Heimskringla - 07.12.1911, Síða 7

Heimskringla - 07.12.1911, Síða 7
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. DES. 1911. 7. BLS. n HLUTIR I “LUCKY JIM’’ Munu gera þúsundir af fjárhyggjumönnum auðuga Lucky Jim Zink náman er engin tilraun. Málmæðin er þar í rík- um mæli, og þegar flutningar hefjast. muu gefa af sér um hundrað “tons” á dag, sem fœrir $20 hreinan ágóða af hverju tonni. C, P. R. félagið hefir viðurkent auðæfi námunar með því að leggja járnbraut þangað sérstaklega útbúna með þeim tækjum sem þarf til að flytja málma, og þegar þess er gætt að braut þessi kostaði félagið yfir $100.000 má gera sér í hugarlund þýðingu námunnar “Lucky Jim”' Gœtið þess að Zink er einn fágætasti málmurinn á markaðinum, og kröfurnar eftir því fara stöðugt vaxandi sem vitanlega lieflr svo verð hækkun í för með sér, Þeir sem kaupa hluti með núverandi verði ættu að minsta kosti af fá 25 prósent ágóða um árið, og vilji þeir selja innan lítils tíma mega þeir vera vissir um að fá $1.00 fyrir hvern af hlutum sínum. Allar upplýsingar á reiðum hóndum. KAUPIÐ LUCKY JIM ZINK MINES LTD. HLUTIR Á 40 CENT NÚ. Afmarkaður hlutaQöldi er á boðstólum fyrir 40 cent hver, núna nokkura daga. Borgist með 20 centum strax á hlut hvern, og at- gangminn á tíO döguin. Hlutabréfin tafarlaust send áskrifendum ef fullnaðarborgum fylgir pöntun. Símið pantanir yðar á vorn kostnað, ef ekki eruð i borginni. Yerðið getur hækkað á hverri stundu. KARL K. ALBERT INVESTMENTS -- 708 MeArthur Building., Winnipeg, Manitoba. P. O. Box 56. Phone Main 7323 L, J Æfisaga berklagerils. Berklagerillinn hét Hrappur. Asamt íjölda félaga sinna hafði hann lent á gólfdúk einum, er lá f}'rir framan rúmið hjá brjóstveik- um manni. Stúlkan, sem hreinsaði herbergið um morguninn, tók gólf- dúkinn og hristi hann út um glugg ann. það hefði hún ekki átt að gera. “Nú förum við að ferðast”, — sagði Hrappur, um leið og hann sveif gegnum loftið með félögum sínum, og niður í gArðinn, þar sem börnin hlupu og léku sér. “það er gott, að breyta dálítið til við Og við”, hugsaði liann, um leið og hann fvlgdi loftstraumn- um niður í lungttn á frískum og hraustum dreng, 10—11 ára göml- um ; “nú verð ég að reyna að koma mér svo þægilega fyrir sem hægt er”. Svo bjó hann utn sig í efsta lungnablaðinu, og vildi taka. scr þar hvíld eftir ferðalagið. Ein drengurinn var mjög heilstt- góður og lungun voru í bezta lagi. Meðan hann hljóp, streymdi hreina loftið í gegnum lungun, og þegar hann andaði frá sér, eftir áreynsl- una, gekk það erfitt fyrir vesal- ings Hrappi, að halda sér fast. En þó var það verra, þegar dreng- nrinn eftir leikinn gekk niður að vatninu og baðaði sig. ' Fyrir kalda vatnið fór drengurinn að draga andantt svo djúpt, að vesal- ings Hrappur varð að fiýja út í loftið. Hann kom ekki til sjálfs síns, fvr en hann þvrlaðist með rykinu niðut á götuna. “Komdu sæll, hér er gott að vera”, kallaði hann til gerils eins, er í sama bili þaut framhjá. “Já”, st'araði hann, “þessi ó- hreina, óþrifa gata er ágæt fyrir starfsemi vora”. Litill vindblær sleit samtali þeirra, og fór Hrappur inn um op- 'nn glugga á svefnherbergi. “Þetta kalla ég hepni”, sagði hann, og lagði sig í eitt hornið á svefnherberginu, "hér