Heimskringla - 23.11.1911, Blaðsíða 7

Heimskringla - 23.11.1911, Blaðsíða 7
HEIMSKRINGtA WINNIPEG, 23. NÓV. 1911. Sherwin - Williams PAINT fyrir alskonar Inlsmfelningu. Prýðingar-tfmi nálgast nú. Dálftið af Sherwin-Williams húsmáli getur prýtt húsið yð- ar utan og innan. — B rú k i ð ekker annað mál en f>etta. — S.-W. húsmálið málar mest, endist lengur, og er áferðar- fegurra ennokkurt annað hús mál sem búið er til. — Komið inn og skoðið litarspjaldið.— CAMERON & CARSCADDEN QOAUTY IIAKDWARE Wyn/ard, - Sask. MARKET HOTEL 146 Princess St. á móti markaCuun P. O’CONNELL, elgandl, WINNIPEO Bezto vlnfðnR vindlar og aðhlynnin« BÓð. fslenzkur veitinRainaður P S. Anderson, leiðbeinir lslendingum. JIMMY’S HOTEL BEZTU VÍN OGVINDLAR. VÍNVEITARI T.H.FRASER, ÍSLENDINGUR. : : : : : iJames Thorpe, Eigandi Woodbine Hotel 466 JfAIN ST. Stwrsta Killiard Hall 1 N'orövestarlaudii'D Tlu Pool-bíirft.—Alskonar vfno« vindlar Qlstln^ og fwöi: $1.00 á dag og þar yfir l.ennon Jk llebb, Kieondur. Winnipeg Renovating Company H. Schwartz, Custom Tailor Sauma föt eftir máli mjög vel og fljótt. Einnig hreinsa, firessa og gera við gömul föt. 557 SARGENT AVENUE Phone Garry 2774 A. S.TORBERT’S RAKARASTOFA Er 1 Jimmy’s Hótol. Besta verk, á«æt verkfœri; Rakstur I5c eu Hárskuröur 25c. — Öskar viöskifta íslendiutfa. — A. S. HARDAI. Selur llkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaöur sá bezt.i. Enfremur selur hann al.skonar minnisvaröa dr legsteina. 121 Nena St. Phone Garry 2152 Winnipeg Andatrúar Kirkjan f-.orni Lipton og Sargeut. Sunuudagasamkomnr, kl. 7 aö kveldi. Andartrúarspeki þá úbskírö. Allir velkora- nir. Fimtudagasamkomur kl. 8 aö kveldi, huldar gátur ráöuar. Kl. 7,30 segul-lwkn- ingar. Sonurinn. ‘Hvert ætlar þú í kveld, í þess- um mikla kulda, Herbjartur?’ spuröi hin aldurhnigna ekkja, frú Norton, um leiö og sonur hennar hnepti að sér yfirhöfnina. ‘Eg ætla til hennar Önnu. Eg lofaði að taka hana á söngsam- komu í kveld’. ‘En þú kemur þó heim aftur eins fljótt og þú getur, Herbjart- ur ?,’ ‘Auðvitað, mamma. þú ert ann- ars venju fremur viðkvæm í kveld. Hver ér orsökin?’ Móðir hans svaraði ekki. það leit út eins og 70 árin, sem hún hafði að haki sér, hefðu aldrei leg- ið svo þungt á henni eins og þetta kveld. Áhyggja, þreyta og sorg spegluðu sig nú í andliti hennar, sem ennþá var þó frítt, og hún hélt fast saman sínum hvítu og smáu höndum. ‘þú ert ekki frísk, móðir mín. Sittu ekki uppi til að bíða eftir mér’, sagði hinn ungi maður blíð- lega, og óróscmis ský sveif vfir andlit hans. ‘Nei, mér finst mér ekki líða vel, sonur minn. En samt langar mig til að bíða eftir þér. Láttu þess vegna engan tefja fyrir þér, þegar þú hefir kvatt Önnu’. ‘Vertu óhrædd, móðir mín, ég kem snemma heim’, svaraði Her- bjartur og brosti glaðlega um leið og hann fór, blístraði hann gleðilag. Frú Norton gamla sat hugsandi, og horfði inn í eldinn í arninum. Hún var ennþá í veiklulegu á- standi. Að síðustu sagði hún við sjálfa sig : ‘En hvað það er nú heimskulegt að ég skuli vera með þessa hræðslu. það er þó engin hætta, eins lengi og hann er með önnu. Guð blessi þá stúlku ! Hún frels- aði son ekkjunnar úr lielgreipum Bakkusar!1 Fvrir þremur árum síðan yfir- gaf hatin sinn slæma félagsskap fyrir Ö'nnu, og í næstu viku verð- ár revnslutíminn búinn. þá verður hún orðin lians eiginkona, vegna þess hatin liefir af trúmensku hald- ið loforð sitt. Eftir að þau eru