Heimskringla


Heimskringla - 21.12.1911, Qupperneq 3

Heimskringla - 21.12.1911, Qupperneq 3
V'IONIISSHISH WINNIPÉG, 21. DES. 1911. 3. BLS. “Hvítur sauður, svartur sauður” Nú að undanförnu hafa veriö nokkurar umrœöur í Heimskringlu nm aftökur án dóms og laga (Lynching), og hefir það komið á daginn sem fyr, aö fátt eða ekkest er svo argvítugt og hneykslanlegt, að ekki verði einhverjir til þess að mæla því bót. Út af þessum umræöum datt mér í hug, að það vaeri ekki ófróð- legt fyrir lesendur Hkr. að at- huga að litlu leyti afstöðu svert- ingjanna gagnvart þeim mönnum, sem þykjast hafa rétt til þess, að myrða þá eða morka úr þeim lífið á hinn grimdarfylsta hátt, strax og þeir hafa framið glæp eða eru grunaðir um að hafa framið hann, án þess að lög landsins og réttvísi fái að hafa þar hönd í bagga með að neinu leyti. É'g get sem sé ekki varist þeim grun, að hugmyndir manna um jafnrétti verði æði fölar, sé slík óhæfa sem þessi látin óátalin ; er það fyrir þá sök, að ég vil bæta nokkrum orðum við það, sem áður hefir verið sagt um þetta mál, þótt hinu megi natimast búast við, að álit mitt eða annara lesenda Hkr. stöðvi hryðjuverkin. Bandaríkin, ]>etta volduga og viðlenda lýðveldi, er orðið til fyrir það, að dýpsta þrá mannshjart- ans, þráin til frelsis og farsældar, hraust fram með. orku og atfylgi. Jafnréttiskrafan, sem áður hafði velt sér í hugum einstakra manna, varð að þjóðarmeðvitund og gildi hennar að þjóðarsannleik. þeir drógu tögl og hagldir tir höndum kúgara sinna, og hafa síðan ttpp- skoriö ávexti verka sinna í ríkum mæli. Síðan hefir verið áorðihaft, að Bandaríkin væri frelsisins fimb- ulstorð, að þar rikti fullkomið frelsi og jafnrétti, að þar nyti hver þegn ríkisins fullkominnar verndar, o. s. frv. Sti hugmynd, sem maður af þessu fær um þjóðina, skýtur því nokkttð skökku við þær fréttir, sem aítur og aftur berast með blöðunum út um heiminn um hin svívirðilegustu hryöjuverk, sem eru látin koma fyrir hvað eftir annað, án þess að þjóðin og stjórn in taki í taumana. þá rísa upp i huga manns ótal spttrningar : Éru svertingjarnir ekki þegnar rík- isins, og eiga þeir ekki tilkall til hinnar sömu verndar, sem hinir hvítu ? Nær ekki jafnréttiskrafan einnig til þeirra, sfðan þeir voru gerðir frjálsir menn ? Er mattnúð og menningarþroska livítra manna og kristinna sett takmörk þar sem svertinginn fremur glæp ? Er glæp- urinn þeim mun voðalegri, þótt hann sé framinn af svörtum manni en ekki hvítum, að fremjandintt meírj ekki taka út hegningu sina samkvæmt lögum og dómi ? Eða eru ekkt brigður á réttarfari lands ins og vald stjórnarinnar í mol- um, þegar þegnar ríkisins hafa ekki lifsgrið né lima fyrir æðis- gengnum skril, sem dregur þá á bál, hvenær sem honnm býður svo við að horfa og jafnvel saklausa ? Hregttr ekki þetta all-mikið úr Ijóma 1>essa voldttga lýðveldis, eða eio-a hin hiksvörtu minninoarmerki o» hræmulegu, sem liðnar kvn- slóðir landsins re'stu að gröfttm sínum á þradahaldsöldunum. að tevgja skugga sína inn í nútíö og framtíð ? Bandaríkjaþegninttm öðrum — þeirra er skrifuðti ■ í Hkr. ttm þetta tnál. — þótti þjóð sinni mis- boðið með því, að telja aðfarir þessar svartasta blettinn á þjóð- lífi Bándaríkjamanna, en taldi hins vegar svertingjana svartasta blettinn. Sjálfsaot má gera ráð fyrir þvf, að fjöldi svertingja sé misindismenn ; jafnvel margir þeirra skaðræðismenn, en þeir