Heimskringla - 23.11.1911, Page 6
«. BLS. WINNIPEG, 23. NÖV. 1911,
HEIMSKRINGLA
Hvað sex ríkir
menn geta gert.
i
Herra Seton Valentine ritar í
nóvember hefti Strand Magazine
um hverju þeir sex auSugustu
menn í heimi gætu komiö til leiS-
ar, ef þeir hefðu samtök til þess.
Hann segir : —
" þaö er ekki ólíklegt, að sex
ríkustu mennirnir í heimi séu hver
öðrum persónulega kunnugir. Ef
til vill hafa þeir allir mætzt í
sama herbergi og máske haft þar
sameiginlega máltíS. LátiS ímynd-
unarafl ySar dvelja augnablik viS
þá sjón : BorSiS er sett og sex
gamlir, ekki of vel klæddir menn
sitja kring um þaS. þeir hafa neytt
sparlega af óbrej'ttum matarteg-
undum, og sitja nú viS aS sötra
dálítiS portvín eSa gleypa pepsin
plötur.
í öndvegi, vegna vfirgnæfandi
auðæfa hans, situr hinn holdgranni
J. D. Rockefeller ; viö hinn borS-
endann situr hinn hvítskeggjaSi,
hægláti Rothschild lávarSur. Til
hægra handar Rockefeller situr
hinn nettklæddi, fremur gáfulegi
herra Astor, og viS hlið hans er
öldungurinn Strathcona lávarSur,
sem sagt er aS eigi fullar 500 mil-
íónir dollars. Andspænis þeim viS
borSið er hinn gildvaxni, rauSleiti
hcrra Carnegie, og síSast er talinn
hinn mikilhæfi herra J. P. Morgan.
"þessir menn eru í hæglátri sam-
ræSu um ekkert ákveSiS málefni.
það er eins ■ og þeir forSist aS
minnast á fjármál eöa nokkuð
þaö, er lúti að fjárhvggju. Kjár-
gróða samtök koma ]>eim ekki til
hugar, og ekkert ber þar á góma,
sem ætla mætti, aS orsakaS hefSi
fund þessara heimsins mestu auS-
manna. Ahorfandinn stendur á
öndinni, j>egar hann hugsar um
auðmagn þessara fáu manna, og
hverju þeir gætu til leiöar komið í
verzlunar og iSnaSar heiminum
meS samanlögSum efnum sínum.
F i m m þ ii s tt n d m i 1 í ó n ir
iollars!1
Já, það eru reitur þessara sex
gamalmenna, sem sitja viS boröiS. j
þetta er sú feikna fjárupphæS, sem
þeir gætu ltrúgaS saman, ef þeir
brevttu allir upp í peninga öllum
sínum land og húseignuiíi, skttlda- ]
bréfum, hlutabréfum og lausum
aurum, og öllu því verSmætu, er
þeir eiga. Og værtt þeir allir ein-
httga og ákveSnir í. aS koma ein- !
hverju ákveSnu málefni t'l leiSar, |
tþá gætu þeir brej’tt útliti allrar 1
Evróptt og framtíS alls mannkyns- i
ins.
IlugsiS yöur, hverju fimm þús-
und milíónir dollara fá orkaS. — !
þessir sex gráhærStt öldttngar, sem
fáir myndtt veita nokkra eftirtekt,
þó þeir gengju fram hjá þeim á
p-ötunni, p-ætu ekki aS eins borgaS
alla þjóSskuld Breta, setn nú er
orSin $3,750,000,000, heldur hefSu
einnig nóg afgangs til aS kaupa
gripasöfnin og allan herflota þess.
Mann svimar af aS hugsa um
slíkan attð, og þaS vald, sem hann
veitir þessum sex gamalmennum.
