Heimskringla - 21.12.1911, Síða 5

Heimskringla - 21.12.1911, Síða 5
V 'l O K I I s s ni 3 H WDÍNIPEG, 21. DES. 1911. 5. BLS. KJÖTSALI MEIRA, MÝKRA OG HOLLARA UÖS. B U Ii T M fc, h R A U Ð U LJ(ÍSIN, SE.M GJÖRA MENN BLINDA. 693 Wellington Ave. Tilsími—Garry 2683 Góðar matur til jólanna ! Iler.ra 'G. Eggertson, kjöt- sali, laB-tur þess hér með get- iÖ, aS nú sé kjötmarkaður sirni itroðfullur ai hinum ýmsu JÓLA KJÖTBIRGÐ- UM. 'Og aldrei fyr hefir hann hatt aðrar eins birgðir af góðum kjöttegundum með öðru fleiru : Egg, Smjör, Eiskur, J arðávextir, Gæsir og ‘‘Turkeys” o. fl., — alt af beztu tegund. Sérstaklega vill hann draga athygli íslendinga að hinum míklu birgðum af hinu LÚFFENGA ÁSTRALÍU DILKA HANGIKJÖTI sem enginn íslendingur i borginni ætti að missa af að brragða. Ástralíu dilka hangikjöt er að bragði og gæðum alveg éins og dilkakjöt heima á gamla Fróni. Og verðið er í alla staði sanngjarnt, —• eins og á öll- um vörum hjá Eggertson. ■það vitna þeir, sem kaupa jolamatinn hjá honum. Mun- ið eftir Ástrálíu dilkakjötinu. ■það er að ‘‘fljúga út”,—kom- “ið því meðan úrvafið er nóg. -t- "Allir fara ánægðir frá Éggertson”. (JLEÐILEG JÓL ! G. Eggertson KJÖTSAU 693 Wellington Ave. Talsími--Garry 2683 Fátt er eins mikilsvarðandi eius 1 og sjónin. það finna flestir þeir, j sem eldast og nokkuð hafa lesið um æfina. En þeir eru ekki tnjög | margir, sem vita það, að öll þau ! ljós, sem kasta frá sér rauðleitum j geislum, eru hættuleg fyrir sjón- 1 ina. þau skemma liana með hverj- ttm deginum og gera menn loks blinda. 'Verst af öllu eru rafur- tnagnsljósin. Steinolíu ljósin sýnast rattnar hvitleit, en fái menn betri ljós, t. d. gasljós, og beri menn | þau samatt við hin, þá sjá menn fljótt, að steinolíuljósin eru rauð, likt og fjósaljós voru heima. í bæjunum eru rafurmagnsljósin að gera menn blinda í httndraða og jrúsunda tali ; og í sveitum ertt steinolíuljósin líka skaðleg, þó að þau séu skárri. 'Eg hefi reynt þetta sjálfur og veit því um hvað ég tala. Eg hefi líka reynt utn 30 sortir gaslampa til að vita, hvað ég fmdi bezt. — Nú hefi ég lainpa, sem er jtað bjartasta, bezta og ó- dýrasta ljós, sem ég þekki. Hann lýsir á við 100—200 kertaljós. Hann eyðir ekki nema centsvirði af gasolítt á 5 klukkustundum. Hann er alveg hættulaus. þú get- j tir snúið honum við, svo að það j snúi upp, sem niöur var. þú getur velt honum logandi á gólfinu. þú i getur kveikt á gasoliunni og fvlt hann með henni skiðalogandi. j Hann er því tryggari og óhttltari en kertaljós, steinoliulampi eða rafurmagnsljós. Hann er allur úr tnálmi, fagur og skrautlegur á að lita. IJnginn kveikttr, ekkert lampa í glas, ekkert sót, enginn reykur, 1 engin hætta lífi, limum eða eign- tttn ; en inn í hús manna flytur hann sólarljósið, ánægjuna, fjörið og lífið. Ef þiö viljið panta hann og senda ; peningana inn til mín, þá skal i lampinn sendur hver jum út héðan, jsamdægurs eöa næsta dag. Ilann er ábyrgstur í 5 ár. Hann kostar frá 15 dollurum og upp í 25 doll- ara ; en verðmunurinn liggttr mest I í lampahjálmunum, þeir eru úr j mismttnandi efni og með misjöfntt skrauti og svo nokkuð eftir því, hvaða efni er í sjálfum lampanum, — en allir lýsa jteir jafnvel. | KOSNINGflFUNDUR "Verður haldinn af stúkunni ÍSAFOLD, Nr. 1048, I.O.F að 552 McGee Stræti FIM TUDASKVELDIÐ ÞANN 28 b. m. Bvrjar kl. 8. mjög ArídanDi ad meðlimir fjölmenni. J. W. MAGNÚSSON, Ritari. | Lampinn er hið mesta skraut í hverju húsi. En hið bezta við hann er það, að hann verndar sjónina. Verð á ódýrustu tegund er $15, O"- flutningsgjald (Express) þetta frá 50 centum til dollars hér nær- lendis. Næsta tegund $17. það er hvergi hægt að fá þá ódýrari. það marg-borgar sig fyrir menn, að gefa burt sina gömlu lampa og fá þessa. þið hjálpið Fróða til að borga póstkostnaðinn, ef þið pantið, en tryggið ykkur sjálfa, því ég hefi reynt lampana. Eg set þetta í Hkr. af þvi að ég varð ofseinn ;að kotna því í jólablað Fróða. — Ég skrifa þetta við einn lampann. Ia’síö atiglýsingu í janúarblaði Fróða. Winnipeg, 18. des. 1911. Magnús J. Skaptason 728 Simcoe St. LEIÐINLEGT. ! það er frekar leiðinlegt, þegar mætir menn fara í næstum per- sónulegar deilur í opinberum blöðum, eins og átt hefir sér stað milli ritstjóra Lögbergs og kand. M. Jónssonar. Og sérstaklega þess vegna, að deilan orsakaðist út af málefni, sem er þess eðlis, að ' menn verða litlu nær, af því það hefir engann ábyggilegan grundvöll enn sem komið er. Báðir málspart- | ar, sem ræddu málið, höfðtt því 1 satna rétt til að láta í Ijósi allar þær ástæður og öll þau rök, sem þeir byggja á þá niðurstöövi, er jteir hafa komist að. Af þessum ástæðum beggja máísparta dæmir svo fólkið gildi málefnisins, — án ] jtess að taka hinar persónulegu • deilur til greina, og þar af leiðandí j verða notin af deilunni að eins per- sónuleg menningaT-a'nglýsmg. Mér virðist, að aðalkjarninn í á- stæðnm M. Jönssonar vera þetta : ■Eskusögurnar og meyjarfæðingin getur ekki verið bókstafiegur sannleikur, vegna þess, að atburð- irnir, s-em þar er skýrt frá, eru ekki samkvæmir þektum eðlislög- um náttúnrnnar, og af því, að menn liafa enga áréiðanlega sönn- ttn fyrir þvi, að athurðirnir hafi átt sér stað. — þaT á móti virð- ist mér öll hin langa rökfærsla hr. Guttormssonar vera þetta : Æsku- sögttrnar e r u sannaður sann- leikur, bygður á ó s ö n n u ð u m rökum. — AlTir hugsaudi menn hljóta að sjá gildismuninn í rök- færslum beggja málsparta. M. J. Ráðlegging til kvenna. Ivona ein í New York borg var nýlega að skoða pakka af göml- um Englands-blöðum. í einu blað- inu, sem prentað var árið 1840, stóð þessi grein undir yfirskrift- inni : RÁÐLEGGING TIL KVENNA. Blíðmált andsvar bægir burtu reiði. Hver kona ætti að láta sér skiljast, að tvær eru leiðir til þess að stjórna fjölskyldtt. Önnur er tneð harðneskju og hegningar hót- ttnum, með öðrum orðum : ótta. Hin er með afli elskttnnar, sem vfirvinnur allan mótþróa. Aldrei skyldi kona beita öðru valdi við eiginmann sinn en hógværð. þegar kona ve'mtr síg á þaö, að koma öllum sínum áfornmm fram með etnræði, þá verðskuldar hún að Heitar sauðskinnsfóðraðar yfirtreyjur CLaUÐSKINNS fóðraðar yfirtreyjur eru endingarbextar ^ og þægilegustar, þessar eru búnar til ítr sterkasta efm, og vandiiðar að gerð, þær hafa stór- an loðkraga. sem breyta má upp fyrir eyra og nef, ou sem haldið er upp með spennum. Ermarnar eru fóðraðar flóka, og að framanprjónaðar ullar handstúkur. Verðið aðeins ................... Sendið Pöntun strax 1-llNAR mörgu þúsundir viðskiftavina vorra sem nota * * þessar sauðskinnsfóðruðu treyjur á hverjum vetri, þekkja bezt hin