Heimskringla - 14.09.1911, Blaðsíða 4

Heimskringla - 14.09.1911, Blaðsíða 4
2. BLS. WINNIPEG, 14. SErT. 1911. HEIMSKRINGLA Kntnikfinoto »* HEIMSKRINGLA NEWS & PUBLISHING COMPANY, LIMITED VerS hlnB'ins 1 C'anada n« Bandarlkii m. J2.00 nm árift (fyrir fram bor«aO). Sent til I lands $2.00 fyrir fram borKaO), B. L. BAI.I) WINSON, Editvr <1- M.mager 729 Sherbrooke St., Winnipeg. Box 3083 Phone Garry 4110 Ránglátur ráðsmaður. Canada-ríki er búgaröurinn. Canada-þjóSin er eigandi hans. Laurier-stjórnin er ráðstnaður búsins. Hvernig hefir ráðsmenskan á þjóðbúinu verið þessi sl. 14 ár. ( Framleiðslan hefir vaxiö og bús- verðmætið aukist á þessu tímabili, — fyrir uppihaldslausa starfsemi, atorku og dugnað eigendanna, tn ekki fyrir dyggilega ráðsmensku. þegar vistarráðin voru gerð, þá lofaði ráðsmaðurinn að lækka ár legan starfskostnað á búinu. En 1 stað þess að gera það hefir hann stöðugt aukið þann kostnað, þar til nú, að hann er orðinn þrefaUl- ur við það, sem hann áður var. , Ráðsmaðurinn lofaði einuig að lækka bússkuldina. I stað þess hefir hann stöðugt aukið liana, þar til nú, að vaxtagreiðslan af henni er orðin h á 1 f m i 1 í ó n dollars meiri á hverju ári, en hún var, þegar hann tók við stjórn búsins. Hann lofaði ráðvandri ráðs- mensku, en í stað þess hefir hann ey 11 margfalt meiru af tekjum búsins, en áður var eytt, og getur ekki sýnt auknar búseignir fyrir meira en fimtung fjáreyðslunnar. Mundi nú ekki hver hygginn búseigandi, sem eitthvað hugsaði um hag sinn og framtíðarvelferð búsins, víkja slíkum ráðsmaiini úr vistinni umsvifalaust, sem þannig hefði svikið loforð sin í öllum at- riðum ? það er kominn tími til þess að skifta um stjórn í Ottawa. Laur- ier-stjórnin hefir uppleyst þingið. Kjósendurnir ættu með atkvæðum sínum þann 21. þessa mánaðar að uppleysa Laurier-stjórnina. * * * Alt ber að sama brunni. Eftir því sem á líður kosningaluíðina og nálgast kosningar, eftir því eru líkurnar fyrir algerðum ósigri Laurier-stjórnarinnar að verða á- kveðnari og öfiugri. Nú eru sjálfir ráðgjafar I.auriers farnir að kvarta um það á ftindum ,inum i Quebec fylki, að kirkjuvaldið sé snúið móti stjórninni. beir, setn þekkja sögu Austur-Canada, vita hvað það þýðir, þó þeim sé ekki sagt það með berum orðum. ]>að var katólska kirkjan þar í fylkintt, sem hóf Laur'er upp í valdasess- inn, og nú er það hún, sem vtir honum ofan þaðan. Jtað er orðið svo bersýnilegt, að Qttebec fylkið er snúið móti stjórninni, að bre?k blöð eru farin aö gera það að um- •talsefni. ]>eim dylst það ekki lcug- ur, að hann er á förum, karlsauð- urinn, og vér hérna megin ’nafsiiis vititm, að honttm er mál á hvtld- inni, og að Canada er mál á, að Josast við þatt áhrif, sem hann hefir of fengi beitt á þjóðmálin. Hinir ýmsu flokkar íbúanna hvervetna í landi þessu eru cð- fluga að snúast móti stjórn Laur- iers, — vegna gagnskiftasamuing- anna meðal annars. — Járnbrauta- félögin eru á móti, af því að þau hafa sannfæringu fyrir því, að mtð samningunttm verði miklu af v öru- magni landsins beint suður fyrir línu með brautum