Heimskringla - 14.09.1911, Blaðsíða 3

Heimskringla - 14.09.1911, Blaðsíða 3
II E I M S K R I N G L A WIXXIPEG, 14. SKPT. 1911. 3. BI,S. “Laurier-stjómin versta og spiltasta stjórn í víðri verölá”, segir Jos fyrrum ráðgjáfi í Greenway stjórninni, en ná Libera! fulltmi á þlngi Breta og einn hinn mikilhæíasti brautryðjandi Libera! skoðana. Lögbergs sannsögli. artin Lögbergi er orSiö bumbuit af of mikilli sannsögli(! ), og gaiiga upp úr því gusurnar núna um þessar mundir. ASrir segja, að þaö sé kosninga-niSurfallssýki, sem þjáir blaS-tetriS svo ákaflega, en hvort sem er, þá . eru sannsöglis- merkin þau sömu.-------- Sérstaklega kemur þessi “sa'.m- sögli” Lögbergs fram, þegar lýst er afreksverkum Lauriers gamla og stjórnar hans, þá vantar ekki púSriS, — þar er ekki “beitu- lej’si” ! En margir munu þó furSa sig á þeirri bíræfni blaSsins, sem þaö hefir sýnt hvaS eftir ann- aö núna síSustu vikurnar, í aS halda fram vísvitandi uppspuna i mesta velferSarmáli Vesturfylkj- anna (þó Manitoba sérstaklega),— jafnréttismálinu. “AS veita Vesturfylkjunum full umráö landskosta sinna og landa” — er eitt af aSalatriSunum í stefnuskrá Conservatíva. baS tr leiStogi Conservatíva flokksins, sem lofar Vesturfylkjunum jafn- rétti viS Austurfylkin. — En lyög- bergs-sannsöglin(! ) kynokar sér ekki viS, aö fara svofeldum orSum um þetta stefnuskrár-atriöi : “■þetta á aS vera agn íyrir íbúa Vesturfylkjanna, en þeir veröa lik- lega teljandi, sem viS því gína. þeim er fullkunnugt um þaS, aö afturhaldsmenn eru þarna aö bjóöa þaS, sem þeir geta engan veginn veitt, vegna. þess aö Laurierstjórn- in er nýbúin aS veita Vesturfyikj- unum þessi hlunnindi.” TjE'SSI STADII.KKIXG BLADS- TNS ER VÍSVITANDI 'iAKA- LAUS ÓSANNIXni. Laurier-stjórnin hefir aldrei vestt Vesturfylkjunum þessi hlunnindi, og mun aldrei veita þau. þaS eina sem Sir Wilfrid Laurier hefir gert i þessu máli, er þaS, aS ’’egar hann sá, hversu vinsælt jietta stefnuskrár-atriSi Conservatíva var i Vesturfylkjunum, þá lét hann forsætisráöherrana í Alberta og Saskatchewan fylkjunum, Ar- thur Sifton og Walter Scott, fa'ra Vesturfylkjunum þann fagnaSar- boöskap, aS Laurier-stjórnin æll- aSi sér aö veita Vesturfylkjunum landskostina og aö eins þau icind, sem væru flóalönd og ómöguleg til akuryrkju ; öllum nýtilegum á býlislöndutn ætlaöi stjórnin aS halda eignarrétti vfir, sem úSur.— þannig voru loforSin, sem þessir flokksmenn I.auriers gáfu íyrir hönd hans. Sjálfur hefir Sir V il- frid ekki minst meS einu ctröi á þessi mál s öan, aS minsta kosti ekki opinberlega, og vekur þaö slæman grun um efndir loforSanna ef til kæmi. FagnaSarboSskapur- inn(! ) er fluttur af öSrum ivrir hans hönd, og er ótvíræSlega kosninga-beita, í þeim tilgangi gert, aS ríSa niSur stefnuskrár- atriöi Conservatíva, sem ,»o5ar Sléttufylkjunum fult jafnrétti ba-Si til landa og landskosta, á viS Austurfvlkin. — LoforSa - eíndir Laurier-stjórnarinnar eru hins veg- ar of vel kunnar kjósendum lands- ins til þess aS á þessari tálbeitu sé glapist. Kn Lögberg er svo óskammfeiliS aS segja, a5 Lanrier-stjórnin sé nýbúin