Heimskringla - 21.12.1911, Page 4
%. BLS.
WINNIPEG, 21. DES. 1911.
HEIMSKRINGLA
PCBI8HED ETEBY THUB8DAY, HY
THK
Meimlkfiiiala
HEIMSKRINGLA NEWS & PUBLISHING COMPANY, LIMITED
Verö hlaðsms 1 Canada o*r Randarlkjnm, $2.00 nm érift (fyrir fram horgaö).
Sent til Islands $2.00 (fjrir fiam borgað).
B. L. BALD WINtjON, Editur cf- itanuyer
729 Sherbrooke St., Winnipeg. Box 3083 Phone Garry 4110
700 talsímar 25 köll á dajj
600 t« 20 «( t( tt
300 1« 50 (« (( «(
100 (( 75 (( 1« t«
70 ( ( 100 (( «( («
Nokkrir notendur hafa alt
Talsíma-gjöldin.
Sú yfirlýsing var gerö þann 13.
þ. m., aS frá næstkomandi nýáxi
veröi notagjald iylkistalsímanna
hækkaö all-mikiö frá því sem ver-
ið hefir á liðnum árum. J>essi aug-
lýsing um hækkun kom mönnum
all-mjög á óvart, og hefir valdiö
talsverðri æsing í hugum fylkisbúa
simann. Reikningar veröa sendir
mánaðarlega fyrir hvers mánaðar
| notkun, sem hcfir ákveðna kalla-
tölu innifalda í mánaðargjaldinu,
og- tvö cents fyrir hvert auka-kall,
sem framyfir er hina ákveðnu
tölu.
“J>að er þess vegna ljóst, aö
ýms hlynnindi eru nú veitt, sem
fela í sér inntekta-tap. En það er
■ vonað, aö þetta fáist meira en
— sérstaklega hér í borg, og þá bætt upp með sparnaöi þeim, sem
einkanlega hjá þeim, sem andvígir J verður í starfrækslunni og í fjölgun
eru Roblin stjórninni undir öllum J notendanna. Ilið lága mánaðar-
kringumstæðum. j gjald í staö 6 mánaða fyrirfram-
Eins oe alþýðu er kunnugt, þá ' hor*unar mun og talsvert auka
að
150 köllum á sólarhring og undir
núverandi fj-rirkomulagi er til þess
ætlast, aö notendur borgi eftir
daglegum kalla-fjölda, svo aö sá,
j sem gerir 100 köll á dag, borgi alt
lö tiu sinnum hærra gjald en hinn,
sem að eins hefir 10 köll á dag, —
- þý/.ki utanríkisráögjafinn, herra
Von Kiderlin-Waecheter, hefir opin-
berað nokkuö af því, sem fór á
milli Count Metternich, þýzka
sendiherrans til Bretlands, og min.
]>að er ekki vanalegt, aö annar
málsaðili opinberi samræöur um
slik mál, án samþykkit hins máls-
aðilans. 1 þessu tilfelli vissi ég
ekkerý, þar til ég las opinberan
sendiherrans. Mér skilst, að á-
standið á þýzkalandi hafi gert það
ómögulegt, að ég væri kvaddur
iDaDDaDDODDDaDaapcaaaGauGQGaaGDuaaGCDDGDGi:
eins og með hverja aðra vöru, sem ráða, og ég kvarta ekki undan
seld er eftir vigt og máli. | því. En þetta hefir lagt mér
hefir árlegt notagjald talþráöanna,
síðan þeir uröu fylkiseign, veriö
hér í borg : fyrir fjölskylduhús
$25.00 á ári og fyrir verzlunarhús
$50.00 á ári, fyrir ótakmörkuö not
talsímans á nótt og degi.
En nú er sú breyting ákveöin,
aö hér eftir skuli not talsímans
mæld, og hver notandi borgi sam-
kvæmt þeirri þjónustu sem honum
er veitt. — Annars veröa gjöldin
tvenskonar fyrir fjölskylduhúsin,
og geta notendur kosið hvern kost-
inn, sem þeir vilja heldur :
1, Otakmarkaða talsímaþjónustu
-v 4 nóttu og degi fyrir $4.00
* tnánaðargjald, eða
N 2. $1.50 mánaðargjald fyrir 30
. síma-köll og 2c fyrir hvert kall
jeítir þau umgetnu 30.