Bandartkjann i, en við það minkttðu flutningar með Canada brantunum, Og ]>á einnig atvinna fvrir þá menu, sem nú hafa atvinnu við starfsrekstur þeirra. Með vinnutapinu minkaði inntekt þessará manna, og á allan hátt yrði það til óhagnaðar lík- inu. — Verk.smiðjueigendur cru yf- irleitt móti þessum samningum, af því að þeir þykjast sjá fram á, að áhrif samninganpa yrðu þau, að vörumagni Bandaríkja verkstæð- anna, umfram það sem þjöðin þarf til heimanota, yrði dyngt hingað norður til sölu í samkcpni við hérlendan iðnað, og að við það missi margur maður atvinnu á hérlendum verkstæðum, sem r.ú nvtur hennar þar, og elur önn fyr- ir fjölskvldu sinni með góðum vinnulaiinum. Ilagfræðingum telst svo til, að fvrir hvcrn einn mann, sem missir atvinnu, þá séu f i r/rni sem við það tapa lifsuppeldi • og það er vinnuveitendum landsms ekkert ánægjuefni, að vita þcssa hættu vofa yfis þjóðinni, og þeir vilja gera alt, sem í þeirra valdi stendur, til þess að koma í veg fvrir þá hættu. — Daglaunamettn, að minsta kosti í Austur-Caur.da, eru andvígir stjórninni, því þeir ltafa einskis góðs að vænta af samningunum, en mega eiga vi;t að verða fyrir vinnutapi í ríkinu, | ef þeir komast á. — Garðræktar- menn hafa sömu afdrifum að mæta í samkcpni sunnan að, þar scm árstíðirnar eru fyrri á tíma eu vor megin, að því er snertir þroskun j Iramleiðslunnar. Bændurnir í Canada eru teískift- ir, en engan efa telur Heúns- kringla á, að mikill meirihluti þeirra sé samningunum andvígur. Afnám tollsins á öllum þcirra framleiðsluv’örum, getur tæpast haft önnur áhrif en þau, að íýra tekjur þeirra að miklum mun, — J án þess að þeim veitist 'nokkur j samsvarandi hlunnindi. þetta virð- ist vera svo ljóst, að ekki þurfi um það að deila. Enginn I/iberal, sem enn J:efir rætt þetta mál, hefir getað fært nein sannana-rök að þvi, að Can- ada hafi hag af þessum samning- um. En þeir segja, að vér getum j afnumið þá, hvenær sem vér ósk- j um þess. ef þeir revnist oss óhag- stæðir. Við þá huggun cr það tvent að athuga, að það er ekki stjórnfræðilegt, að ana út í uokk- ura óvissu i jafn mikilsverðu og afleiðingaríku þjóðmáli ; og engri stjórn er trúandi fyrir völdum, sem svo gálauslega beitir þeim, eins og I/aurier-st jórnin . trðist 1 gera í þessu máli. Og í öðrvt lagi er það hægar sagt en gert, að ryfta þeim samningum, sem eitt sinn hafa verið fastbundnir með samþvkki stjórna beggja lan l.t. — Ef tveir menn takast fangbrogð- ; uffl, þá er það algerlega á valdi þess, setn stærri er og sterkuri, hvenær hann vill sleppa tökum, — O" það gæti farið svo, að Cartada gæti ekki losað sig við samning- ana, hve illa sem þeir revndust þ.jóðinni, nema með fulltt sam- þvkki Bandaríkjanna, og það sam- þvkki mvndu þatt aldrei vei*a meðan nokkttð er eftir ónotað af náttúru-auðJegð vorri. Jteirra á- form er, að veita auðæfa-fióði voru sttður í riki sitt, án tillits til afleiðinganua fvrir jætta land. Lilæralar hafa þá skoðun, að með því að opna vorar iðnuo.tr- legu flóðlokur mttni aldan, sem rentiur héðan frá hámarki . uötir að lágmarki verðs, hafa