En þeim kemur ekki til hugar, aS
líta svona á málið, eSa aS álíta
sjálfa sig eins öfluga og almenn-
ingur skoöar þá. AS minsta kosti
er það mjög ólíklegt, þvi að þaö
er einkenni á öllum auökýfingtim,
að þeir eru ekki httgsjónamenn, —
eöa ef þeir eru þaS, þá cr það
aldrei í sambandi við auSlegS
þeirra sjálfra. Ef slíkir menn hafa
nokkra vitneskju um vald þaS og
afl, sem þeir geta beitt meS auS-
legð sinni, þá láta þeir ekkert á
þvt bera, og beita því aldrei utan
þeirra takmarka, sem eigin hags-
munir þeirra benda til. En hver
þeirra hefir sinn sérstaka smekk
eða stefnu. Rinn ver hluta af attSi
sínum til þess aS hjálpa nauð-
stöddtim : anttar gefur til sjúkra-
húsa og líknarstofnana ; þriSji gef-
ttr háskólttm og mentastofnunum ;
fjórSi kaupir blað og tímarit og
ritar sjálfur í það. En allir fela
beir ljós sitt undir mælikeri. Eng-
inn þeirra gefur sér stundarfriS til
þess, að hugsa ttm þau stórvirki,
sem ltver þeirra gæti komiS til
leiðar, og því síðitr ttm þau hin
stærri stórvirki, sem þeir gætu
komið í framkvæmd meS samtök-
ttm. þaö er jafnvel efasamt, aS
þeir herrar Astor og Morgan, hafi
nokkurntima veitt þesstt hina
minsttt athygli.
Rn hvernig myndi málunum
horfa viS, ef í staS þess að vera
stæöu, aS allir flntningar, hestar
eins og þeir eru : vanalegtr lát- 1
lausir, praktiskir menn, — þá
væru þessir sex öldungar alt i
einu orðnir íramtakssamir ákafa-
mcnn, með timbóta hugsjónir. —
Mitndu þeir þá gera sig ánægða
með, að fela auð sinn svo, að
hann vrði ekki til einhverra stór-
feldra nota ? það er óhætt aS full-
yrða, að þeir mundu ekki vera f i
rónni fyr en þeir hefðu komiö fyr-
irætlunum sínum í framkvæmd. —
Samtök sex slíkra manna gætu
áorkað ósegjanlega miklum breyt-
tngum og mikilvægum.
liinn þeirra kynni aS taka svo
til orða : Ilerrar mínir ; vér scx,
sem saman crttm komnir i þessu
herbergi, höfum sameiginlega 5
þúsund milión dollara sjóS. Vér
getum beitt rneira afli en nokkttr
önnur mannfélagsdeild á jarSriki.
Látum oss því, áöur en viS deyj-
um, sýna heiminum, hverju vér fá-
um til leiöar komiö og auglýsa
þannig afl vort og mikilleik.
HvaS væri þaS svo, sem þessir
sex menn ekki fengju til leiSar
komiS tneS 5 þús. milíón dollara
sjóði ? Ef þeir værtt þrungnir of-
sóknaranda, gættt þeir háS hernað
í stórfeldari stíl en áSur hefir
þekst í heintinum. Rinn þessara
manna gerSi eitt sinn út þúsund
menn í hernaS og kostaSi þá og
allan útbúnað þeirra algerlega af
eipin fé utn tveggja ára tíma, í
StiSur-Afríku striðinu. En þessir
sex menn pætu, ef þeir vildtt, gert
út einnar milíón manna her, með
öllum útbúnaði, og kostaS hann
að ölltt levti í tiu og jafnvel ntá-
ske f 20 ár.
Ilernaöur kostar miklu meira nú
en ltann gerði á fvrri árum. Rkki
eingöngu sökum þess, aS vinntt-
launitt eru nú miklu hærri og alt
dýrara. sem til fæðis og klæSa
Ivtur, heldur einnig af þeirri á-
stæSu, að skotfæri, stór og smá,
eru nú miklu dýrari en áStir.
FrelsisstríS Bandaríkjanna var-
aði frá 1775 til 1781, og kostaði
ríkin 700 milíónir dollara. HernaS-
urinn geo’tt Napóleon, frá 1709 til
1815, kostaSi Breta 3,250 milíónir
dollara. Krím-stríSiS kostaSi á
tveggja ára tíma 150 milíónir doll-
ara : og SuSur-Afríktt stríðiö kost-
aði vfir þúsund tnilíónir dollara.
