Heimskringla - 28.09.1911, Blaðsíða 4

Heimskringla - 28.09.1911, Blaðsíða 4
4. BLS. WINNIPEG, 28. SEPT. 1911. HEIHSKRINGLA PDBISHED EVEEY IHUKjDAY, BY i li C, Heimifefinaía HEIMSKRINGLA NEWS & PUBLISHING COMPANY, LIMíTED Verö blaösins í Canada ok Bandarikjnm, $2.00 um áriö (fyrir frara borgaö). Seut til Islai ds 9 2.00 vijrir íram lK>rKaO;. B. L. BAI.D WfNdON, Editor rf* Managcr 729 Sherbrooke St., Winnipeg. Box 3083 Phone Garry 4110 Heimskringla tuttugu og fimm ára. Með þessu blaSi endar 25. ár- m á 1 u m þeirra og bókmentamál gangur Heimskringlu. Aldarfjói'5- ungur er liSinn síöan hún Lóf fyrst göngu sína hér í heim, en aldarfjórðungur stórviðburða og framfara. í tuttugu og fimm ár hefir hún notið hylli og aðstoðar Vestur-lslendinga, og í 25 ár hefir hún barist fyrir áhugamálum þeirra. Á þessum árum hefir liún reynt bæði blítt og strítt, en sig- ursæl orðið í baráttunni fyrir til- verunni, þó oft hafi verið þróngt í búi og mótspyrnan megn. En hún hefir átt því láni að fagna, að eiga marga góða stuðningsmcnn, sem stutt hafa hana með raði og dáð. J>eim mönnum er hún þakk- lát. Heimskringla má í fylsta máta vera ánægð yfir starfi sínu og á- hrifum á hinum liðna aldarfjórð- ungi. Stuðningsmenn hennar og vinir hafa látið hana flytja eins góðar og merkar ritgerðir og skáldskap, eins og hægt var að vænta eftir úr vestur-íslenzkum selstöðum. Hún hefir að jafnaði verið opinská, en sannorð, og liefir er ekki nema all-oft komið óþægilega við kaun ýmsra, og um stundarsakir hlotið ádeilur þeirra og fjandskap. En svo hefir málunum að jafnaði lyktað, að Heimskringla hefir bor- ið hið bezta úr býtum hjá frjáls- bugsandi og sjálfstæðum mönanm. Hún hefir alla sína daga verið frjálslynd ; verið opin fyrir hverj- um ritfærum manni sem var, þó að aðrar skoðanir hefði en ritstjór- ínn. Að rökræða málin frá sem flestum hliðum, hefir ætíð verið stefna Heimskringlu. margár framandi tungur að geyma. Heimskringla kom út rúmt ár undir stjórn Frímanns. J>á tók við henni hlutafélag, og voru aðal- mennirnir í því : Eggert Jóhanns- son, Th. Finney og Eyjólfur Eyj- ólfsson, og var Eggert ritstjórinn. Var skrifstofan og prentsmiðjan að 35 Lombard St. hér i borginni. Undir þessu fyrirkomulagi kom svo blaðið út til 24. júlí 1890. þá varð sú breyting á, að nýr rit- stjóri kemur til sögunnar, og er það Gestur skáld Pálsson ; kemur liann að blaðinu, þegar 4. árgaug- ur þess er rúmlega hálfnaður, og er ^ann til þess er hann svu a j^zt ágúst 1891. Fyrstú vik- urnar var Eggert Jóhannsson meðritstjóri með Gesti og ráðs- maður jafnframt. Síðar voru þeir Auk þess mun blaðið hafa með- J Th. Thórarinsson og Eirikur ferðis alment skemtandi kafla, ' Gíslason ráðsmenn blaðsins. Eftir einkum góðan skáldskap í dauða Gests, tr ritstjórnin í hóud- bundnu og óbundnu máli, frumrit- I Um Jóns E. Eldons og Einars aðan og þýddan, sem jafnt ætti að ölafssonar um tíma. En við 10. geta verið fyrir alla Islendinga, blað 6. árgangs tekur Jón Ölafs- hvar sem þeir eiga heima. [ son við Heimskringlu og samcinar færa hana Öldinni. Kom Heimskriugla Dómur þjcðariimar. Á fyrstu síðu þessa blaðs er nokkurn veginn nákvæmlega skýrt frá ósigri þeim hinum mikla og maklega, sem Laurier-stjórnin gera tollmiðlunar samninga við Bandaríkin, þá þóttust þeir hafa himin höndum tekið, með því að þessir samningar kynnu að geta órkað því