verð ég að bíða til kveldsins, þar til fólk fer að hátta og lokar glugganum, þá verður tækifæri fyrir mig”. En forlögin vildu hafa það öðru- vísi. Á gólfintt sást lítill ljósdepill, sem varð stærri og stærri. p'að var sólin, sem var farin að skína inn í herbergið, því svefnherbergið , var gott og naut vel sólarinnar. “þetta geðjast mér illa", sagði Hrappur, ‘‘sólin er eitthvað af þvi versta, sem til er í heiminum”. En sólskinsbletturinn varð stærri og stærri og loks náði hann þangað, sem Hrappur lá, svo liann féll í öngvit. Kn hjálpin var nálæg. Ivona kom inn með vatnsfötu og þvoði gólfið. Ilrappur skolaðist með þvottavatninu, sem var helt út í garðinn, en titill drengur kom hlaupandi á tréskóm og sté í skolp- pollinn. Hrappur var svo heppinn, | að geta fest sig við ólireina tré- skóinn, og á þann hátt bar dreng- urinn hann inn í stofuna. þetta var heppilegur staður fyr- ir Ilrapp, því það var dimm kjallarahola, aö mestu leyti án ljóss og sólar, loftill, rykug og ó- hrein. Á gólfinu lá^tt mörg smá- börn. það leið ekki á löngu, þar til Ilrapptir komst niður i lungun á litlum dreng, sex ára gömlum, sem var nýstaðinn upp úr misl- ingum, og hafði hósta. ‘‘Kem ég til óþæginda", sagði Ilrappur við nokkra mislingagerla sem voru fyrir. “Nei, alls ekki”, sögðu þeir vin- gjarnlega, “vér höfum lokið starfi vortt. þér fáið ágætan bústað. Ilrengurinn er blóðlítill, og hvítu blóðkornin eru bæði fá og kraft- I lítil hjá honum. Vér vonum, að yðttr megi líða hér vel". þeir höfðu rétt fyrir sér. Slím- ltimnan var orðin tærð og veik af hóstanum. Mótstaða hinna kraft- litlu hvítu blóðkorna var lítil, svo I Hrappur varð feitur og margfald- aði brátt kvn sitt með kröftugum berklagerlum. Kftir nokkra daga heyrir Hrapp- ttr stór högg yfir sér, og segir við sjálfan sig : “þetta hljóð þekki jég frá fyrri tímum. Nú hafa þeir farið með drenginn til læknisins, | og það er hann, sem er að berja j og hlusta. Nú má ég vara mig”. T,æknirinn sagði foreldrttnum, að litli drengurinn þeirra væri veikur ; af tæringu, svo hann var sendur á heilbrigðisstofnun, sem stóð við ! sjávarströnd. ) Nú voru erfiðir tímar fyrir Ilrapp og fjölskyldu hans. Sól- j skinið og sjóloftið verkaði hress- j andi á drenginn, en gerði berklana J magnlausa. þó var annað verra : Nærandi fæða veitti hinum sönnu ovinum þeirra, hvítu blóðkornun- um, nýjan kraft og ltf. Blóðið streymdi með æ meiri og meiri krafti gegnum æðar sjúklingsins, og blóðkornin^ hvítu og rauðu, fjölguðu daglega. Loks fylktu blóðkornin liði sínu til bardaga tnóti berklunum. 1 milíónatali voru berklagerlarnir gripnir og eyðilagðir ; aðrir voru múraðir inni í fangelsi, sem hvítu blóð- kornin höfðu búið til tir kalki. Berklarnir mistu brátt yfirráð á vígvéllinum og Ilrappur, sem nti var orðinn afivana og kjarklaus, sagði : “Kg er uppgefinn og verð að flýja”. Meira gat hann ekki sagt, því hvítt blóðkorn greip hann með itfii, og að augnabliki liðntt var hann liðið lík. — Almanak þjóðvihafélagsins. SVAR TlL Jóns Þorgeirsscmr. Spanish Fork, Utah, þann 23. nóv. 1911. Eg sé í Heimskringlu 16. þ. tt). ritsmíði eftir Jón, með fyrirsögn- inni “Gísli og Rinar". þar sem ég lteld að lesendttm Heimskringiu sé að nokkrtt leyti ókunnugt um