J>aS er að eins örsjaldan, að
milíónir tnanna hafa í eintt verið
á vígvelli, og þá eingöngit tim
skarnma stund. En ef Jtessir sex
auðmenn settu sér það markmiö,
að vinna allan heiminn, þá gætn
þeir fengið því framgengt mcð 5
þústtnd tnilíón dollars fjárútlát-
ttm. Rn ef þeir ekki vildu evða
neintt af höfuSstól sfnum, ] á
mundtt vextir af hontttn verSa nær
40 miliónir dollars á ári, og meS
því fé niætti borga kostnaðinn við
annan eins hernað' eins og þann,
er Bandaríkin áttu í við Spán eða
þjóðverjar við Austurríki.
Rf þessir sex öldungar gerSust
flotaforingjar, þá gætu þeir kotniS
upp svo öflugum herskipaflota, að
allar heimsins þjóSir sameitiaðíit
stæðust ekki gegn þeim. þeint
mætti vera sarna, livort þeir
kevptu skipin tilbúin, cSa þeir létu
stníða þatt. Til dæmis er allur
bre/.ki herílotinn, sem er langmost-
ur herskipafloti í lteimi, ekki tal-
inn meira viröi, meö öllttm til-
hevrandi útbúnaði, en þúsund mil-
íónir dollars. Kn 5 þúsund milíón
dollara herfloti yrSi ómótstæði-
legur og yfirgnæfandi. Slíkur floti
gæti yfirttnniS hvert einasta skip
allra þjóSa. Rn svo erttm vér van-
ir við, að skoSa brezka flotenn
sem mesta herafl heimsins, að oss
hrvllir við aS hugsa til þess, aS
þessir sex menn gætu á eigin
reikning bygt og útbúið annan
flota 5 sinnum öflugri. Og ]>■> er
oss sagt, að alt brez.ka veldið
stvnji undir skttldabyrSi þeirri,
sem floti þess hefir bakað því :
er þessir sex menn gætu borgaS
þaS alt, án þess aS ýnna til útlát-
anna.
það cr örðugt að verjast ótta,
þegar vér hugsum til þess rnarga,
sem þessir sex auðmenn gætu j
framkvæmt með fjármagni sínu,
ef þeir vildtt gera það. Til dæmis
ertt allar húseignir á Bretlandi
metnar 1100 milíónir dollars. All-
ar byggingar Lundúnaborgar eru
metnar 220 milíónir dollars og
leiguverð allra bygginga á Eng-
landi og Wales, er metiS 1300 mil- ,
íónir dollara á ári. þess vegna
gætu þessir menn borgað húsa- .
leigtt um 4 ára tíma fyrir alla
brezku þjóðina, eða ef þeir vildu |
haga sér öðruvtsi, þá gætu þeir
gefið hverju mannsbarni á Bret-
lands-eyjum $100.
þaS eina, sem þesstt gæti veriS
til fyrirstööu, er það, að ekki væri
nóg gttll i heiminum til þess aS
allir gætu fengið gjafir síítat
greiddar f þeim málmi.
AuSitr þessara 6 ríkismanna <et
mikltt meiri en svarar allri brezkri
framleiðsltt á heiltt ári. ÁriS 1910
til 1911 unntt 7 milíónir manna
þar á eyjunum 6 daga í hverri
viktt ársins og framleiddu 3,560
milíónir dollara virði af varttingi.