aS v e it a Vesturfylkjun- um full umráS landskosta sinna og lanna. þaS væri fróölegt, aS fá aS sjá þann lagaboöskap, tr þaS veitir. Vér höfum ekki séö hann, almenningur hefir ekki séS hann, aömálgögn Liberal flokksms hafa hvergi um hann getiS, — svo Stefán vor Björnsson, hinn viS- frægi ritstjóri Lögbergs, er víst sá eini, sem hefir orSiS fyrir þcirri náö hjá Sir Wilfrid Laurier, r.S fá aS sjá boSskapinn. — Trúa mcnn sliku ? AuSvitaS ekki. Öll sagan er uppspunninn á skrifstofu Lög- bergs, og er ein hin alkunna Lög- bergs-sannsögli. Kn fara nú ekki aS renna tva-r grímur á menn um sannleiksgildi ýmsra annara staöhæfiuga, sem blaSiS hefir gert í hinum íuisu málum. sem nii eru á dagskráuui, þegar slikur rakalaus uppspuai er borinn á borð viövikjandi incsta velferSarmáli Sléttufvlkjanna ? Blekkingar á blekkingar ofan og ósannindi á ósannindi ofan er þaS, sem Lögberg fæöir lesendur sina á í þessari kosningabaráttu. — þ»aö er ekki velferS lands og lýöa, sem þar er borin fyrir brjósti, heldur auSmýktar-hlýSni viS húsbænd- urna, — í von nm stærri bita, ef dyggilega er dansaö eftir ]»cirra pípu. Lögbergs-sannsöglin kemur víSa fram í þessit siSasta blaöi, — en kátbroslegust er hún í gféiuar- greinarstúfnum “jþörfinni er þræll- inn þekkastur”. þar er sagt, f;Ö Ilkr. hafi giniö viS ummælutn Mr. Joseph Martins um Laurier-stjóru- ina, og hælt Mr. Martin á al’ar lundir ; en áSur hafi hún fært E. D. Martin bróöur hans þaö til lasts, aS vera bróSir slíks manns. — Sannleikurinn er auSvitaö sá, aö Ilkr. hefir aldrei fært E. II. Martin þaS til lasts, aS haun er bróöir Joe. Martins ; en þaS sagöi hún, aS lítil meömæli væru þaS meö E. D. Martin sem borgar- stjóraefni, aö hann væri bróStr Joe. Martins, en af þeirri fra-nú- semi Var hann kunnastur. Ilver heilvita maSur hlýtur aö sjá þaö, aS þó einhver eigi merkan bróSir og mikilhæfan, þá geri þaS liann ekki aS sjálfsögSu hæfari í em- hætti, — og þaS var þaö, sem Ilkr. átti viS, er hún ræddi boig- arstjórakosningarnar í vetur, og nefndi þá Martin bræSurna. Annars hefir Hkr. aldrei efast um hæfileika Mr. Joseph Martins ; og sá maöur, sem nær ráSherra- stöðu, sambandsþingmensku, íor- sætisráSherraembætti og þvi uæst sæti í v-irSulegasta þingi heimsins, — sá maSur er ekkert smámenni, en þetta hefir Mr. Joseph ólartin alt tekist. — AS dómur lians nm Laurier-stjórnina sé sannur, sann- færist maSur fljótlega um, þcgar aögjörSir stjórnarinnar og fram- koma er hugsuS aS nokkm. — “ YERSTA OG SPILTXSTA STJ<*)RN í HEIMI ”, var dónrir Mr. Joseph Martins um Laurier- I forj.{g stjórnina, og þann dóm mun örS- ugt aS hrekja. Og aS neita því, aS Joseph Martin hafi alla sína stjórnmálaæfi veriS einlægur I ib- eral og einn af þeim allra fremstu mönnum þess flokks, -- væru 6- svífnis ósannindi, en þaS væri ekki nema eftir annari Lögbergs s.tnn- sögli. Ein af hinum tnörgu fjarstæSum, sem koma fyrir í gagnrýni I.