Heimskringla - 21.12.1911, Side 7

Heimskringla - 21.12.1911, Side 7
HEIMSKRINGt A WINNIPEG, 21. DES. 1911j 7. Btg4 Islands fréttir. Símaslit hafa oröið geysimikil nú undaníarið. Koma þau af því, að krapi írýs á þraeðinum, þar til hann verður svo gildur, aö hann slitnar niður. Sumstaðar slitnar sjálfur þráðurinn og annarstaðar bogna niður krókarnir, sem festir eru í staurana, svo að klukkurnar smokkast af þeim og siminn ligg- ur niðri á jörð á löngu svæði. — þessi ísing kemur á símann, þegar snjókoma er og veður er milli frosta og- hita, og er það veðurlag aljrengast á Austurlandi, enda eru í'jarðarheiði, Smjörvatnsheiði og Dimmi-fjallgarður illræmdust fyrir símslit. Koenið hefir til orða, að ‘H’tja símann af Dimma-fjallgarði vfir á Möðrudalsöræfi, og hefir á siðarnefndum stað verið settur npp próísimi til þess að sjá, hvern- Í£T hann reyndist. — 1 þetta sinn hefir síminn verið slitinn meira og tt'inna um land alt, en er nú í þann veginn að komast í lag aft- ur. — Taugaveiki hefir stungið sér niður hér og þar í Reykjavík nú undanfarið og lagst margir á sum- '•m heimilum, t. d. 13 á einum stað. I,andlæknirinn heldur, að veikin sé aðflutt til bæjarins í matvælum eða öðru. Nú verður gkki vatninu kent um. — Finnur Jónsson prófessor hefir arfleitt háskólann hér að bóka- safni sínu. — Tryggvi Gunnarsson hefir gef- 'ð Ungmennafélagi Islands stóra spildu úr öndverðarnestorfunni austan við Sogsbrúna. Etlast hann til, að bletturinn verði haíð- ur til skógræktar, og er sagt að hann sé vel til þess fallinn, með Þyí að hann er nú þegar vaxinn kjarri Bletturinn er 140}£ vallar- dagsláttur að stærð. Nú er eftir að vita, hvað félaginu tekst að vinna úr þessum bletti. Verði það ekkert, verður hann landseign til skógræktar. — Fiskafli var góður fyrir Suð- ur- og Vesturlandi um miðjan nóv- emhermánuð. íslenzku botnvörp- ungarnir hlóðu sig á fám dögum ' ið Horn, og fóru síðan með farm- inn áleiðis til Englands. Bátfiski einnig hið bezta, þegar gæftir eru. — Botnvöruútvegurinn fer óð- utn vaxandi. þrír nýir botnvörp- '>ngar eru í smíðum á Skotlandi fyrir nokkra Reykvíkinga. Á einn læirra að heita “Skúli fógeti” og efya þeir hann “Jóns Forseta” fé- lagið. Ilinir tveir eiga að heita ‘‘Baldur’’ og "Bragi”, eign þeirra bræðra Th. og Péturs J. Thor- steinsson. — Pétur ölafsson kaup- maður á Patreksfirði, sigldi til Englands um daginn, og er sagt að hann hafi þar ætlað að kaupa sér botnvörpttng. Alt .þetta er gert ttieð tilstyrk íslandsbanka. — Enn er sagt, að mikill botnvörpuútveg- nr sé ráðgerður í Hafnarfirði. þar hefir hr. Magnús Th. S. Blöndahl keypt verzlunarhús þau og lóð, setn Brvdes-verzlun átti áður, og tnun ráðgert, að verka fiskinn þar. Er mælt að nokkuð margir íslend- ingar verði i félagi um útgerð þessa, og að þýzkt útgerðarfélag eitt verði i samvinnu með þeim.— Ennfremur kvað íslendingafélagið hafa httgsað sér að leigja tvo botn- vörpunga um næstu vertíð. — Sameinaða gufuskipafélagið í Khöfn var njdega búið að ákveða, að byggja til lslandsferða stórt farþega og flutningaskip, með öll- um nýtízku útbúnaði og ríkmann- lega úr garði gert ; var áætlað að bað mundi kosta tiáíægt milíón króna. En nú er komin frétt um, að félagið sé hætt við að bvggja skipið, hvað sem til kemur. — ITafnargerð Revkjavikur er nú komin í vænlegt horf. Borgarstjór- inn Páll Einarsson sigldi