Heimskringla


Heimskringla - 23.11.1911, Qupperneq 1

Heimskringla - 23.11.1911, Qupperneq 1
^ Ilcimilia tnhúmi riMiórnn*: a ! Garry 2414 * ♦ -^. •m. Tv -«l . ♦ ^ Talsimi Heimskringhi j J Garry 4110 J XXVI. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 23. NÓVEMBER 1911. Nr. 8. Sigur Roblin stjórnarinnar Samband—Slí sett' Manitoba fær umbeðna stœkkun og jafnrétti við sysiurfyikm Saskatchewan og Áiberta. þau gleöitíöindi berast frá Ot- tawa, aö áranpuriim af fundum Hon. K. P. Roblins, stjórnarfor- manns Matitoba fylkis, og Borden stjórnarinnar, hafi. orðiö sá, að hinni fjörutíu ára baráttu fyrir jafnrétti fylkisins sé nú lokið og kröfur þess séu uppfyltar. Hafa samningar tekist j>ess efnis, að landamerki Manitoba verði færð norður ojt austur til Hudsons fió- ans, eða verði hin sömu og Sir Wilfrid haföi ákveðið og fylkis- þingið samþykt, nefnilega þessi : Norðurtakmörk fylkisins verði sextugasta breiddargráða, vestur- takmörkin hin sötnu og-austur- takmörk Saskatchewan fylkis til hinnar sextugustu breiddargráðu, og austurtakmörkin að vera hin sömu og nú, að norðausturhorni fylkisins ; þaðan í beinni línu þang- að, sem 89. hádegisbaugur vestur hnattlenp-dar sker strandlengju Hudson flóans. Skilmálarnir verða liinir sömu og Saskatchewan og Alberta fvlk- in hafa, — sama tillag, sömu ítök og réttindi. |>etta voru kröfurnar, sem Roblin stjórnin um svo mörg ár hafði barist fyrir, en sem Sir Wilfrid I/aurier neitaði að veita. Nti hafa þessar sanngjörttu kröf- ur verið veittar og Manitoba feng- ið jafnrétti við systurfylkin. J>ökk sé Borden og Roblin stjórninni. — Einnig vann Mr. Roblin ann- að á í austurför sinni, og það var að fá Fort Osborne herskálana hér í borginni — landspildu þá, sem þeim tilheyrir — í hendur j fvldisstjórninni með vildarkjörum. Sir Wilfrid Laurier bauð að selja fylkisstjórninni þá fvrir rúma mil- j íón dollars, sem vitanlega náði engri átt. Borden stjórnin hefir , látið svæðið af hendi með þeim kjörum, sem Roblin stjórnin fór fram á. — Svæði það, sem her- j skálarnir standa á, hefir fylkis- | stjórninni verið hugarhaldið að | fá undir hið nýja þinghús, sem af- j ráðið hefir verið að byggja. Nú jer það fengið. Hon. R. P. Roblin og félagi hans Ilon. Colitt H. Campbell komu úr austurför sinni í dag. KOSNINGARNAR j ISLANDI. Hrakfarir sjálfstæðisnianna. T/oksins eru þá komnar fréttir af kosninguntim lieima, og þó ekki nemn úr 15 af 22 kjördætnum. — Fréttir þessar bárust hingað með bréfi, dagsettu 3. þ.m. Símskeytið, sem landritara var sent hcðan, hefir ekki verið svarað, vegna þess að sæsíminn var slitinn. Fréttir þær, sem í bréfinu standa, sýna, að Sjálfstæðismenn hafa farið ó- farir hinar mestu fyrir banda- mönnum, nefnil. Ráðherraliðintt og Heimastjórnarmönnum. Kosningafréttirnar ertt þessar : t Reykjavík hafa verið kosnir I/ártts II. Bjarnason laga- prófessor og Tón Tónsson sagn- fræðingur, báðir Heimastjórnar- st jórnarrt^enn, með miklum vfir- burðum vfir gömlu Sjálfstæðis- þingmennina, Dr. Jón þorkelsson og Magnús Th. Blöndahl. þing- mannaefni andbanninga, Halldór Daníelsson og Dr. Guðm. Finn- bogason, fengtt sárfá