Heimskringla


Heimskringla - 07.12.1911, Qupperneq 1

Heimskringla - 07.12.1911, Qupperneq 1
J Ileivtihií talxími ritítjórana: > J Garry 2414 j ^ Tulsími Heimskringlu J Garry4110 ♦ ; XXVI. AR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 7. DESEMBER 1911. Nr. 10. KÍNA STYRJÖLDIN. i þar er alt í báli og brandi sem áður. Sífeldir bardagar, rán og spellvirki, morð og aftökur. Bæði keisarasinnar og uppreistarmenn haía sett sér það markmið, eftir þ>ví sem virðist, að beita sem mestri grimd og ódæði hverjir við aðra. þ>ó virðist, sem keisaraher- inn, eða yfirmenn hans, séu fremri Tiinum að því aÖ fremja hryðju- verk. 1 uppreistarhernum ríkir sundr- ung og ósamlyndi milli herforingj- anna, og spillir það mjög fyrir framgangi hans. Borgina Han Y ang mistu þeir eingöngu fyrir þá sök. Lífsnauðsyn er því fyrir upp- reistarmenn, að fá yfirforingja, sem allir geta treyst og hlýða, og er búist við, að slíkan mann fái þeir í Dr. Sun Yeat Sen, hinum há- mentaða lækni, sem ferðast hefir um Bandaríkin undanfarandi, en er nú á heimleið til Kína, og bú- ast uppreistarmenn við komu hans á hverri stundu. Yfirforingi uppreistarmanna er sem stendur Huang Hsing, en næstur honum u.8 völdum er Si Yuen Houng. Uppreistarmenn hafa sent íið mikið til borgarinnar IBan Yang, í þeim tilgangi, að reyna að ná henni aftur á sitt vald. Hefir or- usta staSið um borgina hvíldar- laust í tvo daga, og hafa uppreist- armenn ekkert unnið á enn sem komiö er. Keisaraherinn hefir gert harða ■atrennu að ná Nanking aftur úr höndum uppreistarmanna, en ekki tekist, — þrátt fyrir hinn mikla liðsauka, sem bættist við tindir forustu Chang Hsun hershöfðingja. Keisaraherinn, er situr um Nan- king, telur fttllar 200 þúsundir manna, en aftur eru uppreistar- menn, er borgina verja, nærri helmingi færri. Heitir sá I.ee Pttng setn ræður fyrir varnarliðintt, — hraustur maðttr og hershöfSingi góður. Japanar, Englendingar og þjóð- verjar hafa herskip á sveimi með- fram Kína-ströndum, og auk þess hafa Japanar skotið her á land, — en ekki liafa neinar af þjóSum þessum blandaS sér í málin ennþá. Landsstjóri Kínaveldis — faðir unga keisarans — hefir lagt niSur völd. Hver tekur við stjórnar- taumunum í hans staS, er óráðið. Ástæðuna fvrir valda-afsali lands- stjórans telja kínversk blöð fiótta konu ltans — keisaramóðurinnar — Lai prinsesstt, sem hljóp burt fyrir nokkrum vikum með leikara. Smán þá gat landsstjórinn ekki borið, aS því er fregnir segja. FRÁ STRÍÐINU. Fá stórtíðindi hafa boriS þar við ttndanfarna daga, ett í þeim orustum, sem háðar hafa verið, ltafa ítalir borið sigur úr dýtum. Á mánudaginn ttnnu Italir þorp- ið Benghazi eftir mannskæðan bar- daga ; féllu þar 400 manns af Tyrkjum og Aröbum. þorp þetta höfðu ítalir tekið í upphafi stríðs- ins, en Tyrkir höfðu náð því aftur á sitt vald og strádrepið setulið Itala, er átti að gæta þorpsins.