fyrir skömrnu til útlanda i þeim til- ^angi, að útvega bænttm tilboð um lán til hafnargerðarinnar, en tttargir voru vondattfir ttm, að það ttutndi takast nokkurstaðar. En rattnin varð önnttr, sem bcttir fór. Borgarstjórinn er nýkominn heim aftur og færði með sér tilboð frá þremur bönkum í Kattpmannahöfn um að lána féð og það með við- unanlegttm kjörttm. Féð fengið, ætti hafnargerðin að vera viss, — enda mál komið, þó fyr hefði verið. — Halastjarna hefir sést nú aí °g til frá því um 20. okt., segir eitt Rvíkur-blaðið. Fyrst mun hún hafa sést af ferðaimönnum, er lágtt undir Ingólfsfjalli, nóttina milli 20. til 21. okt. þeir voru að búas*. t:I ferðar og taka hesta sma k1. 4 ttm morgurúnn, sáu þeir þá h.tla- stjörnu mikla f austurátt. Vfitist stjarnan hafa “þriðjung stjarnanna ' hala sér”. Sáu þeir h.tn.t þangað til hún þokaði fyrir dagsbiitunui. Síðan hefir stjarna þessi sé't, stundum 3—4 kiiikkustutidir f senn. Rtðast er hún aást var bún k). 4 f-m. t suður-landsuðri. — Nýlátinn er í Reykjavik Ölaf- teljandi, því allir sannir þjóðvinir ur ólafsson, fyrverandi bæjarfull- elska náungann eins og sjálfan sig. trúi, áttræður að aldri, eítir j Og síðast, þótt undarlegt sé, sýn- stutta legu. ólafur heitinn var ir myndin píslarvott, sem verður jafnan talinn með hinum merkari ^ fyrir öllum ósköpum af alveg ó- borgurum bæjarins, og var haun verðskulduðu ranglæti. — Svona árum saman fátækrafulltrúi, bæj- : er myndin. Hún er bæði fyndin og arfulltrúi og í niðurjöfnunarnefnJ. I fögur, því neitar víst enginn mað- Dannebrogsmaður varð haim 1903. ■ ur ; en þó slæs yfir hana sorgar- þegar hann fylti áttrætt t vor sem blæ. þjóðvinurinn er einlægt að leið, færði bæjarstjórnin h;>nu | berjast fyrir heiðri og sóma þjóð- sJfurbikar að gjöf og peningattpp- | ar sinnar, en verður þó lítið á- hæð nokkra. ólafttr heitinn var i gengt. það lítur næstum út fyrir, fróðleiksmaður á margt, enda | að hann standi einlægt í sömu m jög hneigður fyrir bækur alla æfi. j sporunutn ; sé einlægt að höggva Ilann var maður ættfróður og j ofaní sama farið, því ekkert geng- nærfærinn um lækningar, sérstak- j ttr eða rekur. Ilann verður einlægt lega dýralækningar. Hagleiksmað- 1 fyrir því mikla mótlæti, að enginn ur var hann mikill, hvers sem tekur eftir honum, eða virðist hann tók höndum til. Hann var hevra til hans, þar sem hann tvígiftur og sex barna faðir. Með- stendur hrópandi, á eyðimörku yf- al barna hans af fyrra hjónabandi irstandandi tíma. Ilann má ein- er Ólafur Fríkirkjuprestiir í Rvík. lægt sækja og verja nauðsynjamál jtjóðar sitinar einn, — aleinn, og fær aldrei annað i starfslauti, en “skammir og svívirðingar”, <'g svnist ntt vera langt leiddttr í þessari óendanlegu þjóðernis bar- áttu, sem hann hefir nú staðið í svo “árttm skiftir”, bæði við lærða og ómentaða menn. þetta er nti myndin, eftir því sem ég fæ hana frekast skilið eða útlistað i þessum litla pistli. En svo kemur nú lýsingin, og er htln hörmuleg. Jón segir sjálfttr, að hann sé “ærttlaus”, en því á ég ttú bágt með að trúa ; satnt et þýðingarlaust og rangt að vera að véfengja það, úr því Jón minn vill itafa það svo. Hattn segir líka, < g ber hálærða menn fvrir því, að hann sé ‘‘flakkara-ræfill", “æsittga- maður” og “ómentaður ttndirróð- urs dóni", “sá versti, sem nokk- urntíma hafi verið til’.