Heimskringla - 23.11.1911, Side 2
2. BLS. WINNIPEG, 23. Nó-V. 1911.
HEIMSKRINGLA
MANNTALIÐ í
VESTURFYLKJUNUM.
Winni-
Bran-
Virden
Fóiksfjöldinn í borgim,
bæjum og þorpum.
Aöalumsjónarmaöur manntals-
ins arýafstaöna hefir nú samkvscmt
itiptm landbúnaöarráðgjafans nýja
— Hon. Martin Burrells — birt
ínlfnaðarskýrslur vfir fólksfjöldann
s öllnm Iöggiltum borgum og baej-
am og þorpum í Canada. Breyt'
ingar tru smávægilegar frá þeim
JcýTslnm, er áöur voru gefnar.
Pó hefir íbúatalan aukist á sum-
•rnn stöðum um nokkra tugi, en
fækkað á öðrum. Fólksfjöldinn í
Érinutn ýmsu borgum og bæjum og
þerrpucrt Vesturfylkjanna er þessi :
MANITOBA.
í Winnipeg kjördæminu :
j»eg borg 135,420 íbúa.
í Brandon kjördæminu :
4on 13,833; Souris 1,854;
7,550; Elkhorn 574; Wawanesa 350;
Oák Lake 449.
1 Dauphin kjördæminu : Dau-
phin 2,815; Gilbert Plains 542;
Grand View 637; Swan River 517.
í Lisgar kjördæminu : Morden
3J30; Gretna 519; Manitou 639;
Pilot Mound 458; Plum Coulee
18©; Winkler 458.
1 Macdonaln kjördæminu : Car-
man 1,266.
í Marquette kjördæminu : Birtle
456; Minnedosa 1,483; Rapid City
580; ITamiota 565; Russell 562 ;
Shoal Lake 591.
1 Portage la Prairie kjördæm-
inu : Carberrv 878; Gladstone 782;
Neepawa 1,863; Portage la Prairie
5.88 -
í Proventher kjördæminu : lim-
erson 1,043; IMorris 1,987; St. Boni-
face 7,478.
f Selkirk kjördæminu : Selkiek
2,990: Stonewall 1,005; Beausejour
847 ; Gimli 496 ; Winnipeg Beach
364.
I Souris kjördæminu : Hartney
(523; Boissev'ain 918; Deloraine 808;
KiIJarnev 1,010; Melita 690; Nap-
inka 326.
Hér er ekki getið um fjölda
snnærri bæja og þorpa fvlkisins, og
kemur þaö hálf kynlega fvrir, jteg-
ar hvert smáþorpið er talið i Sas-
katchewan. Meðal hæja þeirra,
sem hér vanta, má geta ttm Glen-
boro og Baldur, þar sem landar
margir eru búsettir.
SASKATCHEWAN.
f Assibiboia kjördæminu : Ar-
rola7Ö4; Carlvle 358; Carnduff 469;
Estevan 1,925; Oxbovv' 630; Ala-
meda 283; Antler 150; Carlevale
788: Creelman 100: Filmore 187;
Forget 267; Gainsboro 247: Glen
Kwen 168; Halltrite 239‘ Hhward
132: Manor 289; North Portal 296;
Redvers 200; Stoughton 311; Wau-
rhope 127: Maryfield 209; Fairlight
flfí; Wawota 200: Lampman 98 ;
Roche Percee 162; Midale 156 ;
W’acoun 187: Kisbv 269; Griffin 109;
Veybnra 2,210.
í Humboldt kjördæminu : Bruno
~37; Dana 85; Davidson 385; Drake
66; Elfros 103; Foam Lake 185;
Govan 390; Howell 122; Humboldt
859; Itttrna 94; Tansen 63; Jasmin
130, Kelliher 220; Lanigan 392;
læslie 126: Lockwood 101; Mtinster
52; Nokomis 374; Pumiehv 73 ;
Quill Lake 163; Quinton 76; Ray-
more 126; Tate 48; Wadena 255;
Vens 58; Viscount 72; Watrous
781; Watson 211; Wvmyard 515;
Tonng 82; Zelma 42.
í Mackenzie kjördæminu : York-
ton 2,302; Buchanan 228; Canora
426; Kaansack 473; Sheho 107;
Springsine 123; Theodore 193;
Togo 111.