standa ekki einir uppi sem. slíkir, bvi það eru hvitir menn líka. Að þeir sé glæpsamlega sinnaðir meira en aðrir menn, tel ég miklum vafa bundið, og þó þvi væri svo farið um Ameríku-svertingjana, þykir mér það fara tnjög að líkttm. Orsök glæpa og eðli glæpsam- legs hugarfars er mönmim allmik- ið á huldu, og skoðanir matttta nm það m jög á reiki. Má þó telja víst, að umhverfi manna, aðbúð og uppeldishættir eigi dýpsta þáttinn i þvt að móta httgarfar mannsins, hvort heldtir bregður til þess 1>etra eða hins verra. þætti mér ekki ósennilegt, ef þessi samþegn svertingjanna og n á tt n g i , sem er svo heppinn að vera hvítur á hörttnd, athugaði sögu svertingj- anna i Ameríku og kjör þeirra öll fram á þennan dag, að liontim rvnni svo til ryfja raunir þeirra, að samhygð hans með hinttm hvítu brennuvörgum fyrir það að vera kallaðir skr:ll, yxi bonttm ^ ekki yfir höfuð. Saga svertingjanna í Ameríku er einn kapítuli í raunasögu mann- kynsins. 200 ára þrældóm og nið- urlæging hafa þeir að baki, 200 ára örvænting og angist. Við sjá- um þá á sölutorgunum, þar sem hjón eru skilin og barn slitiðc .frá brjósti móðurinnar, þar sem tár- um og bænum er svarað með svipuhöggum. Við s.jáum þá á llótta undan blóöhtindum yfir elfur og gegnum myrkviði, út í dauð- ann, sem er hinn eini líknandi vin- ttr þeirra og frelsari fyrir kvölur- tttn þeirra og böðlum. Rangsleitni hvítra manna gagn- vart svertingjum verður ekki lýst í mæltit máli. Hún er þjóðarsytid, sem saurgar sögttspjöld jteirra til daganna enda. Og hvað höfðu svartir menn til saka ttnnið ? þeir lifðu í föður- landi sinu Afríku, afskektir og hlautlausir um hætti annara þjóða, þt'gar hvítir menn, þjónar kristinnar kirkju, þeirrar, er flesta óhæftt hefir unnið í nafni' trúar sinnar og frelsara, fóru að leggja ránsklær sínar inn í landið, þeir rændtt vöggurnar, hrifu burtu ást- vini, skildu eftir blóð og tár og eld í hverju spori, fluttu herfang sitt í hlekkjum til annarar heimsálfu og seldu í ánauð. Nú voru þessir ves- alingar komnir í land menningar- initar. Barnið, sem áður hafði hvilt ugvlaust í faðmi móðurinnar, fékk ntt faðmlög svipunnar. Menn- irnir, sem að þesstt tinnu, létust vera þjónar kristindómsins ; þeir nefndu skip s’n eftir Ivristi o. s. frv. þeir vortt að forða þessmn svörtu satiðum frá Helvíti og koma þeitn á rekspöl til Hintna- ríkís ! það er furðulegt,, að svo virðist, sem hin svo kallaða menning, — sti menning, sem mest er ltöfð t heiðri og mest er gumað af,— fái mönnttm í hendttr rétt til að brjóta ttndir sig hina veikmátta með of- beldi og sviksemi. Mest og bezt hefir hún, til skams tíma, unnið að því, að sjóða saman þræla- ltlekki og vefja sálir fáráðlinga viðjum hjátrúar og hindurvitna með meira og minna ofbeldi. Enn þann dag í dag er morðvélamagn jtjóðanna mælikvarði þess heiðúrs ov þeirrar virðingar, sem þær njóta. Smælinginn, einstaklingurinn, sem drepur náttnga sinn til fjár, er hengdur ; það er gert til þess að vernda þjóðfélagsheildina. En stórþjófatnir, stórglæpaþjóðirnar, sem brytja niðttr minni máttar þjóðirnar, einungis til þess að ná i gull þeirra og gersemar. þær ertt ltafðar í þeiðri. þannig vaxa mönnttm svo mjög í atigtim misgerðir smælingjanna ; ekki fttrða, þótt svertingjar mæti lítilli miskunn, þeir hafa ekki úr miklit að spila, hvað menningu snertir heima fyrir á föðurlandi sínu ; hafa íátt af kostum hennar