óviðjafnanlegu gæði þeirra, þær eru búnar til f okkar eigin verksmiðjum, og er þess vandlega gaett að altar stki jafnar að gæðum, þó gerðin sé mismunandi. |-<YRGÐIR vorar af yfirtreyjum þessum eru takmarkað- ^ ar og þessvegna gerðuð þér réttast í að panta tafar- laust, og að fá eina af þessum lilýju og sterku treyjum áður en þær eru uppseldar. Góðar sauð- skinns fóðraðar yfirtreyjur eru ekki lengi að fara þeger verið er jafn óheyrilega lágt. Aðeins rv w ucviuiu 5.50 •*'T. EATON Có; WINNIPEG, LIMéTES CANADA 5KRIFID EFTIR VORRI NYJU BOK HÚN ER GEFINS! X/Dl'R eru boðnir í verðlista þessum mikið af vorum með niðursettn verði og hagsýn bústýra get- * ur sparað mikla peninga með þvf að fá nauðsynjar sfnar gegnum bók þessa. C^ÓLK veit nú að tilgangurinn með afsláttarsölu vorri er að losna við varning þann sem gerður er * f vorum eigin eða annara verksmiðjum, þá mánuði ársins sem viðskiftin eru minst. besaar vörur fáum vér mjög ódýrar, og vér aftur bjóðum þær yður með þeim allra lægsta hagnaði í voru vaaa sem mögulegt er. Skrifið eftir þessari peninga sitarnaðarbók, nú þegar, Hón er getíns. NAFN.... PÓSTHÚS. x missa veldi sitt. Hún skyldi þvi varast, aö andmæla eiginmanni sínum. þegar vér finnum ilm aí rós-blónit, þá er tilgangur vor að ;uida"'aö oss Ijúífengi ilmsins ; á sama hátt ætlumst vér til, að konujn fylgi jafnan unaður og ynd- isþokki. Sá, sem einatt mætir mót- malum, fær ósjálfrátt ógeð á þeim sem mótmælunum veldur, og sá kali hugarfarsins fer vaxandi með hverju líðandi ári. Ivonan skyldi því stunda hússtörf sín og bíða þess, að bóndi hennar ráðgist við hana um hin viðfangsmeiri mál- j efni, og ekki skyldi hún láta skoð- ; un sina í ljós fyr en hann æskir j>ess. Ekki skyldi konan heldur taka sér það vald, að kveða upp dóm um siðíerði bónda síns, eða halda yfir honum áminningarræð- tir, heldur skyldi hún rækja sjálf vandlega allar þær dygðir, sem kontt má prýða, svo að honum megi sem hezt geðjast það. Jafnan skyldi konan yeita bónda sínum alla umönnun, svo að það vekji aðdáun hans á henni. Ilún skyldi aldrei kreíjast neins, og henni mun : veitast mikið. Hún skyldi jafnan láta svo, sem henni þyki mikið til koma, liversu litið, sem hann ger- ir henni til þægðar, því að það örfar hann til þess að gera ennþá meira. Karlar — ekki síður en kon- ur — eru hégómagjarnir. þess vegna skyldi konan aldrei særa hé- gómagirni manns síns, jafnvel ekki í sinávægilegustu atriðum. — Vera má, að konan hafi meira vit en bóndi hennar, en hún ætti aldrei að láta það uppi, að hún vissi af því. þegar bóndinn fer með van- hugsað mál, skyldi konan aldrei .tilkynna honuin á nokkurn hátt, að svo hafi verið, heldur skyldi hútt með hægð og lipttrð lokka hann til réttrar yfirvegunar, og þegar hann hefir sannfærst, lát hann ]>á njóta allrar virðingar af því, að hafa sjál krafa komist til sannleikans viöurkenningar. þegar bóndinn er í illtt skapi, skyldi kon- an leitast viö, að gera honttm alt geðs, sem htin getnr ; sé hann ill- orður,. svara honum þá ekki, og ger aldrei neina tilraun til jtess, að koma homtm til að auðmýkja sig, — heldur skal konan í ein- rúmi hefja bæn til guös, til frið- þævingar bónda s num, munandi jafnan, að bæn hins rétt-trúaða tnegnar mikið. Velja skvldi konan vandlega vin- konur sinar, og ekki hafa margar ( vinkonur