Heimskringla - 07.12.1911, Síða 3

Heimskringla - 07.12.1911, Síða 3
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. DES. 1911. 3. BLS. ENDURKJÓSID J. G. HARVEY fyrir CONTROLLER Controller IJarvey er elsti og reynilasti maðnrinn f borgarráðinu, og öllum bæjarmálum gagukunnug- ur. Hann fylgir fram liinu upprunalega áætlunar verði rafurmagnsljósanna. er meðmæltur vfðtækari þjóð- eign, og að borgarbúar fái almenn baðbús og leik- svæði. Greiðið atkvæði með manni sem er þrautreynd- ur starfsmaður bitis opin- bera, martni sem helgar fllftn tfma sinn f þartir borgarinnar, ENDURKJÓSIÐ HARVEY JAMES LIGHTFOOT Óskar virSingarfylst eftir atkvæSi yðar og áhrifum sem Bæjarfulltrúi íyrir IV. kjördeild Hann á lteima í kjördeildinni. og er þörfnm hennar og borgarinnar í heild sinni gagnkunnugur. Hann vill að borgarbúar fái hið lága verð á rafurmagnsljósum, sem þeim var heitið í fyrstu. Kjósendur í 4. kjördeild greið- ið honum atkvæði yðarl TUNGAN. (Erindi flutt á skemtisamkomu ungmennafélagsins “ófeigs” í Ilúsavík á sumardag fyrsta 1910. af Benedikt Jónssyni. (NiSurlag). Vér tölum um gullöld tungu vorrar sem ævarandi fyrirmynd, og er þaö aö vfsu rétt, sé hún skoðuð sem lifandi fyrirmj'nd, en ekki dauð og stirðnuð. því hvert var aðaleinkenni þessarar gullald- ar ? Einmitt það, að tungan tók stórkostlegum breytingum, af því hið andlega líf þjóðarinnar, sem talaði hana, var að gerbreytast, tók ákaflega bráðum þroska, var gróandi og vaxandi. Gamla rúna- stafrofið nægði þá ekki lengur, þótt þjóðlegt væri. Jje.vs vegna dó hað út, en hið rómverska var tek- ið upp. Suðrænn andans blær fór vfir landið og frjófgaði hinn and- lega akur, og með honum barst mikill fjöldi hugmynda og orða, sem einnig frjófguðu tunguna, festu þar rættir og löguðu hana til hæfis hinu nýja verkefni. — Eigi nú þjóð vor nýja gullöld í vændum, sem vér allir óskum og vonum, gttJlöld vfsinda og verk- legra framfara, sem byggjast verð- ttr á þvf þroskastigi, sem mann- kvnið yfir höfuð nú hefir náð, þá hlýtur hið sama að endurtakast. Tttngan hlýtur að hreytast og auðgast að nýjum myndum, en aörar gamlar að deyja út ; mynd- ir, sem þjóðarandinn vex frá. 1 raun og veru talar hver öld, og jafnvel hver kynslóð, að mörgu levtl, stna sérstöku tnngu, og það svo, að vér finnum all-glöggan mttn á málfæri sjötugs manns og tvítugs, sem uppi eru f senn, þvi hinn vngri hefir tileinkað sér ný hugtök, nýjan verknað ag áhöld, sem krefjast nýrra táknana og talshátta, og enginn lifir heldur svo til gamals aldurs, að hann hafi ekki á ýmsan hátt breytt mál- færi stnu frá því er hann var ung- ”r. Auk þess fýlgir hverri at- vittntigrein cða starfsgrein all-mik- ih f.jöldi sérstakra orða, lmgtaka og setninga, sem aðrir atvinnu- rekendur margoft ekki skilja. Rjó- maðurinn t. d. þarf að tákna mik- inn fjölda hugtaka, verknaðar og áhalda, sem fjallabúinn alls ekkt skilttr. Jretta sýnir, að jafnvel sjálft hugtakið sérstök' þjóðtunga hefir reíkul takmörk, þegar betur er að gáð. það sýnir líka, hve ó- lutgsandi það er, að tunga, sem töluð er af starfandi framsóknar- þjóð, geti storknað í ævarandi formi, eða megi gera það. Rnginn getur kvnst þeim hugtökum, eða tileinkað sér þær hugsjónir, sem tunga hans ekki getttr táknað. — Allir geta séð, hve óhugsandi það er, að iðnaðar og siglingaþjóð i nútíma stíl, geti komist af með sömtt tungu, sem hún talaði, J.