atkvæði. iGullbringu og Kjós- a r s ý s 1 tt vortt kosnir Sjálfstæð- isþingmennirnir, Björn Kristjáns- son bnnkastjóri og Jens prófastur Pálsson í Görðum. Pvrir þeim féllti : Björn Bjarnarson í Gröf og Matthías þórðarson. t Árnessýsltt var kosinn ráðherraliðinn Sigurðttr Sigurðs- son ráðunatttur og Sjálfstæðis- maðurinn Tón búfræðingur Jónat- ansson. Valinn gistu: Ráðherra- liðinn Hannes þorsteinsson, jting- maður kjördæmisins ttm mörg ár, og Sjálfstæðismaðttrinn sr. Kjart- an Helgason. í Vestmannaeyjum var endurkosinn Jón Magnússon, bæj- arfógeti í Revkjavík, Heimastjórn- armaðttr. Fvrir honttm féll Karl Einarsson, svslumaður þeirra ey^j- arskeggja, Sjálfstæðismaður. í Borgarfiarðarséslu vnr endurkosinn Kristján Jóussou ráðherra með miklttm vfirbitrðttm vfir andstæðinga sina. Siálfstæðis- ruatininn Einar Hiörleifsson og fleimsat jórnarmatininn þorsr :in R Tónsson. í Mýrasýslu var kostnn ráðherraliðinn séra Magnús And- rrsson á Gilsbakka. FVrlr hontttn féll Sjálfstæðismaður’nn ITaraldur prófessor Níelsson. f Snæfellsnessýslu var kosinn Heimastjórnormiðurinn Halldór Steinsson læknir. T'alinn "isti Halldór bóndi K-ist'ánsson frá Grfshóli, Sjálfstæðismaður. f Halas’éslu var endurkos- ’tm Siálfstæðismaðurinn Bjarni Tónsson frá Vogi. þar féll Guðm. B. Bárðarson Heimastjórnarmað- Hr. í Norður-fsafjarðar- s ý s 1 u var Skúli Thoroddsett endurkosinn. Gagnsækjandi ltans vár Magnús Torfason sýslumaður, ráðherraliði. í Strandasýslu hlaut kosningu Heimastjórnarmaðurinn Guðjón Guðlaugssott á I/júfustöð- um. Féll þar gamli þingmaðurinn Ari Jónsson bankaráðsmaður. A Akureyri feldi lögreglu- Safmbandsþing Canada var sett dagana 15. og 16. þ. m. í höfuð- ! borginni Ottawa. Með því hefst hið 12. þingtímabil í sögu Canada, ' og um leið það markverðasta. — það er í fvssta sinni í sögu lands- ins, að þingið kemur saman undir konungbornum landsstjóra ; og svo er annað, sem gerir þingsetn- ingtina markverða : aö ný stjórn hefir tekið við völdum úr þeim flokki, sem hin síðastliðin 15 ár hefir verið í minnihluta. | þingsetningin fór því fram með meiri viðhöfn og eftirtekt en nokk- tiru sinni áður, og mannfjöldi hafði komið viða að til að vera við- staddur. Fyrri daginn voru kjörbréf þíng- manna athuguð, og þeir, sem eigi höfðu áður átt sæti í þinginu, tóku þdngeiðinn. því næst voru forsetar deildanna formlega kosnir og urðtt fyrir þeim heiðri Dr. Sprottle í neðri málstofunni og senator A. C. P. Landrv í þeirri efri. Síðari þingsetningardagurinn var meiri merkisdagur, því þá flutti hinn nýi landsstjóri, hertoginn af Connaught, hásætisræðuna. Sú hátíðlega athöfn skeði í þingsal senatsins, og var þar mikið um dýrðir. Var salurinn prýddur hið fegursta og hvert einasta sæti var skipað, bæði á þingmannabekkjun- um og á áheyrendapöllunum. Sér- staklega veitti það almenna eftir- tekt, hve mikið var af fagurbúnu kvenfólki ; áttu menn ekki slíku að venjast áður að neinu ráði, og j ' arð því mörgum þingmanni star- j sýnt á áhorfendabekkina. ' Hertoginn hotn til þinghússins kl. 3 síðdegis, eins og áætlað var ; fylgdi honum heiðursfylking af hermönnum, og við þinghússdj-rn- í ar