; Verzlunarhús borgi $4.00 mánað-
argjald og er þeim ætluð 100 köll
á mánuði og 2c gjald fyrir hvert
-v'-tait umfram þau umgetnu IGC
köll. Tilíívarandi híkkun veröur
-gerð f\tib tiothm talsittlanna út
unj alt f}'lkiö.
Grundvallarhugsunin, sem breyt-
ing þessi er bygð á, er sú, að not-
endur borgi samkvæmt þeim af-
notum, sem þeir hafa af talsíman-
um, á bkan hátt og menn hér í
borg borga fyrir ljós og vatn, —
tölu talsíma notenda.
“í borgum á Bretlandi, þar sem
talsímar eru lagðir og starfræktir
af brezku stjórninni, eru notagjöld-
in nálega hin sömu, sem nú verða
hér í borg. Auka-köll kosta þar 1
pennv livert. Öll talsímanot verzl-
unarhúsa eru mæld, en fjölskyldu-
hús borga $40.00 um árið. I Aust-
urríki hefir fast ársgjald veriö al-
gerlega afnumið. 1 Denver, Col.,
er 90 prósent mæld þjónusta, með
nokkru hærra gjaldi en ákveðið er
hér i boro. J Baltimore, Md., þar
sem öll talsímaþjónusta hefir ver-
ið mæld um mörg liðin ár, — eru
notagjöldin talsvert hærri en á
kveðið er liér í borg, og öll auka-
köll kosta þar 5c hvert kall. Nú
eru í Baltimore tvöfalt fleiri mál-
tól enn í Winnipeg, og Winnipeg
hefir um tvöfalt fleiri máltól, en
hér voru fyrir þremur árum.
“Mestum framförum hefir tal-
sím^k^rfið þó tekiö úti í sveitun-
«m i Manltoba síðan kerfið varð
fylkiseign fyrir 4 árum. þúsundir
mílna af talsímum haia veriö lagð-
ar útum sveitirnar, til þess aö
veitu bændum eitt dýrmætasta
hnoss, aö fráskildum pósthúsunum
og alþýöuskólunum ; og eftir því
sem talsímarnir eru þandir lengra
J út um fylkið, eftir því eykst starf-
i rækslukostnaðurinn og viðhaldið.
því ber ekki að neita, að tals-
verö hækkun er með þessari ný
breytni nefndarinnar gerð á notk-
talsima hér í fylkinu, og enginn
þarf að ætla, að breytingin sé gerö
í því skyni, að angra fylkisbúa. —
Væntanlega fellur engum ver, að
hafa orðið að hækka talsimagjöld-
in, en sjálfri Manitoba stjórninni.
Og enginn, sem þekkir Ilon. R. P.
Roblin, þarf að efa það, að hon-
tim mundi hafa verið langtum ljúf-
ara, að geta auglýst lækkun held-
ttr en hækkun talsímagjaldanna.
það er enginn vafi á því, að brýn
nauðsyn hefir borið til þessarar
hækkunar.
Annars eru ekki fyrir hendi næg-
ar opinberar upplýsingar, til þess
að almenningur geti lagt rök-
studdan dóm á þessa nýbreytni
nefndarinnar að svo stöddu. Hún
1 er almenn vonbrigði við fyrsta á-
! lit ; en víst teljum vér, að þegar
allar aðlútandi upplýsingar eru
opinberaðar, þá komist fylkisbúat
' að þeirri sannfæring, að hækkunin
: sé gerð í því augnamiði eingöngu,
að getaj látið starfrækslu kerfisins
a
herðar þá ábyrgð, að ræða það,
r_ | sem ég hygg þinginu nauðsynlegt
að vita um samræður okkar.