og vera sein til að fylgja , ráðum annara, og sérstaklega, sén j>au andstæð framanrituðum ráS- Jeggingum. Konan skyldi jahian rækja þrifn- að, án munaðar, og njóta gleðí, þó ekki séu lífskjör hennar unaðs- rík ; hún skyldi klæðast smekk- lega og tilgerðarlaust ; skraut hennar ætti ekki að vera til at- hvglis-áhrifa, svo sem fiéttað hár og gullstáss. Kn hún skvldi breyta ttm liti á fátnaði sínttm ; Jwtð lei'V ir til nýbreytni í hugsunmn <»g \ eknr ljúfar endurm'nningar. þett i má virðast lítilfjörlegt atriði, et» það hefir dýpri þýðingu, ea fálk i- hugar alment. óhreytt fæða—hraust 'oörn Gætin kona hefir stv.n-ium livorki. augti né eyru. Látprúð kona veru<l,tr laiðm sinn”. * * * þattnig vortt hugs jóniiit.ti- v.m háttsemi kvenna fvrir ,'0 ártun. — Tv.lsvert hafa j>;vr brey/.t Irá þeim tírna til þessa dags. og vkki muvn |>a'r margar komtrnar, nú á d<Vg- um, sem hlýða vildu þtssttm Jífs- reglttm. S y 1 v í 'a 75 ‘Já, það theld ég. Líklega er hann farinn úr landt llann var lymskttr maður, ungfrú Ilope. Andrey hló. ‘þér talið um hann eins og vðttr ]>yki mikið til hans koraa’, sagði hún. Lögreglumaðurinn brosti. ‘Gerði ég það ? Já, það er líklega af því, að við lögreglumennirnir berum eins konar virðingu fyr- ir þeim mönnum, sem við getum ekki fest hendur á. Attk þess átti harrn heima hér’. ‘Átti hann heima hér ? En hvað andlitið er viðbjóðslegt’. ‘Já, Jim Banks var ekki friður, en hann var djarfur og duglegur á sinn hátt. þar eð hann var dæmdur til 7 ára, héldum við okkur lausa við hann um þann tima’. ‘Og svo slapp hann? spurði Andrey. ‘Já, hann svarf í sttmhir járnstöng í kleiaglugg- anum, bjó til reipi úr rúmábreiðunni og lét sig síga cftir því til jaröar’. ‘Alveg eins og Jack Sheppard’, sagði Andrey. ‘Alveg eins, ungfrú Hope. Og ekki nóg með það, — hann var svo djarfur að koma hingað aftur’. ‘HineaS, þttr sem hann þektist?’ ‘Já, hingað, þar sem allir þektu hann’. ‘Vesalíngs maðttrinn. Hann hefir líklega komið til að sjá ættingja sína?’ ‘það er mjög líklegt. Rattnar átti liann enga settingja nema eina dóttur, og hún var farin úr þorp- inu. Híann hefir efalaust vitað það, því hann kom ckki nálægt húsinu sinu’. ‘Hvert fór hann þá?’ spurðí Andrey. ‘það er ékki hægt að segja. Hann sást inni á Lynne Court —’ ‘Lynne Court?’ kallaði Anhrey hrifin. ‘Já, þuð var vinnumáður á bóndabæ, sem sá 76 S ö gu s a f n H e i ms kringlu hann þar, en hotram varð svo bilt við, að hann til- kynti okkur ekki neitt um þetta fyr en hann var búinn að neyta kveldmatar, en þá var íuglinn fiog- inn, og síðan hefir hann ekki sézt hér’. ‘það hefir ef til vill ekki vcrið hann’, sagöi And- rey. ‘J>að var Jim Banks og enginn annar’. ‘Og hann hvarf hjá Lynne Court. Nær skeði þetta?’ spyrði Andrey. ‘Bíðuin nú við — jú, það var satna kvöldið og »Sir Greville dó’. Andrey hrökk við, er hún heyrði þetta. ‘Já, það /var nótt þá, ungfrú Hope. En hér er lávarður Marlow. Kg vona yður líði vel lávarður'. Lávarðurinn ætlaði að nema staðar og tala við manninn, en Andrey sló í hestinn sinn og kallaði : ‘Komdu nú með mér. — Næsta skifti setn þú læt- ur mig biða.— Mér finst þú eigir að skammast þín, frændi’. ‘Alls ekki, góða stúlkan mín. líg veit mjög vel að þú hefir haft gaman af að tala við Trale. Hvað hafði hann nú að segja þér?”