tvennu í einu: að draga athygli kjósendanna frá þeim at- riðum í stjórnarfarinu, sem þeir imr Islendinga til Canada, og sð. sjá um, að þeir séu ekki brögðum. beittir við lendinguna liér. beið þann 21. þ. m. eftir 14 ára vissu þjóðina óánægða með, og í HAGGART. um. Yfir höfuð vildum ver' að því af fremsta megni, að meiri andleg samvinna gæti komist á með löndum heima og löndum hér. megna óstjórn og pólitiskt svall. Daginn eftir kosningarnar llutti blaðið Winnipeg Free Press svo- látandi grein : — “Laurier-stjórnin og tollmiðlun- arsamningarnir urðu fyrir algcrð- öðru lagi kynni að mega láta iita svo út, sem þarna væri gerð ítar- leg tilraun til að efna það loforð flokksins að lækka tolla. En kjós- endurnir sáu ekki annað í þessum samningum en eyðilegging caiiád- iskra atvinnuvega og dulklædd “ Fréttir mun og blaðið yfirgripsmeiri og greinilegri en nokkurt annað íslenzkt blað hefir áður gert. “ Blaðið er algerlega óháð öll- um hérlendum pólitískum ll-jkk- um. J>að hefir fult frelsi til að taka í hvert mál á þann hátt, sem ritstjórnin álítur réttast og sanngjarnast. pað mun heldur ekki ganga neinum flokkum á hönd. “ Blaðið verður alls enginn agent fyrir vesturheimsferðir, hvorki til Canada né annara ríkja í Ameríku. J>að talar um útflutu- ing af Islandi og innflutning hing- að í land eins og önnur mál, — að eins eftir sannfæringu og beztu vit- und ritstjórnarinnar, en engum innblæstri annara nianna. En liitt sjálfsagt, að það mun hafa vakandi auga á öilu því, sem opinberlega er sagt um hag og framferði Islendinga hér, og halda hlífiskildi fyrir þeim, ef þörf gerist. eftir það tvisvar út á viku — á miðvikudögum og laugardögum. Stóð þá Ileimskringla með mikl- um blóma og var stærsta og út- breiddasta íslenzka blaðið í heiini. En eftir nokkra mánuði var alíur farið að gefa blaðið út einu f inni á viku. — Jón ölafsson fór irá blaðinu eftir árs ritstjórn, og tók þá Eggert Jóhannsson við rit- stjórninni í þriðja sinn. Var liann í það sinni í þeim starfa um ivö ár. J>á kom Einar heitinn Ólafsson í ritstjórasessinn og var þar á þriðja ár. J>ví næst kom B. F. Walters og var hann ritstjórinn að 12. árgangi að mestu. Með byrjun 13. árgangs tekur B. L. Baldwinson við ritstjórn og ráðsmensku blaðsins, og hefir ver- ið það hvorttveggja síðan. Af þessu má sjá, að ærið margir hafa skipað ritstjórasess Heims- kringlu á þessum 25 árum, og verður því ekki neitað, að mis- jafnlega hefir hann verið setinn, — en ætíð þó mönnum, sem borið fyrir brjósti og velferð þeirra. J>ess vegna hefir Heimskringla átt vm- sældum að fagna, og hefir haft marga stuðningsmenn, er réttu Eð undanskildri atkvæða fleir- tölu Mr. Oslers í Toronto, sem hafði um 8 þúsund atkvæði um- fram gagnsækjanda sinn, þá hefir herra Alexander Haggart, K.C., um ó^sigri v ið ríkiskosningaruar, iaudráð, og þeir sýndu vanþóknun þÍBgmaður W innipeg borgar, mest sina á hvorutveggju með atkvæð- atnvæðamagn allra þingmanna í um sínum á fimtudaginn var. Margir , stjórnarfylgjendur litu að vísu svo á, að þessir samniug- ar væru fyrsta alvarlega tilraun Laurier-stjórnarinnar til þess að efna að litlu leyti frjálsverzluaar- loforð sín. En hins vegar var heill hópur Liberala og þar með ýmsir leiðandi menn í þeim dokki, sem fyrir löngu voru farnir að bera kinnroða fyrir leiðtogum sin- um í Ottawa. Ýmsir leiðandi Lib- eralar í nálega