Forsætisráðherrann þýzki og 2
æðstu ráðgjafar hans, hafa þegar
leiðrétt þá röngu skoðun, sem
; menn höfðu margir hverjir, að
'Frakkar hefðtt ekki átt neitt er-
indi til Fez, og að leiðangttrinn
þangað heföi gerður verið móti
vilja ]>jóðverja. þýzka stjórnin
hefir skýrt frá skoðun sinni á því
máli, og við það geri ég enga at-
hugasemd. Eg bind mig við það,
sem gerðist síðan 1. júlí sl. þann
dag kom þýzki sendiherrann í utan-
ríkisdeildina og gerði svolátandi
vfirlýsingu :
“ Nokkur þýzk félög, stofnsett í
suður Marokko og sérstaklega f
Agadir og grendinni, hafa orðið
óttaslegin af óeirðum, sem gert
hafa vart við sig meðal ýmsra
innlendra kynflokka þar, og sem
virðast vera afleiðingar af við-
burðum, sem gerst hafa annar-
staðar í landintt. þessi félög hafa
beðið þýzku stjórnina ttm vernd
. i þý^kra borgara og eigna þeirra
_ bera stg ttm levð og þjonustan er , þar. Samkvæmt þessari beiöni
- | bætt, svo aö hin réttmætu sam- hefir þýzka stjórnin 4kveSie a5
tals-not talsímans geti orðið sem !senda herskip til Agadir, til þess
fullkomnust og gjaldið verði t rétt-j að veita hjálp a6stoS e{ ,(;3rf
ttm hlutfollum við notkun s.mans. L.rist, borgttrum sínttm þar, og
__ _ eins til þess að vernda verðmæta
! hagsmuni þýzka ríkisins í þeim
| hluta landsins. En strax sem á-
| standið í Marokko kemst í sitt
U 11 /|*v jfvrra friðsamlega horf, þá fer her-
og marokko malio, *kiPrc fr& Agadir-.
1 “Panther" var þá á leið til
Enginn hlutur er voðalegri í , ***dir ■ en það var meira i til-
heimi þessum heldur en atríjSm sendtherrans. Skyrmg
Sir Edward Grey
þeir minst, sem minst nota, og j)a6 hefir þess vegna orðið óhjá,
þeir mest, sem mest nota. þessari jkvæmilegt, að flokka miðstööv-
aðferð er fvlgt i flestum eða öllum ■ aruar eftir notendafjölda á hverj-
Evrópu-löndum, þar sem talsímar j lim stað, og að'færa út eðastækka
eru, og hefir reynst þar ágætlega. J samtals-svæðin, og að gera ráð-
Sömu reglu er og fylgt víða i
'Bandaríkjunum, og er þar talin
bæði réttlát og haganleg.
Ilerra Paterson, formaður nefnd-
ar þeirrar, sem stjórnar talsíma-
kerfi Manitoba fylkis, hefir gert
svofelda skýringu um ástæðurnar,
sem nefndin hafði til þess að taka
ttpp þessa nvbreytni í gjöldum
fvrir afnot talsimanna : —
“ það erti nú í Winnipeg-borg 20 ,
þústtnd talsímar, sem daglega ertt
notaðir, og samtölin eru tvöfalt ,
fleiri en i þeim borgum á Bret-
landi, þýzkalandi, Austurríki og
Bandaríkjunum, ]>ar sem talþjón-
ustan er mæld.
“Ótakmörkuð afnot talsí.nans
hefir þær afleiðingar, að hindra
nákvæma starfrækslii og tefja fyr-
ir samtölum það ertt þessi hundr-
að þúsund óþarfa samtöl á hverj-
mn sólarhring, sem hefir knúð
nefndina til |>ess að breyta tal-
símagjöldunnm og að koma á
mældri talsíma-þjónustu í Winni- ,
peg, ttndir fvrirkomnlagi, sem veiti
fttllkomnari þjónustu með jafnvel
lægra gjaldi en nú er.
“þessi nýja aðferð minkar starfs-
kostnaðinn að mjög miklum mun,
trvggir fullkomnari samtals þjón-
ustu og mælir talsímanotin svo,
að þeir, sem mest nota símann,
borga fyrir þá þjónustu, sem þeim
er veitt ; en hafa ekki, eins og að
•tindanförnu þá þjónustu á kostnað
hinna, sem minna nota talsímann.
“Talsímalagning er frá 20 til 30
prósent dýrari en hún var fyrir 4
árum ; laun starfsþjónanna eru frá ,
40 til 100 prósent hærri, en þau
yortt fyrir 4 árum.