gift, þarf ég ekki lengur að vera hrædd, því Anna mun gera heimil- ið svo ánægjulegt, að honum mun leiðast, ef hann er í burtu frá því. þá fæ ég hvíld og næði, og þá verður sál mín róleg’. Herbjartur Norton komst fljótt heim að gestgjafahúsinu, þar sem htin vann. Anna var af ágætum stofni fædd og hún hafði tekið það fvrir sig, að endurskapa Herbjart. sem hún elskaði af öllu hjarta. t þrjú ár höfðu þau verið trúlofuð, og all- an þann tíma hafði Herbjartur efnt lnforð sitt af trúmensku og ekki smakkað dropa af æsandi drvkkjum. Næstu viku ætluðu þau að gifta sig, og hin ttngu ltjóna- efni hugsuöu um tímann framund- ait sér með gleði og góðttm von- ttm. ‘Ertu til, Anna?’ ‘Já’. ‘það er ágætt, við skulum þá fara strax, svo við getum náð í þess betri sæti. Dvrnar eru opn- aðar kl. 7.30’. þau skemtu sér ágætlega tim kveldið. En um leið og þau fóru | frá söngsalnum, tók Anna eftir I því, að Hferbjartur endurgalt heils- | an frá einhverjum ungum manni, og henni líkaði alls ekki átlit þess manns. pegar þau voru komin út á götuna, sagði hún í spaugi: ‘J>að er hlaupár í ár, Herbjart- ttr, og þess vegua ætla ég að hag- nýta mér rétt minn og fylgja þér heim í kveld’. ‘HvaS segirðu ! ’ hrópaði Her- bjartur og rak upp stór augu af undrttn. ‘Hvernig getur þú fengið þetta innfall í þitt litla, fagra höt- uð? ‘Ó, að eins vegna mömmu,— neitaðu mér ekki um þessa á- nægju. Húsið þitt er hvort sem er stuttan spöl frá gestgjafahúsinu. Lofaöu mér nú að fylgja þér heim í kveld, góöi minn ! * ‘það getur nú ekki orðið Jieitt úr þvi, góða vina’, sagði hann og hló hjartanlega. ‘Jæja, við skulum þá láta það svo vera ; en lofaðu mér þá því, j Ilerbjartur, að' þú farir rakleitt heim’. ‘Því skal ég lofa þér • Kotndtt í fvrramálið og heimsæktu mömmtt, Anna. Hún var ekki í velgóðtt skapi i kveld’. Anna lofaði að koma. í siðasta sinni sögðu þau góða nótt, — og þau skildu, skifdu fyrir fult og alt. Klttkkan sló tólf um miðnætti. i Seint og þunglamalega sló tíminn. I Og klukkan sló tvö, og ennþá sat ; frú Norton uppi, og beið með þol- inmæði eftir syni sínum. |>á hallar hún sér áfram og hlustar, því hún hevrir fótatak. Getur það verið Ilerbjartur? 0-nei. J>að var einhver annar, I sem fiýtti sér fram hjá húsintt, I vegna þess að veður var mjög kalt. Títninn leið og attmingja frú Norton sofnaði í stólnum sínum. En hvar er Herbjartur Norton ? J>egar Herbjartur skildi við Önnu, sneri ltann áleiðis !ieim. Ilann var >xstiim kominu heim að húsínu sintt, þegar talað ' ar til hans þannig : ‘J>að er skelfilegur hraði, sem þér er á höndum, Norton’. Herbjartur sneri sér við og sá Jim Dudley hjá sér, sama unga manninn, sem heilsaði honum, þegar hann var að fara frá söng- salnum. ‘Ert það þú, Dudley?’ ‘Já, hver skyldi það annar vcra ? Konidu nti! Ilvað hefir þú að gera lteim svona snemma ? Við fetum enn skemt okkur dálítið í kveld’. ‘Ég get þuð ekki, Dudley ; ég lofaði að koma snemma heim’. ‘Ó, hvaða tnas !! Hvað gengtir annars að þér; Norton? J>ú ert orðinn fullvaxinn maður’, og um leið stakk hann hendinni undir handlegg Nprtons, og fór á stað trn-ð hann. Fjórum klukkutímum seinna, þegar Herbjartur Norton skildi við Jim Dttdley, hjá veitingakrá nokk- urri, var hann reikandi á fótunum og honttm fanst höfuðið vera að brenna. Ilann hafði ekki gengið lengi, þegar hann datt flatur á götuna. Enginn var í nálægð og þannig leið hálfur tími. J>á beygði sig ein- hver ofan yfir