Heimskringla - 28.09.1911, Blaðsíða 2

Heimskringla - 28.09.1911, Blaðsíða 2
2. BLS. WINNIPEG, 28. SEPT. 1911. HEIMSKRINGLA Manitoba sigurvegarinn. Ilon. R. P. ROBLIN, sem barðist ósleitilega gegn uppkastinu, og átti mikinn og góðan þátt í uinum fræga sigri Conservatíva. Lag hans við kvæði Hanuesar á boðstólum, Gísli Sveinsson l.'g- Hafsteins “Valagilsá”, er að allra maður, er býður sig fram í Vestur dómi snild, og lögin hans við Skaftafellssýslu. þingmannscfnin í fagnaðarljóð við komu Friðriks hinum ýmsu kjördæmum eru ; konungs 8, er sungin voru við I Reykjavík : Sjálfstæðismenn— komu hans til Reykjavíkur 1907,' Dr. Jón þorkelsson landsskjala- eru perlur. — Vér tökum nér upp vörður og Magnús Blöndahl kaup- úr óðni dóm frú Ástu Einarsson um þessi lög^ því hún er söngfróð kona og talar af þekkinvu : og Magnús Blöndahl kaup- maður. Heimastjórnarmenn—I.ár- us H. Bjarnason prófessor og Tón Jónsson sagnfræðingur. — And- Við Valagilsá’ mun einna banningar hafa fimta þingmanus- mest hrífa íslenzk eyru. Jtar hefir efnið á boðstólum : Halldór Daní- honum tekist snildarlega að láta tónana túlka ’ hugsanir skáldsins, eigi að eins í sönglaginu sjálfu, heldur og einkum í undirspilinu, því þar gefst Valagilsá sjálfri og hrikanáttúrunni í kring um haua færi á að láta til sín heyra og taka þátt í hljómleiknum ; hverj- um þeim, sem er ekki ósöngvinn í meira lagi, hlýtur að finnast hann vera við Valagilsá, nenni haun annars að leggja hlust við og njóta þess, sem hann heyrir. elsson yfirdómara. í Mýrasýslu ; Haraldur Níelsson prófessor sjálstæðismaður ; séra Magnús Andrésson ráðherraliði. í Borgarfjarðarsýslu : Einar Hjörleifsson sjálfstæðismaður gegn Kr'stjáni Jónssyni ráðherra. 1 Snæfellsnessýslu : Séra Sigurð- ur Gunnarsson sjálfstæðismaður og Guðm. sýslumaður Eggerz Heimastjórnarmaður. í Dalasýslu : Sjálfstæðismaður “J>ótt Sv. muni einna bezt tak- Bjarni Jónsson frá Vogi, Heima- stjórnarmaður Björn sýslumaður Bjarnarson. Barðastrandarsýslu : Björn íyrv. ráðh. Jónsson sjálstæðismaður og Guðm. sýslumaður Björnsson heimastjórnarmaður. Vestur-lsafjarðarsýslu : Sjálf- stæðismaður séra Kristinn Daní- heimastjórnarm. Matthías kaupmaður Ólafsson í Haukadal. 1 Norður-Isafjarðarsýslu : Sjálf- stæðismaður Skúli Thoroddsen, og ing vér eigum, þar sem Svein- ráðherraliði Jón yfirdómari Jens- ast á þessu lagi, að láta undirspn- ið vera náttúrlega áþreifaniega í- mynd þess, sem skáldið er að iýsa, þá er ekki svo að skilja, að liér sé um eins dæmi að ræða, þvi að yfirleitt má segja, að í tilbúningi undirspila á hann ekki marga sína , líka. þau gætu öll verið söngv.ir án orða, og þegar allur fjöldi fólks I hér er orðinn svo næmur fyrir tón- i elsson, um, að hann getur notið til lulls söngva, án þees orð fylgi, þá hnn- tim vér enn betur, hvílíkan suili- björnsson er. ”þó að öll lög Sv. geri sitt til, að gera hann að uppáhalds tón- skáldi íslendinga, eftir því sem þeir kynnast þeim, þá ætla ég þó, að lögin við fagnaðarljóð Friðriks 8 muni ekki vega minst á metun- um, því þau eru í mínum eyrum gullkorn allra hljómleika, og þó að margt af móttökuviðhöfninui gleytnist, muni þau verða óbrota- son. 1 ísafjarðarkaupstað : Séra Sig- uröur Stefánsson í Vigur og heimastjórnarmaður ólafur F. Da- víðsson verzlunarstjóri. 