“það eru nú í Winnipeg 5 mið-
stöðvar, með öllum ]>eim kostnaði
sem þar að lýtur. Upprunalegu
talsímagjöldin v-oru ákveðin, þegar
ekki var nema ein miðstöð í borg-
inni, og náði yfir lítið svæði
j stöfun til þess, að v-eita uppihalds-
I lausa þjónustu allstaðar þar sem
| það er mögulegt.
Ilið fvrirhugaða talsímagjald
j sýnir, að á öllum svæðum, þar
I sem eru færri en httndrað notend-
ttr, sem að eins hafa dagþjónustu,
. þar eru notagjöldin jafnvcl lægri
I en þau hafa verið til ]>css tíma. —
iþegar eitt svæði hefir bæði dag og
. nátt-þjónustu og meira en hundr-
I að notendur, þá verður notagjald-
ið miöað við þann aukakostnað,
1 sem sú þjónusta hefir í för með
sér. Eftir því sem notendafjöldinn
evkst á eintt svæði, umfratn eitt
liundrað notendur, eftir því fara
talsímagjöldin lítið eitt hækkandi
árlega fyris hverja httndrað not-
endttr, sem við bætast, af því það
óþiákvæmilega þýðir attkinn til-
kostnað v'ið starfrækslu, v'iðhald
og endurnýjun áhalda.
Engin breytin hefir á sl. þremttr
árttm verið gerð á talsímagjöldum
..v.ui þessum uu.uu. w.„
meðal stórþjóðanna, þar sem tug- ,Ua.n* ^'rðl. mer Þ*B , 'fost> (að
ir milíóna af saklausu fólki er lát- í Þ>z'ka lstÍórmn alitt frtðsemdar-
horfur þar eysfra mjog vafasatn-
ar, ef ekki ómögulegar, og að það,
sem hún hafði í áformi, var að fá
Marokko þrætuna milli þýzka-
ið líða allskyns skort og eymd, og
milióiifr mauna eru liflátnar á
hinn hryllilegasta hátt, og þjóð-
irnar gerðar sem næst öreiga titn
langan aldttr, — einungis fyrir mis-
skilning eða óþarfa sttfni einstakra
manna. Enginn má ætla, að það
sé konungum þjóðanna að kenna,
þó þeim (þjóðunum) lendi saman
i blóðug stríð, oft út af litlu eða
sem næst engu ágreiningsefni, og
sem hæglega mætti útkljá með
sátt og samlvndi, ef mcðferð mál-
anna væri í höndum hógværra,
friðelskandi manna. það hefir um
fleiri ára tima legið á meðvitund
alls heimsins, að grunt sé á vin-
semd með þjóðverjum og Bretum
og að á hverri stundu megi vænta
þess, að þær þjóðir lendi í ófriði
hvor við aðra. Allir vita og, að
ef þctta kæmi fyrir, þá yrrði það
mikilfenglegasta, kostnaðarmesta
og mannfallsmcsta stríðið, sem
enn hefir orðið í heiminum.
En hvers vegna skyldi þjóðverj-
ttm og Bretum lenda saman í
stríð ? það virðist enginn geta
sagt með neinni vissu. Sú eina á>
stæða, sem upp hefir verið látin,
er að þjóðverjar sétt nú orðnir svo
tnannmargir heima fyrir, að land
þeirra beri ekki fleiri en þar eru
nú, og að þees vegna sé þeim sá
á svæðttm, sem hafa 50 notendur kostur nauöugur, að brjotast ut
með dagþjónustu eingöngu, frekar i «7^ sér ny landssvæði, þar
en á stærri svæðt.m, svo scm j sem kotnaudi ky»slóðir geti dvalið
Dauphin, Souris, Virden, Neepawa
og Carman
og þroskast. Nú er svo ástatt, að
engin slík svæði eru til, nema þar
sem Bretar hafa náð ítökum, og
._ þess vegna eru líkurnar þær, að
sem hver hefir yfir
500 notendur, og þar sem orðið
hefir nauðsvnlegt, að bvggja var- .
anlegar tals.'mastöðvar með kost- Jtd &**. a« tryggja ser nýlendur
' vrðu þjóðverjar að raðast þar -
a,
j sem Bretar hafa hagsmuna að
gæta, og þegar tit í það væri
j komið, þá mvndi ófriðnum ekki
1 linna fvr en önnur hvor þjóðin
j syo lömuð, að htin væri til þess
nevdd, að gefast upp fyrir hinni.
