kauptún nokk- urt og miklir vöruflutninjrar ; en meinið er það, að bæjarstæðiö er óhagfelt fyrir fólkið. Þetta er flinn forni sögustaður Skallagríms- feðga. Að eins sá ég Brákarpoil, því ég hafði ekki tíma til að skoða fleira. Frá Borgarnesi, sem nú er póst- leið fyrir norðan og vestan póst- inn, er upphleyptur vegur bygöur, hér um bil 12—13 mílur enskar. Er því umferð mikil af sveitarbfi- um og langferðafólki. Nokkrum klifhestum mættum við, en t-ngum vagni eða kerru. Einn bóndi þar í sveitinni notar samt vagn, herra A. Christensen í Einarsnesi. Er hann danskur maður og býr þar. Hefir hann gert nokkrar tilraunir með plægingar og grasfræ sán- ingu, en því miður gat ég ekki kornið þangað, sem stafaði aí ó- kunnugleika mínum. Ég hefi á- formað, að heimsækja hann siðar. Eftir að hinn áðurnefndi upp- bygði vegur er þrotinn, er um langa hríð slæm og óendurbrett póstleiðin. Aftur yfir Holtavörðu- heiði, er vegurinn víðast upp- bygður ; sömuleiðis var byrjað á brúarsmíði yfir 3 þverár sunnrn og norðan heiðarinnar. Heyrði ég sagt, að gera ætti þær út sfin- ent-steypu líkt og steinboga.— Á einum stað í Borgarfjarðarsýslu vorú menn að vinna við byggingu á fjárskflarétt úr sement-steypu. Meirihluti af póstleiðinni í Húna- vatnssýslu, sem ég fór um, voru uppbvgðir vegir. Fanst mér jafn- vel sumstaðar, þar sem c-g fór um, liggja mjög nærri að vagnar yrðu notaðir. Ef að fólkið hefði reynslu fyrir, hver munur er á vagna og klyfja- flutningi, mundu bændur laga þessa smákafla, svo að fjöldinu gæti komið vögnum við. ■þegar ég mintist á þetta við bændur, sögðu þeir : “Við þurfum að eiga hesta og reiðinga fyrir heyflutning, og þá getum við eins vel notað þá til vöruflutninga’’. í sambandi við þetta vil cg minnast á tvíhjólaðar kerrur, stm víða eru notaðar við heimilissnún- inga til sveita hér í landi. Flestar af þeim munu vera norskar,— etf- iðar og óhaganlega útbúnar fvrir hina smáu og lágleggjuðu licsta hér á landi. Kjálkarnir eru cin- trjáningar, sem festir eru á mönd- ul kerrunnar og liggja undir kass- anum fram me?5 síðum hestsins, og festir með haganlegum útbún- aði við aktýgin, á sama stað, senl sköftin leika í hankanum (vrir vestan haf ; engin dráttartré eru notuð, heldur dregur skepnan kerr- una með ækinu á kjálkunum, sem að eru iðulega alt of hátt uppi fyrir lágleggjuðu hestana. Kerrur þessar væru miklit hag- anlegri til að vera festar aftan í stóra uxa eins og Canada nxar eru. Af þesstt leiðir, að þessi fiutn- ingsfæri ertt óbrúkanleg, nema á sléttum og góðum vegi. Hér í Reykjavík, og eitthvað í Arnes- sýsltt, eru til fjaðravagnar ; flestir af þeim fremur fyrir létti-kevrslit. Samt eru til hér í Reykjavík f jaðravagnar, sem þola tveggja hesta æki, en þeir munu þykja of dýrir fyrir bændur uppi í sveitum. þeir fáu flutningsvagnar, sem ég hefi séð hér, eru óhaganlegir fyrir slæman veg, og þola alls etigan samanburð við vagna hjá okkur fyrir vestan hafið. Ennfremur vil ég minnast á eitt atriði hér viðvíkjandi vegagerð og ferðalögum, sem sé ; Að marka vegalengdir meðfram fjölförnustu vegum landsins. þegar ókunnugur eða útlendur maður ferðast hér um landið, hefir hann mjög óljósa hugmynd um vegalengd frá einum ákveðnutn stað til annars. AÖ vfsu er kílómeter eða rastamál markað hér á sfmastaura, j.vona hér og þar. En ferðamaðttrinn, sem fylgir veginum, er all-oftast of langt frá þessum staurum til að sjá tölurnar. þegar