rithátt Jóns og ég er þar nefulur, þá finst mér ég mega til að eius að svara. það er rangt hjá Jóni, að ‘Gisli frá Hrífunesi’ hafi gert sér ferð 'tpp að vatnsgöngunum, sem verið er að grafa í gegnttm fjöllin, þvi þangað hefir Ilrífunes Gísli aldrei ennþá kornið á æfi sinni. Jað er heldur ekki satt, að Jón Iiafi séð það í Spanish Fork Press, t egna þess að það hefir aldrei þar verið. Jtað er líka tnjög rangt af Jóni, að gefa það í skyn, að ég hafi fttndið út, að það þttrfi ekki ann- ars konar skynsemi og þekkingu en lygi, til þess að semja góðar ritgerðir. því satt að segja álít ég það ekki ærlegt, og í alla staði dónalegt, að byrja ritgerð sína með tilhæfulausu lygaþvaðri, cins og Jón gerir í nefndri grein. það er satt, að ég þáði heiðurs- heitnboð fvrir tveimur árttm síðan af vinum minttm norðttr í Idaho, og samdi ritgerð um ferð mína, sem síðar var birt í Ilkr. En það er ekki satt hjá Jóni, að ég hafi nefnt ltans nafn þar. Mig furðar, að Jón skyldi ekki gefa upplýsingar um verustaði sína á íslandi áðttr en hann komst til Vestmannaeyja. En ég skil það tnikið vel. það var og er orsökin, ;tð á Vestmannaeyjum byrjuðu hreystiveríc hans. það ertt afiaevj- ar bæði til sjós og lands og fugl- tekja rnikil. þar er fuglakyn, sem nefnt er 1 tt n d i , snarpur sjófugl, sem bæði bítur og klórar, þegar hítnn á líf sitt að verja. Jón stundaði þar sjó og fttglaveiði, og Itefir víst átt sín í að hefna við lundann í fjöllunum, ettda er sagt, að Jón hafi einu sinni hefnt sín rækilega á ftiglinum, og síðan hrapað á sama plássi næsta dag og jafnan haltur síðan. Var líka nefndttr í Vestmannaeyjum “Jón halti”. Ilverttig .Jón hvarf frá Reykjavík sleppi ég í þetta sinn. Ilann hefði átt að nefna eitt af sittiim hrevstiverkum á fjórmastr- aða amerikanska stórskipinu, sem hann réöist á <>g fór frá Nevv York tif Satt Francisco, nefnilega tttn næturtíma í vondu veðri og stórsjó miklum. S\7o sagði Jón sjálfur frá, þegar hann kom hing- aö frá Californitt, — annað vitum við ekki ttm þá nótt í stórsjónum mikla. — Svo þegar ltann kom til Califorttiu, þá byrjuðu önnur hrevstiverk og margskonar, scm Jótt sagði sjálfttr aí sér, sem kan- ske gæti orðið skemtileg bók, ef alt væri tínt saman. Ég veit jafnframt, að það væri tæplega rétt af mér, að hafa mörg orð við Jón, sem margir hér álíta vafast með réttu ráði. En eitt gætir þú gert, Jón mintt, og það er, að hætta alveg að rita lyga- þvaður um sjálfatt þig og aðra, og þá kæmi alls engin mótsögn. — | þú sýnist að vera reiður, já, meir að segja fokvondur við mig og Kinar II. Johnson. það er ekki nýtt hjá þér: þeir, sem mest hafa gert þér gott, þá hina sömu hefir þú alt af hatast við. það eitt er alveg vist, að þú hefir aldrei og munt aldrei ná þar með tær þínar sem Einar hefir hæla sína. Líka veit ég og fleiri hér, að Einar hef- ir gert þér gott, og jtú ert hreint ekki sá eini, sem hefir notiö góð- gerða Kinars og konu ltans, sem eru stór-göfuglynd heim að sækja. Kinar sýnist að vera nokkuð svip- | aður gamla Njáli sáluga : hann reynir að lej'sa hvers manns vand- ræði, setn hann heimsækir. Enda hefir þú áðttr fyr heiðrað hann með því nafni. I þaö sýnist mér næsta skrítið j við ritsmíð þína, að þú þykjist hafa verið nokkurs konar píslar- vottur, sem hafi verið að berjast fvrir góðti málefni, en aðrir of- sækja og skemma það fyrir þér. — OR-jæ.