þau áhrif,- að hækka vort verðs hámark cnn- þá meira, — en eðli flóðsins cr, að leita hallans, la'kka hámarkið tn j hækka Jágmarkið. Jtannig mvndi vöruverði voru ltér í Canada Jara: fltttnngsflóðið að norðan tnttni hækka Jágmarkið þar, en lækka hámarkið hér, þar til vöruverðið vrði hnífjafnt i báðum lönditnuin. Við biðttm tjónið, en nágr.tttnar vorir nvtu hagnaðarins þar syðra. J>jóðbúsráðsmaðurinn vill opna flóðlokurnar til að . vökva og græða akur nágranna vors, hins stóra og öfluga. En eigendttr l>ús- ins — kjósendur þessa rikis — i ættu að sjá svo til, að vér beitt- j um vorum eigin efnum til þess, að rækta vorn eigin þjóðakttr og þannig tryggja voru eigin olki sí- vaxandi atvinnu með sívaxandi vinnttarði. J>etta má að eins gcr- ast með því, að hafa ráðsm ttina- skifti. Dómurinn. J>að er orðin föst sannfæring og óbilandi trú meginþorra hinnar canadisktt þjóðar, að hún a vfir- standandi tíma sé í ramefldttm járngreipum rángjarnrar og svik- samrar stjórnar ; að i stað ]>ess að hún hafi i Ottawa ráðaneyti heiöarlegra stjórnmálamann.t, þá sé þar i rauninni ráðaneyti cigtr,- gjarnra og ærusneiddra þjóðeigna- ræningja og gróðabrallara. Sá Í.iberal finst nú hvergi, sem ekki itar — af því hann má til r,ð játa við 1 jós óvggjandi sannana, sem fram hafa komið og ekki cr trieð neinu móti hægt að hrekja — að Laurier-stjórnin sé stórsek vm ýmislegt, sem hún hafi hvorki átt að leyfa né líða. En þeir halda margir hverjir því fram, að sjálfur sé Sir Wilfrid Laurier heilagttr og flekklaus, — hann viti ekki nm. hvað verið sé að gera eða hafi verið gert fyr en um seinan, og að þess vegna beri ekki hann að saka og sjálfsagt sé því að stvrkja hann til kosninganna ; silfurhvítu hær- urnar hans sómi sér vel i forsætis- ráðherra sessi landsins. _ 5n aumari og rangsleitnari afsökuu tr ekki hægt að finna. ]>essir náttng- ar virðast ekki vita, að flokksfund- ir þeir, sem daglega eru caldnir meðan á þingi stendur, crtt ein- mitt til þess gerðir, að mynda stefnu ílokksins í hverju einstöku máli. — J>að eina mál, sem ekki hefir fyrst komið fyrir flokksiitud, svo kunnugt sé, eru gagnskifta- samningarnir, en ráðherrafuiidur haföi þó um þá fjallað. Ekkert mál kemur . því á dagskrá, nema það sé fyrirfram ákveðið á slÍKiim flokksfundum og skoðanir hvcrs einasta flokksfylgjanda séu kttnn- gerðar og athugaðar. Á öllum slíktim fttndum er stjórtiarforinað- ur sjálfsagður að vera, og nokkrir ráðgjafar til að styðja hann sð málum, og engin föst ákvörðttn er tekin í nokkru máli, nema með ftillti satnþykki hans eða sam- kvæmt tillögum hans og s.im- þykki flokksliða. Og þar er tun það samið og fastmælum Lundtð, hvernig verja skttli i þinginu hverja sérstaka gerð stjórnarinnar, tða ltvers sérstaks ráðgjafa hennar, að því er snertir embættisreksiur þeirra. | J>AÐ ER ]>VÍ ÁREIÐANLEGA VÍST, AÐ SIR WILFRID LAUR- IER EKKI AD EINS IIEFIR IIAFT FULLA VITNESK fU UM, HELDUR OG VERTD FY! LI- LEGA SAMJ>YKKUR ÖI.T.U ]>YÍ SEM FRAM HEFIR FARID í STJÓRN HANS Á SÍDAST- LIÐNUM FIMTÁN ÁRUM OG hlTtur J>VÍ AÐ BERA I-ULLA ÁBYRGD Á ]>VÍ. 