á er hún var hirðingjaþjóð. — En þrátt fyrir þetta — eða má- ske réttara sagt, einmitt vegna þessa — þá hefir hver þjóðtunga sitt sérstaka eðli, sín eigin lög, sitt ættarmót, tnér liggur við að segja sitt skapferli eöa lyndisein- kttnn og hugblæ, sem er ættgengt og kvnfast, og ólikt öllttm öðrttm tungum. En eins og það er eðli- legt og sjálfsagt lögmál, að son- ttrinn aldrei verði hið sama og fað- irinn, hversu náin sem ltkingin er og kynfestan st?rk ; og eins er jiað víst, að sonurinii hefir aldrei alveg sömu viðfangsefni og lífsskil- vrðí sem faðirintt, eins er það víst og sjálfsagt, að ætterni og kyn- festa ttingunnar verðttr að hlýða sömtt lögtim. Af þessu leiðir, að bað er eínttngis það, sem ég hefi levft mér að kalla ættarmót tung- ttnnar, sem vér gettim varðveitt og oss ber að varðveita. Ræktar- liugiir vor til forntungunnar verð- ttr að vera sama eðlis og ræktar- htigur vor til forfeðranna og for- eldris vors. Eins og vér ltvorki o-etum vakið forfeðttr vora til nýs lífs, né heldur hindrað dauða for- eldris vors, eða sjálfir verið þa8 i satna og þeir, eins getum vér ekkl heldur kallað forntunguna til nýs lífs, hverstt fegnir sem vér vildum. Vér mtmdttm ekki eimt sinni skilja hana, ef vér nvt hevröum forfeður vora tala hana, eins og þeir töl- uðtt hana á “gttllöldinni". Og eins og oss nú mundi þvkja ólíft við alla háttu gtillaldar-feðranna, og ekki geta komið oss saman við þá um nokkurn hlut í daglegu lífi og ttmgengni, eins mundi tunga þeirra verða oss með ölltt ófullnægjandi. En þó er ættarbragðið enn í dag hið sama. það er samgróið eðli voru, það er oss hjartfólgið, og það eigum vér að varðveita, fegra og attðga ; þaö er arfieifð, sem oss er fengin til þess að ávaxta og starfa með, en ekki til þess, að færa til fornrar og dauðrar líking- ar, eða soíða eftir sálarlífi og hugs unarhætti löngu dauðra kynslóða, er lifðu við gagn-ólík kjör, skipu- lag, atvinnukjör og lífsskoðun því, er vér nú lifum við. — Slíkt væri líkt og ef sá, er tekið hefði við föðurleifð sinni, ekki tímdi að rækta hana eftir nútíma reglum ov þekkingu, ekki tímdi að slétta, rvðja og girða túnið, vegna þess, að hún fengi annan svip og titlit, vegnaþess, að gömlu bernsku leik- sviðin i grasgrómtm tóftum og skorningttm, með viltu fjallblóma- skrúði, yrðtt að hverfa og breyt- ast í sléttan völl, vaxinn úrvals töðugresi. Vér skiljum að vísu vel söknuð mannsins og viðkvæmni vagnvart æskuminningnnum, og finnum til samhvgðar með honum, en eigi að síöttr mundttm vér brosa að honum, ef hann léti Jtetta hindra sig frá, að gera þær umbæt- ttr, er ttminn og lifnaðarhættir vorir nti krefjast. Jtví vér vitum, að hans bernskttminningar deyja og hverfa með honttm, en aðrar nýjar bernskuminningar nýrra kvn- slóða, barna hans og afkomenda, taka við. og eru jafn réttmætar og réttháar, þótt þær séu bundnar við nvtt ástand og nýtt titlit föð- llrleyfðarinnar. J>að, sem vér því eigttm að læra af gullaldar-forfeðr- unum, er ekki það, að tala og hugsa alveg eins og þeir, lifa líf þeirra upp aftur, heldttr hitt, að finna vorum hugsunum, vortt sál- arlífi, vorttm athöfnum, eins og það nú er, jafn fagurt og fullkom- ið form í tungunni, eins og |>eir fundu stnum httgsttnutn, sínu sálar l fi, sinni trú og athöfhum; en vér vittim, að nú er jætta alt á antt- an veg, en það var til forna. Og vér óskttm ekki, að það hverfi aft- ttr til sinnar forntt myndar, þvi eér höfttm einmitt fest ást og rækt við það eins og það er tni. Ekki heldur getum vér óskað, eða höf- itttt nokkttrn rétt til þess, að óska kvrsta'ðis framvegis. þvert á móti. Vér ósknm og krefjumst sífeldra, og sem mestra utnbóta og fram- fara, með öðrum orðttm, breyt- inga