hverri sveit sner- ust móti stjórninni í þessum kosn- ingum, og þeir, sem mest þektu til gerða hennar, og voru ekki sjálfir ir höfðu megna otrú á Laurier- “ Vér munum ekkert tilsvara, að blað vort verði svo alþýðlegt ]jafa hag Vestur-íslendinga og þó jafnframt svo vandað að öllu leyti, sem frekast eru föng á. J>að er því von vor, að laudar vorir taki þessu fyrirtæki vel, skrifi sig fyrir blaðinu það allra bráðasta og borgi það skilvíslega. Án þeirrar aðstoðar frá þeirra hlið, getur fyrirtækið ekki staðist, eins og auðvitað er. En fáir munu , , , , , . þeir vera eða ættu að minsta í stjornmalum hefir Hkr. alt af kost{ ag vergi) sem ekk_ . augum uppi, hvílík nauðsyn er á, að gott blað geti komist á fót meðal vor og þrifist. “ J>eir, sem ætla að kaupa blað- ið, eru vinsamlega beðnir að senda nöfn sín á skrifstofu rit- stjórnarinnar, 35 og 37 King St., Winnipeg, sem allra fyrst. þegar þróng íylgt Conservative flokknum, og mun halda því áfram til æfidæg- urs, að minsta kosti meðan hún er í höndum þeirra manna, sem nú ráða henni. í stjórnmálum hefir hún af fremsta megni gætt sann- girni og verið trúverðug og ráð- holl. 1 ritstjórasessi hennar hafa setið sumir hinna mikilhæfustu og rit- færustu manna íslenzku þjóðarmn- ar, — svo sem Gestur sál. Páis- son, Einar Hjörleifsson og Jón ólafsson, — menn, sem hverju blaði væri sómi að. Saga Heimskringlu er marg- breytt. Fyrsta númer blaðsins kom út 9. september 1886, undir Frímann B. Ander«on E'NAR Hjöhleifsson Eggert Jóhannsson’’ J>annig hljóöar boðsbréfið og ber það þess merki, að það sé samið af Frímanni B. Andersyni. Hið eftirtektaverðasta í því er það, að blaðið á að verða öllum stjórn- ritstjórn Frímanns B. Andersonar, niálaflokkum óháð. En sú ákvórð- Einars Hjörleifssonar og Eggerts Un stóð ekki lengi. Ritstjórnin sá, Jóhannssonar. Var Frímann jafn- ag nauðsjm bar að fylgja einhverj- framt eigandi blaðsins og ábyrgð- um, eða öllu heldur öðrum hvor- armaður. Var Heimskringla þá Um stjórnmálaflokkanna, og kaus : henni hjálparhönd, var í búi. J>egar Heimskringla lítur yfir hinn liðna aldarfjórðung, er það margt og mikið, sem gerst hefir á þeim tíma, — margir stórmerkif viðburðir hafa átt sér stað, og framfarir gríðarmiklar á alla vegu — bæði andlega og verklega. J>ess- ar framfarir hafa heldur ekki farið fram hjá þjóðflokki vorum hér vestra. Framfarirnar og fram- kvæmdirnar hjá honum eru mikl- ar. Fyrir trittugu og fimm árum voru landar hér fátækir og áttu I örðugt uppdráttar. Nú er fjöJdi þeirra velefnaðir menn og næstnm ! allir hafa við viðunanleg kjör að búa. J>að er stór framför frá því i sem áður var. Nú eru margir með bókstaflega pólitísku skriðu- falli hefir 43 atkvæða þingyfir- burðum Laurier-stjórnarinnar ver- ið sópað burtu, og Conservat.ive flokkurinn hefir hlotið þá mestu yfirburði — yfir 50 atkv. — sem nokkur pólitiskur flokkur í Can- ada hefir fengið. Sjö ráðgjafar Lauriers er meðal hinna fóllnu. Liberalar töpuðu fylgi í svo að segja hverju fylki í Canada. þai sem þeir unnu, var meirihluti þeirra lítill. J>ar sem Conservatív- ar unnu, voru atkvæða yfirburðir þeirra feikna miklir. Ontario — stærsta fylkiö í Canada — greiddi eindregnast atkvæði móti stjóm- inni. Mr. R. L. Borden, leiðtogi Conservativa, verður bráðlega stjórnarformaður Canada. Hann hefir í þinginu stuðning fleiri manna, en þörf er á til að koma