1 I En atik flokksfundanna eru cinn- ig ráðgjafafundir daglegir, þar sem allir ráðg.jafarnir eða meirihluti þeirra bera sig saman tim öll mál op hver.ja einustu stjórn.irathöfn, sem fvrirhtiguð er. J>að cr þvi svo langt frá því sanna, so,n frekast getur verið, þegar því er haldið fram, að Laurier viti ekkert ttm og sé alsaklaus af öllum þeim Inn- ttm mörgu hneiksltim, sem fram Itafa farið í ráðane}rti hans. Enda er afstaða hans ljóslega sýnd liarði á þingfiiiidum og nefndarfund'iin, þegar hann beitir valdi sínu til þess, að koma í veg fyrir það, að þ.jóðin geti fengið fulla vitneskju um glæpi þá, sem stjórnarvalds- mennirnir hafa framið, og til ] "ss að hlífa sökudólgunum svo scm frekast er unt. J>essu valdi hefir Sir Wilfrid þrásinnis beitt, og þr.r með sýnt, að hann veit tim nlt, sem fram fer og ber ábvrgð á því, eins og lika á því, að hlífa hinum seku fvrir uppljósti og verðskttld- , aðri hegningtt. Meira að segja hef- ir Sir Wilfrid þráfaldlega samþvkt embættaveitingar með háum laun- ttm til Jieirra manna, sem uppvisir höfðu orðið að glæpttm og vcl ið dómfeldir og úttekið fangavist að hegningu. Og dómsmáladeild íikis- ins hefir hann látið nota til að verja fyrir rétti opinbera og sjálf- j sakfelda glæpaseggi, og flokkssjóð- ur hefir verið látinn borga scktir þeirra. ]>að er því Sir Wilfrid Lauricr, sem ber ábvrgð á öllti stjórnatfari landsins, og það er að honum, scm þjóðin á sérstaklega aðgang. J>að er hann, sem hvlmað hefir vfir með sökudólguntim og verndað þá, — og það er hann, sem neitað hefir réttlætinu að hafa fratngang. En það er þjóðarinnar, að kveða dóm sinn ttpp vfir honum og ráð- gjöftim hans. Sú megna sviksemi og þjóðetgna rán, sem sett hefir óafmáanlcgan . blett á stjórnarfar Lauriers og ráðg.jafa hans, var orðin svo ill- ræmd, að föst sannfæring þjóðar- innar var, að stjórnarskifti >. æru ! algerlega nauðsynleg við næstu' kosningar, — Laurier-stjóruinni vrði að velta úr sessi. Og Sir Wilfrid Laurier vissi, að hann var dæmdur og átti sér engrar viðreisnar von, — ef ekki væri fundið upp á einhver.ju nýju til að leiða huga þjóðarinnar frá hinni svörtu fortíð stjórnarinnar. J>á var það, að gagnskiftásatnn. arnir buðust og voru gripnir feg- ins hendi, sem eina úrræðið, að fá menn til að glevma því svarta og glæpsamlega og rotna í stjórnar- farintt, — glevma því og grafa, ili sækja að eins fram undir nýju glapræðis-merki. En á Sir Wilfrid I.aurier að verða kápan tir því klæðintt ? Á að grafa fortiðina og fyrirgcfa öll þau hneyksli, fjárglæfra og l.Leki, sem stjórn hans og embættismcnn hans hafa gert sig seka ttm á liðn- | um árttm ? Vér erum fullvissir f um, að dómur þjóðarinnar vcrður neitandi, því væri Laurier-stjórnin ; endurkosin, væri það hið sama og að lvsa velþóknun sinni vfir cdlu hennar athæfi, öllu því svarta, | seyrða og svikna, sem hún hefir aðhafst og mun fremja — liettdi sti I óhamingja þjóðina, að fvlgja hctini nú við kosningarnar. Gagnskiftaunnkasts-farganið er það, sem liðsmenn Lauriers ^ hampa nú mest framan í bjóðina, °g gyfla á allar lundir. Vér