Heimskringla - 28.09.1911, Blaðsíða 7

Heimskringla - 28.09.1911, Blaðsíða 7
HEIiISKRINGLA WINNIPEG, 28. SEPT. 1911. 7. BLSi Stpójió fyeimaiónaó Manitoba White öranite Pressed Brick Company, Limited STEPAR SYSTEM Höfuðstóll $125,000. Hlutir $1.00 hver, ---^ Stjornendur: - ---- EDWARD BURDETT, Esq., President. JOHN A. GOWLER, Esq., Yice-President SAMUEL H. SMYTH, Esq., Secretary-Treasurer STANLEY W. BURDETT, Esq. JOHN SMITH, Esq. Zang Mróvcenlegustu Jónaóav fpvivtækí á öilum tímum hafa þau verið, sem létu búa til nytsama hluti til hversdags notkunar handa almenningi. Saga vov vavóav alla mertn Þvf að það er saga liúsabyggingarinnar—frásðgn nm múrstein—sem er miklu nýrri, betri, öruggari, og ódýrari en annar miirsteinn, sem menn hafa áður f>ekt. The Manitoba White Granite Pressed Brick Co. hefir algerðan einkarétt á tilbúningi Stefar System Silica múrsteini í Manitoba. Aðferðin hefir verið reynd um tfu ára skeið f Bandarfkjunum og gefist ágætlega. Stjórn Bandarfkjanna telur það bezta múrstein og notar hann í stórnarbyggingar. Gerður úr sandi og kalki. og getur Stefar Silica múrsteinn borið 7000 pund á ferh. þumlung, þolir 3000 stiga hita á Fahr.. dregur nær engan r&ka eða aðeins 7 prct. Stefar múrsteinn er gerður með margvfslegum litum, svo að segja livaða áferð sem vera vill. og það sem meira er. er búin til og látinn hér á markað við óvenjulega lágu verði og veitir hluthöfum góðar tekjur. VERKSMIÐJAN VERÐUR í WINNI- PEG, QG VERÐUR TEKIÐ AÐ SMIDA HANA ÁÐGR EN LANGT UM LÍÐUR, AT.T.íR GETA EIGNAST AF FYRSTU HLUTABRJEFUNUM Vér sækjumst ekki eftir miklum fjárupphæura til að bola út efnalitla hluthafa. Þetta er öld SAMVINNGNNAR. Það er samtaka hreyfing hvervetna. Vér erum nógu hagsýnir til að skifta við almenning ekki við stéttir, vitandi vel, að langvarandi velgengni er ekki trygð nema með aðstóð aimennings. Fyrirtæki vort ætlar að fást við hið nauðsynlegasta byggingarefni—MURSTEIN. VÉR ÞEKKJUM kostnaðinn við tilbúning hans, vér vitum hvaða geypiverð er greitt nú fyrir lélegri múrstein, og vér vitum hve ákafleg eftirspurn *verður eftir múrsteini vorum 1 hinu mesta framfaraandi heims. ÞETTA ÆTLUM VÉR AÐ GETA FYRIR YÐUR 1. Vör ábyrgjumst byggingaefni hentugt í alskonar hús. 2. Vér ábyrgjum að verð vort, þótt sanngjarnt sé, veiti rfflegan gróða. 3. Loks ábyrgjumst vér að vextir verði miklir og stöðugir þeim til handa, komum eða körlum, sem bera skyn til að neyta færisins, J>egar hamingjan drepur á dyr. Gleymið ekki að hlutabréfin verða ekki altaf seld við ákvœðisverði. KAUPIÐ NÚ OG KAUP- IÐ SKJÓTT, og munið Stefar System verksmiðjur greiða alstaðar háa vöxtu, Winnipeg verður ekki undantekning frá reglunni. Klippið úr og sendið f dag, The Manitoba White Qranite Pressed Brick Co., Ltd. Post Office Box 1422, Winnipeg. Herrar Gerið svo vel að senda mér með pósti nákvæma skyrslu með fyndum, er sýnir nákvæm- lega iðnaðar aðferð yðar Nafn. Heimili. Bær. NOKKRIR DUGLEGIR UAIBOÐSMENN ÓSKAST. “ HEIMSKRINGLA ” THE MANITOBA WHITE GRANITE PRESSED BRICK CO., LTD. Room 10 Edmonton Block, 3851 Portage Avenue P.O. Box 1422 - WINNIPEG, MANITOBA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.