Heimskringla - 23.11.1911, Síða 4

Heimskringla - 23.11.1911, Síða 4
4. BLS. WINNIPEG, 23. NÓV. 1911. HEIMSKRINGLA PCBISHEtí EVERV THUK8DAV, BV TJtiE HEIMSKRINGLA NEWS & PUBLISHING COMPANY, LIMÍTEÐ Verö bla&sÍDS í Canada nandnríkjnm, $2.00 um Ariö (fyrir frain borcaö) Seut tii I>land» $2.00 (fyrir fram Lxjrgaö). * ]}. L. HA/.DWiysoy, Edit.rr <{• M« injfr 729 Sherbrooke St., Winnipeg. Box 3083 Phone Garry 4110 Hásœtisrœðan sem birt er á öðrum stað í bessu blaði, er að ýmsu léyti eftirtekta- verð. það er almenn regla hér í Jandi, að drepa lauslega á — og að nokkfu leyti óljóst — j>au liin helztu atriði, sem stjórnin hyggur að hafa til meðferðar á því þingi, sem þá er sett, og lesendur \ erða að mesþji leyti að skapa sér sjáif- ir skoðanir um jneðferð jieirra rnála frá stjórnarinnar hálfu, fram. gang þeirra og þær afleiðingir, sem þap kppna að hafa fyrir land og þjóð, llásætisræðan er æfinlega rituð að tilhlutun og undir umsjón stjórnarinnar, rædd og samþykt á leyndarráðsfundum. Hún hefir það að innihaldi, sem stjórnin villgera þjóðinni kunnugt. Ríkisstjórinn eða fvlkisstjórinn sér hana sjaldn- ast eða máske aldrei fyr en hann er seztur í hásætið og hún er hon- um fengin til lesturs. Ekkert tillit er tekið til skoðar.a hans í neinu þjóðmáli, heldur er það ráðaneyt- ið, sem alla ábyrgð ber á stjórn- arathöfnunum, sem sníður hana eftir eigin liöfði, eins og vera ber. 1 þessari umræddu ræðu eru það aðallega þrjú atriði, sem gerð eru að umtalsefni, og þó fjögur, sé tollmálið tal ð með í reikningn- um. þessi mál eru : 1. Akuryrkjumálið. Nýja stjórnin gefur til kynna, að hún ætli sér að leggja rækt við akurv-rkjumál ríkisins, og að örfa bændurnar og styrkja þá til þess að beita þeirri búskaparaðferð, sem líklegust verði til að tryggja þeim sem mestan arð af starfi þeirra, — þannig, að framleiðsla landsins í hverri grein verði sem inest og sem bezt, svo að sem hæst verð fáist fyrir hana, sjálfutn bændunum til auðlegðar. Sýnilega er stefnan sú, að samvinna kom- ist á með stjórnum hinna ýmsu fvlkja og ríkisstjórninni, til þess að fá þessari hugsjón framgengt. iþað er hér sem annarstaðar, að með sameining kraftanna verður mestu áorkað. Til þessa hafa hin- ar ýmsu fylkjastjórnir unnið og einangrast algerlega sér, sín í hverju heimafvlki, og ríkisstjórnin hinsvegar breitt sig út yfir alt rík- ið, án nokkurs tillits til þess, sem fvlkjastjórnirnar voru að starfa. Afleiðingin hefir orðið rífleg fjár- útlát í heild sinni, en minni árang- ur en átt hefði að vera. Með sam- vinnu við fvlkjastjórnirnar hygst nú ríkisstjórnin að fá bót ráðna á þessu ástandi, og með stórlega bættum árangri. Annað, sem fyrir stjórninni vak- ir, er það, að veita bændum þá upplýsingu í búnaðaraðferð þeirra, aö þeir geti, ef þeir vilja, fengið fulla uppskeru árlega, að óhöpp- tim fráskildum, en viðhaldið þó fullu frjómagni jarðvegsins. þetta síðartalda atriði er svo mikilvægt fyrir íramtíðar velferð og auðlegð bændallokksins í landi þessu, að full ástæða er til að vona, að það verði vel metið af þjóðinni yfir- leitt. 