tók önnur herfylking á móti I honum og fylgdi honum inní þing- i sal senatsins ; og eftir að hinum ritstjóra. At- vfirvaldið Guðlaugur Gttðmunds- , , . ,. , , /. .y v o- i vanalegu þingsetmgarreglum hafðt son Sialfstæðisþmgmanmnn Sig- . v, , ,, 1 * , *• , s . __1 A” verið fullnægt, las hertogmn upp hásætisræðuna, og er hún svo hljóðandi ; “Háttvirtu senatorar og þjóðþing- ismenn ! “það er mér ánægja, að mæta í fyrsta sinni canadiska þinginu, og að færa mér í nyt ráð yðar og að- stoð í framkvæmdum þeirra þýð- ingarmiklu starfa, sem mér hafa verið falin af hans hátign konung- inum. Eg fttllvissa yður um, að ég met það sem hlynnindi, að hafa verið kvaddur til að annast um stjórnarframkvæmdir þessa fram- farasama og vaxandi ríkis, og að starfa með vður við þau þýðing- armikht störf, sem þér eruð að byrja á. það er mér mikil ánægja, að geta óskað yður til hamingju með viðvarandi og vaxandi fram- för landsins. Verzlun vor, bæði við Bretland og útlend ríki, fer óð- flttga vaxandi, og útlitið er það, að viðskiftin á þessu yfirstand- andi ári verði mikillega meiri en á nokkrum undangengnum tíma. “þótt skemdir nokkrar hafi orð- ið á uppskerunni á sumum stöð- um, þá hefir uppskeran í heild urð Iljörleifsson kvæðamunur 54. A Seyðisfirði sigraði Dr. Valtýr Guðmundsson Sjálfstæðis- tnanninn Kristján Kristjánsson lækni. í Vestur-Skaftafells- s ý s 1 u hlaut kosningu ráðherra tengdasonurinn Sigurðttr sýslu- maðttr Eggerz. Valinn gisti skiln- aðarmaðurinn Gísli Sveinsson lög- maður. Atkvæðamunur lítill. í R a n g á r v a 1 1 a s ý s 1 u vortt gömltt Heimastjórnarþing- mennirnir, séra Eggert Pálsson og Einar Jónsson á Geldingalæk, end- urkosnir. Eintt Sjálfstæðismaður, Tómas Sigurðsson á Barkarstöð- um, sótti á móti þeirn og féll. í Vestur-lsaf jarSar- s ý s 1 u var Heimastjórnarmaður- inn Matthías ölafsson, kaupmaður i Haukadal, kosinn. Gamli sjálf- stæðisþingmaðurinn, séra Kristinn Daníelsson á Útskálum, féll. 1 ísafjarðarkaupstað var séra Sigitrður Stefánsson end- tirkosinn. Móti honttm sótti Ileimastjórnarmaðurinn Kristján Jónsson ritstjóri og Sjálfstæðis- maðttrinn Sigfús Bjarnarson kaup- sinni verið mikil, og það er senni- maður. Sigurður hefir fylgt Sjálf- legt, að afttrðamagnið verði meira stæðisílokknum og var formaður en á nokkru liðnu ári. hans á síðasta þingi, en sagöi sig “Árangurinn af manntalinu, sem úr honum rétt fyrir kosningarnar ! gert var á þessu ári, verður lagð- vegna ósamlvndis við Björn Jóns-'ur fyrir yður, að svo miklu leyti, son- * J sem hann er vitanlegur. þó að í- Úrslitin í þessum 15 kjördæmum búatalan sýni ekki þá fjölgun, sem sýna, að Sjálfstæðismenn hafa 1 alment var búist við, þá hefir hún tapað Reykjavík, Akureyri, Seyð- samt verið talsverð og uppörf- ísafirði, Vestur-Skaftafellssýslu, V. andi- ísafjarðarsýslu, Snæfellsnes sýslu, | “það mun gleðja yður að heyra, Mýrasýslu og Strandasýslu. Aftur að inntektirnar á yfirstandandi hafa þeir að eins unnið halfa Ár- | fjárhagsári hafa fram að þessum nessýslu. — Reyndar vortt þeir tíma langsamlega yfirstigið það, Sjálfstæðismenn bæði Sigurður sem orðið hefir 4 nokkru jöfnu ráðunautur