höfum sýnt margsinnis fram á það áður, að uppkastið verður til bölvunar fyrir þjóðina nái það fram að ganga. ]>að eru dulklædd landráð, — lögð á að undirlagi auðkýfiaga Bandaríkjanna. J>egar uppkastið ekki hrifur sem kosningabeita, þá reyna atkvæða- smalarnir, að slá á strengi til- finninganna h.já kjósendunum : — Að Laurier sé nú á gamalsaldri, og Jietta mttni verða síðasta kosn- ingin, sem hann sæki, og ]>css vegna ætti að greiða honttm at- kvæði í þetta eina og siðasta skifti. Y’ið þessu kosninga-agni er það svar, að i öllu algengtt starfi er það ven.jan, að gefa þeim hvíld, sem gamlir ertt ; og sjálfur hcfir Lattrier lýst því vfir nýveriö, að hvíldin væri sér kærkomin ; ctnnig þar sem það hefir þráfaldlega sýnt sig, að Laurier ltefir hv'orki vilja, þrek né lund til þess að verja cign- ir landsins fyrir rángjörnum liðs- mönnttm sínttm,— þá er engin von til þess, að hann með vaxandi aldri og líkamshrörnun fái ráðið nokkura bót á st.jórnarfari sínu. 1 Miklu fremttr er fttll ástæða til að ætla, að alt fari síversnandi i höndttm hans framvegis, þar scm hann nú hefir tapað flestum af þeim ráðgjöfum, sem hann byrjaði með st.jórn slna. J>egar litið er til ráðgjafa Ja'irra, sem nú sitja í Laurier-stjórninni, ; ertt f.jórir þeirra brennimerktir scm sem misvndismenn : þeir Sir I red- erick Borden, Pugsley, Frank Oli- ver og Fielding. Hinn fvrstnefndi fvrir óskirlifi —, þó réttarraun- sóknin kæfði hnevkslið niður —, og hinir þrir sakaðir um þjóðrán og mútur. J>étta eru mennirnir, scm sit.ja á bckk með Sir Wilfrid Laur- ier, — menn, sem engin "ii.uur stjórn í heimi gæti verið þekt fyr- ir að telja í flokki sínum, — ,'ivað þá sem meðlimi st.jórnarinnar. Jiegar litið er yfir feril stjórnar- innar á síðastliðnum 15 árum, þá geta kjósendurnir séð, hvernig hún mtmi fara að ráði sinu á næstu fjórtim eða fimm árum, skvldi svo ólíklega fara, að hún vrði endur- kosin, — því það myndi hún vita trteð vissti, að vrðti hin stðustu st.jórnarár sín. Vér siáum ekki bet- ur, en að ftill ástæða sé til að ætla, að J>á fvrst verði fvrir al- vöru látið greipar sópa um þióð- cignirnar, svo að það, sem nti er eftir af þeim, værið algerlega í fjárglæframannattna höndum, }>eg- ar kjörtímabiliö er á enda. T>að væri bvi hið mesta glap- ræði, að láta Laurier-stjórnina komast að nú, svo framarlega sem kjósendttntim sé nokkur liægð í, að þ.jóðeignir og landsfé sé hoið- íirlega værndað til framtíðarhagn- aðar öllum íbtitim ríkisins. Um þetta ættu kjósendurnir al- varlega að hugsa, og greiða svo atkvæði eftir því sem samvi/.kan bv'ðttr þeim. Vér efum ekki, að kjósendurnir s.jái hættuna, sem þjóðinni s'cafar af slíktt óhappi að stjórnin kæmist aftur til valda, og þess vcgna treystum vér því, að þeir með af- kvæðttm sínum fimtudaginn jiann 21. september velti Laurier-stjórn- inni frá völdum, en setji í sessinn framtakssama og heiðarlega stjórn undir forustu R. L. Borden. Undir því er velferð lands og þjóðar komin. Gagnskiftasamningarnir og verkalýðurinn. Afleiðingarnar af gagnskifta- samningunum koma harðast niður á