þessir sex menn gætu keypt og '
borgað fyrir alla framleiSslttna, —
allar vélarnar, alla vélaframleiSslu
og alt stál og járn, tóbak, sykur
og allar aörar vörur. Einnig gætu
þeir, ef þeir vildu, haldiS ttppi eSa
borgað allan stjórnarkostnaS
brezka veldisins um sex ára tíma,
og lengur, svo enginn þyrfti aS
gjalda neinn skatt. Öllum tollhús-
um mætti loka og útflutningstoll-
ur yrði afnuminn og bréfa og hraS-
skeytasendingar yrSu ókeypis. —
Fyrir alt þetta fær brezka þjóöin
um 750 milíónir dollars á ári. En
þessir 6 vinir vorir hafa fimm þús-
und milíónir dollars i vösum sín-
um. Vissulega yrði brezka þjóðin
sæl ttm það sex ára tímabil, sem
sex attSmennirnir væru að borga
öll útgjöld hennar, og víst myndi
hún ekki sjá eftir, aS 'reisa þeim
látnti veglegt minnistuerki fyrir
eSallyndi þeirra.
Og enn gætu þeir létt undir
bvrði brezku þjóðarinnar meS því,
aS borga í einu vetfangi allar lifs-
elds- og slysa-ábyrgSar ttpphæSir,
sem hún nú borgar ábyrgðargjöld
fvrir. þeir gætu borgað öllum á-
byrgSarupphæS þeirra að fullu og
samt híift þúsund miliónir dollars
afgangs til að lifa af og skemta
sér viS. — Eöa : þeir gætu borg-
að allar skttldir sveitahéraSanna
brezku og haft þó drjúgan afgang
eftir til eigin þarfa. — þeir gætu
kevpt allar járnbrautir á Bret-
landi, meö öllu tilheyrandi, hús-
ttm, vögnttm og áhöldttm. þeir
gætu keypt alla mótorvagna i
heimi ; og þeir gætu keypt allar
kolabirgðir brezku þjóSarinnar.
]>eir gætu kev’pt Skotland, með
öllu sem á því er, og borgað út í
ltönd, •— ef það væri til sölu.
Bjargráð.
Heimskringla hefir flutt lands-
málagreinar þórhallar biskttps, —
jafnótt og þær bárúst hingaö vest-
ur í KirkjublaSinu. Greinar bisk-
upsins hafa veriS þrjár. Um þess-
ar hugvekjttr hans hefir mönnttm
orSið tíðrætt, bæði hér vestra og
heima á ættjöröinni, sérstaklega
þó heima. Sem von var til þykir
mörgum biskupinn hafa dregiS
upp of svartar mvndir af ástand-
intt og horfunum Vér ætlum eng-
an dóm á þetta aS leggja, nema
þaS, að fjárhagsvoöinn er að vorri
hvggjtt engu minni en biskupinn
lýsir honum, hverjttm svo sem það
er að kenna.
Rn þaS er cnnþá ein grein, sem
kirkjublaðiS flytur um “bjargráS".
Grein þessi er ekki eftir biskupinn,
heldur aösend frá bónda á Vesttir-
landi, og var skrifuð á ttndan httg-
vekjtim biskups, þó seinna kæmi
út í blaSintt. Vér birtum hér þessa
bjargráSa-hugvekju bóndans, svo
aö lesendunum gefist kostur á, að
kynnast skoSunum beggja, bysk-
ttpsins og hans.
* # #
Rg vakti í nótt- Var aS hugsa
um þjóðina m na. Ilefi séö, aS hún
nú er i hættu stödd. Líkti henni i
httga mínttm viS smábát, er stadd-
ur er úti á hafi, þá er ofsaveSur
hrestur á. Öldur verða geigvæn-
legar. Báturinn leitar lands, en
þar eru grynningar meS ströndum
fram, er lendingu skal taka. Bát*
ttrinn hefir bjargráð innanborðs,
og því er ekki ómögtilegt, að hon-
um hepnist að ná landi með heilu
og höldntt.
En hvaöa bjargráS hefir nú þjóö-
in mín ?
Sá, er ekki séi liættuna, sem
honum er búin, getur ekki forSast
hana. Fyrsta skilyrSið er aS sjá,
hvar maSurinn er staddur.
þegar fcrSamaöurinn verSur þess
var, aS hann er kominn út af
réttri leiS, spyr hann sjálfan sig
og aSra, ef hann á kost á því,
ltvar nú sé hinn rétti vegurinn.
