Heimskringla


Heimskringla - 07.12.1911, Qupperneq 2

Heimskringla - 07.12.1911, Qupperneq 2
V10NIHHSKI3H kosningu leikið, að Vestur-ísfirðingar fá að I velja þingmann af nýju”, tkvæðum Einnig mun eiga að kæra yfir ar af 25, kosningu séra Sigurðar í Vigur,— m að ó- í Isafjarðarkaupstað. Var hann ð ágrein- kosinn með 4 atkvæða mun fram- hvorum }'fir Heimastjórnarmanninn Krist- .) voru ján H. Jónsson, — en sex afkvæða aðir meir seðlar voru dæmdir ógildir fyrir seðlanna Kristjáni og þrír fyrir Sigurði ; rna þess, en þó allir seðlarnir hefðu verið :nir sam- teknir gildir, var Sigurður samt ia meira. kosinn með einu atkvæði umfram. séra Kr. Svo enginn vafi er á, að kosning r 21 seðl- hans verður skoðuð lögleg. ;kv. gegn 1 Norður-þingeyjarsýslu, þar er oss er sem Benedikt Sveinsson var kosinn 3g annar með einu atkvæði umfram and- ',ra, sem stæðing sinn, Steingrím sýslu- fur fram- mann — kjörstjórann sjálfan — sson en hagaði hlutunum þannig til, að lis Blöndal 192 atkv. og Ari Brynj- ólfsson 38 atkv. Arið 1908 fékk Jón frá Múla 269 atkv. og Jón Ólafsson 263 atkv.; Jón Bergsson bóndi á Egilsstöð- uin 221 atkv. og Svxinn Ólafsson í Firði 177 atkv. í A.-S kaftafellssýslu. þorleifur hreppstjóri Jónsson á Hólum kosinn með 72 atkv.; séra Jón Jónsson að Stafafelli fékk 63 atkvæði. Árið 1908 fékk þorleifur Jónsson 82 atkvr. og Guðlaugur Guðmunds- son 41 atkvr. f Barðastr.sýslu: Björn Jónsson fvrv. ráðherra kosinn með 235 atkv.; andstæðing- ur hans Guðmundur Björnsson sýslumaður fékk 119 atkv. Árið 1908 fékk Björn Jónsson 274 atkv. og Guðmundur Björns- 72 atkv. f K j ó s a r- og G u 11 b r.s ý s 1 u Björn Kristjánsson bankastjóri kosinn með 452 atkv. og Jens pró- fastur Pálsson með 433 atkv.; — Matth. Jjórðarson fékk 247. atkv. og Björn Bjarnarson í Gröf 244 atkvæði. Árið 1908 fékk Björn Kristjáns- son 530 atkv. og séra Jens Páls- son 5Í9 atkv.; Halldór Jónsson 82 atkv. og Tón Jónsson sagnfræð- in'rur 79 atkv. f Árnessýslu: Sigurður Sigurðsson ráðunaut- ur kosinn tneð 401 atkv. og Jón Jónatausson búfræðingur með 344 atkv.; séra Kjartan Helgason fékk 298 atkv. og Hannes Jtorsteinsson 277 atkv. Árið 1908 fékk Hannes þorsteins son 355 atkv., S'igurður Sigurðs- son 341 atkv., Bogi Th. Melsted 182 atkv. og séra Ólafur Sæ- mundsson í Hratingerði 174 atkv. í R a n g á r v a 11 a s ý s 1 u : Einar Jónsson á Geldingalæk kosinn með 430 atkv. og séra Egg- ert Pálsson með 243 atkv. Tómas Sigurðsson á Barkarstöðum fékk 201 atkv. Arið 1908 fékk séra Eggert 234 atkv., Einar Jónsson 230 atkv., Sigurður Guðmundsson á Selalæk 211 atkv. og þórður Guðmunds- soti hreppstjóri í Hala 183 atkv. í V.-S kaftafellssýslu: Sigurður Eggerz sýslumaður kosinn með 131 atkv., en Gísli Sveinsson fékk 57 atkv. Arið 1908 fékk Gunnar Ólafsson Í07 atkv. og Jón Einarsson á Hemru 65 atkv Á A k Greiðið atkvæði yðar með ALDERMAN FYRIR fyrir nœstkomandi ár - 1912 - 4 Hann er í kjöri eftir áskornn ‘ busi- ness’-nianna borgarinnar til þess að IBlBKtetk *|jjj korna í'jánnáluin og ráðsinei sku ■ Mijii iMKi-íiiíMl borgarinnar í ráðdeildarsarnt oghag- sýnt fyriikomnlag. — Áld. Adams hefir verið í fremstu röð bæjarfulltrúa og hefir margra ára reynslu, sem starfs- maður borgarinnar, og honum hafa verið falin ýms mjög mikilsvcrð stöi f sem bæjarfulltrúa. Og liann cr maðurinn, sern Winnipeg þarfnast