verkalýðntim, er álit hugsandi manna. í sumtim tilfellum gætu lifs- nauðsynjar lækkað lítillega í verði, — en hvað hefir það að segj.i á móti launalækkun og vinnuskorti, sem hvorutveggja er fyrirsjáati- legt, nái samnings-uppkastið fram að ganga. — Væri ekki betra að borga þremur centum meira fvrjr pundið af smjörinu, en að fa 10 centum minna um klukkutímaun fvrir vinnu sina ? — Væri ckki betra, að gefa 5 centum meira fyrir eggjatylftina, en að vtra vinnulaus svTo vikum samati ? — Mcnn ættu ekki að þttrfa að skoða htiga sinn lengi til að sannfærast tim hvert hetra væri. Mr. Ashdown og hans fylgilisk- ar gera mikið úr verðlækkuninni, — margfalt meira en hún gæti nokkurntíma orðið, en þeira sleppa að geta tim skuggahliðina. Ilún er ]>eim miður geðfelt tun- ræðuefni. Með blckkingum og prettum hvgg.jast málsvarar uppkastsi.ts, að ginna verkalýðinn sér til fylgis. En þeim ætti ekki að verða kápan úr því klæðinu. i Sérstaklega er þaö einn fiokkur verkalýðsins, sem bíður óbætan- legt tjón, ef samningarnir komast á, — óg það eru allir járnbrauta starfsmenn. Samþykki sanmiug- anna tekur brauðið frá munni fjölda þeirra. Vér verðum að gæta þess, að það eru í kringum 200,000 manns, sem vinna við járnbrautir og far- mensku hér í þessu landi, og að þessi 200,000 manns eru beiulints eða óbeinlinis tíundi hluti allra. landsmanna. Málsvarar samninganna játa þaö, að verzlunarleiðirnar brcyt- ist, — vcrði frá norðri til auðurs, í stað þess að vera frá austri lil vesturs eins og nú er. Bein afleið- ing af því verður, að fjöldi járn- brautaþ.jóna og farmanna nnssa vinnu sína. J>etta þýðir það, aö það verða færri vélastjórar, færri kyndarar, færri lestastjórar, færri brattta- þjónar og einnig verða færri tré- smiðir, færri vagnsmiðir og járn- smiðir í þjónustu canadisku járn- brautafclaganna en áður. J>að verða járnbrautaíélög Bandarikjanna, sem mest ílvtja hingað og héðan afurðir. Og )>uð verða Bandaríkjamenn, sem vinna að því. Á Bandaríkjamörktiðum verða afttrðir vorar seldar. Alt með þeim beintt og óhjákvætnilcgu afleiðingum, að canadiskur vinnu- lýður missir atvinnu og fær l.cgra kaupgjald, þar sem vinnan helst. Eru þetta glæsilegar framtíðar- vonir fvrir verkamanninn ? Y'æri ekki bctra, að halda í það ágæta fyrirkomulag og þær góðu kring- umstæður og kjör, sein þeir eiga nú við að btia, en taka þessufn ó- fögnuði ? — Ilver heilvita maðttr, sem nokkuð hugsar málin, hlýtur að sjá, hvað homim er heilluv.cn- legra. í Bandaríkjttmtm eru tugir þús- unda manna, sem ertt atvinnu- lausir, og sem mæta vonaraugum til Canada og þrá af alhttg J.ann dag, að uppkastið verði samþykt. J>á verður Canada þeim opið. ]>á verða kjör þeirra bætt. lín er það í canadiska verkamannsins þágu, að kjör Bandaríkja verkamannsins séu bætt — á hans kostnað og hontim í óhag ? — F'yrsta skvlda hvers tnanns er fyrst við sjálfan •sfg og sína.