— Bágbor- in lýsing um jafn göftigatt og “full- sigldan” mann, — á baunvcrsktt. Hér slær nú næsttim útí fvrir mér. Svona drýsillega lýsingtt hefi ég aldrei fyrri heyrt, um nokkurtt þjóðskörung. Hvar skyldi þetta ætla að enda ? Skyldi þetta ekki gera einhvern “hlessa” ? — þjóð- vinurinn er fyrirlitinn ; hans eigin meðtaka hann ekki (samanber Dr. Talmage, “að ekki eintt sinni land- ar hans beri nokkra tiltrú til hans). Mentitn Jóns er skoðttð sem eitt markleysti-skrum ; sann- leikanum snúið ttpp í “haugalygi”. Friðar-engillinn er gerðttr að “æs- ingam’anni”. Pislarvættið álitið eintóm ímvndan, sprottin af lítil- mensktt. Sá eini, reglulega leiðandi maður, sem alt veit og beztan vifja hefir, verðttr á endanum álit- inn eitt stórt mannfélags n ú 11. þegar ég las þessa áminstu mynd og lýsingu í Heimskringlu, og sá, að Jón minn kallaði sjálfan sig “ærulausan", þá datt tnér í hug setningin úr sögunni um prestinn og drvkkjurútinn: “þetta er úr honum sjálfum”. það hefir engum lifandi manni dottið það í hug, auk heldur, að það hafi verið talað eða skrifað, að Jón væri “ærulatts”, og það gengttr yfir tninn skilning, að hann skuli vilja brúka svoleiðis orð í sambandi við sig, þar hann hlýtur að vita, eins vel og allir aðrir, hvaða þýðingu j það hefir í máli voru, að vera j “ærulaus”. — Eg trúi þessu ekki, J og hygg það bara rugl ; en hitt er j satt, að Jón er í meiralagi skrít- inn, og jafnvel óskiljanlega undar- legur maðttr ; en það á ekkert skylt við “æruleysi”. ! Svo talar Jón um “flakkara-ræf- j il”, og ber hann Gísla frá Hrifu- nesi fyrir því, að hafa “diktað” því upp, og sett það síðan í sam- band við sig. þetta getur vel ver- ið. Mig rankar við að hafa séð þetta einhversstaðar í ritgerð eftir lterra Gísla, en Jón var ekki nefnd- ttr þar, og því hafa víst fáir í- mvndað sér, að þetta meinti Jón, — en hann virðist hafa þckt mark- ið sitt á því, og þar af leiðandi tekið. það að sér sem aðra “móðg- un”. En það var alveg rangt af Jóni mínum að gera það, því það fer ætíð illa fyrir þeim, sem það I iðka, að taka að sér hitt og þetta, segir, máske í ein- — Ilinn 30. okt. varði/prófessor Agúst Bjarnason doktorsritgerð sina við háskólann í Khöfn. Rit- gerðin er um hinn frakkneska heimspeking Jean Marie Guyau. Prófessor Finnttr Jónsson stjórn- aði athöfninni. Fvrsti andmælandi var prófessor Höffding ; hann gerði ýmsar athugasemdir við ein- stök atriði, en lauk annars lofs- orði á bókina. Mintist hann á stú- dentaár doktorsins, hvílíkur starfs- maður hann ætið hefði verið, og gat þess að lokum, að hann hefði þá trú, að hann alt af mundi varðveita ‘eldinn helga’ í þeirri þýðingarmikltt embættisstarfsemi, sem honum nti hefði verið á hend- ttr falin. Auk prófessors Höffdings töluðu prófessorarnir Bang og Hilkens, og höfðu þeir fátt eitt við ritið að athuga. Ritdómar hafa birst um bókina í dönskum blöðttm, og ljúka þeir allir lofs- orði á ltana. — Nýtt leikrit hefir Jóhann Sig- ttrjónsson skáld gefið út á dönsku, sem nefnist “Bjærge-Kvind og hans Hustru” (Fjalla-Eyvindur og kona hans). Hann hefir einitig reynt að koma því út á íslenzku, en ekki hetmast það, — enginn íslenzkur bókaútgefandi þorað að leggja út jtað stórræði. Dönsk blöð hafa lokið mikltt lofsorði á leikritið og lvefja Jóhann til skýjanna sem skáld. Einn af beztu ritdómurum Dana Dr. Pattl Levin, segir meðal annars um jtessa bók Jóhanns í einti af