Herbjart, og ein- hver rödd sagði : ‘Ertu veikur, ungi maður ? I.ofaðtt mér að fylgja þér lteim’. Hann lyfti Herbjarti upp, og við birtuna frá götuljósinu kannaðist hann við hann. ‘Komdu’, sagði J ltann aftur, ‘ég veit hvar þú býrð', og hann tók hann við arm sér. I J>að gekk mjög seint að koma hon- J um áfram, því mörgum sinnum datt Herbjartur um koll. En að síðustu náðu þeir heim ! að húsi frú Norton, og hinn vin- j gjarnlegi ókttnni maður sagði: ‘Sjáðu nú til, hér er húsið þitt, á ég að berja að dyrum?’ ‘Nei’, sagði Herbjartur lágt, ‘ég Jtefi lykilinn ; ég þakka yður fyrir greiðviknina’. Og ltann tók pen- ! ingabuddu upp úr vasa sínum til J þess að borga manninum fyrir ó- mak hans. ‘J>akklæti yðar er mér nög fvrir þessa litlu hjálp, sem ég hefivejtt vrður ; góða nótt’, sagði maðurinn og fór leiðar sinnar. Morgunsólin var þegar stigin hátt á loft, þegar Anna fór frá ! gestgjafahúsinu, og gekk til húss frú Norton. Henni íanst sér liða l einhvernveginn undarlega, og licnni fanst eins og einhver óh.imingja i v-æri í nánd. I Hún opnaði dyrnar að torskygu- inu, og með skelfingu hörfaði hún aftur á bak. Fyrir framan hana lá Herbjartur Norton, helfrosittn. — Sárt, gagntakandi hljóð i.:tl!aði j frú Norton strax til dyranna. A einu augnabliki skildi vesal- ings móðirin, hvað fyrir hafði J komið, og án þess að gefa af sér nokkttrt hljóð, hneig hún áfram ! ofan á hið óhamingjusama lú" son- J ar síns — og var örend. J. P. Isdal þýddi. Hvað presturiim v’ssi. “Á sunnudaginn var”, sagði presturinn í ræðu siuni af stóln- um, “let einhver hnapp í sam- skotakassann. Eg ætla ekki að nafngreina nokkurn, en að tins geta þess, að það er ekki nema ein persóna í söfnuðinum, sem hefði getað gert það, og ég ætlast til þess, að sá safnaðarlimur, nú í strax að afstaðinni messugjörð- inni, taki hnapp sinn til baka og láti í kassann í hans stað gildan pening”. Að messunni afstaðinni, kom einn af safnaðarlimunum til prests- ins, nískur maður en efnaður, og bað prest fyrirgefningar á mis- gripum þeim, sem orðið hefðu fyr- ir sér ; ltann kvaðst hafa haft pen- ing og hnapp í vasa sinum, en í ógáti gripið hnappinn. Nú fékk ltann presti peninginn, og þakkaði presturinn honum fvrir skilsemma. “En heyrið þér, prestur. Eg skil ckki, hvernig þér fóruð að vita, að það v^ar ég, sem lét hnappinn í samskotakassann”. “Eg v-issi það ekki”, svaraði prestur. “Vissuð það ekki”, hrópaði sá níski. “J>ó sögðuð þér, að það væri ekki nema um einn að gera í vðar söfnuði, sem hefði gert þetta”. “Já”, svaraði prestur. “Eg vissi að það vrar ekki mögulegt, að tveir menn hefðu látið sama hnappinn í kassann”. Fendift Heimskrinsflu til vina yðar á Islardi. 7. BLS, TEKIFERANNA LAND. Hér skultt taldir að eins fáir þeírra miklu yfir- burða, sem Mauitoba fylki býður, og sýnt, hvers- vegna allir þeir, sem óska að bæta lífskjör sín, ættu að taka sér bóllestu innau takmarka þessa fylkis. TIL BONDANS. Frjósemi jarðvegsins og loftslagið hafa gert Mani- toba heimsfræga, sem gróðrarstöð No. 1 hard hveitis. Manitoba býður bæadasonum ókeypis búnaðar- mentun á búnaðarskóla, sem jafngildir þeim beztu sinnar tegttndar á amerikanska meginlandinu. TIL IÐNAÐAR- OG VERKAMANNA. Blómgandi framleiðslustofnanir í vorum óðflugia stækkandi borgum, sækjast efiir allskyns handverks- mönnum, og borga J>eim hæztu gildaadi vinnulaun. Algengir verkamenn geta^og fengið næga atvinnu með beztu launum. Hér eru