það er verk stjórnmálamann-
anna, að halda sem næst núv'er-
! andi jafuvægi mcðal þjóðanna um
bærum skiftiskífuáhöldum ;, en
þar sem nú svo mikil breytittg er
á orðin, ber nauðsyn til þess að
hækka talsímagjöldin.
“Einn tiundi hluti af upphæð
allra talsimareikninga verður tek-
inn af hjá þeim scm borga skilvís-
lega 6 mánuði fyrirfram”.
Ilerra Patcrson hefir ennfremur
látið þess getið, að þrátt fyrir æs- j lei6 og þær að sjálfsövðu beita j henni bjó í huga, .þegar hún talaði
| lands, Frakklands og Spánar al-
gerlega til lykta leidda. þessi skýr-
ing var gerð á laugardag. Næsta
! sunnudag tilkynti ég þýzka sendi-
! herranum, að ég hcfði talað við
herra Asquith, stjórnarforsetann,
j og að okkur hefði komið saman
j ttm, að sending þýzka herskipsins
J til Agadir, væri svo þýðingarmik-
! ið atriði, að það yrði að ræðast á
j stjórnarráðsfundi. Meira vildi ég
ekki segja, þar til stjórnarráðið
hefði tekið fasta stefnu i þessu
máli ; en ég vildi láta þýzktt
stjórnina vita stræx, að frá vortt J
1 sjónarmiði þá var ástandið alvar- j
! legt og þýðingarmikið.
| Næsta dag, 4. júlí, fann ég herra j
Metternich, og lét hann vita, að
vér gætum ekki setið aðgerðalaus- j
! ir lijá, ineðan aðrar þjóðir gerðu j
út um framtíð Marokko ; að vér i
yrðum að gæta samningsskyldu j
vorrar gagnvart öðrum þjóðum, j
1 og vorra eigin liagsmuna í Mar- |
j okko, og sérstaklega yrðum vér .
að gæta samningsskyldu vorrar
gagnvart Frökkum. Að það væri
skoðun vor, að herskipasending j
þjóðverja þangað austtir liefði |
1 myndað nýtt, brcytilegt ástand j
þar eystra, og að það gæti haft
breytileg áhrif á hagsmttni Breta j
þar ; og að áf þeim ástæðum gæt-
um vér ekki viðurkent neina samn-
I inga, sem kynnu að verða gerðir j
! að oss foriisptirðttm. Eg gerði
j sendiherranum það ljóst, að þessi !
tilkynning og þatt sömu orð, sem
J ég notaði, v'æri tilkynning og orð j
stjórnarinnar.
Eftir það. la maltð í þagnar-
i gildi iiim tíma. þýzki sendiherrann
i hefði ekki umboð til að gcra mér j
j neina tilkynning um umsögn mína j
j og vér fengum enga tilkynning frá ;
| þýzku stjórninni um hv'að væri
i vilji hennar og stefna, eða hvað
Jól.
Eftik GUÐM. GUÐMUNDSSON.
Ifringt ! Ilringt
í hásalnum víða
til heilagra tíða !
Ilringt ! Hringt !
A bláhvolfi kirkjunnar gullstjörnur glitra
og geislar í kristöllum brotna og titra —
t gljáfægðum ljóskrónum glitbrigðin Ijóma,
og gleðiblær leikur um organsins hljóma
og hreimfagran óminn af hátíðasöng
ber hátt yfir mannfjöldans þröng.
Með róðukross gullinn á rauðu skrúði
við rósflosi dýrmætu altarið glæst
hann stendur í kórstúku, klerkurinn prúði,
þar Krists-my'ndin ljómar á stafninum hæst.
Og tónbylgjan hefur há og löng
til himins jólanna dýrðarsöng.
Dýrð ! dýrð
á samróma tungum
í samhljómi þungum
er sttngin og skýrð.