* Nú eru ítalir aftur orðnir yfirráð- endttr þess. Önnur orusta stóð við þorpið Derna á laugardaginn. StóS sú ornsta fram á nótt, og létu þá Tyrkir og Arabar undan síga, eft- ir að rtim 8 hundruð þeirra lágu dattðir á vígvellinum ; matinfall ítala var og talsvert, þó ekki kæmist í samjöfnuö við hinna ; fregnir, að 300 Italir hafi fallið í þeim bardaga. ítalir hafa sent margar her- sveitir inn í landið til að bæla niður Araba óeirðir, og hefir Itöl- um orðiS þar vel ágengt. Reynd- ar hafa óyenjulega miklar rign- ingar gengið, og liefir það orðið liðsveitum Itala til talsverðrar tálmunar. Italski fíotinn hefir nú skift sér í tvent ; hefir helmingur hans hald- ið aftur til Tripolis, en hinn lielm- ingurinti er á sveimi utn Grikk- lattdshaf. Tyrkir hafa farið þess á leit við Austurríkisstjórn, að hún skærist í málin og reyndi aS koma sátt- tim á, og er því flevgt, aS hún muni gera tilraun til að jafna sak- irnar. Fregnsafn. M irkvpt Ansrn vi^hiwftii hv'aðanæf'a — McNamara-málið fékk snögga og óvænta vendingu á föstudag- inn, er báðir bræðurnir játuðu sig seka í glæpum þeim, er á þá voru bornir. James B. McNamara ját- aði að hafa sptengt upp Times- bygginguna í Los Angeles, 31. okt. 1911, þar sem 21 maSur misti lífið, —og John J. McNamara játaSi að hafa sprengt upp Llewellyn Iron Works, Játning bræðranna kotn sem þruma úr heiðskýru lofti, því engir höfðn búist við öðru, en að málinu yrði ltaldið til streitu, unz kviðdómurinn kvæði upp dóm sinn. — Játning bræSranna kom sérstaklega verkamanna foringjum viðsvegar mjög á óvart, og bera þeir flestir við, að einhver brögð sétt í tafli ; þeir geta ómögulega eða villa ekki trúa, að leiðandi menn verkamannafélaganiia skuli vera valdir aS þeim níðingsleg- ustu glæpum, sem fyamd r hafa verið í sögu Bandaríkjanna utn fjölda ára. Kn engum blöðum get- ur verið um það að lletta, að bræðurnir éru sekir, og ástæöan fvrir því, að þeir játa sekt stna, mun liggja í því, aö þetr liafa feng- ið loforð um vægð, — eða að minsta kosti játaS sektina í þeirri 'von. Ilvaða áhrif þessi játning getur haft á verkatnannafélug í Batidaríkjunum, er óséð, en stór hnekkir verður hún vafalaust valdi þeirra og áhrifutn. Dómur yfir þeitn bræðrum var kveðinn upp á þriðjtidaginn, og var Jatnes B. McNamara dæmdur í lífstíðar- fang.elsi, en Jolin J. McNamara til l.ri ára fangelsisvistar. Hiegningu s;na úttaka þeir í San Quein hegningarhúsinu. — Dómurinn vrfir bræðrunum hefir mælst tnisjafn- lega fvrir ; þykir sumum hann of vægur, segja aS'James B. McNam- ara ltafi veröskuldaS dauðahegn- iiigu fyrir glæpi sína, og John J. McNatnara lífstíðarfangelsi fyrir afbrot sín. ICn livað sem tiin þaS ér, þá er æfilöng þrælkun og 15 ára fangavist engin smáræðis hegning, — og litlar líkur til, að þeim bræðrum verði nein miskuun sýnd, hvað eftirgjöf a hegningar- tiinanum viðvíkur. — Bræöurnir tóku dómi sínum karlmannlega, og sá enginn þeim bregða. ÍSLENZKIR BÆNDUR rNú er tækifæri fyrir ykkur að fá hæsta verð fyrir ykkar hveiti. Með þvf að senda það til Fort William eða Port Arthur Advises, Alex, Jolinsou & Company, Winnipeg. Sendið mér Sample af hveiti ykkar, og ég get látið ykkar vita strax hvaða númer þnð muni verða, og