fyrir borgarstjóra. NF.FNDARSTOFIJR : ..... =---- 467 Main Street. Phone: Main 205, 207, 209, 212. ...122 Osborne Street. Phone: Fort Rouge 1815. ........903 Main Street. Phone: St. Johns 765. ..........595 Notre Dame. Phone: Garry 1187. ..............301 Nairn Street. St. Johns 1204. Central.. South... North .. West.... Elmwood ALMNGISKOSNINGAR Á ISLANDI. í Mýr asýslu : Séra Magnus Andrésson með 126 atkv.; Ilaraldur Níelsson prófessor fékk 101 atkv. Arið 1908 var Jón Sigurðsson, bóndi á Haukagili kosinn með 116 atkv.;. Jóhann E3Tjólfsson í Sveina- tungu fékk 96 atkv. í Borgarfjarðarsýslu: Kristján Jónsson ráðherra með 194 atkv.; Einar Hjörleifsson skáld fékk 89 atkv., og þorsteinn Jóns- son á Grund 35 atkv. Árið 1908 fékk Kristján Jónsson 168 atkv., en Björn Bjarnarson í Gröf fékk 111 atkv. 1 Snæfellsnessýslu: u r e y r í : Guðlaugur Guðmundsson bæjar- fógeti kosinn með 188 atkv.; Sig- urður Hjörleifsson ritstjóri fékk 134 atkv. Arið .1908 var Sigurður Hjör- leifsson kosinn með 147 atkv., en Magnús Kristjábsson kaupmaður fékk 137 atkv. Af hinum nýkosnu þingmönnum eru tuttugu fvlgjandi sambands- lagafrumvarpinu sæla, — nefnilega allir Ileimastjórnarmennirnir 16 talsins og utanflokka mennirnir 4, — þeir I)r. Valtýr, Jóhannes sýtlumaður, séra Einar Jónsson og séra Mágnús Andrésson. Hinir þrír flokksleysingjarnir, sem frum- varpsandstæðingar teljast, eru : Kristján ráðherra, Sigurður ráðu- nautur og Sig. Eggertz sýslumaö- ur. Sjálfstæðismennirnir 11 eru auðvitað allir frumvarpsandstæð- ingar. Jteir ertt : Skúli Thoroddsen, Björn Jónsson, Bjarni Jónsson frá Vogi, Benedikt Sveinsson, Björn Kristjánsson, Ólafur Briem, Jósef Björnsson, Séra Jens Pálsson, Jón Jónatansson, Jtorleifur Jónsson. Séra Sigurðttr Stefánsson. Ilinn síðasttaldi sagði sig raun- ar úr Sjálfstæðisflokknum fyrir kosningarnar, vegna ósamlyndis við Björn Jónsson ; en þjóðviljinn (blað Sktila Thoroddsens) studdi ltann að málttm, og telur hann fiokknum sem áður. Hið sama gera og önnur blöð flokksins, og hefir séra Sigurðitr látið það gott heita. Af hinttm mörgu, sem féllu i val- inn við þessar kosningar — af gömlum þingmönnum — er mest eftirsjá í Sigurði Hjörleifssyni og séra Hálfdáni Guðjónssyni, sem báðir voru í tölu atkvæðamestu Nú loksins hafa fréttir borist úr öllttm kjördæmum landsins, og sýna þær, að kosnir hafa verið 16 hreinir Ileimastjórnarmenn, 11 Sjálfstæðismenn og 7 flokkleys- ingjar ; af Jteim eru 4 fylgjandi sambandslaga frumvarpinu, en 3 því andstæðir. Kosningarnar eru stór sigur fyrir Ileimastjórnar- menn og bandamenn þeirra. Hér fer á eftir, hverjir kosningu hafa hlotið. Einnig eru sett hér til samanbttrðar kosningaúrslitin árið 1908. I Skagafj.syslu : 7)laftir Briem með 249 atkv., og Jósef Björnsson með 231 atkvæði. Rögnvaldur í Réttarholti fékk 182 atkv., séra Árni Björnsson 137 og Einar i Brimnesi 23 atkv. Arið 1908 fékk Ólafur Briem 387 atkv. og Jóeef Björnsson 222, og Stefán Stefánsson kennari 181 at- kvæði. í Eyjafjarðarsýslu: Stefán bóndi Stefánsson í Fagra- skógi kosinn með 432 atkv. og Ilannes Hafstein með 395 atkv. ; Kristján Benjamínsson á Ytri- Tjörnttm fékk 111 atkv. og Jó- hannes þorkelsson á Svðra-Fjalli 108 atkv. Arið 1908 fékk Ilannes Ilafstein 341 atkv. og Stefán Stefánsson í Fagraskógi 307 atkv ; en Kristján Benjamínsson á Ytri-Tjörnum 106 atkvæði. Bœjarfulltrúi fyrir 1. kjördeild Kjósið velþektan verzlunarmann til að annast starfsmál yðar í borgarráðinu. Nefndarstofur: 123 Osltorne St. Talsfmar: Fort Rouge 1743 og 17(50. - i KOSNINGARDAGUR 8. DECEMBER trnason I D.alasýslu: Bjarni Jónsson frá Vogi með 130 atkv.; Guðm. G. Bárðarson fékk I S.