Ía ! fyr má nú vera bull, þó ekki sé annað eins og jafn vit- . laust. — það væri annars undar- legt, ef allir Islendingar hér væru svo heimskir, að hata og ofsækja Jón aumingja fyrir að reyna að vernda heiður þeirra og ærtt. Að þesstt enduðtt óskar Ilriftt- nes-Gísti Jóni J>orgeirssyni betri og ltikkulegri framtiðar með rit- smíðir sinar. — — Fréttir eru þær héðan helzt- ar, að hér er hitt mesta veðttr- blíða, mjög vægt frost um nætur. Almenn vellíðan manna á meðal ; samt hefir oröið \7art við skarlats sótt og bóluveiki. Uppskera góð og árferði í góðu meðallagi. Með vinsemd og virðingu til allra lesenda Heimskringlu. Gísli K. Bjarnason. ISLENZKAR BÆKIJR Ég undirritaður hefi.til sötu ná lega allar íslenzkar bækttr, setn t.i) eru á markaðinum, og verö af hitta að I.undar P.O., Man. Sendið pantanir eða finnið. Neils E. Hallson. Hannyrðir. Undirrituð veitir tilsögn I alla kyns hannyrðum gegn sanngjarnri borgun. Starfsstofa : Room 312 Kennedv Bldg., Portage Av., gegnt Eaton búðinni. Phone: Main 7723 GERÐA HALDORSON. JÓN HÓLM, gullsmiður á Gimli gerir við allskyns gullstáss og býr til samkvæmt pöntunum. — Selur einnig ágæt gigtarbelti fyrir $1.25. Ágrip af reglugjörð um heimilisréttarlönd í C a n a d a Norðvesturlandinu. Sérhver manneskja, sem fjöl- skyldu hefir fyrir að sjá, og sér- hver karlmaður, sem orðinu er 13 ára, hefir heimilisrétt til fjórðungs úr ‘section’ af óteknu stjórnarlandi í Manitoba, Saskatchewan og Al- berta. Umsækjandinn verður sjálf- ur að koma á landskrifstofu stjórn arinnar eða undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt umboði og með sérstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða systir umsækjandans sækja um landið fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sem er. Skyldur. — Sex mánaða á- búð á ári og ræktun á landinu i þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi innan 9 mílna frá heimilis- réttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúðar- jörð hans, eða föður, móður, son- ar, dóttur bróður eða systur hans. 1 vissttm héruðum hefir landnem- inn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre- emption) að sectionarfjórðungi á- föstum við land sitt. Verð $3.00 ekran. S k y 1 d u r :—Verður að sitja 6 mánuði af ári á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttarlandið var tekið (að þeim ttma meðtöld- um, er til þess þarf að ná eignar- bréfi á heimilisréttarlandinu), og 50 ekrur verður að yrkja auk- reitis. Landtökumaður, sem hefir þegar notað heimilisrétt sinn og getur ekki náð forkaupsrétti (pre-emtion á landi, getur keypt heimilisréttar- land í sérstökum héruðum. Verð $3.00 ekran. Skyldur : Verðið að sitja 6 mánuði á landintt á ári í þrjú ár og rækta 50 ekrur, reisa hús, $300.00 virði. W. W. C O R Y, Deputy Minister of the Interior. JÓN JÓNSSON, járnsmiður, að 790 Notre Dame Ave. (horni Tor- onto St.) gerir við alls konar katla, könnur, potta og pönnur fyrir konur, og brýnir hnífa og skerpir sagir fyrir karlmenn. — Alt vel af hendi leyst fyrir litl» borgtm.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.