---- Einn af hygnustu og ]>raut- reyndustu foringjum verkalvðsins, J. Harvéy Ilall, fvrrttm fylkis- þingmaður í Ontario og form.tður “Railway Cotiductor’’ bræðral vgs- itts, — hefir nýverið skrifað itar- lega grcin um afleiðingar þær, scm gagnskiftasamningarnir hefðu á kjör verkamannsins ; og sýnir hann mcð ljósttm röktim fram á, hvaða voða canadiskum verka- mönnum í heild sinni sé steypt í, nái gagnskifta-uppkastið fram að ganga. Meðal annars kemst liattn 1'íinn- ig aö orði : “ Að m ntt áliti gerði Lauriér- stjórnin ófyrirgefanlegt glappa- skot, að leita ekki fyrst ráða cg álits ver/1 unarstéttar vorrar, áð- ttr en hún lagöi ltönd á Jcssa samninga. Hefði stjórnin gcrt það, miindu menn, sem skyubragð báru á málin, hafa ráðið hcnni eindregið frá öllum slíkum samn- ingstilraunum. — Hefði stjórmn leita álits verkamannafélaganna, og skýrt Jæim satt og rétt Irá málavöxtum, mundu þau einnig hafa ráðið henni frá, að gera slíka samninga. Hefði þetta verið gert og þeim ráðum hlýtt, sem gefin voru, — hefðu allar samningatil- raunir dagað upp í fæðingunni. Til- boði Tafts hefði að engu sint verið. “ Gagnskiftasamningarnir, sem hér ligg.ja fyrir, eru skaðræði fytir land og þjóð. Sem verkam.tður ræð ég einhttga ölltim verkamönn- tim frá, að greiða atkvæði t.ieð þeim. Atvinnuskortur og lægri laun verða óumflýjanlegar athið- ingar samninganna. Um 200 þús. manns, mestmegnis járnbrautir- þjónar og handverksmenn, tnumt missa atvinnu }>á, sem þeir nti hafa. Einhversstaðar verður sá fjöldi að fá vinnu. í samkepiiiuni um vinnuna munu launin iækka, því þegar eftirsóknin eftir \ innu er mikil, færa vinnuveitcndurnir sér það í nvt og lækka launtn, og menn verða að gera sér að góðu að taka hverju því boði, sem hýðst, — því alt er betra en lmngra, en ]>að hefir ætíð >-ertð af- leiðingin af atvinnuleysi. “Eg ræð því eindregið verka- lýðnum til að greiða atkvæði gegn samningtinum, þvi það er ó- bifanleg sannfæring mín, að þeir verði þeim til óhags og bölvunar. J>annig íarast þessum vcrka- tnannaforingja orð, og mun enginn þora að brígsla honum um óhrein- ar hvatir. — Sjálfur er Mr. I> s.11 liberal i skoðunum. Verkamenn ! íhugið gaumgæfi- lega, hvað þið eruð að gera, áður en þið greiðið atkvæði! Glevmíð því ekki, að samningarnir eru boðsbréf til hinna atvinnulausu í Bandaríkjunum, að koma hingaö norður og keppa um atvinnu liér við ykkur, — þá atvinnu, sem eft- ir verður, þegar viðskiftavegum vorum hefir verið beint inn í Bandaríkin. LECTURE-RECITAL. Próf. Sveinbjörn Sveinbjörnsson, tónfræðingur frá Kaupmannahöfn, er væntanlegur hingað um 20. þ. m., og heldur samkomu í Fyrstu lútersku kirkjunni, horni Sher- brooke og Bannatyne stræta, — þriðjudaginn 26. þ.m., kl. að kveldinu. Aðgangur 35c fyrir hvern áhe}rranda. Aðgangurinn l:ef- ir verið settur svona lágt í þeirri von, að sem allra flestir íslendiug- ar hér í borg geti átt kost á, að sjá og hlusta á þennan heimsfræga snilling. Til fróðleiks , fyrir lesendurna skal þess hér getið, að blaðið Eim reiðin flutti fyrir nokkru ritgerð um Próf. Sveinbjörnsson. Siðan hefir hann samið lög við bæði ensk og íslenzk kvæði. í bréfi til manns hér vestra segir Prof.Svein- björnsson, að hann hafi í Kaup- mannahöfn verið í samvinnu við Egan, sendiherra Bandaríkjanna til Danmerktir, og samið lög við nokkur af kvæðum hans. Meðal þeirra eru þessi : 1. ‘Like a Lilac’ 2. ‘Winter Roses’. , 3. ‘Apple Blossoms’. 