Hafnarblöðttmtm : “Deikrit jtetta er fult af afli og ■fegttrð. Menn berjast hér fvrir hamingjti sintti gegn öðrttm tnönn- «m eða gegn sjálfs sín sál : þeir flvja félagsskan annara til að forð- nst mantfvonskttria, en i einverunni kvnnast þeir ttvjttm ógntim og nvrri vonsktt, o>r krittgttm örlög bcirra gnæfir hin íslcn'ka náttúra, fögur, sterk og ógttrle.g. Orðskiftin ern stutt, en lífið logar í þeim, og bvi lengra, sem grafið er niður, ’bví sterkari verður skáldskanttr- inn því skýrari meiningin. það eru eldsumbrot i þesstt leikriti, eld- ttrinn logar í djúpinu”. — Starfinn sem umsjónarmaður áfengiskattpanna er veittur Tóni Á. Egilsson bókhaldara í ölafsvik. Umsækjendtir voru 16j MYNDIN meS dáiitlum skýringir" Eftir E. H. J o h n s o n. það er ekkert nýtt, þó maður sjái fagrar myndir, eða lista mál- verk, sem máluð hafa verið af heimsins frægustu málurum. Allir kannast við það. En það má kalla það ný.tt, og jafnvel bezta ‘treat’, aö sjá eins náttúrlega, rétta og sanna mynd og lýsingu, dregna ttpp, næstum rétt af handahófi, eins og mynd þá og lýsingtt, sem lterra Jón þorgeirsson ltefir dregið ttpp af sjálfttm sér í ITeitnskringlu 16. nóv. 1911, — sem hann nefnir í sinni alvarlegtt fyndni og spaugi : “Gísli og Einar”. lÉg álít, að Jóni setn einhver mínum hafi tekist það meistara- ’ tómu spattgi. Mittnir þessi aðtekn- lega ; já, svo meistaralega, að; ég ing Jótts mig á sögu, sem ég hefði fyrir svarið, að Jón væri svo heyrði endttr fyrir löngtt, um listfengur að geta það, — um vilj- tnann, sem stóð í jteirri meiningti, ann efast enginn. — Skoðum nú j að þegar talað væri um dauða og til. . I grafna hunda, að þá væri æfinlega Myndin, sem Jón minn dregur ! v'ð sig, og af þessu vnrð hann ttpp, og hlýðir alveg upp á hann ■ ehki skekinm En ég vona nu samt, sjálfan, er af einum næstum óvið- ia® lJa^ ^ar* e'nR fyr'r Jóni jafnanlegan þjóðarvin, sem bless- | mínum. það er orðið svo algengt, nð forsjónin skaut inn í veröldina j;li^ fl&kkarar séu^ nefndir, og meira fyrir mörgttm árttm síðan, fáfróð- ttm og lítilsigldum náungum til gagns og gleði. > Hún á að sýna há- mentaðan mann, sem eitt með fleiru kann mörg tungumál, og hef- ir ferðast viða ; mann, sem elskar sannleikann af öllu hjarta, og er eiginlega sá eini, sem nokkurt vit, þrek og vilja hefir til að viðhalda heiðri og sóma þjóðar sinnar. — Myndin sýnir líka friðarengil, sem öllum vill gera gott, nema þeim, sem honum er eitthvað í nöpinni við ; — en þeir eru nú sjálfsagt að segja að sjá þá, að oss ætti að liggja það í léttu rúmi. Síðast, og svo sem til að stað- festa og kóróna sína eigin lýsingu á sjálfum sér að hann sé “æru- laus” og að herra Gísli hafi kallað sig “flakkara-ræfil” í fttllri mein- ingu, — kemttr Jón minn með það, að hinn háæruverðugi öldungur og andans mikflmenni, Dr. Talmage, hafi dirfst að kalla sig “ómentað- an æsingamann” og “undirróðurs- dóna”. Hvað vilja menn halda um þetta ? Einn af vorum hálærðustu og mest metnu mönnum lýsir vor- ttm eina þjóðvini, mentamanni og siglingagarpi svona. það kemur auðvitað illa heim við myndina, en hver dyrfist að véfengja há- Iærða menn, þegar þeir gefa vís- indalegt álit sitt um menn og mál- efni ? Ekki við, Gísli og Einar. í 20 ár hefi ég þekt Jón minn, og á J>eim tíma séð og heyrt tnargt um hann, sem hér verður ekki skráð. Eg veit hann á dálítið af bóktttn