yfirgnæfandi atvinnutæki- færi fyrir alla. TIL FJÁRHYGGJENDA. Manitoba býður gnægð rafafls til framleiðslu og allskyns iðnaðar og verkstæða, með lágu verði ; — Frjósamt land ; — margvíslegar og ótæmandi auös- uppsprettur frá náttúrunnar hendi ; — Ágæt sam- göngu og flutningatæki ; — Ungir og óðfluga vaxandi bæir og borgir. — Alt þetta býður vitsmunum, auð- æfum og framtakssemi óviðjaínanleg tækifaeri og starfsarð um fram fylstu vonir. Vér bjóðum öllum að koma og öðlast hluttöku i velsæld vorri og þrosk- un. — Til frekari upplýsinga, skrifið : JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont. JÖS. BURKE, 178 Logan Avenue, Winnipeg, Man. A. A. C. I.aRIVIERE, 22 Alliance Bldg., Montreal, J. F. TENNANT, Gretna, Mauitoba. .1. .1. GOJ.HFV Dep ty MitHster of A^rieulture and Immigration, Winn'peg; í dtifí er bezt að gerast kaupandi að Heimskringlu. Dað er ekki seinna vœnna. r* m rii«Wiiiui|iegMeWoiks, LIMITE 13 50 Princess St, Wiunipeg VERZLA MEÐ Nýja og brúkaða öiyRgis skápa [saíes], Ný og brúkuð “Casli Registcrs'’ Verðið lágt. Vægir söluskilmálar, J VER BJOÐUM YÐUU AD SKOÐA VÖRURNAR. S y 1 v í a 43 ‘Já, með ánægju’, svaraði hann, ‘ekkert móðgað- ur. Góða nótt. góða nótt, lafði Marlow’. Lafði Marlow hló um leið og hún rétti honum hendina. ‘Hún er fyrirhafnarsöm og slæm unga stúlkan, er það ekki, lávarður Lorrimore?’ sagði hún. Hún þekti nákvæmlega viðskifti þeirra. Hann brosti lítið eitt, hélt hendi Andreys í sinni augnablik, og fór svo. ‘Vesalings lávarður Lorrimore’, sagði lafði Mar- low. ‘J>ér megið ekki aumka hann, þér ættuð heldur að aumka mig’, sagði Andrey önug. ‘Hvernig myndi yður þykja, að vera skapraunað af manni, sem ekki vill taka til greina neina neitun?' ‘Væri ég í yðar sporum myndi mér líka það vel, einkum ef maðurinn væri lávarður Lorrimore’, svar- aði hin hreinskilna kona. VII. KAPÍTULr. Sir Jordan sýnir hver hann er. Sir Jordan dvaldi nokkra stund þar sem lávarð- ur Lorrimore og Andrey skildu við hann, svo niður- sokkinn í hugsanir sínar, að hann vissi ekkert, hvað fram fór í kringum hann. þegar Napóleon var spurður um það eitt sinn, hvort, hann mundi sigra í þessum bardaga. svaraði ltann : ‘Já, af því það er áform mitt’. Jordan Lynne hafði áformað, að kvongast And- rey Hope, — ekki af því, að hann elskaði hana, þótt hann dáðist að henni, því það var að eins einn 44 Sögusafn Heimskringlu maður í heiminum, sem hann elskaði, og það var sjálfur hann. Andrev var ekki eingöngu fallegasta stúlkan, sem hann þekti, en hún var einnig hin ríkasta, og það var af þvi að hún var rík, og af því að ættar- óðal hennar var næst ættaróðali hans, að hann á- formaði að kvongast lienni. Að hann var 30 ára, en hún að eins 19, tók hann ekkert tillit til ; ekki misti hann heldur áræði við það, J>ó hún væri fálát við hann. Fyrir tnörgum árttm síðan, þegar hann var tæplega fullvaxinn sláni, hafði hann horft á þau Andrev og Neville vera að leika sér, og þá hafði hann ákveðið, að hún skyldi verða konan sín, en ekki Nevilles, og það var af þeirri ástæðu, og fleir- tim, að hann kom af stað þrætu á tnilli Neville og föður þeirra, sem leiddi til þess, að Neville var gerð- ur arfiaus. Enga framför gerði Jordan hjá Andrev, því í hvert sinn, sem þau töluðu saman, sneri hún ávalt samtalinu að Neville, og það jók hatur hans til bróðursins. Jordan vissi, að lávarður Lorrimore elskaði hana, en liann skeytti því engu. Meðan hann sat