Kins á þjóSin aS fara aS. Hún á
að spvrja sjálfg sig að, hvar nú sé
að finna hinn rétta veginn, er
henni ber að ganga. Veginn þann,
er leiði hana til sannrar gæfu og
gengis. “Sú þjóð', er í gæfu og
gettgi vill búa, á guS sinn og land
sitt skal tríia”, segir skáldið.
Hvert ber þá að stefna?
þá er maSur víll vita, hvaðau
liltdin rennttr, verSur að lei'ta aS
upptöktim hennar. Að samabruntíi
berj þá itm það er að ræða, áð
lækna mein á ííkama vorum.—
LæknÍrinn veröur að þekkja ör-
sakir veikinnar, til þess áð hann
hafi von um að géta hjálpaS. —
þetta sama logmál gtldir fyrir
þjóðina. Httn verðitr aS grafast
fvrir orsakirnar að meinum sin-
um, sjá hvar þau hafa upptökin.
þegar hún hefir séð þaS, þá er
kominn tími til að hún spvrji
siálfa si<r til vegar, íitist um eftir
bjargráðum.
Sérhver sá, er byggja vill vand-
aða og trausta bvggingu, hann
vandar undirstöðuna, því að
"varðar mest til allra orða, aS
undirstaðan rétt sé fundin”. þegar
um þaS er að ræSa, aS bvggja
þjóðina upp í andlegri mcrkingu,
þá verSur aS byrja á barnaupp- |
eldinu. þar á aS leggja hyrningar- !
steininn.
Plönturnar í jurtaríkinu semja
sig aS lífsskilyröttm þeim, er þær
eiga viS aS búa. Hið sama á sér
staS utn æskumanninn. Ilann mót-
ast af þcim lífsskilyrSum, sem fyr-
ir hendi eru. þess vegna er lifs-
nauSsynlegt fyrir andlega endur-
hyggingu þjóðarinnar, aS vanda
betur en alment gerist uppeldi æsk-
unnar. Strax við vögguna
verður að beina barninu á veginn.
— Veginn þann, er gerir æsku-
manninn og hinn aldna aS góSum
I °£ göfugum mannt.
| AS beina barninu á þann veginn,
er þvi ber aS ganga, verSur fyrst
og fremst hlutverk móðurinnar.
það er því stórlega áríSandi, aS
móðirin sjálf hafi fengiS holla og
góSa mentun, sé göfuglynd og i
, orðsins fylsta skilningi góð kona.
| Margir ágætismenn, fy-r og síSar,
I hafa þakkaS móöurinni mikiö af
| þeim andlega þroska og því góSa
innsæti, er þeir fengtt. þetta er
öllttm, sem ttm það hugsa, auS-
skilið mál. þaö er móSirin, sem
mest umgengst barnið, og hefir
þar af leiðandi mest áhrif á þaS.
þaS er móSurástin og móSurum-
hyggjan, setn knýr móðttrina til aS
láta afkvæmi sínu i té alt það
berta. er kostur er á. Vér verðtim
því að leggja alt kapp á, að
vanda setti allra bezt ttppeldi æsku-
lý-ðsins —, ala ttpp göfuga og góSa
kynsIóS. Ala upp tnæSur, cr fylli-
lega séu því veglega starfi vaxnar
að beina barnshjartanu aS öllu
því göfttga og íagra, móta i sálu
þess virðingu og ást, sannleika og
kærleika til alls bins skapaSa. í
þessttm ítnda og á þessari braut á
æskumaStirinn aö ganga. Skólarn-
ir. hver ttpp af öðrum, neSan frá
barnaskólanum og upp eftir, eiga
vandlega að þræSa þessa leiðina.
Sé þcssa gætt, þá er sjálf-gefiS, að
þjóðin breytist aS hugsunarhætti.
Ilún auSgast aS góðtim og göfttg-
um hugsjónum. Stvrkist í trúnni
á guð sinn og landiS
s i t t. Vinnur svo samkvæmt því
bæði andlega og líkamlega.