ög- bern-s á boSskap Mr. Bordens, er viSvíkjandi því stefnuskrár-atriði, aS gera stjórnarþjóna óháSa stjórnarskiftum ; er þess getiS í því sambandi, aS þetta atriöi sé óþarft þegar um Liberal stjórn sé aö ræSa, því hennar siSur séckki, aS reka hæfa menn burt úr cm- bættum sínum. — Ekki er nú skrökvaS þar ! — Fyrsta verk, sem Laurier-stjórnin gerSi, er hún komst til valda, var aS reka und- antekningarlítiS hvern og einn e;n-i asta stjórnarþjón úr embætti, sem var annarar skoSunar en hún á stjórnmálnm. Enginu, sem nokkuS þekkir til, gengur aö þvi grufiandi, hvraS Lög- bergi gengur til aS hafa endasku'ti á sannleikanum i því nær Lverju máli. Og fáir munu þeir vera, sem láta Lögbergs sannsöglina v ílla sér sjónir frá því sanna og rétta. En viðleitni biaðsins er jafn víta- verS fyrir því. Og þaS vildum vér minna blað'- iS á, aö það heíir aldrei sigursælt Miiligöngumenn. paS eru gamlar umkvartauir l»já bændunum, aS þeir fái ekki sann- gjarnan ágóöa af afurSum .siuutii. Og þaS er jafngömul saga, að kaupendurnir kvarta, aS þeir geti naumast risiö undír hinu l.áa veröi á lífsnauösynjum. — K.utp- staðarbúinn, sem nauinast gettir risiö undir hinu háa verSi, álitur aS bóndinn græði stórfé á afurö- um sínum, og að þaS sé^itann, sem flái sig (kaupandann) ina aö skyrtunni í baráttunni fyrir i.dvel- unni. En þessi skoöun er algerloga röng, og stjórnarskýrslur Banda- ríkjanna sý-na, að bóndinn í fiest- um tilfellum fær aS eins 16 cer.ts fyrir þaS, sent kostar neytandann einn dollar. Vafalaust fá jarn- brautafélögin nokkur cents af þess- um 53 centuin, sem bóndinn íær ekki. en aSalhlutinn lendir i vasa milligöngumannanna. Og þetta heldur áfram aS ganga batmig, orSiS, aS sækja fram til kosninga un,T bændurJfera samtök og af- undir merki blekkinga, ósanninda °g yfirdrepsskapar, — og svo verS- ur ekki aS þessu sinni. Laurier-stjórnin hefir hinn ranga | málstaS fram aS færa. Laurier-stjórnin hefir svartari en nokkur önnur ítjórn, sem nokkru sinni hefir setið aö völdum í Canada. Og Laurier- stjórnin hefir troSið réttlætiskröf- ur Manitoba fylkis undir fótum sér, hvaS svo sem Lögbergs sorn- sövlin segir. Kjósendurnir munu fella rctt- látan dóm fimtndagrnn þann 21. september, og engin Lögbergs sanngögli getur haft áhrif á aóm- inn þann. nema milligöngumanninn, cn koir.a í hans staS á fót, meS hjálp lands- stjórnarinnar, samvinnufélögv.m, sem verzla meS afurSirnar. J>aS er samt i raun réttri ckki hinn hái lífskostnaSur, sem ot- hugaverö^tstur er, heldur hinn liai sölukostnaSur. ÁriS sem leiS voru akuryrkjuafurSirnar $9,000,000,000 virði til Bandaríkja bændan.ia, og má gera ráS fyrir, aS jieir hafi sjálfir haldiS eftir til eigin j arfa jtriSjungi afurSanna, en selt a'S eins $6,000,000,000 viröi. Neytend- urnir urSu svo aS borga $13,000,- 000,000 fvrir þær. Milligöngumenn- irnir og járnbrautafélögin fengu því í sinn hlut $7,000,000,000. þaS Gagnskiftasamningar við ríkin tii óheilla Banda- fyrir Canada. Mr. R. L. Borden, leiötogt Conservativa synir ljós- lega í íaum orðum hvert stórtjón muni af gagn- skiftasamningunum leiða fyrir Canada, 1 ef þeir^ná samþykki þjóðarinnar. DÁf A I ICTI N. OTTENSON, River iSUfkALiij 11 Park, Winnipeg. Ljóömæli Páls Jónssonar 1 bandi (3) 87 Sama bók (aft eins 2eini. (3) 60 Jökulrósir 15 r»alarósir <V 20 flamlet (3) 45 Tíftiudi ProstaféiatfKÍus 1 hinu forna HóiP.skifti (2) 15 Granl sktpstjón (2) 40 Bö> n óvoftnrsins (3) 55 Umhverfls jörðina á áttatlu döfíum (3) 60 Blindi maÖunur (3) 15 Fjórölaftafti smár.nx; (3) 10 Kapitola (1 II.