um leið látið ykkur vita hvaða verð f>ér getið fengið fyrir það. Ef að þið eruð að hugsa um að selja hveiti ykkar, væri það mjög heppilegt fyrir ykkur að senda f>að til ALEX. JOHNSON &C0. Room 201 Grain Exchange WINNIPEG HIÐ EINA ÍSLENZKA KORNHÖLUFÉLAG í CANADA i Tveir herlæknar í Bandarikjun- um hafa látið það boð tit ganga, aS þeir hafi fttndið óyggjandi lækn- ingu við taugaveiki. f>að er nýtt lyf, sem spýtt er inn undir hörund I sjúklingsins. Læknarnir segja, að lyfið notað á þennan liátt sé eins óyggjandi vernd gegn taugaveiki eins og almenn bólusetning er gegn bólusýkinni. — Aleacandra konungsmóðir varð 67 ára gömul á föstudaginn I var 1. desember. Var afmælisdags hennar minst hátíðlega víðsvegar ttm hið brezka ríki, og fjöldi heilla- óskaskeyta barst hinni ástsælu drotningu. Sjálf sat hún í höll sinni Sandringham • og hélt afmæli I sitt í kyrþev með nokkra kærustu vini sina í boði. | — Fylkiskosningarnar í Ontario fara fram næstkomandi þriðjudag, 12. þ. tn. Stendur kosningabarátt- ati nú sem hæst og berjast báðir flokkar af kappi miklu, en enginn vafi er á, aö Whitnev-stjórnin lier frægan sigur af hólmi. Ilinn nýi I.iberal leiðtogi, N. W. RoweÍl, hefir hamast um alt fylkið, en lít- iö á tinnið, þó hátt láti i tálknun- um. Á þriðjudaginn fór fram út- nefning þingmannaefna og voru þá engir gagnsækendur gegn 17 Con- servative frambjóðendum og þeir 1 þar með lýstir kosnir. — Attðmaiðtirinn víðkunni, bar- ( ún Gustave Samuel James Rotli- schild, er nýlátinn í Par sarborg. Hann var fæddur 17. febrúar 1829, , og var einn af ríkustti mönmtm j Kvrópu þá hann lézt. — John D. Rockefeller er ekki lengur formaður Standard olíu fé- lagsins. Ilann sagði þeim starfa laustim á aðalfundi félagsins, sem haldinn var í New York á mánu- daginn var. Meirihluti af með- stjórnendum hans sagði einnig lausum embiettum sínum. Kftir- maður Rockefellers var kosinn Tolm D. Arcbold, varaforseti fé- lagsins. I — þrætumálin miili Rtissa og Persa eru nú komin í alvarlegt horf. Persneska þingið neitaði að ' verða %'ið kröftim Rússa um að 1 reka Shuster ríkisféhirðirinn frá ' embætti, og sömuleiðis að gjalda þær skaðabætur, sem Rússar heimtuðu. — Persneska ráðaneytið lagði völdin niðtir og nýtt ráða- neyti, Rússum andstætt, hefir tek- ið við völdum. Persar höfðu beð- ið Breta verndar gegn vfirgangi ' Rússa, en Bretar neittiðu, — ráö- lögðu þeim að láta Shuster fara og verða við kröfum Rússa í öllu. Kru því Persar nú í vanda stadd- ir, því Rússar hafa þegar sent Kósakka hersveitir inn í landið,— þó að eins til að vernda eignir og lif Rússa þar í landi, eftir því sem umheiminum er tilkynt. Hafa tvær rússneskar hersveitir þegar komið til höfuöborgarinnar Tehe- ran og sezt þar að. — Persar hafa '■ nú snúið sér til Bandaríkjanna og beðið þau ásjár, en lítil líkindi ertt , talin til, að þau blandi sér í mál- in. Stríö milli ríkjanna virðist ó- hjákvæmilegt, láti ekki Persar í minni pokann og geri að vilja Rússa. 