stefnu flokksins í framkvæmd”. — Bændur og fiskimenn í Austur- fylkjunum virðast ekki hafa metið Bandaríkjamarkaðinn eins nrikils virði og þeim var tjáð að har.n væri. J>ess vegna var það, að Prince Edward Island; New Bruns- wick og Nova Scotia veittu öll Conservative flokknum mikið auk- ið fylgi. J>að eru þar eystra marg- ir menn, sem muna þá daga, þeg- ar Canada hafði tollmiðlunar- samninga við Bandaríkin, og að afleiðingarnar af þeim skiftum voru þannig, að þeir vildu ógjarna þurfa að endurtaka þá reynslu, og þeir greiddu atkvæði samkvæmt þeirri skoðun sinni. 1 Ontario hinsvegar var iiski- málið ekki efst á baugi, neldur landsafurðir bænda og verð á þeim. Atkvæðin sýna, að bændur þar hafa ekki haft trú á því, að tollmiðlunar samningarnir yrðu Canada til blessunar ; og þess vegna var það, að Ontario búar gáfu Liberal þingmannsefni lleir- tölu í að eins 13 kjördæmum af 86 kjördæmum í fylkinu. Öll hin kjördæmin sendti Conservatfva til þings. Annað stærsta fylkið í Canada, Quebec fylki, hefir í þetta skifti sent 28 Conservatíva þingmenn til að styðja Mr. Borden að málum, og líklegt að tala sú hækki, þegar frétt er að fullu úr kjördæmunum. Enþar voru tvö mál efst í hugum kjósendanna, annaö var tollmiðl- unarmálið, hitt herflotamálið íll- ræmda. Bæði þessi mál eru afar- illa þokkuð þar í fylkinu, og það er engu öðru að kenna en blitidu flokksfylgi, að miklu fleiri Con- Canada. Hann var kosinn með tiá- lægt f i m m þ ti s u n d atkvæða fleirtölu umfram herra Ashdown, og }>fir 10 þúsund umfram Rigg, sósíalistann. Nákvæmlega þannig : — féllu atkvæðin Haggart .......... 12,288 Ashdown ........... 7,539 Rigg ............... 2,211 Winnipeg sýndi það greinilega í þessum kosningum, að kjósendurn- atvinnu eða fjárhagslega háðir henni, voru ákveðnastir í andmæl- um sínum gegn henni. J>að voru þess vegna í raun réttri Liberalar, eða þeir, sem að undanförnu hafa fylgt þeim flokki, sem nú feldu stjórnina. Engin stjórn, sem nokkru sinni hefir setið að völdum hér í Can ada, hefir fengið eins gífurlega og maklega ráðningu eins og Lauricr- stjórnin fékk við þessar kosningar. J>eir Fielding og Patterson, sem gerðu samningana syðra að iorn- spurðum ílokki sínum, féllu báðir við þessar kosningar, og með þeim fimm aðrir ráðgjafar. Stjórnarskiftin, sem nú verða, hafa meðal arinars þá þýðingu fyrir Manitoba, að nú fær íylkið jafnrétti við hin önnur fylki i sam- bandinu. Borden hefir lofað því fyrir hönd flokks sins, og har.n stendur við það loforð. J>að ætti að vera oss öllum sérhtakt fagn- aðarefni. Svo eru og nokkrar lík- ttr til .þess, að nýja stjórnin verði fús til þess að styðja að því, að heimssýning geti orðið í AVinnipeg, ef borgarbúar halda því máli á- áfram. — Yfirleitt verður ckki annað séð, en að fylki þetta hafi stóran hag af stjórnarskiftunum. stjórninni og ótrú á umsækjanda hennar hér. Sóknin var hörð og bitur á báðar hliðar, en röksemda færslan var öll Haggarts megin, og kjósendurnir fundu það. 1 Vestur-Winnipeg var fleirtala Mr. Haggarts 1714, og er það mesta fleirtala, sem það íylkis- kjördæmi hefir nokkurntíma greitt nokkru þingmannsefni ; og þó- hefði íleirtalan orðið talsvert hærri, ef þeir hefðu allir verið á kjörskrá, sem létu skrásetja nöín sín, og hefðu þar af leiðandi átt að mega greiða atkvæði. HeimboÖ. Það þarf að lagast. Heimskringla hefir ekki siðan