1 Strandasýslu : Sjálfstæðismað- ur Ari Jónsson lögmaður ; heima- stjórnarmaður Guðjón Guðlaugs- son kaupfélagsstjóri. 1 Húnavatnssýslu : Sjálstæðis- gjarn minnisvarði bæði þessa við- menn—Séra Hálfdán Guðjónsson °g Björn umboðsmaður Sigfússon; á Kornsá ; Heimastjórnarmenu— Jtórarinn Jónsson bóndi á Hjalta- burðar og tónskáldsins sjálfs. “J>að er enginn kotungsbragur á Merkur gestur. Vestur-lslendingum hefir hlotn- ast sá heiður, að fá heimsókn írá tónsnillingnum Sveinbirni Svein- björnssyni. Hingað til borgarinnar kom •hann á fimtudaginn var, og á þriðjudagskveldið skemti nann löndum með hljómleikum og iyiir- lestri í Fyrstu lútersku kirkjunni. J>að er ekki oft, sem slíkir auð- fúsugestir heimsækja okkur, '>g er því vel til fallið, að minnast pró- fessors Sveinbjörnsons nánar. Hann er fæddur í Reykjavík 28. júní 1847, og er sonur J>órðar há- yfirdómara Sveinbjörnssonar. tír latínuskólantim útskrifaðist hann árið 1866, og tók guðfræðispróf við prestaskólann tveim árum síðar. Að aíloknu því námi fór hann ut- an, til Dantnerkur og þvzkalauds, og lagði þar stund á söngfræði ; búsetti sig síðan í Edinborg og átti þar heima, unz fyrir nokkrum mánuðum stðan, að hann fiutti til Kaupmannahafnar. í Edinborg hefir því Sveinbjörns- son setið mestan hluta æfi -íinuar, og þar eru því nær öll hans beztu lög samin. En þó hann hafi ’engst af dvahð hjá framandi þjóð og týnt ílestum ættlands einkennum sínum, þá er þó söngdísin hans ram-íslenzk, — jafnvel þegar yrkis- efnið er enskt. Mjög fá af lögum hans hafa nokkurn enskan blæ, Og þó eru flest af lögum hans samin v.ð ensk kvæði. Við íslenzk kvæði hefir hann auðvitað samið all-mörg lög, og er alkunnast lag hans við “ö, gtlð vors lands”. það lag var samið við þjóðhátíðarkvæði Matthíasar 1874, og kann það næstum hvert mannsbarn, er íslenzkt mál talar. Önnur bezt kunn lög Sveinbjörn- sonar við íslenzk kvæði eru : “Hvar eru fuglar” og “Sverri konungur” ; hvorttveggja ein- söngslög, sem mörgum eru kær. Ennfremur samsöngslögin : “Is- landsljóð”, “Landnáms söngur”, “Island”, “Morgunsöngur”, “ö, fögttr er vor fósturjörð”, og önnur fieiri, öll fyrir ósamkynja raddir. Fjallkonunni, þegar hún lteilsar konungi. þar rennur saman í tón- um tign, innileikur og djörfung, og ekki eru tónarnir miður tignar- legir, þegar Fjallkonan lýsir fegurð sinni, hreimurinn er þá hár og bjartur”. þannig hljóðar dómur frú Ástu. En langmest af lögum sinum hefir prófessor Sveinbjörttsson samið fyrir Breta, og á Brellrundi hefir hann náð mestri frægð. þau af lögum hans, sem náð hafa mestri hylli Breta, eru “War” (styrjaldarljóð) og “The Vikings Grave” (Gröf víkingsins), bæði stórfengileg og hrífandi. Manar- Hallur (Hall Caine) hafði svo mik- ið álit á listfengi Sveinbjarnar, að hann valdi hann til að semja lögin við ljóðaleikinn “Týndi sonuriun” (The Prodigal Son). Og brezku og bakka og Tryggvi Björnsson bóndi í Kothvammi. 