og les víst eitthvað með köflttm, en að hvaða gagni og haldi það hefir komið honum, eða muni koma, munu doktorar einir færastir tun aö útskýra. Mér hefir stundum — af fáfræði auðvitað — 1 fundist, að bækur Jóns míns og i lestitr hafi ekki gert honum meira | gavn í menttinarlegu tilliti, en gagitið sem sá hlaut, sem át bibl- íuna forðttm sér til sáluhjálpar. — J Tón tniitn er þessi sami Jón alla tið, og verðttr þaö að öllum lík- t-Jtt á tneðan liattn lifir, þrátt fyrir allar bækur og lestur. Nú hefi ég talað um mynd og lýsingu Jóns míns, alt sem ég álít nauðsynlegt að þesstt sinni, og far- ið um það eins mjúktttn höndum o<r kostur ’ var á, undir kringum- stæðunutn. það hlaut ég að gera ; fvrst og fremst almennings velsæm is vegna, og svo hitt, að Jón minn er hálfgerður vesalingur bæöi andlega og líkantlega,— nokk- ttrskonar olbogabarn jtessarar ver- aldar ; og ég hy.gg, að það sé hon- ufn meðfæddur eiginlegleiki, en hreint engin sjálfskaparvíti. Jón er eins og hann er — af þvi að hon- tttn er alveg ómögulegt að vera öðruyísi, og fyrir þennan með- fædda vandræða “karakter”, sem hann hefir, hafa bæði ég og aðrir, setn honttm hafa kynst, orðið að sjá í gegnum fingttr við liann og höndla liann eins og ltann er, en ekki eins og hann jtykist vera. Að leiða Jón alveg hjá sér og taka ekkert mark á þvi, sem hann blaðrar, er i ratin og veru heppi- legasta meðhöndlunin með Jón minn. þeirri reglu hefi ég vanalega fylgt og býst við að halda því á- frarn í fíamtiðinni. Meistari Jón scgir, að asnanum ltæfi svipan, en hestinum beislið, og hann hefði sjálfsagt bætt Jóni aftaní, ef hann hefði þekt hann, og sagt, að hon- ttm hæfði bezt fyrirlitning ; en ég læt dttga, að leiöa liann hjá mér, fvrir jtað mesta, nú eins og að ttndanförntt. Seinast, og að endingu vil ég geta þess, að öll þau ár, sem ég liefi dvalið í Utah, og ferðast um fram og aftur óteljandi sinnum, að ég hefi engan lifandi mann, hvorki ttngan eða gamlan, lærðan eða leikinn, lieyrt segja það, “að Is- lettdingar sem þjóð værtt ósiðaðir barbaríanar”, og hefir þó oft ver- ið minst á íslattd og íslendinga við mig. Eg ltygg því, að þetta séu höfttðórar og rugl hjá Jóni mtnttm. Enginn hefir talað svona um íslendinga sem þjóð. En þó einhver, til dæmis Dr. Talmage, hafi sagt Jóni, að hann væri “ó- siöaður barbariani” eða jafnvel “dóni”, þá væri það alt ,anitað mál, því Jón er hvorki ísland, né heldur hin íslenzka þjóð, frekar en Símon Dalaskáld “var ekki smá- munir” um árið. Sama er að segja með “bænar- skrána”, sem Jón getur um og segist hafa sent mér. Hún hefir víst aldrei vcrið til annarsstaðar í búki Jóns. Svoleiðis skjal hefi ég íthlrei séð, og enginn hér, mér vit- anlega. Svoleiðis “bænarskrá” hef- ir ekki fæðst ennþá, frekar en “spekingurinn”, sem átti að fæð- ast ltérna ttm árið, og ekki heldur nein nauðsyn til þess, aö hún væri til. En setjum nú svo, að Jón ltefði búið hana til, og sent oss haita til undirskrifta, en vér hefð- ttm neitað jtví, eins og Jón segir ; mttndi það ekki hafa sýnt hygg- indi og ráðdeild frá vorri hendi, að sýsla ekkert með þessleiðis mál ? því ltvað mttndi það hafa haft ttppá sig, fyrir ofurlitla hand- fvlfi af “ósiðuðttm barbaríana” I sonttm, að lttigsa sér að fara kné- ] setja mentamálastjórn ríkisins og | ætla sér að ráða, ltvað kent væri | á alþýðuskólunum ? — Allir sjá, að þetta