-I> tngeyjarsyslu ; Pétur Jónsson á Gautlöndum með 327 atkv.; Sigurður Jónsson á Arnarvatni fékk 126 atkv. Arið 1908 fékk Pétur Jónsson 275 atkv., en Sigurður Jónsson 115 atkv. í N.-þ ingey jarsýslu : Benedikt Sveinsson koiinn með 91 atkv.; Steingrímur Jónsson sýslumaður fékk 90 atkv. Árið 1908 fékk Benedikt 107 at- kv. og Björn Sigurðsson, bóndi í Grjótnesi 58 atkv. í N.-M úlasýsltt : Jóhannes sýslumaður Jóhannes- son kosinn með 209 atkv og séra Einar Jónsson með 202 atkv ; Jón Jónsson á Ilvanná hlaut 159 atkv. og séra Björn þorláksson á Dvergasteini 136 atkv. Árið 1908 fékk Jón á Hvanná 181 atkv., Jóhannes sýslumaður 169 atkv., Guttormur Vigfússon 168 atkv. og Einar bóndi á Eiríks- stöðum 166 atkv. í S.-M ú 1 a s ý s 1 u : Jón Jónsson frá Múla kosinn með 323 atkv. og Jón Ólafsson ritstjóri með 299 atkvæðum ; Sv. Ólafsson fékk 236 atkv., séra Magn son 579 atkv., Magnús Blöndahl Árið 1908 var Bjarni frá Vogi 529 atkv., Gtiðmundttr Björnsson kosinn með 188 atkv., en Jón yfir- landlæknir 454 atkv., og Jón þor- dómari Jensson fékk 52 atkv. láksson landsverkfræðingur 453 at- j v_.j saf iarðarsvsltt kvæði. | , . Matthías Ólafsson kaupmaður A I s a f t r ð t : meg atkv.; séra Kristinn Dan- 1 Séra Sigurður Stefánsson með íelsson fékk 112 atkv. 115 atkv.; Kristján II. Jónsson Arið 1908 fékk séra Kristinn ritstjóri fékk 111 atkv. og Sigfús Daníelsson 157 atkv., en Jóhannes Bjarnason ræðismaður 65 atkv. Ólafsson 94 atkv. Arið 1908 var séra Sigurður , .. , f. , , Stefansson kosmn með 154 atkv. J J Jón Laxdal fékk 83 atkv. Skúli Thoroddsen ritstjóri ; um , atkvæðatölu ófrétt ; andstæðingur ASevðisfirðt: , „r . r . , hans var Magnus Torfason sýslu- Dr. Valtýr Guðmttndsson með maður. 74 atkv. Kristján læknir Krist- Árið 1908 var Skúli kosinn gagn- jánsson fékk 60 atkv. I sóknarlaust. þingmaður kjördæmisins á síð- . , ustu þingttm var séra Björn þor- 1 1 Sttandasyslu: láksson (kosinn 9. marz 1909 með Guðjón Guðlaugsson með 100 67 atkv ; Dr. Valtýr Guðmttnds- atkv.; Ari Jónsson fékk 96 atkv. son fékk 54 atkv. Kosningin 10. Árið 1908 fékk Ari Jónsson 99 j sept. 1908 varð ógild. j atkv., en Guðjón Guðlaugsson 87 ^ í Vestmannaeyjum: j at^v- Jón Magnússon bæjarfógeti með I Húnavatnssýslu 99 atkv.; Karl Einarsson sýslu- þórarinn bóndi Jónsson á Hjalta maður fékk 72 atkv. j ])akka með 264 atkv., og Tryggvi i Árið 1908 var Jón Magnússon Bjarnason bóndi í Kothvammi kosinn með 77 atkv.; séra ólafur með 245 atkv.; séra Hálfdán Guð- ólafsson fríkirkjuprestur fékk 43 jónsson fékk 175 atkv., og Björn atkvæði. j Sigfússon á Kornsá 163 atkv. atkvæði með Greiðið SEM BŒJARFULLTRÚA FYRIR 3. KJÖRDEILD Hann vill koma betra skipulagi á verkadeild borgarinu- ar ; starfrækja hana undir hagsýnum framfarareglum, á þann hátt, sem hag borgarinnar er fyrir beztu. Hann framfylgir hinu upprunalega áætlunarverði rafur- magnsljósanna. — Og hann framfylgir áhugamálum borg- arinnar í heild sinni. 2. BLS. WINNIPEG, 7. DES. 1911.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.