í Moose Jaw kjördæminu : —
Moose Jaw 13,823; Caron 222;
Maple Creek 936; Mortlach 219;
Swift Current 1,852; Herbert 559;
Necheehill 78; Brock 117; Morse
571; Kinderslev 456; Gell Lake 606;
Brownlee 171; Eyebrow 182; Mar-
quis 88; Tuxford 121; Keelet 74;
Webb 70.
f Prince Albert kjördæminu : —
I'rince Albert City 6,254; Kinis-
tino 166; Melfort 599 ; Star City
84: Tfsdale 250; Duck Lake 768 ;
Birch Hills 14 : Hudson Bav Junc-
iiion 215.
f Qu'Appelle kjördæminu ; Fran-
eis 263; Indian Head 1,285; Mooso-
min 1,143; Qu’Appelle 850; Wolse-
Jey 961; Wapella 485; Whitewood
447; Broadview 702; Canadac 30 ;
Fleming 267; Fort Qu’Appelle 285;
Glenavon 130. Grenfel 709; Kenne-
dy 164; Kinling 237; Mostmartre
201; Bocanville 266; Sintaluta 391;
Sedlev 221; Summerbury 79; Ty-
vatt 184; Welvvyn 139; Windthorst
I 208.
í Regipa kjördæminu : Regina
| 30,210; Lumsden 695; Aylesbury
72; Balgonie 368; Belle Plaine 57 ;
j Bulyea 117; Craik 435; Craven 74 ;
I Disley 99; Earl Grey 154; Grand
S Coulee 82; Lang 301; McTaggart
I 134; Milestone 436; Pense 236;
Southey 157; Strasburg 811; Wil-
1 cox 262.
Saltcoats kjördæmi: Aberthney
252; Atwater 57; Balcarres 348 ;
Birmingham 31; Churchbridge 90 ;
Cupar 221; Dubuc 161; Esterhazy
252; í'envvood 51; Grayson 124 ;
Killalv 92; Langenburg 220; Lem-
burg 303; Lipton 273; Melville
i 1,816; Neudorf 326; Saltcoats 432 ;
Spv Ilill 71; Stockholm 150; Tan-
tallon 115; Waldron 114.
1 Saskatoon kjördæminu : Sas-
katoon 12,002; líasley 381; Rosth-
ern 1,172; Bladvvorth 164; Dundurn
239; Hague 300; Langlial 386; Os-
; ley 62; Radisson 305; Vonda 270 ;
Warman 149; Asquith 200; Kena-
ston 185; Aberdeen 240; Elstow
114; Allan 139; • Outlook 679; El-
bow 221; Clavet 37; Delisle 235;
Borden 96; Loreburn 135; Broder-
ick 130; Hawarden 126; Kinley 51.
í Battleford kjördæminu : Battle
ford l,k31; North Battleford 2,105;
Lloydminster 441; Rosstown 317;
Zealandia 264; Tessier 87; Harris
I 106; Coblen/. 93; Biggar 315; Per-
due 155; Laney 57; Fielding 77;
Mavmont 118; Wilkie 537; Adanac
73; Unitv 149; Macklin 322; Maid-
stone 92; Pavnton 121; Lashburn
! 232; Scott 420; Delmas 89; Edam
53.
ALBERTA.
Hér er kjördæinaskiftingunni
ekki fylgt, sem i hinum öðrum
fylkjum. hcldur borgir, bæir og
þorp talin hvert i sínu lagi eftir
stafrofsröð :
Borgir—Calgary 43,665; Edmom-
ton 24,855; Lethbridge 8,050; Med-
icine Iíat 5,573; Strathcona 5,579;
Wetaskiwin 2,411.
Bæir—Bassano 545; Camrose,
1,586; Cardston 1,207; Castor 1,659
Claresholm 509; Coleman 1,557 ;
Davsland 349; Didsburv 726; Fort
Saskatchevvan 785; Gleichen 583;
I Granum 250; Iligh River 1,173;
ípnisfail 601; Irvine 372; Leduc
526; I.acombe 1,029; MacLeod
1,837; Magrath 995; Nanton 558 ;
Okatoks 514; Olds 917; Pincher
Creek 1,027; Ponoka 641; Ravmond
1,165; Red Deer 2,118; St. Albert
614; Stettler 1,444; Stonv Plain
555; Taber 2,321; Tofield 586; Ve-
greville 1,029; Vermilion 625; Wain-
vvright 788.