1 — Ilreyfimyndamenn hafa borið sig upp undan því við Bandaríkja- stjórn, að þeir eigi örðugt með að sýna myndir sínar liér í Canada, og að víða sé þeim bannað að sýna ýmsar mvndir, sem allstaðar megi sýna sunnan línunnar ; og segja þeir, að á sumum stöðutn sé bannað að sýna Bandaríkjaflaggið. I Sendiherra Bandaríkja hefir kvart- að um þetta við Canada stjórn, og fariö fram á, að hún semji lög, ' er leyfi sýningtt þessara mynda.— I Stjórnin liefir neitaö að hafa nokk- ur afskifti af málinu, segir það vera í höndum hinna ýmsu fylkja- ! stjórna, sem sjálfar ráði, hvers- kyns myndir sýndar skuli og hverjum hafna. — Glen Campbell, fvrruin sam- bandsþingmaöur fyrir Dauphin kjördæmið hér í fylkinu, hefir af Borden stjórninni verið útnefndur umsjónarmaðtir Indíána málefna. Ilefir sú útnefning mælst hið allra be/ta fyrir því Mr. Cajmpbell er málefuum Indíána gagnkunnugur, og talar 12 mismunandi Itidíána- tungur. — Undiraðmiráll í sjóliði Banda- ríkjamanna, George Frances Fatx- on Wilde, varð bráökvaddtir á sttnnudaginn var, að heimili sínu, North Kaston, Mass. Varð 67 ára. — Ríkisþing Bandamanng kom satnan i Washington á inánudag- inn var. Tókn þar sæti tveir nýir senatorar og fimm nýir kongress- menn. þetta er hið fyrsta reglu- lega þing sextugasta og annars þingtímabils ; þingið, er stóð síð- ari hluta vetrar og í vor, var aukaþing. Búist er viö því, að margt sögu’egt gerist á Jtessu ])ingi, og mörg þýðingarmikil I frumvörp mutiu .verða að lögutn. | Sérstaklega mun þingið fjalla mik- , ið um tollmál, einokunarfélög, i gerðardóma og önnur slík stór- | tnál. Boðskapur Tafts forseta til i þingsins var stuttorður og gagn- I orður, en fól í sér fá nýmæli. — þingið er búist við að muni . standa með lengsta móti. — Franz Jósef Austurríkiskeis- , ari liggur hættulega veikur í Vín- arborg. — llrezku konungshjónin eru komin til Indlands. Var þeim fagnað stórkostlega, er þatt stigu á land, svo aðrar eins viðtökur hafa engum veriö auðsýndar þar fyr eða síðar. t Durbar, þar sem l krýningarathöfnin fer fram, ertt því nær allir stórhöfðingjar lands- ins samankomnir og fjöldi fram- andi stórmennis. Verður krýning- aríithöfnin hin viðhafnarmesta, er nokkru sinni hefir veriö á Ind- landi. Undirbúningurinn undir há- tiöahöldin er áætlaö að kostað hafi rúmar 15 milíónir dollars, og er það engin smáræðis fúlga. — Sambandsþingið í Ottawa hefir miklu afrekað hina síðustu tlagana, þó mestur tími þingsins hafi verið tekinn upp af málæði stjórnarandstæðinga, sem auðsjá- anlega una sér hið versta í minni- hluta og reyna að svala gretnju sinni meö því, að tefja fyrir að- gerðutn þingsins. það er hásætis- ræðan sem mest hefir verið rætt tim ; jafnframt því, setn ýtnsar fvrirsnurnir hafa valdið talsverð- um litnræðum. Breytingartillaga Sir Wilfrids Lattriers við hásætis- ræði.