að segja o,g ókostum. Velgerðamenn svertingja, þeir menn, sem skáru af þeitn þræla- fjötrana, voru menningarfrömuðir; eflaust ltefir httgsjón þeirra verið sti, )>cgar þeir reistu þá upp úr duftinu og leiddu þá burt frá fót- tim böðlanna, að þeir yrði menn með mönnum. Ilafa ætlast til, að þeim yrði veitt jöffi tækifæri við aðra tnenn ; að þeir nyti sömu réttinda. Miimt afkomendttr þess- ara brautryðjenda hugsjónarinnar greiða henni o-ötu jafnvel og þeir ? Kttnningi minn einn, óljúgfróður, sagði mér þá sögu, að dóttir dóm- ara eins i Bandarikjunum skaut svertingjadreng til bana, sem var að hnupla eplttm úr aldingarði föður hr””.’T. Fvrir glæpinn var stúlkar il.tT-'l til að sitja i fang- elsi e < ” a k 1 u k k tt s t u n d ! PersónttUga er ég því kunnugur, að landi okkar einn í Winnipeg leigði íbúðir í stórhý-si, er hann bvgði, ýmstt fólki og mcðal ann- ara svertingjahjónum einttm. þeg- ar þetta varð kunnugt, aftóktt þessir hvítu englar, að svöttum hjónttm vrði levft að búa uudir sama þaki og þeim. Verkamanna- félagið, sem kallar sig ‘‘Inter- national Brotherhood of Mainten- a nee-of-W ay-Emplm-es’ ’, útilokar alla nema livíta menn tir félags- skan sínttm, og kalla ltann þó a 1 - þjóðlegt bræðralag. þannig er svertingjum bolaö frá mannlegttm félagsskap bæði bein- línis og óbeinlínis ; eru skoðaðir sem úrhrak mannkynsins. Ennþá prengur hnútasvipa ahnennings- álitsins ttm bak þessara manna, Og nú á síðustti tímum er menn- ingarþjóðin að þttrka tir klæða- faldi sinum blóðið Oy tárin, við eldsglæöurnar af lifandi holdi beirra matina, sem þeim liafa út- helt fvrir rangsleitni hennar þeim til handa. Er slíktt mælandi bó* ? Og ef viö stingum nú hendinni í okkar eigin barm og athugmn, hvað við erum svo of.t heiftrækin og langrækin, jafnvel þótt ttm smáræði ein sé að ræða, gettim | við þá furðað okkur á því, þótt | alt það, sem svertingjamtr bafa þolað og verða að þola, itafi lagt I þeim í brjóst hatur til kvalara j þeirra ? j álenningin er enn í æsku. Hún j hefir lyft okkur á það stig, að við i sjáum þau réttindi, sem okkur j bera, og höfum öðlast þrek til j þess að krefjast þeirra. Næst lyft- j ir hún okkur á það stig, að við I látum ekki einungis fúslega af ^hendi, heldur krefjumst j.eirra i sömtt réttinda fyrir alla mentt Án bogsveigir. HUSGAGNABUÐIN VINSÆLA Fréítabref til Hkr. í fyrri hluta októbermánaðar fór ég vestitr í land. Éig var ráð- inn í fyrstu hjá fylkislögreglunni. En þegar til sögunnar kom, þá hafði hún ráðið okkur fyrir Grand Trunk Pacific Railway Co. þá var nýbyrjað verkfallið hjá félaginu. Okkttr var dreift í bæi þess með- fram brautinni. Eg fór með frönsk- ttm manni vesttir til Edmonton- bæjar. þar tókum við varðstöðu við verkstæðin, Frakkinn, Banda- ríkjamaður, ég og, 3 lögreglumenn úr Edmonton. þegar við höfðum verið þar 2 daga, kom hraðskeyti frá Edson, að þangað þyrfti G. T. P. félagið að settda menn tafar- laust. Ég og Frakkinn vorum beðn- ir að fara, og fórum. Edson er vestasti farfygja bærinn á braut- inni, þar hefir félagið verkstæði all-mikil. Bærinn er árs gamall, ttm 130 mílur vestur frá Edmon- ton. Falleg og byggileg lönd eru um 50—60 tnílur með brautinni vestur frá Edmonton. þá taka við vötn, löng og krókótt, með forarflóum og keldum á milli. Sumstaðar eru dálitlir graskögrar meðfram ]>ess- um vötnum, en bygð engin, utan sárfáir kofar, og Indíánatjöld sá ég á 