. ‘Eg segi þér ekki eitt orð, og nú skulum við kappríða um jörpu hestana tvo, sem ég sá á Regent Street og leizt svo vel á’, sagði Andrey. ‘Hvað fæ ég, ef ég vinn?’ ‘Ef þú vinnur skal ég gefa þér góðan — verulega góðan — koss’, svaraði liún yfirlætislega ; og hlæj- andi riðu þau heim. S v 1 v í a XI. KAPÍTULI. S i r J o r d a n e r li e i tn a. Sir Jordan kom meö kveldlestinni til Stoneleigh stöðvarinnar. Ailir voru kurteisir við hanii, en eng- inn sýndi honum jafn brosandi alúð eins og þeir gerðu við Marlow lávarð og Andrey. Sir Jordan sté inn i skrautvagninn sinn, sem tveim svörtum liestum var bcitt fyrtr — svart var uppáhaldslitur Sir Jordans — hestarnir gengu af stað liægt og hátiöleea. likki leit Sir Jordan út úr vagninum fyr en þeir koinu að luísinu. það var ljós í fiestum gluggum, svo nú leit það miklu lKtur út, heldur en það gerði um morguniun, fyrir augujn Marlow lávarðar og Andrey. þjónninn opnaði stóru dyrnar, og kjallaravörður- inn hneigði sig fvrir húsbónda sinum þegjandi, eins og jarðarför væri ný-afstaðin. Sir Jordan gekk inn anddyriö, og herbergisþjónn- inn hjálpaði honttm úr loðfóðrttðu yfirhöfninni. Jtó veðttr væri hlýtt, var Jordan samt ltræddur við kveldloftið úti á landinu. Kjallaravörðurinn færði lionum seðil Marlow iá- varðar á silfurbakka, og það var eins og svipur hans hýrnaði ögn meðan hann las það. Svo varð honum litið i spegilinn 3’fir eldstónni, og sá að and- l;t sitt var þreytulegt, grttnaði því að Ándrey mundi ekki geðjast að sér, settist þá niðtir og skrifaði fá- einar línur til Marlow lávarðar, þakkaði honum fjTÍr heimboðið, ien kvaðst eiga svo annrikt, að hann gæti ekki komið. 78 S ö g 11 s a f n Ileimskriitglu ‘Sendu þetta til Grange strax’, sagði ltattn. ‘Eg borða miðdagsverö lteiina ; og að liðuum hálfura tíina verð ép btiitm að hafa fataskifti’. ‘Miðdagsverðurinn skal þá verða tilbáinn, Sir Jordan’, svaraði kjallaravörðurinn. Svo íór Jordan upp til herbergja sinna ; þau voru á framhlið húss- ins og fallegri en hin önnur herbergi þess, en sami drunginn’hvíldi yfir þeim og húsinu í heild sinnil Eldur logaði í ofninum og kveikt hafði verifi á 6 vaxljóstim. Sir Jordan hafði fataskifti og gekk svo ofan i borðstoftma með tvær bækur tmdir hendinni og nokk- ttr simskexti. Borðstofan var stór, of stór Krir einn inann. I.ampinn hékk í henni miðri og lýsti á borðið, en veggirnir og húsmunirnir voru í skugga. Fáeinar mvndir héngu á veggjunum. Ein al Sir Grevílle, sem inigum manni, og gagnvart honum á ltinutn veggnum mvnd af dreng með blá augu, sem dönsuðu af káttnu. það var Neville. Sir Jordan leit greinjulega á mynd föður sins og með hatursríku augnaráði á m\-nd hálfbróður síns. En þessi svipbrigöi hurfu undir eins, Jxegar kjallara- vörðurinn og þjónninn svifu um gólfið sem þöglir skuggar. Maturiun var ágætur, en Sir Jordan neytti hans eins og óafvitandi. Milli réttanna leit hann í ba-k- urnar. ‘Er nokkuð nýtt að frétta, Frank?’ spurði hann , kjallaravörðinn. ‘N'ei, herra’, svaraði maðurinn alvarlega, Táðs- . maðttritm skildi bækttr sínar eftir í bókhlöðunni’. ‘það er gott, ég skttl athuga þær í kveld’. ‘Op- Giles kom hér i dag til þess að tala við vðnr ' “m nýju bygginguna, sem hann vill fá’. ‘Eg vil ekki tala við Giles’, sagði Str Jordan. i 1

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.