^c. kom til atkvæða á fimtu- daginn var, og var feld tneð 77 gegn 121 atkvæöi. Fleirtala stjórn- arinnar við þessa fvrstu atkvæðai greiðslu var því -14 atkv. Tuttugu og þrír þingmenn voru fjarver- andi. — Fjárlögin hafa nú veriö saniþykt. Aætluð útgjöld fyrir fjárhagsárið nema $48,000,000. — Með því að koma fjárlögunum í gegn var liinu nauðsvnlegasta vcrki þingsins lokið í bráðina. og í dag hefst þinghlé — jólafrí þing- manna — og stendur íram í miðj- an janúar. — Stjórnarskifti hafa orðið á l’rince Kdwarð Island. Hefir Pal- mer stjórnin lagt niður völd og foringi Conservatíva Mr. Mathie- son, verið kvaddur að mynda nýtt ráðaneyti, — og þar með er 29 ára yfirráðum Liberala þar á eyj- tinni lokiö. OGILYIE’S Royal Household Flour Mjölið, sem allar hús- freyjur ættu að nota, til tryggingar goðri bökun. Sannfærist með því að panta þessa tegund. ASK YOUR GROCER FOR IT ALWAYS hafi verið ráðinn sem fiskimaÖur á Siglunesi, en hvort það er rétt, veit ég ekki. Ég held að hann eigi föður á ltfi, sem býr eða bjó fyrir skömmu eigi all-langt frá Glenboro, og minnir mig, að hánn segðist eiga tvær systur. í tileíni af framanskrifuðum sorgaratburði, eru það vinsamleg tilmæli min til þín, að þú vildir . skýra írá þessu í blaöinu Heims- I kringlu, og skora á nánustu ætt- t ingja og aðstandendur hins látna manns, að gefa sig frám við mig hið allra bráðasta. þangað til hefi ég hugsað mér að gevma líkið. — Eg vil ekki taka fræm fyrir hend- ur á vinum og ættingjum hans, sem kynnu að vilja haga jaröarför hans öðru vísi en ég mundi gera. Iín þær ráðstafanir frá þeim þyrftit að koraa sem allra fyrst, j Virðingarfvlst, * Agúst Júl. Jónsson, Reykjavík P.O., Man. — Yfir 250 milíónir feta af sög- unartimbri verða tekin úr Ottawa dglnum á þessum vetri, eftir þv-í sem áætlað er. — Sambandsþing Bandaríkj- anna kom satnan 4. desember. — Cleveland forseti liggur rúm- (fastur í gigtveiki og er slæmur, eftir því sem læknar hans gefa út. Ráðgert, að hann fari vestur til baðanna í Californitt. — Jaröskjálftar hafa gert vart , við sig í Charleston og valdið talsverððm skaða. — Róstur miklar í franska þing- inu, og liefir Freycinet ráðaneytið I orðið að leggja völdin niður. — j Hver myndar nýtt ráðaneyti, er óvíst enn. — Ööld mikil á írlandi, og fá valdsmenn brezktt stjórnarinnar eiigu tauti við komiö. Hafa her- sveitir verið scndar til að halda lýðnum í skefjum, en það hefir aS eins orðið til að æsa hatrið gegn Knglendingtim ennþá meira. Ilorf- ,urnar afar ískyggilegar. FYRIR TUHUGU OG FIMM ÁRUM. Sorgaratburður. Flftirfarandi bréf er svo ljóst og skýrir efni sitt svo vel, að oss finst rétt, að prenta það alt eins og það harst á skrifstofuna, þó það sé stílað til ritstjórans en ekki blaðsins. R i t s t j. * * * Reykjavík P.O., 20. nóv. ’ll. Ilerra B. L. Baldwinson. Ilinn 15. þ. m. fann ég hér skamt írá landi dauðan mann. AS öllum líkindum hefir dauöa hans borið að tveimur dögttm áður. Maðurinn hafði farið niður um ó- nýtan ís. Kg fann plögg hans (2 töskur og sleöa) í myrkri kveldið áður og slæddi svo líkið uþp dag- ittn eftir. Af því sem hann hefir haft með- ferðis, sést, að hann hefir ætlaÖ að stunda fiskiveiðar í vetur, og einnig það, hver hann var. Maður- inn hét Jón Marinó John- s o n , og mun oft hafa dvaliö í Winnipeg, að Simcoe St. 563. Kg þekti og manninn glögt, þegar