|Biudum) (3) 1 .25 Egjícrt Ólafsson (B, J .) 15 Jón Ólafssonar Ljóftmæli í skrautbawdi C3) 60 K ristinfræfti (2) 45 Kvæöi Hannosar Blöndal (2) 15 MannkynssaKa (P. M.) í.bandi (3) 85 Mestur í heinii. 1 b. 15 PrestkosnimrÍM. Loikrit. eftir t*.E., í b. (3) 30 Ljóftabók M. MárkÚKsouar 50 Ritreglur (V. A>. í b. 20 SuudreRlur, 1 b. 15 Verfti ljós- • 15 Vestan hafs og austan, l>i jár söffur eftir E H . 1 b. 90 Vtkinf?arnir á Hálogandi eftir H. Ibsen 2*> I>orlákiir^helgi 15 tlfurefli, skálds. (E. H.) 1 b. I .50 ólöf í Xsi (8) 45 Smælingjar, 5 sð\;ur (E. H.), t b- 85 Skerr eftii S. J JóhaL-uesson 1907 25 Kvæf'i eftir sania frA 1905 25 Ljóömæli eftir sama, (Með mynö hðfund- arins) fré 1897 25 Safn til sOgu oc 1>1. hókmenta í b., III. bindi og það sem út er komið af þvl fjórða (53c) 9.4 íslendincasaga eftir R, Melated I. bindi bandi, o«þíið sem ót er komið Hf 2, b. (25c) 2.&5 LýsiiiK íslands eftir P. Thoroddaon 1 b.(16c) 1.90 Feruir forníslenzkir rlmnaflokkar, er Finnur Jónsson «af ut. bandi (5c/ AlþinKÍsKtaöur hinn forni eftir Sig. (tuö- mundson, í b. (4c) Um kristnitöknna árið 1000, eftir B. M. Olseu (6c) íslenzkt fornbréfasafn,7. bindi innbund- ið, 3 h. af b b. (1 70) Biskupasðiíur. II. b. innbundið (42c) Landfra'ðissapa íslands eftir Th., 4. b. innbundið (55c). Rithöfunda ta.1 á íslaudi 1400--1882, ef- tir J. B., 1 bandi (7c) Upphaf all-h' rjm ríkis á íslandi eftir K. Manrer, í b. (7c) Auðfræði, e. A. Ob, 1 baudi (6c) Presta og próFastatal á fslandi 1X69. í b.(9c 1 Norðurla-udas «ga eftir P„ Melsted, 1 b.(8c) 1 Nýjatestarnentið, í vöuduð.u baudi (lOc) Sama. lódýru^bandi (8c) Kóralbók P. Guðjóussouar Sama bók t bandi Svartfjallasynir Aldamót (Matt. Jocb.) Harpa Ffirðamiuningar i baudi, Bóndiim 85 90 ÖC 27.80 5.15 7.75 1.00 Minninf?arit| (Matt. Joch.) “ P5 Týndi faftirinn " 35 Nasreddin. t bandi 35 Ljóftmæii J. Þórftarsonar (3) 45 Ljóðmæli Gestur Pálssou “ 75 Maximi Petrow (2)w 4.5 Leyni-sambandift (2) 40 Hion óttalegi leyndardómr (2) 50 Sverö og bagall (2) 30 Waldimer Níhilisti 75 Ljóftmæli M. Joch I,-V. bd..í skrautb. (15) 4,00 Afmælisdagar Guðm Finnbogasonar 1.00 Bréf Tómarar Sœmuudsson (4) 75 Sam a bók í skrautbandi (4)1.15 irflenzk-ensk orftabók, G. T. Zoega (10).1.80 Gegnum brim og bofta 90 Ríkisréttindi íslands 50 Systurnar frá Græuadal 35 Œiuitýri handa börsum 30 Vísnakver Páls lögmans Vidalins 1.25 Ljóftmæli Sig. Júl. Jóuannesson 1.00 Sögur frá Alhambra 30 Minningarrit Templara t vönduftu baudi 1.65 Suraa bók, í bandi L50 Pótur blásturbelgur 10 Jóu Arason 0 Skipift sekkur 60 Jóh. M. Bjarnasou, Ljóftmæli 55 Maður ng Kona 1 25 Fjarða mál 25 Beina mál 10 Oddur Lögmaður 95 Grettis Ljóf). 65 Dular, Siná ögur 5<> Hinr.k Heilráfti, Saga 20 Andvari 1911 75 Œllsaga Benjamin Franklins 4s Sögusafu hjóðviljans I—II árg. 35c; III árg. 20c IVár«.20c; V. érc. :0; VI. 4,; VII. 45 ,: VIII. *re. 55: lX.