er eintómt rttgl hjá Jóni mínurn, eins og^ margt fleira, sem hann fer með. “Bænarskráin” mun vera Jóns eigin einkadóttir, líklega fulltíða nú, og vil ég votta, að hann komi henni “út”, áður en hún kemst á hinn svokallaða ör- væntingar-aldur. Enda ég svo þessar fáu athuga- semdir með þeirri einlægu ósk og von, að Jón minn reyni að yfir- vega þetta mál frá skynsamlegu sjónarmiði. En ákjósanlegast væri, að hann hætti alveg við, að vera að reyna að trana sér fram sem leiðandi manni, þjóðhetju eða mentamálagarpi. Ekkert af þessu tilheyrir honum, frekar en mér. það er ekki hans meðfæri ; hann er því ekki vaxinn, hefir aldrei ter- i iö, og verður a 1 d r e i. JÓN JÓNSSON, járnsmiður, at 790 Notre Dame Ave. (horni Tor onto St.) gerir viö alls konat katla, könnur, potta og pönnur fynr konur, og brýnir hnífa og skerpir sagir fyrir karlmenn. — Alt vel af hendi leyst fyrir litls borgun. Hannyrðir. Undirrituð veitir tilsögn í alls kyns hanmyrðum gegn sanngjarnrt borgun. Starfsstofa : Room 312 Kennedy Bldg., Portage Av., gegnt Eatoa búðinnl Phone: Main 7723. GERÐA HALDORSON. PRENTUN VÉR NJÓTUM, sem stendur, viðekipta margra Winnipeg starfs- og “Business”-maiina.— En þó erum vcr enþá ekki ánægðir. — Vcr viljum fá alþýðumenn aem einatt notast við illa prentun að reyna vora tegund. — Vér ábyrgjumst að gera yður ánægða. — Sfmið yðar næstu prent. pöntun til — PHONE GAEHY 334 THE ANDERSON CO. PROMP1' PRINTERS 555 Sargent Ave. Winnipeg, Man. TJEKIFERANNA LAND. Hér skulu taldir að eins fáir þeirra miklu yfir- burða, sem Manitoba fylki býður, og sýnt, hvers- vegna allir þeir, sem óska að bæta lífskjör sln, ættu að taka sér bólfestu innan takmarka þessa fylkis. TIL BÓNDANS. Frjósemi jarðvegsins og loftslagið hafa gert Mani- toba heimsfræga, sem gróðrarstöð No. 1 hard hveitis. Manitoba býður bændasonum ókeypis búnaðar- mentun á búnaðarskóia, sem jafngildir þeim beztu sinnar tegundar á ameríkanska meginlandinu. TIL IÐNAÐAR- OG VERKAMANNA. Blómgandi framleiðslustofnanir í vorum óðfluga stækkandi borgum, sækjast eftir allskyns handverks- mönnum, og borga þeim hæztu gildandi vinnulaun. Algengir verkamenn getajog fengið næga atvinnu með beztu lattnum. Hér eru yfirgnæfandi atvinnutæki- færi fyrir alla. TIL FJÁRHYGGJENDA. Manitoba býður gnægð raiafis til framleiðslu og allskvns iðnaðar og verkstæða, með lágu verði ; — Frjósamt land ; — margvíslegar og ótæmandi auðs- uppsprettur frá náttúrunnar hendi ; — Ágæt sam- göngu og flutningatæki ; — Ungir og óðfluga vaxandi bæir og borgir. — Alt þetta býður vitsmunum, auð- æfum og framtakssemi óviðjafnanleg tækifœri og starfsarð um fram fylstu vonir. Vér bjóðum öllum að koma og öðlast hluttöku í velsæld vorri og þrosk- un. — Til frekari upplýsinga, skrifið : JOS. HARTNEY, 77 York Street, Toronto, Ont. JOS. BURKE, 178 Logan Aveaue, Winnipeg, Man. A. A. C, LaRIVIERE, 22 Alliance Bldg., Montreal, J. F. TENNANT, Gretna, Manitoba, J. J. tíOLDEN, Deputy Miiiister of A^riculture and Immiíi'ration.’.Winn’peK STRAX í dapr er bezt að gerast kaupandi að Heimskringlu. Þcð er ekki seinna vœnna. Tli« Wiimipeg Safe Works, LIMITED 50 Princess St., Winnipeg VERZLA MEÐ Nýja og brúkaða öiyggis skápa [safes], Ný og brúkuð “Cash Registers” Verðið lágt, Vægir söluskilmálar, L L VÉR BJÓÐUM YÐUR AÐ SKOÐA VÖRURNAR.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.