ég sá ltann, því hann vann fyrir inig fvrir nokkrum árum síðan, og svo siðar fyrir Ingitnund mág minn, hér í bygð. Hvaðan hann héfir komið að, eða hvert hann hefir ætlað, veit ég ekki ; enginn hefir getað upplýst það ennþá. Haun var hvergi ráðinn hér í bygðinui, og enginn átti heldur von á hon- ttm, og enginn sá neitt til ferða hans. Eg hefi samt hevrt, að hann F r á V e s t tt r-1 s 1 e n d i n g- u m. Tíðarfar mjög kalt undanfarna daga, að jafnaði 30 stig fyrir neð- att zero. Snjókoiná hefir einnig verið talsverð. — Skemtisamkomu liélt Fram- farafélagið 5. des. Voru þar ræður haldnar, söngur og upplestur. Var samkoman fremur vel sótt og skemtun góð — Sjiikdómar, mislingar, lttngna bólga og slæmt kvef, hefir verið í luisutn sumra landa hér í borg ; tnargir sýkst, en fáir hættulega. Kngir dáið. — Á orði leikur, að stofnað verði hér annað islenzkt vikublað. Ilafa nokkrir landar gengiö í fé- lag i þeim tilgangi. Fáist nægi- legt fé, er ráö fyrir gert, að blað- ið fari af stokkunum eftir nýárið. Aðalmennirnir í þessttm samtök- ttrn kváðtt vera : Árni kaupmaður Friðriksson, Capt. Sigtryggur Jónasson, I’áll Bardal og Einar Hjörleifsson. Mttn hinn siðasttaldi liklega verða ritstjórinn, ef nokk- urntíma kcmst svo langt. — þrjú ný pósthús voru opnuð hcr í fylkinu 1. desember. Eitt þeirra, Oak Creek, er nálægt ís- lenzku nýlendunni í Rock Lake County. « * * A 1 m e n n a r f r é t t i r. Ivosningar til Manitoba þingsins hafa farið fram í þremttr kjördæm- um og itrðti Conservativar hlut- skarpari í þeim öllym. Er það taiinn góðs viti fyrir Norquay- stjórnina, og er álit manna, að hún muni bera sigur af hólmi. — Tekjur Kyrrahafsbrautarinn- ar (C.P.R.) i síðastliönum nóv’- eniber tnánuði voru alls 1,658,920 dollars ; þar af er hreinn ágóði 534,928 dollars. Hreinn ágóði fé- jagsins á þessttm 11 mánuðum ársins er 3,265,242 dollars, og er það fullri milíón dollara meira en á saffla tírna í fyrra. — ögrynni af kolum hefir fund- ist á Otteen Charlotte eyjunni í British Columbia. Kolalagið er 18 feta þykt, þar sem grafið var nið- ur, og kolin af beztu tegund. FUNDUR I KVELD (miðvikudag), sem bæjarfulltrúa- efni MORI/KY fyrir 3. kjördeild boðar til. Ilr. Árni Anderson og Dr. Brandson tala. Fundurinn er 1 goodtemplhraiiúsinu, Bréf á skrifstofu Hkr. eiga: Sæmundur J. Borgfjörð Miss R. J. Davidson Mrs. M. J. Benedictsson Astfinnur Fríman Magnússon Kr. A. Benédiktsson Auk þessara bréfa eiga eftirtald- ar konttr hér peningabréf frá Na- tional Trust Co. í Toronto : Sigurveig Stefánsdóttir, 2 bréf. Sigurveig Thorsteinsson. Eigendur vitji bréfa þessara innan viku, annars verða þau send á týndra bréfa skrifstofuna. ooooooooooooooooooooo> IVEGGLÍM1 PATENT HARDWALL VEGGLIM (EMPIRE TEGUNDIN) GERT ÚR GIPS, GERIR BETRA VEGGLÍM EN NOKK- URT ANNAÐ. VEGG- LIMS EFNI EÐA SVO NEFNT VEGGLÍMSI. GILDI. PLASTER BOARD ELDVARNAR- VEGGLtMS RIMLAR OG HLJÓÐDEYFIR. MANITOBA GYPSUM COMPANY LIMITED Winnipeg, Manitoba O 0.0 ooooooooooooooooooo

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.