Alt skraut og skart,
alt er skinandi bjart, —
alt hljómar ttm guðsfrið og heilaga dýrð !
líg er fremst við dyr
í forkirkju scztur.
— — Eg er gestur, g e s t ú r !
Og hugann ósjálfrátt læt ég
til löngu horfinna tíða :
líða
Með langþráðu kertin var komið inn, —
Itann kveikti á þeim, hann pabbi minn, —
um súðina birti’ og bólin.
Hann klappaði blitt á kollinn minn
og ky'sti hrosandi drenginn sinn, —
þá byrjuðu blessuð jólin I
þá tók hún úr kistli, hún majmjna mín,
°ST mjtiklega strauk það, driihvítt lín
og breiddi’ á borðið við gluggann.
Á rúminu sátum við, sj'stkinin.
þar saman við jólakveldverðinn, —
en kisa skauzt framm í skuggann.
Svo steig eg með kertið mitt stokkinn
og starði’ í Ijósið við mömmu hlið,
hún var að segja’ okkttr sögur
af fæðingu góða frelsarans,
um fögru stjörnuna’ og æsku hans,
og frásögnin var svo fögur !
i
Svo las haun fað r minn lesturinn,
og langþreytti raunasvipurinn
á honunt varð hýrri’ og fegri.
Mér fanst sem birti’ vfir brúnum hans
við boðskapinn mikla ka-rleikans,
af hugblíðu hjartanlegri.
Og strey'ma eg fann um mig friðaryl,
sem fundið hafði ég aldrei til
og sjaldan hef fundið síðan.
Og bjartari’ og fegri varð baðstofan,
og betur eg aldrei til þess fann,
hve börn eiga gleðidag blíðan.
við
Já, jólin heima, — látlaus, hjá æskunnar arni
er endurminning ljúfust frá horfinni tíð !
Að verða' um jólin aftur í anda’ að litlu barni
er eina jólagleðin, er léttir dagsins stríð.
þá hvílir jólafriður
vorn 'httg, sem lækjarniður ‘
er hægt um blíðkvqld vaggar í drauma blómi’ í
Hringt ! Hringt !
um hvelfingu hljómöldur streyma.
Hringt ! Hringt !
Eg hrekk við, — mig er að dreyma.
Eg var á jólúnum heima !
hlíð.
þangað er ljúft minni
þ a r á eg heitna !
— (Jólabókin II.)
□□□□□□□□□□□DOQGDGDGGG
þrá að sveima
B
1
□□□□□□□□□□nnnn
hver verða kynnu úrslit þrætunn-
ar.
Brezki sendiherrattn í Berlín sá
titanríkisráðgjafann þar 12. júlí og
spurði hann beint um fyrirætlanir
stjórnarinnar í samningum við
í'rakka og Spánverja, án þess vér
værum kvaddir til ráða. Utanrík-
isráðgjafinn kvað það fjarri stjórn
sinni, að gera nokkra samninga
án vorrar vitundar. Að undantek-
inni þessari neitun, fengum vér
enga tilkynning frá þýzku stjórn-
ing þá, sem hlaupið hafi í ýmsaút friðsamlegum áhrifum til þess að um fullnaðarúrslit Marokko máls- inni. þýzk blöð gátu þess litlu
af talsimagjalda nýbreytninni, þá
hafi að jafnaöi 20 manns 4 dag
]>antað talsíma í hús sin hér í
borg síðan hækkunin var atiglýst.
Ennfremttr segir hann að á þess-
1 | ttm sama tima hafi símtölum fækk
I að að stórum mun hér í borg,
samanburði við það, sem nú er
“Undir nýja fyrirkomulaginu eru , einkanlega óþarfa ræðurnar, og af
takmörk talsíma samtals færð út j þeim segir hann að sé um 100 þús-
svo að þau ná hér eftir 3 mílur j ttnd daglega.
vegar út frá miðstöðinni, í stað
tveggja mílna áður. Ekkert auka-
gjald er sett fyrir þessa útfærslu.