1 Skagafjarðarsýslu : Sjálfstæð- ismenn—Ólafur Briem og Jósef Björnsson, gömlu þingmennirnir : Heimastjórnarmenn — Séra Árni Björnsson á Sauðárkrók og Rögn- valdur Björnsson bóndi í Réttar- holti. 1 Eyjafjarðarsýslu : Sjálfstæðis- menn—Davíð jónsson hreppstjóri á Kroppi og Kristján bóndi Bene- diktsson á Tjörnum ; Heimastjórn armenn—Hannes Hafstein banka- stjóri og Stefán hreppstjóri Stef- ánsson í Fagraskógi. Akureyri : fíjálfstæðismaður Sig- urður læknir Hjörleifsson ; Heima- stjórnarmaður Guðlaugur bæjarfó- geti Guðmundsson. | Suður-þingeyjarsýslu : Sjálfst.- Hinn fallni stjórnarformaður. SIR WILFRID LAURIER, fósturfaðir gagnskiftasatnningatina i r I viuuui-HiiiRcy icU m mu . dönsku konungsfjolskyldurnar hafa maöuJ. siffurður bóndi Jónsso„ frá Inn&nnkisráðf jaíinn nýi? Hon. ROBERT ROGERS, sem hafði á hendi yfirstjórn kosningabar- dagans í öllu landinu, og verður væntan- lega innan- ríkisráðgjafi í nýju stjórninni. kvatt Sveinbjörnsson til að leika fyfir þeim lög sín, og ber það ó- tvíræðan vott um, í hvaða áliti ^ maðurinn er. Og nú hefir Kaup- , mannahafnarháskóli sæmt hann prófessors-nafnbót í viðurkenmng- arskyni fyrir list hans. Einnig hefir Sveinbjörn verið sæmdur heiðursmerki dannebrogs- manna og riddarakrossi. Vestur-lslendingar ættu 'pví að fagna þessum merka gesti sem bezt og innilegast. Hann er einn þeirra fáu snillinga, sem þjóð vor hefir borið á síðari tímum, og sem Helluvaði ; Heimastjórnarmaður Pétur Jónsson frá Gautlöndum. Norður-þingeyjarsýslu : Sjálf- stæðismaður Benedikt Sveinsson ritstjóri ; Heimstjórnarm. Steingr. sýslumaður Jónsson. Norður-Múslasýslu : Sjálfstæð- ismenn eru þar þrír í kjöri—Jón Jónsson frá Hvanná, Björn bóudi Hallsson á Rangá og séra Björn þorláksson á Dvergasteini (mið- stjórn Sjálfstæðisflokksins mælir með hinum tveimur fyrnefndu, en leggur á móti séra Birni vegna hverjir bjóða sig fram af hálfu Sjálfstæðisflokksins ; eru sex til- nefndir, en líkurnar eru, að það | verði Eggert bóndi Benediktsson í Laugardælum og Gísli Skúlason j prestur að Stokkseyri. Ráðherra- liðið hefir á boðstólum fyrri þing- I mennina, liðhlaupana Hannes þor- j steinsson og Sigurð Sigurðsson ráðunaut. Gullbringu- og Kjósarsýsla : Af Sjálfstæðismönnum bjóða sig íram j gömlu þingmennirnir, Björn banka* stjóri Kristjánsson og séra Jens | Pálsson í Görðum. Ileimastjórnar- 1 menn munu offra Ágúst Flygeu- ring kaupmanni í Hafnarfirði og fyrv. konungkjörnum þingmanni, j en hver með honum siglir á skip- j brotsfleytunni er óvíst, því fáa mun langa í fyrirsjáanlegar ófatir. Kjördæmi þetta er talið sterk- asta Sjálfstæðisflokks kjördæmið á | öllu landinu. Kosningarnar eiga fram að fara , 25. október og má þá búast við sögulegum tíðindum, bvi kapp er mikið með mönnum. . þess, að hann bjargaði Kristjáni hefir^unnið bæði sér og-þjoð sinm r4Rherra {r4 falli 4 siðasta j)ingl). Heimastjórnarmenn hafa á boð- frægð í framandi löndum. Vér óskum Sveinbjörnsson allra heilla og óskum af alhug, að ís- lenzktt þjóðinni megi auðnast að eignast marga slíka