og Hannes þorsteins- undangengnu tímabili, og eru allar son við kosningarnar 1908, en líkur til þess, að þessi vöxtur snerust báðir á siðasta þingi. Nú ( verði varanlegur. “Hagsmunir þeir, sem fylgja myndu víðtækari vöruskiftum milli hinna ýmsu landa hins brezka I ir þingið til þess að veita ríkis- J stjórninni vald til að hafa sam- | vinnu með fvlkisstjórnunum, til þess að koma þessu augnamiði í framkvæmd. “það er óhjákvæmilegt að viður- { kenna, að í landi, sem hefir svo j mikið ílæmi af frjósömu landi, eins og þetta land á að fagna, — þá sé akuryrkjan aðal atvinnuvegur- inn. Ráðgjafar mínir eru þess full- vissir, að nú sé tími til þess kom- inn, að efla og styrkja þá, sem annast um ræktun landsins. í þessu attgnamiði verður lagaírum- | vurp lagt fyrir yður, sem vonað er;; að leitt geti til nánari sam- j vin’nti með ríkisstjórninni og hin- um ýmsu fylkjastjórnum, til þess að styrkja og örfa bændur vora til þess að trvggja . sem beztan framleiðslu-árangur, og á sama tíma að viðhalda frjómagni jarð- I vegsins. “Frttmvarp verður borið fram til að bre^-ta og sameina löggjöf- j ina um kornskoðun, og til að [ veita það fé, sem til j>ess þarf að stjórnin geti — gegnum stjórnar- nefnd — náð vfirráðum á starf- semi allra korngeymslubúra við stórvötnin. Frumvarp verður borið fram til þess að stofnsetja fasta toll- málattefnd, sem skal hafa það hlutverk, að rattnsaka og útvega upplýsingar, er veiti trvggari grundvöll til að bvggja toll-lög- gjöf landsins á, heldur en kostur hefir verið á að undanförnu. Frumvörp verða og lögð fyrir vður lútandi að utanríkismálum, skjalasafninu og öðrum efnum. “Ráðgjafar mínir eru nú að í- huga völ á betri leið til Iludsons flóans, og yður verðttr tilkynt um árangurinn. “Háttvirtu þingménn ! Ríkis- reikningar síðasta árs verða lagð- ir fyrir yður, og eftirstöðvar af fjár.veitingnm komandi árs verða afhentar yður til samþykkis bráð- lega. “Háttvirtir senatorar og þjóð- þingistnenn ! Ég fel í umsjá yðar tnálefni þau, sem ég hefi minst á, til beztu fyrirgreiðslu, og vona að íhtigun vðar og ákvæði verði landi voru til nytsemdar”. Royal Household Flour Gefur æfinleora full- næging. EINA M'ÍLLAN í WINNIPEG,—LÁTIÐ HEIMA- IÐNAÐ SITJA fyrir viðskiftum YÐAR. kona skandinaviska trúboðans R. Bechmanns, hafi verið mj'rt, og sömuleiðis tíu innlendar stúlkur, er voru í skóla hennar. Kristnir trúboðar eru taldir að vera í mik- | illi hættu. Sá merki atburður hefir gerst við kínversku keisarahirðina, að móðir unga keisarans og eigin- kona ríkisstjórans, prinsessa Lai, hefir hlaupið á burtu með leikara, ’ og þykir það hneyksli ltið mesta, — ekki síst fyrir þá sök, að leik- arar og rakarar eru skoðaðar hin- ‘ ar auðvirðilegustu stéttir í Kina. ’ Kínversk blöð segja, að keisara- móðirin hafi fengið ást á leikaran- um áður en uppreistin hófst, svo flótti hennar standi að því leyti í j engu sambandi við uppreistina. — Leikarinn heitir Min Lea Po, og er talinn manna fríðastur. Prins- essan er kornung og af göfugustu i ættum ríkisins. Litli Keisarinn, ' ! sonur hennar, er að eins fjögra ára. — Flótta prinsessunnar telja blöðin versta skellinn, sem