2 stöðum. Fimtán mílur aust an við Edson byrja mosa og leir- flaga landflæmi, hið lieljarlegasta, er ég ltefl litið á æfi minni. Engin dýr, ekkert jurtaltf, nema á stangli harrtré og ösp, álíka gild og há, sem göngustafir á Islandi. í þess- ari leir og mosadyngju stendur Edson, í ógn litlum hítllanda. Brautarmenn sögðu mér, að sama landslag mætti heita óslitið vestur að fjöllum, vfir 200 tnílur. Fólkstöluna í Edsott sögðtt sum- ir 400, aðrir 600. Hús eru þar mörg en smá og flest ómáluð ; sýna frumbýlingsliátt. Eg heft ald- rei séð, og ekki hugsað mér j.tfn ó- geðslegt bæjarstæði eins og þar ttiður i mosanum og fttlum leir. — Eiits og skiljanlegt er, eru engin landbúnaðarviðskifti við þennan bæ. Kkki sá ég hesta eða kýr í bæmim, nema 2 liesta, sem ríðandi lögreglan hafði til notkunar. Mér var sagt, að þar væri cngin kýr til og notuðu íbúarnir niðursoðna mjólk, netna ef vildi til, aö bænd- ttr í 60—100 tnílna fjarlægð, senda vinum sínum mjólkurlegla endrum og sitinutn. þó var þar einn ali- kálfur, sem auðsjáanlega varð sögufrægur. Eittn kyndarintt á verk stæðunum kévpti þenna kálf f sttm- ar og ætlaði að ala tipp mjólkur- belju á aökeyptu fóðri. Einn dag losnaði kálfurinn og fór inn á nét- búa lóð. Börn nábúans öskrttðu á- kaft, þe”ar þau sáu skrímsli þetta. Húsbóndinn er trésmiöur, fávitur og illvígur, vojtttaðist hattn viðar- öxi og lærbraut kálfinn. Alt borgarráðið í Edson er einn maðttr ; hann er líka borgarstjóri og lögregludómari, og æðsta yfir- vald í öllum stórmálum. Hjann sást ekki samfleytt í 2 daga með- an ég var í Edsoti, og var þó leit- að að ltonum. Atvinnuvegir er : húsagjörð og vinna á verkstæðum G. T. P. fél. Unt 60 menn vinna fyrir félagið inni og úti. Verkstæðin eru ekki fullbygð. Verður aukin verka- mannatala þar síðar. Aðrir at- vinnuvegir ertt ekki sjáanlegir í ná- lægri tíð. Lóða og landsalar hafa skrumað mikið um Edson fjær og nær, síð- an í fyrra. Var það svo logagylt, aö ntig langaði til að sjá Edson,— annars hefði ég ekki farið vestur frá Edmonton. Eg átti oft tal við járnsmið á verkstæöumim, sem kom fyrstur til Iídson. Ilann hafði litla von um Edson, sem framtíðar stórbæ. Kolanámur þær, sem landsalar gintu fólk á, að gerði bæinn að ’ stórborg, værtt einskis virði í ná- i lægri tíð. Að vísu væru þar víð- ast kol í jörðu, og sumstaðar ekki , nema 3 fet ofan á þau. En þatt ! væru laus f sér og ónýt, skorti | jarðlagaþrýsting. Ekkert frárensli í er í Edson á margra mtlna svæði. ! G.T.P. verkstæðin hafa frárensli í j keldu í 1 Y\ mílu fjarlægð, En keld- I an botnfrýs á veturnar. Ef C.N.R. fél. álmar sig til Ed- ! son úr braut þeirri, sem það er að Mr. J. A. Banfiekl þakkar óilum við- sktftavinum sín- um fyrir mikil og góð viðskifti á liðnum árum, og vonast eftir að verða hins sama aðnjótandi í fi am tíðinrn. Hann ósk- ar ]>eim öllum gleðilegra jóla.og liagsæls áis, Vér höfum lækkað verðið á vörum vorum óheyrilega mikið í sumum tilfellum. Komið í búðina og sannfærist sjálf. Byrgðir vorar hafa aldrei verið fjölbreyttari, né meiri en nú, og maigra ára reynsla vor er sö nun þe.ss að vér vitum hvetnig útbúa á heimilið, og su reynsla stendur ykkur til boða. ókeypis. No BS 1 Spyrjið oss eftir þriggja herbergja húsbímaðinum sem ver látum fyrir $99.00 Einntg fjögra herbergia búnaði fyrir $175.00 UTANBÆJARMENN! Ef það er eitthvað sem ykkur vanliagar um hvað ltúsbúnað