frá því, sem nú er. Og þessi krafa vor, sem auövitaö er í fullu samræmi viö framþróunarlögmál- ið sjálft, hlýtur einnig aö ná til tttngunnar, eins og til alls annars, livort sem vér erum oss jtess með- vitandi eða ekki, eða höfum gert oss o-rein fvrir þessari sjálfsögöu afieiðingu af réttmætum kröfttm vorum og óskum. Vér höfum því enga kröftt til þess, að afkomendur vorir httgsi og tali á sama hátt og vér, enda erttm vér, sem nú lifum, ekki íslenzka þjóðin í fylstti og rýmstu merkíngu, heldttr að eins fulltrúar hetuiar, ]tá stuttu s-tund, sem vér lifttm, milliliðir milli feör- anna og afkomenda vorra, gæ/.ltt- menn um litla stund hinnar and- legtt og efnalegu arfleifðar þjóðar vorrar. Jiessa arfleifð eigttm vér auðvitað að rækta og umbæta, eins og vér höfttm vit og menn- ingu til, en vér höfum engan rétt til, að setja eða fvrirskipa avar- andi reglttr ttm meðferö bessarar arfleifðar eftir vorum höfðutn, — enda væri það gagnslaust, því að slíkt mundi hafa lítiö gildi í aug- ttm ókominna kynslóða. — Eg hefi nú leitast við að linna grundvallarreglu fvrir hlutverki voru, sem einnar kynslóðar hinn- ar íslenzku þjóðar, með sérstöku tilliti til tungunnar, og þess á- kvæðis um hana, sem stendur í stefnuskrá ttngmennafélaganna. Að heimfæra þessa meginreglu á praktiskan hátt, yröt of langt tttál — enda hygg ég að heimfærslan verði í rattninni engttm þeim of- vaxin, sem grundvallarregluna get- ur tileinkað sér með fullum skiln- ingi. En þann varnagla vil ég samt slá, að enginn skyldi taka orð mín svo, að ég vilji leggja það til, að tungunni sé bylt og brev’tt af liandahófi stefnulaust, eða eins og hverjum einum be/t þvkir, hversu þekkingarsttauður og smekklaus, sem ltann kann að vera. Nei, slíkt væri ill og ósæmileg meðferð þeirr- ar föðurleifðar, sem oss er trúað fyrir, og vér berttm ábyrgð á bæði gagnvart foreldri voru og afkom- endum. Eg hefi einmitt lagt á- herzlu á ætternið, og sýnt fram á þá ræktarskyldu, sem á oss hvílir við það. Eins og nýjar kynslóðir manna eru runnar af stofni hinna eldri kynslóða, og bundnar þeim blóð- böndum arfgengra eiginleika, eins eiga nýyrðin að renna af stofni fornttingunnar, svo sem framast má verða, og frjósemi stofnanna ítrast leyfir. En eins og heilbrigð og eðlileg kynblöndun manna og dýra ekki er kynspilling, heldur kynbót, eins er og með eðlilega og rétta kyn- blöndun tungnanna, án hennar úr- ættast og trénast tungurnar. Og eins og hverri þjóð, sem er á þroska og vaxtarskeiði, og á ó- numdar og óræktaðar leitdur, er stvrkur og elling að góðum inn- fiytjendum, er semja sig að lands- háttum og blanda blóði við þjóð- ina, eins er hverri tungu, sem er á þroska eða vaxtarskeiöi, og á miklar andlegar og veraldlegar leitdtir ónumdar og óræktaðar, — styrkur og atiðgun að góðum inn- fiytjendur, er semja sig að hátt- ttm tungunnar, og blanda við hana blðði. það voru einmitt slíkir inn- flytjendur, sem lvftu tungu vorri á það fegttrðar og fullkomnunar- stig, sem hún komst á í fornbók- mentum vorttm. En eins og hver þjóð verður að verja sig gegn innflutningi sið- lattsra úrættinga og kryplinga, eins verður tungan að verjast saurgttn tirættinga og vanskapn- inga, sem vanþekkingin og skiln- ingslevsið ætíð leitast við að laitma inn í daglega málið, einkum í sjóþorpum og verzlunarbúðum, 1 eöa í búri og eldhúsi í kaupstöð- ttnum. það er auðskilið, hver háski það \;eri, ef tirættingar og krvplingar flyttu þar inn, sem fullbygt er fyr- ; ir og fullræktaíð, svo að heilbrigð- ir og Hf.sjjróttugir frumbyggjar yrðu