2. Hveitskoöunarmálið. Sú stefna, sem Borden-stjórnin hefir nú tekið, satnkvæmt óskum bændaflokksins, en sem I.aurier- stjórnin stöðugt neitaði að sinna, ítð ná eignar- og yfirráðum á kornhlöðum yið halnstaðina við stórvötnin hér eystra, — ætti að verða bændunum í Vestur-Canada að miklu liði. Ilugmyndin með þessu er sú, að tryggja það, að hveiti vestan-bændanna sé rétt flokkað, svo að hver bóndi fái að njóta fylsta arðs vöru sinnar eftir gæðum. — það er öllum vitanlegt, að Vestur-Canada er eina héraðið á meginlandi þessarar heimsálfu, sem framleiðir það, 'sem nefnt er “No. I hard” hveiti, en það er bezta tegund hveitis, sem þekkist i heimi hér. Nú er það einnig kunn- ugt, að það kemur nálega aldrei fvrir, að nokkurt hveiti Vestur- Canada bændanna sé svo flokkað, að það nái hjá kaupmönnum þessu gæðastigi, heldur einu cða tt eimur stigum lægra, hversu gott sein það er. Sú trú er býsna al- menn, og máske á gildttm röktim bvgð, að bændur séu á þennan hátt — með sviksamlegri flokkun hveitisins — ræntir stórfé árlega. A þessu vill Borden-stjórnin fá ráðna bót, og eitt spor í þá átt er, að ríkisstjórnin hafi fulla um- j sjá með starfsemi korngeymslu- búranná miklu við hafnstaðina. 3. H'udsons flóa brautin. það hefir til þessa tíma öllum verið hulin gáta, hvar braut sú ætti að liggja, og hvar endastöð hennar yrði sett við flóann, hvort heldur inn við Port Nelson eða út við Fort Churchill. það, að Bor- den-stjórnin hefir þegar í upphafi ráðsmensku sinnar, tekið að sér að láta ranntaka, hvar haganleg- ast yrði að leggja braut þessa, — bendir ótvíræðlega til þess, að hún ætli sér að hraða lagningu hennar svo sem mest má verða, og ætti það áð vera öllum íbúum Vestur- Canada gleðifregn. Brautin tryggir þeim stutta leið til Evrópulanda, og þar af lciöandi ódýrara flutn- ingsgjald á innfluttum og útflutt- um vörum, og það ætti að tryggja þeim jafnframt tækifæri til að geta keypt vörur framleiddar í Evrópu með lægra verði en nú á sér stað. Tollmálanefndar m á 1 i ð hefir þá þýðingu, að tollar veröa hér eftir sniðnir — ekki af þeim pólitisku flokkum, sem að völdum sitja, heldur af varanlegri fast- skorðaðri nefnd, sem til þess verð- ur sett, og sem ákveður tollana eftir ítarlega og gaumgæfilega rannsókn allra aðlútandi ástæðna. þetta cinnig verður • spor í rétta átt og bót mikil frá því, sem áð- ur hefir verið. | I Iandsins, og má telja líklegast að svo sé. En einnig má vera, að í franska stjórnin líti girndaraugum | til landsins sjálfs, og sé að leggja 1 drögur fyrir, að ná því á vald sitt. þetta er ólíklegt, en ómögulegt er það engan veginn, og margt ó- líklegra hefir skeð um dagana, en að stórveldi hrifsi frá kotríki land- skika, — ekki sízt þegar samband- ið milli tslands og Danmerkur er eins og það er. Kn hvernig mundi löndum vor- um þar heima geðjast að þvi, að verða franskir þegnar ? I Má vera, að skilnaðarmenn gætu komið því til leiðar, að ís- land sliti sambandinu við Dan- mörku, og vrði sjálfstætt ríki undir vernd Frakklands. Ilvernig myndi landsmönnum litast á það ? Frakkar og ísland. Hvað vakir fvrir' Frökkum? — munu margir landar bæði heima og liér' spyrja sjálfa sig um þessar mundir, og það ekki að ástæðu- lausu. það dylst cngum, sem hefir viljað veita því eftirtekt, að Frakk ar eru stöðugt að gefa íslandi meiri gaum. Fyrir fáum árum sá- ust Frakkar varla á íslandi, nema örlítinn