snertir, skrifið ess vér skulum með k- nægjn sentla ykkur myntlir, og vtrðlista. Hvftt enamel járnrúm, með skrautmáluðum rimlunt. Hðfðti gafl 47 þuml., fötagafl 46 þuntl. Verð ’8.00 Vandað messings rúm-ítæði, fyrirtaks hjónarúm. Höfðngafl 58 þumk. fótagafl 38' 2 þuml, Verð ‘24.50 J. A. BANFIELD Innflytjandi alskyns húsgagna 492 Main St. 121 Albert St. WINNIPEG Talsímar Garry 1580, 1581, 1582 byggja norður í Peace Riv.er dal- inn, þá eykur það stórum vöxt og viðgang Edson. Engin vissa, að það verði. Engin vínsala er enn þá í Edson og voru margir óánægðir með þau kjör. Ekki svo mjög fyrir vínlöng- un, heldur vegna þess, að daglega er laumað víni vestur mn alla braut frajn ltjá Edson. |>ar sem verið er að byggja brautina ganga smýglar eins og logi t’fir akur dags daglega með whisky óræsti í öðr- um vasanum, en stikil í hintim, bjóða og selja staupið á 25c, og staupin strtá og innihaldið blandað ólvfjan. Flöskuna selja þeir á $5. Sttmir brautarmenn, sem ekki drekka, kattpa þaer, og selja, þá smvglarnir eru fjarri, ílöskuna á $10. Hið ríðandi löggæslulið á að líta eftir þessu, og gerir það, en það megnaði ekkert móti stnygl- urtim í sttmar setn leiö, aö kttnn- ttgir menn sögðtt. Sekt smyglanna er $50. Seint í októher kom það fyrir í Edson, að þangað vortt sendir nokkuð margir he.ybaggar. Nafn móttakanda var með öllu óþekt meðal járnbrautarþjónanna. En þeir tóku fljótt eftir, að baggarnir voru ttndra þungir og gutlaði í sutnum. Voru þá nokkurir levstir, og komu innan úr þeim pottflösk- ttr af whisky. Enginn móttakandi gaf sig fram. þá var stjórninni í Edmonton tilkynt tnn strandgóss- iö. Embættismaður hennar braut þá ttpp öll hevin og fann 350 flösk- ur. Flösktinutn var þá snúið áleið- is til Sifton stjórnarinnar i Ed- monton, eins og lög gera ráð fyr- ir. En þá bar við undarlegur við- Intrður. Kvenfélag eitt í Edson bað stjórnina að geía sér nokkuð af góssinu, til meðala notkunar handa sárþjáðum sjúklingum. Og varð stjórnin mannlega við bæn kvennanna, og gafc beim whisky flöskur í dúsína tali. Ég var í Ed- monton, þegar þetta bar við, og var ei örgrant um, að skopast væri að þessu. Hvergi leist mér stórbæjalega umsýnis, nema í Edmonton. það er fallegur bær, og verður óefað stór Itítr innan nokkurs tíma, þeg- ar járnbrautirnar byggjast og fjölga norðvestur í Peace River dalinn. Eg var samtítna landmæl- inga embættismanni Dominion- stjórnarinnar. Hefir hann starfað þar norðurfrá í 7 ár. Hann kvað víða mjög falleg og byggileg lönd. þó væri meira aí úrgangslöndum; flóttm, fenttm, grjótöldum og risa- vöxnum skógttm, en af búlöndum. Ég fótbrotnaði í Edson. þar er ekki lokið verhstæðabyggingnm. Ég var á vergi að náttarþeli, gekk út á borð, er lá yfir undir- göng. Hafði þeim verið rótað í millibili, en myrkur var. Ég hélt þau lægu bein fyrir, en þau láu á ská. Slóst hægri fóturinn á járn- pípu á leiðinni, og þoldi ekki mát- ið. Ég fór tneð næstu lest austur til Edmonton. I,á þar á General hospítalinu í 7 vikur. Hospítalið eiga og stjórna minmtr. Félagið, eða eiginlega Dr. W. A. Wilson, læknir félagsins, reyndist mér af- bragðsmaður. Ilosþítalið skal ég hvorki lofa né lasta. Frá því ég fór og kom til Winni- peg aftur, sá ég að eins einn ís- lending : O. T. Johnson skáldiö, i Edmonton. Kom hann oft til mín, léði mér bækttr og blöð og hand- rit, ásamt góðtt \ inarþeli, sem ég þakka honum ltér