að hröklast undan, en ein- mitt.slíkt á sér stað um mikinn hluta þeirra orða og talshátta, sem laumast inn í tungu vora með- al ómentaðra fiskimanna og iðn- aðarmanna, eða ttm eldhúsdyrnar í kaupstöðum og viðskiftabækur hálf- eða al-útlendra verzlana, að ógleýmdum auglýslngiimim og illa þýddu sögurusli, hér heima eða vestur í Ameríku. það er gegn , þessnm innfiutningi, sem vér sér- staklega verðttm að gjalda var- littga, og reisa skorður, því fyrri en o*s varir hefir athugalaus al- þýða veitt þeim innborinna rétt í I tiingunni, og næsta kvnslóð hefir ] gleymt ætterni j>eirra og tippruna. I Af vísinda-orðum, sem mentaðir menn nota í ræðu og riti, stafar i tungtinni ]>ar á móti alls engin i hætta, því bæði skipa jiatt autt rúm i tungunni, nema órtttmið land, og svo ertt það siðaðir inn- flytjendur og löghlýðnir, sem ann- { aðhvort stnám saman beygja sig { undir lö<>mál tiingunnar, eins og svo afarmikill fjöldi eldri innflvtj- j ettda, eða þeir draga sig í hlé aft- ttr innan skamms, ef samþýðingin mishepnast. J>að verður því aldrei hinn sann-mentaði hluti manna, j sem spillir tungunni, jafnvel { hverstt mikið af útlendum orðttm, 1 sent þeis nota í ræðit og riti, lteld- ur einmitt hinn þekkingarsnattði hlutinn, þeir, sem í ratttt og vertt enga tungu kunna svo, að þeir skvnji lög hennar, né heldur þekkja útlend orð frá innlendum. þess \egna er glögg jækking á titngmini, skilningur á lögum í hennar og stofnum fvrsta og óhjá- kvæmílegasta skilyrðið, ekki ein- ungis fyrir varðvei/du tungunnar { og réttri auðgun hennar, bæði af { , frumstofnunum og með innflutn- i fiutningi, heldttr og fyrir þeim { ] ræktarhug, sem einn megnar að { varðveita og timbæta hverskonar | arfieifðir kvnslóð eftir kynslóð, öld . eftir öld. Eins og ræktarhugur vor til i forntungunnar er sama eölis, sem | ræktarhngur vor til forfeðranna og foreldris vors, eins vcrðttr rækt ! arhugur vor til nýyrðanna og ný- myndana allra í tungunni, og um- | hyggja vor fyrir þeim, að vera sama eðlis, sem rækt og umönntin vor fyrir börmim vorum og af- : komendum. Vér leitumst við að j ala þau upp svo sem vér höfum { bezt vit á. Vér óskum, að úr þeim [ verði sem fullkomnastir og fjöl- | mentaðastir menn, ekki eins og vér, heldur miklu fullkomnari og farsælli en vér, og þannig leitumst vér ósjálfrátt við að byggja upp framsókn og fullkommtn kynslóð- I anna. Eftir sömu reglu og með sama | ræktarhug eigttm ,vér að vittna að I framsókn og fullkomnun tungu j vorrar. (Rkírnir). I FRAMFÖR. llerra þorsteinn þorkelsson, frá Oak Point, var hér á ferð síðari hluta fyrri viku, ásamt konu sinni. Hafði hann þær fréttir aö segja, að fiskiveiðar væru nýbyrj- aöar og aö margir stunduðu þær ; afli væri þó fremur rýr og verð ó- vanalega lágt. Kvað hann áhuga ntikinn vaknaöan hjá bændum, að stunda akuryrkju. Tvéir ungir landar, Jtorsteinn Goodman Og I Kristján l'étursson, hefðu keypt sér gtifuplóg og plægðtt jörðina af kappi fyrir bændttr. því miður gátu J>eir ekki notið sín fyllilega i sttmar vegna vorviðra. Plógurinn þttngur og vinnur bezt á hörðum jarðvegi. — Einn islenzkur bóndi, Vigfús Jósefsson, hefir með dugn- aði miklum plægt vfir 300 ekrur, og það með uxum. Ntt kvað hann ásamt Jóhanni Gíslasyni vera í þann veginn, að kaupa sér gasólíti vél, til að nota við plægingar, og er það mikið þarfa-fyrirtæki. Eru menn þessir báðir kornungir og dugnaðarmenn miklir, og munu þeir mikið verk vinna, ef kraftar endast. — Ilr. Jtorkelsson kvað l>að sitt álit, að gasólín-vélar væru bezt fallnar til að plægja