keis-d arafjölskvldan hefir fengið,— verri . en ósigrana. Fregnsafn. MvkverAnsrn vifthurftir hvaðanæfa FRÁ STRÍÐINU. J>ar gengur alt í sama þófiuu ; smáskærur daglegar og veitir ýmsum betur. Italir hafa sjávar- ströndina sem áður á valdi sinu, en innlandið hefir þeim ekki tek’st að vinna ; verið hraktir til baka, eða strádrepnir, hafi þeir vogað sér of langt frá ströndinni. Horf- ttrnar eru hinar ískyggilegustu, og virðist sem Arabar, en ekki Tyrk- ir, séu aðal mótstöðumenn Itala, og þeim skæðastir. Umsátrið um Tripolis borg held- ur áfram, en þar hafa Tyrkir ekk- ert unnið á ; halda Italir borginni sem áður. Herfloti ítala er á sveimi kring- utn eyjuna Krít, og hefir ekkert sögulegt aðhafst síðustu vikuna. Tyfkir hafa gert alla Itali land- ræka úr löndum sínum, og er það mörgum þeirra óbætanlegt eigna- tjón, því margir höfðu verzlun og aðra starfsemi, sem krafðist nær- veru þeirra, — en frá öllu urðu þeir að fara, eða verða herfangar að öðrurn kosti. Mælt er, að Austurríki sé að reyna að koma sáttum á, en eng- ar friðarhorfur eru enn sem kom- ið er. KÍNA STYRJÖLDIN. höfnuðu Árnesingar Hannesi, en héldu trygð óbrevttri við ráðu- nautinn. Tveir hinna nýkosnu þingmanna ! veldis, eru ómótmælanlegir, og í tilheyra engum flokki, og er annar j tilefni af hinnm undraverða breyti- þeirra Seyðfirðinga þingmaðurinn j leika og magni framleiðslunnar, Dr. Valtýr Guðmundsson (en stuðning Heimastjórnarmanna hafði hann við kosningarnar) ; en hinn er séra Sigurður í Vigur. Hvernig, sem kosningarnar hafa löndum eins hagkvæmleg farið í hinum kjördæmunum, þá er þessu veldi. ósigttr Sjálfstæðismanna ótvíræð-j “Nauðsyn þess, að veita landi ur, og augljóst að þeir eru í voru betri þjóðvegi, er öllum auð- I hafa bréfaviðskifti um bætt verzl- i unarviðskifti verið hafin við brezku • Vestur Indlands evjarnar og brezku I Guiana, sem ættu að reynast þeim eins og minnihluta. sæ. Lagafrumvarp verður lagt fyr- Kína styrjöldin heldur áfram sem áður, og bera uppreistarmenn að jafnaði hærri hluta, þó nokkrar ófárir hafi þeir farið núna upp á s ðkastið. Stööugir bardagar eru ttm borgirnar Hankow og Nan- king, og eru ýmsir taldir að hafa yfirráðin. Sannleikurinn mun vera, að keisaraherinn heldur Hankow, en uppreistarherinn Nanking. Nti eru áreiðanlegar fregnir komnar af því, að erlendir trú- boðar hafa verið mvrtir og ýms frumhlaup verið gerð á kirkjur og trúboðshús, og eru það uppreist- armenn, sem sagðir eru valdir að þeim níðingsverkum. Frá borginni Sean Fu berast þær fréttir, að Mrs Bechmann, skólakennari og Conservatívar hafa náð yfirráð- um í Prince Edward Island, eftir 1 að hafa verið tuttugu ár í minni- hluta. Við aukakosningu, sem fór fram í tveimur kjördæmum eyjar- innar, fvrra miðvikudag, unnu Conservatívar bæði sætin, og féll í öðru enginn annar en Hon. H. J. Palmer, liinn liberali stjórnarfor- maður. — Fyrir kosningar þessar hafði stjórnin tvo í meirihluta, nefnilega 16 þingmenn, en Conser- vatívar 14. Aukakosningarnar komu af breytingu, sem varð á ráðaneytinu snemma í sumar, þeg- i ar þáverandi ráðaneytisforseti, I Ilaszard, var gerður að hæstarétt- ardómara