tneð. Trvggvi er ræðinn og sketntilegtir, óg ltinn is- lenzkasti ttngi maður, setn ég hefl átt völ á að kvnnast, í ræðtt og riti, hér vestan hafs. Að siðustu friðmælist ég við þá kunningja mina, er skrifttð mér meðan ég var vestur frá, og ekki ltafa entt þá fengið bréf sín endttr- goldiú. En það skal ekki staiida lengi á, að ég svari þeitn. Svo óska ég iillttm góðttm mönn- ym gleðilegra jóla, árs og friöar. ásamt blaðintt Heimskringlu. Winnipeg, 15. des. 1911. Kr. Ásc. Bexemkts on Fréttabref. BLAINE, WASH. 5. des. 1911. Eins og auglýst hafði verið í blöðunum kotn herra prófessor Sv. Sveinbjörnsson h ngaö til Blaine þattn 27. f.m., og haíði samkomu sína um kveldið í stærsta sam- komusal bæjarins. Ilún hafði verið vel auglýst ttm ná^rennið, enda sótti hana fjöldi af Islendingum og talsvert margt af innlendu fólki. það er óþarft hér að lýsa fram- korau listamannsins, það ltefir svo oft verið gert. En þess vil ég geta að allir, sem einhverja ofurlitla þekking höfðu til þess að geta metið listina rétt, fóru heim hrifn- ir af aðdáun yfir listfengi hans. Séra J. A. Sigurðsson stýrði samkomunni vel og sköruglega. Hann útskýrði með fám orðum, hvern þátt prógrammsins áður en hann var sýndur. Hann talaði mest á ensku og sömuleiðis var fyrirlestur próf. Sveinbjömssonar fluttur á ensku. Gunnar Matthías- son frá Seattle var aðstoðarmað- ur prófessorsins á prógramminu. Hann söng fjórum sinnum og leysti af hendi hlntverk sitt með snild, enda er ltann viðurkewítír og vel æfður söngmaður. Mr. Sveínbjörnsson ttg arnienn hans höfðtt sttitta viS&úX hér í bænttm ; þar af leiðandí. gaött enginn tími til að heiðra baBB. i samsæti. En til þess að láta. i ekki fara héðan án virðmgATT'níCCa- og viðurkenningar, fttmhi ramn það ráð i enda samkoinuttnar, aJC flvtja hontitn ávarp og fær< kon- tun ofurlítið minningartákis, seai gjöf frá íslendingunt í Blainr. T.lhtf tirinn var gttllbúinn penna!fet«.'iftir, með de.msintsstjörnu á atmaii bbí en A hina hliðina var grafið -. ‘Tl l’róf. Sv. Sveinbjörnkscmar, frí. Isletul ngttm i Blaitte, Wasb., uór, 27. l'tll”. Nítt ára niey.ja., tiwtl.<r Joe Magnússonnr, \ er/.lmtarnjjiTiiTi hér í bit'rtitin, færði hottuTn gjölinj á silfttrdiski. A. Danielsson l.tlaJö fáein orö fvrir gjijfntni, en U. ). flutti ávarpið. Mr. Sveinb]iitns.si® lvsti ána'gju s'nni vfir liltiltök* vorri, asatnt þakkla ti fvrir beiðttt- inn, settt hontint væri s\T,dnr. Hann sýtidist vera vel ánægffnc, ljúfanennið og 1 statnaðttrinn. Að endingtt \ il ég taka þa5 ÍTant að G. Matthíasson og sira J. A, Sigurðsson verðskulda þakkic Ísj- lettdinga hér á striind ttni Syr r hluttöku jK-irra í samkomu |*rá- gramminu, þar scm þa r fóns iratx og sérstaklega fvrir fTamkvarmfc þeirra i því, að kotna proL Sveía- björnsson ltingað vestnr. Mr. J. A. Sigttrðsson beftr meS þessari framanrituðu íramVnæmií og þátttöku enn á ný sannalL ait ltann er sannur Islendingur, sew vill halda uppi heiðri þexrxa vera þeim sjálfur til heiðurs. er því ánægjulegt að vita til að hann ltefir þegar áunnið -Nt-s i- lit og sæmd Kjá innlenda lölksnu M I. Þarítu að hafa eitt- hvað til að lesa? - ♦- Hvcr -A sewi viH f& eiUhvnft nýtt nÖ Wsa I hverri vikn.æt i aö gorast kanpandi Heimskringln. — Hnn færir leseDdnm 8ínnm ýmiskonar nýjan fróöleik 52 sinnum 6 Ari fyrir nöoimt $2.00. yi\tn ekki vt»ra meö! I

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.