tíma að vorinu, en nú stunda þar fiskiyeiðar fjöldi frakk- neskra botnv-örpunga alt árið um kring. Fyrir jjremur árum síðan sendi frakkneska stjórnin til íslands franskan ræðismann, og hefir hann setið í Reykjavik síðan. Áður höfðu ísl. menn verið franskir vara-konsúlar á íslandi óg látið lítið á sér bera og litla þóknun fengið fvrir starfa sinn. En nú er öldin önnur. Hinn franski ræðis- maður er hálaunaður og lætur tnikið til sín taka. Virðist meðal annars sér i lagi umhugað, að út- vega landinu og landsmönnum peningalán ltjá frönskum auðmönn um, og að auka viðskifti á milli latidanna. Frakkland og Noregur ertt eintt ríkin í heiminum, sem hafa heim- an aö sendan ræðismann á Islandi og er hinn frakkneski ræðismaður ólíkt umsvifameiri en sá norski. þá ciga Frakkar fjögur sjúkra- hús á Islandi, tvö í Reykjavík, en 1tin á Fáskrúðsfirði og í Yest- rnannaeyjum. Islenzkir læknar eru þó við þau öll. í'ranskar nunnur og munkar hafa reynt að snúa íslendingum til katólskrar trúar, þó lítið hafi orð- ið ágengt ; þeirra eign er Landa- kotsspítalinn, Landakotskirkjan og skóli haldinn þar lika. — Annars hefir franska trúboðshrejrfingin staðið all-mörg ár, og á óskylt við hina síðustu viðburði. Nú hefir frakkneskt félag tekið á legu silfurbergsnámurnar í Helgtt- staðafjalli við Revðarfjörð. Má vænta, að þar verði handagangnr í öskjunni, áðttr en leigutíminn er útrunninn. Ilið síðasta, sem Frakkar hafa gert fyrir íslendinga, er að senda þeim mann til að kennd frönsktt við hinn nýja háskóla. Strax eftir að háskólinn hálði verið settur, flutti franski ræðismaðurinn boð frá stjórn sinni um, að senda til landsins prófessor til að kenna frönsku við háskólann, og að laun hans greiddi hún að öllu levti. — Tilboð þetta var þegið, og frönsktt prófessorinn er kominn og farinn að kenná. Velvild Frakka í garð íslands er mjög eftirtektaverð. Vel má vera, að hún sé nokkurs konar viður- kenning eða endurborgun fvrir all- an þann hinn mikla auð, sem Frakkar moka ttpp við strendur Abrahem Lincoin. j það var mikið um að vera í smábænum Hodgenville í Ken- tucky ríkinu fimtudaginn þann 9. þ. m. þúsundir manna frá öllttm hlittum Bandarikjanna liöfðu safn- ast þar saman, og það voru menn af öllum stjórnmála og trúar- bragða-flokkum, sem þar voru samankomnir. þar var Taft for- j seti, White hæstaréttardómstjóri, ríkisstjórar, senatorar, þingmenn, l blaðamenn, háskólakennarar, dóm- arar og margt annað stórmenni. Allur þessi hinn mikli skari hafði komið þar til að lieiðra minningu ástmögs þjóðarinnar — Abrahams Lincolns. þann dag átti sem sé að vígja hina miklu og vönduðu steinbj'gg- ingu, sem bygö hafði verið utan um trékofann, þar sem Abraham Lincoln var fæddur. Kofinn stóð skamt frá bænum á I.incoln bú- jörðinni, en liafði verið í niður- níðsltt um fjölda ára, — þar til fvrir fáum árum að nokkrir þjóð- ræknir menn tóku sig saman og kevptu kofann og landspildu all- mikla, sem í kringum ltann var, og gáfu nafnið “Lincoln-bújörðin”. Síðan hefir verndarhendi verið haldið yfir kofanum og bernsktt- reit Abrahams Lincolns. En menn sáu, að tönn náttúrunnar mvndi vinna á honum, þótt hann frið- helgur væri gegn mönnttm, og var þá það tekiö til bragðs, að fara að leita