menn spyrja sveitafólkið, hvað sé langt til þessa eða hins ákveðna staðar, kemur gamla svarið, sem var al- gengt fyrir 24 árum síðan, sem sé : það er hér um bil svonaj margra klukkutíma ferð. En við hvaða ferðhraða er miðað, er nokkuð óákveðið. — þetta og margt fleira hér er ekki ætlandi alþýðu og bændum að hafa fram- kvæmdir með. — En það gegnir nærri furðu, að þeir landstnenn, sem hafa dvalið í öðrum löndutn svo árum skiftir, skuli ekki hafa látið sér detta annað eins i liug, sem í sjálfu sér er smáræði, en sýnir þó dálítinn menningarstnekk. þau 24 ár, setn ég hafði verið af landi burt, sá ég að mörgu hafði miðað vel og í rétta átt áfram, á því svæði, sem ég var áður kunn- ugur, svo sem : vegalagnittg og brúagerð, þakslétta og útgræðsla á túnum, girðingar og garðrækt. þegar ég fór af Iandi burt, voru maturtagarðar óvíða. Nú eru þeir altnent notaðir í sumum sveitum. Að eins stökn bóndi í sveit sýttdi þá viðleitni við þúfnasléttun. 1 seinni tíð virðist almennur áhugi vaknaður fyrir þess konar l'ram- förum. Allstaðar mætir ferðamanuinum hin gamla og nýja íslenzka gest- risni. Sérhvert bændabýli, þ ir ítm nokkur möguleiki er, stendur ovið fyrir ferðamanninum eins og optn- ber greiðasölustaður í öðrum löndum. En hvergi var ég var \ ið, að bændur notuðu sér það r.em gróðaveg. (Frh. síðar). J. H. LtNDAL. Rœktunarfélag Norðurlands. Hið mesta þar.fafyrirtæki, sem á síðari árum hefir stofnað verið á ættjörðu vorri, er “Ræktunariélag Norðurlands”. Markmið þess er að yrkja landið, og kenna mónn- um jarðrækt, trjárækt, blómarækt og aðrar nytsemdir, sem bóndan- um og bóndakonunni er nauðs\-n að kunna. Félagið var stofnað að undirlagi Páls heitins Briems amt- manns, og hefir nú staðið nokkur ár og afrekað miklu. Framkvæmdarstjóri félagsins, Jakob II. Líndal búfræðingur l'ef- ir sent ritstjóra þessa blaðs eitir- farandi bréf, sem gefur Vestur- íslendingum dálitla hugmynd um hina víðtæku og lofsverðu starf- semi félagsins, og væri það vel íar- ið, ef landar vorir hér vestra styrktu félagsskap jænnan með því að gerast bréflegir meðlimir. það gæti orðið þeim til nota, jain- jafnframt sem að þeir st}-rktu fé- lagið. Bréf herra’ Líndals er svohljóð- andi : “— — Eg sé bæði af orði og í verki, að Vestur-lslendingar fyigj- ast með áhuga og samúð iivers konar hre}rfingum, sem gera vart við sig hér heima fyrir, að þeim er áhugamál, að afla sér sem beztra upplýsinga um j>ær cg stvðja þær eftir föngum, ef þeim þykja þær þess verðar. Eg hefi samt hvergi séð Ræktunaríélags Norðurlands getið í vestanblöðun- um, og ég geri ráð fyrir, að starf, semi þess sé þeim fremur lírið kunn. það starfar þó einmitt á því sviði, sem þeim, er kvnst hafa aðferð og atvinnuvegum menaing- arþjóðanna, finna að okkur er einna mest áfátt á, en það er öll jarðrækt, og notkun betri og ó- dýrari vinnuaðferða við hana, en hingað til hefir tíðkast meðal vor. Starf þess hefir því verið hingað til aðallega, að leitast fyrir um, hverjar af ræktuðum nytjajurtum, þar með taldar skógplöntur, gætu þrifist hér á landi. Jafnfram og það nú í seinni tíð er farið áð leit- ast við að útbreiða meðal almenn- ings þekkingu á þeirri reynslu, er það hefir fengið, og útvega bænd- um betri og hentugri verkfaeri, en þeir áður hafa haft. þekkingu þessa útbreiðir það með tímariti þvi, “Ársritinu”, er það hcldur úti, og svo með því að koma á fót verklegri jarðræktarkenslu bæði við