þorp.—Airdrie 164; Athabasca
Landing 177; Alix 267; Acme 181;
Black h'alls 150; Blairmore 1,165 ;
Bovvden 178; Bawlf 270; Bruder-
heim 132; Barons 75; Bow Island
326; Brooks 486; Carstairs 270;
j Cavlev 126; Cochrane 395; Cowley
142; Crossfield 307; Carmangay286;
| Diamond Citv 506; Entwistle 140 ;
Erskine 131; Frank 806; Ferintosh
85; Grouard 450; Gadsby 213; Har-
disty 351; Holden 111; Islav 90 ;
: Innisfree 80; Killam 197; Lavoy
127; Lille 303; Llovdminster 222;
Langdon 159; Lamont 192; Millet
162; Morinville 385; Mountainview
89; Mannville 169; Mundare 152;
North Edmonton 404; New Nor-
vv'av 61; North Red Deer 304; Cha-
ton 55; Penhold 94; Pincher City
116; Provost 329; Ryley 110; Red-
cliffe 213; Stafford 485; Stavely
245; Stirling 514; Sedgevvúck 331 ;
, Strathmore 531; Stroma 192; Vib-
inp- 153; Warner 321; West Edmon
ton 181.
BRITISH COLUMBIA.
í Comox-Atliti kjördæminu : —
Cumberland 1,237; Prince Rupert
4,184; Alberni 891.
í Kootenay kjördæminu : Fernie
1,287; Fore Steel 276; Nelson (að
ómeðtöldum úthverfum) 4,563;
Rossland 2,827; Cranbrook 2,365;
Trail 1,460; Sloean 189; New Mich-
el 662; Old Michel 1,515; Revel-
stoke 3,010; Nakusp 347; Golden
932; Ilosmer 2,019.
í Nanaimo kjördæmi : Esqui-
malt 4,001; Nanaimo 8,305; Lady-
smith (aö meötöldu South Oys-
ter) 3,295.
í New Westminster kjördæminu;
New Westminster 13,394; Steves-
ton 1,100; Chilliwack 1,657.
t Victoria kjördæminu : Victoria
31,620.
f Yale-Cariboo kjördæminu : —
Grand Forks 1,577; Phoenix 1,512;
i Enderfn- 836; Armstrong 810;
Kámloops 3,772; Kelowna 1,663;
Vernon 2,671.
í Vaneouver kjördæminu : Van,
j eouver borg 100,333; North Van-
jcottver 7,781; South Vancouver
j 16,021; Point Grey 4,319.
Manntalsskýrslur frá Yukon hafa
enn ekki veriÖ geröar almenningi
kttnnar.
FÓlksfjÖldÍ I 'e,rÍÖ’ ^
vikur, þar til sa dyroardagur upp-
Bandaríkianna., reTr,,°K ^ ~já’Þá má drott'
tnn hjalpa stnum.
En hin minniháttar réttindi,
svo sem að sitja í kviðdómi og
fjalla ttm mál sökudólga, hefir hin
californiska kvenþjóð. Enda fékk
húu aö neyta þeirra réttinda í Los
Manntalsskýrslur Bandaríkjanna
eru nýiitkomnar og sýna þær, aö
íbúarnir á meginlandinu, þ.e.a.s.,
að Alaska, Porto Rico og öðrum
fjarliggjandi nýlendum undanskild- Angeles borg núna í vikunni sem
um, — var við árslok 1910 tæpar j ieiði 0g er það e{ tu vill í fyrsta
nákvæmlega —
92 miltónir, eða
91,972,266, og ertt þar af 81,732,687
hvítir tiientt, sem er sama og 88.9
prósent ; ett svertingjar voru
9,828,294, eöa 10.7 prósent, og
411,285, eða 0.4 prósent, voru Ind-
íánar, Kínverjar og Japanar.
Skýrsluritar sý-na ennfremur
samanburð á þessu manntali viö
hin þrjú mantttölin næst á undan.