érg. 55; X. érg. 55; XI. árg. 55: XII. árg. 45; XIII. árg, 45; XIV • árir, 55; XV. árg. 30: X Vi. árg. 25; XVii, árg. 45; XViii árg. 55; XiX, á»-g. 25. Alt sögusafn þjóftviljan selt á $7X0 Eklrauniu (Skáldsaga) 50 Vallyos sögur »5 Valdimar munkur 60 Samning.arnir miSa aö því, sð einangra og aðskilja hin ýmsu fylki Canada, sem sambandið mið- aði til að sameina, og þannig cyði- lego-ia aSaltilgang sambandsins. peir deyöa hugmyndina Jg voh- ina um gagnskifti innan rikisheilcí- arinnar. Bandaríkjaforsetinn hcfir lýst því yfir, aS aöaltilgangur sinn væri, aS samningarnir kæmu í veg markaðurinn) notað 80 fyrir efiing hinnar brezku líkis- okkar landbúnaðar- og heildar. Jieir leiða Canada inn á aðrar brautir, — af vegum canadiskrar einingar og brezkrar samtengtugar inn á veginn til Washington. þeir umsteypa þjóðmyndunar- stefnunni, sem hafði það fvrir mark og mið, að tengja s.iman fylki landsins með innanlands v iS- skiftum og verzlun yfir samgongu- kerfi frá hafi til hafs. Og þeir gcra gys aS hálfrar aldar fórnfænng myndi auðvitaö ákveða >silmál- ana. Markmið samninganna er algert verzlunarsainband milli þessara tveggja landa, og útilokun atin.tra hluta ríkisheildardnnar. Samningarnir opna fyrir Bantla- ríkjunum heimamarkað vorn, stm hingað til hefir sjálfur (heiaia- prósent af akuryrkju- afurðum. Kinnig hafa samningarn- ir þær afleiöingar, að opna tnark- að vorn fyrir tólf framandi iöi.'d- um, og fyrir öllurn brezkum leiid- um, en sem vrér fáum engin gagn- skifti eða endurgjalds hlunuindi frá. — Sir Wilfrid Laurier er að senda þessum þjóðum kurteis- ar beiðnir um, að færa sér ekki i nyt þennan rétt þeirra til rnark- |>eir ofurselja náttúruauðlegð Canada í ránsklær hinna risa- fcngnu auöfélaga, sem þegar hafa náö tangarlialdi á öllu sl'ka í Bandaríkjunum. J>eir munu aSstoöa þessi auSfé- lög (trusts) í aö beita ótilhiýSi- legum áhrifum og þvingunum \ið stjórnir fylkjanna, meS peim til- gangi, aö neySa þær til aS 1 wtta viö þá skynsamlegu stcfna, aö hafa varöveizlu og umsjón laads- kostanna (Natural Resources), c.g aö brevta þeim í vefzlunarvarnmg I meS vTinnu okkar eigin lauds- manna. I ]>eir munu gefa Bandaríkja auS- félögunttm, vald, áhrif og ítcik í landi voru, meS jöfnum hætti og j þau hafa í svo ríkttm mæli Iiait í j Bandaríkjuntim, og svo samvizku- heföi veriö sanngjarnt, að bæud- urnir ltefðtt fengiS $8,000,000,000, og þá hinar fimm bilíónirttar skifst íiiður á milli járnbrautafélaganna og milligöngumannanna. Kn ef bændurnir eftirleiSis ætla sér meirj liluta markaðsverSsins, verSa þeir aS læra af samvinnufélögunum og markaSsaSferS þeirra, í þeim lönd- um, þar sem þau eru bezt a veg komin. Félög þessi hafa sýnt, aS ein stvrk hönd getur stjórnaS við- skiftum þeim, sem áður þurftí hundruð mattna til. Á liðnum tuttugu árum htfir breyting orðið á öllu verzltmar- fyrirkomulagi, nema að því er hændaafurðir snertir. ]»ær eru scld ar meS sama fyrirkomulaginu og fvrir lmndraS árum siðan, og bæSi bóndinn og nevtandinn tupa á því árlega, svo nemur oilionum dollars. ' HvaS