samskota til að byggja steinhöll mikla og volduga vfir kofann. Samskotin gengtt vel, og höllin, sem þar stendur nú, kost- aði $112,000. Hvrningarsteinninn var lagðttr af Roosevelt forseta 13. febrúar 1909, með viðhöfn mik- illi og að fjölmenni viðstöddu. Á framhlið hinnar nýreistu stein- hallar stendur letrað : “Hér yfir timburkofann. þar sem Abraham Lincoln fæddist — kjör- inn til að varðveita ríkjasamband- ið og levsa þrælana tir ánauð — hefir hin þakkláta þjóð helgað þetta minhismerki til samúðar, friðar og bræðralags meðal ríkj- anna”. Vfgsíuathöfnin var með hinum mesta hátíðabrag. þar töluðu meðal annara : Taft forseti, Folk ríkisstjóri af Missouri, Wilson rík- isstjóri af Kentucky, senator Borah og Castleman hershöfðingi, — og allir vegsömuðu þeir hinn mikla stjórnmálamann og mann- vin. Daginn áður var minnisvarði af Lincoln afhjúpaðttr i Frankfort, höfuðborginni í Kentuckv rikinu, og hélt þar Wilson ríkisstjóri aðal- ræðuna. Mannfjöldi mikill var þar saman kominn, þó ekki eins mikill og var við vigslu steinhallarinnar. Mönnum var atiðsjáanlega kærast- ur bletturinn, þar sem vagga hins látna stórmennis hafði staðið. Staðurinn, þar sem Abraham Lincoln fæddist, er í einum af af- kvmum heimsins. Bærinn Hodgen- ville er lítill og fátækur og hið sama er að segja ttm nágrennið. það var árið 1806, að Tómas Lincoln færöi brúðttr s na Nancy Ilanks í þetta bygðarlag, og reisti7 sér kofa þann, sem Abraham Lin- coln fæddist í þremur árttm síðar. það vortt . erfiðir tímar fyrir ný- bvggendurna : Jörðin ófrjó sem nú og lítil efni til að byrja með báskapinn. Tómas Lincoln vann baki brotnti og sömttleiðis kona hans, en samt var margoft þröng í búi, og við fátækt átti litliAbra- ham Lincoln að venjast frá blautu barnsbeitti. — Kofinn og landskik- inn, sem honttm fylgdi, skifti um eigendur eftir dauða móður Lin- colns, og í margra höndum hefir hattn verið þar til nú, að hann er þjóðarinnar eign. Og hennar eign verðttr liann vafalaust úr þessu, bví minning Abrahams Lincolns hefir fest hjartfólgnari og dýpri rætur hjá Bandaríkjaþjóðinni, en I minning nokkurs .annars ágætis- manns hennar. Abraham Lincoln var ekki að eins sá mesti maður, sem Banda- ríkjaþjóðin hefir fætt, heldur jafn- framt einn af beztu og göfuglynd- ustu mönnttm veraldarinnar. þess vegna var hundrað ára fæðingar- dags hans. þegar hyrningarsteinn- inn undir minjahöllina var lagður, — ekki að eins minst hátíðlega í Bandaríkjunum, heldur einnig i öðrttm löndum, svo sem Frakk- landi, Knglandi, þýzkalandi, Braz- ilíu og viðar. Og þetta er eðlilegt, — Abrahams Lingcolns sögufegi persónuleiki er same;gn allra þjóða og landa, og sem á rúm í hjarta sérhvers manns. það ertt nú mörg ár síðan, að Lincoln var lagður til hinstu hvíldar. En hann stendur mönn- unt ennþá lifandi fyrir hugskots- sjónum. Hann er leiðarljós á veg- ttm fjöldans og fyrirmynd í ölltt, sem góðttr og göfugur maður. Heimspólitíkin myndi vera í öðru horfi en nú ættu þjóðirnar tnargi^ menn slíka sem A b r a - í h a m I. i nc o 1 n. NÍAR BÆKUR. ÍSLENZKIR BÆNDUR Nú er tækifæri fyrir ykkur að fá hæstá verð fyrir ykkar hveiti Með því að senda það til Fort William eða I’ort Arthur Advises. Alex. Johnson & Company, AVinnipeg. Setidið utér Sumple af hveiti ykkar, og ég get lútið ykkar vita strax livuða númer þ ð muui verða, og um leið látið ykkur vita htað.i verð þ«'r getið fengið fyiir það,- Ef að þið eruð að litigsa utn að selja hveiti ykkar, væri |>iið mj >g heppilegt fyrir ykkur að senda j>að til ALEX. J0HNS0N & C0. Rooni 201 Grain Exchangc NVINNIPEG HIÐ EINA ÍSLKNZKA KORNSÖLUFÉLAG í CANADA II. S. Bardal bóksali hefir sent Ileimskringlu þessar bækur til umgetningar : l. Viðreisnarvon kirkj- tt n n a r, eftir séra Friörik J. Bergmann. — Bók þessi, sem gefin er út í ísa- foldarprentsmiðju í Reykjavík, og sem er 90 bls. í 8-blaða broti, er fyrirlestur og ræða, sem séra Frið- rik hélt á heimferð sinni í sumar. Fyrirlesturinn, “Viðreisnarvon kirkjunnar” flutti ltann á presta- þingimt í Reykjavík 23. júní sl., en ræðttna, “Bjartsýni trúarinnar”, flutti hann í dómkirkjunni 25. s. m. — Kenningar þær og skoðanir, sem koma fram í báðum þessttm erindum, erti heilbrigðar, þarfar og lærdómsríkar, og erum vér þess fullvissir, að kirkjan á viöreisnar- von vísa verði breytt sem höfund- ttrinn kennir. — Málið á bókitini er hið bezta og frágangur allur vandaður. Vér ráðum löndum til að kaupa hana og lesa með at- ltvgli. Wún er hverjum hugsatidi inanni þörf. — L’kur til, að bókar þessarar \7erði nánar minst hér í blaðinu síðar meir. II. Afmælishugleiðingrr Pólitiskur ritlingur eftir Sigurð þórðarson sýslumann í Arnarliolti Kru skamtnir ttm Sjálfstæðieflokk- inn, — þó sérstaklega uin t issa menn i honttm, svo sem rjarna Jónsson frá Vogi, Skúfa Thorodd- sen, Björn Jónsson ng Einar Hjör- leifsson. — Annars eru hugleiðing- ar Jjessar samdar í tilefni af lnindrað ára aftnæli Jóns Sigurðs- sonar, og eru fremttr skemtilegar aflesturs. — Verð að eins lOc. III. A 1 m a n a k þjóðvina- félagsins. þar kennir margra grasa að þessu sinni, og mun því mörgum kærkomið. þar eru allskyns skýrsl- og skrár, smásögttr, skrítlur, rit- gerðir og mvndir, ásamt árbókum íslands og útlanda fyrir árið 1910. — En eitt vantar, sem vel væri að þjóðvinafélagsstjórnin réði bót á i framtíðinni : Vestur-íslendinga er að engu getið, ekki með einu orði minst á neitt, sem borið hefir við á meðal þeirra, en smávægi- legir atburðir í kotríkjum heims- ins eru skráðir all-ítarlega. þetta er ekki bróðurlega farið að. — Mestan liluta þessa almanaks taka ttpp ítarleg æfisögti-ágrip hinna frægu langferðamanna, — landkönnunarmannsins Dr. Sven Hedins, og Suðurpólsfarans Ern- est Shaeletons ; mvndir eru og af báðum. Sömuleiðis myndir af Sevðisfirði, Siglufirði, Landsbóka- safnshúsinu, Vífilsstaða heilsuhæl- init, símakorti af íslandi o.fl. — Verð almanaksins er 25c. IV. J ó 1 a b ó k i n I.—II. Útgcfendur Jólabókarinnar eru jteir feðgar Árni Jóhannsson hankaritari og Theodor Árnason skrifari. Jólabókin I. kom út fyrir tvcimur árum síðan og var vel tekið. Jólabókin II. er henni fram- ar. Allur frágangur er hinn vand- aðasti og lesmáliö valið. Bókin II. byrjar með gullfallegtt jóla- kvæði eftir Guðm. skáld Guð- mttndsson. þá kemur “Jólasaga frá Garði” eftir þórhall biskup Bjarnarson ; þá þýdd saga f,tf musterinu”) eítir Selma Lagerlöf. því næst kvæði eftir séra Valdi- mar Briem ; þá “Jól í stórborg” eftir