Samanburöurinn sýnir, að 1880
vortt 86.}/2 prósent hvítir menn af
öllum íbúttmim, en aftur voru
svertiugjarnir 13.1 próscnt. þetta
sý’iiir, að hinutn hvitu hefir pró-
sentlega fjölgað, en svertingjunum
fækkað. Frá árinu 1900 hefir hin-
um hvítu fjölgað um 14,923,491,
eða 23.3 prósent ; en svertingjun-
uin fjölgað um 994,300, eða aö
eins 11.3 prósent. þessi mikla
fjölgun hinna hvítu manna, kemur
að mestu til af innflutningi þeirra,
scm hefir verið mjög mikill ; þar
sem aftur að eins fáir svertingjar
hafa flutzt inn. Skýrslurnar áætla,
að það ltafi verið fimm miliónir
hvitra manna, sem hafi fluzt inn í
landið á tímabilinu 1900—1910, og
verðttr þá aukning sjálfrar hvítu
þjóðarinnar tæpar níu milíónir, og
yerður þá prósentulegur fram-
leiðsluvöxtur hinna hvítu 15 pró-
sent, í stað 22.3. það er þessi 15
prósent vöxtur, sem bera verður
saman við fjölgun svertingjanna,
sem er 11.3 prósent. Hér er þó
hvergi tekið með í reikninginn all-
ttr sá fjöldi barna, sem fæðst hefir
hvítum innflytjendum á þessu
tímabili, né heldur þeir, sem fluzt
hafa úr landi.
í Suðurríkjunum er sem allir
vita mest af syertingjunum saman j
komið. Skýrslttrnar sýna að 1910 ;
eru hinir hvítu ibúar 69.9 prósent, |
samanborið við 67.4 og 32.3 við |
manntalið 1900, og 63.9 og 36 pró< j
sent 1880. — þetta sýnir ljóslega, !
að hinum hvítti íbúttm fjölgar
hlutfallslega mikið meir en svert-
ingjunum. þess ber þó að geta, !
að fleira hefir burtu fluzt af svert- !
ingjttnum en hinum hvítu, og ltafa
svertingjarnir dreift sér ttm Norð- !
urríkin all-mikið hin síðari árin.—
Aftur hafa hvítir innflytjendur
komið að mun til Suðurríkjanna. I
þetta tíu ára tímabil sýnir, að
hinum hvítu í Suðttrríkjunum hefir
fjölgað tim 4,025,603, en svertingj-
unum um 826,421.
1 fitnm af Suðurríkjunum eru
fieiri svertingjar en hvítir menn,
og eru þau : Suður-Carolina, Mis-
sissippi, West Virginia, Arkansas
og Oklahoma. En í öllum þessum
ríkjum hefir svertingjum farið
hlutfallslega fækkandi.
þegar Suðurríkin eru undanskil-
in, nemur vöxtur hinna hvítu á
þessu tíu ára tímabili tæpum 11
nrilíónum, eða frá 50,281,226 til
61,185,114, og er það 21.7 prósent
vöxtur. — Samtímis hefir svert-
ingjunum utan Suðurríkjanna
fjölgað um 18.4 prósent, eða frá
911,025 uppí 1,078,904. Én eins og
fjölgun hinna hvítu í Norður- og
Vestur-ríkjunum er að miklu leyti
iunflutningi að þakka, gildir hið
sama með fjölgun svertingjanna ;
því þó þeir hafi ekki fluzt inní
landið, þá hafa þeir flutt sig frá
Suðurríkjunum og dreift sér um
rikin að norðan, vestan og austan.
Manntalsskýrslurnar sýna það
ótvíræðlega, að Bandaríkin eru
framfaranna land.
sinnt t sogunnt, að kviðdómur hef-
ir verið skipaður kvenmönnum ein-
um. Menn skyldu ætla, að svona
sjaldgæfur viðburður hefði oiðið
bæði lögmönnum og dóniurum til
gleði og ánægju. það var þó mun-
ur að sjá framan í tólf blómaros-
ir sitja í kviðdóminum, en alt af
ltina sömu þumbaralegu karl-
fauska. En hvað sem um gleðina
hjá hinum löglærðu herrum hefir
( verið, þá átti þessi fyrsti kven-
kviðdómttr ekki langan aldur, —
að eins fáar klukkustundir. Nógu
lengi samt til þess, að dómarinn
varð að missa af dögurði.
j En hvernig halda menn að sam-
. komulagið hafi orðið hjá blessuð-
um konunum, er þemi.in vanda
áttu að leysa af hendi ? Auðvitað
| skyldi maður halda, þar sem að
I þetta var í fvrsta skifti, að sltkt:r
; vandastarfi var falinn kvenfólki,
' að það hefði gert sér far um, að
leysa verkið af hendi með taJnd.