4. ‘Gold and Green’. Tvö hin síðartöldu eru vor- tata’, sem Sveinbjörnsson áður söngvar. J>essi fjögur lög og ‘Can- hafði samið, hafa verið gefin út af Wilhclm Ilansen, aðal-músikútgef- anda í Danmörku, og hafa lögin náð miklym vinsældum meðal allra stétta í landi þar, sem og á J>ýzkalandi og í Nevv York borg. Nú á yfirstandandi tíma cr ver- iö að gefa út tónlistaverk Prof. Sveinbjörnssons, og sum lögin þar, svo sem “Hvar eru fttglar þeir á sumri sttngu”, hafa kvæðin á íslenzku, ensku og þýzktt, og mun það í fyrsta skifti, sem text- ar á þremur málum hafa verið gefnir út við sönglög í sömu bók. Kvæðið "Valagilsá” eftir Hamves Ilafstein er prcntað á íslenzku og dönsku. — Ýms önnttr lög eítir Sveinbjörnsson hafa verið og er verið að gefa út með textum á þremttr titngumálum. Öll þessi lóg hafa verið sungin og spiluð á stór- söngsamkomtt í Kaupmannahöfn, sem 75 liljóðfæralcikendttr og 200 söngvarar tóku þátt í, — nlt úr- valsfólk frá Danmörktt, Noregi og Svíþjóð. Á þessari samkomn var vðstatt fólk af konungsættum Daiimerkur og Rússlands og Alcx- andra ekkjtidrotning Englands. ‘Cantata’-lag Sveinbjörnssons var fvrst sungið í Rev’kjavik við komu konttngsins þangað, og Jvtir það lag lilattt l’rof. Sveinbjörnsson riddara-nafnbót, og áður halði hann hlotið gttllmedalíu frá Krist- jáni 2. fyrir tónfræðistarf sitt, cn sérstaklega fyrir lagið “ö, guð vors lands”. Hall Caine, brezki rithöfundur- inn, fékk og Sveinbjörnsson til að semja lög við kvæði í leikriti hans "The Prodigal Son”, sem leikið var í konttnglega leikhúsi tu i Lttndtínum. Af Jyessu og mörgu öðru er Prof. Sveinhjörnsson orðittn svo Lægur maður, að hann verðskuldar fvlli- lega, að landar vorir hér sýni hcn- um þann sóma, að sækja vel sam- komu hans, og Heimskringla mæl- ir fastlega með, að landar v orir fvlli satnkomusalinn þann 26. þ.m. ENSKU-KENZLU hætti í sl. júlímánuði hjá Y. M. C. A. á Portage Ave. Kenslan bvrjaði aftur þann 3. þ.m., kl. 8 að kveldi. J>essi kensla fer fram tvö kveld í viku, á þriðjudögnm og fimtudögum, ttndir umsjón kennara, sem æfingu hefir í kenslu, og hefir hann verið sérstaklega til þess fenginn. Lexíurnar hafa vuið sniðnar með tilliti til J/ess, að enskunámið verði sem hægast fyr- ir þá, sem enga ktinnáttu hai.i i málinu, og hefir herra Petcr Ro- berts, sem sjálfttr var innflytjandi frá Norcgi, samið þær. J>ær íialla um daglegt mál manna og gcra nemendttrna hæfa til þess tið ná talfærilegri þekkingtt á málinti. I Tilgangur Y. M. C. A. félag:;i:ts með að byrja þessa kenslu, er eir.- göngu sá, að með því félagið vcit, hve örðugt það er fvrir útlend- inga, sem ekki skilja enskn, að komast að atvinnu og gera v:ð- skifti við hérlendu þjóðina, — þá vill það hjálpa slíkum mönnum til þess, að trygjtja sér hér bctri framtíð með því að kenna þf itn landsmálið. Einn dollar á mánuði tekur íé- Iagið fyrir kensluna.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.