HvaSa ráð eru nti vænlegust til
að hrinda þessu stórmáli — upp-
eldismáli þjóSarinnar — áleiöis í
l>etra horf ? Hér verður að sjálf-
sögSu, að renna mörgum og
traustum stoSum undir ; og vil ég
eftirláta góSum drengjum, mér
færari, að leggja ráS í þessu efni.
En tvo vegi vil ég þó leyfa mér
að benda á, er báSa má fara sam-
tímis, og leggja útá þá nú þegar.
Kostnaðarins vegna tel ég báSa
færa. Ilinn fyrri er sá, aö senda
menn út um landiS, er haldi fyrir-
lestra í þessu augnamiði. Hinn
annar, aS gefiS sé út tímarit, er
leitt verði inn á hvert einasta
heimili. Tímaritið verður aS vera
svo úr garði gert, að alþjóS
manna fáist til aS lesa þaS. þaS
verSur, að því er ég hygg, aS
vera setn mest sögulegs efnis :
Segja frá merkttm mönnum sög-
unnar, fvr og síöar, er skarað
hafa að einu eöa öSru leyti fram
úr, sem velgerðamenn félags síns,
þjóðar sinnar og mannkynsins yfir
höfuS. Skýra frá ýmsu til viSvör-
unar og benda á afleiSingarnar af
breytni manna og þjóða, hvort
heldur aö leitt ltefir til gæfu eða
ögæftt. RitiS flytur að sjálfsögSu
einnig ýmiskonar fróSleik, sem að
gagni má koitta i lífinti.
Hér er mikiS og veglegt starf
fyrir vora beztu menn aS leggja
hönd á.
BjargráS þau, er ég tel að þjóð-
arflejúð hafi innanborSs, eru :
AS þjóðinni er gefin næg skynsemi
til að sjá hættuna, sem vfir
henni vofir.
Að þjóSin hefir mörgum góSum
drengjum á aS skipa til verka.
Að þjóðin fái svo þessum mönn-
tim leiösögu í hendur og hlýti
forsjá þeirra.
Með þessu mÖti getur þjóðin
vænst þess, aS sneiða bjá liættu-
legtrstn áföllunum.
The Dominion Bank
UOUM KOTRE DAME A VENUE OO SIIEHBUOOKE STREET
Höfuðstóll uppborgaður : $4,'i 00,000.00
Varasjóður - - - éö,700,000 00
Allar fionír - 69,000,000.00
Vé>- óskimt eftir viðskiftun veizlunar manna og ábyreumst atf gefa fioim
fuflnæjjn. ðpatisjóösdeild vor er sú stærsta seut nokkur banbi hefir í
borgiint.
Ihúendtir þessa hbita borcarii- n»r óska að skifta við stofnun sem
beir vita M'1 er alneiletia tiygg. Nafu vort er fullirygirintc óbhtt-
le ka, Byijið spari im.lrtgg fyrir sjiifa yðar, koinuyðarog börn.
I'liime liarry H I 50
lleo H. llnilienson. Ráðsmaður.
VITUR MAÐUR er vnrkár með að drekka eii aönou
~ o
hreint öl. þér getið jafna reitt yður á.
Drewry s Redwood Lager
þaS er léttur, frey ðandi bjór, gerður eingöngu
úr Malt og Hops. Biðjið ætíð um hann.
E. L. DREWRY, Manufacturer,
WINNIPEQ
HVERSVEGNA V1UA>ALLIR
vgj f .1 MINNISVARÐA ÚR MÁLMI
VnryC-rL (WHITE BR0NZE?)
Vegna þess þeir ern mikið fallegri. Endast ðumbreytaa- legir öld eftir öid. En eru samt mun billegri en trranft eða marmari, mörg hundruð úr að velja.
ff Fáiö upplýsínfjar og pantið hjá
J. F. L E 1 F S 0 N ’ QUILL PLAIN, SASK,
The Golden Rule Store
h.'fir lög-verð á vörnni sfnum sem mun tryggja
henni marga nýja vini o<> draga þi eldri nær
henni. Veitið oss tækifæri til þess að gera yður
að vai'anlegum viðskiftavin. Vér viljnm fá verzlttn
yðar. Kn vt'r væntum þess ekki ef þér getið sætt
betri kjörutn iinniirstaðar.