, Kn varð svo ? Ó-nei. Kven-kvið-
I dómurinn gat ekki orðið ásáttnr á
I neitt dómsákvæði, og ekki heldur
komið sér saman um, hvar neyta
skyldi dögurðar. Sumir halda, ef
tií vill, að það hafi verið afar-
inargbrotið og mikilsvaiðandi
glæpamál, sem konurnar áttu að
, meðhöndla, en svo var nú ekki.
Kæran, sem fyrir kviðdóminum
jlá, var afar-óbrotin og léttvæg,—
| að eins það, að maður einn, J. H.
( Magor, var sakaður um öf harða
reið á mótorhjóli sintt ; það var
alt og sumt.
En það er bezt að segja söguna
að ftillii cins og hún er, og er hún
þá svona : —
Eftir að kviðdómurinn hafði set-
ið á rökstólum fullar þrjár kl,-
stundir, birtist hann í dómsalnutn
og framsögttkonan, Mrs. Nora E.
McDonald, tilkvnti dómaranum,
F. S. Forbes, að kviðdómurinn
hefði hvorki getað orðið ásáttur
ttm sýknu eða sekt hins ákærða.
Dómarinn og lögmennirnir tóku
andköf af skelfingu yfir þessum ó-
væntu úrslitum ; en tilheyrendurn-
ir í dómsalnum höfðu gaman of,
enda voru margir j>eirra nákomnir
jteim komtm, er kviðdóminn sátu.
Kn er dómarinn hafði uáð sér
aftur, leysti hann hinn virðu'.ega
kviðdóm frá störfum sínum, og
kvaðst mttndu skipa annan næsta
dag, og i honum skyldu karlmenn
i eingöngu sitja, og efndi dóm trinn
það heit sitt.
Kaupið lOc ‘plug’ af
Currency
CHEWING
TOBACCO
OG VERIÐ GLAÐIR.
og óspart mun verða notað í
framtíðinni.
Hvað sýnir þetta, mun sagt
verða, annað en það, að kvenfólk-
ið er óhæft að hafa sömu réttindi
og karltnennirnir ? Hugsum oss
þær í meirihluta á löggjafarþing-
j um. Myndi ekki bera að sama
| brunninum og í bænum Los An-
| geles forðum. það var þá að eins
, smáatriði, sem þar lá til meðferði
I ar, en hér er heili og velferð þjóð-
! arinnar í veði.
þannig munu andmælendur kven-
| frelsisins tala, og það sorglega er,
j að kvenréttingakonurnar sjálfar
leggja þeim vopnin upp í hendurn-
ar.
En hvað sem annars öllu þessu
t iðvíkur, þá er það eitt víst, að
; það verður jjess langt að bíða, að
kven-kviðdóimtr verði aftur skip-
aðttr í Los Angeles.
Til þess ertt vítin að varast þau.
Vottorða svik.
Eftir Jón Einarsson.
Kvenkviðdómur.
alt;I uppnáml
Allur hinn mentaði heimur hehr
meira eða minna af kvenréttinda-
baráttunni að segja. Á sumum
stöðum er málinu skamt á veg
komið, á öðrum stöðum langt, en
allstaðar er barist. Meðal þeirra
landa, sem kvenfrelsisbaráttan hef-
ir sigrað, má nefna ættjörð vora
ísland, Svíþjóð. Finnland, Noreg
og sum af ríkjunum í Bandaríkj-
unum.
Hin jarðneska paradís kven-
réttindakvenna hér í Vesturheimi,
er California rikið. Nýverið hefir
kvenþjóðin þar fengið kosningar-
rétt og kjörgengi, ekki að eins við
sveita oe bæjarstjórna kosningar,
heldur og til þingsins. Bráðttm
geta konur hins gttllauðuga ríkis
tekið í taumana og sýnt mönnum
sínum og bræðrum og frændum,
hvernig ríkinu skttli stjórna og
hvernig ekki.