Gttðimttnd Magnússon skáfd, Ofr að endingtt hinar ógleytnanlegu “Jólaminningar” Matthíasar lolrh- ttmssonar. — Vér mælum hið bezta með Jólabókinni, sem ’óla- gjöf handa ttnglingtim. Verðið er 35c hvert Hefti, í fallegu rauðu bandi. V. R a s t i r. Tvær smásögur eftir Egil Er- lendsson. Fremur þunnmeti ; en þegar þess er gætt, að höfundur- inn er unglingspiltur, sem gengur hér á Wesley skólann, þá er ekki von á þroskuðum skáldskapargáf- um. Samt eru sögur þessar dá- góður vísir, sem búast má við að þroskist með vaxandi þekking og retmsltt. “Rastir” eru gefnar út í Revkjavík og eru seldar hér á 35c í káptt. I Fyrir iuttagu og 4* fimm árum. i — Fellibjdur gekk yfir nokkurn. hluta New York ríkisins þann 15. nóv. Hann mölvaði sundtir ‘vitri- ol’ verksmiðju í bænum Troja, og brendust sex menn hætttilega af 'vitriolinu’. — Óeirðir miklar og viðsjár ertt, í Búlgaríu, og eru það Rússar, sem því valda. Vilja þeir hafa Búlgaríu sem leiksopp í höndum sér, en Búlgarar eru annars hugar og hafa Englendinga og Austur- ríkismenn að baki sér. Hver lands- sljóri verður, er óvíst enn, úr því að Valdimar Danaprins neitaði þeim heiðri. i — Járnbrautarslys varð nálægt Leipzig á Saxlandi 19. nóv., og biðu 36 manns bana og margir særðust. \ fimm árum. I 1 \ (_______________________________< ♦ ‘k*. -s|*. F r á V e s t ti r-í s 1 e n d i n g- u m. Hjónavígslur meðal Islendinga í Winnipeg : Jfjarni Pálsson og Sig- ttrbjörg Ólina Jóliannesdóttir, 20. nóv. Björgólfur Vigfússon og Pál- ína Margrét l’álsdóttir, 22. nóv. Ólafur Sigurðsson og Salbjörg Friðfinnsdóttir, 23. nóv. í þingvallanýlendunni í Assini- boia héraöinu eru nú orðnir yfir 10 íslenzkir landnemar. Ilerra Helgi Jónssonl frömttður nýlend- ttnnar, er hér í bænum, og segir að þessum nvleiidubúttm líði öll- tiin vel. þeir, sem að heiman kotnu í stttnar og jiurftu vinntt, hafa liaft hana stööuga á Mani- toha og Norðvestur-brautinni, alt ti! þessa. Járnbrautin. er nú komin að suðausturhorni nýlendunnar, og er nú útmælt brautarstæði eitir henni miðri, frá sttðaustri tif norð- vesturs. Sléttueldar gerðu tals- verðan skaða jiar norðvestra sem annarstaðar ; tveir landar, ný- komnir að heiman, mistu öll hey sín. — Frá Minneota, Minn er skrif- að 20. nóv.: Jörð er hér alþakin snjó, hefir stöðug fannkoma verið síðastliðna viktt, stundum svo mik- il, að ekki sást húsa t millum. í dag er hláka. Hveitiverð er hér 59 cents bush. og þykir velborgað. Bærinn Marshall er á miklttm framfaravegi ; ýmsar vandaöar bvggingar hafa þar risið upp á þesstt sttmri og von á fleirum sið- ar. Landar vorir, er þar búa, fvltrja einnig straumi framfaranna. Nýlega hafa þeir myndað þar kirkjttdeild, sem stendur i sam- handi v ð hinar kirkjudeildir ný- lendunnar. Ráðgert er, að þar verði iunan skams haldin hluta- velta til efiingar framförum þeirra. Almcnnar fréttir. Sambandsstjórnin hefir tilkynt, að næsta sambandsþing verði heð- iö að veita 100,000 dollars til stvrktar við að koma tipp sýning- arhöllinni fvrir hina fyrirhuguöti áframhaldatidi nýlendna sýningu i I.undúmtm. Sýningarhöllin á að verða i Kennington Gardens, þar sem sýningin var í sumar, og á að kosta IJá milíón dollars. — Hinn stærsti gufuvagn, sem smíðaður hefir