aðaltilraunastöð s-na á Akureyri og víðar. þú þekkir víst frá fornu fari móana og gilin íyrir sunnan Akureyri ; Nii getur þar að líta í tilraunastöðinni, sem er um 25 dagsl. stór, akurreiti, setn i Ameríku, og meir en mannhæðar háa trjárunna, sem kalla mætti skóg eftir íslenzkum mælikvarða. þar eru svo aldar upp trjáplöutur sem sendar eru upp um sveitiruar til að prýða kringum bæjina okk- ar. Ég skal svo ekki fjölyrða frekar um félagið nú í þessu bréfi. t Ars- ritinu er yfirlit yfir starfsemi fé- lagsins siðastliðið ár, sem eg hefi skrifað. Af því getur þú íengið nokkra hugmynd um, hveruig fé- lagið er að starfa, þótt cit sé það reyndar stuttort og í molurn. Mætti gjarnan taka það helzta úr því, sem lýsir starfsemi og á- rangri félagsins, upp í Hkr ; og svo skal ég síðar, ef þú kærir þig um, senda þér sérstaka grein um félagið á tvo eða þrjá dálka. Pit- gerðin um grasrækt, eftir Figurð Sigurðsson skólastjóra á Hólum, er um árangur af tilraunum íé- lagsins með grasrækt eins og nú stendur, en mikið af slíkum til- raunum er nvi undir og óreyndar ennþá. Sigurður skólastjóri hefir verið framkvæmdarstjóri félagsins þar til síðastliðið haust, að év tók við því starfi. það er margt talað og skrifað á íslandi um þessar mundir. það er að glæðast líf með þjóð vorri, meira og í fleiri stefnur en aður var. Sjálfstæðiskröfurnar þroskast með liverju ári meðal framgjarn- ari manna vorra og birtast í á- kveðnari mynd. Menn láta andleg viðfangsefni meira til sín taka í kirkjumálum, í heimspeki, í list- um, í lærdómi. Ungmennatélögin útbreiðast, og með þeim íþróttir og fleira, er til þjóðþrifa hevrir. En bóndi er bústólpi og bii er landsstólpi. Alt þetta krefur aukin útgjöld, aukið efnalegt sjálfstæði. Vér verðum því jafnframt að auka framleiðsluna í landinu, auka okk- ar sjálfstæði inuávið um leið og við viljum lifa eins og menn og krefjast aukins sjálfsforræðis útá- við. Að þessu starfar Ræktunar- félag Norðurlands, og ég hefi þá trú, að því takist að þoka íslandi efnalega áfram, og þá jafnframt búa betri menningu betri skilvrði. Enn held ég að Ræktunaríélagið og starfsemi þess sé lítið kuun ís- lendingum vestan hafs, og meðal félaga sinna telur það að eins einn “Innlimun -auðvitað,, Bandaríkja-blöð eru dþreytandi f að gleðja leaendur sfna með þvf, að afleiðing ííagnskiftasamninganna verði óhjAkvcemi- lega innlimun Canada f Bandarfkin. Blaðið “Battle Creek Review”, sem útkom 7. J>. m. segir sem fylgir f grein með fyrir sögninni: “Innlimun auðvitað”: “Það liggur f hlutarins eðli, að Bandarikin innlima Can- ada, ef gagnskiftasamningarnir komastá. Hver einasti stjórn- málamaður í Ameríku veit að það verður afleiðing samning- anna. Þeir vita ofurvel, að Bandarfkjaþjóðin mundi aldrei láta það viðgangast, að Canada-búar fengju hagnaðinn afmark- aði vorum, án þess er láta veitt í móti koma. Ef Canada vill njóta góðs af viðskiftum við oss, verður hún að borga skatt til vor, og það er óinögulegt að knýja hana til þess nema með innlimun. “Vérhöfðum minni ástæðu ogfærri afsakanir fyrir innlimun Hawaii, og vér innlimuðum Porto Rico án þess að hafa nokkra ástæðu til þess. Vér innlimuðum Panama-lengjuna fyrir minni sakir, en innlimun Canada verður lífsspursmál fyrir oss, þvf bændur vorir munu undantekningarlaust heimta það. Hversvegna ættu bændur vorir að lenda f samkepni við Can- ada-bændur og borga skattana,en Canada-bóndinn vera skattfrf ? “Innlimun er óhjákvæmileg afleiðing gagnskiftasamning- anna”. z einasta Islending þar. Ég cr \ íss um, að ef Vestur-íslendingar vissu hvert verksvið Ræktunartéfiigs Norðurlands er hér heima, og að því nú þegar er orðið að nokkru ágengt, þá er ég viss nm, að ýmsir vildu gjarnan komast í tölu félaga þess, annaðhvort með i r- gjaldi eða helzt 10 kr. æfigjaidi i eitt skifti fyrir öll. Styddu þeir þannig umbótaviðleitni heima íyr- ir og fengju um leið árlega sendar skýrslur frá félaginu um starisemi þess og árangur hennar. Ivg vonast eftir, að þú með því að skýra frá félaginu stuðlir til þess, að félögum fjölgi þar vestra, og vil ég svo ekki tefja lengur tíma þinn að þessu sinni, en iið þig að fvrirgefa djarfmælgina. Með vinsemd og virðingu. J a k o b H. L í n d a 1. Yfirlýsing. í nr. 46 þ.á. Hkr. fæ ég bréf frá konunni miijni, sem á að vera svar á móti “leiðréttingu” m;nni við “Tilkynningu” hennar viku áð- ur. Af því henni varð það á, að fara út fyrir þau takmörk, er hjón ættu að fara, enda þótt skilin séu, leiði ég minn hest frá að ræða \ ið hana meira í blöðunum, og læt þessar línur vera mitt seinasta orð af því tagi. Ég mætti spyija hana, hvar nú eru okkar íögru kenningar um vinsamtegan skilnað og fleira, hvar sú sannfæriugar einlægni, sem þarf að fylgja hvers manns lífsskoðun eigi hún að bera góðan ávöxt sem fyrirmynd þcim, sem verið er að kenna. Nú hefir okkur orðið á, nú ættum vtð að tala sem minst ttm hjúskaparmál og heimili, jafnvel ekki nefna “trvgðarof" á nafn — hvorugt okkar —, því trygðarof eru með svo mörgu móti og sjaldnast öll sökin hjá einum. þetta Iret ég næffja sem afsökun frá miuni hálfu. það ranga hefnir sín sjálft, og sá líður, sem ranglætið fremnr, það er vægðarlaust náttúruiög- mál. Gái því hver að sjálfum sér. Eftirfarandi vfirlýsingu set ég sem vott þess, hvernig ég skoða afstöðu mína gagnvart “Freyju”, og það verður mitt síðasta «’,rð í þessu máli. Samkvæmt beiðni Margrétar J. Benedictsson lýsi ég hér með }'fir því, að frá þessari stundu gef ég upp alt tilkall til blaðsins “ FREYJU ” og heimila það að fullu og öllu fyrverandi ritstjóra þess til eignar og umráða. Gg v.m leið auglýsi ég “The Freyja l’rin- ting & Publishing Company” upp- leyst og undanskil mig því aílri ábyrgð, fjárhagslegri og siðferðis- legri, í tilliti til útgáfu :>g rit- stjórnar á blaðinu “Freyja” í lram tíðinni. Falla nú allar útistand- andi skuldir í hlut Margretar J. Benedictsson, sem framvegis htld- ur út blaðinu í sínu eigin nafui. Að ég setti föst þau blöð og bréf til félagsins og blaðs þess var af því gert, að rétti mín- um að gera samninga var traðkað. Ég ætlaði aldrei að vræða á því bragði, atinað eu að sýna, hver réttur mér bar að lög- um, þegar samkomulag brást. Nú mun ég leysa það band, sem cg hefi lagt á blaðið, svo viðtakaudi geti haft sem greiðastar i.endur. Og er svo þessu máli lokið af minni hálfu, og má Margrét J. Benedictsson nú vel við una, en hálfu betur þó hefði sanngjarnloga verið að mér farið. Með beztu óskum, S. B. benedictsson GOTT LAND TIL SÖLU (selt vegna heilsulasleika) við Manitobavatn, 160 ekrur, :,lt umgirt, liggur vel við fiskveiði ; nýtt og gott timburhus á stcm- grunni, méð fimm herbergjum ; einnig loggafjós og útihús. Eiunig fást hestar, nautgripir (á vmsurn aldri), uxapar og öll áhöld, sem tilheyra griparækt og fiskveiðum, ef óskað er eftir. Langir og gúðir borgunarskilmálar og