Kviðdómskonúrnar héldu því
næst heimlciðis og sögðu cigin-
mönnum sinttm — því flestallar
| voru þær giftar — sínar farir eigi
! sléttar ; og þegar leið á dagintt,
var sagan hljóðbær um alla borg-
ina. , Konttrnar höfðu ekki getað
orðið sammála um nokkurn skap-
aðan hlut. Fjrrst urðu þær ósam-
1 mála um, hvar borða shyldi dag-
| verð, þegar sá tími var kominn,
að þær skyldu allar í einttm hóp
I fylgja réttarskrifaranum á einn og
| sarna stað og hafa fylli sína uppá
reikning hins opinbera. Vildu sum-
ar fara á dýrustu hótel, aðrar á
I hreinlega matsölustaði. og htnar
þriðju á enttþá ódýrari staði. Og
: bardaginn um þetta stóð í fullar
115 mínútur, unz réttarskrifarmn,
sem vafalaust hefir bæði verið orð-
inn dattðleiður og glorhungraöur,
tók til sinna ráða, og kvað þær
engan mat fá, nema þær kæmu á
)>ann stað, sem hann tiltók. Og
itrðu l>ær því að hlýta.
Eftir dögurð tók kviðdómurinn
tnálið fyrir að nýju, og komu þá
fram margbrevttar skoðanir um
sekt eða sýknu hins ákærða. Loks-
ins lýsti formaðurinn — nei, for-
konan, vildi ég sagt hafa — því
vfir, að sitt álit væri, að sakar-
áberi réttvisinnar hefði ekki fært
nægar sannanir fyrir sekt hins á-
kærða, og sér væri sama, hvað
meðdómendur sinir segðu, frá þess-
ari skoðun sinni félli hún ekki. En
nú vildi einmitt svo til, að meiri-
hluti meðdómendauna var þeirrar
skoðunar, að hinn ákærði væri
sekur, og eftir að þær höfðu þvælt
um þetta fram og aftur nokkra
stund, mundti sumar af konumtm
eftir því, að þær þurftu endilega
að skreppa i búðirnar fyrir kveldið
og sáu því þann veg vænstan að
hætta ölltt frekara stappi, og gerði
það endalyktina, sem framsögu-
konan tilkvnti, nefnilega : hefðu
ekki getað komist að neinni niðttr-
stöðu.
Svona fór um sjóferð þá.
Með þesstt framferði sínu hafa
Itinar californisku kvenfrelsiskonur
gefið andmælendum kvenréttinda-
Reyndar eru jafnréttislög kvenna
ekki komin á, þó samþykt hafi j málsins ágætt vopn í hendur, sem
Snemma á sl. sumri sendi ‘‘The
' l’etrie Mfg. Co., Ltd., of Hamil-
ton, Ont.”, mér Almanak sitt fyr-
ir yfirstandandi ár. Ýmislegt er
nýtilegt í riti þessu, en svo er aðal
efnið samt vottorð frá hinum og
þessum um hin undraverðu gæði
‘‘Magnet” rjóma-skilvindunnar. —
Ilvort sem þessi vottorð flest eða
engin eru rétt færð eftir handriti
höfundanna, læt ég ódæmt. Ilitt
ætlaði ég að minnast á, nefnilega,
að þar er vottorð með minni und-
irskrift, dagsett 11. júní 1909, sem
hljóðar : —
| “My No. 2 Magnet Cream Se-
parator has given entire satisfac-
tion, its neat appearance, dura-
hilitv, thorough skimming ’ and
llightness in operation cannot be
equalled”.
Á íslenzku þýðir þetta : Magnet
skilvindan mín nr. 2 hefir reynst á-
nægjulega ; hið snotra lag hennar,
varanleiki, nákvæmur rjóma-út-
dráttur og lcttur snúningur er ó-
i viðjafnanlegt.
Um þetta er það að segja, að í
nefndum mánuði gaf ég félaginu
ekkert vottorð, og seint um sum-
arið, þegar ég loks gerði það, var
ekki minst á nein óviðjafn-
1 e g g æ ð i þessa áhalds. —
Skömmu eftir að ég sá þettavott-
orð mitt, reit ég félagsdeildinni í
Winnipeg viðvíkjandi þvi, að þetta
vottorð væri ekki eftir mig, og
óskaði að fá að vita, hver hefði
skapað handritið. Svar fékk ég
með næsta pósti um það, að bréf
mitt hefði undir eins verið sent til
aðalstöðva félagsins, nefnilega til
Hamilton, og þaðan mætti ég
vænta svars bráðlega. þetta svar
er ókomið enn, og óska ég því,
að lesendur Heimskringlu og Lög-
bergs gæti þess, að þannig lagað
vottorð um rjómaskilvindur né
nokkur önnttr mannaverk, verður
aldrei tnín eign. Ég hefi ekki trú
á, að nokkur vél eða áhald sé enn
svo fullkomið, að ekki megi við
jafna.