það er einnig tilgangur nefndarinn-
ar, að veita hverjum notanda sér-
stakan talsíma innan 3 milna tak-
markanna, frá horni Main St. og
Portage Ave. það á að hætta við,
að láta tvo notendur hafa sama
Eftirfarandi listi sýnir kalla-
fjölda á dag hinna ýmsu talsíma
hér í borg : —
5000 talsímar 5 köll
3000 “ 3 “
2500 “ 10 “
1500 “ 00 “
1200 “ 15 “
dag
«t
«t
t«
«(
auka sem mest afl sitt ojr hags- ins ; — en þaÖ var aÖalmerprurinn
muni út á við. ! málsins. FYegnir höfön borist oss
það er alment álit meðal Ev- um, að þjóðverjar ætluðu sér að
rópu þjóða, að herskipa-sendiferð j sundurlima Marokko, eða fá henm
þjóðv'erja til Marokko á sl. sumri, ( skift með samningum, án þess v'ér
í deilu þeirra við Frakka þar , kæmum þar til ráða.
eystra, myndi leiða til hernaðar j j,a6 er a6 visu satt( ag vár til.
við Breta, vegna þess að þeir áttu settum hlutleysi vort í Marokko
þar hagsmuna að gæta. þá var | me6 samningpnum við Frakka ár-
það, sem Sir Edward Grey, utan- i6 4994 En þeir samningar á-
ríkisráðgjafi Bretaveldis, bar alla
ábyrgð á þvú, hvernig með það
mál væri farið af ltálfu stjórnar
hans. Og með því hann hefir ný-
tega á þingi Breta gert ljósa grein
fyrir hluttöku sinni í málinu, má
vera að lesendum Hkr. þyki fróð-
legt, að lesa útdrátt úr þeirri
ræðu, sem er á þessa leið :
kváðu Bretum ákveðin hagsmuna-
leg og stjórnarfarsleg réttindi.
þessi réttindi hefðtt getað tekið
breytingum með nýjum samning- j
um um Marokko, og það gaf oss j
ástæðú til þess, að hafa nánar |
gætur á því, sem fram var að j
fara, og gerði oss órólega yfir því,
j síðar, að þýzka stjórnin ltefði gert
kröfu í sambandi við frönsku Con-
go, sem væri svo gífttrleg, að það
væri fyrirsjáanlegt, að hvorki þing
,né stjórn Frakka gæti samþykt
hana, og ég varð kvíðandi um úr-
slit Marokko málsins. Ég talaði
þess vegna við þýzka sendiherrann
þann 21. júli og sagði honum, að
ég vildi Íáta það vera skilið, að
þögn vor mætti ekki skiljast svo
sem vér ekki ennþá hefðum sama
áhttga á Marokko málintt eins og
vér hefðum lýst yfir 4. júlí.
Vér vitum að tillaga hafði verið
gerð við Frakka um breytingu á
lannamerkjum Congo, og vér httgð-
um sennilegt, að þjóðirnar gætu
komið sér saman um þetta, án
þess það hefði áhrif á hagsmuni
j vora, og vér höfðum að þessum
tíma verið afskiftalausir, í von
, um, að þetta mætti takast. En
ég hafði fengið fregnir um þær
kröfttr, sem þjóðverjar gerðu, og
olli það mlr áhyggju, — kröfsr,
sem ekki fórtt fram á breytingu á
landamcrkjunum, heldur þær, að
Frakkar afsöluðtt sér eignarrétti
síntim á hluta af Congo, og sem
óhttgsandi var, að Frakkar gætu
afsalað sér. Eg frétti, að samn-
ingstilraunum væri enn haldið á-
fram, og enn vonaði ég, að úrslit-
in j'rðu æskileg. En það skal skil-
J ið, að ef sajmfningar tækust ekki
þá væri hafið nýtt, alvarlegt
tíniabil. Ég benti þýzka sendiherr-
anum á, að þjóðverjar héldu her-
skipi sínu f friðhelgri höfn í Aga-
dir, og að samkvæmt þarlendum
fréttum væru þeir að reyna að
semja við þarlenda kynflokka, og
að vel mætti vera, að þeir væru
að tryggja sér einhver sér-hlunn-
. indi, án vorrar vitundár, og að
jafnvel þýzka flaggið hefði ef 11
vill verið dregið á stöng f Agadir,
sem væri hentugasta höfnin þar i
landi fyrir hernaðarstarfsemi.
(Meira).