þarna, gaf hann nánar gætur að Andrev. Svo stóð hann upp, gekk til lafði Mar- low, kvaddi hana og fór. J>að var nokkru eftir miðnætti og veðrið v ir unaðslegt. Sir Jordatt stóð og horfði á stjörnurnar um stund, og ákvað svo að ganga heim. Hann gekk í hægðum sínum með höndurnar fvr- ir aftan hakið, álútur og horfandi til jarðar eins og vanalega —, ekki tók hann eftir léttu fótataki á eft- ir sér, fyr en snert var við handlegg hans. Hann leit ttpp og sneri sér við, hopaði á luel og natn svo staðar, horfatidi á föla andlitið konu jx irr- ar, er stöðvaði hann. S y 1 v í a 45 Andlitið var fölt og þreytulegt, augun báru \ ott ttm þjáningar og eymd, og á vörunum lágu sárir til- finninga drættir. Og þó var andlitið ungt og hafði verið fagurt. Klæðnaður hennar var skrautlaus en þokka- legur. ‘Jordan’, sagði hún lágt. Hann leit til hennar, sem sá, er veit sig hafa gert órétt, og sagði : ‘Rachel, hvað ert þtt að gera hér ? Ilvernig komst þti hingað ?' ‘Eg kom gangandi, en hvers vegna gerði* þú mér nauðsynlegt að koma?’ Sir Jordan leit fram og aftur um götuna. ‘J>etta er heimskulegt og barnalegt af þér, Rach- el’, sagði hann. ‘Fékstu bréf frá mér?’ ‘Já, ég fékk bréf frá þér, — það grimdarlegasta bréf, sem nokkur maður hefir nokkru sinni .•ikrifað stúlku, sem hann eitt sinn elskaði. Ertu búinn að gleyma því, sem þú lofaðir mér, — það er þó ekki lanp-t síðan?’ Jordan stóð kyr, bretti upp frakkakragann og þrýsti hattinum ofan á ennið. 'Góða Rachél mín’, sagði hann, ‘þú mátt ekki búast við því, að ég standi hér á miðri götu að tala við þig á þessum tíma nætur. Menn sjá okk- ur — og —’ ‘J>ú lézt þér á sama standa fyrir tveim árum, þó menn sætx okkur, Jordan’, sagði htin. Hann sá sumt af fólkinu, sem verið hafði hjá lafði Marlow, koma gangaudi. ‘Komdu með mér í skemtigaröinn’, sagði hann vonskulega. Hann gekk enn lotnari, en hann var vanur að gera. 46 Sögusafn Heimskringlu Konan gekk á eftir honum þreytuleg mjög. J>eg- ar þau voru komin í dimmasta hornið, sem hann fann, sneri hann sér að henni. ‘Nú, Rachel, segðu mér, hvað þessi háttsemi á að þj'ða’. ‘Er hún svo óvanaleg, Jordan ? Hélztu að ég myndi taka á móti bréfi frá þér, án þess að gera neitt ? Hélztu að ég léti mér líka, að farið væri með mig eins og hund eða jafnvel ver — leikfang* sem þú varst orðinn leiður á ?1 ‘Þey, þey’, sagði hann, Jægar hann sá að lögi regluþjónn hafði staönæmst og hlustaöi á samtal þeirra. ‘Fyrir alla muni, góöa stúlka, byrjaðu ekki á' iteinu rifrildi. J>að heyrist til okkar. Við skulum halda áfram’, sagði hann. J>au héldu af stað, og hann sagði : ‘Segðu mér nú, hvað þú heldur að þú græðir á þessu, að elta miíl- ÉR hélt að ég hefði sagt þér alt í bréfinu’. ‘Grimdarlega bréfinu’, sagði hún með skjálfandí röddu. ‘Hvernig gastu fengið af þér að skrifa slíkt bréf, — vitandi vel, hve innilega vænt mér þótti um Þigr?’ ‘það gagnar ekkert, að tala um liðna tímann’* sagði hann heiftarlega. ‘pegar við skemtum okkur ur við það, að látast vera heitbundin, fyrir tveimun árum síðan, þá var ég að eins Jordan Lynne, sonun inanns, sem gat gert mig arflausan nær sem hantt vildi, og þú —' ég’, sagði hún sorgbitin. ‘Hvað var ég, Jordan? Saklaus, fávis stúlka, sem trúði því að þú elskaðir mig, eins og þú sagðist gera. Já, ég trúði þér, Jordan’. ‘þú hefir þó ekki ímyndað þér, að ég myndi kvongast þér, eftir að — eftir að —’ I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.