Frétt hefi ég og, að í Lögbergi
hafi staðið vottorð um þessa
sömu vél eftir mig. En þar sem
ég hafði einhvernveginn ekki tekið
eitir því eða lesið það í blaSinu,
mælist ég til þess, aS þeir, sem
: hafa séS vottorðiS, reiöi sig á, aS
ég hafi aldrei skrifað þaS, ef þaS
er orSað svona, eða vélin talin ó-
viSjafnanleg. Á hinn bóginn tná ég
geta þess, aS yfirleitt geSjast mér
vélin vel og ýmsa góSa kosti hefir
hún til síns ágætis, en hávaSasöm
er hún í meira lagi og hefir ekki
skiliS rjómann frá eins sára ná-
kvæmlega og henni er boriS af fé-
laginu, en þó sjálfsagt eins vel og
'gerist. HiS eina óhæfilega og ó-
j sanngjarna í sambandi viS vélina
j— og reyndar rjómaskilvindur yfir
höfuð — er verðið. þessi áminsta
nr. 2 Magnet kostaði $110.00, og
j er ólíklegt, að ekki væri talsverð-
jttr ágóði fyrir félagið, að smíða
! hatta íyrir helming þess verðs. —
Eitt gott dæmi uppá farsældina,
j sem leiðir af viðskiftarígnum milli
Cattada og Bandaríkjanna I i
I það, sem ég hafði ennfremur
hugsað að minnast á í þessu sam-
bandi, er trúgirni fólks
y;f i r 1 e i t t á vottorðum frá
óþektum höfundum. þegar að er
gætt, þá eru þau sjaldan tnikils-
virði, nema þau komi frá manni
eða kontt, sem lesandinn
þ e k k i r að hafði bæði dóm-
greind og kærusemi til að dæma
rétt og segja ýkjalaust frá. Sé
kaupandi í efa um, að vélasmið-
irnir eða seljendurnir séu trúverð-
ugir menn, þá er því síður að
treysta óviðkomandi mönnum til
aö segja réttara frá, nema undir
áminstum skilyrðum. það er selj-
andi eða smiður vélanna, sem
kaupandi á aðgang að með allar
misfellur, sem fratnkoma við notk-
un vélanna, en vottorða-ritendur
ertt lausir allra mála, og stendur
all-flestum á satna, hvort vélarnar
revnast vel eða illa. Fjölda marg-
ir láta þess getið, að engin vél
hafi reynst eins vel og sú, sem þeir
í svipinn gefa vottorð um, þótt
þeir hafi lítið (eða ef til vill ekk-
ert) rej'nt hana og enga aðra að
neinu leyti. Margir eru fúsir til
að gefa vottorð um alt, sem til
er mælst, og ekki dæmalaust, að
félög borgi fyrir þau meðmæli,
sem eru glæsilegust. Sumttm finst
það góð leið til frægðar sjálfum
sér, að vottorð frá þ e i m,
s j á 1 f u m , sé sent á prent út
ttm bygð og bý. þá er og nokkr-
ttm í nöp við eitthvert annað fé-
og færa inn í vottorðiö
reynslu sína í þá áttina. það er
ekki nýtt t. a. m., að maður, sem
átti skilvindu-ræfil t. d. af “De La
Val”, gefttr vottorð um, að t. d.
“Magnet” sé ólíkt bétri, já, “óvið-
jafnanlega” betri. þessi náungi .
hafði ef til vill verið “rukkaður”
ttm ógoldna borgun fyrir De La
Val, en var nú nýbúinn að fá
Magnet. Ilafði ef til vill aldrei
kunnað að brúka livoruga vélina,
né heldur gefið vottorðið í neinu
öðru augnamiði en því, að hefna
sín á De La Val. Jtetta er tekið
að eins sem samanburðardæmi, ó-
kveðið, í garð De La Val eða
Magnet, en á við vottorð af öll-
um tegundum um allar tegundir
af skilvindum, öllum öðrttm vél-
um, setn auglýstar eru, einkaleyfis
lyfjum og öðru, sem vottorðum er
smalað fyrir.
Fólk gerði vel í, að eiga skiftin
eingöngu við þá, er vélarnar eða
önnur auglýst efni selja, en trúa
ekki ómerkum eða óþektum vott-
orðum frá höfundutn sem — ef til
vill hafa aldrei veriS til.