verið í Canada, var í fyrri viku sendur frá verksmiðj- unni i Kingston, Ont., á Quebec og Lake St. John brautina. Vagn- inn, án kolavagnsins, vóg 105,000 pund. — þann 18- nóv. lézt Chester A. Arthur, fyrrum Bandaríkja forseti, að heimili sínu í New York. Hann liafði lengi verið veikur. Var kos- inn varaforseti 1880, en varð for- seti við dauða Garfields 20. sept. 1881, og gegndi því embætti rögg- samlega, þar til Cleveland tók við 4. marz 1885. — Ríkisþing þjóðverja var sett 21. nóvember. í ávarpi sínu gerir Vilhjálmur kcisari ráð f}rrir, að lagt verði fyrir þingið frttmvarp um, að attka og efla herlið ríkis^ ins. Heimai? af Islandi. Ilerra Stefán Skagfjörð, sem í júlí sl. fór í kynnisferð til Islands, ásamt þeim hjónum Lárusi bróð- ttr hans og konu hans, sem þang- að fluttu alfari, eftir 5 ára dvöl hér vestra, — kom til borgarinnar þann 9. ji. tn., eftir hálfs fjórða mánaðar dvöl þar heima, aðallega í Svarfaðardal i Eyjafjarðarsýsltt hjá skyldfólki konti lians. • Gott jiótti honum að heimsækja kunningjana, ett leist hinsvegar ekki á, að sctjást að á íslandi. — jtótti framtíðarútlit ]>ar alt annað en glæsilegt. Tíðarfar mjög mis- jafnt. í suitium syeitutn ofþttrkar á sl. sumri, en í öðrmn of vot- viðrasamt. Ileyskapur gekk því eríitt, en nýting heyja varð allgóð. Kn stormasamt víða, svo að hey ftiku á stmium stöðum. Ilerra Skagfjörð fór ásamt Guð- rúmi konu hans til íslánds fyrir 6 árttm, og dvöldu þau hjón þá ár- langt á Akureyri og þar í grend.— Nokkrar framfarir kvað hann sjá- anlegar á þesstt tímabili i bættum túnum og girðingum. Hinsvegar er vinnuekla mikil til sveita, því fólkið streymir að sjávarsíð- tinni um vertíðar. En svo leist Stefáni á sig á Ak- ureyri, að sjáanleg afturför hafi orðið þar á sl. 5 árum. Mörg gjaldþrot hafa orðið þar ; ýmsir, sem taldir voru þá efnamenn og jafttvel ríkir, teljast nú öreigar og meira en það. Atvinnuskortur er þar mikil og vinnulattn lág, og fiskilaust að kalla á sl. sumri. í Reykjavik var Stefán 17 daga, áðttr en hann sté á skip tii vest- ttrferðar ; en að eins 1J£. dag af ]>eim tíma var bjart veður, ltina dagana alla súld og rigning. — En mikið segist hann hafa bætt heilsu stna með heimferðinni, enda lítur ltann hraustlegar og fjörlegar út en hann hefir áður gert til margra ára. Aðsend ritgerð um dans og af- leiðingar hans hefir Heimskringltt borist frá höfundi, sem ekki getur nafns síns. Greinin er svo illa rit- ttð og klúr, að hún er ekki prent- andi. Vilji höfttndur semja aðra sæmilega ritaöa grein og rök- stvðja málstað sinn að e nhverju levti — skaf slík ritgerð þakksam- lega tekin i blaðið. Ritstj. “A!um” hin ósýniíega hætta í fæfur.ni. Merkir fæöit-sérfræðingar hafa úrskurðað, að "Alttm” sé hin ó- sýnilega hætta í fæðunni, og afl’eið- ing af þessum rannsóknum hefir orðið sú, að ströng lög hafa verið samþvkt á Englandi, Frakklindi og þýzkalandi, sem fyrirbjóða að nota “alttm” í mat. — þangað tiT að slík lög hafa verið samþykt í Canadá, sem banna að nota “al- um” lyfti-duft (Baking Bowder), ætti sérhver bústýra að varast að katipa annað lýfti-duft en það, sem hefir efnasamsetnings-lvsingti prentaða á einkennismiðann. /

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.