Laurier-stjórnin komst til valda, gert nokkra tilraun til að amnst við innflutningastelnu hennar, og hefði þó margt mátt um liana segja og skrifa, og ekki sízt um þann lið hennar, sem snertir inn- flutning Islendinga til þessa lands. En það er eitt atriði, sem ný- lega hefir komið fyrir, sem iæp.i.st landar komnir til metorða og hafa servative þingmenn náðu þar ekki er rétt að láta algerlega umtals- fimm dálka blað, svipað að stærð og Isafold er nú. Skrifstofa og prentsmiðja blaðsins var 35 og 37 King St. Boðsbréf ritstjórnarinr.ar í Jiessu fyrsta blaði var svohlióð- andi : “NÝTT BLAÐ Vér undirskrifaðir leyfum oss hér með að bjóða löndum /orum N ý t t v i k u b 1 a ð. “ Hver örk verður alt að því helmingi stærri en örkin af viku- blaðinu Iveifur. “Vort blað verður alt að því helmingi stærra en nokkurt blað, sem hingað til hefir verið gefið út á íslenzku. Samt verður blaðið selt við sama verði og Leifur hefir að fylgja Conservatívum, því stefnu þeirra álitu þeir landi og lýð heillavænlegri. Og þeirri stefnu hefir blaðið síðan fylgt. 1 hinu fyrsta blaði á Einar Hjörleifsson drjúgastan skerfinn. J>ar birtist snildarkvæðið hans : “J>að er svo margt að” og sagan Félagsskapurinn í J>orbrandsstaða- hreppi. ábyrgðarmiklum störfum að gcgna Fyrir tuttugu og fimm árum var engu slíku að heilsa. Aldarfjórð- ungurinn hefir reynst vestur-isl. þjóðflokknum happasælt tímabil og þó blöðum vorum hafi ckki á þessu timabili auðnast að ná samsvarandi þroskun, þá hafa þau þó tekið nokkrum framförum og vinsældir þeirra aukist. Rnnþá er Heimskringlu þörf á nýjum kaupendum og skilvísutn, því að undir fjölda þeirra og góð- vilja, er öll framtíð blaðsins kom- in.— Bezta aldarfjórðungs afmælis- gjöfin, sem landar vorir geta veitt blaðinu, er að færa þvi sem flesta nýja kaupendur. Með vax- andi kaupendafjölda vonar blaðið kosningu. En eins og nú standa sakir, þeg- ar þetta er ritað, þá hefir Austur- Canada kosið 116 Conservatív þingmenn, en ekki nema 67 Liberal þingmenn. Vestur-Canada einnig hefir veitt Conservatívum aukið fylgi, hvað atkvæðamagn snertir yfirleitt, þó flokkarnir standi þar líkt og áður að þingmannatölu. J>að verður því ekki sagt tneð sönnu, að tollmiðlunar-beitan hafi orðið Liberölum fengsæl nokkur- staðar í landinu við þessar kosn- ingar. Engin má þó samningar hafi á komandi árum að geta tckið l>€SSara þr,RRJa’ er framförum, sem kaupendur þcss sátu, gat ekki \ar- ^eta verið ánægðir með og aukið tim leið afl sitt og áhrif til gagns og sæmdar þjóðflokki vorum hér vestra. ætla, að þcssir verið það cina, t ritstjórninni að lengi, og eftir að fjórtán blöð höfðu útkomið, skerst Einar Iljör- leifsson tir leik, og eftir útkomu 15. blaðsins fer Frímann B. \nd- erson með alt á höfuðið. sem varð stjórninni að falli, held- ur að eins eitt af þeim atriðum, sem studdu að því. Kjóseadum var það full-ljóst, allstaðar í Can- ada, að Laurier-stjórnin var otðin gegnsýrö af pólitiskri spillingu, — Liberal flokkur- Liggur Heimskringla þessu næst í dvala um 3 mánuði, en þá et verið seldur, að eins $2.00 í Ame- Jnln entIurreist af félagi, er neínir fræ>ran og. verðskuldaðan sigur v ið ríku, kr. 8.00 Evrópu árgangurinn. ' sitT prentfélag Heimskringltt, og I voru í stjórn þess : Eggert Jó- “ J>etta blað verður því tiltölu- hannsson, J>orsteinn Pétursson, lega það lang-ódýrasta blað,^ sem Jón y