sum Evrópu-löndin tru fremri Bandaríkjunum og Catiada í þessum efnum, má benda t. d. á Danmörku og sýna hina miklu framför, sem þetta litla kot-riki hefir tekiö á þremur tugum ára. Fv'rir 30 árum síSan fengu Danir $12,000,000 fv-rir smjör sitt, cgg og svínakjöt. I>á ríkti sama fyrir- komulagið þar, sem nú er meöal vor. Kn þá byrjySu þeir aö kv ma upp hjá sér kaupfélögum. Nú fá t Danir fyrir hinar sömu afuröir sin- ar $100,000,000 á ári. ]>ar cru þó engar umkvartanir um háan liis- kostnaS, vegna þess aS bændurmr hafa hagkvæmt fyrirkomulag á verzlun sinni. Bændurnir l.afa ! myndaS öfltig kaupfélög, eSa sam- l vinnufélög. ]>eir hafa samvinnu- , rjómabú, sem framleiöa smjör og osta, og samvinmt í aö selja allar afuröir sínar. Alt fyrirkomulagið ! er hentugt og happadrjúgt. IJin dc'nsktt samvinnufélög eru lengra á veg komin en í nokkru oöru landi, og hafa reynst til ómetan- legs gagns hinni dönsktt bæn la- stétt. Á Knglandi, Rkotlandi cg ír- landi eru einnig samvinnuféÚög, sem hafa v-eriS almenningi +tl mik- ilia nota og nú hafa víötæk við- skifti. ]>ar eru nú 1500 saml-tgs- búðir meS meölimafjölda srærri en íbúatala alls Texas rikis. Átta milíónir manna skifta þar ágóðan- ttm á milli stn. BiiSir þessar gera. verzlun vfir $500,000,000 árlega. Ba'Si í Bandaríkjumtm c g Can- ada þarf naiiSsvnlega svipað fyrir- konntlag aö komast á. ]>ati yrðtt ba-ði bændtinnm og nevtend'iiinm til tnikils hagnaöar. Rtjórnir lard- attna ættu aö vera bændinum lijálplegar í þessum efnum, þvi t.ö brev-ta v'erzlunarfvrirkomttlagi þvt, sem nú ríkir, er bráSnauSsvnlc-gt. Milligöngumennirnir eiga zki aS bera hiS bezta úr býtum. — ’ cð ertt þc'ir, sem féfletta bæjalýSinu, beinlínis eSa óbeinlínis, i.n ekki bændurnir. S”ndi^ HeimMknnglu rj] vina vðar ú Islar di ,’ISIENZKAR BÆKUR aðs vors. Rú tilgáta, aS þær séu , , , líklegar til aS veröa svo nærgætn- ; laust íært scr 1 nyt' ar og óeigingjarnar, er svo 1 þeir mnnu lækka verðiö, sem verzlunarlega (5) Í4) (5) l | 55| 50 3 40 30 1.10 Kyulegur Jijófur Sagan af staraaöi Stórvirkssyni í bandi óbundin Htmur af Sórla storka í bandi óbui d n Myudiu af flskiskipinu B«*kur sðglufélagsins Reykavlk; Morðbréfabæklingur Byskupasögur, 1—6, 1,95 Aldarfarsbók Páls lögmanus Vídaliu 4S TyrkjarániöJ—IV, 2.90 Guðfrretiniratal frá 1707— 07 1.10 Bækur Sögnfélaflrsins fá áskrifenóur fyrir uœrri liálfviröi,—.1>S.80. UmboðsmetiU inluir t Selkirk eru Dalmau bræöur. Tölurnar í svigum tákna burftfcrgjald.er send- t póntunum komast a. þeir gera Canada háS Bandaríkjunum, og fá þcim i hendur alger yfirráS örlaga Can- ada í framtíðinni. þeir samanflétta fjármálafyrir- komulag vort með fyrirkotnulagi Bandaríkjanna, og binda Lendur sambandsþingsins i því, að brevta tollmálum vorttm samkvætnt kröf- um þjóðarinnar. Varanleiki samninganna »r að nafninu til kominn undir livcru í flestutn t'l- ■m ... __--- framleiðarinn með þetta gofuga markmið fyrir an(|j, j fær fyTrir afurðir sínar, og '’firráð augum. i Samningarnir ofurselja stefuuna i auðfélaganna munu kotna í veg Þeir eru skaSlegir fyrir vatna- j llln aukin