1>AÐ BOKGAR SIG AÐ VERZLA VIÐ
THE GOLDEN RULE STORE
J. GOLDSTINE
CAVALIER, NORTH DAKOTA
náv a f lOTI N. 0TTENS0N, River
dUivALIM 1 Park, Winnipeg.
(S)
(3)
(3)
(3)
12)
(2)
(8)
(3)
(3)
13)
(3) 1.25
15
(8)
(2)
(2)
(5)
(3)
j DEPARTMENT 0F INTERI0R
Domin on Land Ofíice., Winnipeg,
Manifoba.
T i I k y n n i n g.
I Hér með tílkynnist almennmgi,
að frá fjórða degi desembermánað-
ar 1911 — að þeim degi meðtöld-
um — verða öll notanleg akur-
yrkjúlönd í Township 15, Range 17
austan hádegisbaugs og í Town-
ship 16, Range 17 austan aðal
hádegisbaugs opin til heimilisrétt-
artöku.
Dags. í Winnipteg, 3. nóv. 1911.
L. RANKIN, Agent
Ljóömæli Páls Jónssonar í bundi
Sama bók (að eius 2eint.
Jökulrósir
Dalarósir
flamlet
Tlðindi Prestafélairsius í hiuu forua
Hó.askifti
flrknl skipstjón
Böi n óveöursins
Umhverfis jrtrÐina á áttatlu dögum
Rlindi raaöufinr
Fjórolaöaöi smárintv
Kapitnla (f IIJBindum)
EffRert Ólafsson (B, J.)
Jón Ólafssonar Ljóöra«di 1 skrautbaadi
KristinfræÖi
Kvwði Hannusar Blöndal
Mannkynssaga (P. M.) Oiandi
Mestur 1 heimi, i b.
Prestkosningiu, Leikrit, eftir Þ.E., í b.
Ljóftabók M. Markússouar
Ritreglur (V. Á). 1 b.
Sundreff ur, I b.
Yeröi ljós
Vestan hafs oc austan, Rrjár sögnr eftir
E. H.. í b.
Vtkin»:arnir á Hálogandi eftir H. Ibsen
t>orlákur”helKÍ
Ofurefli. skálds. (E. H.) 1 b.
Ólöf í Ási
Smælmgjar, 5 sögur (E. H.), í b-
Skenr tir?f.gL.i eftir S. J. Jóharnessou 1907
Kv»ði eftir saraa frá 190ó
Ljóömieli eftir sama. (Með mynd höfund-
arins) frá 1897 25
Snfn t«l sögu orr tsl. bókmenta í b., III.
bindi og i>aö sem út er kíimiÖ
af þvi fjóröa (58c) 9.4
fslendimrasaga eftir B, Melsted I. bindi
bandi. og]>aö sein út er komið af 2, b. (25c) 2.85
Lýsing íslands eftir I>. Thoroddson i b.(16c) 1.90
Fernir fornislenzkir rímuaflokkar.er
Fi®nur Jónsson vaf út, bandi (5c
Alþingisstaöur hiun forni eftir Sig. OuO-
mundson, i b. (4c)
Um kristnitökuna áriö 1000, eftir B. M.
'Olsen (ttc)
fsleivzkt fornbréfR«nfn,7. biudi inbbund-
iö, 3 h. af 8 b. (1 70)
Biskupasögur, II. b. innbundiö (42c)
LandfrK*öissnca íslands eftir P. Th., 4.
b. innbundiö (55c).