Da]mann og Evjólfur Eyj- nokkurntíma hefir komiö ut a ólfsson Ritstjórinn var Eggert voru máli. , | Jóhannsson, og gaf þetta félag út Eins og eðlilegt er verður Heimskringlu til ársloka 1887. J>á tekur Frímann B. Anderson aítur Ein afmælisgjöfin og hún stór reKJuJenri rotnun. hefir Heimskringlu hlotnast, og er lnn laJ'-'1 komist til valda með og eðlilegt er blaðið því einkum og sérstaklega fyrir íslendinga í Vesturheimi. Cll við ritstjórn og útgáfu hennar. þau mál, sem þá varða miklu, Annar árgangur byrjar því und- , munum vér og láta oss miklu j fr ritstjórn Frímanns, og er fyrsta ! stuöningsmönnum sínum fyrir \ ið stjórnmál," a loforðum, sem honum datt ekki i hug að efna : loforðum um afnám tollbyrðarinnar, sem hann svo gerði enn þyngri ; — loforðum um lækkun útgjalda úr landssjóði ; — loforðum um lækkun þjóðskuldar- innar ; — loforðum um sparnað í meðferð á ríkisfé og frómlyndi í stjórnarfari. Alt þetta var svikið, °g eyðslusemin orðin svo hóflaus, og pólitiskir klækir stjórnarinnar Að endingu þakkar Ileimskringla orðnir svo margir og meguir öllum góðum viðskiftavinum og °g illræmdir, að kjósendurnir voru orðnir leiðir á henni og að fella hana við hún sú, að flokkurinn, sem bún hefir stutt að málum, hefir unuið sambandskosningarnar : Laurier- stjórnin fallin og Conservativar náð völdum. Heimskringla er sannfærð tim það, að stjórnarskiftin verða laudi og lýð til heilla, og er það því kærkomin og góð afmælisgjöf. laust. J>að er sem sé farið að taka upp á því, við lendinguna eystra við hafið hér, að senda umsvifa- laust til baka einstöku Islendinga, sem ekki eru taldir landgönguliæf- ir. J>rir eða fjórir Islendingar ltafa þannig verið sendir heim aftur fvr- ir sýnilega mjög litlar ástæður — í sumum tirellum. 1 fyrra > at maður sendur heim til Vestm.mna- eyja, talinn liða af veneriskum sjúkdómi. I sumar var sendur til baka við lendingu hér Pétur 1 ár- tisson, talinn augnveikur. Vinnu- stúlka var og send heim fvr í sum- ar, eins og áður var getið um hér í blaðinu, af því hún átti enga ættingja hér vestra og var taJin kona ekki einsömul. Og nú fvrir skömmu var íslenzk kona send til baka frá Glasgow.talin sjúk; bóudi hennar' og börn höfðu flutt hingað vestur í fyrra, en hún þá •v-ðið eftir. Nú var hún á leiðinni til ást- vinanna hér, og að eins tveggla daga leið frá þeim, þegar henni var snúið aftur. Við innflutninga skrifstofuna htr vinna stöðugt nokkrir Islendingar, sa*m ætla mætti að ættu að liafa frjálsræði og vald til þess, að hafa yfirumsjón með íslcnzkum iuu- flytjendum ; — að ógleymdum þeim íslendingum, sem árlega eru sendir heim í umboði ríkisstjórnar innar, og sem ætla mætti að ættu að hafa nægileg áhrif til þess, að frelsa þetta fólk frá heimsendingu. En gallinn er, að allir þossir Herra Árni Eggertsson, fast- eignasali, gerði samskotanefndinni í Jóns Sigurðssonar minmsvarða- málinu heimboð til kveldverðar á mánudaginn var. Nefndarmetm komu saman á skrifstofu Jieirra læknanna Brandson og Björnsotti klukkan 5.30, og voru keyröir þaðan í bifreiðum vestur í Deer Lodge Hotel hér vestan við borg- ina, og einn af fegurstu skemti- stöðum borgarbúa. þar var fratu- reidd hin veglegasta máltíð. Atik nefndarmanna settust til borðs. Próf. Sveinbjörn Sveinbjörnsson tónfræðingur, nýkominn frá Kaup- mannahöfn til að heimsækja bv.cð- ir Vestur-íslendinga, og Árni