vægar rent- ur. — Einnig getur sá, sem ka.ipir alt lausafé, fengið land og hús til leigu. Skrifið eftir frekari upplýsing- um til B. J. MATHEWS, Siglunes P.O., Mun. JÖN JÖNSSON, járnsmiður, að 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir við alls konar katla, könnur, potta og pöunur fyrir konur, og brýnir hnífa og skerpir sagir fyrir karlmenn. — j Alt vel af hendi leyst fyrir litla j borgun. The Dominion Bank BORNI NOTRE DAME AVENUE ÖG SIIERRROOKE STltEET Höfuðstóll uppborgaður : $4,000,000.00 Varasjóður - - - $5,400,000 00 Vér óskum eftir viðskiftun verzlunar manna og ábyrgumst ak gefa þeim fullnæaju. .Sparisjóðsdeild vor er sú stsersta sem uokaur banki hafir i borginni. Ibúendur þessa hluta borgarinnar óska að skifta við stofnun sem þeir vita að er algerlega trygg. Nafn vort er fulltrygging óhlut- leika, Byrjið spari inulegg fyrir sjtifa yðar, komuyðarog börn. Phone Giu ry 3 I »0 Scott Itarlow. Ráðsmaður. VITUR MAÐUR er varkár með að drekka eingöngu hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. Drewry s Redwood Lager pað er iéttur, freyðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops. Biðjið ætíði um hann. E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG TÉKIFÆRANNA LAND, Hér skulu taldir að eins fáir þeirra miklu yfir- burða, sem Manitoba fylki býður, og sýnt, hvers- vegna allir þeir, sem óska að bæta lífskjör sín, ættu að taka sér bólíestu innaii takmarka þessa fylkis, TIL BÖNDANS. Frjósemi jarðvegsins og loftslagið hafa gert Maní- toba heimsfræga, sem gróðrarstöð No, 1 hard hveitis. Manitoba býður bændasonum ókeypis bimaðar- mentun á búnaðarskóla, sem jafngildir þeim beztu sinnar tegundar á ameríkanska meginlandinu. TIL IÐNAÐAR- OG VERKAMANNA. Blómgandi framleiðslustofnanir í vorum óðfluga stækkandi borgum, sækjast efíir allskyns handverks- mönnum, og borga þeim hæztu gildandi vinnulaun. Algengir verkamenn geta^og fengið næga atvinnu með beztu launum. Hér eru yfirgnæfandi atvinnutæki- færi fyrir alla. TIL FJÁRHYGGJENDA. Manitoba býður gnægð rafafls til framleiðslu og allskyns iðnaðar og v’erkstæða, með lágu verði ; — Frjósamt land ; — margvíslegar og ótæmandi auðs- uppsprettur frá náttúrunnar hendi ; — Ágæt sam- göngu og flutningatæki ; — Ungir og óðflugia vaxandi bæir og borgir. — Alt þetta býður vitsmunum, auð- æfum og framtakssemi óviðjafnanleg tækifæri og starfsarð um fram fylstu vonir. Vér bjóðum öllum að koma og öðlast hluttöku í velsæld vorri og þrosk- un. — Til frekari upplýsinga, skrifið : JOS. HARTNEY, 77 Tork Street, Toronto, Ont. JOS. BURKE, 178 Logan Avenue, Winnipeg, Man. A. A. C. LaRIVIERE, 22 Alliance Bldg., Montreal, J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba, .1. .1. ttOLRElir, Dep ty Miuister of A^riculture »nd Iramigration.' Winn'peR: © Ú \ LDREl SKALTU geyma til ^ -7Ý morguns sem hægt er að gera ® í dag. Pantið Heimskringlu f dag. msB2m&WBjsasBZiisam&&immwŒBea& áAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA/SAA^^^^^^A I PRENTUN VÉR NJÓTUM, sem stendur, viðskipta margra Winnipeg starfs- og “Bu8Íness”-manna.— En þ<5 erum vér enþá ekki ánægðir. — Vðr viljum fá alþýðumenn sem einatt notast við illa prentun að reyna vora tegund. — Vér ábyrgjumst að gera ýður ánægða. — Sfmið yðar næstu prent. pöntun til — PHONTE GA-EPY 334= THE ANDERSON CO. PROMPT PRINTERS 555 Sargent Ave. Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.