snillinga sem hann. Alþingismannaefni. Nú eru nokkurnveginn legar fréttir komnar um, hverjir það eru, sem bjóða sig fram til þingmensku í hinum ýmsu kjör* dæmum þar heima á Fróni. Hafa báðir flokkar hafið kosninga bar- dagann, og bendir alt til að hann muni verða harðsóttiír. I raun stólum Jóhannes sýslumann Jó- hannesson og séra Einar Jónsson á Desjamýri. Seyðisfirði : Kristján læknir Kristjánsson sjálfstæðismaður; Dr. Valtýr Guðmundsson ráðherraliði. Suður-Múlasýslu : Sjálfstæöts- menn—Svginn kaup. ölafsson í Firði og að líkindum Ólafur lækn- áreiðan- ir Thorlacíus ; Heimastjórnar- menn—Jón ólafsson ritstjóri og Jón Jónsson frá Múla. Austur-Skaftafellssýslu : Sjálf- stæðismaður þorleifur J ónsson hreppstjóri ; Heimastjórnarmaður sér Jón Jónsson frá Stafafelli. — Óeirðir miklar hafa brotist út víðsvegar um Kína, og hcfir lýðurinn framið ýms hryðjuvcrk. Sérstaklega er uppreistin alvarleg í fj-lkinu Sze Chuen ; hafa ýmsar stórbyggingar verið brendar og eins kirkjur og trúboðshús er- lendra kristniboðara. óttast ínenn jafnvel, að hinir framandi trúboð- arar verði mj-rtir, því uppreistar- lýðurinn er mjög æstur gegn þcim. Hafa margir af trúboðunum flúiQ þangað, sem þeir eru óhultir, en fleiri eru þó enn á uppreistarsvæð- unum. Meðal annar,s eru 200 trú- boðar inniluktir í borginni Chang- Tu, sem er .nti umsetin af upp- reistarhernum. Falli borgin þeim í hendur, eru trúboðarnir iauða- dæmdir. Kínastjórn hefir sent her mikinn til uppseistarsvæðisins rnd ir forustu eins síns bezta hershöfð- ingja, Chaa Eah Feng, en óvíst ’er. að honum takist að koma til hjálpar í tíma. Útlit er fyrir, að þessi uppreist verði svipuð Boxara uppreistinni fyrir nokkrum árum, þegar Evrópu stórveldin urðu grípa í taumana. Eanílaríkjaforsetinn. Vestur-Skaftafellssýslu : Sjálf- t stæðismaður Gísli lögm. Sveins- téttri eru þrír eða fjórir flokkar, son ; Heimastjórnarmaður Sigurð- sem sækja fratn, þó undir tveiamr ^ ur sýslumaður Eggerz. mukjum sé aðallega barist : — | Vestmannaeyjum : 1 kjöri af hálfu Heimastjórnar og Sjálfstæðis- j Sjálfstæðismanna verður annað- flokks mérkjunum. Heimastjórn->vort Karl Einarsson sýslumaður , a ,. eða Gunnar ólafsson fyrv. þingm. armenn og raðherraflokkurmn tru Vestur-SkaftfeUinga ; Heimastj.- bandamenn, eins og við var að bú- 'maður Jón Magnússon bæjarfógeti ast, því Heimastjórnarmönnum á í Reykjavík. Kristján Jónsson ráðherratign Rangárvallasýslu : Sjálfstæðis- sína að þakka, og upp á þeirra menn — Sigurður Guðmundsson náðir er hann kominn. — Sjálf- : bóndi á Móeiðarhvoli og Grímtir stæðismenn eru aftur hinir sam- j Thorarensen í Kirkjubæ ; Heima- einuðu þjóðræðis og Landvaruar- ! stJ°rnarmenn Sera Eggert I als- menn, ásamt þeim, er skilnaðar-Ison og Emar Jonsson a Geldmga- flokknum tilheyra, og af því flokks læk- eomlu þmgmenmrmr. broti er að eins eitt þingmannsefni I Árnessýslu :, þar er enn óráðið , WM. H. TAFT, faðir gagnskiftasamninganna, er dauðadæmdir voru þann 21. þ. m. Tók forsetinn sér mjög nærri ófarir afkvæmis síns.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.