And- erson, lögfræðingur hér í borg. Að lokinni máltíð var samsæt- inu slegið upp í nefndarfund, og las þá forseti Dr. Jón Bjarnason upp bréf frá minnisvarðanefndinni í Reykjavík, sem var viðurkenning á móttöku samskotanna hér að vestan, og tilboð um, að nefndin sendi Vestur-lslendingum stand- mynd Jóns æigurðssonar. Samþykt var á fundi þessum, að boða til almenns fundar hér í borg siðari hluta október mánaðar, og láta þann fund skera úr, hvort standmyndin skvldi þegin, scm sefndin að vísu taldi sjálfsagt að samþykt yrði mótmælalaust og með þökkum. Ennfremur, að fund- ur sá skuli ráða fram íir, livar standmyndin skuli sett hér í borg eða annarstaðar. Lauslega var rætt um þessa 3 staði hér í borg, sem tiltækilegt væri að setja myndina á : 1. 1 einhvern lystigarð borgar- innar. 2. 1 garðinn hjá háskóla borgar- innar. 3. Við þinghús Jylkisins. Samskotanefndinni kom sam— an um að segja af sér á þessum væntanlega fundi, með því að hún nú hefir lokið þvi starfi, sem liún var kjörin til að vinna. Fundur þessi verður því að gera eitt af tvennu, — annaðhvort að fela i:ú- verandi nefnd að halda áfrain að hafa veg og vanda af máli þess.u, eða að kjósa aðra nefnd til þess að halda áfram starfinu. Áður en byrjað var á þessum umræðum og ákvörðunum, flutti Dr. Jón- Bjarnason ræðu fvrir minni Próf. Sveinbjörnssons, og svaraði gesturinn, með stuttri ræðu ; kvað hann sér hina tncstu ánægjti, að hafa átt kost a, að menn hafa alls engin áhrif við heims'ækja landa sína hér vcstra, stjornina onnttr en þau, að ná i kvað sér litast ágætlega á I tndið m . þaö «u blað árgangsins stórmerkilegt. - j ?kifti þeirra °K vinarþel á liðnnm höfðtt ásett sér að fella hana við ! atvinnuna og halda henni og laun- íbóana hí.r 0{r einkanlcga litist t vinnumal j,að er myndablað, með myndum arnm’ °£ vonast eftir að njóta fvrsta tækifæn. J>etta var stjorn- | unum, sem henni fylgja; ~ mentamal eða onnur. i af flgstum stórmennum veraldnr- “ En þar með er alls ekki sagt, ; innar, og á átta mismunandi að vér viljum ganga fram hjá tungumálum : íslenzku, norsktt, þeim málum, sem landa vora á Is- landi varðar sérstaklega. Einkum viljum vér taka svo mikinn þátt, sem oss er mögulegt í s t j ó r n - um, að eitt blað þess hins sama eftitleiðis. ITún mun sem áður gera sér alt far um að fræða og skemta lesendum sín- ensku, frönsku, hollenzku, þýzku, ' um’ , °K rnun ekkert tækifæri láta svensku og ítölsku. — Mun þaö j ^Ja Ji®a> er að þvt miðar. eins dæmi í íslenzka blaðaheimin- ( Og vörður íslenzks þjóðeruis hafi haft jafn- mun hún ætíð verða. . . , , T . - — ■ eða að ser ve| 4 ha„ Jslendinga hér vestra mm sjalfn kuuitugL ]þess yegna ^ þe]r gCra enga tilraun til þess að _ þefr værn 4 sýnflegu framfara- \arð hun að fa eitthvert nytt agn beita 4hriflmi s nttm og valdi, ef skei«i í öllu tilliti, og útávið hefði íynr kjósendurna t þe.rn von, að , nokkuS er. hann allstaöar h * þeirra getið su glæstbeita drægt athygli þetrra 1 , . „ , . , i . , i J>etta þarf að lagfæra. Etnhver sem bezta þjoðflokksins, er ra po i ís ttm æ jttm s jornar at fsienzktl umboðsmönnunum hér þessa lands flytti. innai. Og þegar þeir I* ielding og þarf að hafa vald til þess, að geta ti) Patterson sátt sér mögulegt, að annast sómasamlega um innflutn- kl. 9 um kveldíð. Svo héldtt menn heimleiðis aftur

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.