verzlunarviöskifti v iö fyr>r nokkra lækkun kaupand.uium samgöngur vorar og hafskipa um- breZku þjóðina, okkar langbezta 1 vil. ferðir. Jafnframt fyr'r hafnir vor- viSskiftavin, og stefna vonum vor- ar á Austurströndinni, sem bafa j um -til Bandaríkjanna, okkar skæö- veriS bygðar og starfræktar með , asta keppinautar á heimsmarkiið- svto gifurlegum tilkostnaði fyrir ;num, landið. Hafnarborgir vorar eystra T . „. ,. , . . . .., * . J ]>etr eru gerðir undir pvt fiar biða stortfon, ef sammngarmr j at#e5i.yfiri|kyI2 aS h jálpa h6nd\n. tim, — með því að knýja haun til samkepni • viS allan heiminn tneð alt, sem hattn hefir aS selja, og aS halda áfram meS núverandi skattabj'rSi á sérhverju, sem hann veröur aS kaupa. Ramningarnir ógna tilveru liski- \TeiSastyrksins og taka frá okkur \TaldiS til aS gefa nokkra slíka vTiSurkenningu nokkurri þeirri :Sn- aSargrein, sem samningarnir hafa áhrif á. ]>eir munu eySileggja hin aS- ríki fyrir sig, en í raun éttri er j greindu og viSurkendu sérkenni af- þaS undir Bandaríkjunum e r.um j aSalafurða vorra, sem hér eftii komiS. Ásigkomulagið viS ei iám j yrði blandaS saman viS afurðit samninganna mundi verð'a flækt Bandaríkjattna, og yrSu þá þektal vandasömu og öröugu innbyrðis fremur sem Bandaríkja heldur en sigkomulagi, þegar slíkir samntng- mati, og sterkari málsaöilinn 1 Canada afurSir. | ar þóttu æskilegir. KjósenJur! Greiðið atkvæM méti þingma^iRaefnum Lauríer-stjórnarinnar. Kg iindirritaður hth til *otu n.,- eya alb r ishn/kar bæknr sí-in 'J •ru á markaðiuuni. og verö að hitta aö l.undar P O . M.m. SendiS ;>antanir eða finmð Neils E. h ll.'on. I ]>eir spilla fyrir betri og fram- j farameiri akuryrkju aðferðutn, sem I í því eru fólgnar, að aftirðir jarð- arinnar ertt látnar unnar á ni.trk- aðinn og jarSvegurinn verncl.tStir og frjómagni hans viS haldiö. ]>eir stySja aS útflutningi óunn- inna efna fyrir iSnaSarstoíuauir annara þjóða aS vinna. ]>eir munu binda þau böntl, sem afar-örðugt, jafnvel ómögulegt verSur aS leysa, — nema með samþykki Bandaríkjanna, og þá meS þeim skilmálum, sem J.ati setja. Og að lokum eru þeir að minsta i j kosti fljótfærnisleg og hættuleg jj tilraun, gerðir í fullkomnu heimild- I ' arleysi, á tímabili óviðjafnanlegva- j! ! ar framþróunar og framfara i : landi voru. Canada hefir fyrir löngu s'ðan vTaxið upp úr því á- C.P.R. Lönd C.P.R. Lönd til eölti, f town- shij>8 25 til 32. Ranges 10 til 17; að bítðum meðtðldnm, vestur af 2 hSdgisbatig. Þc sbí ]”nd fftst keypt með 6 eða 10 ára borgun- ar tfma. Vextir 0 per cent. Kanpendum er tilkyntað A. H. Abbott.að Foam Lake. R. D. B. Stephanson að Leslie; Arni Kristinsson að Elfros; Backland að Mozart og Kerr Bros. aðal sðlu mnboðsrbenn.alls lieraðsins að Wynyard, Sask.. eru þeir einn skipaðir umboðsmenn til að selja C.P R. liind. beir sem borga peninga fyrir C.P.R. lönd til annara en þessara framnn- greindu manna, bera sjálfir ábyrgð á þvf. Kaupið þesst lönd ntí. Verð þetrro verðnr hrnðlcga scft npp KERR BROTHERS OENERaL sales aoents WVNYARP :: :: SASK.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.