jarðveginn í því bygðarlagi, og væri óskandi, að sem ílestir ungir og framgjarnir menn beittu sér fvrir jarðabótum meira en verið hefir. Uppskera nálægt Ilowe P.O. var á sumrintt nálægt 35 bush. hveitis af ekrunni ; 40—45 bush. hafrar ; bvgg 48 bush. Kringum Vestfold var uppskeran svipuð. Umhverfis Otto -P.G.; hveiti 25—35 ; hafrar i 30—50, og bygg 35 bttsh. af ekru. Umhverfis Lundar og Cold Rpring P.O.: hveiti 30, hafrar 30—50 og bygg 30 bush. af ekru. Má af jiessu sjá, að uppskeran hefir verið í góðu meðallagi víðasthvar. — Kringum Oak Point P.O. var hr. 1 J>orkelsson einn bóndinn, sem ak- 1 ttrvrkju stundaði ; fékk hann af ekrunni : hveiti 23 bttsh., hafra 65 bush., bygg 20 bush. og kartöílur 323 bush. Hveiti hans og bygg haföi skemst mikið í haglhríðinni í júlí. Næsta ár kvað hr. þorkelsson að sáð mundi verða í helmingi meira landssvæði en verið hefði á liðnu sumri. — Erfiðleikar hefðu verið miklir að fá uppskeru þreskta og hefði jafnvel horft til vattdræða fvrir sumum, en nú væri að nokkrtt úr því bætt, því nokkrir landar hefðtt gengið í fé- lag við enskan mann og keypt þreskivél, og líkindi að fleiri kæmu á eftir. Eitt var það, sem hr. þor- kelsson kvað í framför í bygðar- lagi sínu og það væru kúabúin. Rækt væri nú lögð mttn meiri við hirðing og meðferð gfipa en áður hefði verið. Sagði bændur nú leggja mikla stund á kvnbætur og væri ríkur áhugi hjá tnörgum, að koma ttpp sem mestum og bestum kústofni, og vinna úr mjólkinni smjör, sem nái sem beztu mark- aðsverði. Margt fieira sagði hr. Jtorkels- son ttm framfaramál bvgðar sinn- ar. Er hann maður, sem einlægan áhttga hefir á öllu því, sem bygð- inni má að gagni koma, og at- orkttmaðtir hefir hann ætíð verið, og gengið á undati öðrum með góðu eftirdæmi. Mr. og Mrs. þorkelsson héldu heimleiðis á föstudagitin. The Dominion Bank IIORNI NOTIiE DAME AVENUE 00 SIIERBIiOOKE STREET Höfuðstóll uppborgaður : $4,700,000.00 Varasjóður - - - &5,700,000 00 Allar eignir - - - 69,000,000.00 Vér óskum eftir vidskiftnn verzlunar manna og Abyrgumst afi gefa þeim fullnægju. ó’parisjóðsdeild vor er sú stærsta sem nokRur banki hefir í borginni. Ibúendur þessa hluta borRarÍEnar óska að skifta við stofnun sem þeir vita að er algerlega trygg. Nafn vort er full rygging óhlut- leika, Byrjið spari innlegg fyrir sjálfa yðar, komu yðar og börn. IMione ttarry .‘1450 iíeo. II. HatliewMon. Ráðsmaður. VITUR MAÐIJR er varkár með að drekka eingönfm hreint öl. þér getið jafna reitt yður á. Drewry s Redwood Lager það er léttur, íreyðandi bjór, gerður eingöngu úr Malt og Hops. Biðjið ætíð urn hann. E. L. DREWRY, Manufacturer, WINNIPEG HVERSVEGNA VIUA ALLIR MINNISVARÐA ÚR MÁLMI (WHITE BR0NZE ?) Vegna þess þeir eru ntikið fallegri. Endast dutiibreytan- legir öld eftir öld. En eru samt tmin billegri eti granft eða marmari, mörg hundruð úr að velja. Fáib upplýsinqar og pantiö hjá J. F. L E I F 5 O N QUILL PLAIN, SASK, The Golden Rule Store hefir lög-verð A vörnm sfnum sem mun tryggja henni marga n/ja vini og draga þá eldri nær henni. Veitið oss tækifæri til þess að gera yður að varanlegum viðskiftavin. Vér viljnm fá verzlun yðar. En vér væntum þess ekki ef þér getið sætt betri kjörum_annarstaðar. ÞAÐ BOKGAR SIG AÐ VERZLA VIÐ THE GOLDEN RULE STORE J. GOLDSTINE CAVALIER, NORTH DAKOTA Mcð þvl að biðja nefíulega um ‘T.L. CIGAR,” þá ertu viss aö fó ágwtau vindil. (INIOX MADE) Weslerii 4'igar Fnrtory Tho"'*« Len. eiizandi Wínnríjæe KAUPIÐ 0G B0RGIÐ HEIMSKRINGLU !

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.