og lagði þá þingmensku niður. Hon. Palmer, sem þá varð stjórnarformaður, varð stöðu sinn- | ar vegna að leita til kjósenda , sinna að nvju, og í hintt kjördætn- intt varð að kjósa mann í stað Mr. i Haszards. Úrslitin urðit þau, að ! kjördæmi þessi, sem við síðustu kosningar gáftt I/iberölum mikla I vfirburði, gáfu nú Conservatívum ! ettnþá meiri vfirburði, og hefir eng- | inn þar á eyjunni farið verri fýlu- j för en stjórnarformaðurinn, er fékk vfir 400 atkvæðum færri en andstæðingur hans, Dr. Dewar. — Leiðtogi Conservatíva á Prince Edward Island, J. A. Mathieson, hefir enn ekki afráðið, hvort ltann tekur við stjórnartaumunum eða lofar núverandi stjótn, þó í minni- hluta sé, að halda völdttm út þingtimabilið, sem endar á kom- andi sumri. Líkurnar þó meiri, að hann taki við stjórnartaumunum strax og þing kemur saman úr nýárinu. — Sir Wilfrid Laurier var sjöt- ugur á mánttdaginn, og bárust margar heillaóskir frá stórmenn- um heimsins víðsvegar. — Fvlkiskosningar fóru fram í tveimur kjördæmum í Nova Scot- ia fylkinu fvrra miðvikudag, og tirðu Conservatívar hlut- skarpari í þeim báðttm. Við kosn- ingarnar í sumar vortt Liberalar kosnir þar,'en báðir sögött sætum sínum lattsum til að geta k'ept um þingmensku í nýafstöðnum sam- bandsþingskosningum ; vann ann- ar þá. en hinn féll. Nú sótti sá, er féll, í kjördæmi því, er hann hafði sagt laitsu, en fór hrakfarir hinar mestu. í hinu kjördæminu höfðu Conservatívar einnig mikla yfir- burði. — Sambandsþingið tók formlega til starfa á mánudaginn. Var þá hásætisræðan til umræðu. Er tek- ið til þess, hve vel ræðumönnum sagðist ; hvað aldrei önnur eins mælska hafa heyrst í hinum háu þingsölum á einni síðdegisstundu og í þetta skiftii Fyrstur talaði tnælskugarpurinn mikli R. B. Ben- nett frá Calgary ; var hann mál- svari hásætisræðunnar. Stuðnings- maður hennar var hinn frönsku- mælandi Albert Sevigny, annar ræðugarpur. þá töluðu Sir Wil- frid og Hon. R. L. Borden, og hrósuðu þeir hvor um sig hinuttt tveimur undangengnu mælsku- mönnum fyrir málsnild þeirra ; og því næst rifust þeir. Segja Liberal blöð, að Borden hafi aldrei talað jafn snjalt og liðugt og þegar hatin svaraði Laurief. Merkasta yfirlýsing Mr. Bordens var sú, að stjórnin ætlaði sér að breyta flotamálastefnu Laurier stjórnar- innar. — Aðrir ræðumenn voru Ilon. Geo. E. Foster, og Liberal- intt Hugh Guthrie, sem báðir eru mælskumenn miklir. — Alt bendir til þess, að margt sögulegt gerist á þessu þingi. — Norskt seglskip rak í ofsa- veðri á föstudagsnóttina upp á kletta framundan Martin River í Quebec fylki og brotnaði í spón^ Druknuðu þar 12 manns ; einum1 tókst að bjarga. Skipið hét Anti- (|tta og var frá Glasgow á Skot- landi, en bæði skipstjórinn og skipshöfnin voru Norðmenn. ISLENZKI CONSERVATIVE KLÚBBURINN heldur fund á föstudagskveldið 24. nóv. í Únítarasalnum. Byrjar kl. 8. Fjölmennið. VEGGLIM / I kaldar sumar o;; lieitar vetrarbvatr- ingar, notið P og ‘Empire’ teg- undir^ af vegglími. Vér höfum ánægju af að senda yður verðlista og fræðslu bæklinga vorra. Company, Ltd. Winnipeg, Manitoba

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.