Rithöfunda ta) A Llandi 1400-1882, ef-
tir J. B., í bandi (7c)
Upphaf Hllsherjarrikisú íslandi eftir
K. Maurer, 1 b. (7c) 1.15
Auðfra'öi, e. A. ÓL. i bandi (6c) 1.10
Prosta og prófastatal á fslnndi 1869, í b.(9c 1.25
Noröurlandasuga eftir P. Melsted, í b.(8c) 1.5C
Nýjatestamentiö, i vönduðu bandi (lOc)
60
45
15
85
30
50
20
15
15
90
25
15
1.50
(S) 45
85
25
25
85
90
9C
27.80
5.15
7.75
1.00
Sama, ló lýru >»andi
Kóralbók P. Guöjónssonar
Sama bók 1 bandi
Svartfjallapynir
Aldamót (Matt. Joch.)
Harpa
Feröarr rnnir.gar 4 bandi
Bóndinu
(8c)
65
30
|90
1 10
(5) 60
20
(4) 60
(5) 90
“ 35
Minningarit| (Matt. Joch.)
Týndi faöirinD
Nasreddin, í bandi
Ljóömieli J. Póröarsonar
Ljóömæli Gcstur Pálssou
Maximi Petrow
Leyni-sambandiö
Hinn óttalegi leyndardómr
Sverö og bagall
Waldimer Níhilisti
Ljóömæli M. Joch. I,-V. bd..
(3)
85
35
35
45
“ 75
(2)1 45
(2) 40
(2) 50
(2) 30
75
í skrautb. (15) 4,00
1.00
(4) 15
(4)1.15
(10)|1.80
90
50
35
30
1.25
1.00
3I>
1.6s
1.5&
10
0
60
55.
1 25,
26
10
95
65
ý0-
20
7 5
15
Afmælisdagar Gnðm Finnbogasonar
Bréf Témarar Sœmundsson
Sama bók 1 skraatbandi
íslenzk-ensk oröabók, G. T. Zoega
Gegnum brim ogboöa
Blkisréttindi fslands
Systuruar frá Grænadal
Œflntýri handa börnum
Vísnakver Páls lögmans Vldalins
Ljóömælí Sig. Júl Jóuannesson
Sögur frá Alhambra
Miuningarrit TempJara 1 vönduöa bandi
Sama bók, í bandi
Pétur bJásturbelgu r
Jóu Arason
Skipiö sekkur
Jóh. M. Bjaruason, Ljóömæli
Maöur og Koua
Fjaröa mál
Beina mál
Oddur Lögmaöur
Grettis Ljóö.
Dular, Smá ögur
Hinrik Heilréöi, Saga
Andvari 1911
ŒflRaga Benjamin Franklius
Sögusafn þjóöviljaas I—II Arg. 3sc; III Arg. 20cr
IVárg. 20c; V.éri.20; VI. 4S; Vll. 45; VIII.
Arg. 55: lX.Arg. 55; X. Arg. 55; XI. Arg. 55;
XH.árg. 45; XIII érg, 45: XIV. árg, 55*
XV. árg. 30: XVi. árg. 25; XVii, érg. 45; XViii
Arg. 55; XiX, Arg. 25.
Alt sðgusafu þjóöviljan selt á
Etdrauuiu (Skáldsaga)
Vallyes sögur
Valdimar munkur
Kynlegur þjófur
Sagan af stariaöi Stórvirkssyni í bandi
óbundin
Rtmur af Sörla sterka l.bandi
óbundin
Myudin af fiskiskipinu
Bækur söglufélagsins Reykavík;
Moröbrófabæklingur
Bysknpasögur, 1—6,
Aldarfnrsbók PAls lögmanns Vídalin
Tyrkjaráuiö,!—IV,
Guðfrcuöingatal írá 1707-
Bæknr Sögufélttgsins
ijrprri hálfviröi.—$3.80.
Umboösmeun mlnir
bræötir.
Tölurnnr í svigum tátua buröargjaldíer send-
t ro-5 póstunum
- 07
fá
$7.00
50*
r>5
60
55*
50
8
40
30
1.10
1,35
1,93
45
2,90
í.ia
fyrir
áskrifenóur
I belkirk eru Dalman